Heimskringla - 28.04.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.04.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. APRiL, 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME ATE. OG SHERBROOKE ST. Höfa«»<AU uppb. VaraMjíiÖur ...... Allar elgrnlr .... 0,000,000 .... $ 7,000,000 .... f 7H,000,000 Vér óskum eftir vltískiftum verzl- unarmanna og Abyrgjumst at5 gefft þeim fullnœgju. Sparisjó?5sdeilci vor er sú stærsta, sem nokkur bankl hefir í borginni. , íbúendur þessa ,hluta borgarlnnar óska at5 skifta vió stofnun, sem þeir vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa yður, konur yt5ar og börn. W. M. HAMILTON, Ráísmaður l'HONE (URRY 34Ó0 Um œttfræði (Framh. frá 3. síðu) 'Llöndun, má þó fullyrða, aS ætar- tölur nær allra Islendinga sé sækj- andi vegur aS rekja. AuSvitað krefur þaS starf mikla fyrirhöfn og þekkingu. Ekki þekkingu í ætt- um landsmanna, heldur einnig í ®ögu landsins og lestur flestra bóka ■og blaSa. Ættfræði er nær því að finna í öllum ritum, smáum og stórum. Ennfremur í yfirheyrsl- um og spurningum^ er svör fengj- ust úr gömlu fólki, sem góðar stoS' ir getur lagt til ættfræSinnar. Til þess þarf aS leita á meSal fólksins, og skrásetja ættfærslu þess og bera 'saman viS annaS, sem til er. Er IþaS afar mikiS verS. Sé þaS ekki gert tapast æ meira og meira. ÞaS eru nú um 50 ár sfSan mannflutn- ingar‘byrjuSu frá Islandi til Vest- urheims eSa NorSur-Ameríku. HvaS mörg höfuS hafa flutt á itímabili þessu vestur, veit eg ekki. Líklega eru til skýrslur um þaS á íslandi. Þá önnur 50 ár eru liSin, eSa 1 00 ár frá byrjun útflutninga, Iþ. e. 1870 til 1970, má áætla aS 'burt fluttir Islendingar og fæddir bér vestra, yrSu ekki fjarri 80 þús- undum aS tölu. ÞaS 'hygg eg ekki ■olf í lagt, en þrátt þó ekki um. ÆttfróSur maSur getur fljótt akynjaS, hvílíkur æitfróSleikur íhnígur til moldar meS hóp þess- um. Um hann sinna fáir eSa eng- inn, sem nú er kunnugt um. Þó má geta þess meS þökkum, aS hr. Ölafur S. Thorgeirsson hefir sýnt viSleitni sína í safni til landnáms" ®ögu Vestur-íslendinga. En eins og gefur aS skiija er lítiS aS græSa á því í verulega ættfræSiIegu til- iiti. Sumt af því er ranghermt,, máske afbakaS í prentun eSa handritum. Mér sýnist -CiShald ættfræSi hér vestra hafa legiS næst Kirkjufélag- inu. HeifSu prestar þess vel mátt fara aS d æmi forfeSra sinna og erhbættisbræSra. En ekki veit eg til aS nokkur kirkjufélagsprestur Ihafi drepiS þar sínum minsta fingri viS. Þó má vel vera aS þejr hafi ritaS heimulega um ættartöl- ur. Eg er þeim fáum málkunnur, hvaS þá meira. Nú kemur “ÞjóSernisfélagiS”, eSa hvaS þaS nefnir sig. Mér sýn- ist þaS ætti aS stySja aS ættfræSi og öSrum þjóSlegum fræSum. Má þaSan vænta mikils ef heill og hamingja fylgir. Ritstjórar íslen^Jcu blaSanna gætu stutt aS ættfræSi og ættvísi meS greinum viS og viS, og aS' fengnum ritgerSum. Veit eg aS ritstjóri Heimskringlu er þeirri fræSi heldur hlyntur. ÞaS sama veit eg um ritstjóra Voraldar. En þaS er næsta gagnlaust aS vera einu ogsöSru máli hlyntur, ef engar eru framkvæmdir, og aldrei er minst á málin. ÞaS er enn margt á meSal íslenzka bændalýSsins, er fróSlegt væri komandi tíS, ef í let- ur væri fært. En sem þá og þegar fellur til moldar meS þeim. Greinar eins og Árni SigurSsson í Mozart reit fyrrum, og greinar Þorleifs J. Jacksonar, er komiS hafa viS og viS, er framtíSar heiS- ur blaSanna. Enda er Árni stílari í bezta lagi og Þorleifur sögustílari góSur. Margt er þaS á dögum Iþessum í blöSunum, er fólk les «kki, hvaS þá síSari tíma menn, oé or blöSunum til vanza og niSur- dreps. ViSburSir og æfiþættir, wttfræSi í íslenzkum anda og á ís- lenzku fögru sveitamáli, er blöSun- L. B .H AIR TONIC Svo árurn skiftir hafa menn veriS aS reyna aS finna upp hármeSal, sem gæti látiS hár vaxa á skallamönnum, eSa sem kæmi í veg fyrir hármissi. Meira en 75 prósent af fbúum þessa lands eru i vandræSum meS háriS á sér. HármeSal hefir nú loksins veriS uppgötvaS, sem lætur hárvaxa á gömlum sem ungum. Jafnvel þó þú hafir veriS sköll- óttur í 25 ár, getur L. B. Tonic komiS hárinu til að vaxa. HikiS ekki. Árangurinn er viss. Hér er tækifæriS aSfá gott og fallegt hár aftur, og betra og meira en þú hafSir áSur. Ef þú getur ekki fengiS þetta^undraverSa hármeSal hjá lyfsalanum þínum eSa kaupmanni, þá pantaSu þaS beina leiS frá 273 Lizzie St.t Winnipeg. L. B. Hair Tonic iætur hár va?a eftir aS þaS er falliS a'f, vegna þess aS þaS inniheldur olíur, sem læsa sig í gegum húðina og næra og liífga hinar hálfdauSu frumrætur (cells) svo þær taka aftur til starfa. ÞaS er ekkert yfirnáttúrlegt viS þetta, aSeins fariS eftir náttúrulögmálinu og boriS í háriS þau efni, sem nauSsynleg eru íyrir vöxt þess og viShald, en sem fyrir einhverjar orsakir hafa ekki veriS næg í manninum sjálfum. \ L. B. Hair Tonic inniheldur ekkert eitur. Hún gæti jafnvel veriS drukkin án nokkurra álvarlegra afleiSinga. enbrúka á hana á skalla, í hárrot, væringu eSa ef háriS er þunt, eins viS “Dry Eczena” og aSra kvilla hárrótarinnar. « L. B. Hair Tonic á hvergi sihn líka. Hér skulu tilfærS nokkur vottorS því til sönnunar. Vottord. Mér er sönn ántegja að mæla með L. B- Hair Tonic. Eg var nærri því búinn að missa a)t hárið, en eftir að hafa brúk- að tvær flöskur af þessu meðali, fékk eg hárið aftur, og mæli eg þvf hið bezta með L. B. Hair Tonic. Mufvihili, Man. E. Granberg. Eg get með góðri samvizku roæit með L. B. Hair Tonic, því eftir heimkomu mína frá Englandi í febrúarmánuði fór eg að missa hárið svo mjög, að eg hélt að eg mundi verða hár- laus, eins hafðí eg mikla væringu; en eftir að hafa brúkað þetta meðal um tíma, hætti hárið að falla af og öll væring hvarf. Nú hefi eg aftur mikið og fallegt hár. ________________Mrs. A- Cropps, 225 Lizzie St., Winnipeg. Eg hefi brúkað L. B. Hair Tonic í sex mánuði, og mæli hið bezta með henni. Hefir hún læknað mig af væringu, og gefið mér aftur þykt og fallegt hár, sem eg hafði næstum mist- Winnipeg, Man. Dorothy Pepper. Eg get mælt með L. B. Hair Tonic, þar sem bæði eg og fjölskylda mín hafa notað hana með góðum árangri. Eg hafði orðið fyrir miklum hármissi og reynt ýms hármeðul á- rangurslaust. En eiftir að ihafa brúkað L. B. Hair Tonic fór hárið að vaxa aftur. Yirðingarfylst Mrs. Rev. J. Sallström, 298 Fountain St.Winnipeg, Man- The L. B. Hair Tonic, 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. bakklæti og hrós fyrir hármeðalið- Eg hefi líklegk reyní öll þau hármeðul, sem eru á markaðinum, en ekkert þeirra hefir reynst að gagni, þar til eg af tilviljun rakst á L. B. Hair Tonic á rakaraistofu á Selkirk Ave., sem auglýsti að hún græddi hár, hriensaði væringu og kæmi í veg fyrir hárlos. Mér þótti hún nokkuð dýr, er mér var sagt að flaskan kost- aði $2.00. Samt keypti eg eina og er mér sönn ánægja að lýsa | því yfir, að hún hefir reynst alt sem sagt var. Nú hefi eg þykt og fallegt ihár og er laus við væringu, og það er hármeð-1 ali ykkar að þakka. Eg vil því ráðlð&gja öllum þeim, sem eru sköllóttir, að reyna það, og óska því og ýkkur góðs gengis. Yirðingarfylst Arthur Harvey, 703 Langside St-, Winnipeg, Man. Winnipeg, Man.,30. jan. 1923. Til eiganda L. B. Hair Tonic.’ Flg hefi þjáðst af “Dry Eczema”, f 12 ár og hefi reynt fjö!:la lækna, en enginn þeirra hefir getað læknað mig. Uppgötv r- inn að L- B. Hair Tonic heyrðn um veikindi mfn, og byrjaði á lækningatilraunum. þessi Tonic hreinsaði hár mitt ger- samlega á minna en tveimur dögum, og nú eftir tvær vikur er höfuð mitt algerlega hreint og hárið vex undursamlega fljótt. Eg mæli þvf með þessari Tonic við hvern þann, sem Ifður af "Dry Eczema”, og einnig við þá sem hafa lítið eða ekkert hár. Yðar ieinlæg Hilda Lundgren, 402 Redwood Ave., Winnipeg, Man. L. B. Hair Tonic, 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. Agætlega reyndist mér L. B. Hair Tonic. Eg brúkaði hana í hér um bil tvo mánuði tvisvar á viku, og á þvi tíma- hili ga2 hún ágætan árangur- Eg mæli því hið bezta með henni. Yirðingarfylst Blenda, Maria Axel, I.illesve, Man. ‘Treatments” og leiSbeiningar gefnar af uppfinnara þessa meSals, að 2 73 Lizzie St. FóniS Garry 198. Kaupmenn út um landiS ættu aS skrifa til L. B. HAIR TONIC, 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. HármeSal þetta fæst í verzlunum Stgurdsson & Thorvaldson Co. Gimli, Hnausa, Riverton. um dýrmætur nútímans og fram’ tíSar heiSur. En þaS verSur hver aS koma til dyranna eins og hann er klæddur. Svo er um blaSa- stjórana sem aSra menn. Framh. ■ \ Riss. Eftir Pálma. Lyftist hugur, hýrnar kinn, hækka sígnar brúnir; gySjan vors á gluggann minn geisla skrifar rúnir. Les eg hennkr ljúfu rún, lifnar þor til kvæSa, sé aS alt er semur hún Sjafnar-loga glæSa. Blærmn, sem mériþerst um kinn, ber mér vona kliSinn ; vært hann hvíslar: “Vinur minn, veturinn er liSinn.” HraSur hverfur hugurinn héSan út úr bænum, og eg dansa dansinn minn dátt á engjuim grænum. Brosa döggvuS blómin mín blíS á hjalla sillum, þegar sólin skæra skín Skúra-d raga millum. HlíS þó skyggi ský til hálfs, skin er á efstu tindum, þaS er líkast lífsins sjálfs ljóss og skugga myndum. Dular-heima drauma-veg dagar vors mér sýna, og er húmar hitti eg hjarta'drotning mína. Mér hún gefur rósir rjóS — ríkir vonar þrótturí Húy er fögur, hún er góS, hún er vorsins dóttur! Er hin fyrsta frostnótt grá féll um haustsins daga; hún meS kærum kossi þá kvaddi blóm og haga. Þá hún seinast sagSi mér, síst aS kveina og vola: “Hreysti reyna pg hug þinn ber hríS og mein aS þola.” Nú í augun undra blá er mér ljúft aS stara. Yfirheyrslu hennar þá hverju ber aS svara ? “StóSstu freisting böls á braut, barstu ok þitt glaSur? Ertu meiri éftir þraut » eSa betri maSur? ” I útgöngu vetrar. I. t síSasta bylnum. Vetur kaldur, hvítur, kveðja fer. Stormur þungur þýtur, þallir brýtur, alt hvað er. Öspin upp þó lítur, álmur vakna hlýtur, furan, með sinn mítur, mest þó ber. II. Þegar viðir vakna. Þegar viðir vakna, vegir taka að blakna, sléttan fer að slakna, Slóðir klökna, vorlönd vökna, úr fer öllu að rakna. Ilmar laufið hrakna, samt má vetrar sakna. — Sáðlönd dökna, vorlönd vökna. III* Hinsta vika. Norðurljósin leiftra, hvika, laumast, hika. Yfir vestri er vorsms blika. Varma sýnir himinblær. Veðrið betra en var í gær. Þetta er húmsins hinsta vika. Hauðrið stika, Geislastafir vorsins varma verma hvarma. Brosir grund og bjartur sær. Jón Kjæmested. Gjafir Vestur-íslendinga í spítalasjóð ís- lenzkra kvenna. (Talið í krónmn.) Áður meðtekið.................677ý.35 ísíðustu skýrslu varð úálítil villa í íramsetningu minning- argjöt Jæirra hjónanna Ei- ríks Björnssonar og Aðal- bjargar Jónsdóttur; þar átti að standa 59.25 í peningum og arðmiðum og 50 kr. hluta- bréf. gefið að fullu í minn- ingu sona þeirra: Stefáns, fæddur 14. nóvember 1883, á LýtingsStöðum í Vopnafirði, dáinn í Winnipeg 3. marz 1909; og í minningú Björns, fæddup>2S. janiiar 1881 á Ein- arsstöðmb í Vopnafirði, dá- inn í Milldale, Sask., 5Í'nóv. 1918. Sig. Stefánsson, Kristnes . N .. 52-25 (sent. 30. des. 1919 og glejmcf- ist að færa þá inn.) Jón Sigurjónsson, Lundar .... 7-90 og arðmiða af 25 kr. hluta-_ bréfi fyrir 1919. H. Eriðleifsson, Bella Bella P.O. 20.00 E. Jixlíus Friðleifsson, Bella Bella P. 0.................. 20.00 Sig. S. Johnson, Tantallon .... 5 00 og arðmiða fyrir 1919 og 1920 af 50 kr. hlutabréfi. J. Bertels, Point Roberts.. .. 100.00 J- Freyisteinsson, Churchbridge 20.00 Mrs. Vilborg Bjamason, Mozart 18.50 Bjöm Arngrímsson, Mozart .. 2.5(1 og arðmiða 1919 og 1920 af 25 kr. hlutabréfi. Stefán Arngrímsson, Mozart .. 10.00 og arðmiða af 100 kr. hluta- bréfi fyrir 1919 og 1920. Jón Einarsson, Gimli......... 23.80 Árni Eggertsson, 1101 McArthur Bldg- AVinnipog. 7084.30 Læknar Kvef og Catarrh A Al ÐYKLl) \ \ H ATT Kvef og Katarrh eru hættulegir sjúkdómar, ekki einungis þeir sjolfirl heldur þaí sem af: þeim getur leitt. Dag og nótt vinnal þau atS veiklun lík amans og eru brautrytijendur I fyrir inflúenzu lungnabólgu og tæringu. “Nurse” Jan-O- Sun Hefir séTS leitS- indin, sem' stafá af Catarrh og þján' ingar, sem stafa af kvefinu. At>fert5[ hennar er aö drepa bacteríurn- ar og lækfm og verja þig fyrir öörum sjúkdómum. LækningaratJ- ferö hennar er laus viö alt metSala- sull, inntökur eöa áburö, sem mörg- um þykir svo hvimleitt. Kvef og Catarrh eru líf^starfi |Nurse Jan-O-Sun. Sagan getur ekki |veri« sögö í færri oröum. SkrifiÖ henni þv{ strax í dag. Hún mun góöfúslega segja þér hvernir Þú getur losnatS vitS Catarrh kvef og hósta. SkrifitS henni aöeins og seg ifc: Mig langar slZ fá at5 vita at5ferÖ Nurse Jan-O-Sun. Hún svarar þér um hæl. Áritan: Nurse Jan-O-Sun, Reg’d. 230 Graig St., West R. Moatreal, Qae. V.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.