Heimskringla - 15.10.1919, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.10.1919, Blaðsíða 4
VLM&mA ""Vyjr* HEIMSKRINCLA WINNIPEG 15. OKTÓBER 1919 HELMSKRINGLA (StoluiiA lHSd) Kemur út á hverjum MltSvikudegl Ötgefendui og elgendur: ^ fH£ VIKING PRESS, LTD. Ver» blaSsins í Canada og BandarikJ- nuio $2.00 um árits (fyrirfram borgab). **nt til Islands '$2.00 (fyrirfram borgaS). A.iai borganlr sendist ráísmanni blaSa- us. Póst eCa banka ávisanlr stílist til l'he Viking Press, L.td. Ritstjóri: GUNNL. TR. JóNSSON Skrlfstofa i 7X9 SHERBHOOKK P. «. loi SlTl STRKflT, Wl.f ■ IPiqe Talifast Oarry <11* WINNIPEG, MANITOBA 15. OKTÓBER 1919 Sigurláuið. Sigurlánið nálgast nú óðum og engir þegn- hollir borgarar þessa lands mega vanrækja að búa sig undir það eftir megni. Með sparnaði má mikið gera, og aldrei hefir verið meiri þörf á sparnaði og fyrirhyggju en einmitt nú. Fá- ir eru svo illa staddir efnalega, að með því að viðhafa allan sparnað þangað til sigurlánið verður hafið, að þeir geti ekki sér að meina- litlu keypt að minsta kosti eitt hunþrað dala sigurlánsbréf. Hvaða sannur og góður borg- ari þessa lands vill ekki hlaupa undir bagga með landinu sínu, þegar það er í nauðum statt, og ekki sízt þegar áhættan er engin. — Trygging boðin, sem bezt er í landinu, nefni- lega auðlegð landsins sjálfs. Að kaupa sig- urlánsbréfin er betra en að leggja fé sitt á banka, því renturnar eru hærri og tryggingin hin sama. Það er ekki að ástæðulausu að fyrir þjóð- inni er brýnt að viðhafa allan sparnað, því svo mikið er í húfi, geti undirtektir hennar ekki verið góðar, þegar til kastanna kemur. Heill og heiður þjóðarinnar er í veði, ef hún bregzt í þessum sökum, og sjálfri starir henni örbirgð í augu, ef ekki tekst giftusamlega, því án láns þessa. geta hreyfivélar framkvæmdar- valdsins ekki gengið né heldur aðrar þjóð- nytjar, sem lífsþróttur þjóðfélagsins hvílir á. Afurðir landsins komast ekki á markaðinn án þess, og hungurvofan vofir yfir, ef brugðist er slælega við láninu. En vonandi verður því ekki þannig varið. Ef allir, bæði karlar og konur, hafa það nú eitt hugfast að spara og undirbúa sig sem bezt, ér engin ástæða til neinnar svartsyni hvað útkomu sigurlánsins snertir. Islendingar hafa sýnt það í liðinm tíð, að þeir vilja ekki vera eftirbát^r neinna annara þjóðflokka hér í landi, hvorki í fjárframlög- um né öðru. Hluttaka þeirra í stríðinu var þeim til sóma. Hluttaka þeirra í viðreisn landsins ætti að verða það líka. Þegar knúð er á dyrnar hjá landanum, eru viðtökurnar jafnaðarlega hinar beztu. Hér knýr landið sjálft á dyrnar, og má vænta að það fari ekki bónleiðar árangurslaust. Sparið. Canada þarfnast þess með. 0g kaupið síðan sigurlánsbréfin, þegar þau koma á markaðinn. Atkvæði lýðlendanna. I öldungadeild Washingtonþingsins standa nú yfir umræður um breytingartillögu sena- tors Hir. Johnsons frá California við alþjóða- sambandið, og sem fer fram á að Bandaríkin fái sama atkvæðamagn og Bretlánd og hinar brezku lýðlendur til samans. Um þetta hefir orðið háreisti mikil bæði utan þings og inn- an, og þeim til lítils heiðurs, sem breytingunni hafa verið fylgjandi. Hafa þeir reynt að vekja Bretahatur meðal þjóðannnar, og um leið að koma sér í mjúkinn hjá þýzksmnuðu fólki, sem margt er í ríkjunum, og er það í sannleika vítavert, þegar tekið er tillit til þess hversu náið samband hefir átt sér stað milli Bretlands og Bandaríkjanna á undan- förnum tírmim stríðsins, og þar sem bæði löndin áttu þá í höggi við hinn eina og sama ans og afbrýði yfir því hversu vegur hans hef- ir aukist í augum alls heimsins, vegna afskifta sinna af stríðinu og friðarmálunum. Óvinir alþjóðasambandsins hata Wilson, en þeir reyna að Iáta svo heita, að það sé alþjóða- sambandið, sem þeir séu að berjast á móti, þó hinsvegar að það sé forsetinn, sem þeir reiða höggið að. Alþjóðasambandið er að- eins vopnið, sem þeir beita, og þeim er sama hvort þeir beita því að baki eða fyrir, eða hvaða önnur meðöl séu viðhöfð til að ófrægja forsetann gegnum alþjóðasambandið. Frá málavöxtum hefir þráfaldlega verið sannað að menn þessir skýri rangt og villandi, og að Bretland hefir á engan hátt reynt til þess að ná undir sig neinu valdi í sambandinu, er því -ekki bar. Senator McCumber frá Norður-Dakota, sein er Republikani og því pólitískur andstæð- ingur forsetans, en engu að síður maður gæt- inn og sanngjarn í dómum, hélt nýlega ræðu í öldungadeildinni, og varði þar Bretland drengilega fyrir árásum flokksmanna sinna. Fórust honum’ meðal annars þannig orð, eftir því sem New York Times hermir: “Nótt og nýtan dag heyrist út um landið hróp senatoranna, að Bretland hafi vafið öll- um öðrum þjóðum um fingur sér, og náð í sex atkvæði gegn einu atkvæði annara þjóða í alþjóðasambandinu. Hrósið er hér ekki lít- ið á hæfileikum fulltrúa annara þjóða. Sannleikurinn er sá, að Bretland fór þess aldrei á leit að sjálfstjórnar lýðlendum þess yrði veittur sérstakur atkvæðisréttur í al- þjóðasambandinu. Það var sjálft viljugt að taka upp á sínar hendur vandann af að vera fulltrúi þeirra. En lýðlendurnar sjálfar vildu koma þar fram sem einstaklingar, rétt eins og þær höfðu gert á orustuvellinum í 4 löng og ströng ár. Þær vildu hér mæla sínum eigin málum, og koma fram sem sérstakar þjóðir. Þessar þjóðir risu upp ún skotgröfunum blæðandi og blóði arifnar; þessar þjóðir með hita bardagans ennþá í brjósti sér; þessar þjóðir, sem árin fjö^ur höfðu séð sonu sína hrausta og mannvænlega verða fallbyssu- kjöftum að bráð; þessar þjóðir, við grafir kappanna; þessar þjóðir, sem hafa liðið hverskonar þrautir og þjámngar til þess að heimurinn yrði öruggur fyrir frjálsar þjóðir og fullveðja stjórnir — kröfðust þess að þær fengju að vera óháðir þátttakendur sam- bandsins. Kröfðust þess að þær fengju að mæla málum sínum og hafa hönd í bagga með heimsmáluiium, líkt og Haiti eða Urugauy eða Liberia. Engin af þjóðum þeim, sem á friðarþinginu sátu, höfðu hug eða rétt til þess að synja þeim þessarar sanngjörnu viðurkenningar. Og sem Bandaríkjamaður, sem virðir hetju- skap og ann réttlæti, mun eg ajdrei greiða at- kvæði sem Iýsir ótrú á einni einustu þeirra.” McCumber leitaðist einnig við að sýna fram á það í ræðu sinni, að Bretland gæti ekki borið Bandaríkin ofurliði í atkvæðagreiðslu, er snerti þessi tvö ríki. Eina vald, sem full- trúarnir hefðu undir þeim kringumstæðum, væri að skýra frá málavöxtum, og meira ekki. “Alþjóðasambandið er ekki gerðardómur. Það getur hvorki kveðið upp dóm eða gefið úrskurð. Ef alþjóðasambandið ræðir mál, sem snert- ir Czecho-SIovakia og Tyrkland, þá hefir bæði Bretland og Canada atkvæðisrétt. Aftur, ef þræta væri á milli einhverrar af lýðlendunum við annað land, eða milli Bretlands og annars ríkis, þá hefði hvorki Bretland né lýðlendurn- ar atkvæðisrétt. Hvers vegna? Vegna þess að þrætumáls- aðilar hafa ekki atkvæðisrétt samkvæmt IV. grein laganna, og að þræta við einn hluta veldis er sama og að þræta við alt veldið, og þræta við aðal-ríkið væri þræta við hvern hluta þess. Eg býst ekki við að nokkur dragi það í efa.” Mr. McCumber gat þess, að eins og 10 af rjkjum Vesturálfunnar hefðu farið að dæmi Bandaríkjanna og sagt Þýzkalandi stríð á hendur, eins mundu þessi fósturbörn og skjól- stæðingar Bandáríkjanna í Suður- og Mið- Ameríku fylgja Bandaríkjunum að málum í alþjóðasambandinu, ef þess gerðist þörf. Eins og horfurnar eru nú, eru sem betur fer litlar iíkur til að breytingartillaga senattfrs anna, að heyra talað um röksemdir úr þessari | £n grunur vor er þó sá, við nán- átt? Hvenær hefir þessi virðulegi blaðabur- ari yfirvegun, að hér sé maðurinn geis gert^ér far um að rökstyðja greinar sín- eitt æsingameðalið enn, sem ar með öðru en seirðum heilaspuna sjálfs sín ^ann hyggur að mum reynast góð og staðlatusum gífuryrðum? Sannanir hafa keila’ SVO emIlver glsepist til af . ... . . .* emskærri meðaumkvun að lata þar aldre, ve„S a bor3 bornar, þegar maSur- ; nokk„ da|; , Voraldarhítina. ínn sa henr rjallað um opinber mal, hvorki í ræðu né riti. En það er einmitt svo undur ‘líkt mannin- um, þegar hann kemst í vanda, að segja að engar röksemdir hafi verið fram bornar, eng- ar sannanir til færðar, alt bara fálm út í loftið. Hér snýr hann sínum eigin syndum yfir á þá, sem hann á í höggi við, og þykist hafa slopp- ið vel úr slæ-num kröggum. Þennan leik hef- ir maðurinn margoft leikið áður, svo það er aðeins endurtekning hjá honum í síðasta blaði. S v En óskarrmfeilnin gengur svo iangt í síð- asta blaði, að hann kemur með fjölda margar spurningar, sem hann krefst að vér svörum af- dráttariaust, og flestallar af þessum sömu spurningum ræddum vér ítarlega í grein vorri frá 24. sept, og svörin hverjum lesandi manni sýniieg. Svo sem um feril Prestons, kosn- ingalögin frá 1917, Meighen-símskeytin, Hutchings-m ítu tilboðið, og annað í líka átt. Svör og skýring á hverjurfí einasta Iið stendur þar svart á hvítu. En samt heimtar Vorald- armaðurinn, að vér svörum að nýju því, sem vér erum búnir að svara. Manninum til hugarhægðar skulum vér end- ursvara nokkrum af spurningum hans. Fyrst spyr hann, því Heimskringla krefjist ekki að Preston-kærurnar séu rannsakaðar. Heimskringla hefir ekki svo mikið að segja í lándsmálum, að kröfur hennar í þeim efnum mundu hafa áhrif á þingið eða landsstjórn- ina. En engu að síður teljum vér, að h'eppi- legra hefði verið að kærurnar hefðu verið rannsakaðar. En þinginu mun sjálfsagt hafa fundist að það svaraði ekki kostnaði að hefja rannsókn í málinu, því hefði útkoman orðið sú, að kærurnar hefðu reynst lognar, eins og alt bendir til aðj)ær séu, þá hefðu þeir hinir sömu, sem nú halda þeim á lofti, hafa hamast og froðufelt að nýju, og sagt að rannsóknin hefði aðeiíls verið kák, til að hvítþvo stjórn- ina. Slíkur hefir söngurinn verið vanalega, þeg- ar nefndarrannsókn hefir farið fram hér í þessu landi, og er þinginu naumast láandi, þó Landarnir eru svo undursamlega brjóstgóðir og mega ekkert aumt sjá né heyra. Spáiniý kennirg. Vinur vor á Lögbergi kemur í síðasta blaði með þá kenningu, Dodd’s Kidney Pills, 5ðc askjan, rð blaðamönnum sé heimilt að eía sex öskjor fyrir $2 50 kjá öll- b ,ta skrif annara, jafnvel he.lar ‘ „m , w tækur í bloðunum, an þess með einu orði að geta um hver höfund- í Tbf W>DD’S MEDICINE Co. urinn sé eða hvaðan séu tekin, ef Toronto, Ont, irnihcildinu sé að engu breytt. -------—--------- Kenning þessi er ný og stórmerki- manns- I fótgönguhðmu eiga að I g, en er samin af ritstjóranum til vera 33,046 manns, í riddaraliðmu þess að fóðra gerðir hans í sam- 16,212 og í stórskotaliðinu 10,955 bandi við það, Sem að ofan grein- manns- I öllum öðrum herdeild- ir. Hann meðgengur að hafa birt um samans 13,706 og 4355 heila bók án þess að geta hver hafði samið hana éða gefið út. Irann viðurkennir það sama um tvær sögur. En það er algerlega manns eiga að sitja í hermálaráðu- neytinu, kenna á heforingjaskólum og annast um hergagnabúrin. Eins og nærri má geta eru Þjóð- Vitalaust. Ritstjórinn hefir sjálfur verJar alt annað en ánægðir með sagt að heimilt væri heimildaleys- l36833 niðurflokkun hersins, ekki íð. Og hver svo sem skyldi mót- S!^ur en Y^ir þvr hversu hennn á að mæla honum. vera fámennur. Sérstaklega eru Loksins hefir vini vorum tekist' t>eir gramir yfir því, að þeim er íð gerast boðberi nýrra kenninga. [ e^^’ iey^ a^ hafa neitt af nýjustu Vér óskum honum til heilla. herdeildunum, sem rutt hafa sér til | vegs^ á síðustu tímum, svo sem I fiugmannaherdeild og bifreiðaher- | deild, sem hvorttveggja eru jafn , I nauðsynleg nú orðið í hernaði og * 11 L • v skotfæri og hjúkrun. urn meo miklum rembingi, að sam- Kosningar. Voröld tilkynnir lesendum t andsþingkosningar séu í nánd, og biður menn að láta ekki blekkjast; af því, sem Heimskringla eða Lög- berg kunni að segja í gagnstæða ákt. Þeim sé ekki trúandi, og þar fram eftir götunum. Vér viijum biðja ritstjóra Vorald- ar að gera nánari grein fyrir þess- ari kosningafregn sinni, því oss vit- Fptgönguliðið nemur rumum helming alls hersins og láta Þjóð- verjar sér það lynda. En riddara- liðið aftur á móti, sem er einn sjött- ungur hersins, þykir þeim of mann- margt í hlutfalli við aðra niðurröð- un. í gamla hernum nam riddara- Iiðið aðeins einum tíunda hlnta hersins. Að vísu geta Þjóðverjar haft riddaraliðið fámennara ef aniega er ekki hinn minsti flugufót- i • , . , . ,, . u, fvrir henni. .. I Þ',m svo symst’ “ t>mr fa ekkl a5 Vér þorum að fullyrða, að eng- almennar sambandskosningar séu í nánd, og ekki einasta það. ar auka við aðrar deildir, sem þeir drægju af riddaraliðinu, eða skifta því upp í nýjar deildir, sem kynnu ,----------- •“-■•v, i ocu i iicuiu, ug ckm einasia pao, v l t • .t i •* það vildi ekki kasta á glæ tugum þúsunda j heldur að þær verði ekki hafðar á 3 , ,Ver ,lheppi egn ll1 hernaðar en dala í rannsókn, sem enga þýðingu hefði get- að haft á hugarfar manna, né breytt tveggja ára gömhim kosningaúrslitum. Alt það væl og víl í sambandi við þessar *kosningar, sem Voröld og hennar fylgifiskar hafa japlað á nú í samfleytt tvö ár, er orðið svo þreytandi, að fólk er hætt að Iesa það. Það er manna siður, þá þeir hafa beðið ósigur, að þegja og hugsa á hefndir. En það eru aðeins smásálir og ræflar, sem sífelt eru að kveinka og klaga yfir illri meðferð og rang- sleitni. þessu ári né þessum vetri, né næsta sumar. Hvað haustið 1920 færir oss, er örðugt að segja, en þá eru lika fyrstu kosningalíkurnar. Hver sá, sem nokkuð þekkir til málanna, veit að svo er, sem vér höfum sagt. Til þess að kosning- ar geti fram farið, verður stjórnin riddaraliðið. Gremjan er því ríkust í Iandinu meðal þeirra manna, sem hafa her- valdið í hávegum. Aftur eru jafn- aðarmenn flestir ánægðir með' þessa tilhögun, og vildu víst helzt að Þýzkaland hefði alls engan her. Bandamönnum hefir auðsjáan- * •'£ i • •+ K ^ L £• l ' ! ie8a venð hugarhaldið um, ekki að rjura þingið. Það hefir hun . * , , , , ,i- . ,• •*• . , , emasta að draga svo ur herstyrk ekki gert, og er þingió nu a enda. h' i i j -v l *• , m , , • , . * i'i j , , •' Þyzkalands, að hann yrði þe IV c r o nmrr l/öiSoiir o A li iMnHnm olr b, i . “ 1 Næsta þing kemur að likindum ekki l i'. M l ij • JrPi - c , c , , , *• I hættulitill, heldur einmg að bua saman tyr en i rebruarmanuði, og( , , * Hvað því viðvíkur, að aðeins glæpamenn rrá gera ráð fyrir að það standi að! fV° Um *UU 303j .f samseJnir|g sendi símskeyti á leynimáli, og af því að Arth- ; minsta kosti í fjóra mánuði, ef ekki ersins yr * sem e egust t ern ur Meighen hefir gert það, þá sé -nann glæpa- lengur. Rjúfi stjórnin þá þingið, 3 fr 3 °r 1 gæ, L ^ , maður líka. Þessu svörum vér með því, að , verður komið fram á sumar, ogj f nU Seg2a’ a^ her Se oss er ókunnugt um að glæpamenn noti mikið j e-^gar líkur til að kosninga yrði ‘an °rC 3 Cga ‘ e‘n efnt fyr en mestu sumarannirnar væru úti, og færi þá að líða að vet- urnóttum. Vel væn því trúandi, að Voraldarmaðurinn. fjandmann, Þýzkaland. Nú halda þessir I Johnsons nái fram að ganga. Sámþykki frumherjar þýzkra vinsælda því fram að Bret- | hennar væri lítilsvirðing við Canada, og land hafi brugðist því trausti, sem til þess var'j'’ myndi þ,ví ekki verða til þess að efla vináttu borið af bandamönnum þess, með því að færa | ™Hi nágrannalandanna. sér í nyt grannleysi þeirra og gefa sjálfri sér ósæníilega mikið vald í alþjóðasambandinu, | með því að koma því til leiðar að lýðtendur þess fengju þar atkvæðisrétt; lýðlendur, sem voru undir þess stjórn og áhrifum. Hér er Bretland svívirt og Iýðlendurnar lítilsvirtar. Innan þings er þessum skoðunum haldið frarn af fjandmönnum forsetans — utan þings af þýzklunduðum mönnum. En bágt verður að trúa því að kjarnmn úr Bandaríkjaþjóðinni hafi jafn lágan hugsunarhátt og þetta, sem að vorri hyggju er sprottinn af illvilja til forset- Kátþroslegur er hann venju fremur, Vor- aldarmaðurinn í síðasta blaði, og gerir undur spaugilega fígúru á ritvellinuip- Hann er að tala um það, að grein vor: “Voröld, Adamson & Co.” hafi verið skrifuð án minstu röksemda, og bendir oss jafnframt á, að hér sé verið að ræða alvörumál o. s. frv. Er það ekki annars dásamlegt tákn tím- ritsímann og leynimál; en hitt vitum vér, að því nær öll hin stærri verzlunarfélög og iðn- félög senda launmálsskeyti, þegar þau nota símann í viðskiftasökum. Óráðstöfuðu hermanna-atkvæðin voru j þctta leyti næsta ár stæði kosninga- 14,876 talsins, en ekki 492 eins og Voröld Trimman sem hörðust. Þó er það segir. Fáir ljúga meir en um helming. Vor- öld Iitla lætur sér ekki bumbult verða* af því að þrítugfaida lýgina. Að Manitoba fengi því 1000 óráðstöfuð atkvæði í sinn hluta var þv; ekki nema sanngjarnt. Hvað Hutching og syni hans viðvíkur, þá tókum vér það skýrt fram í grein vorri frá 24. sept., að sonurinn hefði ekki sloppið við kosningar séu í nánd, er því mark-J herinn, og mútuboði karls hafi Verið hafnað Jaust þvaður, og í fulli> samræmi með fyrirlitningu; þeitta veit Voraldarmaður- inn mikið vel. Eigi að síður er hann sífelt að j japla sömu Iyga-tugguna. Munurinn á Borden og Laurier var sá, að j Borden vildi gera alt fyrir stríðið, Laurier ekkert. Þá segir Voraldaqnaðunnn, að hann hafi aldrei sagt, að Heimskringla hefði ráðið til þess að hann yrði myrtur. Hann hafi sagt afturhaidsblöðin. Það er satt, en vér héldum og höldum enn, að, að önnur blöð en Lögberg og Heimskringla hafi ekki rætt um hina göf- engan veginn , áreiðanlegt, því stjórnm getur set.ð þangað til í desember 1921, án þess að nokk- ur geti bannað henni það og hversu leitt sem Voraldarmanninum og hans nótum þykir það. Alt þetta tal ritstjórans um að við sannleiksgildi blaðsins. y J Hinn þýzki her. munu þeir vera, sem blessa banda- menn fyrir ráðstöfunina, og vona að hún leiði til þess að Þýzkaland verði óskaðlegt í framtíðinni og að um smáþjóðirnar kringum það þurfi ekki að titra og skjálfa af ótta í hvert sinn og ský dregur fyrir sólu á hinum diplomatiska himni Norð- urálfunnar. Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. Forðast Meltingarleysi, Sýrðan Maga Brjóstsviða, Vindþembu, o.s.frv. . , , . , , , .. . i Meltlngarleysl og nálega alllr maga- Pýzkaland er nu ur sogunm sem kvlllar, segja líeknarnir, eru orsakaDIr , , f ° I nlu af hverjum tíu tllfellum af of- herveldi, er rnðarskilmalunum er; mikiiit framieissiu • ■ af hydrochlorlc e)r" > maganum. I.angvarandl "súr rramfylgt bokstarlega, og sem litill 1 ma,W,um" ,er votsaiega hættuiegur r ® ° og sjuklingurinn œtti aS gjora eitt af vafi er a að verður gert, fyrst í. tVAnnai stað að minsta kosti. l þann mat, er ertlr_magann og orsak -. ' Samkvæmt friðarskilmálunumj S?jiy5«»a'fbo%SaastÞmSr^aV-' VnnatS hvort foríast aB neyta nema sérstakrar fœt5u og aldrei atJ bragt5a má þýzki herinn ekki telja meira en I Bimmted Tagneiia'1’* tantr‘máitfsum* I 100,000 manns, í stað :) miljóna, /,n ugu persónu Voraldarmannsins, og úr því sem áður var, en það er ekki ein hann var sjálfur ritstjóri Lögbergs um það ungis mannfjöldi hersins, sem frið- leyti að þetta átti að hafa skéð, þætti oss ólík- legt að hann sjálfur hefði ráðið til þess að sér yrði komið fyrir kattarnef; og svo hitt, að Lögberg hefir ekki gengið undir nafninu aft- urhaldsblað. Vér höfum grandskoðað Heims- r'Wulið, stórskotalið og nddai-a- j Magn“esia hjl“‘árei5anrégum Tyfeau— kringlu fimm ár aftur í tjmann og hvergi með lið, hefir sitt eipið herrað og eiaa ',!dTel ”Titdsem *fya e'i50JUmjóikabkend I 0 »00, hlanda. oc er f>kkl lnYArnnrif RavtiIH í»at5 er vafalaust ekkert magalyf em er á vitS Bisurated Magnesla gegii sýrunni íantlacid), og þa?5 er mikits brtíkatJ í þeim tilgangi. Þ*at5 hefir ekki bein á.hrif á verkun mag- ans og er ekki til þess aö flýta fyrir í -i 'i '1 -v iii meltingunni. Ein teskei?5 af duftl arSKllmalarnir ákvedcl, neidur Og etSa tvær fimm-gr. plötur teknar i •cv i 'i Ittlu vatnl/^á eftir máltíBum, eyöir e^rmig mourroöun hans 1 herraö Og sýrunni og ver aukningu hennar. £* i i í»etta eyöir orsökinni aö melting- ifokkun. aróreglu, og alt hefir sinn eölilega og tilkenningarlausa gang án frekarf notkunar magalyfja. Kauptu fáelnar únzur af Bisurated Hver flokkur, þ. e. a. s. fót- einu orði orðið varir við morðráðin. I ••■-• •■ “*&*•' ““••“"I “6 “*6“ blanda, ogr »r ekki laxerandl. Reynlfl þau óll i sameinmgu að telja 1696 &tUumáA*/æti t***!1 m41tlr5 oe fullvlss*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.