Heimskringla - 26.05.1920, Side 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG. 26. MAI, 1920.
Þjóðrœkni. Með og mót.
Erindi flutt á fyrsta ársfundi Þjóð-
ræknisfélagsins 27. febr. 1920.
Af Rögnv. Péturssyni.
Háttvirtu félagsmenn!
Á þessu næstkomandi sumri eru
liðin 50 ár síðan innflutningar byrj-
uðu hingað til lards, frá íslandi.
Að sönnu höfðu nokkrir tekið sig
upp fyrir þann tíma og flutt til
Ameríku, en það var fólk, er tekið
hafði Mormóna trú og flutti til
Utah í Bandaríkjunum og settist
þar að. Er það sjaldnast talið með
hinum almennu vesturförum.
Á þessum 50 árum hefir margt
borið til tíðinda, meðal þessa vest-
urflutta fólks. Fríunan af aldar-
helmingnum, er maður lítur til baka
sér maður að það er á endalausu
ferðalagi í ýmsar áttir. Þetta árið
hefir það numið staðar á þessum
staðnum — og mætti halda að það
ætlaði að láta þar fyrirberast —
en á næstu árum er komið eitthvað
annað út í bláinn, svo að orðið
getur leit að því, ef eigi hefir verið
haft auga á öllum þess hreyfingum.
Það er komið inn í afar stórt og
víðáttumikið land, lítt bygt og víða
sem næst óbygt, og það er að
skoða sig um í þessum nýja heimi,
leita að frjósömustu og fegurstu
stöðunum, þar sem bezt er að eiga
heima. Það er að leita að íslenzk-
ustu bfettUTium, — það er að segja
að þeim londsvæðum, sem minna
á eitthvað að heiman, eða láta það
eftir að í þeim geti verið stofnuð
íslenzk sveit. Einn þeirra manna,
er var með öllu þessu ferðalagi, í
allri þessari leit, hefir útskýrt fyrir
oss alt þetta ferðalag, svo það er
eigi framar fyrir nokkrum manni
gáta eður leyndardómur hvað fólki
þessu gekk til með öllu þessu ferða-
lagi:
“Þótt þú Iangförull legðir,” sagði
hann,
séihvert land undir fót,
bera hugur og hjarta samt þíns
heimalands mót.
Það er 'óskaland íslenzkt,
sem að yfir þú býr-
— aðeins blómgróin björgin,
sérhver baldjökull hlýr-” —
Það var að Ieita að hlýjum
“bakJjökli”, “blómgrónum björg-
urn”, “íslenzku óskalandi”. Þess
vegna lagði það sérhvert land und-
ir fót. Fjör og gleði fylgdi þessu
ferðalagi. Alla leið til Alaska var
farið. Það var ekki verið að víla
fyrir sér vegalengdir í þá daga.
Hyllingarnar voru sterkar — það
sýndist ékki Iangt yfir þvera álfuna
— og þegar í ferðalagið var kom-
ið, var enginn þreyttur. Imyndun-
araflið lyfti líka undir. — Þessi
álfa er orðlögð fyrir að vekja í-
myndunarafl mannsins og hugsun.
Hún er beinlínis hættuleg í þeim
efnum, skaðleg öllu hinu gamla og
góða, elli og hærum einkar viðsjár-
verð. Þannig vakti hún þá hugs-
un fyrir 150 árum síðan, að það
væri vel möguiegt fyrir mannkynið
að lifa án konunga. Orð Lame-
enais franska, ábótans heimskunna
og vel kaþólska, eru aðeins sterkt
bergmál þeirrar hugsunar— sterkt,
því svo vilja bergmálin verða í
frönskum brjóstum.— “Og djöfull- i
inn mun flýja í fylgsni undirdjúp-
anna með undirokrurum þjóð-
anna”. — Flest allar nytsamar upp-
fyndingar eru upp runnar hjá
henni, og mætti fleira tij tína, er
sýnir verkanir hennar á mannsand-
ann.
Á ferðalögum þessum gekk allan
fyrri aldarfjórðunginn, en svo var
farið að hægja á sér og setjast að.
. Blómgróin björg og baldjökull
hlýr voru víða til, og það þurfti eigi
annað en stundarkynning af hverj-
um stað til þess að sjá Kvar þeirra
var að Ieifa. Slétturnar iðgrænu í
skjóli hárra hæða, er að gamni eru
nefnd fjöll, skógarmerkurnar fram
með vatnsbökkunum, dalverpin
djúpu vestur við Klettafjöll—báru-J
vöxnu grundirnar vestur í miðju
meginlandinu — alt þetta voru
s\reitaefni góð, dvalarstaðir góðir,
langlúnum íslenzkum langferða-
mönnum-
Ef vér Iítum til stofnana þess-
ara bygðarlaga, finnum vér undir-
eins hjá þeim, sem þarna báru nið-
ur, hugsun um framtíðina, og
hvaða snið þeir vildu að þessi j
bygðarlög sín tækju. Þe;r voru
þangað komnir, þar seztir að til að
lifa þar þá daga, sem guð þeim
sendi, og þaðan hvergi að fara. Sú
hugsun vakti fyrir að gróðursetja
þar íslenzkt þjóðlíf í framandi
landi, eða það úr íslenzku þjóðlífi,
er eigi var bundið stað eða tíma —
það er, var svo almenns efnis, að
þýðingu átti til að bera fyrir menn
á öllum tímum og á öllum stöðum.
Þetta sýna oss hinar ýmsu stofnan-
ir, er þeir komu strax á fót, en þó
sérstaklega sá siður, er varð eigi i
óalmennur, að menn tóku upp leg-
staði á heimajörðum sínum, fyrir
sig og ættmenn sína, því eigi var
gert ráð fyrir að sú jörð gengi úr
i eigu þeirra um ótal ættliðu fram.
Þar sem þeir voru nú seztir að um
kyrt — þar sem þeir erfiðuðu allan
1 daginn — þar fanst þeim að á-
nægjulegast mundi verða að hvíl-
ast, undir liðinn daginn, og eigi
fjær en svo, að þeir gætu séð heim
til bæjarins, er bauð þeim fyrsta
j vmaskjólið á þessum vesturvegum.
Fór fyrir þeim sem Þorvaldi Eiríks-
j syni á Vínlandi, er hann bað menn
| sína að færa sig á höfða þann, er
, honum þótti byggilegast vera. “Þar
; skulu þér mik grafa ok setja krossa
at höfðum mér ok at fótum”.
Með hvaða móti þetta íslenzka
þjóðlíf átti að vera, er þeir vildu
þannig gróðursetja, sjálfsagt gæt-
um vér flestöll gert oss ljóst, ef vér
skoðuðum huga vorn til baka, því
i þó margt furðulegt hafi fyrirborið
■ á þessum síðustu tímum, ætti það
þó ekki að vera gleymt.
Á Islandi var kveðið til Vestur-
'j faranna: “Island gera að Ame-
| ríku, er æði fegra hlutverk þó”.
En aðrir spáðu því, að eigi fengi
þjóðerni þeirra lengi lifað, er burtu
flyttu frá landi og þjóð. En eigi
: var það hrakspá heldur váspá,
saknaðarfull, að svo mundi fara,
því menn eins og Dr. Grímur Thom-
sen, kraitmesta skáldið og lærð-
asti maður þjóðarinnar, óskaði
þess naumast, þótt han léti skoðun
þá í Ijós.
Hér megin hafsins, þegar hingað
kom, heyrðust að vísu þær raddir,
að skylduverkið væri að gera Ame-
ríku að Islandi. Einhverjir menn
hafa ort um það. Þesskonar hugs-
unum er léttast um að láta til sín
heyra í Ijóði, hjá þeim sem eru að
I læra að verða skáld. En þesskonar
draumar voru aðeins stundar fyrir-
brigði, — þegar menn festu eykt-
arblund út frá erfiðinu. En “blóm-
: gróin björg og baldjökull hlýr”
gátu þó verið einskonar útbygð,
viðauki við Island, hið vestlægara
Isla.nd, ísland í Ameríku, þó eigi
yrði Ameríka gerð að Islandi- Það
mun stöku mönnum hafa komið í
hug. En svo breyttist smám sam-
an sú hugsun líka. Hér var ein stór
saman hangandi álfa, alt frá sólar-
upprás og til sólar niðurgöngu, og
eigi unt að halda landamerkjum
glöggum, þar sem Island í Ameríku
byrjaði eða þar sem það þraut. Hið
nýja Island, hið vestlæga Island,
gat tæplega verið af þessum víð-
áttheimi. I alt annari mynd og nýrri
varð það að groðursetjast. Það
var í annari mynd, óvæntri en eigi
ósannari. Það var eins og guðsrík-
ið forna, það var “hið innra hjá
yður”. Það var í tungunni og sög-
nnni, í hinum sérstaka skilningi á
lífinu, er þessi þjóð hafði öðlast.
mannlífsskoðuninni, þekkingunni
þúsund ára gömlu á heiminum. I
þessari mynd var unt að gróður-
setja hið íslenzka þjóðlíf hér
vestra. En það var líka nóg. Það
eru sameiginlegu hugsanirnar og
'ameiginlega tungan, sem tengja
hugi mannanna saman fremur en
bústaðir eða staðhættir, en sérstak-
Iega þó, ef samfara er sameiginlegri
tungu skyldleikatilfinning. Án
skyldleikatilfinningarinnar er ekk-
ert sameiginlegt, þótt talað sé
sama máli. Það eru ættarböndin, •
sem lífseðlið sjálft leggur til, cr
tengja menn traustast saman,
frændsemin forna og nýja. “Þat
ætla ek, frændi, at þér kippi í kyn1 verða lögð niður. Það var talin
vort hér í Noregi,” kváðu sunur aum hugsun og syndsamleg að mál-
Norðmenn, er þeir höfðu átt stund- ið yrði látið hafast hér við og
ar viðtal við nýkomna frændur sína blandast svo með þessum menning-
frá Islandi. Frændsemin er sterk- arorðum, er engin samsvarandi
asta taugin, og eigi þá sízt, þegar: fundust í íslenzku máli- Þá var
vaðurinn er greiddur til nógu lang-; kominn heimsendir alls velsæm-
ur, og firð er millum frænda. Hitt is, og þá var íslenzkan betur dauð
varðar engu, þótt landamerkin og lögð í gröfina áður en það kæm
gætu ekki haldist glögg, er fram í fyrir. Það var, að yfirborðinu til
sækír, þótt ekki sé hægt að “haga
þar öllu til eins og á Sóla eða
Jaðri”. Aliféð er hvort heldur sem
er eigi af íslenzku kynL og það
einskonar vandlæti fyrir íslenzk-
unni, er notað var til þess að nema
hana burtu úr hjörtum þeirra eldri
og af vörum hinna yngri. Eigi
styrkir hvorki né veikir samband-| skorti á það, tilgangurinn var göf-
ið við stofnþjóðina, hvað griðung-
ar öskra, hestar hneggja, hundar
gelta eða hani galar- Ytri um-
merki gera lítið til, nema ef vera
kynni að því eina, að þau stuðluðu
að því að glata einstaka lýsingar
ugur! Þessi góða, gamla, úrelta
ástæða, er flestum hafði hugsast að
Konráði hefði auðnast að kveða
niður, kom hér nú til sögunnar og
hafði einhvernveginn fluzt vestur
haf. Minna var þó rætt um
in vísindarit eða heimspekisnt.
Ætla má að þeir, sem þessar ástæð-
ur færðu, hefðu verið visindamenn
eða heimspekingar — og það hefir
sjálfsagt verið þó nafna þeirra sé
hvergi getið. En hvað mikið þessi
ástæða hefir til síns máls, má bezt
sýna með því, að það efu leyfar af
tungumáli til, sem gotneska heitir.
Tunga þessi er löngu dauð sem lif-
andi mál, en var eitt sinn töluð af
þjóðbálki, er mjög korr. við sögu
Norðurálfunnar í lok fornaldarinn-
ar. Það var I. essi got -:ski þjóð-
f;
G. A. AXFORD
LögfræSinjur
41,' l*a rÍM Bhlff ’ Porta*« off Garrf
TaUfmlt M ’iln 3142
Wm/IIPEG
J. K. Sigurdson
Lögfræðingur
214 ENDERTON BLDG.
Phone: M. 4992.
r.r>'
um
i.n
kur, er fr: saði Evróp J frá hin- i
viðbjóð Joga Attilu Húnakon-
; og ránsbjóðunum, er hon un
Klgdu, og s’craði hann í hinm1
frægu orustu á Katalónsvölluin 24 \
júní árið 451. Þjóðflokkui þessil
kom frá Eystrasaltinu og að líkind-
um upphaflega frá Norðurlöndum \
Á tungu þessnr.u þjóðar er nú ekk-
Arnl Aaderaon...E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
LÖGFRCEÐINGAR
Phonet Mnln 1561
801 Electrlc Ratlnray Chamberi
um nar. ivnnna var .
orðum úr málinu, sem dregin eru af ‘ þ>að. hve ósveigjanlegt að málið
hinum ytri einkennum jarðar. Þó v.ærit en hitt, hve fátækt.það væri,;
þarf það eigi að vera, því enn hald- j og hyg mjy spilling því væri sam-1 ert ritað, nema biblíuþýðingar-!
ast við í íslenzku máli orðatiltæki j fara> ef ejnstöku orð skyldu nú brot, er aðeins tekur yfir nokk-
mörg, er stafa beint frá staðháttum sIæðast inn í það og verða þar| uni hluta nýjatestamentis-rs oa cr
í Noregi. Island í Ameríku í hm-j heimi]isfóst Fátæktina skildu all- Iítinn hluta hins ^{TæÍl'
og hún var eigi í afhaldi hjá! ieS rHgerð er kolluð er Skyrmg
neinum. Fátækt mál, orðasnautt | mánaðartafla kend við borgma
orðasnautt að það gæti eigi j tJeapcl á Italíu. Þo þykir marg
um ytra skilningi var því tilgangs-
laust að reyna að stofnsetja. Var
Hka óhugsandi að eiga að breyta1
RES. ’PHONE: F. R. 87SS
Dr. GEO. H. GAJUiSLE
Slmí3ar Eln
Nef o*
igðngu Eyrna, Angna
Kverka-ejúkaðma
ROOM 710 STERUNÖ BANK
Phone: Maln 1284
SVO
1U-
er
útliti jarðar hinu ytra. Þar varð jagl tij búnjng yfir þær hinar morgu faldlega tilvmnandi, þó eigi sé
alt að halda sér. Svipurmn sá, sem hugsanir og stóru> er þróast hIutu j fleira til á tungu þessan, að leggja
er , blessað stóra andlitið, stór-jundir skjni menningarsó]arinnar j stund á hana og nema hana.. o8 er
1 skorna, með tvo nefm sitt ut a héf> j hinum frjósömu hugum, var nu veitt t;ls°gn 1 henni VK1 alla hina
hvorri kinninni og munnurinn yfir he]dur eigi eftirsóknarverð ættar- merkustu háÆóIa heimsins Bib
I alt andlitið. Viðleitnin hlaut því fylgja Fátæktin var þjóðarinnar Kandritið hið eina, sem til er,
öll að ganga út á það, að varðveitá fy]gikona> og unc]an henni f]ýðu eign Uppsala háskóla í Svíþjóð, og
Island í hinum innra andlega skiln- margir hingað tiI hins unga og áuð- er hver stahjr ritaður með silfri, en
ingi, og afstýra, ef mögulegt væri, uga yesturheims. þag kom líka til upphafsstafir allir með gulli. Og
að það lenti í þessu glnnungagapi. ag mentast. Og orðfátt og snautL hver stafur Þessa mals hyhir sem
munninum stóra. ‘ máí, mál fátæktarinnar líkamlegu. skærasta silfur, og hver upphafs-
Þessum breytingum eða stakka- gat eigi komið til greina að væri stahir sem skínanda gull, peim S€m i
skiftum tók sá ásetningur, að gróð- veri3 ag haya ft það myndi gera Vlt hahl a sanng’rni til að dæma.
ursetja hér íslenzkt þjóðlíf, eftir ag verkum að vér yrðum hér ann- En hvað hefir nú þetta mál fram yf
því sem tímar liðu fram og þekk- ara eftirbátar í hinni andlegu fram- ir lungu vora, norrænuna? Það
ingin varð meiri á öllu, hvernig hér s<5kn um a]dur og æfi. — Þér meg- er norrænt eins °S nún> byggist á
haga’ði til. Alt það, sem tengt var ekki ha]da # kæru vinir, að eg sé sameiginlegum stofni. Nú er það
afmörkuðum eða afskömtuðum ag þý$a og lesa fyrir yður kafla úr hverg' tala^ nema >.nn > háskólasöl-
bletti, og eigi átti annarsstaðar við, dagblöðunum ensku hér. Þetta eru
hlaut að vera lagt niður. Alt það, kaflar úr ræðum frá fornum tím-
sem var staðbundið, varð eigi um> nu fyrir meir en 30 árum síð
gróðursett, og því hlaut það að an> er f]uttar voru til þess að menta
deyja náttúrlegum dauða. En hitt, fólkið, af þeim sem gengið höfðu
sem var allmenns eðlis og átti í sér einhvern stuttan trma á skóla eða
kraft til að þroskast og vaxa hvar verið í enskum vitum. Frá skóla-
sem því var leyft að koma í ljós, mönnunum var þessn tekið með
það gat lifað, það á að lifa, segja meiri alvöru, og ástæður þessar
þeir er hlynna vilja að þjóðræknis- fengu talsmenn, skoðanir þessar
hreyfingunni. Tungan, bókment- fengu áhangendur. Hvaðan þær
irnar, sagan, hin heilbrigða nor- voru runnar, bera þær með sér
ræna skoðun á lífinu sjálfu og sjálfar, alveg eins og árið 1837, en
skyldum þess, þekkingin á hinni Konráð sagði að þær væru þá
fornu frægðar- og menningaröld, komnar frá Dönum.
ávalt verður traustasta undir-
Dr. M. B. Halldareon
4»1 ROTfD BU1X.D1NG
Tali.i Maln 30S8. Cor. Port *K Edoa.
Stundar einvörSungu berklasýlfl
Og aöra Jungnasjúkdoma. Er, aö
rinna á skrlfstefu slnnt kt. lí tll 12
f.m. og kl. 2 tll 4 e. m.—Helmllt aö
46 Alloway Ave.
Talalml t Mala 53#7.
Dr. J. Q. Snidal
TANNHEKMR
614 Somerse* Block
Portage Ave. WINNXPEG
unúm, þar sem námsmenn eru að
stauta sig fram úr þýðingu Ulfil;
biskups. Þá eru bókmentir þess
eigi fjölskrúðugar, ef borið er sam-
an við íslenzkuna að fornu og nýju.
— Yfir bókafátækt íslenzkunnar er
eigi að kvarta. Það er satt, að lít-
ið er um vísindabækur á íslenzku,
en málinu er þar eigi um að kenna,
heldur hinu, að flestir hennar sona
og dætra nú á síðari tíð, hafa Iært
til þess að komast í stöðu — og
hjónabandsstöðu, en ekki til þess
að gefa sig við vísindum. Sá
I skorturinn stafar því af vanrækslu
Dr. J. Stefáns&on
401 BOVD BUILDING
Hornl Portage Ave. og Edmonton St.
Stundar elngönsu augna. eyrna,
nef og kverka-njúkdóma. kZ hltta
frá kl. 18 tll 12 f.h. og kl. 2 tll B. e.h.
Pbonei Mafn S088
627 McMillan Ave. Wlnnlpeg
lauBt
■
t
COLCLÆUGH & CO. *
Vér höfum fullar blr.Hlr hreln-
meZ lyfseöla yíar hlngaö, vdr
uslu lyfja og raeTala. Komtb
gerum mebulln nákvintaleea efUr
ávisunum lknanna. v«r »Inn'
utansvefta pðntunum
glftlngaleyff.
Notro D.me o* Sherbrooke Sts.
Phone Garry 2690—2891
A. S. BARDAL
selur Ilkklstur og annast um ttt-
fartr. Allur útbúnabur ti beetl.
Ennfremur aelur hann aH.ko.ar
mlnniavarSa og legstelna.
818 ðHERBROOKB 8T.
Rho.e o. vina wismpso
er
u ^ -i L í • • þjóðarinnar og eigi öðru.— Að alt,
nvao mikio þessar kenmnga-
, .i i r • • 5 * sem nokkurs er nýtt, megi eins fá í
sins mals þart eigi að , . , ,.
, . pyomgum a utlendum malum, er
nio osveigjantega r . , , , r,
— —** þvi er nu ver. tt svo
orðið að frægð og ágæti óviðjafn-
anlegu í hinum innra skilningi, að
það sé meiri sæmd að stuðla að því
að það, sem smátt er, geti orðið
voldugt, en þótt lagt sé til efsta
kornið í kúfinn á þeim mæli, sem
þegar er fleyti fullur.
Þetta er sá tilgangur, sem þjóð-
ræknissamtökin vor á meðal setja
sér, og sem vér viljum öll vinna
að. Er nú nokkuð, sem á móti
þessu mælir, frá hvaða hlið, sem
skoðaðer? Er nokkuð falið í þess-
um tilgangi, sem var og hefir verið
markmið alls fjölda hins útflutta ís-
lenzka þjóðflokks, er teljast megi
skaðlegt oss sjálfum, eða ósann-
gjarnt, ranglátt eða skaðlegt einum
eða öðrum, eða þjóðarstofninum
hérlenda, eða mannkyninu í heild
sinni?
Eitthvað hefir um það heyrst,
bæði fyr og síðar. Andmæli voru
staðan fyrir allri yngri eða nýrri höfðu til
þekkingu, frændsemistilfinningin, i benda á. Um ______________OJ____e„
ræktarsemin við ætt og upprunaeðli málsins hefir fyrir löngu verið Clgl.Sa.tt, , , * , , , *
hugsjónin fagra, að fámennið og ritað og þeirri aðfinsfu hrundið, að Væn’ er vlst að lslei)fka" ^r 1
fátæktin í hinum ytra skilningi geti þess ætti aldrei að þurfa með fram-1 stunduð °8 lesin meða a r? a
ri , .. . miklu abnennara en er. Pyoing-
ar. Um oroatatæktma, heiti a , , ,
. , . ..t arnar at fornritunum, sem til eru a
nlutum og uppgotvunum, sem , , *■ * ,
, * , ,, -, | ensku, eru bæði svo stiroar og and-
smam saman eru ao komailjos,;, ,,, *
■ r- -, v ^ lausar, ao þær eru sem lioio hk vio
hetir mikið verið ritað 1 seinm tið. |, , . , , .
r-, ... , . , , h!ið hms hraustasta æskumanns,
Linhverjir himr tyrstu, er skyrou , ,
c ,, . * ■ • . , • , . bornar saman vio trumritin.
tra þvi, ao einmitt ytir þvi væri sizt . , * • , , , •*
* , iL, i Pa er að mmnast a hio sioasta,
ao sakast, vegna þess hve tungan , ^ . . * , ,
, ,,• . .v , r. í , . * en þao er upptekning oroa her-
leti það vel eftir að mynda ný orð,1
eins og öll þau mál er ættu kjarn-
miklar bókmentir og mikinn lífs-
þrótt, voru menn sem Dr. Ágúst H-
Bjarnason, Jón Ólafsson og Dr.
Valtýr Guðmundsson. Sýndi Dr.
Valtýr fram á það með ítarlegum
ritgerðum í Eimreiðinni og víðar. j
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSur
Selur gifttngaleyílsbréí.
Bératakt athyrll
og: viSgjorbunt útan
veltt
248 Main St.
pöntunum
af Iand).
Phone M. «60«
GISLI GOODMAN
TINSMIDCR.
at. eg h
Verkatæöl:—Hornl Toronto
Notre Dame Avé.
Phonc
Garry 2S88
Hrlmllla
Garry 888
lendra í málið, sem margir eru svo
vondir út af, og eru að telja sjálf-
um sér og öðrum trú um, að ís-
MÆTASTA KERFIÐ.
Mætasta kerfið er hraust og ó-
gallað. taugakerfi. Allir dugandi
Hefir hann og samið mörg orð, er starfsmenn munu segja þaS sama,
notuð eru daglega, og hafa þann! aS engum verSur ágenigt, nema
kost til að bera að vera bæði lipur, Hraustar hafi taugarnar. Jafnvel
og Ijós.' Benda má a þvílík orð þótt t0 hafir komist í fremstu röS,
sem eimreið, bifreið, sími, gagnrýni j Þa máttu ekki hvílast. Þú verður
o. fi. Þessi orð höfðu það fram I að Iesrgja meira á þig til þess aS
yfir hin orðin, er tekin voru yfir haldast þar- Triner’s Americanl
uppfyndingar, heimspekishugtök Elixir olf Bitter Wine er ollum mik' |
snemma hafin gegn þeirri instu þrá! °g vísindalegar uppgötvanir, að 1:1 hjálp í afkomuorrahríSinm. Sá
þjóðarinnar íslenzku, að vilja haldaj tungan smíðaði þau af eigin efnm,j íögur veitir góSa matarlyst, hjálp-
við tungu sinni hér í landi. Það bar sem hin voru tekinn upp úr orð- ar imeltingunni og styAir taugam
J. J. SffllNI
H. G. Iflortkmoi
J. J. SWANS0N & C0.
FASTBIGNASAléAR OG ... ...
peolnfi mfWir.
Talsfml Mntn 2507
808 Parls ÐaJldlnK Wlnlpef
J. H. Straumfjörð
úrsmiöur og gullsmiður-
Allar viðgerðir fljótt og vel af
hendi ieysbar.
676 S&rgent Ave.
Talsími Sherbr. 805.
var talin fjarstæða fyrir magra
hluta sakir, og ein höfuð mótbáran,
sem komið var með, var ein þeirra,
er Konráð Gíslason getur um árið
1837, að notuð hafi verið á móti
íslenzkunni í þá tíð, af þeim, sem
helzt kusu að leggja hana niður.
En það er hin svonefnda ástæða
að íslenzkan sé svo ófullkomið má!
og ósveigjanlegt, að hún eigi ekki
orð yfir helming þeirra hluta, er
hér, í mennifigarbraskinu í þessu
~*ikla lar'1 séu algengastir og
hversdag'-' a notaðir. Af þessu
stofnum héðan og handan. Fátækt- ar- Hann nemur burtu hægSa-
arumkvörtunin hefir því mikið til teppu, höfuSverk og svefnleysi,
horfið í seinni tíð; á henni hefir taugaóstyrk, lympu, ólund og ekk-
ekki örlað um langan tíma. En ] ert meSal hefir aSrar eins verkanir
hún eignaðist dóttur, eins og Loki og Triner's American Elixir of Bitt-
er Wine hefir haft í síSastliSin 30
ár. ÞaS var fyrst haft til sölu
1 890 og er altaf fremst. Ekkert
‘‘Bitter Wine” er betra en Triner’s
American Elixir. ReyniS líka
Triner’s Angelica Bitter Tonic.
Lyfsalar hafa bæSi þessi meSöl til
Laufeyjarson, er eigi var móður-
betrungur. Hið næsta sem heyrð-
ist, var það, að þótt tungan sjálf
væri í eðli sínu vel löguð sem
menningarmál, þá væri eigi tíma
eyðandi í að nema hana, því þar
væri um ekkert að ræða í bókment-
unum, er að nokkru væri nýtt, enj sölu. — Joseph Triner Company,
það lítið, sem það væri, mætti fá í| 1 333—43 S. Ashland Ave., Chi-
fljóti þv; ið að hún hljóti að þýðingum á ensku. Þar væru eng-1 cag°>
111.
Pólskt
Blóð.
Afar spennandi skáldasaga
. í þýSingu eftir
Gest Pálsson og Sig Jónassen.
Kostar 75 cent póstfrítt.
SendiÖ pantanir til
The Vikiag Press,
Ltd.
Box 3171
Winnipeg