Heimskringla - 15.10.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.10.1919, Blaðsíða 8
«. BLAÐSl&A HEIMSKRINGLA WINNIPEG 15. OKTÓBER 1919 Winnipeg. Borgii HeimskringLu. Hr. Lárus Guðmundsson hefir tek ið að sér að innheimta fyrir Heims- kringlu 1 borginni. Vonum vér að Biréf á skrifstofu Heimskringlu eiga: . Mrs. B. Gunnlaugsson- Miss Stefanía Paulson. Wigurður Gísiason. Eyþór Kristjánsson vélstjóri. Nótt. Bækur, ritföng og skólaáhöld er langbezt að kaupa hjá F nni John- honum verði vel tekið, því Kringla SOT’- Books and Stationary, 698 Sar- þarfnast dalanna. Niðurjöfnunarskrá Winnipeg borg- ar fyrir þetta árer nú tilbúin og sýn- ir hún að skattar, sem gjaldendum ber að greiða í bæjarsjóð nema $7,- 534,516,73, iþar af nemur eignarskatt urinn $5,428,540.96. Á fimtudaginn gerði lögreglan upptækt í einu húsi hér í bænum 20 þúsund dala virði af vínföngum, mestmegnis Whisky og romm. Grun- ur hafði iegið á húsráðanda um lengri tíma, og sýndi það sig að grunurinn var ekki ástæðulaus. gent Ave. Hinir vikulegu skemtifundir, er Únítarasöfnuðurinn efndi til í fyrra- vetur, byrja aftur nú í þessari viku. Verður fyrtsti fundurinn haldinn á laugardagskvöldið kemur, þann 18- þ. m. í fundansal kirkjunnar. Þar verða ókeypis kaffiveitingar og svo spilað sér til skemtunar eða teflt, og geta þeir. er styðja viija söfnuðinn á einhvern hátt með þwí að leggja fáeina aura af mörkum, gert það við það tækifæri. Samskota verður ekki- leitað á annan hátt. Komið sem flest og skemtið ykkur þetta kvöld. Aliir, er gaman hafa af að spila eða sitja og skrat'a stundarkorn, eru vel- Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. Hr. KoLskeggur Thorsteinson er nýlega kominn heim úr hernum. Erj^omn'r- stríðinu iauk við Þjóðverja gekk | " Koiskeggur í brezka herinn og var Únítarasöfnuðurinn er að undir- sendur til þess að bcrja á BoLshevik- bua skemtisamkomu, er iialdin verð- uin f Rúfnslandi og mun liann hafa verið eini fs Er náttúran alveg aofnuS? Hún ekkert lætur bæra á sér. Er hún að hlusta á æSaslög mín, eða umbrotin í brjósti mér? Ekkert bærist blaS á kvisti, blærinn læðist hægt um storð; eins og sá, sem er að hlera elskendanna munar orð. Eg sé í austri sólar bjarma . seilast upp frá köldum sjó; eg heyri í dagsins hark og stunur, h*orfin senn er nætur ró. f húminu rísa háar borgir, hugarsjón er engin byrgð; æ, bíddu, dagur, bak,við fjöllin, eg bið um Iengri næturkyrð. R. J. Davíðsson. WONDERLANn THEATRE U Miðvikudag og Fimtudag: BERT LYTILL í’ “The Lions Den. Föstudag og Laugardag: « ANITA STEWART í “Human Desire”. Mánudag og Þriðjudag: HARRY CAREY í “A Fight for Love”. Einnig Outing Chester Picture. íslendingurinn, sem þang: að var sendur. Kolskeggur mun einnig eiga heiðurinn af þvf, að hafa verið fyrsta fslendingurinn hér f borg, sem liauð sig til herþjónustu þegar ófriðurinn skall á 1914, og frá þeim tírna þar til nú hefir hann ver- ið í herþjónustu og lengstaf á víg- vellinum. Yér bjóðum hann velkom inn heim. Hr. Hallur E. Magnússon bygg- ingameistari kom frá Lundar á þriðjudagsmonguninn. Hefir hann staðið ]>ar fýrir hiisagerð sfðan júlímánuði- Gagði hann fátt frétta nema líðan góða bæði að auðsæid og heilsu. Þeir Valdemar .Tohnvson og Bjarni ■Sveinsson frá Howardville, Man voru á ferð hér í borginni í sfðustu viku. ASögðu vellíðan fólks og gnægð heyja og nýting kornvs góða. Þeir voru að fá sér heybindiugarvél, sem mun að isjáifsögðu koma að góðu gagni f þeirri byigð, ekki sízt þar sein menn jæssir eru vei þektir og bráðduglegir. Landar, sem eigá ferð til A.shern, Man., ættu að leita sér gistingar á matsöluhúsi • þvf, er Mrs. R. Smith rekur og kallast “The Freneh Board ing House”. Mrs. Smith er fslend ingur og ekkja, sem með greiðasöiu hefir ofan af fyrir sér og bömum sín um. Yér þe.kkjum hana frá fornu fari og vitum að hún mun veita góð- an beina og gistingu. Landar gerðú vei í að láta hana sitja fyrir öðrum; sjáifir hefðu ]>eir og hag af því. Hr- Andrés Skaftfeil frá Hove, Man., er hér staddur í borginni. Skemtisamkoma Únítara, sem haldin var á fimtudag.skvöldið var, fór einkar vel fram og var hin skemtilegasba. Bannagátuna réði Mrs. Sigurður Stephensen og fékk eitt Cord af eldivið að verðlaunum. Hr. ,Tohn H. .Tohnson frá Oak Point Man., A’ar iiér á ferð á þriðjmlaginn. - Hr. Brynjólfur Teitison og kona hans frá Árborg, Man., komu hingað til borgarinnar á þriðjudaginn. og fóru héðari samdægurs veistur að KyrraíhafssGönd. Ætia ]>au að dvelja í vetur hjá dóttur sinni, sem gift er og heimaá í Spokone Wash. ur mánudagskvöldið þann 27. þ .m. L>ar verða ýmiskonar skemtanir um liönd hafðar, svo sern söngvar, ræð- ur, GamankvæðJ, gamanleikir o. II.! I>eir, er alkunnir eru að þvf, að kunna vel að skemta, hafa ]>egar verið fengnir. Takið eftir auglýs- ingu í næsta bjaði. í Heimskringlu frá 1. okt- stóð að blaðið Työgréta kostaði 20 krónur um órið, átti að vera 10 krónur. Tvö verzJunarskólanámskeið, ann- að að Dominion verzlunarskólanum, hitt við Succes skólann, selur Viking Press með vildarkjörum. Séra Wm. Ivens, sem útnefndur var í síðustu viku af verkamanna- flokknum sem borgarstjóraefni við komandi bæjarstjórnarkosningar, hefir neitað að verða í kjöri og hefir S. .T. Farmer verið útnefndur í lians stað. Wonderland. Óvenjulega góðar myndir verða sýndar á Wonderland þessa viku. 1 dag og á morgun Bert Lytell í “The Lions Den”, ákaflega spennandi mynd. Á föstudaginn og laugardag- inn verður hin fræga ieikkona Anita Stew’art sýnd í mjög spennandi leik, “Human Desire”i Auk þess fram- lialdsrnyndin “The Red Glove. Á mánudaginn og þriðjudaginn Harry Carey í “A Fight for Love”, og Out- ing Chester mynd, hvorttveggja mjög spennandi. Ný saga BÓNORÐ SKIP- SJÓRANS, Eftir W. W.Jacobs. Þýdd af G. Árnasyni Kostar 45cent / The Viking Press Ltd. F. A. Andersen fasteignasali, Phone M. 4340. 701 Union Trust Building. Annast um kaup og sölu á bú jörðum, húsum og lóSum. Út vegar peningalán og veSlán; einn ig allskonar ábyrgSir, svo sem lífs- ábyrgðir, eldsábyrgSir, slysa- ábyrgSir o. s. frv. Victory Bonds keypt fyrir pen- inga út í hönd. Learn Motor Mechanics Vulcanizing, Batteries and Welding Skilled automobile and gas tractor engineers, tire repair- men, battery men and oxy-welders earn big mony. The- supply does not neatly equal the demand. We train you thoroughly at our big, practical school. The biggest and the best in Canada. We have put our $25,000 equipment all in one big schoöl instead of spreading it over seven or eight schools. There is nothing líke it in Canada. Our system of instructions is the most modern and up-to-date. We have both a cash and a credit plan for paying tuition. Write to Dept. X. GARBUTT M0T0R SCH00L, Ltd., City Public Market Building, CALGARY, Alberta. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. 1 atj A m arnef n <1 félagsins eru: Séra RftKnvaldar P^tarnMon, forseti, 650 Marykahd str., Winnipeg; Jðn J. Btldfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Slgr. JAI. Jóbannennon, skrifari, 967 Ingersoll str., Wpg;.; Aag. I. Rlöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S, D. B. Stephannon, fjáxmála- ritari, 729 Sherbrooke »tr., Wpg.; Stefán Blnarmion, vara-fjármálaritari, Arborg, Man.; Asn. P. JékannKMnn, gjaldkeri, 796 Victor slr., Wpg.; séra Albert Krlat JAjin9h»ii, vara-gjajdk., Lundar, Man.; o g Slfgurbjörn Slgrnr- jóHMMon, skjala\4)röur, 724 Beverley str., W,pg. PaMtafundi hefir nefndln fjðröa föstudngrskv. hvera mðnaéar, Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. ASgerSir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiShjól. J.E.C. Wiiliams 641 Notre Dame Ave. The Universal Anthology Úrval úr bókmentum alira þjóSa Eitt eintak 33 stór bindi — i rauSu skrautbandi, fæst lasypt á skrifstofu Heimskringlu fyrir $50.00. D. B. Stephanson. Norskir ullarkambar fást hjá undirrituSum. Kosta: Til Alberta $2.45; til Saskatohewan $2.40, og í Mani- tolba $2.35. VerSmismunurinn liggur í burSargjaldinu. J, G. Thorgeirson, 662 Ross Ave. — Winnipeg. RÁÐSK0NA óskast á gott sveitaheimili í Argyle bygð. Þarf að vera góð mat- reiðslukona og hreinlát. Góð kjör boðin. SkrifiS eftir upplýs- ingum og tilgreinið væntanlegt kaup til Box 225, Baldur, Man. 2—6 Columbia og Brunswick hljómvélar og hljómplötur af öllum gerSum. Einnig fiSIur og munnhörpur fyrir mjög sanngjarnt verS. Phone Sh. 805 SWAN MFG. CO. 676 Sargent Ave. H. METHÚSALEMS. TIL SÖLU. SEX EKRUR AF LANDl. rétt hjá bænum; tuttugu ekrur til leigu áfastar (allskcAiar áhöld ef óskast). Ritstjóri gefur upplýs- ingar. 1—4 HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnaff ti! úr beztu ofnum. —bygðar, þar sem næat reynir é. —þæffUegt að bíta með þeim. —4**urloga tilbúnar. —«idlng ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- OIIUTE TANN- SETTI MÍN, Hvert —re#a aftur unglegt útllt. —ráltj OM (wm’Aö- -«bm Vel f nrunhf. —feekkjast ekki frá yð*r sigla tönnum. —þægiiegar til brúks. —yómandi vel gmíðaðar. —endlng ábyrget. DR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hans BIBKS BLDG, WDÍNIPEO Prentun. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjamt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. uox 3171 Winnipeg, Maoitoba. ár------- = Vín, öl og Ginger beer” getur hver og einn búiS til heima fyrir í fullu samræmi viS lögin og án nokkurs teljandi kostnaSar. Upp" lýsingar sendar hverjum sem vill fyrir dollar og peningum skilaS aft- ur, ef fullnæging er ekki gefin. — Gustav Detbemer, Box 138, Wat- rois, Saks. 1—‘4 NÝTT STEINOLÍU LJÓS FRÍTTf BETRA EN RAFHAGN EÐA GASOLIN 0LÍA 1 1 1 1 • Hér er tækifæri að fá hinn makalausa Aladdln Coal Oil Mantle lampa PRÍTT. Skrifiö fljótt eftir upplýsingum. í*etta tilboö verður afturkallaó strax og vér fáum umboðsmann til aö annast söl- una í þínu héraöi. í»aÖ þarf ekki annað en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þaö eignast hann. Vér gefum y?5ur einn frítt fyrir aö sýna hann. Kostar yður lítinn tíma og enga peninga. Kostar ekkert aö reyna hann. BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLONI af vanalegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há- vaöi, einfaldur, þarf ekki að pumpast, engin hætta á sprenginu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjátíu og fimm helztu háskóla sanna a'v Aladdin gefur þrlMvar Mlnnnm meira IJöm en beztu hólks-kveiks- lampar. Vann Gull Medalfu á Panama sýning- unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa undra lampa; hvít og skær ljós, næst da'gsljósl. Ábyrgstir. Minnist þess, að þér getiö fengit5 lampa fin þeMM afi borga eltt elnaMta eent. Flutningsgjaldiö ÁcUm ~‘X er fyrirfram borgaö af oss. Spyrjifi um vort fríja 10- " OMvtlIIl aO Id daga tilbot5, um þ-it5 hvernig þér getit5 fengitj einn af UMBOÐSMENN þessum nýju og ágætu steinolíulömpum ökeyplN. MANTLE LAMP COMPANY, 2(iS Aladilln Ilulldlng, Stærsta Steinolíu Larapa Verkstæt5i í Heimi. WINNIPKG. Stefán Sölvason, píanókennari. Kennir börnum og fnllorðnum. Ifelma frft kl. 10 tll 2 og r,—7 Sulte 11, Klainore AptM. Maryland St. Kaupið Kolin Undireins i Þér spariS meS því aS kaupa undireins. AMERISK HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA stærSir Vandlega hreinsaSar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE ilœrSir. Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. D. D.WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. TheWest-End Market hefir á boSstólum: Nýtt lambakjöt I2V2—25c pd. Nýtt kjálfskjöt 1214—30c — Nýtt nautakjöt 12 V2—30c — Úrvals hangiS kjöt. Ágætis kæfu......25c pd. Tólgur.............28c Einnig allskonar kálmeti og niS- ursoSinn mat; sem hvergi fæst ó- dýrari. . . LítiS inn eSa fóniS. The West-End Market Cor. Victor og Sargent. Talsími Sherbr. 494. B0RÐV1ÐUR SASH, D00RS AND M0ULDINGS. ViS höfum fullkoranar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þesa óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Wáinipeg, Man., Telephone: Main 2511 Sparið Peninga ¥ðar meS því aS ^kaupa einungis þær fæSutegundir, er gefa mesta næringu. 11 allri bökun brúkiS PURIT9 FCOUR GOVERNMENT STANDARD Flour License No’s 15, 16, 17, 18

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.