Heimskringla - 15.10.1919, Blaðsíða 2
2 BLAftðfftA
MEIkftSKKIMGLA
WINNIPEG 15. OKTÓBER 1919
Hefir hár niður í
hnésbætur.
Fyrlr árl nfTSnn haffti hfín mUt l»rl nsrr
alt hfirlft. — Srjclr frft l»vl,
hvernÍK hötin fékat.
Mrs. Esther Emery, sem nú er hér á
fer?5„ hefir vakiö eftirtekt meö hinu
mikla og gullfallega hári sínu, sem nær
henni niður í hnésbætur, og silkimjúkt
og gljáandi. Samt var kona þessi nær
því hárlaus fyrir ári siöan. Hún segir
svo frá:
“Fyrir ári sítSan nát5i hár mitt naum-
ast nit5ur á hert5ar og féll af met5 degi
hverjum. I>at5 var dautt og tekit5 atS
grána, auk þess fult af væring og hár-
rótin klæjandi. Eg hafði reynt ýms
hármetiul, en árangurslaust. Af tilvilj-
un rakst eg svo á þat5 í blaði, hvað
læknir nokkur velþektur ráðlagði við
hármissi, og ásetti eg mér að fylgja
ráðum hans. Ráðið var að taka La-
vona de Composee og blanda saman við
Bay Rum og Menthol Crystal, og bera
það svo í hársrótina og nugga vel inn í
með fingrunum. Eg fór því til lyfsala
míns og lét hann blanda handa mér 2
únzur af Lavone de Composee, 6 únzur
af Bay Rum og V& dr. af Menthol Crys-
tal, og byrjaðl að nota það undireins;
og get eg ekki sannara sagt, en frá
þessari stundu hætti eg að missa hárið,
og í stað þess fór það að vaxa. Kláð-
inn, sem hafði ásótt mig, hvarf með
öllu og eins væringin. Og hárið óx og
óx, unz það nær mér nú niður fyrir
hné, og ennþá fer það vaxandi, og mun
ná gólfinu bráðlega, ef eg held áfram
þessu undraverða hármeðali. Eg er
þess fullviss að hver og einn kvenmað-
ur getur fengið mikið og þykt hár með
því að nota þessa samanblöndun. Eg
hefi gefið allmörgum þessa forskrift
mína, og hafa allír látið hið bezta af
árangrinum.
Kvenfólk verður að vara sig á að
láta það ekki koma í andlit sér, eða
þar sem hár má ekkl vaxa.
Samsætisljóð.
Til
JÓHANNESAR JÓSEPSSONAR
glímukappa.
(Flutt í samsæti á Akureyri 5. júní,
1919.)
Opin stendur fslands höll.
Álfar, vættir, dísir, tröll,
íþróttanna hrausta hal
heilsa nú í hverjum dal.
Egil, Gretti, HéSinn, HörS
áiingaS myndi langa' á jörð,
til að þakka þeesum svein
þoranraun á hverja grein.
Burt úr Islands öskustó
útþráin þig lengra dró
fram á heimsins sjónarsvið,
sókndjörf öfl að keppa við.
óbilandi táp og trú
tengja lét þér sigurbrú.
örðugleikans ygli-ský
aðeins varð þér hvöt á ný.
Heill þér ungi Ása-Þór
orðstír þinn er bjartur? stór.
Hvar sem fórstu’ um fold og sæ
frægðar^nauztu í hverjum bæ.
Hvar sem hlauztu’ að hasla völl,
hníga léztu risa og tröll.
ósigraður hinagð heim^
hetja komstu úr förum þeim.
Hver gaf afl og þrek og þrótt
þér, að sigra vaska drótt?
Hitaði þér ei Hekluglóð?
Hleypti ei Geysir í þig móð?
Streymdu’ ei hrann'hvik fossaföll
fram um hugans blómsturvöl‘1?
Fanst þér ekki’ að ættargrund
orku styddi þína mund?
sett var drengja mark og mið ;
svo sem Egill söng og kvað
sína móður við.
Meir en hreysti handa
hefir guð þér veitt:
þú hefir eílt þinn anda,
orku viljans beitt;
mest er samt að sigra Hel, —
meir en frækleik, dáð og dug
drengskap þinn eg tel.
Velkominn því vertu
vaski Jósefssonl
Afreksmaður ertu,
unga lýðsins von
með þér vex og sýnir sig,
þar sem verstu voða menn
vilja ei fást við þig.
Eftir tíu árin
ertu kominn heim,
gróin svöðusárin
segja af ferðum þeim,
hvar þú háðir hjörvadans;
hlíft hefir þinni hraustu sál
heilladís vors lands.
Þrátt fyrir ýmsar öfgar
um vorn kappalýðf
hetjur glæsigöfgar
geymir sagan fríð:
Gunnar, Héðinn^ Gretti, Hörð,
þó að píndi vol og víl
vora fósturjörð.
Glíman ein varð eftir
alla tíð oss hjá,
frá því frækinn Grettir
forðum hætti að “rjá",
Bárðardals þá fékst við flagð,
og með “sveiflu” fleygði í foss.
Frækið skessubragðl
Ungu glímugarpar!
(Garðars mælir drós)
látið lotur snarpar
lífga gamalt hrós!
Yðar jarl er Jósefs sveinn
hann, sem vopnlaus vinnur tröll
þótt verjist þremur einn!
Heill, með börn og brúði!
Beri lands vors nafn
hann, sem hvergi flúði,
heims um víðan stafn!
Vek hið forna víkings blóð!
Okkar vaskleik, vit og hug
votti sérhver þjóð!
(Til frú Jósepsson.)
Enn þú, sæmdarsvanni!
svífur héðan braut,
fús að fylgja manni
föst og trú í þraut,
kjörin engill afreksmanns;
ykkur bæðí blessi guð,
og börnin þín og hans.
Matth. Jochumsson.
V eðreiðardagurinn.
Eftir Pálma.
bósi og fól, að hafa nú rétt til þess biðja hana að kcxma aftur. En
að heimta koss frá Stínu!! ----- frá hann kom sér ekki að því. Og
Stínu sinni, sem hann hafði elskað
svo árum skifti — elskað í kyrð
og með lotningu — hún að verða
nú fómardýr á altari þessa bósa.
hugur hans fyltist af gremju til sín
sjálfs. Hún hafði verið fyrst af
vinum hans, til þess að koma og
spyrja um líðan hans, og hann
— Nei, hann gat varla fyrirgefið hafði verið vondur við hana.
Stínu þessa óvarkámi. Hún var 1 Hvað hafði hún í raun og veru til
þó vel skynsöm. Og eftir því sem þess unnið. Nei, hann var sjálfur
Steini hugsaði meira um þetta, ræfill — aumingi — þverkálfur —
snerist hugur hans frá Þórði og ekki minstu lifandi ögn bétri en
fyltist gremju til Stínu. Hún að Þórður!
tala svona — Iíkt og barn —
verra en það — líkt og hálfviti, —
gefa fólki óþarfa ástæðu til þess,
að h »fa ?ig á milli tannanna. . Nú,
ir honum. Hann skildi nú Stínu
að fullu, skildi svo mörg smá-at-
vik, sem fyrir höfðu komið á milli
þeirra, sem hann hafði oft verið
að hugsa um; skildi augnakast
hennar og ---- hann þóttist skilja ^
það, hvers vegna hún hafði talað
á þennan hátt við Þórð þá um
morguninn.
“Bjarni — kæri Bjarni minn.
Þú hefir oft verið mér innan hand-
ar. Gerðu nú bón mína, og það '
fljótt og vel. Viltu gera það?”
Steini bar óðan á.
“Og hvað viltu að eg geri fyrir
G. A. AXFORD
Lögfræðingur
416 P»«4i BI4f.’ (ítrrjr
'PhMmI : Mala 9142
WINNIPI«
-- >
J7K. Sigurdson, L.L.B.
Legfræðiagur
214 ENDERTON BLDG.
Phone; M. 4992.
Dyrnar lukust upp og inn kom
Bjami á Læk. Það var asi á hon-
I . t»
um eins og hann hefði komið af.þ’g?
jæja --- þau voru þá ekki ólík — hlaupum. | “Fyrst og fremst að þegja yfir
eftir alt saman, Stína og Þórður. “Eg hefi þakkað hamingjunni sem t>ú hefir komist að, og í
Hún átti þá ekki betra skilið en að þag ag skyldir detta af báki öðru lagi að fara og finna Stínu og
fá hann! ' \ fyrst þú annars drapst þig ekki’al-! biSja hana aS |íta inn lil mín- 1
------------------ veg, því þá hefði verið öðru máli bllum hænum!
Stína opnaði dyrnar og Igekk að gegna — já, hamingjunni, segi Bjarni yarð vel við tilmælunum^
hljoðlaust inn í herbergið til eg; og við skeggið á vörtunni á og eftir stutta stund var hann far-
Steina. Hun var venju fremur henni fóstru minni, það get eg sagt inn að leita Stinu uppi.
rjóð 1 kinnum og framkoma henn- þér, að við höfum átt góðum degi En Steini beið með öndina í
ar var hikandi. Er Steini sá, að að fagna, við, sem horfðum á veð- hálsinum. Það var bæði ótti og
hun kom innt lokaði hann augun- reiðarnar, og það alt því að þakka fögnuður, er fylti huga hans
um. Auðvitað var hun komin til ao þú skyldir nú einu sinni verða ótti um það að Stína væri ef til
þess að segja honum um úrslit veð- fyrir því að detta af baki.” vill svo reið við hann, að hún vildi
reiðanna! Og hugur hans var “Nú, nú — við hvað áttu?” ekki fyrirgefa honum dutlungana
fullur af beiskju. i Auðvitað vissi Steini ekki hvert þá um daginn, og fögnuður yfir
“Hvernig Iíður þér?” / j hann stefndi og hugur hans fyltist því, að hann þóttist viss um, að
“Mér? —Mér líður vel.” Róm-jaf ótta um það, að pú ætlaði Stínu væri í rauninni ekki illa við
ur Steina var snöggur og jafnvel Bjarni að fara að segja sér frá eir»- hann — væri líklega dálítið vel
hastur. Og hann langaði mest til hverju hlægilegu um Stínu og við hann eða — ef til vill — elsk-
þess að ausa yfir Stmu ósvífnis Þórð, og hann ásetti sér að verja aði hann?
skömmum. Stína settist í stól við Stínu málshluta — fægja hann og_____________________
rúm hans. | betra. En Bjarni hélt áfram.
Arnl Aaalrrson.. ,. .. E. p. Garland
GARLAND & ANDERSON
L««rRotfimeAR
riinar: Maia ló«l
EIe«lrlc Ilallwny Chambern
RES. ’PHONE: F. R. 3756
Dr. GEO. H. CARLÍSLE
Stariðar EÍngöngu Eyrna, Augna
Nef og Kverka-sjúkdóma
ROOM 71« STERLING BANK
Phone: Maln 12S4
Dr. /W. B. HcL/fdorson
4«l BOTD Rril.niSG r
Tala.: Mafa MSX. Cor. Port og Etlin.
Stundar eiavöríungu berklasýkt
og atira lungnasjúkdóma. Er aí
finna á skrifstafu sinni kl. 11 til 12
f.m. og ki. 2 til 4 e. m.—Heimili atS
4b Alloway Ave.
Tnl.siml: M n Ut M«7.
Dr. y. G. Snidal
TANM.IEKMR
014 SomerMet Rl.ok
Partage Ave. WINNIPBO
”Ef eg gæti orðið þér að liði
og annast þig á meðan þú ert veik'
ur, mundi eg gera það með gleði."
“Engin þörf — eg er alls ekkert
veikur núna.”
“Það er gott.”
Það varð löng þögn. Stína
beið eftir því að Steini færi að
.
Bjarni kom bráðlega aftur með
þær fréttir, að Stína hefði kvartað
um höfuðverk og tekið hest sinn
riðið heimleiðis. Og eftir
°g
‘Sjáðu nú til — þú mundir ekki
hafa stráð gulli og silfri á göturn-
ar, ef þú hefðir riðið Grána þín-
um við veðreiðarnar. Nei, eg | stutta stund var Steini með aðstoð
þek'ki þig. En þetia gerði nú Bjarna kominn á fætur aftur, og
knapi sá, sem þú lézt sitja Grána menn horfðu undrandi á eftir
þinn í dag —” ! Grána hans, er hann rtið upp mel-
“Grána ' minn?” Steini vissi ana frá Eyrinni. En þetta var nú
spyrja sig um veðreiðarnar, en er * bkki hvort hann hafði heyrt rétt. j f rauninni veðreiðardagur!
hann gerði það ekki, hélt hún að j ”Ha, ha — þykist ekkert vita. I £ftir ag Stína hafði yfirgefið
hann væri svo veikur, að hann j H-yrðu annars. Eg sá að Stínaj Steina, fór hún til fólks síns og
hefði alls enga sinnu á því að kom út frá þér fyrir hér um bil þvi) ag hún væri á förum
Dr. J. Stefánsson
4»l KOru BllLDIKG
M.ml PortMBT. Avf. »k Mdmonton St.
Stnndnr viofönru auyna, eyrma.
nef ot krerka-sjúkdóma. A3 hittiá
frá kl. 1« tli 12 f.h. o( hl. 2 til 6. e.h.
Pheur: Mnin :w»KS
«27 McMiilnn Ave. Winnipeg
“á
Enn/þá lifir ást á þrótt.
Aldrei hefir tímans nótt,
fornri hreysti getað gleymt,
grafið eða burtu teymt.
Ennþá laðar unga hrund
afl og þor og heljulund.
Vaíurloga hreysti hals
hyllir öld frá strönd til dals.
Vertu íslands Ása-Þór
ennþá lengi djarfur, stór.
Útigarða-Loka lát
líka verða að segjast mát.
Niðurl.
Steini hafði verið fluttur heim á
Eyrina, og eftir að handleggur
hans var kominn í liðinn og bund-
ið hafði verið um höfuðsár hans,
I leið honum vel að því Ieyti, að
hann var þjáningalítill. En skap
> hans var hið versta. Honum
fanst að allir hlutir hafa snúist á
j móti sér þennan dag. Fyrst og
fremst samtal þeirra Þórðar og
! Stínu um morguninn, sem honum
” hafði fundist alveg óþolandi, og
; sem hafði fylt huga hans með
• þeirri hugmynd, að samdráttur
heyra um þær. Og því þagði
hún.
"Lofaðu mér að þreifa á slag-
æðinni á hendinni á þér — eg vil
vita hvort þú hefir mikinn hita?"
Steini sperti upp augun.
Ertu band-sjóðandi vitlaus —•»
heldur þú kanske að eg sé með
tæringu eða að eg hafi fengið
Iungnabólgu, þó að eg dytti af
baki?"
Stína brosti — eðlilegt að hann
væri í vondu skapi. Og löngun
vaknaði hjá Stínu til að stríða
honum.
“Það er veður í þér — eins
og—”
Eins og í þér í morgun, er þú
varst að falast eftir kossinum hjá
Þórði.”
Stína roðnaði og hún beit sig í
vörina.
“Það er nú svo — en eg hélt að
eg væri frjáls.”
“Frjáls — sagði eg að þú værir
ekki frjáls?”
5 mínútum. 1 heim — gæti ekki beðið eftir sam-
"Hvað áttu við? Eg skil þig fergafólkinu vegna þess að hún
ekki fremur en hrafn, sem er að hefSi höfuðverk. Og eftir fáar
krunka. ! minútur hafði hestur hennar ver-
“O. sussu — þykist ekkert ;§ súttur og Stína reið heimleiðis.
sk’lja. Nú, / jæja. En má eg Svipur hennar var þungur og henni
spyrja, þekkir þú þetta armband ?’ | feig ekH ve]_ Hún skildi alls ekk-
(\ Bjarni hélt á lofti silfurnrn- ert f því hvers vegna Steini hafði
hancli- | verið svo kaldur við hana, er hún
Steini starði á það eins og það hafði vitjað hans þá um daginn,
væri vitrun frá öðrum heimi. Jú, og hugur hennar var fullur af þótta
það gat ekki hjá því farið, að Qg sorg. Hún mundi aldrei fram-
Vér höfum full&r birgr^ir brein-
með lyf»eðia yíar hingrað, vér
ustu lyfja og meðala. Komi’ð
gerum rueðulin nákvnml&ja eftlr
ávísunum lknanna. Vér sinnum
utansveita pöntunum og se-ljum
giftingraleyfi.
COLCLEUGH & CO.
N#trö Daaaf i‘C Ih.rbrMkp 81«.
Pksne Garry 2«»«—2*91
#
#
i
A. S. BARDAL
Belar likkletur *g annast Mia út-
farlr. Ailur útbúaaVur aá bestl.
B»sfremnr selur k>ii iHtkfnu
NftlaolsvarDa »g le.jstoiaa. : :
818 ðMERBROOKB ST.
rk**p «. aiaa wuoupbg
hann þekti það.
band, sem Stína í
Sað var arm-
Seli átti. Og
ar geta tálað við
framar fagnað því
hann, aldrei
að sjá hann
Steini horfði ýmist á armbandið
eða Bjarna.
“Svo þú kannast ef til vill ekk-
koma að Seli; Kún mundi draga
sig í hlé fyrir honum hvar sem hún
rækist á hann, og bera harm sipn
ert við það — heldur að þú getirjí hljóði. Aldrei framar skyldi j
leikið þér í kringum mig með ó- hann hafa minstu ástæðu til þess
TH. JOHNSON,
Úrmakari og GulWniður
Selur tiftingaJeyftatoréf.
Sórstakt akbycll veltt póntuuum
!j#rSnm —•
og viSg
248 Main 8t,
útan af landl.
PhoRe M. 6606
sannindum og blekkingum. Ha?”
“Hvað er þetta, maður? Eg
að ráða hug heijnar til hans----alt
skyldi falið »— gráfið fyrir honum. '
þekki bandið vel og veit hver á j Það var bezt, því hún þóttist nú
það. En — eg skil ekki hvað þú vita, hve lítið hann kærði sig um
átt við.” Það voru urgur í hana. Og henni fanst dagurinn
Steina. j svo dimmur og andrúmsloftið svo
“Svo þú ætlar að telja mér trú þungt, og hún var svo ein og yfir-
GISLI G00DMAN
TIB8HWVR.
V«rkatæSl:—Hernl Tcrfnto Bt.
N«tre Dnme Ave.
Hiphp Mnhn Hte
Gerry 20H« Gnrry S»»
Stína horfði á hann og þagði um a® hú vlt'r ekkert fremur en gefin. Hún hvatti hest sinn spor-
um stund. Hún skildi hann ekki.
“Eg hélt ekki að þú mundir
vera í 9Vona vondu skapi, er eg
kom, en eg veit ekki til að þú haf-
ir neina ástæðu til að kasta í mig
hnútum í orðum. Eg kom til að
vita hvernig þér liði.”
“En eg vil fá að vera í friði —
eg vil ekki sjá þig ná’lægt mér
fremur en Þórð.” Steini var um
það bil að tapa stjórn á sér af
Aj3*
aV.
fegri er en rauðagull.
Hamingjunnar hreysti-skjöld
haltu fram á síðsta kvöld.
Jón Sigurðsson
frá Dagverðareyri.
Til
JÓHANNESAR JÓSEPSSONAR þó að hann vonaði, af öllu hjarta
og frúar hans.
(Sungið í samsæti á Akuteyri
5. júní 1919.)
Enn er andinn sami
Ingólfs kalda lands:
hugur, frægð og frami
forðum séfhvers manns
aðrir um það, hver reið Grána
þínum við kappreiðarnar í dag.”
Steini reis upp og augu hans
þrútnuðu; hann opnaði munninn,
eins og hann vildi spyrja, en hann
kom engu orði fyrir sig í fyrstu.
“Svo þú vilt fá mig til þess að
þegja --- það er öðru máli að
gegna. En þú telur mér ekki trú
um að þú vitir ekkert.”
“Hættu —,í himinsins nafni —
eg get svarið að eg veit ekkert.
Var Gráni reyndur?”
Bjarni horfði á hann undrandi
og það leyndist honum ekki, að
svipur Steina lýsti bæði forvitni og
því, að hann væri óvitandi um alt
viðvíkjandi veðreiðunum.
en svo “Nú, jæja-------ef þú veizt ekkert,
gekk hún til dyranna. Hún nam þá get eg sagt þér, að sá, sem reið
staðar við dyrnar og varir hennarj Grána þínum í dag, misti þetta
bærðuét, eins og að hún vildi armband við enda brautarinnar,
; dag, og bann vissi það, að Bleik-I segja eitthvað,\ en er hún sá að J er hann reyndi til þess að draga af
ur, sem var viðurkendur gæðing- Steini lá hreyfingarlaus og að hann hraða hestsins, og eg tók það upp
j ur, mundi varla bera af Skjóna — gaf ekkert sjáanlegt merki þess, j og hefi þagað eins og steinn um
að honum væri á móti skapi að að eg hafi fundið bandið, og eg er
ætti sér í raun og veru stað milli; beiskju og gremju.
þeirra. Fó'lk hafði getið þess til, \ Stína stóð upp. “Svo að skilja
en hann hafði aldrei viljað trúa að þér sé ami að nærveru minni.
því og — hann gat ekki trúað því. Þá ætti ekki að standa á mér að
En — að Stína skyldi tala svona hafa mig í burtu frá þér”. Hún
— í margra manna áheyrn! Og stóð nokkra stund hreyfingarlaus
Fljálmglæst minning, frægðum full svo — eftir að Gráni hans var
kominn úr leiknum, fanst honum
það svo sem sjálfságt( að Skjóni
mundi vinna. Hann þekti alla
hestana, sem átti að reyna þennan
og horfði á Steina, eins og að hún
væri að bítöa eftir svari
að svo yrði. Og auðvitað mundi
nú Stína standa við orð sín og
kyssa Þórð I Það mundi berast
um alla sveitina og — Steini svitn-
aði af afbrýðissemi og hatri til
Þórðar. Hann, þessi asni —
hún færi — heldur þvert á móti—
þá opnaði hún hurðina og gekk
út. En er hurðin var fallin í stafi
að baki hennar, opnaði Steini aug-
un og það var sem strengur brysti
í hjarta hans. Hann langaði til
viss um að enginn lifandi maður
annar en eg og þú — eg býst við
að þú vitir það nú að minsta kosti
— hver reiðmaðurinn var. Ha?"
“Það hlýtur að hafa verið —”
Lengra komst hann ekki, því á
um og lét hann stökkva. Og ems
og elding flagu hún fram hjá hól'
um og hæðum. Ný svæði opn-
uðust svo að segja á hverri mín-
útu fyrir augum hennar, og vind-
urinn, sem þaut um vanga hennar
og sveiflaði hárinu frá kinnum
hennar og 'hálsi, bar Ijúfan hvísl-
ingaleik að eyrum Jiennar. Það
var hvíslingaleikur um óbundinn
fögnuð, hvíslingaleikur um heið-
an himinn, sumar og sól. Henni
fór að líða betur, því ský þau, er
’höfðu safnast að sál hennar þenn-
an veðreiðardag, þyrluðust í burtu
við hin svifléttu stökk hestsins. Já,
hún lét hann stökkva og hún fann
“draumana rætast”. Og sjaldan
hefir sumarblærinn íslenzki liðið
um hreinni liti í vörum og vanga
íslenzkrar meyjar, en þá er Stína
þeysti Keimleiðis frá hátíðarhald-
inu á Eyrinni, því hann leið og lék
sér um liti hreysti og heilbrigði.
J. J. Svrn
H. O. IVinrlkNNon
J. J. SWANSON & C0.
FAmWMAIAUR 0O .. ..
VT
WÍBHÍffX
Grána var létt um sporið, er
Steini þeysti honum burt af Eyr-
inni, eftir þurrum og sléttum göt-
unum, sem lágu út með hlíðinni.
Honum var auðsjáanlega hugleik-
ið um að komast í hagana á
Grund, en svo leit og út, að Steina
— þessi dæmalausa skepna — bögu- þess að hrópa a eftir henni og sama augnabliki varð alt skýrt fyr' væri engu minna áhugamál að
AÐVÖRUNARORÐ.
Inflúenzan hefir þann illa eigú»-
leika um fram marga aðra sjúk-
dóma, að hún getur tekið sig upp
ár eftir ár. Á eftir kvefsóttinni
mannskæðu, sem geysáði árið
1890, fylgdi önnur hviðan, þótt
væri hún að vísu á ögn vægara
stigi.
Það verður því aldrei nógu ræki-
lega brýnt fyrir almenningi, hve
bráðnauðsynlegt er að hafa jafn
áreiðanlegt meðal á heimilinu eins
og Triner’s American Elixir of Bitt-
er Wine. Slíkt og þvílíkt meðal er
alveg einstakt í sinni röð gegn alls-
konar meltingaróreglu og innvort-
issjúkdómum. Það hreinsar inn-
yflin gersamlega og ver kvefsýki
betur en nokkuð annað. Eftir hita-
j sótt eða önnur þvílík tilfelli, geta
menn ekkert betra fengið en Trin-
er’s Angelica Bitter Tonic. Rev.
Skocek frá Jarell, Töxas, skýrði oss
frá því í mréfi síðastliðið vor, að
Triner’s Angelica Bitter Tonic hefði
læknað hann af inflúenzu á dásam-
legan hátt.
Fáið yður bæði þessi Triner’s
meðul hjá lyfsalanum undir eins!
—Joseph Triner Company, 1333
—43 S. Ashland Ave, Chicago, H.