Heimskringla - 10.03.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.03.1920, Blaðsíða 8
i 6 BLAÐSiÐA HtiJviSKKlNGLA WiNMFEG, 10. MARZ, 1920. Níesta mónudag og þiriðjudag verðut 5. Að einhver sanngjöm ákvörðun hin trœga sundkcjna og leikmær sé gerð yfir, iive rnargar ávísanir á Annette Kellerman sýnd í mjög til- vín hver iæknir megi gefa út á mán- komumikilii mynd, “Queen of the 1 Sea”. í»á kmria. Fanny Wood, Mary 6 Að engum lækni sé leyft að liafa Monites,# Mary McLaren og meiVa en 32 lóð (16 ounees) víns með- ferðis. 7. Að deild dómsmálaráðherran.s skuii gefa út mánaðarlega skýrslu yfir allar vínávísanir ,sem þeir hafa afgreitt og þar með fylgi nöfn lækna og sjúklinga er eiga í hlut. 8. Að stórstúkan I. O- G. T. lieíir |m skoðun að vínsalan skuli ekki vera undir umsjon deild “Law Enforee- ment, h. e. a. s. þeirri deild, er nú sér um frarnkvæmd bindindislaganna, og að liv*'i sem selur vín, hvort sem það er embwttismaður stjórnarinn- ar eða einhver annar, skuii vera und- ir umsjón deríd “Law Enforeement”. Umboðsmenn fró undirstúkuin V j' u með /ýi'siur og þ.i meðiiniíi- fjöldi reglunnar hafi heldur iarjð minkandi, virðist þó að vera að vakna nýr áhugi fyrir málinu,(jþegar menn %já hve langt erfriþví. að starfi templara sé ennþá lokið. Eftirfylgjandi embættismenn vont kosnir: Stórtempiar A. S. Barcfal- Kanzlari O. Bjarnason. Yaratemplar Lára Björnson. Kapilán G. P. Magnússon. Gjaldkeri H. Skaftfeld. Ritari Ásta Austmann- Aðstoðarritari B. ólafson. Gæziumaður ungtemplara S. J. Jó- hannesson. Gæ/.lumaður kosninga H. Gíslason. Yörður G. Hjaltalín- Eyrv. stórtemplar G. Dann. Norma Talmadge, liver á eftir annari í ágætum mynduiii. Þakkarávarp. Hér með þökkum við innilega fyr- ir $16.50, sem frú Sig- Júl. Jóhannes- son hefir afhent okkur. Gamalmettn- in á Betel höfðu afhent nenni $11.50 í nýársgjö.f, en hún fékk leyfi þeirra til að afhenda okkur ])á og $5.00 gjöf frá Jakcib Brtem. Við endurtökuin liakkiæti okkar fyrir þetta til fólks- ins á Betel. P.t- Winnipeg 15. jan. 1920. Eyvindur og Sesselja Doll. w ONDERLAN THEATRE D L’ngmennafélag únítara heldur skemtisamkomu 25. ]i. m. Nánar í næjita blaði. J. H. Straumfjörð úrsmiður og gullsmiður- Allar viðgerðir fijótt og vel af hendi ieystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. HVER ER TANNLÆKNIR YDAR? Var*nle?ir <Crowns, og Tannfyilingar bú ia’- tir úr beztu eínum. -sterkiega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bíta með þeira —fagurlega tilbúnar. idlng ábyrgst. $7 $10 HiVALBEINS vul- CW.ITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útllt. — rét t oa dfiljuljkUi^ rr. i ** ~i mn vel f nmnnl. " —hpkkjast ekkl frá ySœ elrln tðnnum. -þægilegar tii brúks. —Uómandi vel amíðaðar —endlng ábyrgst DR. R0BINS0N Tannlaknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINMIPEG Winnipeg. Landi vor Magnús Goodman er nú orðinn skautakonungur Canada- Honuin nægði ekki að vera aðieins konungur Manitoba, og þó hafði hann unnið ]>ann konungdóm f.vrir aðeins fáum vikum siðan. Kappinn vildi komast hærra, og hann koinst það. Skautasaníkepnin um liver fræknastur skautamaður væri í Canada, fór fram i AmpliKheatre skautahringmim á Iþriðjudagskvöid- ið 2. þ. m.. f þeim leik tóku 17 menn ]>átt: voru þrír frá New York ríkinu, tveir frá Chieago, einn frá Anrora, 111., eHefu frá Winnipeg, E. A. McCowan frá Nt Paul, sá er vann fvrstu verðlaun í samkepni á Lake Piaeiil fyrir sköi/imu. var ekki við- staddur, en sá er næstur honum var þar, C. Jewtraw, var viðstaddur og tók þátt f öllum leikjum. Dessari samkenni lank þannig að Magnús hliaut frægan sigur, náði 90 stigum' en Jewtraw, sem næstur honum komst, fékk 80 stig og önnur verð- laun, og J. Moore frá New York þriðju verð.laun, 60 stig. Var Magn- ús þar með krýndur skautakonung- ur alls Cartada. Tveim dögum síðar fór fram annar kappleikur í Arena hringnum. Sóttu hann 10 kappar, er ekki höfðu komist á hitt kappmótið. Magnús kom þangað og sigraði alla eiris og áður, og svo er hann óhultur í sínu konungsrfki um eins árs skeið. Spilafundur í CnítarasaJnum n. k- laugardagskvöld. Allir veikomnir. Iljáknanfefnd Skjaldborgarsafnafi- ar hefir ákveðið að haida skemti- samkomu í Skjaldborgarkinkji; mánu daginn 22. marz. Skemtiskráin verð- ur vönduð sem hægt verður. Teitur Sigurðsson, sein flestir Is- lendingar ]>ekkja, flytur fyrirlestur í Goodtemplarahúsinu 24. þ. m. arvél Sofoníasar ThorfeelÁsonar, og reka nú atvinnu hans. T»eir landar, sem vilja ifá eldivið sagaðan, ættu að snúa sér til þeirra- Þeir leysa verk sitt vel og samvizkusamlega af hendi. Talsíirii Garry 4253. F.'.lrons unnu einn sigurinn enn á n’ánudagskvöldið. Áttu þeir þá í höggi við Austanmenn frá Fort William, sem mikið orð fór af. En svo lauk þeirri skautasamkepni að Falconis fengu 7 vinrfinga en Austan- menn aðeins tvo- » Hr. Sigfús Bergman kaupmaður frá Wynyard Sask., er staddur hér í borginni. Tíðin hefir verið óvenju köld nnd- anfarið, Iþar til í gær að brá til hlákvL' Er vonandi að góðviðrið haldist úr þessu. Þeir hændurnir Gamaiiel JThorleif- son og Jóhann Tómasson frá Garðar j N. D., komu hingað tii bæjarins á mánudaginn á ieið vestur ti) Sask-j atejiewan. Sögðu þeir inflúnezuna íi rénun þar syíTra, og samkomubann j ]>ar, sem sett hafði verið á f bygðun-1 um, mundi upphafið eftir viku, . f *kki kæmu fyrir ný sjúkdómstilfelli. V'estur héldu þeir f gærkvöldi. Ungfrú Halldóra Eyjólfsdóttir fór íorður til Oak View á föstudaginn. Torfasons bræður, að 681 Alver- itone St., hafa keypt eldiviðarsögun 34 stórstúku]>ing var lialdið í Good- templarahúsinu 17- og 18. febrúar 1920. Stórtemplar Br. G. Dann, stýrði þinginu og las skýrslu um af- ■stöðu regiunnar síðastliðið ár: Br. A. S. Bardal, sem hefir verið stór- gæzhimaður kosninga f samlfleytt 12 ár, las einnig skýrslu yfir sína deild. Systir G' Búason, sem unnið hefir kappsamlega sem gæzlumaður ung- templara um langt skeið, kom með skýrslu og iýsti því hve áríðandi það er fyrir regluna að koma nýju fjöri í barnastúkumar. Br. Bardal koni með tillögu, sem bar fram ákvarðanir til fylkisstjórn- arinnar, er réðu til algerðra þreyt- inga á áfengissölu í fylkinu. Þær eru sem fyigir: 1. ' Ákveðið að einn vínsali skuli settur, er hafi algerðia umsjón yfir öllu víni, sem kemur inn f fylkið til stórkaupasölu. 2. Að alt vín, sem nota þarf til sakramentis, iðnaðar eða víslnda legra þarfa, skuli fengið úr vöru- birgðum fylkisvínsalans. 3. Að alt vín, sem Jyfsaliar nota til afgreiðslu læknisávísana, skuli feng- ið frá fyikisvínsala. 4. Að engin læknisávfsun skuli vera upp á meira en 8 lóðir (4 ounc- c-s) vfns fyrir hvern mann á dag, og ■ið einhver regla sé fyrir, hve miklar birgðir vfns hver lyfsali megi hafa í l.vfjabúð sinni' / Stúdentafélagsfundui' verður iiaid- inn 13. niarz í .sunnudagaskólasal Fytsrtu lút. kirkju og byrjar stundvfs- lega kl. 8.15. Þar kappræða liósa Johnson og Eðvald Sigurjónsson á móti Angantý Arnason og Haraldi tovenson um Brandson’s bikarinn. Opinn fundur félagsins verður hald- jnn í Goodtemplaralhúsinu 16. þ. m- Þar-verður fjörug fundarskrá. Með- al annars kapiiræft á íslen/ku um það. hvort liafi haft meiri áhrif á is- 'ienzkt þjóðlff, íslenzkur kveðskap- ur eða íslenzku sögurnar. Með sög- unuin eru Vilhelm Kristjánsson (ungt söguskáld) og E. Thorlákson, eu með kveðskapnum Bergthor E. Johnson og Sveinbjörn Ámason: — Daús á eftir. Ásta Austmann ritari- , Dans! Undir umsjón Jóns Sigiirðssonar fé- lagsins 1. O. D. E., verður haldinn á, Mani'-oba Hall fimtiidagskvöldið 18.| ]>. m. Þetta verður að líkindumj seinasta danssainkoman á þessu ári, undir uirisjón félagsins. Notið ]>ví tækifærið og koinið ðll, ungir og \gamli Þar verður gott tækifæiáj að skemta sér vef Aðgöngumiðavi nú til sölu hjá Mrs. Swainson, 696 Sargent Ave., og The Phonograph Shop, 323 Portage Ave., og kosta að- ein.s 75 eent- Innilegt þakklæti ^ vottum við öMum ]>eim, er rétt hafa okkur .hjálparhönd í okkar erfiðu kringumstæðum, «em stafað hafa af langvarandi veikindum. Viljum við sérstaklega nefna l>á er hér segir: Jóns Sigurðssonar félagið f25.00 EgiiM Andei-son og hö'rn hans 70.00 Kvenfél. á Rivorton 101.00 Þar af $500 frá hr. G. Björn- syni og kon.u lians. Frá Mikley 15.00 Frá fólki í Riverton og þar í kring 58.00 Sömuleiðis ber okkur að geta þess drenglyndis sem Pétur Jónsson að Riverton hefir sýnt okkur, þar sem hann hefir leyft okkur ókeypis ábúð á landi sínu og borgað sjálfur af því skatta, sem við að sjálfsögðu áttum að grelða. Ennifremur viljum við minnast þess með innilegu þakklæti að frú Sólrún Goodman í Winnipegj hefir hæði léð okkur húsaskjól og Miðvikudag og ftmtudag: EMMY WEHLEN í “A FAVOR TO A FRIEND" Föstudag og laugardag: YVONNE DELVA og CREIGHTON HALE í “THE 12th CHAIR.” Mánudag og þriSjudag: ANNETTE KELLERMAN í “QUEEN OF THE SEA”. NYTT TÍMARIT. Hér með er send beiðni og áskorun til allra kristindómsvina og annara, sem unna framgangi ,og vexti hreirus og ómengaðs kristindóms, eins og hann er gefinn og kendur í Guðs orði og í fullu sainrmræmi við endur- lausnarboðskap Jesú Krists, sem sendan mönnunum til frelsunar og endurliausnar, að'gerast áskrifandi að tímariti, sem eg hefi ákveðið að byrja að gefa út í lok yfirstandandi mánaðar. Tímaritið verður í Bjarma- broti, að líkindum )að minsta kosti 64 blaðisíður á hverjum þrem mánuð- um, eða 4 rit á ári, innheft í kápu. Ritið verður selt á 1 doliar, sem borgist fyrirfram, og vil eg sérstak- lega leggja áherzlu á við þá, sem eru þessu hlyntir, að gerast kaupendur, áður en byrjað verður á prentun fyrsta ritsins, sem verður^um miðjan þennan mánuð, sökum þess, að mig skortir )iað fé, sem verður að borg- ast um leið og það verður sett í pressuna. Byrjun tímaritsins er nú þegar trygð, en fyrir framhaldi þess l>er eg engan kvíðboga- Tnnihalcl fyrs*:a ritsins verður: 1. Gerð grein fyrir tilgangi og grnndvallaratrlðum tímaritsins: 2. Persónulegur vitnis- hurður um trú og frelsun; 3. Guðs orð og opþiberun ]>ess og kenning um endurkomu Jesú Kriists se.m kon- ungs og dómara: 4. Trú og vissa: 5. Elísabet Fry, íagurt lífsstarf kven- hetju; 6. Sú kemur tíð, vitrun f ijúð- um eftir prest á íslandi; 7. Samhæn: 8- Bamabálkur: a. Stafrof, b. Smá- styrni; 9. Nokkur úrvals kvæði eftir íslenzk skáld á íslandi; 10. Draum- sjónir og vitranir seinustu tíma (ein- stakra mahnai: 11. Spurningar, sem leitast verður við að svara í næsta tímariti; 12. Eru kraftaverk möguleg nú á dögum? óhlutdræg og sönn lýsing af frelsunar og lækninga- krafti, fyrir nafn Jesú Krists, á opin- herum samkomum í Winni|>eg unid- ir forustu iiins mikla kvenprédikara frá Los Angelos, QaL Mrs. MePher- son, frá 15. íebr. til 14- marz ]>. á.. — Viltu eiga þátt í að ritið fái náð til- gangi sínuim, þeim að efla vöxt og framgang, í iífi mínu og þínu, hinn sanna anda drottins Jesú Krists. með því að gerast áskrifandi að fyrstaritinu. Nafn tímaritsins verð- ur: Ljósberl. , G. P. Thordarson, 866 Winnipeg Ave. veitt aðhlynningu. Ennfremuj- ]>ökk-; um við Sveini Thorvaldsyni kanpm.t í Riverton og fólki hans fyrir drengi-j lega <>g inikla hjálp. Síðast en ekki sízt ber okkur að geta hinnar miklu nátovæmrti og þess göfuglyndis, sem dr. Brandsion og ungfrú Dosfa Hall- dórsson liafa sýnt okkur. Alt þe^taj biðjum við þann að launa, sem engu j gleymir. . , P t. Winnipeg 20. jan. 1920. Eyvindur og Sesselja Doll. TORFASON BROS. Eldiviðarsögun Phone Garry 4253 681 Alverstone St., Winnipeg Wonderland. S’kemtiieg mynd er í dag og á morg un á Wonderland, þar sem “Favor to a Friend” með Emrny Wehler er, o? á föstudaginn og iaugardaginn er mynd sýnd, sem allir þeir, er hafa gaman af draugasögum og yfirnátt- úrlogum fyrirburðum, ættu að koma og sjá. Myndin heitir “The 13th Chair”, og aðal leikendurnir eru Yvonne Delva og Creighton Hale Reiðhjól tekin til geymslu og viðgerðar. Skautar smíðaðir eftir máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandí. 641 Notre Dame Ave. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.