Heimskringla - 28.04.1920, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
H E 1 M S K R I N C L A
/
WINNIPEG, 28. APRIL, '1920.
J
Winnipeg.
í;ullf(>.ss liggur ennlþá í New York,
én nú loksins kvað vera fario að af-
greiða hann. Parþegarnir, sem héð-
an ætla með honum til
ul. Hún var dóttir landa vors Wm. I
Anderson í Vancouver, sem margir i
Vestur-fslendingar þekkja, og systir
V. B. Andersons yfirprentara Vor-j
aldar- Oóð kona og vel látin.
íslendingar! Fyllið Tjaldbúðar-
fslands kirkjuna hinn 29. apríl næstkomandi,
Eins og getið hefir verið um áður
hér í hlaðinu, þá heldur hin ágæta
lögðu af stað suður á mánudaginn,
og var um 20 manns í hópnum. Þar
á ineðal Þorst. Þ. Þorsteinsson ^ngkona Mrs. Joanna Stefansson
, ,, , , , T. :r þar consert um kivöldið, með aðstoð
skald, kona hans og barn, Jon Ar-
mann Jónsson mieð konu og ,í>örn,
Jón Jónsson með konu og tvær dæt-
ur, Tómas Guðmundsson og*G- Halls-
son frá Foam Lake, og Mirs. Páil Sig-
urðsson frá Garðar. Séra Kjartan
Helgason hefir beðið eftir skipinu í
Kew York, og eins ungfrú Guðrún
Jónasson er- héðán fór fyrir tveim
vikum síðan: ætlar snögga ferð til
íslands.
Hr. Andrés Skagfeld frá Hove
kom til borgarinniar á mánudaginn
í lækniserindum. Liggur yngsta
dóttir hans í svefnsýkinni og hefir
sofið í 16 sólarhringa. Kom Andrés
til þess að l'eita hjálpar lækna hér.
Heimleiðis fór hanu í dag-
Hr. Sigurgeir Pétursson frá Ashern
er hér i borginni. Er hann í þann
veginn að fara heim til íslands í
kynnisför, eftir 27 ára dvöj hér vesýra
Þann 24. þ. m. átti Sigurgeir afmæli,
varð þá 24 ára gamall.
Miss Leucadia Vaccari, fiðluleikara, ’
sem er ítölsk að ætt og hofir hlotið
almenna aðdáun fyrir list sfna. —
Samkoinan vsrður haldin undir um-
sjón Jóns Sigurðssonar félagsins og
rennúr ágóðinni í Minningarritssjóð-
inn. útgáfa minningarritsins er srvro
nátengd öllum Íslendingum vestan
hafs að almenningur hlýtur að finna
hjá sér hvöt til þess að styrkja hana
eftir föngum- — Ungtfrú Leueadia
Vaccari, sem kemur fram á snögsam-
komu þeirri, er Mrs. Joanna Stefáns-
son heklur í Tjaldbúðinni 29. þ. m.,
er ítölsk að ætt og* uppruna. Hún
leikur á fiðiu af frábærri list, og má
• óhætt segja, að það fihnist fáir hér
um íslóðir, sem jafnast á við hana í
þeirri fþrótt. Hún kom fyrir aðeins
fáum niánuðum síðan fi:á ítalíu, þar
sein hún barnung byrjaði áð læra
fiðluspii hjá Maestro Calveri, pró-
fessor við Royal Conservatory St.
I Pietro Majella Neapel. Hún kom
, fyrst opinberlega fram með fiðlu
síma þegar hún var 11 ára gömul, en
“ hina fyrstu hljómleikasamikomu sína
Landar gerðu vel í aðfjolmenna a héit hhn þegar hgn var ageins 14 ára.
skemtisamkomu þá, sdifi lialda a í rékik hgn þá hrós mikið í blöð unum
GoodtemplaraJhúsinu á fimtudags- fyrj,. fnábæra list, er hún sýndi. Að
kvöldið í næsai viku, því hún er joknu n^mj vjg Royal Conservatory
haldin til arðs fyrir veika stúlku fá- j jíeape]_ f5r iiivin til Milan og stund-
rtæka. Dans vefftur á -Oftir ^oncert- agj j)a]. fjg]USpj] frekar í nokkur ár
inni, en þar skemta vorir helztu hj£, jTjnum heimsfræga kennara
sönginenn og söngkonur, leikarar og gj,ggpr (je Angelis. I>að er mjög ó-
ræðumenn. Aðgangur kostai 50cv vn-sj ag ungfru Vaccari spili hér aftur
----: “ 1 fyrst um sinn, og ætti ifólk því ekki
Sumarmálasamkomá Únítara val ag íáta tækifærið ónotað að hlusta
vel sótt og hin ánægjulegasta. Mat- & hWTa því hl-in er gædd hinum á-
ur var þajj nógur og góður og gæf Jsfu jjstarhæfjleikum.
skemtiskráin fjölbreytt. Þar héldu, ______________
ræður B. L. Baldwinson, séra Rögnv.
Pétursson, séra Magnús Skaptason
og Einar Þorgrímsson. Dr. M- B.
Halldórseon sagði endurminningar
frá æskuárunum heima á Fróni, og
Einar P. Jónsson flutti frumsamiðj_________________________
vorkvæði. Mrs. P. Dalman^og MisS| g g Hofteig frá Minneota kom til
Ella Hall skeintu með söng, og var j borgarinnar nýlega með kopu sfna
gerður að hinn bezti rómur. John horn Hann hefir keypt land ná-
Tait skemti með upplestri og gam- jægf Glenboro og ætlar að setjast
anvísnasöng: gerði hann það hvort- j)a). ag
tveggja af hinni mestu list og var ________________
sönn unun að sjá hann, og lieyra. jrægi og húsnæði á góðum stað á
Ætti sá maður að látasjá sig oftar á sargen-f Aive. Þægilegt herbergi fyr-
slaemtisamkomum en hann g'erir, því j.. ejnn ega fVO einhleypa menn. —
hann á fáa sína líka vor á meðal. | jt.stjóri vísar á-
Reiðhjólaaðgerðir
leystar ifljótt og vei afhendi.
Höfum til solu
Perfect Bicycle
Einnig gömul reiShjóI í góðu
standL
Empire Cycle Co.
J. E. C. WILLIAMS
eigandi.
641 Notre Dame Ave.
mundur í Nortungu; Jóhannes
bóndi í Geysishygð, og Jane, kona
Brynjólfs J. Sveinssonar, bónda á |
Ktqssí í Geysisbygð. — Jarðarförl
Sigurðar sáL fór fram frá fundarsal I
GeySisbygðar 13. apríl s. 1-, að fjöl-j
mienni viðstöddu. Jarðsunginiji afj
séra Jólianni Bjarnasyni.
Nýkomnar bækor:
Kirkjan og ódauðl8ikasannanirnar
(fyrirlestrar og prédikanir eftir
próifessor Harald Níeteson; önnur
útgáfa, aukin............ .. $1.65
Frá heimi fagnaðarerndisins (helgi-
dagaræður frá 1. sunnudag í Að-
ventu til 2. í páskum, eftir séra Ás-
mund Guðmundsson...........$5-00
i Svartar fjaðrir, ljóðmæli eftir Davíð
| Stefánsson í FagraSkógi, ób. $2.25
í bandi.......................$3.8£
- h . v * ’ó.
Heilbrigður munnur
Meinar HRAUSTUR LÍKAMI.
Fullkomin heilbrigði í munninum hefir í för iTleS sér
heilsu, styrkleik og starfsþol.
Hversvegna þá aS þjást af ótal kvilluim og kvölum, sem
st^fa af skemduim munni, þegar þú átt hægt meS að fá tenn-
ur þínar endurbættar eSa nýjar Ifyrir sanngjarnt verS og án
sársauka ?
Eg gef skriflega ábyrgð með öllu, sem eg geri.
I apríl og maí er alt gert hjá mér meS sérstaklega lágu
verSi.
Tanngarður, tannfylling, tann- ——-.j.
útdráttur oð aðrar tannlækn- ’ w,-Í|jVj.|T|
ingar gerðar undir minni eigin WITHOUT|
ymimmsjón.
Skoðun og ráðlegging 6-
keypis.
Utanbaejarfólk getur fengið
sig afgreitt samdægiírs.
Dr. Há C. Jeffrey,
Stúikan Skuld hiefir engan fund í
kvöld, vegna lciksins, en 5- maí verð-
úr þar skeintifundur og Tiræðra-
kvöld, og ætti þá enginn að sitja
heima er getur komið.
HörbergL til leigu.
Tvö herbergi til leigu frá 1. maí á|Ný kynslógt SVeitasaga frá Jótlandh
Simeoe St. Morgunverður ef þess erj eftir Johan skjaldhorg; þýtt hefir
óskað. Annáð herbergið er hentugt Björg. B|öndal ♦............$2.25
fyrir tvo menn. Ritstjóri gefur upp- Islandica, XIL bindi, Modern Iceland-
lýsingar. j jc-gftir H. Hermannsson .... $1.00
Sérprentun úr Þjóðsögum Jóns Arna-
sonar:
Þrjáýíu æfintýri..........$0.50
II
k
205 Alexander Ave. (yfir Bank of Commerce)
Cor. Alexander & Main St.
Phone Garrji 898----------Opið frá kl. 9 f.h. til 8.30 e.h.
Herbergi til Leigu.
Uppbúið herbergi til leigu, hent-j
ugt fyrir tvo pilta eða tvær stúlkur- j
Morgunverður ef óskað er. Ritstjórij
Viísar á.
Lóð til sölu
á Gimli, á góðum stað og með góð-
uin kjörum. Upplýsingar gefur G.
Jóhannesson, 564 Yictor St.
Hr. Jón Jónsson fná Piney, sem les-
endur Heimskringlu kannast við af
bréfum þeim, er hann reit í blaðið
frá vígvöllum Frakklands, kom hing-1
að til bæjarins í vikulokin og fór aft-
ur heimleiðis á mánudaginn. Mrs M j. Benedictson, Blaine,
——;------------ ! Wash., biðui! þess getið, að bókel&k-
Hr- önundur Guðbrandsson frá um jgndum sínum til hægðarauka
Bifröst P. O., Man., var liér á ferð verzjj hún tramvegis með íslenzk
fyrra miðvikudag. "V ar liann að h]gg 0g bækur, og mcga þeir þvj
flytja búferlum tjl Swan River, þarj gnua sér t ilhennar í þeim efnum.
sem ijjann hefir keypt sér bújörð. i______________________
Fjöfskylda iians, 11 manns, var með Jöni Sigurðssonar félagið heldur
honum. .! sikemtifmjji í Goodtemplarahúsinu
þriðjudagskvöldið 4- inaf. Eru allar
Wonderland.
Bert Lyttell hefir aldrei verið
hetri en í “Loinbardi Limitod’, semj
sýnd er í dag og á morgun á VV'ond-
erland; liann efr alueg óviðjafnanleg-j
ur. Á föstudaginn og laugardaglnn
verður Tom MFx sýndur í ‘F%me and
Fortune”, mjög spennandi mynd, ogj
auk ^ess tvær mjög góðar gaman-j
myndir. Næstkomandi mánudag og j I
þriðjudag verður mjög tilkomumikil
•mynd sýnd, sem “Laska" heitir. Leik-i
ur hinn ágæti leikari Frank Mayo að|
aðlliiutverkið. Þá keinur hver á-
✓
gætis myndin af annari, svo sem Vi-
ola Dana í “The Gold Cure,’ Ora
Carew í “Under Suspicion”, og Mary
Miles Minter í “Anne og Green Gal>-
las’; alt saman fyrlrtaks myndir.
Land til sölu.
140 ekrur af góðu búlandi ásamt
gripúm og búnaðaráhöldum, er til
sölu með mjög góðum kjörum, sér-
staklega gegn peningaborgun. Land-j
lð er rétt hjá Wlnnipeg. Lysthaf-
endur snúi sér til G. Johnson, Oak j
View Ave., East Kildonan. Símið'
honum eða takið East Kildonan'
Sj>Oirvagninn. *
Sautján æfintýri....... .. $0-50
Útilegumannasögur .. .. .. $1.00
FINNUR JOHNSON
698 Sargent Ave., Winnipeg.
Hr- Kristján Eiríksson frá Peeble
Beach, Man„ var hér fyrir helgina.
Var hann að flýtja’sig búferlum á-
samt skylduliði sínu til VTctoria B.
C., þar sem hann hygst að dvelja í
framtíðinni. Sonnr" hans u]>i>kom-
inn á hcirna þar f borginni. j Silver Tea halda sunmudagaskóla-
---------------- i stúlkur F.vrsta lút. safnaðar í sam-
Mrs. Kristín McLean andaðist hér í, komusal kirkjunnar föstudagskvöld-
íslenzkar konur og stúlkur velkomn-
ar þangað. Félagskonur eru sérstak-
lega beðnar að fjölmenna og mega
þær hafa svo marga gesti með sér
sem l>eim sýnist.
borginni á föstudaginn, 42 ára göm-
HVER ER
TANNLÆKNIR
YDAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tanhfyllingar
-búnar til úr beztu efnum.
—sterklioga bygðar /þar sem
mest reynir á.
—t>ægilegt að bfta með þeim.
—fagurlega tilbúnar
—ending ábyrgst-
itciui.
$7
$10
HVAJLBEINS VUL-
CAVITE TANN-
SETTI MÍN, Hvert
gcfa aftur unglegt útlit.
—rétt og vísindalega gerðar.
—paissa vel í inunni.
—þekkjast ekki frá yðar eigin
tönnum.
—'þægilegar til brúks.
—l.jómandi vel smíðaðar.
—ending ábyrgst.
m. ROBINSON
Tannlæknir og félagar hans
BIRKS BLDG., WINNIPEG.
ið 7. maí. Skemtun verður bar góð.
Ágóðinn gengur til Jóns Bjarnason-
ar skóla.
Messugierðir umhverfis,Langruth:
Sunnudáginn 2- maí, nálægt V\’est-
bourne. Þ. 9.\í ísafoldarbygð, og
safnaðarfundur. Þ. 16. á Big Point.
Þ. 23. á Aarnaranth- Þ. 30. á Big
Point, fenningarathöfn og altaris-
gan^a.
Sig. S. Christophersson.
Kvöld-
skemtun
1 heldur
l
BJARNI BJÖRNSSON
að
i*«ií
Lundar
Föstudaginn 30. þ. m., kl. 8.30
Þeir sem ekki vilja hlæja ættu að
sitja heima.
Borgið Heimskrínglu.
z1
Omissandi á hverju heimili.
CANADA’S ASPERIN TABLETS
Eru góSar viS höfuSverk, “neuralgia”, kvefi og hitaveiku Þær eru
hættulausar og gefa bráSan bata 25c askjafj eSa 6 öskjur $1.25.
KENNEDY'S CASCADA TABLETS
Magahreinsandi og styrkjandi, hentugar fyrir lúiS og veikbygt fólk.
Kosta 2$ cents.
KENNEDY'S ANTI GRIPPE TABLETS
Ágætar fyrir kvef, hitaveiki, in-flúenzu o. fl. Má nota fyrir fólk á
öllum aldri, hvort 'hedur veikbygt eSa sterkt. 25 cent askjan.
KENNEDY'S NITRE PILLS
Eru suérlega góSar fyrir nýrun. Búnar til eftir forskrift eins nafn"
' kunnasta læknis Manítobafylkis. Ef brúkaS er eftir fyrirsögn, er
góSur árangur ábyrgstur. VerS 50 cent askjan.
TŒNNEDY’S HEALAL SALVE
Smyrsl þessi hafa hlotiS almanna lof sem græSari, draga úr sárs-
auka og eru kælandi og ilmgóS. Lækna brunasár, skurSi, kýli ög.
sprungnar hendur. Askjan 50 cent.
PEERLESS PRODUCTS LTD.,
MANUFACTURERS — Bruidon, Man.
ýtsölumenn:
SIGURDSSON & THORVAADSON, Gimli, Hnausa, Riverton.
.... THE LUNDAR TRADING CO. LTD., Lundar, Eriksdale.
Gleymið ekki að M. J. Benedict-
son í Blaine, Wash., selur fasteignir
og leiðbeinir ókeyfiis þeim, sem henn-
#ir leita í þeim efnum, hTort sem hún
auglýsir eða ekki.
I.undar 22. apr. 1920.
Kæru landar og viðskiftavinir!
Eg undirskrifaður óska eftir að fá j
hjá ykkur alt, sem lýtur að minnij
iðn, sem er bæði viðgerð á skóm og J
aktygjum, því eg hefi svo góð tækD
til að gera það bæði fljótt og vel,
þar eð eg hefi nú mann mér til að-
stoðar. Og nú er eg alkominn út(
aftur, því eg er laus að sinni og mér
lfður allvel eftir 6 vikna veru undirj
læknishendi og á spítala, þótt það j
sé ekki fullkomin heitea; en menn
vcrða að hafa það, sem á þá er lagt.j
hvað sem það er.
Svo óska eg eftir að allir míniiswið-
skiftavinir geti orðið ánægðir við I
tnig og eg við iþá.
Þetta mælir ykkar einlægi vinixr
John Líndal, skósmiður,
Box 65 Lundar, Man.
2 fyrir 1
Merkismaður látinn.
.Sigurður G. Nordal, 76 ára gamall,
faðir Jóns bónda Nonfcils í Nortungu
í Geysisbygð í Nýja íslandi, lézt að
heimili dcjttur sinnar Margrétar og
ten^dasonar síns Eiríks S. Bárðar-
sonar á Láglandi í Geysisbygð, þann
5- apríi s. 1. Var búinn að liggja
lengi í þrálátri gigtveiki og fékk síð-
an snert af lungnabólgu, er leiddi
Iiann til bana. Sigurður bjó um
langt skeið f Nortungu í Geysisbygð,
og var talinn-með fremstu og helztu
bændum þeirrar bygðar. Gegndi
meðal annars friðdómarastöðu um
mörg ár., Lét af búskap fyrir nokkr-
mn árum og flutti þá, ásamt Yal-
gerði konu sinni sem enn er á lífi, að
Láglandi og dvaldi þar það sem eftir
var æfinnar. Börn þeirra Sigurðar
og Valgerðar, önnur en þau Jón Qg
1 Margrét, sem þegar er getið, eru:
Sigríður, kona Snorra Jónssoanr í
Tantallon, Sask.; Björg og Sigurður,
bæði til heimilis hér í bænum; Guð-
w
ONDERLAN
THEATRE
D
MiSvikudag og fimtudag:
BERT LYTELL í
“LOMBARDI LIMITED”.
Föstudag og laugardag:
TOM MIX í
“FAME AND FORTUNE”.
Mánudag og þriðjudag:
FRANK MAYO í
“LASKA”.
Concert og dans
Fimtudaginn 6. maí kl. 8 e. h.
í Goodtemplarahúsinu
(horni Sargent og McGee)
Til arSs fyrir fátaeka veika stúlku.
ASgangur 50 cent.
í EINN MÁNUD
Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920
Allar wrappers (sápuumbúðir) mótteknar í Maí-
mánuði, hata TVÖFALT GILDI.
DÆMI:-- 100 umbúðir þýða sama og 200. Þarna gefst yður
tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu munum
til heimilisnot^ — ALVEG ÓKEYPIS. „
VÉR ÓSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HUS-
MÆÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY
SÁPU OG ÞVOTTADUFU - WASHING POWDERS
GERIÐ SVO VEL AB NEFNA HEIMSKRINGLU ÞEGAR ÞÉR SKRIFIÐ
f Sendið mi JNID -V Sendið
eftir ÍTlUi 1 L7 eftir
ókeypis að Witch Haze Toilet Sápu umbúðir eru ókeypis
verðskrá teknar gildar fyrir Premiums. verðskrá L. J
rotak
CROWH
THE ROYAL CROWN SOAPS
654
PREMIUM STORE
MAIN ST. „Dept. H“ WINNIPEG
JROTAK
CRowH