Heimskringla - 14.04.1920, Blaðsíða 1
SendltS eftir vert51ista til
Hoyui Crown Soup, Ltd.
654 Main St., Winnipeg
og
ambúíir
og
umbuSir
Sendit5 eftir vertSlfsta til
Itoyal Crown Soap, Ltd.
654 Main St., Winnipeg
________1___________________
XXXIV. AR.
Vv IXMPCG. MANITOBA. MIDVIKL’DAGINN 14. APRÍL, 1920.
NÚMER 29
CANADA
marz 1 9 1 9 og $1,895,5 75 í febrú-
ar í ár, er þaS ekki mikiS. ^
Sambandsþingi'ð. Yfirvöldin í Vancouver gerSu
„ , .. . L £ . i_upptlæk á laugardaginn $43,'000
Stórtíðindi engin nafa gerst par e .
viröi alf cocaine, opium og morpn-
hjá Kínverja einum, C'how
þessa vitkuna, iflest alt fariS ifrið-
samíega fram. rfff.!Wing Poe. Er álitið að maður
A fostudaginn geröi Sir Ueorge ,
^ „ ,. ... ._i þessi se heildsaili i þessan grein og
£. Foster, hinn setti stjornartor- ^ ,
_ , , r. ,, . . i • ■ . „x'selji vörur sinar viösvegar um
maður þá yfirlysmgu í þinginu, að, J
stjórnin saei sér ekki fært að gefa an 1
heimkomnunr' hermönnum hinn Fylkisþinginu í Alberta var slitið
umbeðna “Caslh Bonus . Bæði 4 laugardaginn eftir 8 vikna setu.
gæti hún það illa fjárhagsins vegna
og eins hitt að hún Væri ekki trúuð
Stúlka ein í Calgary. Miss Grace
8 , x Pearcy að nafni, var ufndin sek um
á, að bezti vegunnn til þess aö ... , , ,
, ,. , að haifa talsað tiolda margar avis-
koma fótum undir hermenmna,
væri peningafúlga í eitt Skifti fyrir
öll, og án nokkurra afsktfta hvern-
ig þeim yrði varið. Kenslustyrkur
, , , , .0- ,,... Mrs. Laura rearcy, var sokuð um
og lán til buskapar væn aö aliti............ ,
anir og fengið þær útborgaðar.
Var hún dæmd í 1 5 mánaða fang-
elsi fyrir tiltækið. Móðir bennar
stj órnarinnar bezti vegurinn til þess
að íhjálpa Ihermönnunum til efna-
legs sjállfstæðis.
Kosningálagáfrumvarp stj órnar-
innar hefir sætt talsverðri mót'
spyrnu, og mest fyrir þa sök að
þ>að væri df frjálslynt. Hafa ýms-
ir austurþingmenn úr öllum flokk-
um mótmælt því harðlega, að
xnenn af þýzkum eða annara ó-
vináþjóða ættum, Iher busettir,
hafi atkvæðisrétt. Vilja þfcir jiti-
loka þá frá öllum Slíkum réttihd-
um um næstu 10 til 20 árin. Sir
George hélt langa og snjalla ræðu
og reyndi að sannfæra þingmenn
umþað, að úr því stríðið væri bú-
ið og sættir komnar á, þá ætti ekki
að láta það lengur standa í vegin-
um fyrir þjóðeining og bróðurhug,
og éf þingmenn kynnu kristin
fræði, þá ættu þeir að vita að það
hlutdeild í g'.æpnum, en sýknuð af
kviðdómi. því þó það sannaðist að
hún hefði vixlað sumum af hinum
fölsuðu ávLsunum fyrir peninga, þá
var það ekki sannað a'ð hún hefði
vitað að þær voru falsaðar.
PappírSkassa verksmiðja brann
í Toronto á mánudaginn. Skað
inn er metinn $50,000. Hundrað
manns vinnulausir vegna brunans.
«■ 1
BANDARIKIN
Friður milli Bandaríkjanna og
Þýzkálands á nú að komast á, án
friðarsamninganna, ef republikkar
fá vilja sínum framgengt, og það
með þeim hætti að þingsállyktun'
artillaga lýsir stríðið á enda og frið
milli landanna án nokkurra annara
væri kristileg skylda að ifyrirgefa | vífilengja eða samninga. Þings-
óvinum sínum. Að svi'fta því ályktunartilaga þessi hefir þegar
þessa svonefndu “Aliens” mann J verið samþykt í neðri málstofunni,
réttindum væri ekki einasta Ó-J og greiddi allur republikkaflokkur-
kristilegt, 'heldur og mundi hafa inn henni meðatkvæði, að tveimur
mikið ilt í för með sér í framtíð- j þingmönnum undanSkildum en all-
Fruimvarpið undanskilurj ir demokratar voru á móti. Nú
hefir öldungadeildin fengið hana
til meðferðar, en tvísýnt er þó um
að hún verði samþykt þar, því
flokkarnir eru þar næstum jafnir,
aðeins einum betur republikka
megin. Demolkratar halda því
fram að ekki sé lögum samkvæmt
að semja frið með yfirlýsing einni,
og þó öldungadeildin samþykki
þessa friðarályktun, mun Willson
forseti aldrei fallast á hana.
vnni.
héldur ekiki frá kosningarétti her-
skyldubrjóta, herlaga afbrotamenn
eða strokna hermenn, og eru sum-
ir þingmenn óánægðir með að
stíkum mönnum skulí veittur kosn'
ingaréttur, en stjórnin vill fyrirgefa
bllum.
Á mánudaginn var mikið rætt
um atvinnumál og dýrtíð. Var
verkamönnum borið á brýn að
þeir vildu vinna sem allra minst að
þeir gætu, en heimtuðu eins há
laun og nokkur tök væru á. Var
það D’Anjou, li'beral þingmaður
Quebec sem þannig komst að orði.
Annar Quebecþingmaður, Verville
að nafni, vildi láta hengja allla
okrara í landinu, eða að minsta
kosti setja þá í fangelsi; þá mundi
dýrtíðin hverfa. Var þetta eina
ráðið seim gefið var við minkun
dýrtíðarinnar.
Á fylkisþinginu í Ontario eru 2
andstæðingaleiðtogar stjórnarinn-
ar, og hefir af því orðið þref mik-
ið. Stjórnin er, sem kunnugt er,
skipuð bændaflokksmönnum og 2
verkamannalei^togum og styðja
þeir flok'kar hana. En nú hefir
liberalflokkurinn H. H. Dewart
ifyrir leiðtoga, og hefir hann gert
kröfu til þess að vera skoðaður
sem andstæðingaleiðtogi þingsinst
«n sömu kröfu hefir conservativa-
leiðtoginn Hon. Howard Ferguson
gert. Ástæðan fyrir því að báðir
sækjast eftir heiðrinum að vera
hinn viðurkendi andstæðingaleið-
togi, er sú, að 5000 dollara laun
fylgja honum. Nú hefir forseti
þingsins, sem er liberal og lánaður
stjórninni, elð báðir séu jafngildir
leiðtogar, og bezt sé að þeir skifti
laununum á mil’li sín.
Tjón Canada af eldsvoða fyrir
mgirzmánuð nam $1,793,200,
samanborið við $2,154,095 í
Rannsóknarnefnd hdfir verið
skipuð af öldungadeildinni í Was-
hington, til þess að rannsaka hið
iháa verð á skófatnaði og öðrum
leðurvarningi. Hafa senatorarnir
sannfærst að eitthvað sé meira eða
minna bogið við verðlagið. Skýrsl-
urnar sýna að skór, sem seldir voru
í búðum fyrir 9 dáli 1919 og kosta
nú $10.50, kostuðu í innkaups-
verði $4.36 1919 og $5.40 í ár.
Leðrið og annað eifni í skóna kost-
aði árið sem leið $2.33 og verka-
laun 90 cent; þetta ar er efnið
$3.3 7 og verkalaunin $ 1.04. Verk-
smiðjueigendur höfðu í ábata á
hverju pari 89 cent 1919 og $ 1.02
í ár. Skóverzlanirnar haifa því
hækkað skóverðið u'm helming
eða því sem næst, frá innkaups-
verði. Ástæðan fyrir þessari
rannsókn varð til með einkennileg-
um hætti. Einn af senatorunum
keypti sér skó, sm kostuðu 20 dali.
Þótt'i honum það all háitt og leitaði
upplýsinga hjá verksmiðjunni um
verð hennar og var það 8 dalir.
Það þótti senatornum furðu langt
gengið og nú 'hefir hann komið
þessari tannsókn áf stað, og er
hann sjálfur formaður nefndarinn-
ar. Maðurinn er senator Kenyon
frá Iowa.
Undirbúningur undir forseta'
efnaútnefningu er nú í algleymingi
víðsvegar um Bandaríkin. Michi-
gan valdi senator Hiram Johnson
frá California til útnefningár undir
merkjum republikka og Herbert
H oover varð hlutskarpastur demo-
krata megin, þó hann segist vera
republikkani. Hann var líka á lista
republikka en féll þar við lítinn
orðstír, var lægstur af 4. Wiscon-
sin republikkar hafa ennþá einu
sinni útnefnt senator Lafollette og
Minnesota hefir tvískift sínum
kjörmönnum á Wood hershöfð-
ingja og Lowden ríkisstjóra, sem
báðir sækja um republikka útnefn-
inguna. Miklu meiri deyfð er í
herbúðum demokrata, og stafar
það mest af því, að menn vita ekki
ennþá með vissu hvort Wilson
muni sækja í þriðja sinn eða ekki.
Járnbrautarmanna verkfall hefir
staðið um tíma í nokkrum hluta
ríkjanna, en nú eru allar horfur á
því að því muni lokið næstu daga.
Maður einn, John Gallendert í
New York, er fyrir rétti í Brooklyn
þessa dagana, 'kærður um grimdar-
'fulla meðferð á dóttur sinni, 17
ára gamalli. Er sagan, sem stúlk-
an hefir sagt ifyrir réttinum, alveg
einetök í sinni röð. Segir hún að
faðir sinn og stjúpmóðir, sem nú
er dáin, hafi alt frá því hún var
krakki misþyrmt sér hroðalega, en
þó hafi það ágerst með aldrinum.
Það hafi verið þeirra mesta yndi
að pína sig og kvelja á sem grimd-
arfylstan hátt; 'fyrst framan af hafi
þim nægt að lemja sig með vendi
eða svipu, meðan hún var lítil, en
er hún stækkaði voru nýjar pinting
araðferðir fundnar upp. Hún var
látin standa allsnakin úti í eldhúsi,
meðan foreldrarnir hituðu jáiní
teina, og er þeir voru glóandi,
brendu þau hana með þeim hér og
þar um líkamann, þar til hún þoldi
ekki kvalirnar og leið í ómegin.
Þennan leik léku hjónin margoift.
Annar uppáhaldslei'kur þeirra var
að láta Minnie standa nakta upp á
borði og henda að henni brotnum
diskum, hnlffum og göflum. I
kjallaranum undir húsinu 'höfðu
þau grafið gröf, og iðulega tóku
þau Minnie þangað niður og sýndu
henni hvar ætti ag fleygja 'hræi
hennar þegar hún hrykki upp af.
Aldrei var hún látin í skóla og
lengst áf fangi innan húss.
Stjúpmóðirin var Minnie langtum
verri en faðirinn. Var það henn-
ar mesta yndi að ibinda Minnie á
höndum og fótum, venjulega al'ls'
nakta og láta hálfsystkin hennar
kvel'ja hana fyrir augum sér. Stund
um lét hún þau lemja hana, hvert
á fætur öðru mð hundasvipum, og
hét því verðlaunum sem duglegast
væri. Þótti þeim það ágæt skemt-
un. Einu sinni lét hún þau fá
saumnálar og skipaði þeim að
stinga nálunum á káf í handleggi
Minnie, og í annað sinn tók hún
naglbít og reyndi að draga úr
henni tennurnar, mö'lvaði hún 4 í
Iþeirri viðleitni. Að llokum tókst
Minnie að iflýja að heiman, nær
dauða en lífi og 'leitaði á náðir sálu
hjálparhersins, sem tók hana að
sér. Lá hún milli 'heims og helju í
langan tíma. Nú er hún hress orð-
in, en þó 1 0 mánuðir séuu liðnir
frá flótta hennar að heiman, ber
líkami hennar ennþá glögg merki
misþyrminganna, sem hún varð að
þola, svo að dómarinn sagðist
vera í engum efa um sannleiksgildi
sögu hennar. Faðirinn neitar að
hafa misþyrmt eða kvalið Minnie,
aðeins flengt hana við og við.
er hún hafi verið að öþægðast.
Skedlir hann allri skuldinni á konu
sínat sem nú er dáin. Dómarinn
lýsti því yfir að hann hefði aldrei
heyrt um djöfullegri með'ferð á
barni eða unglingi, en meðferð
þeirra Gal'lander hjónanpa á
þessari stúlku.
BRETLAND
Á Irlandi er alt í uppnámi út af
svelti'samtökum pólitískra fanga í
Mount Joy fangelsinu. Eru það
rúmt 1 00 náfnkendra manna, sem
neitað hafa fæði í 1 0 daga, og eru
nú nær dauða en lífi, en þrátt fyrir
beiðni og hótanir hefir stjórnin
ekki viljað láta þá lausa. Ef menn hafa þeir Lloyd George og Miller-
þessir deyja er talið líklegt að
blóðug uppreisn verði um alt Ir-
land. Irskur þingmaður, Duffly
■að nafni, hefir nú farið til fulltrúa-
ráðs friðarþingsins, og skorað á
það í nafni réttlætisins og mann-
stakt lýðveldi. Nú hafa 1 3 önnur
ríki farið að dæmi Sonora og er
helzt útlit 'fyrir að Mexico muni
skiftast í tventt Norður- og Suður-
Mexico, og hvorttveggja vera lýð-
veldi.
Miskiíð er nú komin upp milli
Frakka og Breta út a'f hersendingu
Frakka inn á Þýzkaland. En nú
kærleikans, að skerast í leikinn, enj 45
litlar líkur munu til þess að svo
verði. Þá er í ráði að kalla alls-
herjar verkfall um alt Irland, og
neyða stjórnina með því til að gefa
föngunum lausn. Meðal fanganna
eru 6 þingmenn og 3 prófessorar,
állir úr flókki Sinn Feina.
Við nýafstaðnar aukakosningar
í Stockport, sem er tvímennings-
kjördæmi, vann stjórnin mikinn
sigur og kom að báðum þingmanns
efnum sínum, með rúmlega 5000
atkvæðum umfram verkamanna-
þingmannsefnint sem komust næst.
Þingmannséfni Asquith flokksins
'fengu langfæst atkvæði. Kjör"
dæmið hafði áður sent einn liberal
og einn verkamann á þing, báðir
eru dánir. I Dart'ford kjördæminu
unnu verkamenn aftur mikinn sig-
ur. Fékk Mil'ls, þingmannsefni
þeirra, 13,000 afkvæði, og var
það 4000 atkvæðum meira en
samanlögð atkvæði beggja hinna
þingmannsefnanna, stjórnarinnai;
og liberala. Asquith flokkurinn
hefir beðið slæman hnekk í þess-
um aukakosningum.
Verkfall í kolanámum á Eng-
♦
landi vofir ennþá yfir. Krefjast
verkamenn hærri launa og breyttra
vinnuskilmála. Vinnuveitendur
voru sagðir tilleiðanlegir til að
mæta mönnum á miðri leið, og var
talið 'líkegt að það mundi léiða til
samkomulags. Nú virðist sem
einhver snurða hafi komið á þráð-
inn, og eru nú líkur til verkfalls
taldar meiri en nökkru sinni áður.
Bandaríkja auðmennirnir Henry
Ford og Pierpoint J. Morgan, hafa
gert brezku stjórninni tilboð um að
kaupa hina svondfndu Slough mót-
orvélaverksmiðju fyrir 6 miljón
sterlingspund. Verksmiðja þessi
er 20 mílur frá London, og var
bygð af stjórninni í byrjun stríðs-
ins til þess að búa til flugvélamót-
ora og sjálfhreyfivélar af ýmsri
gerð til stríðsnotkunar.
Póstmálastjórnin hefir ráðgert að
lækka burðargjald á ein'földum
bráfum um hálft penny.
Skotland vill nú fá heimastjórn,
líkt og írfandi hefir verið heitin.
ÖNNUR LÖND.
and komið sér saman um að hitt-
ast í París og miðla málum.
Franska stjórnin hefir ákveðið
að leggjas katt á alla ógifta menn
og konur á aldrinum mi'llli 20 og
ára. Mörgum þykir þetta ó-
ISLAND
Mexico er nú að sundurliðast
sem samstætt ríki. Hafa 1 4 ríki
samþykt að draga sig út úr sam-
bandinu og mynda nýtt lýðveldi. unnu
Fyrsta ríkið til þess að segja sig úr
sambandinu var Sonora í Norður'
Mexico. Hafði Carranza sent þang-
að her manns og hugðist að setjat
ríkið undir hervörzlur, vegna þess
að maður sá, sem sækir á móti
honum um forsetatignina, á þar
heima og er fylgismargur. Vildi
Carranza gera hann óskaðlegan.
Sonoramenn brugðust illa við þess I mönnum
sanngjarnt hvað stúlkurnar snertir,
og segir blaðið Le Temps að flest-
ar þeirra muni villja giftast ef biðill
bjóðist.
Denikin hershöfðingi, sem um
langt skeið hafir ha'ldið uppi bar-
áttunni gegn Bolshevikingum í
Suður-Rússlandi, er nú flúinn úr
landi eftir hinar mestu Jirakfarir,
sem hersveitir hans urðu fyrir af
hendi 'fjandmanna sinna. Þar með
eru Bolshevikingar nok'ktirnveginn
einráðit á Rússlandi, því Koilchak
er dauður og Denikin flúinn.
Það er opinberlega tilkynt að
spánska stjórnin hafi neitað að
taka á móti og viðurkenna sendi-
herra Þjóðverja í Madrid. Hann
'heitir Rosen og tilheyrir keisara-
sinnum. Er 'hann málfræðingur
mikill og 'hefir verið ræðismaður
Þjóðverja VÍða, svo sem í Jerúsal-
em, Tanger í Marokko og víðar.
Þar varð hann riðinn við stjórnmál
Spánverja. Ekki er getið um neina
sérstaka ástæðu til þess, að Spán-
verjar nita honum sem sendiherra.
En sumir kenna um framkomu
hans meðan hann var þýzkur ræð-
ismaðurí Tanger, og aðrir áhrifum
hans í Portugal skömmu 'fyrir styrj-
öldina, því þar dvaldi hann þá. Þá
fór misjafn orðrómur af stefnu
hans. En það hefir vakið mikla
athyglit að þýzka stjórnin skyldi
ekki sannfæra sig um það áður, að
fulltrúi hennar yrði tekinn gildur.
Og þykir þetta ha'fa spilt ’fyrir
stjórninni út á við og rýrt álit á
’henni.
Keisaradrotningin þýzka, Au-
gusta Victoria liggur fyrir dauðan-
300 manns biðu bana af skot"
íærasprengingu , Ratenstein á
Austur-Prússlandi á sunnudaginn,
og fjöldi varð fyrir alvarfegum
meiðs'lum.
MonaStre, hið víð'fræga Iista-
mannahveiifi Parísarborgar, kaus
sér borgarstjóra á mánudaginn. Sá,
sem kosinn var heitir Jules de Pu-
quit, 'frægur skopmyndateiknari.
Hafði hann áðeins fjögur orð á
stefnuskrá sinni, en þau voru svo
máttug að hann fékk öll atkvæði
sem greidd voru, nema eitt, og það
var af slysni eintómri að hann fékk
það ekki líka, kjósandinn var svo
ölvaður áð hann vissi kki hvað
hann var að gera. Töfraorðin, er
Paquit kosninguna, voru:
“Ókeypis bjór fyrir allal”
Það hefir vakið mikla eftirtekt
meðal skákmanna, að 8 vetra
pólskur drengurísem Samuel Rzes"
chewski heitir, hefir nú nýlega kept
opinberlga í skáktafli í Berlín. 1
eitt skifti tefldi hann á móti 22
í senn, vann sigur í 18
hersáhding Carranza, tóku til
vopna og ráku menn hans af hönd-
um sér og lýstu síðan SonOra sér-
töflunum, en gerði jafntefli í hin-
um fjórum.
Rvík 22. marz.
....Tíðin. Hægara veður þessa
vikuna og glatt sólskin suma daga.
En sólin ein vinnur ekkert á jöklin-
um.
Veikindin. Á Austurland i er
veikin komin all víða en er talin
væg. Hún er á úthéraði, Vopna-
firði, Reyðarfirði, # Seyðisfirði og
norður í Skeggja staðahreppi. 1
grend við Reykjavík er veikin
komin á fáein heimili í Mosfllssveit
og eitthvað suður með sjó. Hér
í bænum gengur veikin tiltölulega
hægt yfir enn. Skifta þó nokkr-
um tugum sjúklingarnir, sem flutt-
ir hafa verið í barnaskó'lann. Sem
betur fer virðist svo enn, sem veik-
in sé bæði mun vægari en í fyrra
og auk þess taki hún menn ekki
nærri eins alment.
Kíghósti mjög skæður gengur
um Eyjáfjörð og hafa mörg börn
dáið úr honum.
Borgarstjóra fyrir Reykjavíkur-
bæ á að kjósa í vor, væntaníega
fyrst í maímánuði. Laun eru nú
13500 kr. með dýrtíðaruppbót.
Framboð eiga að vera komin 'fyrir
15. apríl og verða að fylgja þeim
meðmæ'li minst 50 kjósenda.
Kauphækkun. Fulltrúar verka-
mannáfélagisins Dagðbrún og fé'
lags atvinnurekenda í Reykjavík
hafa komið sér saman um að á-
kveða 1.30 kr. kaup um klu'kku-
stundina fyrir almenna daglaurva-
vinnu, frá kl. 6 að morgni til kl. 6
að kvöldi, fyrst um sinn.
Legið úti. "Fram” segir frá því
av í febrúarpóstferð háfi Kristján
póstur Jóhannesson legið úti á
Vatnsákarði aðfaranótt 10. febr.,
með alla pósthestana hjá sér. Kom
Kristján til bæja morguninn eftír
og skaðaði hvergi.
“Sigurfarinn”. Þess var getið
um daginn að “Sigurfarinn", skip
sqm Færeyingar 'höfðu keypt héð-
an væri talið af. Nú hefir sú
fregn, sem betur fer, reynst röng
og er skipið komið heilu og höldnu
til Seyðisfjarðar ftir níu vikna úti-
vist. Menn voru allir heilr á skip-
inu, en það háfði komist í mikla
'hrakninga.
Mentamálanefnd hefi r stjórhin
nýlega skipað, þá: Guðmund
Finnbogason og séra Sigurð P. Sí-
vertsen pró'fessora. Mun til þess
ætlast að þeir geti leitað sér að-
etoðarmanna, Eiga að háfa lokið
störfum 'fyrir næsta þing.
Prestkosning hefir nýlega farið
fram í Hvammsprestakalli í Döl-
um. Var séra Ásgeir Ásgiersson í
Stykkishólmi kosinn með öllum
þorra atkvæða.
Nýtt kaupfélag var stofnað hér í
'bænum síðastliðinn laugardag.
Eru stofnendur þess yfir 300. Héð
inn Valdemarsson skrifstófustjóri
er formaður félagsins.
Mannslát. 1 7. des. s. 1. lézt að
Firði í Mjóafirði óðalsibóndi Óskar
Óláfsson, bróðir Sveins í Firði.
Dauðaorsök krabbamein innvortis.
Þorsteinn Gúðmundsson fiski-
matsmaður andaðist hér í bænum'
í fyrrinótt. Merkur maður og vel
látinn.
Látin er^nýlega hér í bænum
frú Guðrún Þórðardóttir, móðir
jGunnars Ólafssonar kaupmanns í
Vestmannaeyjum, Jóns skipstjóra
Ólafssonar og þeirra systkina.
\