Heimskringla - 28.04.1920, Blaðsíða 3
'WINNIPEG, 28. APRIL, 1920.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
tjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd orS í sög'unni. En öSru máli er
voru jörSuS 30 og stundum nær aS gegna meS biskupinn grimma á
40 ilíkum á dag. 100 og stundum Hóluim. Þá eru komnar ættir frá
nær 200 lík voru jörSuS á dag í
Ingjaldshólssóknum. 1 00 lik aS
FróSárkirkju. 8 menn í Eyrar-
sveit Ifóru 8 líkfarir á einum degi.
Þá dóu í BorgarfjarSarsýsÍu einni
930 manns úr stórulbólu. Þá dóu
23 prestar í Skálholtsumdæmi utan
Múlasýslna. I Hólaumdæmi dóu
I 5 prestar, og 5 sýslulm enn á land-
inu. Alls dóu 10,000 í Skáihoits-
umdæmi, saman reiknaS; þar aS
tveim bræSrum, sem voru Jótar.
Hétu Erasmus og JCristján, merkii
menn. Kom prestalýSur út af
þeim, meinlaust fólk. Þá ko<m
Dorctlhea hin þýzka Laframsdótt-
ir, átti Árna Oddsson sýslumann í
MiSgörSum, og fylgdi henni illur
kurr. Þá kom LýSur hinn þýzki
úr HarrJborg, og blandaSist viS
Skógarr.enn undir Eyjafjöllum.
ÞaSan eru Kortsnöfnin komin. Var
auki 600, og ennlþá margir óreikn- [ Þorleifur lögmaSur Kortsson,
aSir. Á landinu öllu reikna flestir
aS dáiS hafi 18,000 manna. ASrir
1 7 þús., og enn aSrir 20,000.
HvaS um þaS, eftir hafa lifaS um
35,000 í hæsta lagi. Þrisvar geis-
aSi Ibóluveikin á 1 8. öldinni, fþótt
stórábóla væri þeirra mannskæS-
ust. Á níunda tigi sömu aldar
dundu Skaftáréldarnir yfir þjóSina
(1783—4). Þá fylgdu þeim
MóSuharSindin. Drap hvort"
tveggja ifjölda fólks. Þá stóS
þjóSin á sínu lægsta og veikasta
stigi, aS sjálfstæSi og efnaástandi.
En þrátt ífyrir alt gat ekki cþauSinn
og danSka kúgunin drepiS hana til
fulls. Enn átti þjóSin mæta menn
á verSi, Skúla Magnússon, Jón Eir-
íksson. Finn biskup Jónsson o. fl.
Ofan á allar þessar drepsóttir,
plágur og hörmungar, hafSi bæzt
klæSskeri, hinn eineygSi, af hon-
um kominn. Sonur hans, GuS-
miundur ríki í Bro'key, eSa Brok-
eyjar'Gvendur, er Pál'l lögmaSur í
VíSidalstungu orti þessa minning-
arvísu eftir:
“Gvendur skildist gózin viS,
gekk frá leifSu snauSur;
þar komst ekki í þriSja liS
Þorleifs lögmanns auSur."
ÞormóSur á Gvendareyrum orti
þessa vísu, sem lýtur aS viSskiftum
Brökeyjar-Gvendar og Odds lög-
manns SigurSssonar:
“’Gvendur lögmann ifirti fé,
1 fór svo gjafa snauSur.
NáSi aftur Narfeyri;
nú liggur hann dauSur.”
Og enn þersi v:«a, því Gvendur
erlend ættarblöndun viS þjóSina, var óvinsæll áf álþýSu
um byrjun 1 6. aldar. Er Iþá fyrst
aS nefna Gottskálk Nikulásson
Íbiskup hinn grimma á Hólum.
Hann hélt viS tvær íslenzkar kon-
ur Eru áll fjölmennir niSjar
“Sínum örfum sinti ei par
sálugi Gvendur ríki.
AuSur í Brokey eftir var,
þá öndin skrapp úr líki.”
komnÍT frá honum. Kristín, sem Þá eru og allmargir niSjar
átti Jón Einarsson á GeitaskarSi komnir frá Jakobi sýslumanni
fyrir seinni mann. Gottskálkur Benediktssyni í Sniæfellsnessýslu,
kom til Islands fyrir 1500 og var og konu hans Marenu Eiríksdóttur,
af norrænum ættum. Litlu síSar dönsk hjón, uppi eftir miSja I 7.
kom Hannes hirSstjóri Eggertsson öld. Þá kom Jóhann Mumf hol-
til Islands. Hann er talinn af aS- lenzkur fálkáfangari, og jók kyn
alsættum í Víkinni í Noregi. Hann sitt í NorSur-Þingeyjarsýslu á 17.
átti GuSrúni dóttur Björna GuSna-j öldinni. Frá honum var kominn
sonar ríka síSaSt í Ögri. Hún Björn sýslumaSur sterki á Bustar-
hafSi átt Bjarna Andrésson áSur. I felfi í VopnáfirSi, sem miklar ættir
Þau Hannes og GuSrún áttu fimm eru frá. Þá kom og Stíhevings-
böm er upp komust, og eru fjöl- ættin, aldönsk, en mægSist viS
mennar ættir frá börnum þeirra: Þorleif Kortsosn, áSur nefndan. Er
Eggerti lögmianni, Birni umiboSs-
sýslulmanni, GuSrúnu og Margréti.
Dóttir Eggerts lögmanns var Ragn-
sú ætt talsvert fjölmenn nú. Á
öldinni sém leiS kom Hafsteins-
ættin, dönsk, en komin frá Magn-
heiSur, síSari kona Magnúsar^ úsi Einarssyni, (Heinesen) í Fær
prúSa á Bæ á RauSasandi. Eru ^ eyjum. Þá Zoega-ættin frá ltalíu.
afar fjölmennar ættir frá þeim Og margt fleira mætti telja til út-
komnar. i lendiniga. Eg læt hér staSar nema.
Þessi Hannesarætt, sem flutti Vonandi er aS ættarsaga Islend-
inn í landiS Eggerts og Hannesar, inga verSi ritin fyr eSa síSar, í bók
nöfnin, sem lengi háfa veriS all tíS en ekki blöS.
á Islandi, er all viSunanleg og áf I Þrátt fyrir erlenda kúgun, plág-
norrænu bergi brotin. Þar aS aukj Uru og drepsóttir, og erlenda
hefir Hannes hirSstjóri ekki slæmt (Prarnh. á 7. bls.)
THE WHITE MAN FOLLOWS
WHERE THE INDIAN LED
SaltkelduvatniS ,í Little Manitou Lake,
Saskattíhewan, var um ótal ár notaS af
Indíánum til þess aS lækna sjúka og
hrurna.
Nú á tímum er þetta undravatn tilreitt til
lækninga í fínu og hreinsuSu dufti, sem
kallaS er
EFFERVESCENT
SALINE
SAL MANITOU
Glas af því, uppleystu í vatni og tekiS á hverjum
morgni, er hressandi og styrkjandi. ÞaS hreinsar
taugakerfiS, Josar þig viS höfuSverk og færir þér líf
og fjör.
Kauptu flösku af því næst þegar þú kem-
ur í lýfjábúS. ÞaS er ómissandi á hverju
heimili.
Martin’s Manitou Health Salt, freyS
andi, á aS no^ta í hægum tilfellum.
Martin’s Manitou Ointment —
undraverSur hörundsgræSari.
Fæst hjá kaupmönnum og lyfsöl
um út um landiS.
SkrifiS eftir bæklingi.
STANDARD REMEDIES Ltd.
Winnipeg, Man..
V0RIÐ
ER
K0MIÐ
Og
ormum og
B0RÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VerSskrá verSur send hverjum þeim er þeaa óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO.t L7D.
Henry Ave. East, Winnipeg* Man., Telepbone: Main 2511
Ff zr
Li'.nilJ
1
SkepnufóSur er bæSi vandfengiS og dýrt um þessar mundir,
þú munt kenske nú aS hugleiSa •h.ver'nig þú getur haft hesta þína í
standi fyrir sáningartímann.
Vér getum hjálpaS ySur meS okkar
PEERLESS STOCK TONIC.
Hreinsar taugakerfiS, drepur orma og óheilindi og færir hestum,.
og gripum þrótt og fjör. Gerir hesta þína hæfa til þungrar
vinnu á skemmri tíma en nokkuS annaS. Sparar þér hafra og
er fimm sinnum næringarmeira. VerS: 30 punda fata $5.00;
15 punda fata 33.00 og 5 punda pakki $1.00.
PEERLES CALF MEAL
Hjálpar þér til þess aS ala upp hrausta og væna kálfa, eins og þá,
sem væru nýmjólkuraldir. Má einnig nota handa folöldum og
svínum í staS mjólkur. MikiS notaS meSal stærri gripabænda.
ReyniS þaS og sannfærist. VerS: 100 punda pokar $8.00, 25'
punda pokar $2.25.
PEERLESS SHEEP LICK
Kemur í veg fyrir fjárpestir og hreinsar kviSinn af
invorts óhreinindum. VerS: 50 punda fata $5.00.
PEERLESS HOG TONIC
Fitar svínin þín á einum mánuSi. Hvers vegna þá aS eySa góSri
kornvöru; hver munnifylli er peningavirSi. PantiS í dag. 100
punda pöki $9.00, 25 punda poki $2.25.
DE-PEN-DON GROWING MASH
Árangurinn er mestu varSandi. Reyndu þetta “Mash”, og þú
átt ekki framar í stríSi viS skitupest á cdilfuglum eSa kindum.
MeSmæli beztu alifuglaræktara. VerS: 100 punda poki $6.25,
stór pakki 80 cent,
DE-PEN-DON CHICK FEED
SamansoSin og heiinæm hænsnafæSa. Hefir inni aS halda all-
ar beztu fæSutegundir, sem hænsin þurfa, alt 'frá ungum til gam'
alla hænsa. VerS: 1 00 punda poki $7,25, stór pakki S 1.00.
DE-PEN-DON EGG MASH
Er önnur ágætis ihænsafæSa. Má nota bæSi uppleysta og
þurra. Elf þú vilt eiga margar hænur og láta þær verpa vel
meS litlum tilkostnaSi, þá er þetta bezta hænsnafæSan. I 00
pundin kosta $6.00, 50 pund $3.25.
DE-PEN-DON LOUSE KILLER
Ef þú viilt losa hæns þín, kindur og annan fénaS viS lús og kláSa-
maur, þá notaSu þetta lyf. ÞaS er óbrigSult. Fæst í 50, centa
dósum. Einnig' 15 punda fötur fyrir $3.00 og í 30 punda föt-
um fyrir $5.00.
WHITE DIARRHOEA REMEDY
Fáir dropar af þessu lyfi í drykkjarvatni er bezta vörnin viS skitu-
pest og læknar hana á hvaSa stigi sem er. Kostar 60c póstfrítt.
peerLess absorbent LINIMENT
Er ágætt viS meiSshim, gigt, stirSleika, rispum, biti, sárndum og
fótaveiki. Flaska af iþessum áburSi er ómissandi á hverju heim-
ili. JafngóSur fyrir menn og skepnur VerS $ 1.25 flaskan.
DE-PEN-DON ROUP CURE
Er gott viS hósta, Dyptheria, “roups canker" o. s. frv. Ábyrgst
sem óbrigSult. MissiS ekki fuglana fSar þegar fáein cent geta
bjargaS þetm. VerS 60 cent póstfrítt.
PEERLESS VETERINARY LOTION
Lögur þessi er fyrirtak til þess aS þvo vírrifur á skepnum,
imeiSsli, hringorma o. s. frv. GræSir bæSi fljótt og vel
örSugt er aS sjá hvar meiSslin hafa veriS eftirá. Flaskan 75 cent.
DR. BELLS MEDICAL WONDER
Þetta er kynjalyf, sem búfræSingar mæla meS. Þú baSar ekki j
upp úr því, aSeins berS þaS á tunguna og batinn kemur éftir ör'
skamma stund. Flaskan kostar $ 1.00. '
CURRIE GOPHER KILLER
ÓeitraS og ekki sprengiefni, sem hætta getur stafaS af fyrir gripi.
Þess vegna óhætt aS nota þaS hvar sem er á bænum, kringum
úti'hús eSa á ökrum úti. Drepur Gopherinn í holu sinni, einnig
úlfa, skunks, rottur o. fl. VerS: $2.50 í pökkum; 10 pakkar
kassar $22.50.
DE-PEN-DON GERMICIDE and DISENFECTANT
Ágætt til sótthreinsunar í gripahúsum, búiS tíl úr koltjöru og öSr-
um sótthreinsandi efnum. NauSsynlegt á öllum bæjum. Drepur
bakteríur og hreinsar andrúmsloftiS. VerS Zl gall- dósir $1.50
Gallon dósir $2.50
PEERLESS MOLASSES MEAL
Er samsuSa af bezta sýrópi og hveiti “bran", sett saman aS jöfn-
um hlutföllum. Nærandi, heilnætnt og hressandi fóSur fyrir
gripi, hesta og kýr og kindur. MeS því aS nota þaS, ná grip-
imir aS mnsta kosti 25 prósent meira næringargildi úr fæSunni.
Ðf þú er t áfram um aS spara, en þó láta gripi þína vera í góS-
um holdum þá máttu ekki án þess vera. VerS 1 00 pd. pk. $6.00.
DE-PEN-DON HEAD tlOE OINTMENT
HöfuSlýs á hænsnum em hættulegar, en þó afgengar. Þær valda
íhænsnum óþæginda og spilla fyrir varpi þeirra, og þaS er þitt
tap ef þeim er lofaS aS vera. Hér býSst óbrigSuIt drápsmeSal,
sem drepur lýsnar viSstöSulaust, og gerir hænsnunum engan
skaSa. VerS 50 cent dósin, 60 cent meS póstgjaldi
PEERLESS CALL OINTMENT
, Margir góSir hestamenn og bændur kjósa mjúkan áburS til aS }
bera á meiSsli ‘hesta sinna, er þei rhafa núist eSa saérst undan ak- I
tygjum. Þessi áburSur er fyrir þá gerr og hefir reynst vel. Lækn
ar meSan hesturinn er í brúkun. VerS 50 cent og 75 cent.
PEERLESS DISTEMPER CURE
Árlega deyja skepnur þúsundum saman úr bráSapest eSa Dis-
temper, og tapa bændur á því stórfé. MeS því aS brúka lyf
þetta geta þeir læknaS þessa voSa pest meS litlum tilkostnaSi.
Flíiskan aSeins $1.50.
Allar þessar vömtegundir og lyf hafa hlotiS meSmæli stórbænda og
búfræSinga.
Peerless Products Ltd., Brandon, Man.
Útsölumenn:
SIGLlTtDSSON & THORVALDSON, Gimli, Hnausa, Riverton.
• LUNDAR TRADING CO., Lundar, Eriksdale.
Automobile and Gas Tractor
Experts.
Witl be more in demand this spring than ever before in the history
of this counitry.
Why not prepare yourself Íot this emergency ?
We fit you for Garage ot Tractor Work.
AU kinds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in the
head, 8"6-4-2-1 cylinder engines are used in actual demonstration,
also more than 20 different electrical system. We also have an
Automobile and Tractor Garage wthere you will receive training in
actual repairing.
We are the only school that makfcs batteries from the melting
lead to the finished product.
Our Vulcanizing plant is considered by áll to be the most up to
date in Canada, and vs above comparison,
The results shown by our students p/oves to our satisfaction tbat
our methods of training are righit.
Write or call for information.
Visitors always welcome.
GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED.
City Public Market Bldg. Calga*pr, Alberta.
Kaupið Kolin
"1
Undireins
Þér sparið með því aÖ kaupa undireins.
AMERISR HARÐLOL
EGG, PEA ,NUT, PEA starSir Vandlega hreinsaöar.
REGAL LINKOL
LUMP and STOVE stærSir.
Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina.
Ð.D. WOOD & SONS, Ltd.
TELEPHONE: GARRY 2620
Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts.
HÖ
sar(
svo
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna
ÞJ0NUSTU.
Vér aeskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK-
æskjui
SMIÐJUR
)EPT.
viröingartj
sem HEIMlLI. Tals. Main 9580.
DEPT. UmboðsmaSur vor er reiðubúinn
að máli og gefa ySur fostnaSaráætlun.
contRact
að finna ySur
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gtn’l Manager.
RJOMI
óskast keyptur.
Vér kaupum aHar tegundir af rjóma. Hæsta verS borgaS
undireins viS móttöku, auk flutningsgjalds og annars kostn-
aSar. ReyniS okkur og komiS í tölu okkar sívaxandi á-
nægSu viSskiftaimanna. íslenzkir bændur, sendiS rjómann
ykkar til
Manitoba Creamery Co. Ltd.
846 Sherbrooke St.
A. McKay, Mgr.
Kjörkaup á búsum.
UndirritaSur hefir hús til sölu í öllum hlutum borgafinn-
ar er seljaist meS ágætum kjörum. Má t. d. nefna:
630 Toronto Stræti $2750.00
687 Toronto Stræti 3200.00
953 Banning St 4000.00
9 1 3 Banning St 4500.00
2 1 6 Colilege Street (St. jas.) 2500.00 N
Finnið mig a8 máli eSa skrifiS eftir upplýsingum. U
XI. XlctlUL 808 Great West Permanent Bldg. irsuii, — Talsími Main 2491.