Heimskringla - 26.05.1920, Side 3
WINNIPEG, 26. MAI, 1920.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
BORÐVIDUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgðir af öllurn tegundum
VerÖskrá verður send hverjum þeim er þes* óskar
THE EMPIRE SASH & DOORCOLTD.
Heory Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
lenzkan .væri betur dauð en það
væri látið viðgangast. Víst eru það
lýti, ef of mikið er að því gert, en
það er eigi fyrst til komið nú, að
orð af útlendri mynd eða stofni sé
tekin upp í íslenzku og íslenzkuð,
þ. e. a. s. færð undir íslenzkar
beygingar. Þetta hefir átt sér stað
frá alda öðlL Suður í Miklagarði
dvöldu Islendingar um eitt skeið,
þó eigi væri nema Halldór Snorra-
son, og þeir sáu þar ýmislegt
nýstárlegt og heyrðu nöfn á ýmsu,
sem þeim þótti iéttast að taka upp
og beygja sem orð eigin tungu
væri. Meðal þessara orða eru
orðin Ægisif, nafnið á fyrstu kirkj-
unni í Miklagarði, er Grikkir nefndu
“Hagia Sophia”, Padreimur, í stað
Hyppodromos, sem Grikkir kölluðu
hestaveðhlaup sín, o. fl. Þess get-
ur í fornum heimildum, að Halldór
Snorrason, eftir að hann kom til Is-
lands, hafi sagt alla austurfararsögu
Haraldar harðráða, á Alþingi, kafla
á hverju sumri unz sagan var öll.
En þeir, sem á hlýddu námu söguna
og þannig er hún til komin og þykir
ein merkasta og bezta sagan- Eigi
er þess getið að þeir, sem á hlýddu,
hafi ýmist kímt eða hrópað upp yf-
ir sig og sagt: Já, nú dámar mér
ekki, að heyra hvað maðurinn er
orðinn grískuskotinn; betra væri
að íslenzkan væri dauð þar eystra
en að hen«i væri misþyrmt svona
reyna að halda því sem hreinustu,
en dauðasök tungunnar er það eigi,
þó þar finnist nokkur orð af út-
lendri rót.
Smátt verður því úr þessari á-
stæðunni — þessari Lokadóttur-
inni — þegar hún er íhuguð rækÞ
lega..
(Niðurl. næst.)
----------X---------
Flúin úr varðhaldi.
Smásaga.
Þýdd af S. M. Long,
TBE WBITE MAN FOLLOÍVS
WHERE THE INDiAN LED
Saltkelduvatnið í Little Manitou Lake,
Saskatchewan, var um ótal ár notað af
Indíánum til þess að laekna sjúka og
hruma.
Nú á tímum er þetta undravatn tilreitt til
lækninga í fínu og hreinsuSu dufti, sem
kallaS er
SAL MANITOU
1 hraSskeyti, sem frú Van der
Hoop hafSi sent henni, til aS láta
hana vita hvenær hún kæmi, hafSi
hún æskt þess aS frú Tea tægki
sjálf á móti sér, svo aS sem allra
minst bæri á, og þess vegna, og
þess vegna halfSi hún ekki einu
sinni látiS manninn sinn vita hve-
nær hún mundi koma.
Svo heyrSi hún vagn koma.
Kyn'blendingurinn Kitti opnaSi úti-
dyrnar og sagSi viS húsmóSur
sína: “Frú Van der Hoop."
Húsfreyjan rétti báSar hendurn'
ar á móti gestinum.
“VeriS þér hjartanlega vel-
komnar. Eg skrifaSi ySúr þaS,
og þaS skal einnig vera hiS fyrsta
orS, sem eg tala til ySar, frú Van
der Hoop.”
“Eg er ySur innilega þakklát,
frú Agena, og voha aS þessi alúS
herfilega . Þess getur ekki að þeir j ySar breytist ekki gagnvart mér,
bafi einu sinni brosað og spurt hvað ^ þegar eg hefi — talaS út. ÞaS er
þessar nýju glosur hans þýddu. En áform mitt aS segja ySur tafarlaust
svo ber nú líka þess að gæta, að frá því, sem eg hlýt aS opinbera.
þá var Reykjavík á slétta almúga I þessa tvo daga, eem liSnir eru
vísu, bara bóndabær, engin dönsk, síSan eg skrifaSi ySur, er eg komin
þýzk, norsk, sænsk, frönsk eða aS þeirri niSurstöSu, gagmvart æru
cnsk menmng komin þá til sögonn- minni og samvizku, aS sú leiS, sem
ar, sem ók hörundsæri þekkingar- eg hefi valiS í þessu efni, sé hin
innar fyrir bögumælum vesalings eina rétta.”
austurfaranna. — En nú er oss sagtj Hún sagSi þetta meS hljómfag-
að vegna þess að hér slæðist stöku Urri röddu, og þó var eins og þaS
útlent orð inn í tungu vora, þá sé. lægi í rómnum, aS þessi kona væri
málið betur horfið, því þetta skapi vön aS láta verkiS fylgja orSun-
oss bara blygðun og óvirðingu í Um.
augum bræðranna heima. Þessuj "Geium viS veriS hér í næSi,
eigum vér bágt með að trúa. Segj- frú Agena?"
um að einhver ókendur, geróþektur Það leit svo út sem hén hefSi
Halldór Snorrason, er var í austur- ekki skiliS til hlítar hvaS gesturinn.
för með Haraldi harðráða, í ófriðn- j átti viS, því eftir róttum kurteisis-
um nýafstaðna og mikla, ætti nú reglum, þagSi hún altoif lengi og
eftir að segja sögu þá í smáþáttum | starSi á andlit hollenzku konunnar.
á þingi, hvert sumar unz sögunni Loksins, er hún tók eftir undrun
væri lokið, og vér eignuðumst á ný hennar, litaSist andlitiS sterkum
roSa.
Eg biS fyrirgefningar," sagSi
hún. “Eg var aS hugsa um hvaS
þér eruS Jík syni ySar, og þaS
glapti mig í svip. “ Svo tók hún
í hönd hennar vingjarnlega og
leiddi hana til sætis ímjúkum hæg-
indastól og settist sjálf beint á móti
henni.
Birtuna lagSi á andlit frú Van
der Hoop, er hún hiklaust byrjaSi
sögu sína.
“ÞaS eru 27 ár síSan, aS í dag-
btöSunum í Hannover, sem þá var
konungsríki, stóS svohljóSandi
auglýsing, sem eg enn þann dag í
dag man orSrétta: "Nóttina milli
13. og 14. maí hefir stúlkan Tall-
etta Velthus frá Leer (í Austur'
Frfslandi) sloppiS úr betrunarhús-
inu í Lingen viS Ems. Fyrir mann-
dráp, meS ófögrum atburSum, er
hún dæmd til 6 ára hegnitjgarhúss
vistar. Hin seka, sem meS flótt-
anum hefir sýnt framúrskarandi á-
ræSi og fimleika, hefir aS líkindum
leitaS til landamæra Hollands. Ef
hún finst, eru yfirvöldin beSin aS
flytja hana hingaS.” Svo kom lýs-
ing af íhenni. Hún var þá 20 ára
gömul, hafSi óvenjulega mikla og
góSa skólamentun, og hafSi hegS-
aS sér óaSfinnaniega þann 1 4 mán
aSa tíma, sem hún hafSi dvaliS í
hegningarhúsinu. Lýsingin var dag-
(Framh. á 7. bls.)
Glas af því, uppleystu í vatni og tekiS á hverjum
morgni, er hressandi og styrkjandL ÞaS hreinsar
taugakerfiS. losar þig viS höfuSverk og færir þér líf
og fjör.
Kauptu flösku af því næst þegar þú kem-^
ur í lyfjabúS. ÞaS er ómissandi á hverju
heimili.
Martin’s Manitou Health Salt, freyS
andi, á aS nota í hægum tilfellum.
Martin’s Manitou Ointment —
undraverSur hörundsgræSarL
Fæst hjá kaupmönnum og lyfsöl
um út um landiS.
SkrifiS eftir bæklingi.
STANDARD REMEDIES Ltd.
Winnipeg, Man.
EFFERVESCENT
SAUNE
VORIÐ
ER
KOMIÐ
RJOMl
óskast keyptur.
Vér kaupum aliar tegundir af rjóma. Hæsta verS borgaS
undireins viS móttöku, auk iflutningsgjalds og annars kostn-
aSar. ReyniS ökkur og komiS í tölu okkar sívaxandi á-
nægSu viSskiftcimanna. Islenzkir bændur, sendiS rjómann
ykkar til \
Manitoba Creamery Co. Ltd.
846 Sherbrooke St.
A. McKay, Mgr.
að sínu leyti eins ágæta austurfar
arsögu og hin forna var, þótt í stað
grísku orðanna, er íslenzkuð voru,
kæmu nú Evrópuorð, ætli síðari
tímar myndi eigi þakklátir fyrir
það að þetta slitur íslenzkunnar var
þó enn til hér vestra, og sjálfri sér
söm og lík færði í letur eina söguna
enn, er varpað gæti Ijósi yfir vor
ginnhelgu Norðurlönd? Vér erum
í engum vafa um það. — Minna má
í þessu sambandi á Jón Ölafsson, er
kallaður var Indíafari. Æfisaga
hans, er gefin var út fyrir fáum ár-
um, er talin dýrgripur í bókmenta-
eign Norðurlanda, og er hún þó ær-
ið blendin í máli með pörtum. I
henni er, ef til vill, nákvæmari og
sannari lýsing af Kristjáni IV., en
nokkursstaðar finst, því lýsing
þessi er laus við alla kóngadýrkun,
sem samtíðin gat ekki losað sig við.
— Þegar kristni var lögtekin á ís-
landi og í Noregi, fluttist fjöldi af
útlendum orðum inn í málið og aft-
ur seinna með siðabótinni; mörg
þessara orða eru nú eigi greinanleg
nema málfræðingum. Sum eru að
vísu ljót, en fádæmum mætti sæta
ef íslenzkan hefði átt að deyja
vegna þess að kristni var lögtekin
árið 1000. — Eftir því sem fróðir
oaenn segja oss, eru öll orð, sem
hyrja á stafnum “P”, af útlendum
uppruna. — Sjálfsagt er og réttast
k? blanda málið sem minst og
Automobi/e and Gas Tractor
Experts.
Will be more in dernand this spring than ever before in the history
of this counitry.
Why not prepare yoursaAf for thfe emengency ?
We fit you for Garaige or Tractor Work.
All kinds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in lh«
head, 8'6-4-2-1 cylinder engines are used in actual demonatration,
also more tha» 20 different eleotrical system. We also have an
Automobile and Tractor Garage where you wiH receive training in
actual repairing.
We are the only school that makes batteriee from the meltmg
lead to the finished product
Our Vvdcanizing plant is cansidered l>y aTl to l>e tíie rnost up to
date m Canada, and fe above coffnparison.
The reavdts «hown by our students proves to our satisfacbon mat
our methods of training are right.
Write or calll for informaition.
Visitors always welcome. ___
GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED.
City Public Market Bldg. Calgary, AlberU.
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna
ÞJ0NUSTU.
Vér æskjutn rirSingarfylst viðskifta jafnt fynr VERK-
3MJPJUR æm HEIMILI. Tals. Main 9580. .. CÖNTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiðubúinn ao finna your
að máli og gefa yður kostnaðaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Gtn'l Manager.
Borgið Heimskringlu.
SkepnufóÖur er bæði vandfengiÖ og dýrt um þessar mundir, og
þú munt kenske nú aS hugleiða hvemig þú getur haft hesta þína í
standi fyrir sáningartímcinn.
Vér getum hjálpaS ySur meS okkar
PEERLESS STOCK TONIC.
Hreinsar taugakerfiS, drepur orma og óheilindi og færir hestum
og gripum þróitt og ifjör. Gerir hesta þína hæfa til þungrar
vinnu á skemmri tíma en nokkuS cinnaS. Sparar þér hafra og
er funm sinnum næringarmeira. VerS: 30 punda fata $5.00;
15 punda fata 33.00 og 5 punda pakki $1.00.
PEFRLES CALF MEAL
Hjálpar bér til þess aS ala upp hrausta og væna kálfa, eins og þá,
sam væru nýcajólkuraldir. Má einnig nota handa folöldum og
SWÍmrm í staS mjóikir- t MikiS notaS meSal stærri gripabænda,
ReynáS þaS og sanrTæ et. VerS: 100 punda pokar $8.00, 25*
punda pokar $2.25.
PEERLESS SHEEP UCK
iVtTmrr í veg fyrir fji. ,-pestir og hreinsar kviSinn af ormum og
invorts óhieintndum. VerS: 50 punda fata $5.00.
PEERLESS HOG TONiC
Fitar svínin þín á einum mánuSL Hvers vegna þá aS eySa góSri
komvöm; hver munnifylli er peningavirSi. PantiS í dag. 100
punda póki $9.00, 25 punda poki $2.25.
DE-PEN-DON GROWING MASH
Árangurinn er mestu varSandi. Reyndu þetta “Mash", og þú
átt ekki framar í stríSi viS skitupest á alifuglum eSa kindum.
MeSmæli beztu alifuglaræktara. VerS: 1 00 punda poki $6.25
stór pakki 80 cent.
DE-PEN-DON CHICK FEED
SamansoSin og heilnæm hænsnafæSa. Hefir inni aS halda all-
ar beztu fæSutegundir, sem hænsin þurfa, alt frá ungum til gam'
alla hænsa. VerS: 1 00 punda poki $7,25, stór pakki 8 1.00.
DE-PEN-DON EGG MASH
Er önnur ágætis hænsafæSa. Má nota bæSi uppleysta og
þurra. Ef þú vilt eiga marga,r hænur og láta þær verpa vel
meS litlum tilkostnaSi, þá eKjsetta bezta hænsnafæSan. I 00
pundim kosta $6.00, 50 pund $3.25.
DE-PEN-DON LOUSE KILLER
Ef þú viJt losa hæns þín, kindur og cinnan fénaS viS lús og kláSa-
maur, þá notaSu þetta lyf. ÞaS er óbrigSuIt. Fæst í 50 centa
, dósum. Einnig 15 punda fötur fyrir $3.00 og í 30 punda föt-
um fyrir $5.00.
WHITE DIARiRHOEA REMEDY
Fáir dropar af þessu lyfi í drykkjarvatni er bezta vömin viS skitit-
pæst og læknar hana á hvaSa stigi síem er. Kostar 60c póstfrítt.
PEERLESS ABSORBENT LINIMENT
Er ágætt viS meiSslum, gigt, stirSleika, rispum, bfti, sámdum og
fotaveiki. Flaska af þessum aburSi er ómissandi á hverju heim-
ítí. JafngóSur fyrir menn ogskepnur VerS &J.25 flaskan.
©E-PEN-DON ROUP CURE
Er gott viS hósta, Dyptkeria. roups canker" o. s. frv. Ábyrgst
»em óbrigíhilt. MissiS ekki fuglana éSar þegar fáein cent geta
bjargaS þeim. VerS 60 cent póstfrítt.
PEERLESS VETERINARY LOTION
Lögur þessi er fyrirtak til þess aS þvo vírrifur á skepnum, sár,
meiSsii, hringorma o. s. frv. GræSir bæSi fljótt og vel, svó
örSugt er aS sjá hvar meiSslin hafa veriS eftirá. Flaskan 75 cent.
DR. BELLS MEDICAL WONDER
Þetta er kynjalyf, sem búfræSingar mæla meS. Þú baSar ekki
upp úr því, aðeins berS þaS á tunguna og batinn kemur eftir ör'
skamma stund. Flaskan kostar $ 1.00.
CURRIE GOPHER KILLER
ÓeitraS og ekki sprengiefni, sem hætta getur stafaS af fyrir gripL
Þess vegna ohætt aS nota þaS hvar sem er á bænum, kringura
útihús eSa a ökrum úti. Drepur Gopherinn í holu sinni, einnig
úlfa, skunks, rottur o. fl. VerS: $2.50 í pökkum; 10 pakkar
kassar $22.50.
DE-PEN-DON GERMICIDE and DISENFECTANT
Ágætt til sótthreinsunar í gripahúsum, búiS tfl úr koltjöru og öSr-
um sótthreinsandi efnmrn. NauSsynlegt á öUum bæjum. Drepur
bakterfur og hreinsar andrúmsloftiS. VerS V> gall. dósir $1.50
Gallori dósir $2.50
PEERLESS MOLASSES MEAL
Er samsuSa af bezta sýrópi og hveiti "bran”, sett saman aS jöfn-
um hlutföllum. Nærandi, heilnæmt og hressandi fóSur fyTÍr
pipi, hesta og kýr og kindur. MeS því aS nota þaS, ná grip-
irnir aS mnsta kosti 25 prosent meira næringargildi úr fæSunni.
Ef þú er t áfram um aS spara, en þó láta gripi þína vera í góS-
um holdum, þá máttu ekki án þess vera. VerS 1 00 pd. pk. $6 00.
DE-PEN-DON HEAD LICE OINTMENT
HöfuSlys a hænsnum eru hættulegar, en þó algengar. Þœr valda
hænsnum óþæginda og spilla fyrir varpi þeirra, og þaS er þitt
tap ef þeim er lofaS aS vera. Hér býSst óbrigSult drápsmeSal,
sem drepur lýsnar viSstöSulaust, og gerir hænsnunum engaui
skaSa. VerS 50 cent dosin, 60 cent meS póstgjaldi
PEERLESS CALL OINTMENT
Margir góSir hestamenn og bændur kjósa mjúkan áburS til aS
bera á meiSsli hesta sinna, er þei rhafa núist eSa særst undan ak-
tygjum. Þessi áburSur er fyrir þá gerr og hefir reynst vel. Lækn
ar meSan hesturinn er í brúkun. VerS 50 cent og 75 cent
PEERLESS DISTEMPER CURE
Árlega deyja skepnur þúsundum saman úr bráSapest eSa Dis-
temper, og tapa bændur á því stórfé. MeS því aS brúka lyf
þetta geta þeir læknaS þessa voSa pest meS litlum tilkostnaSL
Flaskan aSeins $1.50.
Allar þessar vörutegundir og lyf hafa hlotiS meSmæli stórbænda og
búfræSinga.
Peerless Products Ltd., Brandon, Man.
SIGURDSSON & THORVALDSON, Gimli, Houh, Rhrerton.
i. : . LUNDAR TRADING CO., Ltadar, Erlodale. ^ j