Heimskringla - 17.12.1919, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.12.1919, Blaðsíða 3
WíNNIPÐG I 7 DESEMBER í 919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Enska Þingið Alt í einu opnast dyrnár og þingmenn standa upp. Lloyd Ge- Altaf fer vaxandi óánægjan metS orSe kemur inn- Flestir þingmenn enska þingitS. Allir flokkar og því veifa hottum °S æPa fagnaSaróp. öll blöS ráðast á þaS dag eftir á áheyrendapöllum kveSur viS dag. Helzta ásökunin er, aS þaS dynIandi lófaklapp. sé ekki lengur sjálfstætt þing, held- J ForsætisráSherrann gengur hægt ur viljalaust vetkfæri í höndum brosandi til sætis síns. Þing- fárra manna, Lloyd Georges og' menn keppaSt um aS ná í hendurn- nokkurra félaga hans í ráSuneyt-1 ar a honum °S bJóSa hann vel- jnu I kominn. Þeir, sem ekki ná í hend- HarSastir í dómum eru fylgis- urnar gnPa >' frakkalöfin. Enginn menn Northtíhliffes lávarSar og hlu£tar a ráSberrann, sem var aS blöS hans ‘Times" og “Daily tala- 9VO aS ‘hann tekur baS raS Mail”. Northcliffe hefir sagt aS setjast niSur. Brtt kemst ró á Lloyd George stríS á hendur, og aÍLjr °8 L1°yd Cieorge tekur til ætlar aS reyna aS tfeMa hann viS| mals- Hann er folur ogþreytuleg- fyrsta tækifæri. BlöS Northcliff ur' Likur Iwí aS vera útslitinn af ( segja daglega, aS á Englandi sé eífiSi áhyggjum. Tann talar ^ hvorki þingræSisstjórn, né ráSu’ j hatt °S »kýrt allur þingheimur neytisstjóm, heldur versta harS- stendur á öndinni af eftirvæntingu. stjórn þriggja eSa fjögra manna. Sama segja blöS Asquiths og verkamanna. En munurinn er sá, þessum aS þau vilja hafa frjálslynda stjóm ' þingiS MaSur getur ekki komist hjá því aS verSa gripinn af lotningu á staS. Hér hefir enska - fyrirmynd allra annara en Northcliffe vil haifa sterka her- manna og auSmannastjórn. Lloyd George á því í vök aS| verjast og verSur aS synda milli skers og bám. Hann hefir því nær aldrei komiS á þingfundi í sumar1 vegna annríkis, og fólk var mjög óánægt yfir þeirri fyrirlitningu. En nú var þaS augljóst, aS hann ætl- aSi aS koma á lokaifund þingsins 18. ágúst, og halda þar mikla ræSu1 um stefnu stjórnarinnar. Eg fékk aSgang aS þingfundin- um sem fréttaritari "Tímans", og var auSvitaS “spentur” fyrir því, hvaS LJoyd George mundi segja. ÞmghúsiS enska er stærsta og tilkomuimesta húsiS í London. BáSar þingdeildir hafa fundarsali sína á gólfhæSinni, en milli þeirra eru margir salir, en í beinni línu, svo aS df allar dyr væru opnar miili láávarSastofunnar og “House of Commons”, þá gæti konungur- inn í hásæti sínu í lávarSastofunni horlfst í augu viS forseta neSri málsstoifunnar. Á þaS aS sýna aS fulltrúi þjóSarinnar ®é jafn voldug- ur og sá, sem kórónuna ber. Nú þinga — veriS iháS í 700 ár. Hér eru saman komnir fulltrúar allra stétta á Englandi. Hér gat aS líta nokkra af auSugustu og ætitgöfug- ustu mönnum ríkisins. Hér eru herforingjar í einkennisbúningi. sumir særSir ogfatlaSir, og beint á móti Lloyd George sat verka- mannaforinginn Adamson meS pípuhattinn ofan í augu og fæturna upp á borSinu milli skrifaranna. Af frægum þingmönnum voru þeir Balfour og Ohurchill fjarver- andi. BáSir á Frakklandi. En annars voru þarna allir hinir merk- ari iþingmenn Englendinga. Bonar Law, hár maSur og þreytulegur, situr næst forsætisráSherranum. Þá E. Geddes, fríSur og vasklegur ungur maSur, líkari knattspyrnu- manni en ráSherra. Austen Cham- berlain fjármálaráSherra, óvenju- lega glæsilegur og vel búinn maS- urt kaldur og rólegur, eins og hann sé utan viS þetta alt saman. Þegar Lloyd Geoegr byrjaSi aS tala var ekki laust viS aS eg yrSi fyrir vonbrigSum. Eg bafSi búist viS skörúlegri og hátíSlegri er þó komiS svo, aS konungsvald- maelsku. En þaS voru ekki nema iS má heita úr sögunni. England.fáar mínútur, sem eg ifann til þess" xná í rauninni skoSast sem lýS- ara von'brigSa. Lloyd George virt- veldi, og forseti neSri málsstof- J ist breytast meS hverri setningu, unnar, “Speaker”, er tákn þjóSar- sem hann sagSi. Röddin varS valdsins. Fundarsalur neSri málsstofunn- hærri og hljómsterkari, svipurinn fjörgaSist og vöSvarnir stæltust. ar er altoif lítill. Þar eru ekki sæti Hann varS eins og lifandi ímynd nema fyrir rúm 400 aJf 700 þing- fjörs og framkvaemda. Hann hef- laönnum. Þes® vegna eru hrein; ir engan hátíSlegan of urmennis- og bein áflog um lsæti, þegar merk svip, eins og t. d. Napoleon og mál eru á dagskrá. Salurinn er fleiri áf stórmennum heimsins haf a éinkar fallegur, en fremur lítiS haft. ÞaS, sem einkennir hann skreyttur, aS minsta kosti finst sérstaklega er hiS ótæmandi eld- manni þaS, þegar maSur kemur úr ( fjör og starfsþrek. MaSur finnur Öllu djásninu í lávarSastofunni, er óSara, aS hann getur ekki aSeins taliS er eitthvert fegursta herbergi unniS meira en nokkur annar held- veraldarinnar. í ur hefir hann einnig hæfileika til Þingsalurinn er ferhyrndur. aS blása starfsfjöri og bjartsýni í Nokkru meiri á lengd en breidd og brjóst þeirra manna, sem hann á gangur eftir endilöngu gólfi. \ aS vinna meS, eSa þarf aS nota til Hægra megin viS ganginn sitja þess aS framkvæma áhugamál sín. ’fylgismenn stjórnarinnar. (Nú eru Hann er einn af þeim mönnum, þeir svo margir, aS þeir verSa líka sem fæddir eru til þess aS standa í aS sitja vinstra megin.). Fyrir stórræSum, berjast og vinna sigur stafni situr “Speaker” á palli hátt eSa falla. yfir gólfiS. Hann er í 1 6. a’ldar ÞaS var eins og hinir ráSherr- búningi meS hárkollu mikla á arnir og allur þinglheimur hyrfi í höfSi. Fyrir framan hann er borS þoku. MaSur tók aSeins eftir litla og á því liggur veldissproti hans gráhærSa manninum, sem var aS (mace), hinn mesti dýrgripur. | tala. Röddin fylti salinn og setn- Einnig sitja þar ritarar þingsins, 4 ingamar, kjamyrSar eins og spak- aS itölu. Annars eru engin borS í salnum, og þingmenn geta ekkert skrifaS meSan á fundi stendur. I^eir hafa heldur enga pappíra meS ®ér. Flestir sitja þeir meS hatta á höfSum. Fundurinn byrjaj. Speaker sezt 1 saeti sitt og þingmenn rySjast inn. Aldrei hefi eg séS jafn mörg sköru- leg andlit saman komin. Næstum því hver þingmaSur virSist vera stórmenni. Mér verSur ósjálfrátt a aS bera þá saman viS dönsku og 'slenzku þingmennina, en sá sam- anburSur er ekki hagstæSur fyrir okkur eSa sambandsþjóS okkar viS Eyrarsund. Fundurinn byrjar eins og venja er til meS því, aS þingmenn koma meS fyrirspumir til ráSherranna °g þeir svara. I þetta sinn voru hvorki meira né minna en 19 1 fyr- lrsPurnir, svo vesalings ráSherr' amir fengu nóg aS gera. miæli, festust í huga rnanna. ÞaS var enginn^ gleSiboSskap- ur, sem hann flutti ensku þjóSinni. Þvert á móti. Hann lýsti átakan- lega hinu illa fjárhagsástandi ríkis- ins og sagSi aS þess væri engin von aS tímarnir mundu breytast til batnaSar fyrst um sinn. Mestu fé og starfskröftum heimsins hefSi í SíSastliSin fimrn ár veriS variS til þess aS eySileggja'. En aS fram- leiSslan minkaSi svo stórkostlega, aS nú væri fyrir hendi algerSur skortur á vörunum og rikiS gæti varla risiS undir skuldunum. Tveir helztu liSirnir í stefnuskrá stj órnarinnar yrSu því, aS minka útgjöld ríkisins og auka framleiósl- una. Nú hefSi veriS skipuS nefnd til aS rannsaka hag landbúnaSarins og koma fram meS tillögur um betri ræktun landsins. Yfirleitt virtist þaS vera eitt hiS mesta á- hugamál Lloyd Georgest aS koma sem mestum hluta landsins í rækt. Breyta dýragörSum jarSeigenda og hinuim óræktuSu víSáttumiklu graE.'láJcum landsins í akra, og koma upp sjálfseignarbændastétt. MikiS var gert til þess aS útvega hermönnunum land til ræktunar. Svo kom forsætisráSherrann aS því máiLiu, stm heitast er deilt um á Englandi nú sem stendur, stjórn og rekstri kolanámanna. Flann lýsti því yfir aS stjórnin mundi berjast á móti því, aS rlkiS tæki undir sig námurnar. En hins- vegar vildi hann reyna aS útvega fulltrúum námumanna hluttöku í stjórn þeirra, og sömuleiSis ætti ráSuneytiS aS hafa aukiS eftirlit meS ö'llum námurekstri. Adam- son sparkaSi í borSiS og tróS hatt' inum enn dýpra niSur, en þessi yf- irlýsing féll iflestum þingmönnum vel í geS.. En fulltrúar nárnu- mann urSu auSvitaS hinir reiSustu og hétu aS fella stjómina viS fyrsta tækifæri. Svo kom Lloyd George aS verzl- ERTU AÐ MISSA HEYRNINA? REYhDU ÞETTA -tíf þer hafitS kvefkenda (Catarriial) neyrnardeyíu eta UeyriS iiia, og uai- lt> ekruSningshljóS i hlust'unum, p» fariS til lyfsalans og kaupih eina únzu af Parmint (douhle strengthi og blanditi i k vart-mörk af heitu vatni og ögn af hvítum sykrl. Takit svo eina matskeiti fjórum slnnum ó dag. . ctta nun f’jóu la-kna hina þreyt- audi suöu x h.a-tunum. i-okaöar nef* pípur munu opnast og slímiö hætta ats renna ofan í kverkarnar. í>að ei eihfaldlega saman sett, ódýrt og þægilegt til inntöku. Alllr, sem þjá.si af kvefkendri heyrnardeyfu ættu ats -eyna þessa forskrift. A Drop of Brine. tík auSkýfinganna. Einn helzti liSurinn í stéfnuskrá stjórnarinnar var aS minkt útgjöld ríkisins. Nú hefir líka veriS tekiS óspart til stanfa í þá átt. Nú hefir veriS gefin út skipun um aS hætta smíSum á öllum herskipum, sem væri veriS aS byggja og ekki væru því nær fuMsmíSuS. Skyldu skipasmiSjumar byggja kaupskip í staS þeirra. AMs hefir veriS hætt smíSum á 50 herskipum, sem byrj- aS háfSi veriS á. En ekki mun þetta verSa fram- kvæmt þegjandi og hljóSalaust. unarmálunum. Hann sagSi aS frá Flotinn er eins og kunnugt er auga. L aeptember næstkomand. yrSi steinn þjóSarinnar> og undir hon. öll höft á mnflutningj á erlendum um hefir ihun átt líf sitt ötdum sam- vörum til Bretlands afnumm. En an Sum btóSin tdja bessa ráS. miklar tilraunir yrSu gerSar Ul aS stófun stór haettulega> og benda á glæSa verzlun milli hmna emstöku ag Ameríka> Japan og Frakkiand hluta brezka rík.sins. V.rt.st helzt séu nú ag auka flota sinn . mega skilja þaS á orSum hans, aS gbj brezka ríkiS gæti orSiS sjálfu sér nóg, og ætti ekki aS þurfa aS sækja vörur til annara ríkja. En ekki skýrSi hann frá því á hvern hátt þessi innanríkisverzlun yrSi studd, en alment er 'búist viS því, aS þaS verSi varla meS verndar- fundinum j'vetur heldur meS verzlunar- storum En einkennilegast er þaS, aS þaS er eins og enginn þori aS ganga í berhögg viS Lloyd George sjálfan. Sum helztu andstæSinga- blöS stjórnarinnar segja aS hann hafi veriS önnum ka'finn á friSar- (Bottled and brought by a friend Ocean). from the Pacific toMum, saimningum, og aS stjómin muni ef til vill verSa milIiliSur milli framleiSenda og neytenda. Þá sagSi Lloyd George, aS allur herbúnaSur yrSi minkaSur stór- kostlega. En þó yrSi herkostnaS- ur Englands gífurlega mikill um næstu ár. Þungir skattar væru í vændum, en reynt yrSi aS leggja þá á þá, sem helzt gætu boriS þá. Ennlfremur myndi stjórnin af alefli beita sér fyrir því aS útvega mönn- um vinnu. Atvinnuileysi mætti ékki eiga sér staS. Og meS brenn- andi mælsku skoraSi ’hann á þjóS- ina aS vinna og spara. ÞaS væru einu ráSin til þess aS forSa ríkinu frá gjaldlþroti og þjóSinni 'frá hungursneyS. Eftir aS haifa minst á fjölda og vor, og . raun- inni hafi Bonar Law og íhalds- menn sjtórnaS landinu. Og þaS er víst, aS viS næstu kosningar, er búist er viS aS fari fram bráSlega, munu íhaldsmenn bíSa stórkost' legan ósigur. Verkamenn hamast nú og halda stöSuga pólitíska ifundi um alt landiS. Þykjast þeir vissir um aS vinna 200—300 ný þingsæti viS næstu kosningar, og tala jafnvel um aS þeir muni innan s'kams mynda ráSuneytik enda virSist þaS eSlilegt aS þeir ættu aS hafa nægi- legt atkvæSamagr. til þess, í þessu mikla iSnaSarlandi. HvaS sem því líSur, þá er þaS víst aS höfSingjastjórnin( sem ver- iS 'hefir á Englandi ifrá upphafi, er aS fuMu og öllu dauSadæmd. nu StríSiS mikia mörg mál, sem á dagskrá eru hjá gamlar venji hefir Nú rofiS allar eru komnir þjóSinni( sneri iforsæitisráSherrann sér aS utanríkismálunum. Hann sagSist bera ifult traust til alþjóSa- sambandsins (League of Nations) og kvaSst vona aS þaS mundi koma í veg fyrir stríS í framtíS- inni og greiSa á allan hátt fyrir viSskilftum milli ríkjanna. RæSan stóS yfir í rúma þrjá klukkutíma, og var óspart klapp- aS bæSi í íþingbekkjum og áheyr- endapöllum þegar Lloyd George lauk máli sínu. nýir tímar og nýjar stefnur. Al- þýSan finnur mátt sinn og ætlar aS berjast til valda. H. Hallgrímsson. —Tíminn. From the Icelandic of Kristinn Stefánsson. By man imprisoned, ocean wondrous, vast, An atom of thee reached me t’hrough the distance. A briny drop, thy biflows once held fast, But yielded to my friend, without resistance. This drop has rested in thy migihty veins, In sound and swéll thy impulse wild receiving As in the surf it sang thy proud refrains Or rose in giaint forms thy bosoim cleaving. Thy very marrow was its dwelling-place, Thy lungs and mionster throat therr power sharing. Thy billows nursed and fitted for the race; Thy name among the winds of heaven bearing. My footsteps ever far from tthee remained: — But, as my youthiful dreams are not refuted, I hail this drop with joyousness urifeigned: — It shared thy sovereign glory undisputed. Jakobina Johnson.. Evening. From the Icelandic of Þorsteinn Erlingsson. The gold of the sunset illumines the deep. O, thus should eacih evening prepare me for sleep: A soft, cooling breeze, with the freshness of dew; — The ocean a mirror of heavenly blue. Thou sweetest of moments, I’m charmed by thy spell. Camposure and beauty enthroned with thee dwell. The cold, changéful ocean looks 'friendly and mild. — My own rugged country now smiles on its ohild. The mountain-peaks towermg stately around Are giants on guard where the sky meets the ground. This sunset iforetells that the day shall be bright, That follows the steps of this wonderful night. Jakobina Johnson. Úr ’ Rubaiyal^. i. Upp! því sólin dags úr húmi skær héfir á flótta rekiS stjörnur þær( Er nóttu prýSa, og meS þeim nótt- in flýr, SíSan hófust umræSur og stóSu En turna soldáns bÍörtum brandi yíii; fram yfir miSnætti. Var fundi þá slitiS éftir aS staSiS hafSi hvíldarlaust í 1 0 klukkustundir. ÞingiS tók sér svo frí til 22. okt. Þá byrjar slagurinn fyrir alvöru. Næsta dag var ræSa Lloyd Ge- orges auSvitaS aSal umtalsefni blaSanna. 1 rauninni voru allir slc Nýtt eldsneyti. Merkilegar tilraunri voru gerSar í Nottingham 11. þ. m., á nýju mótoraeldsneyti. Uppfundninga- maSurinn heitir Andrade ifrá SuS- ur-Ameríku, en ættaSur frá Portú- gal. Bldsneyti þetta er sambland af vatni og einhverju efni, sem eng- inn þekkir nema uppfundninga- maSurinn. Tilraunirnar voru gerSar á víSa- vangi. Nokkru af eldsneytinu var helt þar niSur og brann þar meS jöfnum loga og reyklaust. Lyktin minnir ekki á steinolíulykt. Hálifri ifötu af eldsneytinu var helt í olíu- geymi í bifreiS eins skoSunar' mannanna, og var henni svo ekiS á hraSri ferS og gekk ágætlega. Vatni var þá bætt í geyminn, og virtist þaS heldur bæta en spilla XII. ,Me® ljóSabók und laufgum runni mig langar meS brauS og vín aS dvelja og þig viS hliS mér kvakandi; þá yrSi öll EySimörkin paradísafleg. flokkar aS meiru eSa minna leyti LXXXIV. óánægSir meS hana. | VarS einum spurn: Er þessi andi VerksmiSjueigenurnir fyltust heift klæddur yfir því aS stjórnin virtist ætla aS I ánauS moldar og af moldu fædd- fylgja frjálsri verzlun. BlöS ur, Northcliffes sögSu aS hagsmuna Til einkis annars en aS vera þrýst Englands út á viS væri ekki nægi' Ofan í driftiS moldar aftur, mædd- lega gætt. Frjálislyndi flokkurinn (Asquith menn) réSust á fjár- eySslu stjómarinnar og skriffinsku- braginn á öMum stjómarrekstri. Verkamenn vom reiSir yfir á- kvörSuninni um kolanámurnar og írar heimtuSu aS stjórnin léti í ljós hvaS hún ætlaSi sér aS gera í heimastjómarmálinu írska. En á þaS mintist Lloyd George ekki einu orSi. ÞaS er bersýnilegt aS Lloyd George ætlar sér aS fara meSalvég milli flokkanna. Hann er jafn andvígur róttækustu kröfum verka manna og tolla- og hervaldspóli- ur? LXXXVI. Og vanskapningur einn sem utar stóS Yrti á kerald þaS er elginn vóS: Á eg þá svo aS skilja aS höndin skylfi Á skaparanum er hann mót mér 'hlóS? XCIX. Bara aS hann í hátign vildi sinni I hendur selja oss taum á veröld- inni, Mundum viS ei mola hana í smátt Og mynda á ný, nær hjartans hug- sjóninni! Ðt B. þýddh eldsneytinu. BifreiSin fór, aS sögn eigandans, 30 mílur og eyddi einu galloni, en Ándrade segir, aS eitt gallon af þessu eldsneyti megi búa til ífyrir 5 pence (40 aura). Eig- endur mótorverksmiSja hyggja gott til þessarar uppgötvunar. Andrade segir, aS eldsneytiS muni reynast hvaS ibezt á kafbátum, af því aS mjög lítiS loft þurfi til þess. UppfundningamaSurinn hefir veriS á Englandi nokkrar vikur, og látiS gera margar tilraunir meS efni þetta í viSurvist æfSra vél- ifræSinga. Enn verSur þó aS gera fleiri til- raunir, áSur en IfullsannaS er, ihvernig þetta nýja efni reynist. Frétt þessi er tekin úr "Times", og mun bifreiSarstjórum þykja hún merkileg, ef sönn reynist. (Vísir.) 1. ' -Tí, LV. HEIMSKRINQLA þarf að fá fleiri góða kaupendur: Allir sannir Islendingar, sem ant er um aS viShalda íslenzku þjóSemi og íslenzkri menning —ættu aS kaupa Heimskringlu. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjura virSingarfylst viSskifta jafni fyrir VERK- SME)JUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun, Winnipeg Electric Railway Có. A. IV. McLimant, Gen l Manager. Ði B. þýddi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.