Heimskringla - 21.01.1920, Page 8
t. BLAÐSIÐA
HElMSKKINCLA
WINNIPEG, 21. JANÚAR, 1920.
Winnipeg.
I>rem nóttum fyrir >orraþræl.
í>afí er vanalega kyrlátt að Krist-
nesi og þó er búskapur þar sagður í
allgóðu lagi. Þau hjónin Helgi
Voröld segir að sagt sé að Heims- ;pagri og Þórunn hyrna eru hávaða-
kringla sé seld Séra Rögnvaldi Pét- mennjengir og fara því færri sögur
urssy.ni og iiræðrum hans-
]>ess ineð öllu óafvitandi.
Vér erum
Yfirdómurinn í Manitolia (The
C'ourt of Appeal) Tvefir staðfest dóni-
inn í Russellsinálinu, ineð því að
neita hinurn dæinda um rétt til að
áfrýja hónum eða láta taka inálið
fyrir að nýju Yfirdómurinn var alJ-
ur samdóma <>g úrskurðaði að málið
gegn Russell hefði verið rekið rétti-
iega af íiáifu hins opinhera og dóm-
urinn verið réttláfcur. Russeil verð-
ur þvf að ]>ola hegningu sína, náði
dómsmálaráðgjiafi iandstjórnarinnar
hann ekki.
Málið gegn vei'kauiannaleiðtogun-
um, Queen, Heaps, Arinstrong, Ivens
Johns og Pritchard hóíst á þriðju-
daginn. Ér R. A. Bonnar aðallög- svo
maður hinna ákærðu og keinur hann
í stað Cassidy frá Vancouver, sem
varði Russeii.
af búskap þeirra en mörgu öðni.
En það er siðvenja þeirra að
hregða nokkuð rana sínum eitt sinn
ár hv: rt. Kr þá fásinninu á Krist-
nesi .breytt í g!aum og gleði og þar
heimboð haft, hæði mikið og fjöl-
rnent. I.andnámsmönnum öllum og
afsprengi þeirra að austan og vest-
p.n. sunnan og norðan er þá boðið og
gildi all höfðinglegt haldið- Hefir
)>að oft verið í byrjun Þorra um vet-
ur miðjan og verið nefnt miðsvetr-
arsamsáeti eða Þonablót.
Vetur t>a.nn sem aú er að líða, á
að halda uppteknum hætti. En
nokkru seinna á að erfna til gildis en
áður, til að gera gestum sem liægast
fyrir að sækja. í stað þess að halda
miðsvetrarsamsæti þetta, seiri nú er
svo frægt orðið, í byrjun Þorra, er
til ætlast að nú verði það í
forseti og Gfsli Johnison meðróða-i
maður. — I fastanefndir voru kosn-í
ir: Þjóðræknisnefnd Sveinbjörn j
Árnason, Dr. Sig- Júl. Jóhannesson |
og ólafur Bjarnason. Skemtinefnd: I
Guðm. Sigurjónsson, Arngrfmur
Johnson og Gfeli Johnson. Útl
breiðslunefnd: Mrs. Friðirk Swanson, j
Mrs. Finnur Jolinson og Miss Hlað- j
gerður Kristjánsson. Fjármálanefnd
Ólafur Bjarnason, Ásmundur P. Jó-
hannsson og Jón .1. Bfldfell. Yfir-
skoðunarmenn: ólafur S. Thorgeirs-
son og Sigurbjörn Sigurjónssom
Stefán Sölvason,
píanó'tennari
Keniiir hörnum ok fullorftnum.
Heima frfi kl. 10 tll 2 ots 5—7
Sulte 11. Klittnore AptM.
iMnrylnnd St.
Að kvöldi þriðjudagsins þann 27.
iþ. m. verður fundur haldinn af þjóð-
ræknIsféiagsdei 1 dinni Frón. Auk
félagsmála flytur þar Dr- Sig. Júl.jj
Jóhanneswon fyrirlestur um felenzk
ar konur að fornu og nýju.
J. H. Straumfjörð
úrsmiður og gullsmiður-
Allar viðgerðir fljótt og vel af
hendi leystar.
676 Sargent Ave.
Talsími Sherbr. 805.
Kvenfélag Skjaldlborgar
sainkoiinl 2. febrúar n. k.
auglýst sfðar.
heldur
Nánar
Lagarfoss liggur í New
heiinleiðis í vikulokin-
York; fer
Dagiilöðin í Winnipeg liættu að
koma út á föstudaginn sökum papp-
írsleysis.
Til kaupenda minna!
Eins og getið var um í Voröld, þá
Þorralok. Um J>að leyti er all fjöl-Jstóð ti) að saga ,Iltn “Love and Pride-
farið um landið og gjald lágt á fuiiprentuð fyrir lok síðasta árs.
brautum, sakir knattieika þeirra á | j^ýtt óliapp hefir orsakað drátt á út-.
fei, er l>á fara fram hér í borginni og komu ]iennar. — Á leiðinni yfirj
sóttir eru jafnvel frá fjarlægum lönd-
um. Þá er lítt til starfa beima fyrir
Hr- Chris. ólafsson frá Foam Lake,
Sask., er nýlega kominn til borgar-
innar tii Jiess að leita sér lækninga.
Dveiur liann að 273 Simcoe St. meðan1
liann er hér. Chrfetian sagði líðan
manna góða í Foam Lake bygð og
bæinn í uppgangi.
Hr. Sveinn Thorvaldson kaupmað-
ur frá Riverton, kom til borgarinnar
á ’.ránudaginn og fór heimleiðis
næsta dag.
Kr. Asg. Benediktsson kom norð-
an frá Gimli á mánudaginn.
Hr. Paul Reykdal kaupmaður frá
Lundar kom til borgarinnar á mánu-
daginn og fór heiðleiðis í dag.
og konium jafn sem körlum bess
brýn þörf að varpa af sér svefnhöfg-
unum og sækja þann vinafagnað, i
seni mestur er haidinn með Vestur-i
fslendingum.
Hefir J>að því að ráði orðið hér á
Kristnesi að bjöða Vostur-íslending-
um til gildis þrein nóttum fyrir
Þorraþræi, þriðjudag hinn 17. febr.
mánaðar. dag Fastinuss hins iielga,
í Manitoba höllinni hér í Winnipeg-
borg. Og mun hófið hefjast er
stundaklukkan í borgariiöllinni
liringir 8 að kvöldi.
1>au Heigi inagri og l>órunn hyrna
vona fastlega, að landnámsmenn
fjölmenni til lioðs og liafi þangað
með sér sonu sínar og dætur, svo
öllum gefist kosfur á að sjá hvflíkt
komið með
uiannval hér er saman
oss Vestur-íslendingum.
Forkaupsrétt til sæta í matsal |
þeim liinu-m mikla hafa þeir, er fyrst
ir fala- Kunnum vér því ölluin þeim 1
Klettafjöllin milli Prince Rubert ogl
Prinoe George var stolið frá mér
bók með . stórum keupendalista,
meðan eg svaf í reykvagni lestarinn-
ar. Einnig hefi eg ástæðu til að
ætla að eg hafi verið ineiddur, ineð
því að x-geisli tekinn af Drs. Lyon
and Harris í Edtnonton, sýndi alvar-
Icg meiðsli. Og jafnvel Iwí að eg sé
sannfærður um bver framdi þennan j
voða glæp, þá er mér ekki unt að ná i
rétti mínunL og hegna hinum seka |
rnanni, vegna þess að vitni eru ekki
til staðins- Þrátt fyrir þetta get eg
samt fullvissað kaupendur mína um, j
að ef ekki koma ný siys fyrir, þá;
verður bókin kómin á prent fyrir
lok marzmánaðar næstkomandi. j
Með ósk um gieðiiegt nýár, er eg yð-
ar einlægur
Jóh. Stephansson.
Reiðhjól
tekin til geymslu og viÓgerSar.
Skautar
smíðaðir eftir máli og skerptir
Hvergi betra verk.
Empire Cycle Co.
J. E. C. WILLIAMS
eigandi.
641 Notre Dame Ave.
—V
Rjómi keyptur
undireins.
Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengið
og borgum við móttöku rae* Express Money Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum
aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg
félög geta boSiS.
SendiS oss rjómann og sannfaeríst.
Manitoba Creamery Co., Limited.
509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
t ■tjðrnarnetBil félagslns eru: Séra RHgnvaldnr Pétnrsann, forsetl.
650 Maryland str., Wlnnipeg; J6n J. Dlldfell, vara-forseti, 2106 Portage
ave., Wpg.; Slg. Jfll. J6hanne»»on, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; A»g. I.
Hlundnhl, vara-skrifarl, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanxon, fjármála-
ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefrtn Einarsson, vara-fjármálaritari,
Arborg, Man.; A»m. P. JAhanusson. gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra
Albert Krl»tjfln»»on, vara-gjaldk., Lundar, Man.; og Signrbjðrn Sigur-
jðasson, skjalavörSur, 724 Beveriey str., Wpg.
Fantafundl heflr nefndln fjðrba föatudaffskv. hvern mftuaðar.
FISKUR
nýkominn norðan af vatnL
Hvítíiskur
Pickerel.
%
Seldur í 100 pundum eða smásölu
eftir ]>ví sem óskað er.
Wonderland.
Góðar myndir verða sýnrlar á
Wondérland þessa vikuna. í dag og
.á morgun verður Evelyn Greeley,
.... . . , , , . aufúsu, er sæti kaupa handa sér og sýnd í “Bringing up Betty, mjögj Hvergi betra aö kaupa í borginni.
1 hjónatiand gengu á laugardaginnj sínum með fyrirvara nægum, svo að | hrífandi mynd- Á föstudaginn
Allar mögulegar tegundir af kjöti og
niðursoðnum mat, kæfu, ostum og
annari matvöru.
ogi
horvfiJdur Skulason Thoroddsen og. enginn verði h irnreka eða þurfi ó- laugardaginn verður mjög tilkomu-j
ungfn: Fríða Arason, iiéðan úr liorg- æðra bekk að skipa eður svo búinn) rnikil mynd sýnd með Frank öiayo
inni- Ungu hjónin Iiél dusamdæg-’ fná að hverfa.
urs vestur að TCvrraliafsströnd.
Heimeskringla óskar til hamingju.
Hr. Guðmundur
Mozart, Sask.,
helgina.
A
B. Grímsson frá
var hér á ferð fyrir
Krfetnasi hinu vestra.
dag Antoniusar liins heiga,
17. dag. janúar 1920.
Fyrir hönd Hetga magra.
Nokkrir húskarlar.
o;; Kathryn Adams í aðalhlutverkun-l
um. Einnig tvær góðar gamanmynd-j
ir. Næsta Tnánudag og þriðjudag
verður Kitty Gordon, fríðleikskonan
víðfræga, sýnd i mjög spennandi
mynd, sem heitir '“Adele”. Býður
nokkur betur?
The West-End
Market
PHONE : SHERBROOKE 494
680 SARGENT AVE.
Hr- Tngólfur H. Gfeiason frá Hove,
Man., er staddur hér í hænum um1
l>essar mundir.
Stúkan Slyild é&tlar að halda
tomtbólu í efri sal .Goodtemplara-
hússins 29. janúar. Meðal hinna |
dýru og ágæti drátta má nefna hálft
torm.-af kolum, sem Thos. Jackson &
Son hafa gefið, og $17.50 rafmagns-
vél, sem óskar Sigurðsson ráðsmað-
ur The Johnson Electric Cooko hefir j MiSvikudag og fimtudag:
gefið- Mun sjaHan jafngóðir drætt-j EVELYN GREELEY í
ir liafa verið á nokkurri tombólu.
Auglýsing í næ«ta blaði.
“BRINGING UP BETTY"
Föstudag og laugardag:
íslenzkir stúdentar halda dans á An ALL STAR CAST í
Travellers Hall
næstkoinandi.
íöstudaginn 6. febr.
öldungurinn Jónas Hallgrímsson
varð bráðkvaddur 7. ]>. fn. á heimili
sínu á Garðíir N. D. Hins látna verð-
ur nánar getið síðar.
Ráðskona óskast í smábæ hjá ís-
lenzkiim kaupmanni. öll þægindi
í húsinu og vinnukona til hjálpar.
Gotí_ ktiup í boði- Ritstjóri þessa
blaðs gefur uiiplýsingar.
Fe.lcons unnu frægan sigur á Bran- .JoHiS sigurðssonar félagið hefir á
don mönnum á mánudagskvöldið( kvertið að hafa gicðimót.með heitn-
hér á Amphy skautahringnum.. komniim íslenzkum hermönnum mið
Höfðu þeir 9 vinninga en Brandon vlku^a,gimi u. ft,br. 1920, kl. 8 e. h„
aðeins 2. f yjanitohá Hall- — Altaf á meðan
drengirnir okkar voru fyrir handan
Losliebúar ætla að halda Þorra-j hafjb hevja hina ógurlegustu bar-
blót seint í febrúarmónuði. Er l>eg- áttu okkur til Hjgurs, vorum við hér
ar liafinn undirbúningur inikill, og hetma a75 telja stundirnar til ].ess
má því búast við að blótið verði hið fagnaf5ar ag heimta ]>á heim til okk-
w
ONDERLANIl Til SÖlu.
THEATRE
I
veglegasta-
ar auglýst :
Þorrahiótið verður nón-
íðar.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YDAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—búnar ti! úr beztu efnum.
—sterklega bygðar, þar sem
mest reynlr &.
—bægilegt að bíta með þeim.
—faiguriega tilbúnar.
—ending ábyrgst
$7
tin
tlfiJ
HVAIBEINS VUL-
'’XSNnT TANM-
TT; MÍN. Hverf
■ fa aftur unglegt útlit.
—*étt og vfeiadafe««
- -pmm rel 1 nranni.
•peKklast ebki frá yðcr eigin
wnnum.
—þægilegar til brúks.
—Ijómandi vel smíðaðar.
—ending ábyrgst.
DR. R0BINS0N
Tannlæknlr og Félagar hans
BIRKS BLDG, WINNIPEG
ar aftur. Sú tilhugmin gaf okkur
þrek til að staría, til að Hfa. að mað-
ur mætti nærri segja. — Félagið hef-
ir stofnað til þessa mót« með þeim
áisetnjngi að haaf nú glaða siuntl
með drengjunmn okkar, og gefa öll-
um vinum og vajidamönnum þeirra
tækifæri til að gera slíkt hið sama.
íslenzkur hermennirnir og vanda-
menn þeirra o.g vinir eru velkomnir.
Einnig er það ósk félagsins að þeir
utanbæjargestir, sem hér kynnu að
vera staddir, kæmu og hefðu með
okkur glaða stund að gömlum ís-
lenzkum sið.
F.vrir hönd félagsins.
Guörún Skaptason.
Sti'identar! Gleymið ekki fundin-
i-’-n á laugardaginn 24- janúar f
sunnudagaskólasal Norðurkirkjunn-
:>r. Þ.ir verður kapprætt um það,
hvor sé nauðsynlegri f þjóðfélagslíf-
ínu, presturinn eða lögmaðurinn.
Glatt ó hjalia. Programme, Aurora,
leikir og veitingar. Svo liggja ýme
mál fyrir fundinum, sem alla varðar.
Byrjar kl. 8,15 e. h.
A. Austmann (tfkrifari.)
13- þ. m. hélt Þjóðræknisfélags-
deildin Frón aðalfund sinn og var þá
kosin ný stjórnarnefnd og fastar
nefndir. Stjórnarnefndina skipa:
Árni Eggertsson forseti, Guðm Sig-
urjónsson ritari, Mrs. Finnur John-
son féhirðir, Friðrik Swanson vara-
“A LITTLE BROTHER OF THEi
RICH.”
Mánudag og þriSjudag:
KITTY GORDON í
“ADELE”.
Eitt af hinum fegurstu baenda-
býluim í þessu nágtenni. Með öllu
utan og ininan stokks. — Ennfrem-
ur búgarðar og bæjareignir meS
sanngjörnu verði. Upplýsingar ó-
keypis.
M. J. BENEDICTSON,
Box 756, Blaine, Wash.
1 6—2 1.
KENNARA VANTAR
við Diana S. D. 1353 (Man.) frá
3. janúar n. k. til 1. júlí, og svo á-
fram eftir skólafríið til ársloka, ef
um semst. Kennari verður að hafa
2. eða 3. flokks prof. certificate.
sinni sem
kaupi æskt er eftir.
Magnús Tait, Sec. Treas.
Box 145, Antler, Sask.
IÐUNN
Eins og eg auglýsti í síSasta
blaði, er fyrri helmingur 5. ár-
gangs nýkominn hingaS vestur.:
iðunn er ágætt rit og fjallar um|
margt, skemtandi og fræSandi. Eg |
þarf aS fá áreiSanlega útsölumenn
Umsækendur snúi sér tafarlaust til * öllum pósthúsumdæmum bar sem
undirritaSs og greini frá æfingu UTn islenzka lesendur er aS ræSa,
kennari og hve miklu °2 vil b>Sja þá, sem vildu taka það
aS sér, aS senda mér línu. Eg
j hefi óseld fáein eintök af 4. árg.
VerS árgangsins er $1. 50, 320
blaSsíSur, þétt og vel prentaS. Eg
borga burSargjald. Þeir, er hafa
í hyggju aS gerast kaupendur,
geri svo vel og Iáti til sín heyra
MAGNÚS PETERSON.
KENNARA VANTAR
fyrir Mary Hiíl skóla nr. 987 fyrir
9 mánuSi, byrjar 16. febr. (frí frá
I 5. júlí til 1 5. ágúst). Umsækj-| sem
endur buffa a® hafa fyrsta eSa
annars flokks kennaraleyfi fyrirj 247 Horace St., Norwood, Man.
Manitöba, og tilgreini æfingu semj ^**^T** ■
kennari g kaup sem um er beSiS. KENNARA VANTAR
TilboS sendist til fyrir Thor skóla, nr. 1430, frá 1.
S. Sigurdson I marz 1920 til 1. desember. 9 mán-
MaryHillP. O. aSa -kensla. Umsækjendur til-
greini mentastig og kaup, sem ósk-
aS er eftir. TilboSum veitt mót-
KENNARA VANTAR
fyrir Stone Lake S. D., nr. 1371.] taka til 14. febrúar af undirrituS-
Kenslutímabil 9 mánuSir , frá 1. j um.
marz 1920 til 15. ágúst, og frá I.j
sept til 15. des. 1920. Umsækj-
endur tiltaki mentastig og kaup.
Snúi sér tafarlaust til
A. O. Magnússon
Secy. Treas.
Box 84 Lundar, Man.
E. Ólafsson.
Box 2 73, Baldur, Man.
“Farfuglar”
hafa bókstaflega flogið út. Samt eru
enn nokkur eintök óseld hjá útsölu-
mönnum og höfundi þeirra, að 906
Bannipg St„ Winnipeg.
Sparnaður í dýrtíðinni
Nú í dýrlíðinnl getur almenningur sparað sér 20 cent á
dollarinn á mörgum vörutegundum með því að verzla við
okkur.
Pure Cherry Jam, 4 pd. fata. .....99c
Brooms, 4 String..................75c
Græn epii, kassinn............ . . . 3.75
Ennþá eftir nokkuS af léreftum, allir iitir, á . . 25c yrd.
Karlmanna veirar klæSishúfur'; 2.50—3.50 virði, á 1.75
Santas kaffió góða, sem steig í veríi fyrir fjórum
mánuÓum.. . Ennjiá S. & T. Co. veríiÓ.40c
Sigurdsson, Thorvaldson
Co., Ltd.
RIVERTON, MAN.
SÖNGSAMK0MA
Og
DANS
Undir stjórn fultrúa íslenzku Goodtemplarafélaganna í Winni-
peg, í efri sal G. T. hússins.
Föstudaginn 23. janúar.
SKEMTISKRÁ:
Piano Solo.................—- Ungfrú Inga Thorbergsson,
Vocal Solo: The Vikings Grave ..........Sveinbjörnsson
P. Pálmason.
Frumsamið kvæði........................Bergþór Johnson
V<|cal Solo......................Ungfrú Dorothy Pálson
Framsögn...............................Einar P. Johnson
Fjórsöngur . .. ..Ungfrúrnar M. Anderson og T. H. Friðrikson
og hr. Pálmason og Helgason.
Vocál Solo ......................... ....Hr. Gísli Jónsson
Vocal Solo ............ ....... Ungfrú May Thorlakson
— DANS —
Hljóðfærasláttur undir stjórn Franks Frederikssonar.
Til skemtunar fyrir alla þá sem ekki geta tekið þátt í dansin-
um verður séð um að hægt verði að spila á spil í neðri salnum.
AÐGANGUR 35 CENT BYRJAR kl. 8 e. h.
í>ér fáið virkilega meira og
betra brauð með því að brúka
PURIT9 FC0LIR
GOVERNMENTSTANDARD
BrúkiS ÞaS í Alla YSar Bökun
Flour License No’s 15. 16, 17, 18