Heimskringla - 17.12.1919, Blaðsíða 1
SENDIÐ EFTIR
I Okeypis Premíuskrá
yfir VERÐMÆTA MUNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd
654 Maiu St. Winnipeg
XXXIV. ÁR.
WINNIPEG, WANITOBA, MIÐVIKUDAGINN .17. DESEMBER 1919
NÚMER 12
Á förum.
SIR ROBERT L. BORDEN
Kefir becSist lausnar frá stjórnar-
formenskunni sökum heilsubrests.
Hann er rúmlega hálf sjötugur aS
aldri og heifir verið stjórnarfor-
maSur Canada síSan 9. okt 1911.
CANADA
Stjórnarbreyting stendur fyrir
dyrum í Ottawa. Hefir Sir Robert
L. Borden beSist lausnar frá
stjómarformensku sökum van-
heilsu og er búist viÖ atS hann fari
frá um áramótin. Auk hans er
sagt aÖ fimm aðrir ráðherrar muni
ganga úr stjórninni, flestir fyrir
vanheilsu eða aldurssakir. Þeir
eru Sir Geo. E. Foster verzlunar-
málaráðgjafi, 76ára gamall; Hon.
Döherty dómsmálaráðgjafi, 74
ára gamall; Hon. MaTtin Burrell
ríkisritari, Hon. C. C. Ballantyne
flotamálaráðgjafi og Hon. Arthur
L. Sifton ráðgjafi opinberra verka,
og svo Sir Edward Kemp, sem
stjórnaði hermálum Canada á Eng-
landi. Hver verður eftirmaður
Bordens er tvísýnt, en líklegastir
eru taldir Hon. Arthur Meighen
núverandi innaríkisráðgjafi eða
Hon. James A. Calder innflutn-
ingsmálaráðgjafi. Sumir tilnefnaj
Sir Thomas White og Hon. New-^
ton W. Rowell, en hinir tveir fyr"
nefndu munu taldir nær því.
Aukakosning til sambandsþings-
ins fyrir North Ontario kjördæmið
fór fram 9. þ. m. og fóru leikar
þannig að þingmannsefni bænda-
flokksins, R. H. Halibert, var kos-
inn með 128 atkvæðum umfram
gagnsæikjanda sinn( N. D. Mc-
Kinnon, stjórnarsinna.
Óveður mikið hefir geysað fyr-
ir austurströndum Canada undan-
farna daga og gert mikið tjón á
skipum og bátum. Við New-
foundland hafa kipsskaðar sér-
staklega orðið tilfinnanlegir, mest
þó fiskiskútur.
í Torontoborg er mikið rifist um
bólusetningar um iþessar mundir.
Hefir stjórnin skipað svo fyrir að
bólusetning skuli fram fara í borg-
inni; Er sú skipun gerð sam-
kvæmt tillögum heilbrigðismála-
fulltrúans, sem er embættismaður
fylkisstjórnarinnar. En bæjar-
stjórnin í Toronto er amdvíg þess-
ari skyldubólusetningu og hefir
neitað að láta framlfýlgja henni
Engu að síður er fóllk bólusett unn-
vörpum daglega og gerir það mest
hræðslan við kúabóluna, sem þar
hefir gert vart við sig. Andstæð-
ingar bólusetningarinnar halda því
fratn að bólusetningin verði fleir"
um að fjörtjóni en bólan, og hafa
þeir hlotið styrk fyrir máli sínu ný-
legu.,er kunnur leikhússtjóri þar í
boiginni dó af völdum bólusetn-
ingar.
Fylkisþ ingið í Quebec kom
saman á föstudaginn. Talið er
líklegt að stjórnarformaðurinn,
Sir Lomer Gouin muni leggja nið-
ur emibætti á þessu þingi, vegna ó-
samlyndis innbyrðis í liberala
ríokknum. Hver muni verða eft-
irmaður hans er óvíst.
Sambandsstjórnin hefir bannað
útflutning á prentpappír.
Hon. T. A. Crerar, foringi
bændaflokksins í Canada, hélt
fund í Kentville, Nova Scotia, á
laugardaginn og talaði máli
bændaflokksins. Sagði hann að
75 bændalflokks menn mundu
verða kosnir á næsta samibands-
þing.
Vínsala til Canada frá Bretlandi
fer vaxandi þrátt fyrir bannlögin.
Frá nóvember 1917 til nóvember
1918 voru 5000 gallon af vín-
föngum flutt inn og nam verðgildi
þeirra 1000 sterlingspundum. Frá
nóv. 1918 til nóv. 1919 voru aft-
ur á móti flutt til Canada 1 5 þús.
gallon, sem virt voru á 1 1 6 sterl-
ingspund, svo hér er um drjúga
framlför að ræða. Sama gildir
einnig um heima tiilbúin vínföng.
Þau námu 3,566,955 gallonum
fjárhagsárið 1918, en þetta fjár-
hagsár, sem endaði 3 1. marz 1919
nam vínfangaframleiðslan 4,187,-
1 09 gallonum.
Samkvæmt skýrslum sambands-
stjórnarinnar hafa $5,000,000.00
verið veittir til landkaupa og bú-
staða handa heimkomnum her-
mönnum fram til I 5. nóv. 16175
lán hafa verið tekin og eru þau
$31 34 að meðaltali. Fyrir landa-
kaup var lánað $28,1 25,250; fyr"
ir umbætur $4,528,325; umbæt-
ur á stjórnarlandi $1,375,173;
fyrir skepnur og áhöld $3,882,62 7
Tveir menn biðu bana og 4
meiddust til muna við járnbrautar-
slys nálægt Sherbrooke, Que., 1 1.
þ. m.
Fjörutíu leiðandi republikkar í
California sendu nýlega Will. H.
Flays, iformanni miðstjórnar flokks
ins, áskorun um að gangast fyrir
því, að senatorar flokksins sam-
þykki ifriðarsamningana, og kalla
framkomu þeirra í senatinu háð-
ung og þjóðarsmán. Auk þess sé
moldun friðarsamninganna í sen-
atinu “svik við bandamenn vora
en sigur fyrir Þýzkaland. Aístaða
senatoranna, elf þeir bæti ekki ráð
sitt, telja þessir fjörutíu til niður-
dreps fyrir flokkinn.
slaka til í sumum þeim greinum1 litlar ástir eru með þeim sagðar.
friðarsamninganna, sem utanríkis- Verkamenn hafa tvo á boðstólum,
málanefnd Bandaríkja senatsins þá Ólaf Friðriksson ritstjóra jafn-
hefði mest haft á móti, ef ekki
kæmi í bága við meginatriði samn-
inganna. Er búist við að þetta
verði til þess að friðarsamningarn-
ir komist nú bráðlega gegnum sen-
atið. "Þetta," segir ráðstefnan,
“er gert til þess, að Bandaríkin
geti sem fyrst haft hönd í bagga
með heimspólitíkinni."
Kosningar til samíbandsþingsins
í Ástralíu fóru fram á laugardag-
Þingið í Colorado hefir samþykt!‘nn- °g vann samsteypustjómin
lögin um rétt kvenna til alríkis - undir forustu Hon. William Hug'h'
kosninga. ’ Ennþá vantar sam-
þykki sex ríkja til þess að lögin séu
löglega samþykt.
Þingið í Norður Dakota hefir
með 61 atkv. gegn 44 krafist þess
að dómsmálaráðgjafi ríkisins(
William Langer, leggi niður em-
bætti sitt. Hann er andstæðingur
"The Non Partisans League” og
þyrnir í augum hennar.
Wilson forseti hefir boðað
föstudaginh 2. janúar sem almenn-
an frídag í Bandaríkjunum. Er
það manntalsdagur.
BANDARIKIN
Kolanámuverk'fallinu er nú loks-
ins lokið fyrir alvöru og námu-
mennirnir teknir aftur til vinnu
sinnar. Þetta skeði dftir að stjórn-
in hafðih ótað að láta starfrækja
námurnar með hervaldi. Gugn-
uðu þá verkfallsmenn og gengu að
þeixn miðlunartilboðum, sem sátta-
nefndin haifði boðið, sem var 1 4
prósent launahækkun( og sem vera
skyldi í gildi þar til nefnd, skipuð
af stjórninni, hefði rannsakað kjör
og kringumstæður námumannanna
og komið fram með tillögur, sem
síðan ætti að byggja varanlegan
kaupmála á. Sagt er að innan-
ríkisráðgjafi stjórnarinnar, Hon.
Franklin Lane, eigi að vera for-
maður þessarar nefndar. Mest er
A. Mitchell Palmer dómsmálaráð-
herra ríkjanna þakkað að verk-
fallinu er lokið. Hafði hann full-
veldi fyrir stjórnina á hendi til að
semja við málsaðila, og sýndi hann
frábærlegan dugnað og ráðdeild í
gerðum sínum. Áætlað er að
kolanámuverkfallið hatfi kostað
Bandaríkin 1 /2 biljón dala, og
stóð það þó ýfir aðeins mánuð.
Miðstjórn Republikka flokks-
ins hélt fund í Chicago 11. þ. m
Var þar rætt um komandi kosning-
ar og önnur áhugamál 'flokksins.
Demokratar og Wilson forseti
skammaðir og taldir óifærir til
stjórnar og Republikkar eini flokk-
urinn, sem skipaður væri hæfum
mönnum til stjórnarstarfa. Sigur"
inn taldi fundurinn flokknum vísan
við kosningarnar, og samþykti síð-
an að hafa útnefningaifund flokks-
ins í Chicago 8. júní n. k., þar sem
merkisberi flokksins verður valinn
til forsetakosninganna.
BRETLAND
Heimastjórn Irlands á ennþá
ekki upp á háborðið hjá brezku
stjórninni. Fyrir rúmri viku síðan
lýsti Rt. Hon. Walter Hume Long
því hátíðlega yfir að stjórnin hefði
fullsamið fruimvarap til heima-
stjórnar fyrir írland, sem Irum
mundi falla í geð. Voru nú marg-
ir vongóðir að svo mundi reynast.
Á mánudaginn lýsir svo stjórhar-
formaðurinn sjálfur, Lloyd George
því yfir að ekkert heimastjórnar-
frumvarp verði lagt fyrir þetta
þing. Það verði að bíða seinni
og íbetri tíma.
Enskum flugmanni, Capt. Ross
Smith að nafni, hefir tekist að
fljúga alla leið frá Englandi til
Ástralíu og vinna 1 0 þúsund sterl-
ingspunda verðlaunin, sem Ástr"
alíustjórnin hét þeim, sem fyrstur
leysti það þrekvirki alf höndum.
Hann lagði upp frá Lundúnum 1 2.
nóvember, en kom til Ástralíu 1 0.
þ. m. og var því nærri mánuð á
leiðinni.
Verkamannafulltrúar víðsvegar
um Bretland héldu fund mikinn í
Lundúnum 1 0. þ. m., þar sem sam-
þykt var því nær í einu hljóði að
krefjast þess að allar kolanámur á
Englandi og Skotlandi yrðu gerðar
að þjóðeign og starfræktar af rík-
u. Allir helztu menn verka-
mannaflokksins, svo sem Arthur
Henderson, J. H. Thomas og Ro-
bert Smillie, voru viðstaddir og
héldu ræður og voru einhuga með
þjóðeignarkröfunni.
Gray lávarður, endiherra Breta
í Washington, er nýkominn til
Lundúna snögga ferð að sagt er.
Alment er talað að hann muni hafa
einhverjar þýðingarmiklar fréttir
að færa Lloyd George í sambandi
við 'friðarsamningana og Banda
ríkin, sem ekki þótt ábyggilegt að
láta á pappírinn eða að senda
boðíbera með þau. Sendiherrann
fór því sjálfur.
es sigur, hefir 10 manna meiri-
hluta í hinu nýkosna þingi. Sjálf-
ur náði Hughes kosningu og eins
ráðgjafar hans. Verkamanna-
flökkurinn græddi aðeins þrjú
þingsæti og er það lítið þegar þess
er gætt, að alment var búist við að
hann mundi steypa stjóminni.
Clemenceau dvaldi í Lundúnum
fram yfir helgina á ráðstefnu með
Lloyd George. Heimleiðis hélt
hann á mánudaginn, en þá vildi
honum það óhapp til, að hann féll
á skipsfjöl og rifbrotnaði Engu
að síður sat kar'l fund með ráð-
gjöfum sínum eftir heimkomu sína
til Parísar.
Stjórnarskifti hafa nýlega orðið
í Rúmeníu, og heitir sá Alexander
Vaide Voevod, sem myndað hefir
nýju stjórnina. Er það samsteypu-
stjórn þriggja flokka.
Kósakkahöfðinginn Denikine
vann nýlega mikinn sigur á her-
sveitum Bolslhevikinga náglægt
Kamyshin og tók 2500 herfanga
og miklar vopnabirgðir. Aftur
hafa Bolshevikingar tekið borgina
Pultava og gersundrað herdeild-
um Yudenich.
Jafnaðarmenn á Italíu heimta
að stjórnin semji frið við Lenine-
stjórnina á Rússlandi.
Rúmenar gerðu upptækar 240
miljónir franka á tolihúsinu í
Budapest áður en þeir héldu heim-
leiðis.
Bandamenn hafa lánað Austur-
ríki 500 miljón franka virði af kol-
um og vistum.
Danska stjórnin hefir viðurkent
lýðveldið Austurríki.
Fyrsta þing framkvæmarnefnd"
alþjóðasambandsins verður
haldið í París að sumri komandi.
Áður átti það að vera í Washing-
ton, en sökum örlaga friðarsamn-
inganna í senatinu hefir þessi
breyting verið gerð.
aðarmannablaðsins Dagsbrún og
Þorv. Þorvarðarson prentsmiðju-
stjóra.
Hæstiréttur a að fá vistarveru
til bráðabirgða á lofti betrunar-
hússins, og er nú verið að breyta
gluggum hússins
fiski í hverjum róðri, en sótt hafa
þeir út úr fjarðarmynni. Árabát-
ar úr Hrísey hafa einnig aflað á-
gætlega utarlega í ifirðinum, en
reitingsafli hefir verið inn eftir öll-
um firði. Veðrátrtan óvenjulega
stilt og gæftir góðar.
Rvík 1 0. nóv.
Gufunes selt. Heyrst hefir, að
og gera nýjan Rggert Jónsson hafi nýlega selt
fangagarðinum1
að austan verðu. Þar verða og’
settar nýjar dyr á múrvegginn um-
. , . _ *—'pjftv-i v j uuaoou iian n vicga acii
mngang i þaðjir fangagarðjnuml Gufunes fyrir 375 þúsund krónur.
Kaupendur eru eigendur mótor-
ÖNNUR LÖND.
ar
ÍSLAND.
hverfis fangagarðinn.
Klukkunni verður seinkað um 1
klukkustund annað kvöld.
Fiskiafli er ágætur um Suður- og
Norðurland, en aftur lítið um afla
við Austurland.
Stórhýsi Jónatans kaupm. Þor-
steinssonar við Vatnsstíg er nú nær
fullgert að utan, og verður mjög
prýðilegt hús og stórborgarlegt.
Þungt kvef gengur hér í bænum
og eru margir veikir.
Bráðabirgðalög voru gefin út
5. þ. m., er heimila stjóminni að
banna flutning til landsins á varn-
ingi, sem stjórnin telur stafa sýk-
ingarhættu af. Þar til teljast not-
aður fatnaður, lín sængurfatnaður,
dulur, pappírsafklippur, hár, húð-
ir o. fl. Lögin öðlast þegar gildi.
Nýlega var sagt frá því í dönsku
blaði( að í enska blaðinu "Elictric"
ian 15. ágúst hafi verið rætt um
það, að Bretar hafi í hyggju að
fara að gera sér mat úr vatnsaifli
íslands. Er þar talað um Detti-j
foss, sem sé eign brezks félags, og
einnig um Þjórsá. Virðist mega af
því ráða, að Bretar séu eitthvað;
riðnir við “Titan”. -Gyllir blað-j
ið það mjög hve gróðavænlegt
það muni vera, að notfæra sér
vatnsaflið hér á landi. En þess
lætur það getið, að verkamenn
verði að flylja til landsins ef nokk-
uð eigi að verða úr framkvæmd-
um. — Danska blaðið ámælir
mjög athafnaleysi Dana og skorar
'fastlega á þá að hefjast handa. —
Horfurnar eru mjög góðar ef alt
verður "opnað upp á gátt”.
skipsins Víkings, og hafa þeir látið
skipið upp í nokkurn hluta kaup-
verðsins.
“Nýársnóttin” hefir verið leikin
undamfarin kvöld og þótt takast á-
gætlega.
“íshúsfélag Reykjavíkur” var
25 ára 5. nóv. Það er eitt merki-
legasta og þarfasta félag( sem hér
heifir verið stofnað. Hugmyndin
kom frá Vesturheimi og þaðan
kom sá maðurinn, sem sagði fyrir
um gerð íshússins og haft hefir
stjórn þess á hendi þennan aldar"
fjórðimg. Það er hr. Jóhannes
Nordal. Allir eru þeir nú látnir,
sem voru í fyrstu stjóm félagsins,
en það voru: Tr. Gunnarsson,
Chr. Zirnsen og Björn Jónsson. —
Gjaldkerastörfum gegndi Zimsen
sálugi og má fullyrða að þau hefði
ekki getað verið í höndum betra
manns. — Félag þetta hefir unnið
stórmikið gagn, sem varla verður
metið til fjár, og bar sig vel frá
upphafi, en slíkt var fátítt um
hlutafélög hér á landi fyrir 25 ár-
um. Það er gaman fyrir Jóh.
Nordal að geta litið yfir þetta
lamga og þarflega starf sitt, sem
hann hefir gegnt af miklum dugn-
aði og trúmensku.
Dansinn í Hruna heitir leikrit
það, sem Indriði Einarsson er nú
að semja. Hefir Vísir getið þess
áður, og var þá kallað “Fallið
veldi”, en höfundurinn hefir nú
horfið frá því nafni.
Prófessorsembætti í lögum við
háskóla Islands er auglýst laust til
umsóknar — fresturinn til 1. des-
emiber næstk. Embætti þessu
gegndi prófesíior Eir.ar Arnórsson,
Nýtt hlutafélag sem “Kári” heit-( sem nú hefir fengið lausn, en hefir
verið settur til að gegna embætt-
ir, var stofnað hér í ibænum í fyrra
kvöld. Meðal helztu hluthafa er inu fyrst um sinn.
Þorsteinn kaupmaður Jónsson frá
Seyðisfirði, en margir hinna eru
búsettir norðan og austan lands.
Félagið ætlar að kaupa botn-
vörpuskip til fiskiveiða.
Eyjafirði í gær.
Undanfama daga hefir verið
hlaðafli á mótorbáta og árabáta
hér á firðinum. Halfa mótorbát-
arnir fengið 4—6000 pund af
Ámi Jónsson kaupmaður frá
ísafirði andaðist á Landakotsspít-
alanum í gær eftir langvarandi
veikindi. Merkur maður um margt
og höfðingi. Bróðir hans Grímur
andaðist á sama spítalanum fyrir
fám vikum síðan. Báðir voru þeir
bræður prestaskólakandidatar, en
gáfu sig ekki við prestverkum.
----------o-----------
Stjórnarformennirnir Clemence-
au og Lloyd George höfðu ráð-
stefnu í Lundúnum á Iaugardaginn,
ásamt fulltrúa Italíustjórnar og
nokkrum öðrum stjórnafulltrúum.
Kom ráðstefnan sér saman um að
tilkynna stjórn Bandaríkjanna að
hún (ráðstefnan) væri viljug til að
Rvík 1 5. nóv.
Kosningar til Alþingis fóru fram
í dag. En ekki verða úrslitin
kunn úr öllum kjördæmum fyr en
um mánaðamótin. Frá Akureyri
og fsafirði fréttist í kvöld. Á mánu-
daginn 1 7. verður talið í Reykja-
vík og fjórum sýslum, og úr því
kemur hver sýslan á fætur annari.
Engar kosningar fóru fram í 9
kjördæmum, þar voru gömlu þing-
mennirnir kosnir gagnsóknarlaust.
I sjálfri höfuðborginni er kosninga
. “spenningurinn” mjög mikill og
knálega hefir verið sóttur róður"
inn. Þar eru fimm í kjöri, svo
sem kunnugt er. Gerðu Heima-
stjórnarménn og félagið Sjálf-
stjórn kosningabandalag um þá
Jón Magnússon og Svein Björns-
son. En nokkrir sjálfstæðismenn
undu illa slíku bandalagi og út-
nefndu Jakob Möller ritstjóra Vís-
is. Segja menn að hann sé gerður
út til höfuðs Jóni Magnússyni, því
FUNDARB0Ð.
Ársfundur ííevfkhig
Press,Limited,verður hald-
inn á skrifstofu félagsins,
729 Sherbrooke St., Winni-
peg, laugardaginn þann 10.
]anúar 1920; kl. 12:30 e. h.
S. THORVALDSON,
forseti.
Winnipeg, 15. des. 1919,
PAUL REYKDAL,
ritari.