Heimskringla - 14.04.1920, Blaðsíða 8
«. BLAÐSfÐA
HEIMSKKINCLA
WINNIPEG, 14. APRÍL, 1920.
Winnipeg.
Losið auglý.singuna frá Únítara-
•söfnuðinurn um sumarmólasainkoin-
Una, sem söfnuðurinn ætlar að halda
að kvöldi suinartlagsins fyrsta.
GuUfoss kom til New York á fimtu-
dagsmorguninn, en hefir ekki getað
fengið afgreiðslu sökum verkfalls
hafnarvinnuroanna, sem nú stendur
yfir í New York. En búist er við að
l>ví verði lokið næstu dagana ís-
landsfarar ibíða hér ennbá. í l»eim
hóp er Þorsteinn Þ Þorsteinsson Sera TJá" Sigurðsson frá Garðar og
skáld og kona hans, .Tón Árrnann frl> h«ns komu til borgarinnar á
Jónsson frá Húsavík með konu og| lfil“tudaginn. Er frúin á förum til
börn, kona séra Páts Sigurðesonar á
Garðar og margt fleira fólk, alls um
20 manns.
Hr. Guðm. Hannesson frá Le Pas
er staddur hér í bænum.
Hr. Gfsli Sveinsson frá Lóni við
Gimli var hér á ferð í vikulokin.
íslands með Gullfossi-
Bjarni Björns'son ætlar að endur-
tr.ka kvöldskemtun sfna í Riverton
föstudaginn 23- ]i. in.. Þar verðdr
dansað. Ný-íslendingar mega ekki
Vildi l>að til með ]>eim imÍHSa af jafr> skemtun.
Eldur kom upp í Heimskringlu
byggingunni á föstudagiíin milli kl.|
4 og 5 s. d. Vildi l>að til með l>eiiii|
hætti að neisti frá málmbræðslu-!
ofninum kveikti í jmka með pappírs- Ifl' (i- T Athelstan Mfsábyrgðar-
rusli í. Varð af því all mikíð bél, í ^tór je«tur til Leslie í gærkyöldi.
se.m tókst þó að slökkva áður en
tilfinnanlegir skaðar höfðu orðið.
Voröld gerir >sér mikinn mat úr
þessu, og kemur með miður fagrar " ■
aðdróttanir, eins og við mátti af ' fl"-óttamót fór nýlega fratn hér í
henni búast. “Margnr heldur mig bæn«m í Board of Trade bygging
sig,” segir máltækið.
Ætlar
bygðir
um.
hann að ferðast um Vatna-
um tfma í lífsábyrgðarerind
sz
The Gift of “Giichie Manilou”
Undra læknir var “Gitchie Manitou”. Þegar Indíánarnir leituSu ráða ti!
hans i veikindum sínum, leiddi hann \>í til Little Manitou Lake í Saskatche-
f wan.
Hér drukku hinir sjúku og hrjáðu Indíánar, neyttu hins heilnæma
saltkelduvatns (Saline Water) og fengu þrott og heilsu.
Læknunar-saltið er unnið úr þessu kynjavatni, @g á það ekki sinn líka.
Gengur undir nafninu
unni. Þreyttu menn þar grísk-róm-
verska gMmu, hnefaleik og ýmsar
•T. .T. Samson befir hætt við ráðs- aðrar fþróttir. Meðal fþróttamann-
mensku Voraldar eftir tveggja mán- anua
aða reynslutíma. I T,árti
við
Landar ættu að fjölmenna á
kvöldskemtun Bjarna Björnssonar
annaðkvöld. Það verður góð skemt-
un og forvitni æbti mönnum að vera ( ilal',ie Gustafsson
var landi vor Jósef Norman.
hann grísk-rómverska glímu
kunnan glímugarp, CharMe
Orougli og fóru svo leikar að Crough
varð að lútia f lægra iialdi. Eeldi
Norman hann á fáeinum mfnútum-
sænski gMmu-
á að sjá Bjarna herma eftir nokkrum rarpurinn l>eið ósigur fyrir liérlend-
okkar kunnustu mönnum. Hefir oss n"> manni, er Tom Johmson heitir og
verið tjáð að fyrir því yrðu: Bald- 'ann þar moð hálninga íturmensk-
vin L. Baldwinson, . séra Rögnvald- una fyrir Manitoba. Hefir Norman
ur Pétursson, Ásmundur Jóhannsson nu 1 úyg'gj" bjóða Jolinson þess-
ó. S- Thorgeirsson, séra Björn B. U1U ut að hausti komandi og verða
Jónsson, fslenzku ritstjórarnir o- fl. “Champion”.
Mrs. Alex Johnson aðstoðar Bjama í
Teiknum “Leiksoppurinn”, en Miss Hvo» vinnur heiminum meira gagn,
Ottenson spilar á píanó.
sá sem knýr á dyr sorgarinnar svo
; táruin rignir, eða hinn aem vekur
Skautakapparnir íslenzku, Ealcons gleðina og fær menn til að gleyma
komu til Englands á mánudaginn, wi’gínni og áhyggjunum? Komið á
heilir á húfi eftir sjóferðina. Frank sarokoinu Bjarna Björnssonar og
Frederickson hafði raunar fallið úr gleðjist með glöðum.
rekkju sinni miðja vegu f hafi og
meiðst á höfði, en mun orðinn jafn-
góður aftur. Auga'Byroas var og al-
heilt orðið. Ymsir mikilsmetnir
Canadamenn tóku á ,
köppunum í Liverpool og fylgdu - Mrs. íngibjörg Grímson, Rod Deer
þeim til I.ondon þar sem þeim var Alta. lO.IXt —■ Með þakklæti
haldin vegleg veizla. f dag fóru þeir
yfir til Belgíu þar sem Olympiuleik-
irnir verða haldnir. I -
_________________i Fæði og húsnæði á góðum stað á
Hr. Ámlrés Sttcaftfeki frá Hove Man Sargent Ave. Þægilegt herbergi fyr-
hér staddur á fimtudaginn og i:' einn ei>ía tvo einhleypa menn. -
Gjafir í minningarritssjóð Jóns Sig-
urðissonar félagsins: Soldiers Com-
fort .Society, Hnausa, Man., 25.00 —
móti skauta- Mrs- Dan. Daníelsson, Gimli Man 1.00
Mrs. Pálsson, féh.
666 I.ipton St.
Jk
Jí
Ma
Nature’s <(Eftervescent Saline99
Ffl,TrM0tt>fyrÍr mlTn’ þepr, breytan þjakar eða fjörlömun.
k'm“ ta8 •' fí"' li'—k. KöfuS
R38 ð *^*landi °g °g hreinsar allan líkamann af innvortis óhreinindum.
MÍfíl M -»S gU 1V"Í ,he‘ISHnnaI' m,eðhví aS Panta Hösku aif Sal Manitou.
MartínG ^ Á ^reyZandi "Saline" á aS nota í hægum tilfellum.
Martm s Manitou Omtment, undraverður hörundsgræðari.
Fæst hjá kaupmönnum og lyfsölum út um landið.
SkrifiS eftir bæklingi.
Standard Remedies Limited
Winnipeg, Man.
l!||II ! 1! I i
i ilnl i il
Idllli..........■MH/' . . ...
* (iiiiiiliniM ii!f iint t itu iuif m ii:nii::/iniii
...........................uimiiiin:íi!iM|
. r.-. '
f-T
/j ■ X —i "V • rV '--TL ■
var
íöstudaginn.
Kitstjóri vísar á
Mrs M J Benedictson, Blaine, Hljómleikasamkoma prófessors Sv.
Wash biður þess getið, að bókelsk- Kveinbjörnssonar á fimtudagskvöl.l-
um löndum sínum til hægðarauka var vei og var hin bezta í alla
verzli-hún framvegis með íslenzk ■»“•««■ Auk prófessorsins skemti þar
blöð og bækur, og mega þeir því C. F. Dalman með Cellospili, Mrs. S.
snúa sér t ilhennar f þeim efnum. Hall og Mrs. Alex .Tohnson með söng-
—— i - Sjálfur slék prófessorinn á pfanó og
| söng, og þótti öllum mikið til hvors-
tveggja koina. '
Reiðhjól
tekin tfl geymslu og vi'Sger'Sar.
Skautar
•e-
uníSaSir eftir máli og skerptir
Hvergi betra verk.
Empire Cycle Co.
J. E. C. WILLLAMS
eigandi.
641 Notre Dame Ave.
Þann 9. þ- m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni
unglfrú Hólmfríður Paulson frá Mo-
untain N. D. og Sigurbjörn Bjarna-
son frá Leslie, Sask- Heimskringla
óskar brúðhjónunum til heilla.
gleyma. Á föstudaginn og laugar-
daginn verður hin fræga leikmær
Constance Talmadge sýnd í mjög
spennandi mynd “Happiness A La
Mode”. Og næstkomandi mánudag
og þriðjudag verður Kenneth Har-
lan sýndur í einkar hrífandi mynd,
“The Trembling Hour’. Og þá byrjar
framlialdsmyndin “Dare Devil Jack”,
með Jack Dempsey í aðalhlutverk-
inu.
«OYAK
CRowH
Gleymið ekki að M. J. Benedict-
son í Blaine, Wash., selur fasteignir
og leiðbeinir ókeypis þeim, sem henn-
ar leita í þeim efnum, hvort sem hún
auglýsir eða ekki.
Munið eftir Sumarmálasamkomu
Sjaldborgarsafnaðar á fimtudags-
kvöldið, 22. apríl. Aðgangur 35 cent.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir ‘Crowns’
og Tannfyllingar
—búnar til úr beztu afnum.
—sterMega bygfíar, þar atm
mest reynir á.
—þægiiegt að þíta með þetm.
—<fagurlega tilbúnar.
endfng «1
Ing ábyrgBl
ALBEINS VUL-
TE TANN-
I MÍN, Hvert
$7
$10
—gefa aftur unglegt útlit.
—rétt og vfsindalega e«ÖEí.
-paesa vel 1 munnl
-pekkjast ekkl frá ySat eigin
—þægDegar til brúks.
—Bómandí vel smfðaðar.
—mSlng ábyrgst.
DR. ROBINSON
Ta&al»knir og Félagar haos
BIltKS BLDGr WINNZPEO
Á sunnudaginn kl. 3 messar Rev-
Harold Sleight frá San Francisco, í
Úxiítarakirkjunni. Ræðuefni: Boð-
skapur hinnar frjálsu trúar (Mess-
age of the liberal religion). Menn
eru beðnir að koma stundvíslega.
Sigurður Anderson frá Pinéy hefir
dvalið hér í bænum um nokkra daga,
Fór heimleiðis i dag.
í greininni “LTppbyggiiegt samtal”
| sem birtist í Heimskringlu 31. marz
j s.1. hefir orðið misprentun á nöfnum
i náunganna, sem þar tala saman; er
! prentað A. S. í «taðinn fyrir A. og L.
I Þetta eru góðfúsir lesendur beðnir
að athuga.
Aug. Einarsson.
Ákveðið er að leika hinn mikla
gleðileik “Andbýlingarnir”, mánu-
daginn 26. og miðvikuöagifln 28- í
Goodtemplarahúsinu. Þessi leikur
er álitinn að vera stærsta verk Hos-
trups, sem samdi “Æfintýri á göngu-
för’ og fleira. Er nú unnið af kappl
miklu að æfa og undirbúa, því búist
er við niikiili aðsókn og góðri skemt-
un. Geta má þess að sætin verða1
númeruð og sama sem engin bið á
milli þátta. Nánar auglýst í næsta1
blaði. i , \ ,
Land til sölu.
140 ekrur af góðu búiandi ásamt
gripum og búnaðaráhöldum, er tll
sölu með mjög góðum kjörum, sér-
staklega gegn peningaborgun. Land-
Ið er rétt hjá Winnipeg. Lysthaf-
endur snúi sér til G. Johnson, Oak
View Ave., East Kiidonan. Símið
honum eða takið East Klldonan
sporvagninn.
w
ONDERLAN
D
SlTHEATRE
Miövikudag og fimtudag:
MAE MURRAY í
“TWIN PAWNS”.
Föstudag og laugardag:
CONSTANCE TALMADGE í
,‘HAPPINESS A LA MODE".
Mánudag og þriÖjpdíig:
Kenneth Harlan og Helen Eddy í
“THE TKEMBLING HOUR”.
Og byrjun framíhaldsmyndarinnar:
Jack Dempsey í ‘Dare Devil Jack”.
Wonderland.
Mjög góðar myndir verða sýndar á
JVonderland þessa vikuna og næstu.
1 dag og á morgun verður hin fræga
leikkona Mae Murráy sýnd í mjögj
spennandi mynd. “Twin Pawns”J
Það et mynd sem menn munu seint
Fundarboð.
Fundur verður haldinn í Sei-
kirk 28. apríl 1920, af Fiski-
mannafélaginu “U. B. 0- F.”,
og eru allir meðlimir þess fé-
lags beðnir að vera viðstaddir,
því áríðandi málefni liggja fyrir
fundinum.
Nefndin.
2 fyrir 1
jypTAk
CROWH
I EINN MÁNUD
Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920
Allar wrappers (sápuumbúðir) mótteknar í Maí-
mánuði, hafa TVÖFALT GILDI.
DÆMi:-- 100 umbúðir þýða sama og 200. Þarna gefst yður
tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu munum
til heimilisnota — ALVEG ÓKEYPIS.
VÉR ÓSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS-
MÆÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY
SÁPU OG ÞVOTTADUFTi - WASHING POWDERS
GERIÐ SVO VEL AB NEFNA HEIMSKRINGLU ÞEGAR ÞÉR SKRIFIÐ
Sendið
eftir
ókeypis
verðskrá
.j
JRÖYAK
CROWH
MUNID
að Witch Haze Toilet Sápu umbúðir eru
teknar gildar fyrir Premiums.
THE ROYAL CROWN SOAPS
Sendið
eftir
ókeypis
verðskrá
654
PREMIUM STORE
MAIN ST. „Dept. H“
. WINNIPEG
i ROYAk
CRowH
Staka.
(Aðsend.)
Hagleilcs ringur harðsvírinn
hávær klingja lætur;
Bragða slingur bölþ’runginn
Bolshvíkinga leiðtoginn.
KENNARA VANTAR
Kennara vantar fyrir "Ralph
Common Sohool. Verður að háfa
2. eða 3. flokks kennaradeyfi.
Kenslan byrjar 3. maí. Skólinn
er 12 mílur frá járnbrautarstöð og
"Boarding Place” 2 mílur frá skól-
anum. Umsækjendur sendi um‘
sóknir sínar til undirritaðs og til-
greini kaupkröfu og reynslu.
H. Baker, Sec. Treas.
Zant P. O. Man.
ÞAKKARÁVARP.
Um leið og við erum að flytja
ur Oak View bygðinni, þá viljum
við þakka öllum okkar gömlu ná-
grönnum, fyrir öll f>au þægilegheit
og hjálpsemi, sem var alstaðar á
boðstólum; en sérstaklega þó þeim
hjónum Mr. og Mrs. Sig. Sigfúrs-
son, Mr./Og Mrs. H. Davidson og
Mr. og Mrs. G. Goodmann.
Mr. og Mrs. F. O. Lyngdal.
/