Heimskringla - 13.08.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐ3IÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. ÁGÚST 1919.
| Úr bæ og bygð.
19. JÚNÍ
heitir kvennablað gefiS út á íslandi.
Ritstjóri er Inga L. Lárusdóttir. —
BlaóitS byrjatii að koma út í júlí
1918, og er mánáðarblað, 8 síður í
hvert sinn í líku broti og Eimreiðin.
Árgangurinn kostar $-.00. Útsölu-
maður í Ameríku er Finnur Johnson
bóksali, 698 Sargent Ave. — Upplag
nokkuð er enn til af fyrsta árgang
og fæst hann fyrir 50 cent meðan
hrekkur.
TILÍCYNNING.
,.Eg undirritaður hefi komið mér
upp vinnustofu, þar sem eg tek að
mér alla viðgerð á skófatnaði. Einn
ig tek eg á móti pöntunum fyrir
“Moccasin Slippers”, hvort heldur
fóðraðar eða ófóðraðar. I>ser eru
þægilegar bæði fyrir konur og karl
menn, til þess að nota inni í húsum,
og sömuleiðis hlýjar.
Landar! Sendið það, sem þér þurf
ið að fá gert við, til “Suite 1, Felix
Apts’, á horni Toronto og Welling-
ton stræta. Al+ verk fljótt og vel af
hendi leyst oi sanngjw.nt verð
Munið eftir því að þetta er einí
landinn, sem býr til “Moccasin
Slippers”.
J. S- RICHTER.
Dagbjartur Guðbjartsson frá Ca
valicr, N. D., kom/til borgarinnar ný
lega og dvaldi hér nokkra daga
Sagði alt gatt að frétta að sunnan
Gunnar Þórðarson frá Riverton
var hér á ferð í byrjun vikunnar
leið til Lundar. Góðar horfur bæði
með heyskap og uppskeru sagði
hann í kringum Riverton og al
menn vellíðan fólks þar yfirleitt.
Eiríkur Sumarllðasön að Arling-
ton St. fór til Wynyard í byrjun síð
ustu viku til ]>ess að vera viðstadd
ur jarðarför ólafs sál. Vopna, er and
aðist 2. þ. m. Jarðarförin fór fram
á þriðjudaginn ;þa.nn 5. þ. m. — Ei
ríkur bjóst við að dvelja þ ir vestra
um mánaðartíma.
Mr. og Mrs- H. Thorvaldson frá
Fresno, Califomia, voru stödd hér á
fslendingadagshátíðinni. Komu þau
í bifreið alla leið að sunnan og er
það lapgt ferðalag. Þau bjuggust
við að fara til Leslie og dvelja þar'
um tíma áður en þau halda til
Bandaríkjanna aftur.
Stökur.
Af því landinn huglaus héT
hatar nýja siði
og félagsandinn aldrei ber
ávöxt þeim að liði-
óskaráð eg ætia l>ví
að sá frelsis skari,
Voröld sem að erjar í
út til Rú -. '.ands fari.
Linene bæði og Trotzky tveir
tækju höndum bóðum
vinum mót, svo verði þeir
vitrr.m ir.eö í ráðum.
Skrópum tamir «kriffinnar
s’irainir vel í lagi
eru mikils metnir þar
menn af slíku tggi.
A. Gíslason,
Dog Creek.
Séra Run. Runólfsson frá Spanish
Fork, Wash., kom til borgarinnar ó
sunnudaginn var. Hann er kominn
samkvæmt ósk nokkurra meðlima
Kkjaidi>orgasafnaðar hér í bænum og
hygst að dvelja hér um tíma.
Mrs. Halldóra Olson, hjúkrunar-
kona frá Duluth í Bandaríkjunum
kom til borgarinn,ar skömmu fyrir
íslendingadaginn, 1 Kemur hún
skemtiferð til skyldmenna og vina
hér í borg og dvelur hér um tíma.
Sameiginlee'ur safnaðafundur.
Fimtude.a'skvöldið þann 21. þ. m.
er æskt eftir að allir meðlimir Tjald-
búðarsafnr.ðarins og Únfrarasafnað-
ar tn.'eti á sameiginlegttm fundi f
fundarsal Tjaldbúðarkirkju, kl. 8 e.
h. Ennfremur eru allir, er frjálsum
trúmálum unna hér á meðal vor,
boðnir á fundinn. Mörg mikils-
varðandi mál koma fyrír fundinn.
Ártðandi að sem flestir sæki.
Thorst. Borgfjörð,
Sveinbjcrn Gíslason,
(forsetar safnaðanna.)............
46—47
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—búnar tjl úr beztu efnum.
—sterklega bygðar, þar sem
mest reynir á.
—þægiiogt að bíta með þeim.
—fagurlega tilbúnar.
—esiiding ábyrgst.
$7
$10
IWALBEINS VUL-
«rTE TANN-
SETTI MÍN, Hvert
■r f;i a.ftur nnglegt fitlit.
--T& tt r>cr
-s>;iKsa toI 1 nrannt. ~
—þekkjast ekki frá yðtar eígln
tönnum.
—þægilegar til brúks.
—i.iórnandi vel smfðaðar.
—ending ábyrgst.
ÐR. ROBINSON
Tannlæknir og Félagar hans
BIRKS BLDG, WINNIPEG
Verðlaunaskrá
ndingadagsins
1— Stúlkur innan 6 ára, 40 yards:
1. Steinunn Bjarnason.
2. írene Dorsay.
3. Beatrice Olson.
2— Drengir innan 6 ára, 40 yards:
1. Herbert Johnson.
2. Guðin. Johnson.
3— Stúlkur G—8 ára, 50 yardss
1. Sigríður Þórarinsson.
2- Pearl Olson.
3. Laura Johnson-
4^Drengir 6—8 ára, 50 yards:
1. Carl Hallsson.
2. B. Pettrigrew.
5— Stúlkur 8—10 ára, 50 yards :
1. Valentina Olson.
2. Ruby Riggs. '
3. EMn Gíslason og Lilja Bjarna
son.
6— Drengir 8—10 ára, 50 yards:
1. Alex Johnson.
2. Halldór Bjarnason.
3. Jón Bjarnason.
7— Stúlkur 10—12 ára, 100 yards:
1- Unnur Jóhannesson.
2. Lily Stevenson.
3. Una Goodman.
8— Drengir 10—12 ára, lOOyards:
1. Harold Hannesson.
2. óskar Björnsson.
3. Aibert Johnson.
9— Stúlkur 12—14 ára, 100 yards:
1. Karitas Breckman.
2. Lára Þórðarson.
3. Björg Goodman.
10— Drengir 12—14 ára, 100 yards:
1. Cecil Johrison.
2. Haliur Magnússon-
3. Wjilie Thorgeirson.
11— Stúlkur 14—16 ára, 100 yards:
i. Vilborg Brcckinan.
^JL-Lilian Thorlakson.
3. Guðrún Goodman.
12— Drengir 14—16 ára, 100 yards:
1. Oliver Olson.
2. Fred Eyman.
3. Joe Stefánsson.
13— Ógiftar stúlkur 16 ára, 75 yards:
1. Lára Þórðarson.
2. Olive Thorlakson-
3. Mildred Árnason.
14— Gfitar konur, 75 yards:
1. Mrs. Perry.
2. Mrs. Ásta Hallson.
3. Mrs. Robinson.
2. Jón A. Vopni, Winnipeg, Emil
Davidsou, Selkirk (jafnir).
2fr—Kappmaup, 440 yards :
1. Einar Johnson, Lundar.
Oscar Thorgilson, Lundar.
A. O. Magnússon, Lundar.
27— Langstökk, jafnfætis:
1. S. Bardal, Winnipeg.
2. Jolin A. Vopni, Winnipeg.
3- Paul Bardal, Winniþeg.
28— Hopp-stig-stökk:
1. Einar Johnson, Lundar.
2. Oscar Thorgilson, Lundar.
3. S. B. Stefánson, Winnipeg.
29— Aflraun á kaðli. Winnipegmenn
unnu.
30— Knattleikur kvenna :
Engar komu til að reyna við
Winnipegstúlkurnar. Bíður því
næsta árs að keppa um Bardalsbik-
arinn.
31.—íslenzk glíma:
1. Benedikt ólafsson, Winnipeg-
2. Jcns Eliasson, Westbourne.
3. Unnsteinn .Takosbson, Wpg.
FeguiAarglhnu verðlaun: Guðm.
Sigurjónsson, Winnipeg.
22—Hjólreið, 2 mílur:
1. Mike Goodman.
2. Otto Hjaltalin.
3. T. Julius.
33— Kappsund karlmanna:
1- Mika Goodman.
2. Guðm. L. Ottenson.
3. Snæbjörn E. Otenson.
34— Kappsund kvenna :
1. Guðrún Goodman.
2. Björg Goodman.
3. Margrét Pétursori.
35— Fegurðarvals:
1. Miss T. Byron.
Mrs. Ásta Hallson.
Miss Margrét Freeman-
15— Giftir menn, 100 yards:
1. Einar Johnson.
2. S. B. Stefánsson.
3- Paui Reykdal.
16— Konurt 50 ára og eldri, 50 yards:
1. Anna Eiríksson.
,2. Mrs. Byron.
3. Mrs. Gillies.
17— Karlmenn 50 ára og eldri, 100 yds.
1. Guðm. Jóliannesson.
2. Fr. Sveinsson.
3. Thorst Thorlákson og, Teitur
Sigurðeson.
i_2 ]Bn,Tr*p.'r' g i
! 1. Fred- Hodge, 2 mánaða gamall.
2. Lára Bjamason, 2 roánaða göm-
ul.
2. Clifford Dalrnan, 7 mánaða gam-
all.
19— Kapphlaup, 100 yards:
1. Einar Johnson, Lundar.
2. Emil Davidson, Selkirk.
3. Oscar Tliorgiison, Lundar.
20— Xapphlaup, 1 míla :
1. A. O. Magniísson, Lundar.
2. Bergsteinn Eiríksson, Lundar.
3. M- Goodman, Minnipeg.
21— Langstökk, hlaupa til:
1. S. B. Stefánsson, Winnipeg.
2. Osear Thorgiison, Lundar.
3. Einar Johnson. Lundar.
22— Kapohlaup. 220 yards :
1. Einar Johnson, Lundar.
2. Oscar Thorgilson, Lundar.
3. O. Björnson, Winnipeg.
23— Kasta 16 punda lóði:
1- S. Bardal, Winnipeg.
/2. PaUl Bardal, Winnipeg.
3. E. Davidson, Selkirk.
24— Discus:
1. S. Bardal, Winnipeg.
2. Emil Davidson, Selkirk. • I
3. M. Goodman, Wininpeg.
25— —Kástökk, hlaupa tili
1. Oscar Thorgilson, Lundar, S. B.'
Stefánsson, Winnipeg (jafnir)- j
MISSKILNINGUR.
Herra ritstjóri Heimskringluö
í síðustu Heimskringlu er þess
getið að Jóhann sonur minn sá “nú
óðuin að ná sér aftur eftir afleiðing-
ar hinnar illu fangavistar á Þýzka
landi”.
Þvf er nú miður að þetta er ein-
tómur misskilningur, því honum
batnar lítið eða ekki neitt. Það
eru lamaðar sellur í heilanum, sem
eg er viss u mað aldrei verða jafn-
góðar, og orsökin'er hræðilegt hung-
ur og ofmikil andleg áreynsla. Bar-
áttan við vitfirringu er ætíð sækir á
menn, sem hugsa lengi, sérstaklega
á þá menn, sein sitja einir í kolniða
myrkri, svo vikum eða mánuðuip
skiftir.
Dr. Beland segir í riti sínu “Mín 3
ár á Þýzkalandi”, að 50 prósent af
föngunum hafi orðið brjálaðir, þar
sem hann var fangi, ef þeir voru
látnir hungra tvær %dkur í niða
myrkri. Og það er nærri óskiljan-
legt að Jói minn skuli ekki vera
steindauður fyrir löngu, j>ar sem
hann varð að svelta 65 sólarhringa í
kolniða myrkri einsamall og hafa
engdn að tala við. Og þó hann sé
svona illa kominn, er hann enn með
fullu viti, en má svo sem ekkert
reyna á heilann: ef hann gerir það
fær hann kvöl í höfuðið sem leiðir
til mænunnar. Hann er nú kominn
aftur á hæli hinna sjúku hermanna
í Txedo Park, suðvestast hér f horg-
inni-
Winnipeg 2. ágúst 1919.
S. J. Austman.
Til Kaupenda
HEIMSKRINGLU.
Blaðið þarf að fá fleiri kaup-
endur, og mælist nú til að hver
vinur þess reyni að útvega að
minsta kosti einn nýjan kaup-
anda. Fyrir ómakið skulum vér
senda eina sögubók fyrir hvern
nýjan kaupanda. $2.00 borg-
un fvrir argansinn verður að
fylgja hverri pöntun; einnig fá
nýir kaupendur þriár sögubæk
ur í kaupbætir, ef hann sendii
15c. fyrir póstgjald á bókunum.
Velja má úr eftirfylgjandi lista
af sögum:
“Ættareinkennið”
“Jón og Lára”
“Sylvia” “Dolores"
“Ljósvörðurinn”
“Viltur vegar”
“Æfintýri Jeffs Clayton.”
“Mórauða músin"
“Kynjagull”
“Sp ellvirkj arnir”
“Bróðurdóttir amtmannsins”
Vafalaust eru þeir margir, sem
lesa Heimskringlu stöðugt, án
þess að vera áskrifendur henn-
ar. Þeir fá blaðið að láni —
eða í skiftum — og álíta sig
spara fé með þessum hætti. Að
sönnu eru dalirnir ekki úti látnir
—en fáa munar um $2.00 á ári
og skemtilegra er að vera frjáls
að sínu blaði og geta fengið það
strax og pósturinn kemur, og
lesið það í næði eftir hentug-
leikum.
S. D. B. S.
THE VIKíNG PRESS, LTD.
Box3171 Winnipeg, Man.
NECTAR VÍN
FreyíSandi og tært.
Nectar vín samanbindur hrein-
leik og gæSi. ÞaS er frísk-
andi og lystgefandi drykkur.
Ákjósanlegasti drykkur fyrir
aila á öllum tímum.
PantiS kassa af flöSkum
fyrir heimiliS.
The RICHARD BELIVEAU
Company,
Wine Manufacturers,
330 Main St.
Phone M. 5762.
“kENNARA VANTA&
fyrjr Geysir skóla nr. 776. Kenslu-
tímabil 10 mánuðir, frá 1. september
1919 til 31. júní 1920
Umsækjendur tilgreini mentastig
og æfingu — líka hvaða káupi óskaS j
er eftir. Tilboðum veitir undirrit
aður móttöku til 25. ágúst 1919.
Bifröst P. O., Man., 4. ágúst 1919.
G. O. Einarsson.
45—46 rit. ög féh.
KENNARA VANTAR
við Mikleyjar skóla rtr 589, frá byrjun
sept. til enda nóv. n- k. Umsækj
endur tiigreini mentastig og kaup.
H. Sigurgeirsson
Sec. Treas.
45—48 Hecla P- O. Man
Ný bók komin á
markaðinn
Sagan MISSKILNINGUR
er nýlega komin út úr press-
unni hjá Viking Press félag-
inu, og verður hér eftir til
sölu hjá eftirfylgjandi mönn-
um:
Winnipeg: Finnur Johnson.
Gimli: Sveinn Björnsson.
Riverton: Thi Thorarinson.
Lundar: Dan. Lándal og Sv..
Johnson.
Dog Creek: Stefán Stefánsson
Einnig á skrifstofu Heims-
kringlu.
Ritið kostar í kápu $1.00
ÚTGEFANDI.
Reiðhjól, Mótorhjól
og Bifreibar.
AðgerSir afgreiddar fljótt og
vel. ^eljum einnig ný Per-
fect reiðhjól.
J.E.C. Wiiliams
641 Notre Dame Ave.
G. & H. TIRE SUPPLY CO.
McGee og Sargejot, Winnipeg
PHONE. SHER. 3631
Gera viö Bifreiöa-
Tires -- Vuicanizing
Retreading.
Fóðrnn og aðrar viðgerðir
' Brúkaðar Tires til sölu
Seldar mjög ódýrt.
Vér kaupum gamlar Tires.
Utanbæjar pöntunum sint
tafarlaust.
The Brunswick
Hefir
þú
Séð
ÞaS?
Hefir
þú
Heyrt
Það?
Eina Hljómvélin, sem spilar allar tegúndir af hljómplötum jafnvel.
Veröiö er $64.00 til $407.00 (Eik eða Mahogny).
Til sýnis og prófunar á hverjum degi.
The Phonograph Shop, Ltd,
323 PORTAGE AVE. — WINNIPEG
Rjómi keyptur
undireins.
Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengið
og borgum við móttöku meS Express Money Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum
aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg
félög geta boSiS.
SendiS oss rjómann og sannfæríst.
Manitoba Creamery Co., Limited.
509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba.
Abyggileg Ljós og
Af/gjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU.
Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK-
SMfÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur
aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimottí, Gen'l Manager.
Cofumbia Hljómplötur
Fást keyptar
* hjá
Halldóri Methusalems,
676 Sargent Ave. Phone Sh. 805
BORÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DCOR CO.t LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
ÁKOMA, GYLLINÆÐ SÁR
'af öllum tegundum læknast meS
Martin’s Manitou Eczema Ointment.
, Þúsundir af tlifellúm hafa þegar læknast
meS því aS brúka heit böS úr vatnri frá Little
Lake Manitou. Vér leysum meSalaefnin úr
vatni þessu og blöndum í þenna áburS (oint-
ment) til brúks á yðar eigin heimili.
Vigtar I /4 cz. Selt í lyfjabúSum og ÖSrum búSum.
STAI DARD REMEDIES LTD., LíSiS ekki!
Winnipeg.
/