Heimskringla - 14.04.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 14. APRÍL, 1920.
HElMSKRlfjíGLA J
5 BLAÖSIÐA
Imperial Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
Höfuístóll uppborgaöur: $7,000,000. VarasjóÖur: 7,500,000
Allar eignir....................$108,000,000
1S3 fitbTi f Dominion of Canila. Spn ri.sjf»b*«l«*ild f hvcrju fitbfii, or mft
hyrja Spnrl«j*barefkainic meft þvf aft leKKja Inn $1.00 eM melra. Vextlr
eru borfcntilr af penlnarum j#ar frfl InnleKarM-den:!. ÖMkað eftlr vlhnkift-
um jtiar. AnieitJulesr vlbNkfftl UKiflnn* og fihjrgHt,
Útibú Bankans a'S Gimii og Riverton, Manitoba.
ir ættu auðvelt með að halda hátíð-
Sigurður Vilhjálmsson tók næst-
ur til máls og var mikið niðri fyrir.
Kvað hann 2. ágúst frelsisdag ís-
lands, í minm frelsisskrárinnar. ís-
lendingar héldu hann ennþá hátíð-
legan og svo ætti að vera um eilífð,
það væri háðung og heimska að
fara að halda hatiðlegan fæðingar-
dag nokkurs manns, slíkt viðgeng-
ist ekki um víða veröld. En svona
tillögu, ramvitlausri og skaðlegri,
væri að búast við frá ritstjóra
Heimsknnglu, sem baeði væri vit-
laus og lýginn. Talaði Sigurður síð-
an Iangt mál um náttúrufræðisleg
afbrigði og sálarþroska sinn og
annara. Gerði hann þvínæst að
tillögu sinm að íslendingadagurinn
yrði haldinn 2. ágúst eins og að
unda -jförnu, og studdi Sigfús And-
er8on hana með stuttri ræðu.
Eftir þetta rak hver ræðan aðra.
II.
Af því sem að framan hefir ver-
ið sagt, geta menn nokkurnveginn
gert sér í hugarlund áhuga mauna
á íslendingadagshaldinu. Það að
velja annan ágúst skiftir minstu í
Fann hefir reynt þær
og gefist vel.
Hversvegna A. J. MacLeod hælir
Dodd’s Kidney Pills.
River Dennis N. S. 12. apríl
(skeytí). — Nova Scotia maSur
segir frá hvers vegna hann ræður
mönnum til aS taka Dodd’s Kid-
ney Pills.
“Dodds Kidney Pills hjálpuSu
mé rstórmikiS. Mér er skánaSur
bakverkurinn, og hefi eg ekki reynt
neitt annaS meSal síSan eg fór aS
brúka þær, svo þeim hlýtur þetta
aS vera aS þakka.”
Þannig kemst Mr. Alexander J.
MacLeod, mikils metinn máSur
hér í bygSinni aS orSi. Og hann
bætir viS: "Eg vil ráSa öllum, er
þjást af nýmasjúkleika, aS reyna
Dodd's Kidney Pills”. v
ÁstæSan fyrjr því aS Dodd’s
Kidney Pills eru vinsælar um alt
Canada, er sú, aS fóflkiS hefir
reynt þær og sannfærst um gæSi
þeirra. Dodd’s Kidney PiWs hafa
veriS á markaSnum í rúm 30 ár,
þeim efnum. Hitt, að gera hátíð- og hafa bætt þúsundum manna
arhaldið svo veglegt og tilkomumik ,nýrnave/ki, gigt, sykursýki, bak-
unum, t. d. 960 kr. fyrir 1000 kr.
skuldabréf, en rétt er aS taka þaS
fram aS féS er fast (bundiS) um!, ... . . , , , , ! Eg vona aS allir góSir menn
, . , , , , , , pökki svo vel marga Vestur-Islend-, . . , , .
lengn tima, þvi hvenær þaS fæst . . , meoal Vestur-Islendinga taki þess'
greitt á næstu 20 árum, er undir 'n°a’ er þe*rla einlæg ósk. arj hugmynd vel og vinsamlega, og
^því komiS hvenær þaS (eSa þau)j Ymsir kunna nú aS segja sem stySji hana í orSi og verki.
númer eru dregin út, sem standa svo nær sé aS láta sitt eigiS Þess skal eg geta aS síSustu, aS
á skuldabréfum þeim er hver ein-1 lanc^ njóta góSs af sparisjóSsfe Landöbanki Islands veitir
stakur á. j ®nu, en í þessu tilfelli er því til aS 1
Ádega í 20 ár éru dregin út svara, aS Canada eSa Bandaríkin
skuldabréf fyrir 150 þúsund krón-
ið að það gæti orðið Winnipeg-Is-
lendingum til sóma, átti öllum að
vera fyrir mestu, hver svo sem dag
urinn var. En þegar á að fara að
velja í nefndina, neita einmitt þeir
mennirnir, sem líklegastir hefðu
verið til að gera hátíðarhaldið svo
úr garði að sæmandi hefði verið að
vera í kjöri. Afsakanir á afsakan-
ir ofan þar til sýnilegt var að ó-
mögulegt yrði að fá kosið nefnd, er
fær var um að stjórna hátíðarhald-
inu.
Sé það vilji Winnipeg-Islendinga
að íslendingadagurinn sé halainn
er það skylda þeirra að koma á árs-
M., - -:---------- fundina og velja þá menn til að
íkulas Ottenson mælti eindregið stjórna hátíðarhaldinu, sem til þess
mC° L' °8 þann dag eru hæfir og frekar er sómi að en
u 'er ^*ark fáanlegur til hátíð-J vansi, og þeir menn sem þessi vandi
ai a as, en ekki 2. ágúst, og þar ( er lagður á herðar ættu að skoða
þetta væri eini staðurinn í sér það bæði ljúft og skylt að taka
sem petta væri eim siaourinn í
borginni, sem hægt væri að hafa ís-
lendmgadaginn á, yrðu menn að í-
buga vel áður en þeir höfnuðu I 7.
júní ogKiver Park.
^ Sig. Vilhjálmsson talaði aftur og
SKammaði ntstjóra Heimskringlu
sem þó ekkert hafði sagt í millitíð-
inni.
Jón H. Gíslason flutti snjalia
ræðu til stuðnings 1 7. júní, og séra
Rögnvaldur Pétursson fylgdi fram
2. ágúst með skörulegri ræðu.
Enn talaði Sig- Vilhjálmsson.
Árni Eggertsson, J. J. Bíldfell,
Gunnar J. Goodmundson, Sigur-
björn Sigurbjörnsson og Ólafur
Bjarnason, mæhu allir fram með
17. júní, en Sigfús Benediktsson,
Sigfús Anderson og Lárus Guð-
mundsson voru harðir 2. ágústs
Kienn.
Eftir að umræður höfðu staðið í
fulla tvo tíma, og Sigurður Vil-
hjálmsson hafði talað $ex sinnum
og eyðtlagt ræður fyrir tveimur
með því að tala samtímis var geng-
ið til atkvæða og var 2. ágúst sam-
pyktur háthíðisdagur með 35 atkv.
gegn 28. Margir voru ^engnir af
fundi.
Var þá gengið til kosninga. Sam-
k\æmt vanda áttu sex menn að
ganga úr nefndinni og sex að vera
kyrrir. Þeir sem útent höfðu tíma
sinn voru Dr. M. B. Halldórsson,
Miss Steina J. Stefánsson, J. H.
Gíslason, Hjálmar Gíslason, S. D B.
Stephanson og Björgvin Stephan-
son.1 En auk þess komu úrsagnir
i>r nefndinni fra A. S. Bardal og
Nikulás Ottenson. Voru þyí aðeins
4 eftir, J. J. Vopni, Gunnl. Tr. Jóns-
son, Th. Johnson og Ólafur Bjarna-
s<)n. Varð því að kjósa 8 nýja
menn.'sex til tveggja ára og 2 til I
árs. En er kom að útnefningunni
syn J sig bezt áhugi fundarmanna á
hatiðarhaldinu. Stungið var upp
a 18 manns en 12 neituðu að vera
i kjöri. Voru þá einir sex eftir, er
vilju^r voru, og var einn þeirra Sig
Yilhjálmsson.
Sáu nú hinir hygnari menn í
jTnw' Var’ °g gerði
J- J. Bildfell tiIMgu, studda af séra
Kognvaldi Péturssyni um að nefnd-
armönnum sem eftir væru væri
beimilað að velja í nefndina þá
ust™ V™ h,eÍVýndÍSt °g fengÍ'
, Var su tillaga samþykt og
,undi slitið skömmu »íðar.
við honum og rækja hann eins vel
og þeim er unt. Með því einu móti
getur Islendingadagurinn orðið
Iöndum hér til sóma.
verk og taugaveiklun.
Spyrjið einhvern, sem notað
höfir Dodd’s Kidney Pills, um þær.
ÞaS er á því svari, sem Dodd’s
Kidney Pills byggja og hafa náð
yifirráðum sem nýrnamieðal.
Dodd’s Kidney Pills kosta 50c
askjan, 6 öskjur fyrir $2.50. Fást
hjá lyfsölum eða The Dodd’s Medi
cine Co. Ltd., Toronto, Ont.
mikið til þess, að atvinnuvegimir 1 tékkávisun) eftir hverja sex mán-
llSl
geta eflst og blómgast. Og eg ^
þekki svo vel marga Vestur-Islend-,
ur. Skrá yfir númer á þeim bréf-
um, sem út eru dregin á hverju ári,
er birt í lögbirtinga'bilaði Islands,
og mundi verða birt í vestur'ís- j
lenzku blöðunum^ ef Vstur-Islend- j Vestur-Islendingar gætu sent heim
ingar ættu eitthvað af bréfunum. j dl ávöxtunar $500,000 (hálfa
Af þessari skrá sér hver bréfaeig-j miIjón dollara), það er 2 /i miljón
munar ekkert um það sem veltufé,
sem okkar fámenni þjóðflokkur
getur miðlað, það yrði altaf sem
dropi í hafinu, en Island gæti dreg-
ið það- drjúgum. Segjum t. ð. að
I 2. Aldrei gat eg ennþá neinum
unnað valda,
stæltur mun því stríðið heyja,
stjórnleysinu li'fa og deyja.
Auðunn vandræðaskáld.
Sigurðar-raunir.
Þriðja'ríma.
1. Hlíði allir heldri menn og
hefðar kvinur,
boðskap þeim, sem boða’ eg
yður;
búinn er nú allur friður.
2. Kosningarnar nálgast, því er
nóg að starfa.
Herlúðurinn hátt nú gjalli;
hcfið rutt og goð af stalli.
3. Voröld eg í Vargöld sný að
vilja mínum.
Öllu bylti’ eg upp og niður,
aldrei má hér verða friður.
4. Ef að sjóður sjatnar minn,
í sverða rimmu,
í öllum búðum bið og sníki,
bregst í allra dýra Hki.
5. Æsa vil eg alla flokka
og engu hlífa;
Sannfæringu selja og leigja,
siðgæðinu í valinn fleygja.
6. Fyrir þessa flokka þrjá,
og fleiri ef bjóðasf:
Labor, Farmers, Liberala,
leigður er eg til að smala.
7. Andvígir hver öðrum standa
í (illum málum.
Eg er hvorki heill né hálfur,
hefi enga stefnu sjálfur.
8. Ofan, neðah, utan, sunnan,
austan, norðan,
á öllum höf eg áttum rokkað,
ýmist stokkið, skeiðað, brokk-
( að. _ '
9. Hóa skal nú hátt og snjalt
svo heyrist víða,
atkvæðunum óspart smala,
aldrei þó utn “stefnu” tala.
1 0. Fyrir þann sem fyllir sarp
minn flestum gæðum,
harðast mun eg hlaupa og gelta
hinir allir mega svelta.
1 1. Ef srvo fólkið einhvern flokk
á alþing sendir;
nógu sterkan stjórn að mynda,
strax þeim skal frá völdum
hrinda.
Kvittun.
til herra S. F. Björnssonar.
Eg las með ánægju ritgerð hr.
S. F. Björnssonar í síðasta númeri
Heimskringlu um “Orsakir og aif-
leiðingar”. Þótt eg ekki geti ver-
ið á sarna máli og höf. í mörgum
átritðum og skýringum hans, sann-
ar það út a'f fyrir sig ekki að eg
skilji málið betur. Heimskxingla
er auðvitað ekki trúmálablað, og
verður því mál þetta niður að
falla. En eins og eg hefi áður
drepið á, er það oftar en hitt and-
legur gróði að ræða mál við mann
af gagnstæðri skoðun, sem ritar
jafn kurteislega og ‘'hr. S. F. B
Hann segist vera óskólagenginn
(eins og eg er), en hann er þó sjá'
anlega svo mentaður, að hann hef-
ir lag á að 'rita eins og siðaður
maður, sem sumum lærðum mönn-
um reynist næsta um hönd.
Með beztu kveðju og vinsemd
fyrir alvarlegt alúðarávarp.
Jón Einarsson.
Vestur-ísjendingar.
Sendið sparisjóðsfé ykkar heim til
ávöxtunar.
andi hvort hans númer hefir verið
dregið út eða ekki. Ef eg t. d. á
10 100 kr. bréf, og 3 þeirra eru
dregin út á næsta ári (1921), þá
fæ eg þau greidd það ár með kr.
300.00 en ef hin eru ekki dregin
út fyr en t. d. árið 1930, þá verð
eg að bíða eftir peningunum fyrir
þau þangað til. - En vexti fæ eg
náttúrlega greidda af þeim alla t'ð
þangað til þau eru innl'eyst. Eg
vona að þetta sé nægileg skýring
til þess að allur almenningur skilji
ganginn í þessu.
Bréf þessi eru fullkomlega trygg
svo öllum er óhætt að kaupa þau
þess vegna.
3. Með því að senda sparisjóðs-
fé til ávöxtunar heim til gamla
landsins (eins og t. d. Norðmenn
í Bandaríkjunum gera mikið að)%
er Islandi hjálpað um veLufé, e._
þa?Í vantar okkur hér nægilega
Tremiums, eða eitthvað
fyrir ekkert.
Um 2000 ára skeið hefir það verið
siðvenja hjá möpnunum að gefa
nxinjagrip.i eða gjafir í kaupbæiti á
viðskiftum milli kaupmanns og
kaupanda. Fyrir þúsund ánun síð-
an, er kona kevpti af kaupmaimi ilm-
vatnsglös, var henni gefinn skraut-
gripur úr silfri eða gulli, eftir því
hve katpiin voru stói'. En þessi sið-j1
venja liefir iialdist ár frá ári, öld eft-|
ir öld. The Royal Crown Soa)) hefirj
ávalt gefið kaupbæti (premium) fyr-
ir umbúðir og Coupons. Þetta hefir
verið aðferð þeirra til og ná velvilja
vestannianna. f rnaimánuði ætlar
félag þetta að tvöfalda kaupbætinn
fyrir allar þær Coupons, sem það
fær sendar. Svo með því að safna
saman Coupons og umbúðum af
Sápunni, átt þú koist á því að eign-
ast eitthvað fyrir ekkert.
kr. með 5 kr. verði í dollamum.
Islandi munaði geysimikið um að
fá þessa upphæð sem vekuifé, en
Norður-Ameriku (Canada og U.
S. A.) vissi ekki meira um hvort
hún hefði mist þessa upphæð, en
einmg
móttöku fé til kaupa á ríkisskulda-
bréfum og sendir bréfin til baka til
kaupenda.
Reykjavík 25. marz 1920.
A.J. Johnson
gjaldkeri við Landsbankann.
ERTU AÐ MISSA HEYRNINA?
REYNDU ÞETTA
Ef þér hafií kvefkenda (Catarrhal)
heyrnardeyfu et5a heyrit5 illa, ogr haf-
itS skrut5ningshljót5 í hlusttinum, þá
þó hún hefði ekki mist nema 5 cent! f>rJ® u! >yfsalans °s kaupíð eina
únzu af Parmint (double strength)
sparisjóðseigendur búast við! 1 k vart-mörk af he.itu
TakitS
Ef ^„,o,Uvo.,6t„uu, •“'lAtnl og ögn at hvitum sykri.
að þurfa á fé sínu að halda innan i 8VP elna matskelí fj«--am slnmnn á
í»etta mun fljótt lækna hina þreyt*
andi sut5u í hlustunum. Lokaóar nef-
píþur munu opnast og sPmitf hætta
atS renna ofan i kverkarnar. í»at5 er
eijjfaldlega saman sett, ódýrt 0$
. þægilegt til inntöku. Allír, sem þjást
fengið peninga sína símsenda (eða af kvefkendri heyrnardeyfu ættu að
reyna pessa rorsKritt.
ákveðins tíma, ættu þeir heldur að
kaupa innlánsskírteini^ en ríkis-
skuldabréf, því að þá geta þeir Sjl?;1*1?8.'),
Öllum ykkur er kunnugt um hið
háa gengi (kurs), sem nú er á doll-
arnum. Hér hefir verð hans kom-
ist upp í 7 kr. en er nú heldur að
lækka, er sem stendur 5.80; fyrir
1 000 dollara má því fá með því
gengi 5800 krónur.
Nokkrir Vestur-Islendingar hafa
þegar notað þetta háa gengi
dollarnum, og keyptí íslenzkar
krónur og sent tilsverðar upphæðir
hingað til Landsíbankans til ávöxt-
unar. Og eg tel þetta tvímæla-
laust rétt af þessum ástæðum:
L Fólk, sem á sparisjóðsfé, er
það ekki þarf að nota, græðir eigi
alllítið fé við það að kaupa krón-
ur fyrir dollara meðan þeir eru í
svona hau verði, eða meðan hægt,
er að fá 5 kr. yrir dollarinn.
2. Fé má ávaxta hér með góð-
um vaxtakjörum, sem eru þessir:
a. Leggja þá inn á innlánsskír-
teini, sem gefa í vexti 4^4 % á ári.
Féð má taka út (eða eitthvað af
því) eftir vild, eftir hverja sex
mánuði.
b. Kaupa fyrir það íslenzk rík-
isskuldabréf, sem gefa 5 /2 % í
vexti á ári. Við kaup á slíkum
bréfum þarf ekki að borga nema
96 kr. fyrir hveTjar 1 00 kr. í bréf-
Steele Biggs.
Útsæðishveiti.
New Ruby No. 623.
Agætt hart korn, 7—10 dögum á
undan Marquis, -10 bushelið.
Red Bobs
busholið $8.00.
Durum
bushelið $4.20.
Marquis Selected
bushelið $3.50.
Dr. Sounders Early Red Fife
bushelið $3.50.
Marquis Registered
fyrsta “generation” $10-00 fyrir
tveggja bushela poka.
Red Fife Registered
$8.00 fyrir tveggja bushela poka.
Útsæðishafrar.
American Banner Registered
$6.00 fyrir 100 pund.
Abundance Registered
önnur “generation”, $6.50 fyrir 100
pund.
Goldrain Registered
fyrsta “generation” $8.00 fyrir 100
pund; önnur generation $6.50 fyr-
ir 100 pund. — Ofanskráð verð er
fyrir 10 bushel eða meir. Pokar
kosta sérstakt, nema með “Regist-
ered” útsæði þar fylgja þeir með.
#
Útsæðiskartöflur.
IRISH COBBLER
EARLY OHIO.
EARLY BOVEE
EPICURE
$3.40 bushelið ef 5 bushel eru
keypt, pokar fylgja. Heyútsæði
svo sem Alfalfa, Sweet Clover,
Brome Western Rye, Timothy,
Millet, Sunflower og Essex fóður-
korn pg öll önnur frte og útsæði
fyrir vesturfylkin.
Alvin Sales Co.
Winnipeg
Box 57
H.
SUMARMÁLA
SAMKOMA
)
Únítarasöfnuðurinn býður til Kvöldverðar og Skemtana
Sumardagskvöldið fyrsta (fimtudagskvöldið), 22. apr. n. k.
Allur arður samkomunnar gengur tiil styrktar fátæku
og öldruðu fólki, er hjálparnefnd safnaðarins hefir verið að
liðsinna. Hér má því gera tvent í einu, gleðja sig við sam-
komu, að fornum sið, og á sama tíma iið’sinna þeim hjá’par-
þuria. Aðgangur að kveldverðinum er 50c. Mált'ðin
hdfst ki. 6.30 e. h. Inngangur að skemtuninni, sem fer fra.n
uppi í kirkjunni kl. 8 e. h., 50c.
Til skemtana verður: Ræður, Söngur, Hljóðfcsrasláttur.
Gamanleikir o. fl.
Ræður flytja, sögur segja, syngja og leika eftirfarandi
menn og konur, sem ailir kannast við: Hr. Gísli Jónsson,
Mrs. P. S. Dalmann, Hr. E. P. Jónsson, Dr. M. B. Halldórs-
son, séra Rögnv. Pétursson, Hr. B. L. Baldwinson, séra M. J.
Skaptason, Hr. E. Thorgrímsson og hr. John Tait o. fl.. —
Fagnið sumrinu, komið og skemtið yður og styðjið gott mál-
efni. Réttið þeim hjálparhönd er hjálparinnar þurfa.
RJOMI
óskast keyptur-
Vér kaupum allar tegundir af rjóma. Hæsta verð borgað
undireins við móttóku, auk flutningsgjalds og annars kostn-
aðar. Reynið okkur og komið í tölu okxar sívaxandi á-
nægðu viðskiftamanna. Islenzkir bændur, sendið rjómann
ykkar til
Manitoba Cre^mery Co. Ltd.
846 Sherbrooke St.
A. McKay, Mgr.
Að Riverton
Kvöldskemtun
heldur
Bjarni Björnsson
í Goodtemplarahúsinu, fimtudaginn 15. apríl 1920.
SKEMTISKRÁ:
1. Aldamótaljóð (gamanvísur).
2. Jónsen á hálkunni (gamanvísur).
3. Eftirhermur.
4. Minnisvarðavísur.
tEftirhermur.
Kafarinn, eftir Schiller (upplestur).
7. Ný íslenzk þjóðkvæði eftir Gutt. J. Guttormsson.
8. Piparsveinsvísur.
9. Eftirhermur eftir ýmsum velþektum Winnipeg-lslending'
um.
1 0. Bílvísur.
1 1. Leiksoppurinn (gamanleikur í einum þætti).
Persónur:
Cecilia Hammer, leikkona, ........ Mrs. Alex Johnson
Jens Olsen, dáti....................Bjami Björnsson
Miss Ottenson leikur á píanó.
Aðgöngumiðar 50c. Til sölu í bókaverzlunum Ó. S.
Thorgeirssonar og Finns 'Johnsonar, Sargent Ave.
föstudagskvöldið 23. þ. m. verður kvöldskemtunin endur-
tekin.. Dans á eftir. Aðgangur 75 cent.