Heimskringla - 10.03.1920, Síða 7

Heimskringla - 10.03.1920, Síða 7
WINNIPEG, 10. MARZ, 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Mundi Langa nóttin. (Draumsýn.) ' Eg sofnaSi reglulega elftir kl. 5 uni morguninn. Sá eg þá gamlan vin standa við rúmiS mitt. Hann hélt á bók og benti mér aS lesa: HirS þú ei aS hopa, Hvítaness- g'oSinn," og höggur til hans og iféll Höskuldur á knén og mælti: “GuS hjálpi mér en fyrirgefi ySr.’ Hljópu þeÍT þá á hann og unnu all- ir á honum. — Þá sá eg aS mikil- ’fengleg kona stóS hjá mér, og benti mér á þaS, sem eg hafSi les- iS. AS því búnu hurfu gestirnir. Eg vaknaSi viS þaS aS eg talaSi og söng hátt: Á síSsta fund sannleik ræddi. Hol var und. HjartaS blæddi. EiS pund yfir flæddi. Sú kom stund, sízt aS mæddi. Séiman unnu sundurgerSar hræSur og sögSust vera rétttrúaSir bræSur en srvo var mikil siSspillingar þráin, l>eir sóru villu á prestinn, sem var dáinn. Ásborg grét pá, ekki huggast vildi, í þeim sorgum tilgang lífsins skildi. Lof sé guSi( þaS var mikil mildi, aS margur stefnu látins vinar fylgdi Fyrir hann eg sá þaS sönnu vini, «enda alf guSi, helgum anda og syni RáSvandir þeir reynast munu flest- ir, en rétttrúaSir frændur eflaust bezt- ir. Eg biS nú guS aS verSuglega virSi og viS þaS létta muni skyldubirSi. En verka uppskeru þeim gefSu, af öllu sáSu fullan mæli hefSu. Lífinu hefi eg heitiS því aS hug3a, tala og skrifa. vinnu minnar athöfn í eg élska bara aS lifa. sfnu eigin heimili, heldur einnig verSa trúr og góSur iborgari í þjóSfélaginu. Ungfrú R. “Kæru bræSur, beztu systur, nokkurs fyrir brotlegur er eg, þaS veit Kristur." dkkur stúlkur aS reyna aS koma^ Mér duttu í hug þessi orS þvílíkum piltum á réttan kjöl aft- skáldsins, þegar eg las þeSsa grein ur? Ja, hver veit. Gætum viS hér aS ofant sem er skrifuS af bara fengiS þá til aS sjá, hvaS stúlku, er viS skulum kalla Rósu hræSilega ljótt er aS haga sér (og er svar upp á aSra grein. Og þannig. Þá hugsa eg aS viS stúlk- jainvel þó eg sé máske einn af urnar gætum læknaS þau sár, sem þssum spjátrungum, sem jómfrúin slíkir menn hafa skapaS sér á lífs- ''vær rim koClinn upp úr nokkuS leiSinni. Eg held aS viS ættum heitu og sterku (83 eSa meira), aS láta piltana okkar vita, aS ekki ( ba er svo tnargt satt í þessari grein, sé til neins fyrir þá aS heimsækja | a® ®g held aS sumt af okkar unga okkur í því skyni, aS fá okkur til Hóki hefSi máske engan skaSa af aS umgangast sig sem ifélaga eSa lesa han^ vini( fyr en þeir hafa lagt niSur sinn ljóta löst eSa vana, því sem | heiSarlegar stúlkur getuntfviS ekki i íátiS sjá okkur meS slíkum mönn- um á samkoimum eSa öSrum mannamótum. ÞaS mundi hjálpa. I Já, bara aS viS gætum umskapaS Herra ritstjóri! þessa villinga, þannig aS þeir vildu Margt má til sannsvegar færa. sögur vékja vilja barna vorra til sonar, og aS hann býst viS aS þess aS fá löngun til aS læra móS- dvelja hér meSal vor. urmáliiS sitt. Eins og eg bjóst viS MeS hans öflugu hæfileikum í var því enginn gaumur gefinn. I sviSi Sönglistarinnar, tel eg víst aS Enn liSu nokkur ár, þar til dr. oss sáu áhrif hans í því, sem fleiru, Sig. Júl. Jóhannesson byrjaSi aS vandmetin aS gildi sínu í sam- gefa Sólskin út í Lögbergi. ÞaS mun víst flestuim ékki úr mirini liSiS, hve mikilli ánægju bandi viS þjóSræknismál vort. ÞaS mun víst ekki þykja stór- væg tillaga, sú er eg leyfi mér aS börntn og foreldrarnir lýstu í til- frambera í sambandi viS þjóS efni af Sólskimkomunni, enda| ræknismál vor. En sé þaS yfir- Jack. III. Létt á metaskálunum. Quill Lake 19. febr. 1920. svilfu þakklætis og ánægjubréfin aS ritstjóranum eins og logndrífa. Eg spyr nú í fylistu einlægni: Halfa þau börn og þaS fólk, sem lýstu ánægju sinni yfir Sólskins- komunni — hafa þau fengiS í fuil- um mæli leiSbeinandi og hvetjandi uppörvanir og bendingar á þjóS- ræknisskyldum sínum? Hafi þetta veriv framkvæmit meS alúS af hendi ritstjóranna, ættu iþá ekki Sólskinsbörnin um ur.danifarin ár vegaS í sambandi viS minjar ís- lenzks ættstofns í þessu landi, aS löngu liSnu tímalbili frá því hann lifSi hér í blóma si'num, virSast mér líkur til aS þaS, sem eg sting upp á, sé ekki algerlega fráleitt. Söngplötur meS íslenzkum tón- um af okkar beztu og áhrifamestu lögum, virSist mér hljóti aS þrífa loku frá hverju eyra( sem þau heyra. Getur líka ekki hugsast, aS viS, sem ennlþá erum hér viS --og þau ékki svo fá---- aS hafaj lýði, °S aS minsta kosti nokkur vaxiS aS vizku og þekkingu á því reyna aS líkjast þeirri ifyrirmynd Enda munu þessi ofan skráSu fyrir- sem viS höfum sett okkur. Sá pilit- sagnarorS ekki ljúga um sig. ur, sem eg ihéfi sett mér sem fyrir- j Fylstu samúS mína votta eg rit- mynd, má ekki vera gefinn fyrir stjóranum í tiléfni af fengnu frelsi iSjrileysi. Eg vil aS hann sé j blaSsins. Eg.*hika ekki viS aS vinnugefinn, svo aS hann geti lag láta þaS álit mitt opinberlega í Ijós, fram bæSi hug og krafta í barátt- J aS gamla konan (Heimskringla) unni fyrir tilverunni, því verksviS-i hafi fyllilega átt þaS skiliS aS fá rs er stórt og vinnan er nauSsyn um frjálst höfuS aS strjúka, þótt legt skilyrSi fyrir þá, sem eru aS ' ekki væri nema fyrir hennar hisp- leggja út á braut lífsins og þuría I urslausu og frjálslyndu framkomu aS sjá sér og sínum fyrir fötum og J 1 f'estum — e'f eS ekki má fullyrSa fæSi, en oft byrjar meS tvær bun hafi gert þaS í þeim málum hendur tómar. ÞaS, sem mest er öHran. sem á dagskrá hafa veriS nú áríSandi fyrir unga menn, sem j a þessari vfkinga og óstjórnaröld. ætla sér aS verSa heirriilisfeSur, er I Fyrir nol^krum árum liSnum var fyrst og fremst góS heilsa, örugg trú á sjálfa sig og sterkun áhuga aS brjóta sér veg áfram, aS takmarki hamingjunnar. AS geta horft meS bjartsýni og ljósum vonum á eg nærstaddur einum landa mín- um, þegar hann var nýbúinn aS líta yfir innihald blaSanna Heims- kringlu og Lögbergs, sem hann var nýbúinn aS fá úr póstinum. Eg framtíSina og alt þaS er þeir taka spurSi hann, hvort miklar fréttir G. M. 1 II. Svona skal minn piltur vera. ÞaS var ekki laust viS aS viS stúlkurnar brostum dálítiS, þegar viS lásum grein þína fyrÍT skömmu síSan. Og satt aS segja held eg 1 aS þú hafir ihreyift viS réttu strengj- unum í þaS skifti. HvaS er'þaS sem viS stúlkumar höfum meira gaman af aS tala um 'en piltana? Og meS þína góSu 'grein sem undirstöSu, gefur þú okkur stúlkunum gott tækifæri til aS láta í lj ós okkar skoSun á þessu fyrir okkur svo mikils verSa máli: hvernig viS viljum aS piltarnir okkar skuli vera. Fyrst vil eg leyfa mér aS þalkka þér. hr. N. N., fyrir aS hafa framsett efni, sem veku slíkan áhuga hjá okkur stúlk- tinuim. ÞaS er mjög sjaldan aS viS fá- um svona tækifæri till aS segja pil'tunum hreint og beint okkar tneiningu um þá. — ViS réynum bó, svo langt sem þaS nær, aS gera 'krölfur til ykkar, drengir, ag þaS stórar kröfur líka, þó ekki stærri en svo aS þiS getiS vel upfylt þær. Eg Ifyrir mitt leyti get ekki sagt, aS eg ha'fi mikla reynslu ennþá. en pilt sem fyrirmynd hefi eg einlægt hugsaS mér, síSan eg var lítil stúlka. Og sú fyrirmynd (Ideal) hefiS Ifest rætur í hjarta mínu og brjósti( aS iþannig skuli minn pltur vera. Því miSur finnast nokkrir þess- konar piltar, sem flakka í kring í borg og bygS, og gera ógagn bæSi sjállfum sér og okkur stúlkunum, °g öSru heiSvirSu fólki í nágrenn- lnu, sÖfnuSinum og þjóðifélaginu. Eg á viS þá, sem dreka frá sér vit' 'Ö, blöta og brúka fáfengilegt og Ijótt orSbragS, eSa aS öSru leyt' baga sér þannig, aS hver heiSarleg stúlka 'fær skömm á þeim, því framkoma þeirra sýnir g*lögt aS beir standa á miÖg lágu stigi. Slík- ir piltar líka mér fkki ,eSa nokk- urri annan heiSarlegri stúlku. Nei, viS erum hræddar viS- stíka ná- ynga og flýjum þá. , sér fyrir hendur. Minn piltur þarf ekki aS vera líki smanns sonur eSa eiga í vænd- um stóran aif í gulli og góSum gripum. Nei, bara aS hann hafi hreinan og sterkan “karakter”, því þar sem undirstaSan er góS og stöSug, fer alt anaS eftir, sem ger- ir hann aS viljasterkum manni væru í þeim, en svariS var í frem- ur þyrkingslegum tón: "ÞaS er bara sama tuggan”. Þetta atvik ryfjaSist upp í huga mínum, þegar eg var aS leita eftir fréttum. Þær eru bara þær sömu, Íem fréttabréf úr nærliggjandi ygSum hafa flutt í síSustu dag- blöSum. En þó getur þaS skeS, mS trausti á sjálfum sér og forsjón ! aS ^ sé nokku® a anpan veg í inni. En eitt verSur hann aS hafr i einu tílfeHi, sem er þaS aS strá- meS frá heimilinu, og þaS ef viljan | bi:rdarar eru bér á ökrum úti aS til aS vinna. Hann verSur aS, binda strá' sam svo er flutt aS þekkja þá gleSi og blessun, sem J Íarnbrautinni. ÞaS á aS flytjast fylgir daglegu starfi. Ef hann I lil A1berta °g máske fleiri staSa, sem þess kunna aS þarfnast. Margir hafa minst á í blöSunum þjóSernisviShald okkar Vestur- setur sér þaS mark, og vinnur sig J frarn aS því, mun hann þar meS | byggja undirstöSu aS lánsömi heimili fyrir sig og sína. Eg vil ékki aS minn piltur sé einn af þess- um hugsunarlausu spjátrungum, sem reyna aS setja gryllur í höfuS- iS á öllum stúlkum sem þeir koma nálægt. Nei, hann verSur aS vera stiltur og trúlyndur, yfirlætislaus og prúSmannlégur í allri fram- komu, en þó hugaSur og einbeittur ef þess þarf viS. Hafa lifandi á- huga fyrir öllu, sem er kristilegt og gott. 1 stuttu máli sagt, taka hlut- deild í öllu því góSa, sem viS er- um skyldug aS koma til leiSar í veröldinni. StásisiS er eg ekki svo nákvæm meS. AuSvitaS vil eg aS hann geti veriS fínn, þegar þaS á viS, en ekki vil eg aS hann eySi meiru í þaS en nauSsynlegt er. Mér líka dkki þeir uppskafning- ar, sem punta sig upp( gera sig til og látast vera miklir menn framan í stúlkunum, bara til aS fá álit á sig. Slíkir náungar eru hlægileg fífl í mínum augum. Nei, drengirnir méga læra aS spara dálítiS líka. HvaS ætt og þjóSemi snertir gerir ekki svo mik" iS til, bara aS hann sé slíkur, sem minn fyrirmyndarpiltur á aS vera. Hann má gjarnan vera eins fátæk- ur og vera vill, bará aS hann sé vel gefin naS öllu, sem er gott og göfugt. Slíkur piltur, sem eg sé í gegnum mína fyrirmynd, held eg aS gæti skapaS hamingjusamt máli; og mætti þá ekki vænta þess aS þau í framtíSinni finni sóma sinn í því aS vaxa en ekki rýrna viS þaS aS sýna ástundun í því aS heiSra, viS'halda og efla beztu og dýrustu þjóSemiseinkenni sín sem lengst í þessu landi. ViS eldra ifólkiS, sem höfum, ef eg mætti svo aS orSi kveSa, bygt grundvöll íslenzks þjóSemis í þes3U landi, ættum viS ekki sóma okkar vegna aS stySja 'hann af ítr- uetu kröftuim .vorum, og eg hi'ka ekki viS aS segja, aS viS getum þaS eins lengi og viS týnum ekki tölunni, eins og hún stendur nú, og eg vil gizka á þar til hún fækkar oífan í einn þriSja minna, en hún nú er( ættum viS aS geta haldiS velli. Eg lít þannig á mál þetta, aS því til framkvæmda sé fyrsta og stiærsta skilyrSiS eldheitur og ein- beittur vilji! - von allra karl- manna, kvenna og uppvaxandi unglinga, aS minsta kosti meiri' hluta hvers um sig. Þar næst er aS nota kappsam- lega þau gögn,- sem nú eru ’fyrir hendi, og einnig Ieita eftir nýjum stuSningsefnum til þessa máls. • Þótt öllum sé, eSa ætti aS vera hluti heildarinnar — ef viS værum saman í einum hóp — héfSum ánægju af aS leggja viS eyrun og hlusta, því ekki ihefSu allir hent- ugleika á aS njóta þeirrar nautnar aS heyra hljóm mannsraddarinnar eins og hún kemur eSlilegast fram. Og getur þaS þá ekki Kka hugsast aS börnin okkar, þegur þau heyrSu yndislegu ættjarSarkvæSin Okkar bergmála í hljómvélunum, vökn- uSu upp af svefni sínum og'fengjv augastaS á skyldu sinni gagnvart heiSvirSri minning ættstofns síns? AS enduSu máli mínu, þessu síSast talda, bendi^eg því sérstak- lega á dómgreind prófessors Svein- eS bjöms Sveinbjörnssonar, um leiS og óska hann hjartanlega velkom- in í hóp vom hér vestra. 1 anda kveS eg svo fósturjörS vora meS orSulm skáldsins: Drjúpi hana blessun drottins á um daga heimsins alla. Ágúst Frímannsson. Kirkjuþingið enska og spiri- tisminn. Á hinu nýlega afstaSna kirkju" þingi á Englandi, ha'fSi skáldiS og rithöfundurinn Conan Doyle svar- aS árásum þeim( sem gerSar hafa veriS á spiritismann. SagSi hann þar meSál annars, acS spiritisminn væri orSinn mjög útbreiddur meS- al presta á Englandi. Og t' eir allra beztu miSIar nú væru prest- ar. Hann kvaS enga viku KSa svo, aS hann fengi ekki fjölda 'bréfa frá prestum þar í landi, sem leituSu hjá honum upplýsinga um einhverjar hliSar málsins. Sumir þessara presta sagSi hann aS sam- einuSu þá þekkingu, sem þeir hefSu fengiS viS kynningu spiri- tismans, viS preststörf þeirra og trúmálaboSun. ASrir krefSust altaf nýrra sannana til þess aS byggja ofan á þær sem þegar væru femgnar. Nefndi Doyle nöfn 'margra þeirra presta, sem tekiS hefSu opnum örmum viS spiritism anum, og aftur aSra, sem orSiS hefSu aS láta sannifærast þrátt fyrir andmæli og efa fyrst. BlöSin halfa síSan mjög rætt máliS, meS og móti. Flutti ‘Tim- stuttu seinna langa grein um máliS. Hélt þaS þeirri'skoSun frarn, aS kirkjuþingiS stæSi á híættulegum grundvelli, þegar þaS Væri fariS aS ræSa um spirit:3m- ann og krefSist jafn ’ frekari rannsókna á málinu. Ki ■’ 'uþing- iS hafSi nefnilega tekiS þá á örS- un, aS setja nefnd manna ti þers aS rannsaka til hlítar þetta rriá1 "r fariS væri aS ná svo miklum l um á andlegu lífi þjóSarinnar. Þ. 5 IV. Verkalaun og vinna. Kæri ritstjóri! GerSu svo vel og 'ljáSu þessum ma skilÍa t>aS á '‘Times”- aS óbar'i Iípum rúm í "Röddum almennings’ sé aS sinna þessu miáli svo mikiS. í blaSi þínu. ÞaS er held eg í Þörf mannssálarinnar fyrir annaS þriSja sinn, sem eg rekst á grein í jrf sé a]taf vakandi og þurfi ekVi full kunnugt um astand þessa mals, ,blaS, þínu um bvag bágborin kjör - - ......... 1 ,\ 1 vakm eins og þaS er nú, þá leyfi eg mér | Ekó!akennara séu, hvaS kaupgjald lingar viS. Og samband v S aS benda á þær öflugustu stoSir þeirra sé lágt> og telinir tl dæmis V‘‘na dauSu sá miSaldarleSar t:1' menn, sem þvo glugga og menn I raunir tif þess a® auka þ-kk.ng,- þeSs, eins og mér er kunugt, aSeins af því sem eg hefi séS í blöSunum Heimslkringlu og Lögbergi. AuS- vitaS kann mér aS förlast minni á því, en þar biS eg afsökunar. Þar tel eg fyrst til Jóns Bjarna- sem vinna á mörkuSum og stúikur ! rina. En kristindomurinn sé öllum sem pressa föt. En sv"o er nú ekk mönnum fullnægjandi, og hafi ó- 1 ert vit í því kaupi, og væri eg eig" sbeikul meSul fyrir þörf manr.s- andi einhvers iSnaSaríyrirtækis, er 1 ^ BlaSiS getur ennfren' rr þyrfti margt vinnuíólk, þá dytti heimili, og gert lífiS bjart og á nægjulegt, bæSi fyrir sjálfan sig mun hafa hagaS orSum vip: og stna elskuSu eiginkonu. Og hér segir: AS| minni hyg> Islendinga. Þótt eg hafi aldrei opinberlega géfiS því gaum meS því aS 1 eggja orS til þess máls. væri mér þaS þó stórt gleSiefni aS vita til þess, aS þaS lendi í öruggri höfn. ÞaS eru liSin nokkur ár síSan eg gerSi mér þaS til gamans, aS senda Heimskringlu mjög fánýt og léttvæg gamanbréf. Þó bar þaS viS aS eg drap á alvarleg mál, en sem var þá líklega svo grunnhygn- isilega hugsaS og útlistaS, aS eng- um, sem hefir lesiS þaS á annaS IborS, hefir þótt þaS athugunar" vert. Á þeim árum kom þaS nokkuS oft fyrir, aS landar vorir létu í ljós skoSanir sínar í blöSunum Ht ims- kringlu og Lögbergi, á þjóSræknis- málum vorurn hér vestan hafs. Mig vantar nægar heimildir til þess aS geta opin’berlega minst á eitthvaS af því, sem þeir lögSu til mála. Til nokkurs samanburSar viS hér aS framan áminst mál, á þeim árum og nú yfirstandandi tímabi!', verS eg af o'fangreindum ástaéSum aS grípa til þess, sem næst mér er J — í einu tillfelli. Læt eg því hvern, sem les þessar línur, sjálfan um meiningu sína um þaS, hvort eg meS þv’í athæfi sé aS sefja mig upp í skýin. 1 einu af áminstum bréfum, sem eg sendi Heimskringlu, benti eg á hvaS líklegt væri til þess aS börn- in vildu læra móSurlmá í ,sitt. Eg s og ,ndu sonar skóla, sé hann réttilega rækt- mér ekki í hug aS borga annaS ur aif kennurunum, og lærisveinar i eins vitleysis kaup, heldur lokaSi hagnýti sér þá kenslu í samræmi verkstæSi mínu. En svo vinnur viS þaS áform og hlutverk hans, se mætlast var til í fyrstu. Öll íslenzku blöSin séu ritstjór- arnir allir á verSi meS kröftugum, leiSbeinandi og hvetjandi uppörv- unum. Svo ætti þaS sízt af öllu aS gleymast, aS benda á íslenzku kirkjufélögin því til blessunar og stuSnings. Enda þótt þeim á þess- um síSustu tímum hafi orSiS fóta- skortur, sem mér er ógeSfelt í anda og á aS minnast. Sé nú viljinn — hjá ‘heild þjóS- flokks vors hér vestra — seftur sem fyrsti hornsteinn í undirstöSu þessa máls( og hin þrjú atriSin, er eg síSast taldi, látin vera undir hin- um hornunum, ætti sú undirstaSa aS vera nægilega traust til þess aS byggja ofan á þau önnur éfni, sem viS höfurn nú handbær. Og leyfi eg mér aS benda á þau stærstu, er mér er kunnugt um. Þau em þessi: ÞjóSræknisfé- lög þau, sem á síSustu tíS hafa ver- iS stoifnuS. SamhygS landa vorra heima á ættjörSinni. S rst. ar til" raunir gerSar til þess uS ' enna unglingum móSurmáliS (íslenzk- una). IsLenzkar íþróttir. ÞaS ailt þetta fólk harSari vinnu en kennarar, því þeirra starfi er bara letingjaverk. ASeins 6 klukku- stundavinna á dag og hún létt. Eg hefi unniS hart alla mína æfi( og adrei fengiS 800 dala kaup á ári, auk heldur meira. Menn eru aS vola um dýrtíS, en er þaS rétti um aS "andatrú” og töfratrú t £u æfa gam'lar( og tilraunir nútíma- manna í þeim efnum hafi eK^i meira gildi. Og þaS se minsta kcsti ekki biskupum hent, aS I dæma um fyrirbrigSi spiritismar.s. BlaSiS þykir taka yfir höfuS held' ur einhliSa og einstrengingslega í máliS. ' AnnaS blaS, “Moming Post ”, vegurinn til aS draga úr henni, aS j talar Hilca um máliS. Segir þaS, bjóSa eSa heimta hærra kaup. Nei, ag ekki hefSi veriS hugsanlegt, aS eg held nú síSur. DýrtíSin mun einlægt versna á meSan kaup- hækkun og stuttur vinnutími viS- gengst. ÞaS ættu allir aS sjá og Síkilja, sem vilja, aS aSal orsökin til dýrtíSarinnar er of lítil framlIeiSsla, og sem stalfaT af of stuttum vinnu- Lma, e.r þó rnest af of háu kaup- kirkjuiþing hefSi fyrir nokkrum ár- um stöfnaS til svo grandgæfilegr- ar rannsóknar á málinu. Og þaS væri auSséS á því, aS þingiS teldi nú máliS þess vert, aS þaS væri rannsakaS og kirkjan hætti aS ganga fram hjá því. Og kirkju- gjaldi. AS minsta kosti er þaS i .. .. i , , r- i f I þingiS viSurkendi með þessu, að svo hja morgum bonda. Eg hefi K heyrt marga þeirra segja: Heldur mal'S væri nú hætt aS vera til skal eg láta sumt af landi mínu standa óunniS, heldur en aS borga þetta vitlausa kaup. Eg mætti eins Vel géfa þeim þaS, sem kæmi upp. — Þó eg eigi ekkert land, get eg samsint bændunum, því eg hefi all- an minn aldur unniS mest viS bændavinnu og veit hvaS þaS er stopult aS treysta á uppskeruna. Svo þaS er staShæfing mín og föst hann mun ekki einungis vinna gagr siSferSisgóSar og vel valdar skáld- getur vel variS fleira, og enda til-l sannfæring, aS al’ hafi of mikiS hlýSilegt aS geta þess. En hér kaup en ekki of . 3 "eSi skóla- viS verSur aS sitja frá tninni h 'Ifu kennarar og aSrn aS þaS sé — aS undanteknu einu éfni, em önnur aSal or sokin i 1 eg af ásettu ráSi héfi látiS bíSa andi dýrtíSar. En hi: til minna málaloka þessa máls. I of lítil framleiSsla. sen m.i.ai Af heilujm hug samgleSsf eg rerlega af þeirr. fyv löndum mínum í tilefni af þingaS-1 Gamall 'r .ka aS komu prófessora Sv. Sveinbjörns- raunir efagjarnra manna. ÞaS væri orSiS aS vísindalegum til- raunnm, sem byggja mætti á. En blaSiS telur þaS aftur á móti hættulegt, aS allur fjöldi manria fáist viS aS skýra fyrirbrigSi spiri- tismans. Þar eigi ekki aSrir aS koma til sögunnar en lærSir vís- indamenn, sem óhætt er aS byggja á. Áform kirkjuþingsins, aS skipa nefnd, er rannsaki máliS, hefir komiS miiklu róti á alla alvarlega r>ar vax- hugsandi menn ensku þjóSarinnar. r -r ÞaS þykir sýnt( þegar sjálft kirkju- þingiS lætur sig máliS skifta, aS þar sé eitthvaS á ferSinni, sem vert sé aS gefa gaum aS. —---------o----------

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.