Heimskringla - 17.12.1919, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.12.1919, Blaðsíða 5
WlNNIPEiG 1 7 DESEMBER 1919 HEIMSKRINCI. A 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000 AUar eignir.......................$108,000,000 180 fitbfi f Domlnion of ('anada. SparlwjfibMdellcl I hverju fitlifii, og mfi byrja Spariftjöftftrelknin&r mefi l»vf ab lefcsgjn Inn $1.00 eba melra. Vextlr eru hors'iiMr af penin^um y*ar frfi InBleKKM-deifl. finkatf eftlr vibsklft- um ybar. ÁnætfjuleK vlbnkifti UKruflauN og ftbyrgst. Útibú Bankans að Gimii og Riverton, Manitoba. Gjaf.r Vestur-íslendinga til SpítalasjóSs íslands. HeiSraSi ritstjóril Margir íslendingar hafa orSiS fljótir til aS fallast á uppástungu mína, aS geifa arSmiSa sína í spít- alasjóS íslenzkra kvenna. Er þaS eins og eg bjóst viS aS flesta sanna Islendinga langar til aS verSa móSur sinni, Fjallkonunni, aS liSi. En svo eru margir, semi ekki eiga hluti í Eimskipafélaginu, en langar til þess aS minnast ætt- jarSarinnar, þá geta þeir sent Can- ada eSa Bandaríkjapeninga. Eg hefi þegar meStekiS eina slíka gjöf, yfir 50 kr., frá Hr. Svb. Hjaltalín, Tantallon, Sask.. Eg vil einnig mina þá, sem senda gjaf- ir, á aS senda arSmiSana á sama tíma. Einig þá er þegar hafa sent! mér bréf og lofast til aS gefa til- teknar upþhæSir, aS senda tilheyr- andi arStmiSa. Ekki þarf aS taka þaS fram, aS arSmiSar frá árun' um undan 1918 eru jafn Iþakksam- lega meSteknir. Sjá eftirfylgj- andi lista: Des. 4. Hr- Finnson, Mo/.art Sask...............kr 10.00 — 4- Eiríkur Sumarliðason Winnipeg............— 10.00 — 8. Anna og 8. G. Kristjáns- son, Elfros, Sas...— 18.60 — 8. Eiraar Hannesson, Mountain N. D......— 5.00 — 8. Mr. F. O Oddson Churchrbidge Saslk. — 15.00 — 8. Mr. Jón Valberg Churchbridge, Sask. — 5.00 — 9. Mr. Sigurður Jónsson Vidal, Hnausa P. O. — 10.00 — 9. Mr. Sveinbjörn Hjalta- lín, Tantallon, Sask. . .—51.15 — 9- .Tónas Jónasson, Fort Rouge, Wpg..........— 100.00 — 9. Mr. Sigurgeir Péturs- sori, Ashern, Man. ..— 25.00 — 9. Philip Johnson, Stone Hill P O.....— 10.00 — 9. Miss Vilborg Thor- steinsson, Stone Hill — 2.50 — 10. Hr. Sigurður Sigurðs- son, Winnipeg Beaach— 5.00 — 11. Miss Guðrún Sigurðs- son, Ninette P- O. ..— 20.00 — 11. Mr. Th. Einarsson Pembina N. D.......— 10.00 — 11. Mr. Einar Guðmunds- 'Son, Hensel N- D..— 10.00 — 12. Sigurður Jóhannsson Alta Vieta P. O., B S — 10.00 — 12- Séra Pétur Hjálmsson Markerville, Alta.. ..— 70.00 — 13. Bjarni D. Jónsson, 894 Banning St. C'ty — 20.00 — 14. Jóhann Björnsson inn- efífail, Alta.........— 10.00 — 14. Daníel Pétursson, Frarnnes P O. Man- — 5.00 Kr- 422.25 Ámi Eggertsson. —o------------ Fréttabréf Blaine, Wash. 10. des. 1919. r. ritstj. Heimskringlu! Um lei<S og eg sendi þér nokkra rli ifyrir blaSiS, get eg ekki látið ira að senda nokkur orð í frétta - :yni. Nú er veturinn genginn í gajrð iá oss fyrir alvöru, og nokkuð á man veg en við var búist. Frost sfir verið hér á aðra viku, og tvo ðustu dagana, að þessum með- >ldum, segja menn að mælirinn afi sýnt 20 stig fyrir neðan Zero, g fylgir stormur mikill. Er þetta vanalega mikið frost og bera kenn sig illa. Frost á ekki vð iggaloftið hér, enda fáir við því únir. Verkstæði öll þegja og víla sig þar til hlánar og hlýnar. Almikil brögð eru að veikindum af ýmsu tagi. Vanaleg kvefves' öld er afnan fylgir rveðurbreyting- um, og auk þess Skarlatssótt, “flú” og mislingar stinga sér niður hér og þar. Þó heifir enginn af lönd- um vorum dáið úr því enn sem komið er, sem betur fer. Þrír landar voru nýlega kærðir og kallaðir fyrir county rétt, fyrir að veiða fisk á ólöglegan hátt, n. 1. í rennandi vatni með netum. Þegar þeir komu (fyrir réttinn), neituðu tveir að vera sekir, jafnvel þó þeir játuðu að hafa veitt á þennan hátt, er kærari sagði. Báru fyrir sig þá vörn að þeir hefðu veitt í sjó (árósnum), en ekki læk eða á, eins og kæran bar með sér. Úrslitin urðu þau að öllum mönn- unum var slept tryggingarlaust þar til sannað yrði, hvort vatn það, er þeir veiddu í, væri salt eða ósalt— rennandi vatn. Aðal spursmálið er, hvort vatn það, er þeir veiddu í, kemur ofan a'f lsuidi eða bara fellur inn í landið frá hafi. Sann- leikurinn er, að lækjarfarvegir liggja fram í ósa þessa, og rennur eftir þeim vatn meðan votviðrin haldast, en þoma að mestu eða ölilu upp yifir sumartímann. Þyk- ir því líklegt að málinu sé þar með lokið. En einhver "smart Alick” hefir ætlað að sýna trúmensku sína og dugnað á þessari kæru, það er auðséð. Og eins hitt, hve rúm eru kjör bóndans, að hann má ei að ósekju veiða fisk sér til mat- ar rétt í landsteinunum á sínu eigin landi, því allir þessir menn áttu lönd að ósum þessum. En stór- auðug fiskifélög hafa fiskigildrur sínar svo þétt inni á fjörðum, að varla verður á milli komist. Að vísu eiga lög þessi að vera til þess að vemda fisk-útklak í verulegum ám, rennandi vötnum, en ekki til meinbægni, þó þau geti orðið að tvíeggjuðu sverði í höndum þeirra ! er ei kunna með að fara, eða reyna að nota þau öðrum til skaða. Sá voða atburður varð hér ný- lega, að maður nokkur myrti konu sína, tvær dætur þeirra og sjálfan sig á eftir. Hjón þessi vom tæp- lega miðaldra, 30—35 ára, og bömin 9—12 ára gömul. Þetta fólk var Blaine-fólk, alið hér upp og öllum vel kunnugt, svo hér er ei útlendingum til að dreifa. Eng- in ástæða er kunn, og enginn vissi tiil að maðurinn væri brjálaður. Þó eru það getur manna að svo hafi verið. Þetta er fjórði at- burðurinn af svipuðu tagi, sem komið hefir fyrir í bæ þessum á s. 1. ámm, og má það einsdæmi kalla í jafn litlum bæ, þar sem allir þekkjast af svo að segja daglegri umgengni, og enginn ætlar öðrum ilt. Þegar eg reit héðan síðustu við- burði útlíðandi árs, láðist mér að geta eins af löndum vorum, sem gengið hafði í heilagt hjónaband. En það var herra Róbert Soffon- íasson, sonur hjónanna Snjólaugar og Sveinbjörns Soífoníasson, sem hér búa skamt frá Blaine. Róbert átti hérlenda stúlku, er eg nú sem stendur ekki man hvað heitir. Giftingar þessar, fimm af sex, sem teragst hafa annara þjóða fólki, KENNARA VANTAR við Diana S. D. 1353 (Man.) frá 3. janúar n. k. til 1. júlí, og svo á- fram eftir skólafríið til ársloka, ef um semst. Kennari verður að hafa 2. eða 3. flokks prof. certificate. Umsækendur snúi sér tafarlaust til undirritaðs og greini frá æfisögu sinni sem kennari og hve miklu kaupi æskt er eftir. Magnús Tait, Sec. Treas. Box 145, Antler, Sask. 1 1 — 14 Reiðhjól tekin til geymslu og viðgerðar. Skautar smíðaðir eftír máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. benda betur flestu öðru á langlífi íslenzks þjóðernis hjó Strandarbú' um, og 'fer það að vonum. Einnig misti Emma Patterson (áður Laxdal) mann sinn eftir þriggja eða fjögra ára hjónaband. Þau hjón áttu síðast heima austur á fjöllum og bjuggu þar búi sínu. Dauða Pattersons bar þannig að, að hann fleygði sér út í straum- harða á til að bjarga dreng, sem fallið hafði í hana. Patterson bjargaði drengnum en drukknaði sjálfur. Drengilegt bragð, þótt dýrt yrði það fjölskyldu hans, konu og tveimur ungum sonum, ásamt foreldrum hans og systkin- um, sem öll syrgja góðan dreng og ástríkan ástvin. Þetta er eiít af þeim dæmum, er sýna að guðseðlið í manninum neitar aldrei sjálfu sér. Maðurinn getur fórnað sjál'fum sér á altari mannkærleikans og gerir það án þess að til þess komi valdboð, hót- anir eða glæsileg launaloforð, það er eðli hans. Hitt er dýrið, sem með köldu blóði gengur að víg- um eða hvetur aðra til þess. * Gaman þótti mér að lesa lof- ræðuna, sem þú fékst nýlega fyrir hjónaskilnaðargreinina þína. — Hefðir þú ritað þá grein fyrir nokkrum árum síðan er eigi ólík- legt að löfræðan hefði orðið á annan veg. Engu að síður er ávalt rétt að geta þess sem gert er og geta þesö vel, sé vel starfað. En eg man þá tíð að slíkur ritgerð hefði þótt goðgá í "Kringlu ’ en glæpur í “Freyu”. En svona þroskast jafnvel íhaldsblöðin. Eða The Dominion Bank HORNI N8TRE DAME A\E. OO SHERBROOKE ST. HöfuttfttAU upph....$ 0.000,000 VnrnftjAttur .......$ 7,000,000 Allar elgrnir ...$78,000,000 Vér óskum eftlr viösklftum verzl- unarmanna osr á.byrgjumst at5 gefia þeim fullnægju. Sparisjóósdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borginni. fbúendur þessa hluta borgarinnar óska aö skifta viö stofnun, sem þeir vita aö er algerlega trvgg. Nafn vort er full tryggTng ryrir sjálfa yt5ur, konur yt5ar og börn. W. M. HAMILTON, RáSsmaður PHONE GARRY 8450 Nectar Wines . Tákn gestavinnáttunnar. . Til notkunar í heimahúsum, veiriuhöld og önnur hátíðlenri tækifæri. DAWES-ÖLIÐ nafnfræga • bæði veikt og sterkt VINDLAR Úrval af ekta Havanna vindl- um og vindlingum, á afar sanngjömu verði. Hvergi betri kaup fyrir jólin. RichardBeliveau Co. Vín, Vindlar, Tóbak. HEILDSALA — SMÁSALA 330 MAIN STREET. PHONE MAIN 5762-63 H E Y HÆSTA VERÐ og fljót skil, er það sem vér ábyrgjumst þeim, sem senda oss hey. Skrifið eftir verði. — öll viðskifti á íslenzku. Tne Western Agencies 214 Elnderton Bldg., Winnipeg, Man. Talsími Main 4992 J. H. Gíslason. H E Y Columbia máske veldur hver á heldur, og hafðu þökk fyrir greinina. Gleðaleg jól. M. J. B. Til gí mans. Á landbúnaðarsýningu í smábæ einum á Irlandi, var meðal ann- ara verðlauna veitt verðlaun fyrir bezt útlítandi asna og akningu. Á undanförnum árum hafði ýmist læknirsinn eða lögmaðurinn verið eigendur asnanna, sem verðlaunin hlutu. Fór svo að lokum að bænd' ur og verkamenn hófu mótmæli og sögðu það ekki sanngjamt að ] asnar þessara manna, stríðaldir og lítið brúkaðir, fengu að keppa við | stritasnana sína. Næsta sumar auglýsti sýningarnefndin: Alilr lögmanna- og læknaasnar útilok- aðir”. Og Brunswick Pbonographs. Seldir með sérstaklega góðum borgunarskilmál um fyrir Jólin. Hljómplötur Allar tegundir af Columbia “records”. Sérstaklega má néfna skandínaviskar hljómplötur, bæði í söng og spili. íslenzkar hljómplötur: Víolin Sóló: Sólskríkjan, eftir Jón Laxdal. Samspil: Eg vfl fá mér kærustu (söngur Skrifta-Hans.) Víólín Solo: Humorske, eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson, spilað af Widliam Oscar, sama manninum og spilaði Sól- skríkjuna. Söngvar: Tvær hljómplötur sungnar af Einari Hjaltsted: Ólafur Liljurós og Vorgyðjan. Björt mey og hrein og Rósin. Þá höfum vér jólasálminn “Heims um ból”, sunginn á ensku. VERÐ 90 CENTS. Swan Manufacturing Cc. H. METHUSALEMS Phone: Sherbrooke 805 676 Sargent Ave. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND M0ULDINGS. Við höfurri fullkomnar birgðit af öllum tegundum Verðskrá verður send hverium beim er þess óskar THE EMPIRE SASH <£ DOOR CO., LTD. fienry Ave. East. Winnipeg, Man., Telephone: Maiu 2511 Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrir sængur- ver o.s. frv.—“Witchcraft” Wash- ing Tablets. Biðjið um verðlista. Rjómi keyptur undireins. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengið og borgum við móttöku með Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur ör.nur areiðanleg félög geta boðið. Sendið oss rjómann og sannfaerist. Manitoba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. NÝTT STE'NOLÍUIJOS FRITTi BETRA EN RAFHAGN EÐA GAS0LÍN OLIA * 5 * • Hér er tækifæri a5 fá hinn makalausa Aladdln Coal Oil Mantle lampa FRITT. Skrifit5 fljótt eftir upplýsingum. Þetta tilboC verbur afturkaliaö strax og vér fáum umboösmann til aö annast söi- una í þínu héraöi. Þ»at5 þarf ekki annaö en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þaö eignast hann. Vér gefum yöur einn frftt fyrir aö rýna hann. Kostar yt5ur lítinn tíma og enga peni sa. Kostar ekkert aö reyna hann. i A ’/o BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLGNI w JifáMinM af vanalegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há- vatSi, einfaldur, þarf ekki aö pumpast, á. á. á sprenginu. Tilraunir stjórnarini og fimm helztu háskóla sanm þriftvnr HÍunum melru ljfift en lampar. Vann Gull Medallu á Panama sýning- unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa undra lampa; hvít og skær ljós, næst dagsljósi. Ábyrgstir. Minnist þess, aö þér getitS fengiö lampa fin þeftft a» borjja eltt elnnfttn eent. Flutningsgjaldio yl ÓskPITl að fá er fyrirfram borgaö af oss. SpyrjiÖ um vort frija 10h ITMr daga tilboö, um þaö hvernig þér getiö fengiö einn af ÍMB03SMENN þessum nýju og ágætu stelnolíulömpum ókeyplH. — MANTLE LAMP COMPANY, 2«8 Aladdln Building, Stærsta Steinolíu Lampa VerkstæÖi í Heimi. WINNIPEG. Catarrh Sannleikur Kaupið Kolin Undireins Þér sparið með því að kaupa undireins. AMERISR HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA sterðir Vandlega hreinsaðar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stœrðir. Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. Ð. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. SAGfll R BLATT APRAM Engln verkfwri* InnftOKiin eöa Mmyrftl, NkaðleR meböl, reyknr eftn rn fmnuu. LÆKNAR DAG OG NÓTT t»etta er alveg ný uppfundning, gagnstæö öllu ööru. Engin inn- sprauting, smyrslakák eöa þesskon- ar. Ekkert se mmenn þurfa a 5 reykja eöa anda at5 sér. Ekkert gufumall eöa snúningar og engar rafmagnstilraunir, lieldur alveg ný, óbrigöul aöferö. AÖferÖ, se mhefir óbrigöult lækn- isgildi og er þar a?5 auki skemtileg. t>ú þarft ekkert a?5 bíöa eftir lækn- ingu, því hún kemur því nær undir- eins. Ekki þarftu heldur aö fleygja stórum peningaupphæöum til þess aö fá meinabót. Eg skal meö á- nægju segja þér hvernig og alveg ókeypis. Eg er ekki læknir og þetta er ekki læknisforskrift, en meö þess- ari aöferö læknaöi eg sjálfan mig, og sama get eg gert viTS þig. LOSA ÞIG VIÐ CATARRH Catarrh er þreytandi sjúkdómur, er hefir veiklandi áhrif á. hugsanirnar og lamar viljann. Andardrátturlnn vertiur fúll og stöSugt hóstakjöltur. Þetta getur jafnvel komist á þaö stig aö vinir þínir vegri sér vitS nærveru þinni, notatSu því mína ráölegg- Ingu og þessl hvimleitSi kvilli hverfur sem ský fyrir sólu. AöfertS min er óbrigtiul. — Skrifat5u mér undireins og eg skal segja þér, ökeyplx, hvernig þú vertiur læknaöur SENDB ENGA PERIINGA. — SegtSu atieins: “I want to try Jan-O-Sun. ÞatS er alt, sem Þ úþarft metS. Eg veit hvatS þú átt vit5 og sendi þér upplýslngarnar ókeypis. SnútSu ekki vitS blat5inu fyr en þú hefir á- kvetsits atS leita þér upplýslnga um þetta fágæta læknisrátS, sem hjálpatS hefir mér og ótal ötSrum. JAN-O-SUN—59 St. Poter St., Dept. 178., Montrenl. Rue. UNTT 1 UNIT 2 TUNl Sá semþjátSst heflr af Catarrh, veit bezt hversu þýtSingarmlk- inn part hvert “Unlt”, ef kvill- inn á atS læknast. Jan-O-Sun metS þessum þremur “Unlts” er fullkomitS. ÞatS gerir alt, sem nautSsynlegt er til fulls bata.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.