Heimskringla - 28.04.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.04.1920, Blaðsíða 1
Sendit5 eftir vertilista til Vtoynl Crown Soap, Ltd. 6,S4 Main St., Winnipeg V-_____________ Og umbúðir ‘Coupons’ og umbúðir SenditS eftir vertJlista til Itoyal C'rown Soap, Ltd. 654 Main St., Winnipeg XXXIV. AR WINNIPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 23. APRÍL, 1920. NÚMER 31 FÁLKARNIR VINNA HEIMSFRÆGÐ. Bera sigfur af hólmi í Olympisku leikjunum og verða heims- meistarar skautaíþróttarinnar. Wally Byron, Connie Johanneson, Bobby Benson, goal. defence. defence. Frank Frederickson, Mike Goodman, ‘,Slim” Halderson, Chris- Fridfinnson, • centre. left wing. right wing. sub. " Frá A,ntwerpen koma þaer gleðifréttir, að íslenzki "Horkey”- flokkurinn, Falcons, hafi reynst öilum öðrum framar á Olyrr.pisku leikjunum. Þeir séu nú “T'he Worid Amateur Hockey Champions”. Þessi fregn ætti að fyila hjörtu allra Jslendinga með gleði og stolti, vegna þess að það eru drengirnir þeirra, sem fræknastir hafa reynst og þannig svarið sig í kýn forfeðranna á söguöldinni. En hin Canadiska þjóð í heild sinni má vera upp með sér yfir floklcnum, sem hún sendi yfir hafið. Skautasamkepni£)lympisku leikjanna byrjaði á ifimtudaginn var og endar í dag. Fyrst þreyttu ðvíar og Belgíumenn, og höfðu Sví- arnnir betur, 9 vinninga á móti engum. Næst áttust Bandaríkjamenn og Svisslendingar við, og fóru leikar þannig, að hinir fyrnefndu^ fengu 29 vinninga á móti engum. Þá áttust við Fálkarnir og Czecho-Slóvakar. Lauk þeirri rimmu þannig, að Fálkamir höfðtTl 5 vinninga á móti engum. Þá unnu Sví- ar Frakka og voru nú hæstir á blaði með tvo leiki unna. Á sunnudaginn" stóð harðasta rimman, og var hún á milli Fálk- anna og Bandaríkjamanna. En sigursæll varð landinn að nýju, og hafði tvo vinninga í Ieikslok á móti engum. Á mánudaginn unnu Fálkarnir Svíana, með 12 vinningum á móti einu, og þar með höfðu þeir unnið heimsstig skautaíiþróttarinnar. f dag berjast Bandaríkjamenn og Svíar um önnur verðlaun og eru allar líkur til að Bandaríkjamenn vinni. CANADA ið um 60 kjörmenn, Wood 54 og Lowden 30, en svo á Johnson heimaríki sitt California nokkurn- I veginn víst, og miklar líkur til að hann fái Oregon, Utah og Kansas. Demokratar hafa víðasthvar gefið kjörmönnum sínum fríjar hendur til útnefningar. Þegar fregnin um sigur Fálkanna barst hingað, varð almennur fögnuður um alla .borgina. Flestir höfðu raunar búist við að^svona' mundi fara; en engu að síður var gleðin ýfir sigri þeirra almenn, eins og eðlilegt var. Þó voru undantekningar, og það á hærri stöðum. Borgarráðið » / sat á fundi, er sigurlfregnin kom. Vildi þá Gray borgarstjóri strax senda sigurvegurunum heillaóskaskeyti í nafni borgarinnar, og hefði mátt ætla að það yrði samiþykt mótmælalaust; en svo reyndist ekki. Davidson bæjarfulltrúi IV. kjördeildar, og fyrrum borgarstjóri, reis úr sæti og sagði, að þó að piltarnir hefðu gert vel í sjálfu sér, þá hefðu þer orðið Winnipegborg og Canada til svíyirðu með því að þreyta íþróttir á sunnudag!! Furðulegt er, hversu auðvirðilegar smáir sumir stóru mennirnir geta verið. En til hróss hinum bæjai'fulltrúunum skal þess getið.fað þeir léðu Davidson ekki liðsyrði, og heillaóskaskeytið I var sent. Þjóðraeknisfélagið sendi sigurvegurunum heillaóskaskeyti í nafni Vestur-lslendinga. Fálkar! Vér þökkum yður í nafni. tveggja þjóða, 'hina hraustu framgöngu og heimsfrægðina. —Komið heilir heim! s, Sir Robert L. Borden kvað nú vera á góðum batavegi og ætlar hann að koma til Ottava um miðj- an maí. Á sambandsiþinginu hefi ekkert sögúlegt gerst þessa vikuna. Fjár' lögin verða lögð fram í næstu viku og þá má búast við tíðindum. Hjónaskilnaðir í Manitoba á þeim^tíu mánuðum sem fylkisdóm- stólarnir háfa haft fullveldi í þeim málum, hafa orðið 64 talsins, en v i « • , ,. . .j_ , ... York auomannsms viötræga, hefir '+'J beionum hehr verið hafnað og IÖNNUR LÖND. Keisarabréf. í alþjóðasamibandið, að þvi fregn frá Washington segir. Rúmlega 150 biðu bana í felli- bylnum, sem geisaði um suður- hluta Bandaríkjanna um miðja fyrri viku. Eignatjón er talið nema 45 miljónum dala. • Mrs. Frank J/Gould, kona New 170 liggja fyrir, sem ennþá hefirj ékki verið hreýft við. Af þessum 64 hjónaskikiuðum hafa 58 verið veittir mönnum, en aðeins 6 kon- um, og í flestum tilfellum eru það afturkomnir hermenn, sem hafa fengið skilnað fyrir þá sök að kon- ur þeirra reyndust þeim ótrúar meðan þeir voru að heiman ' bemum. Hon. A. C. McKay, sveitamála- ráðherra Albertalfylkis, andaðist á sunnudaginn eftir stutta^legu, rúm- lega fimtugur að aldri. Hann var leiðtogi lilberalflokksins í Otnario áður en hann fluttist til Alberta. Var mælskumaður hinn mesti og ágætur lögmaður.| nýlega hölfðað skilnaðarmál gegn manni sínum. Segir hún í kæru- skjalinu að hann sé sífelt drukkinn og frámunalega pþrifinn. Hann baði sig einu sinni í mánuði þegar bezt gegni og hafi stundum ekki fataskifti sex vikur í röð, og það sé meira en allment velsæmi geti af- borið. Einnig segir frúin að bónd' 1 inn hafi fralm hjá pér og tilgreinir tvær konur, sem Gould eigi vingott við. Frúin heimtar því hjóna- skilnað og líifeyri. Mrs. Gould var leikkona áður en hún giíjtish og hét þá Miss Edith Kellí, og þótti for- kunnar fögur. Ísland hefir beðið um upptöku Bréf þaS’ sem hér fer á eftir- skrifaði Vilhjálmur keisari vini sín- er ♦ í um, Fursten'berg prinsi, og er það i dagsett í Amerongen 2. jan. s. 1.: Fulltrúaráð friðarþingsins hefir “Kœri vinur! setið undanfarna daga á rökstólum í . San Remo og rætt um skifting | Tyrkjaveldis, og hefir ekki alt fall' j ið þar í ljúfa löð. Þó hafa menn j orðið ásáttir um að gera Armeníu j að sjálfstæðu ríki, mest fyrir þá mér mörg jólatré hefðu verið sök að engin önnur þjóð fékst til tendruð mín vegna í hjörtum þjóð-' að taka að sér umsjá með^Jienni. ■ ar minnar. Eg er þó sjálfur von- Bandaríkin höfðu neitað bví oe'i l l x- -i H i Sl laus um minn fcag og hefi nalega sömuleiðis Grikkland. Til ta'ls' , , . _ , . ,, , . .cw, - , _ eirgár oskir. rramtiðin er myrk, hatði jatnvel komið að gefa Can-j ada kost á að taka Armen,íu*að sér, en Svo féll sú hugmynd niður. Nú Hvernig skemtir þú þér á jólun- um og nýárinu? Mér þótti vænt um þegar Muller, sem hingað kom með Vilhjálmi (keisarasyni) sagði Kona ein í Quebecborg, Mrs. Annie Marie Gagnon að nafni, hefir verið dæmd til dauða fyrir morð á stjúpdóttur sinni, Aurore, 16 ára gamalli. Kvaldi stjúpan Hfið úr stúlkunni með illri meðferð og eitri, og he'fir aldrei í glæpasögu Canada önnur ljótari saga verið sögð, er börn konu þessarar.sögðv, fyrir réttinum um meðferð móður sinnar á þessari stjúpdóttur sinni. Við líkskoðunina sýndi það sig, að Hkami stúlkunnar var allur með sárum svo að segja hfá hvirfli til i'lja, og halfði drep sezt\í þau vegna óhirðu. Verjandi konunnar hafði þá eina vörn að færa, að konan h'lyti að vera brjáluð, en læknar kváðu hana alls gáða, og tók það kviðdó'minn aðeins 1 8 mínútur að finna konuna seka um morð. Dóm- arinn varð því að dæma ihana til lr að hengjast og á aftakan að fara 'fram ]. október næstkomandi. En þrátt fyrir það þó morðið sé eitt hið fúlmenskulegasta, sem sögur fara af hér í landi, þá er talið lík- legt að dómsmálastjórinn muni náða konuna, því þpð eru nú orð- in 39 ár síðan að kvenmaður hef- ir verið af Kfi tekinn hér í Canada, þó 24 hafi verið til dauða dæmdar síðan fyrir morð. Járnbrautarverkfallið heldur enn- þá áfram í Bandáríkjunum. Leið- togar þess hafa reynt að koma á sáttum og fá menn til að byrja að vinna. en árangurslaust. Menn- irnir segja að leiðtogarnir hafi ver- ið keyptir og neita að fara að Konumorðinginn John Wilson var tekinn af lífi í Prince Albert á föstudagsmorguninn. Maður þessi var fyrverandi lögregluþjónn og hermaður, en myrti konu sína fyrir rúmu ári síðan og gekk að eiga aðra konu næsta dag, sagði hina bafa hlaupið frá sér með öðrum manni. Líkið fanst nokkrum mán- uðum s^inna grúfið í jörð á landi Wilsons. BANDARIKIN Senator Hiram Johnson frá Cali' fornia, sem sækir um forsetaút- nefningu undir merkjum repu- blikka, virðist muni ætla að vera sleipur í sókninni. Hann hefir sigrað í Michigcin og Montana og fengið nolkkra kjörmenn frá öðr- um ríkjum. Wood hershöfðingg virðist honum næstur í sókninn, og eru Hkurnar að bardaginn verði á milli þesskra tveggja á útnefningar fundinum í Cchicago í sumar. -Sum ríkin hafa gefið kjörmönnum, sín- um fríjar hendur, þar á meðal New York. Johnson hefir þegar feng- Hroðalegt morð var framið fyrir skömmu á bóndabæ einum nálægt Turtle Lake í Norður-Da- kota. Nágranna.r, sem komu á bæinn á laugardaginn, fundu bónd ann, Jacob Wolife, konu hans, 5 dætur og vinnupilt, öll fljótandi í blóði sínu og dauð. Var hér sýni- lega um morð að ræða þvi að höf- uð líkanna voru öll klofin með exi. Morðingjamir höfðu þó hlílft einum af heimilisfólkinu. Var það- 8 mánaða gamaít stúlkubarn, það var óskaddað. Tildrögin til þessa hroðalega morðs, eða hverj' iha'fi framið það, er ennþá á huldu, en ýfirvöldin eru nú að rannsaka málið. BRETLAND á Armenía að standa sem sjálf- stætt ríki upp á eigin spítur og bjarga sér sem bezt 'hún getur fyrir óvinaþjóðflokkum, sem kringum hana eru. Tyrkir eiga Ejð halda Smyma að nafninu til, en þó eiga Qrikkir að haifa éftirlit með stjórn- ajfarinu, og þess uran að fá drjúga sneið af Litlu-Asíu til eignar og umráða. Um framtíð Gyðinga- lands hefir engin Éjtvörðun verið ' og þegar eg hugsa um smábörnin í Potsdam (þar sm áður var hölf keisarans), þá verður mér þungt í skapi. Vilhjálmur kva^tar oft, bæði í bréfum og munnlega, yfir óæhgum fjárhag, af því að alt er dýrt og hann verður að lifa sparlega, því að Cecilia ('kona hans) hafir tapað fé sínu í rússneskum hlutabréfum. Eg hefi margsiynis hjálpað honum, eg er þess mjög fýsandi, að tekin ennþá. Hafa*menn orðið hann flytjist til Aels_ þar sem ódýr. all-mjög ósammála. Vilja Frakk-1 ara er ag homast af. ar leggja landið undir sig, en Bret-; Hvernig Hzt>þér á hina ólöglegu ar gefa því sjálfstjórn undir sinni biningu bréfa minna til Nikulásar vernd, en ftalir vilja að landið (Rússakeisara) ? þessir menn eru Við#nýafstaðnar aukakosningar til þingsinsrfyrir Suður- og Norður- Edinburgh, unnu þin^jmannsefni stjórnarinnar bæði þingsætin enda höfðu stjórnarsinnar bæði kjör- dæmin áður. I Norður-Edinburgh féll Rt. Hon. Walter Runcinan fyrrum ráðherra; var hann merk- Þýzlkaland ætlaði að hjálpa hon- verði sjálfstætt ríki en þó skjól- stæðingur alþjóðasambandsins, og er talið Kklegast að svo verði. Tyrkinn fær að sitja kyr í Evrópu, en vald hans verður mjög tak- markað. Landráðamálið gegn Joseph Cailleaux fyrrum stjórnarformanni Frakka, er nú um garð gengið eft' ir langar og miklar fækjur og vafn- inga. Var Caillaux sýknaður af landráðakærunum en fundinn sek- ur um bréfaviðskifti og viðskifta- samband við óvinaríki, og dæmd- ur til þriggja ára fangelsis. fimm ára útlegðar og 1 0 ára borgararétt- indamissis. En honum var slept úr, haldi sáma dag, sökum þess að hann ha'fði setið full þrjú ár í gæzluvarð'haldi. En burt af Frakk- landi verður hann að vera kominn fyrir mánaðamótin. Fyrrum með- ráðgjafi hans, Ma^vey, var fyri"r nokkru síðan fundinn sekur um hið sama og Caillaux og dæmdur í 5 ára útlegð. Caillaux var á árun- um 1 9 1 0—1914 mestu ráðandi á Frakklandi, en metorðagirnd hans og drotnunargirni kunnu sér ekki hóf, og lék það á orði að hann hygðist að steypa lýðveldinu og gerast keisari, og var sagt að islberi Asquith flokksins. Neðri imálstoifa brezka þingsins hefir samþykt 21 árs aldurstak- marlk fyrir atkvæðisrétti kvenna, og er það sama aldurstakmark og karimenn þurfa til atkvæðisrétjar. Nokkrir þingmenn vldu að engar konur undir 30 árum hefðu at- kvæðisrétt; en þeim svaraði Lady Astor þannig, að kvenþjóðin væri langtum bráðþroskaðri en karl- mennimir, svo að 1 7 ára gömul stúlka stæði í engu að baki 25 ára karlmanni að andans atgervi og þroska. Verkamannaflokkurinn brezki hefir nýlega sent 7 manna nefnd til Rússlands, til þess að íhuga á- standið þar í landi. Charies Dalton; yfirmaður stjórn- ariögreglunnar, var skotinn til bana um hábjartan dag á götu í Dublin 23. þ. m. Morðinginn komst undan. Séra Stephen Gladstone, annar sonur stjórnamálamannsins fræga, er nýdáinn, 54 ára gamall. um til þess. Hvort nokkuð hefir verið hælft í þessu annað en vin- semdir Caillaux við þýzka sendi" herrann, vita menn ógerla, því sá maður, sem sannanirnar þóttist hafa fyrir svikráðum Caillaux, var drepinn af Henriettu konu Caill- aux. Sá maður var Gaston Cal- mette, ritstjóri blaðsins Figaro. Var hann bitur fjandmaður Caill- aux og hótaði að birta bréf í bjaði sínu, sem sönnuðu svik yfirráð- herrans; en þá var það að frúin skairt hann til bana og bréfunum var stolið. Frúin var sýknuð hf morðinu vegna þess að hún þóttist hafa haft heiður sinn að verja, en fleiri voru þeirrar skoðunar að hún helfði framið ódæðisverkið fyrir tilstilli manns síns. Eftir þetta fór vegur CaiHaux hnignandi, og á þriðja ári stríðsins var hann tekinn fastur, ákærður um land- ráð; og því máli er nú fyrst lokið, eins og að framan er getið. Sagt er að Caillaux hjónin ætli til Suð- ur-Ameríku, og muni setjast þar að fyrir fúlt og alt. gersneiddir allri meðaumkvun. og mér þætti vænt um ef alt væri birt óbreytt. Eg hefi lagt fyrir Lö'w- enfeldt að mótmæla birting þees- ara einkabréfa, en af því þau eru birt í fjandmannalöndum, þá piun honum verða minna á gengt en í Bismarcks-málinu. (Bannað var á sínum tíma að birta nokkuð af endurminningum Bismarcks.) Eft- ir þá útreið, sem eg hefi fengið og fæ altaf í Þýzkalandi, þá kemur mér ekki á óvart, þó að þýzk blöð taki þátt í þessum lúalegu bréfa- birtingum. Eg hefi engar ráðagerðir um að koma nokkru sinni til Þýzkalands. Það er of átakanlegt að, sjá alt í rústum vegna sjá'ifskaparvíta. Auk þess var eg'svikinn og yfirgefinn. Þegar eg hefi lesið alt, sem hiti fræga rannsóknarnefnd hefir látið birta, þá get eg ekki að því gert að mér finst jafnvel menn eins og Bethmann-Hollweg og Ludendorff að Tirpitz aðmírál ógleymdum, hafi dregið mig á tálar. Tor' trygni mín kann að orsakast af inverunni sem aðeins er rofin endr- um og eins, þegar þeir heimsækja mig Vilhjálmur, Eitel og Kriege; hinn síðastnefndi sýnir það að hann er mér trúr, jafnvel nú þegv ar hugrekki þarf ti'l þess. Heilsa mín veldur mér óþægind- um — það er gamla þrautin í hægra fæti og handlegg — og þó þjáist eg meira á sálinni, vegna ó- vísrar framtíðar. Hverniig fer nú? Eg vænti einkis góðs mér til handa, því að síðan Nikulás lét líf- ið^ svo hörmulega fyrir kúlum kon- ungsmorðingjanna, þáhefir samúS með konungum horfið af þessari jörð, og aðrir gera sér nú ef til vill vonir um, að þeir geti verndað há- sæti sín með því að iáta mig einan sjá mér farborða. Bænum þeirra Hinriks og -Victoriu hefir ekki ver- ið svarað enn. (Þetta lýtur að því að þau sendu konungshjónunum brezku bænarbréf og báðu þau að aftra því, að keisarinn yrði fram' seldur). Vertu sæll, kæri vinur. Einlæg- ar ög hjartanlegar kyeðjur frá þín- um Wilhelm, 1. R.” — (I. R., þ- e. Imperator, Rex, keisari, konung- ur). ' (Vísir. ^ r-x-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.