Heimskringla - 26.05.1920, Side 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. MAI, 1920.
Winnipeg.
Dr. Thorbergur Thorvaldson, yfir-
kennari við efnafræðisdeild ríkis-
háskólans í ■Sa.skateh'ewan, kom
hingað til bæjarins á föstudaginn
var. Hann fór snögga ferð norður
að íslendingafljóti til að heimsækja|
foreldra sína, er baf búa, og bróður
sinn Hvein kaupmann Thorvaldson.!
Á mánudaginn kom hann aftur
hingað til borgarinnarT’ og hélt-é-|
fram samdægurs austur til Toronto.'
Er hann í erindum fyrir efnafræðis-
deild háskó^ns, að skoða byggingar
]>ar eystra e> bygðarhafa verið fyrir
efnafræðisrannsóknir.- Er Saskatehe-
wan háskólinn að láta reisa eina því
líka byggingu á ]>essu sumri. Dr.
Thorvaidson gerði ráð fyrir að verða
um hálfan mánuð á þessu ferðalagi
og fara suður til Illinöis og víðar.
Arferði og útlit sa^gði hann hið
bezta þar vestra, hveiti.sáningu lok-
ið og veðráttu hina hagstæðustu,
það sem af er þessu sumri.
dóttur Thorvaldson- öll til heimilis
við íslendingafljót.
Og Thorvald Bergsvein Sigurjóns
son Johnson, til heimilis við Árnes.
Guðsþjónustan fór frain í samkomu-
húsi Rivertonbæjar, og var hin fjöl
mennaista.
Mrs. M. J- Benedictson, Blaine,
VVash., biður þess getið, að bókelsk-
um löndum sínum til hægðarauka
verzli hún íramvegis með íslenzk
ðlöð og bækur, og mega þeir þvl
snúa sér t ilhennar í þeim efnum.
sjúkrahúsinu, en allir vinir hans og
aðstandendur biaðsins óska þess, að
hann megi sem fyrst ifrískast- Kaup-
endur blaðsins eru beðnir að afsaka
ef eigi er svo frá gengið sem þeir
hefðu vonast til, með þessari út-
komu híaðsins; ennfremur þeir, sem
ritgeyðir kunna að eiga hér fyrir-
liggjandi, þó dráttur verði á að þær
birtist. Stafar það af hinu sania.
A .kvæðagrsiðsla fór fram í Bifröst
sveit á fðstud'-iginn var, um að sveit-
in tæki $90,000 lán til vegagerða sam-
kvæmt fyririnælum vegabótalag-
anna (G-ood Roads Act)j og var lán-
takan samþykt með miklum meiri-
hluta atkvæða-
Fagnaöar-
samsæti.
Jóns SigurSssonar félagiS held'
ur Fálkunum fagnaSarsamsæti í
Hingað til bæjarins á mánudaginn
kom Col- Paul Johnson þingm- frá
Mountain. Góða líðan sagði hann
þar syðra- Hann fór heimieiðis aft-
ur á miðvikudaginn.
Úr brófi frá íslandi, dags. 10. apríl,
er þess getið að hríðargarður mikill
hafi gengið yfir Norðurland rétt fyr- j
ir páska, svo að menn muni tæpast
þvílíka fannkomu um það le.yti árs. I
Fram að þeim tíma hafði tíð veriði
ha^stæð og víðasthvar komin jörð |
svo skepnur voru komnar út. Enj
þá er skrifað var, lá alt undir einni
fannbreiðu, svo eigi bólaði á nema
iiæstu hörga. Er það tilfinnanlegt,
því heyforði mún hafa verið fremur
lítill og eigi auðgert úrþví að bæta.
Hr- Eiríkur Sumarliðason fór vest-
ur til Wynyard á þriðjudaginn var.
Gðrir hann ráð fyrir að ferðast þar
urn bygðina í erindum Þjóðræknis-
félagsins. Hann fer með all ifiikið
upplag af Tímariti félagsins með sér
og er vonast til að fólk greiði vel
fyrir erindum hans. Ritið er hið
eigulegasta og afar ódýrt. í því eru
kvæði og ritgerðir eftir menn sein
Halldór Hermannsson bókavörð við
Fiskesafnið við Cornell háskóia,
Indriða Einarsson fyrv. hagstofustj.
íslands, Stephan G. Stephansson,
Kristinn Stefánsson, séra Guttorin
Guttormsson o. fl. Hr. Sumarliða-
S,on hefir umboð félagsstjórnarinnar
að veita umsóknum tii inngöngu í
félagið móttöku. Landar vorir í
Vpitnabygðum eru svo kunnir að hlý-
hug til íslf^zkra mála, að óhætt mlá
treysta Jieim til þe-s að láta hannj
eigi fara erindisleysu.
Manitoba
/
Hall fimtudagskvöldiS
27. þ. m.
ASgöngumiSar verSa seldir hjá
Ó. S. Túorgeirssyni á föstudaginn
og laugardaginn og kosta $ 1.00.
ASeins takmarkaSur fjöldi seld-
ur og eiga landár aS sitja í fyrir-
rúmi fyrir öSrum.
SamsaetiS byrjar kl. 8.30.
A sunnudagsmorguninn var, hinn
23. þ. m-, andaðist hér á sjúkrahúsi
bæjarins ekkjan Margrét Björnsdótt-
ir Hjálmarsson, frá Akra N. D„ eftir
uppskurð,, er á henni var gerður
lyrir innvortis meinsemd. Hun var
hin skörulegasta kona. Margrét sál.
var dótfir Björns Halldórssonar frá
Cifstöðum f Loðmundarfirði og
Hóimfríðar Einarsdóttur Scheving.
Hún var fædd á Úlfsstöðum 8. júlí
1857 og því 63 ára. Systkini he.nnar
eru þau Dr. Magnús B. Halldórsson.
Björn B. Halldórsson dg Mrs. ólöf
Goodman, öli búandi hér f bæ, og
Mrs. Guðrún Einarsson, búsett í
Montana suður í Bandaríkjunum-
Margrót sál. var gift Haliclóri bú-
fræðingi Hjálmarssyni frá Firði, og
bjuggú þau lengst, óftir að hingáð
kom til lands, í grend við Akra, N.
D. Vorið 1909 andaðist Halldór og
hefir hún svo búið með bömum sín-
um þar síðan. Hingað norður kom
hún nú fyrir tæpum tveim vikuin,
til þess að vera við jarðarför föður
síns, er andaðist hinn 9. ]). m. Var
hún þá venju fremur. lasin og afréði
þvf að leggjast inn á spítalann og
leita sér þeirrar hjálpar er auðið
yrði að fá. Bötn þeirra Margrétar
og Halldórs eru: Björn, bóndi við
Akra; Magnús, Hjálmar og Aðal-
björg. Útfararminning var höfð frá
jarðaífarastofu A. S. Bardals á
þriðjudagskvöldið og var Jíkið þar
næst sent suður. Jarðarför hennar
fer þar fram frá heimilinú og kirkju
Vfdalínssafnaðar á laugardaginn
kemur, þann 29. þ- m.
w
ONDERLANn
THEATRE U
Við Saskatchewan háskólann tóku
! þessir tslendingar pröf, og færðust
upp í þá bekki, sem hér segir:
Við almennu deildina (Arts):
Sólmundur Thorvaldson frá íslend-
ingafljóti, II. bekkjarþróf með góðri
| einkunn (II. betri).
| Thorvaldur Johnson frá Arnesi, II.
bekkjar próf með góðri einkunn (II.
betri)-
Fanny Sigurðsson frá Foam Lake,
I. bekkjar próf með góðri einkunn.
Steþhan Thordarson, Saskatoon,
I. bekkjar próf með góðri einkunn-
S. W. Steinson frá Kandahar, I.
bekkjar próf með góðri einkunn.
f Búna'ðardeildinni (B. S. A.):
Helgi Josephson frá Kandahar, III.
bekkjar próf með góðri einkunn.
í búnaðardeild (almenna námskeið
— Associato): S. Sturlaugsson, I.
bekkjar próf með góðri einkunn-
Tveir íslendingar hafa útskrifast
fiá háskólanum á undanförnum ár-
um:
Hr. .Valdimar .A. Vigfússon B- A.
fyrir tveiinur eða þremur árum síð-
an.
Vigfús Sæmundur Ásmundsson úr
búnaðardeildinni B. S. A„ 1919, og er
hann nú við Cornell háskólann f
Ithaca N. Y. Báðir þossir menn eru
frá Tantallon Sask.
Bazamum, sem átti að verða í
fSkjaldborg 27. og 28- þ. m„ hefir verið
frestað um óákveðinn tíma.
Þann 20. þ. m. andaðist hér í bæn-
um Guðiaug Runólfson, dóttir Árna
Jónssonar og Guðnýjar Pálsdóttur í
Gilsárvailahjáleigu í Borgarfirði í
Norður-Múlasýslu á íslandi. Hún
var 77 ára gömul. Banamein hennar
var hjartasjiikdómur, séin hún hafði
ldáðst af í seinni tíð. Ilún var jarð-
sungin þann 22. frá heimili (lóttur
sinnar, Bjargar Thorpe, 42 Purcell
Ave„ af~ éra Runólfi Marteinssyni.
Hún var vel gefin og skilur eftir
mikia og góða minnlngu hjá öllum,
sem þektu hana.
Miðvikudag og fmtudag:
FRANK KEENAN í
“GATES OF BRASS”.
Föstudag og laugardag:
JOHN CUMBERLAND í
“THE GAY OLD DOG”.
Dýra-gamanmynd.
Mánudag og þriðjudag:
TOM MIX í
“TREAT ’EM ROUGH”.
Heilbrigður munnur
Meinar HRAU5TUR LÍKAMI.
Fulíkomin heilbrigði í munninum Kefir í för með sér
heilsu, styrkleik og starfsþol.
Hversvegna þá aS þjást af ótal kvilluim og kvölum, sem
stafa af skemdum munni, þegar þú átt hægt meS aS fá tenn-
ur þínar endurbættar eSa nýjar fyrir sanngjamt verS og án
sársauka ?
Eg gef sJtrifiega ábyrgS meS öllu, sem eg geri.
I april og maí er a]t gert hjá mér meS sérstaklega lágu
veroi.
Tanngarður, tannfylling, tann- „
™ útdráttur oð aðrar tannlækn- * * •* .
vingar gerðar undir mfnni eig.n WlTHOUT|
ymirumsjón. * PLATES
Skoðun og ráðlegging ó-j
keypis. I
XJtanbæjarfólk getur fengið
sig afgreitt samdægurs.
Dr. H. C. Jeffrey,
205 Alexander Ave. (yfir Bank of Oonrmerce)
Cor. Alexander & Main St.
Phone Garry 898-------Opið frá kl. 9 f.h. til 8.30 e.h.
í borg.
menna.
Menn eru beðnir að fjöl-
Herbergi til leigu aS 729 Notre
Dame Ave., framher'bergi, fyrir 8
dali á mánuSi. Leigjandi snúi sér
til húsráSanda.
Lénharður fógeti,
Sjónleikur í þrein ])áttum eftir E. H.
Kvaran, verður leikinn í Geysir Hall
miðvikuclaginn 2. júnf, í Riverton
Hall föstudaginn 4. júní og í Árborg,
Good-Tempiar Hall mánudaginn 7.1
júní. Leikurinn byrjar kl. 9 e. h. á|
öllúm stöðmvum. Inngangur f.vrir
fullorðna 50e, fyrir börn 30c. — Dans
á eftir.
Wonderland.
Þú munt ekki vilja missa af að sjá
Frank Keenan á Wonderland á mið-
vikudaginn og fiintudaginn, í “Gates
] of Brass”, sem líkist flestum hans
j myndum. Á föstudaginn og laugar-
I daginn verður John Cumþerland
Fæði og húsnæði á góðum stað á
Sargent Ave. Þægilegt herbergi fyr
ir einn eða tvo einhleypa menn. —
Ritstjóri vísar á-
Til bæjarins komu hingað í viku-
byrjun Björn Hjálmarsson frá Akra
N. D. og systkini hans Hjálmar og
Aðalíbjörg, til þess að sækja’ lfk móð-
ur sinnar, Margrótar húsfreyju
Hiálmarsson, er andaðist hér síðastl.
sunnudag, og færa það suður til
Dakota.
Bréf á Heimskringlu:
Lárus Guðmundsson.
Mrs. Þorleif McLellan
bréf).
(íslands-
Súnnudaginn var, þinn 23. |þ. m„
prédikaði séra Rögnv. Pétursson
Norður við Islendingafljót og fermdi
þar eftirfylgjandi ungmenni:
Þorbjörgu Ruby Sveinsdóttur Thor-
valdson. •
Þuríði Úraníu' Sveinsdóttur Thor-
vakteon.
Guðrúnu Beatrice Emely Sveins-
Eftirtaldir íslendingar tóku próf
við háskólann hér, auk þeirra sem
ge>ið var í síðasta blaði:
May Helga An(ferson7 ágætis ein
kunn og heiðurspening úr gulli fyrir
stærðfræði-
Steini Einarsson ,1. eink.
^Sigga Christianson, I. eink.
Einar H. Eriekson, III. eink.
Elin Gillis, I eink.
Jón Sigurjónsson, I. eink.
Cornell Eyford, I. eink.
* HVER ER
TANNLÆKNIR |
YÐAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—‘þúnar til úr beztu efnum.
—sterklega bygðar þar sem
mest reynir á.
—þægilegt að bíta með þeim.
—fagurlega tilbúnar
—ending ábyrgst-
puim.
$7
$10
HYALBEINS VUL-
CAMTE TANN-
SECTTI MÍN, Hvert
—gefa aftur unglegt útlit.
—rétt og vísindalega gerðar.
—pitesa vel f munni.
—]x:kkjast ekki frá yðar eigin
tönnum.
--þægilegar til brúks.
—Ijómandi vel smíðaðar.
—ending ábyrgst
ÖR. R0BINS0N
Tannlæknir og félagar hans
BIRKS BLDG., WINNIPEG.
Bergsveinn Eiríksson frá Lundar
og systir hans Hilda, komu hingað
til borgarinnar fyrir helgina. Berg-
svæin nkom til þess að finna ahgn-
lækni.
Gleymið ekki að M. J. Benedict-
son í Blaine, Wash., selur fasteignir
og leiðbeinir ókeypis þeim, sem henn-
ar leita í þeim efnum, hvort sem hún
auglýsir eða ekki.
Hr- Jón Hillmann frá Mountain N-
D.^ kom hingað til borgarinnar á
mánudaginn. Hann er að leita sér
lækninga.
Munið eftir bazar Únítara kvenfé-
lagsins á laugardaginn nú í þessari
viki^, .þann .29. .þ. .m. Þar verða
margir ágætir' munir til sölu, og
ennfremur matur heimatilbúinn af
ýmsum tegundum. Bazarinn byrjar
eftir hádegi.
----------X-----
Þau Mr- og Mrs. S. K. Hall og-Mr.
C. F. Dalman halda concert að'Riv-
erton, Man, föstudaginn 28. þ. m.
Þar má búast við góðri skemtun.
“Leikfélag íslendinga í Winnipeg”,
hafa nokkrir menn hér f bænum
myndað. Tilgangur þess er að leggja
rækt við íslenzka leiklist og vanda
sem mest til þeirra sjónleikja, er
sýndir verða undir forstöðu þess.
Miss Mary G- Ewing, C.S.B., frá
Chicago, 111., heldur ókeypis fyrirlest-
ur, um “Christian Seience’, í Orphe-
um l»ikhúsinu sunnudaginn 30 þ. m.
kl. 3 e. h. Fyrirlesarinn er meðlim-
ur fyrirlestranefndar móðurkirkj-
unnar, The First Church of Christ
j ein af þeim fegurstu myndum, sem
nokkurntíma hafa verið sýndar.
Niæstkomandi mánudag og jiriðju-
dag verðpr Tom' Mix sýndur í
‘Treat em Rough- Það er aðelns til
einn Tom Mix, og honum mistekst
aldrei; sumt af því sem hann gerir,
mun gera þig steinhissa. Þar næst
kemur röð af ágætum myndum, sem
þú verður að sjá. Mary MaeLaren,
Klara Kimiball Young, Constance
Talmadge, Francilia Billington og
Blanehe Sweet, f hverri myndjnni
annari betri. Og gleymdu ekki að
sjá “The Luck of the Trist”-
Omissandi á hverju heimili.
CANADA’S ASPERIN TABLETS
Eru góðar viS höfuSverk, “neuralgia kvefi og hitaveiki. Þær eru
hættulausar og gefa bráSan bata 25c askian eSa 6 öskjur $1.25.
KENNEDY’S CASCADA TABLETS
Magahreinsandi og styrkjandi, hentugar fyrir lúiS og veikbygt fólk.
Kosta 25 cents.
KENNEDY’S ANTI GRIPPE TABLETS
Ágætar fyrir kvef, hitaveiki, inflúenzu o. fl. Má nota fyrir fólk á
öllum aldri, hvort hedur veikbygt eSa sterkt. 25 cent askjan.
KENNEDY'S NITRE PILLS
Eru suerlega góSar fyrir nýrun. Búnar til eftir forskrift eins nafn"
kunnasta læknis Manitobafylkis. Ef brúkaS er eftir fyrirsögn, er
góSur árangur ábyrgstur. VerS 50 cent askjan. *'
KENNEDY'S HEALAL SALVE
Smyrsl þessi hafa hlotiS almanna lof sem græSari, draga úr sárs-
auka og eru kælandi og ilmgóS. Lækna brunasár, skurSi, kýli og
sprungnar hendur. Askjan 50 cent.
PEERLESS PRODUCTS LTD.,
MANUFACTURERS — Brandon, Nfcn.
Útsölumenn: '
SIGURDSSON & THORVALDSON, Gimli, Hnausa, Riverton.
.... THE LUNDAR TRADING CO. LTD., Lundar, Eriksdale.
HeimsækiS kvöldskemtunina,
sem ungu stulkurnar hafa í kvöld i
Scientist, f Boston, Mass. Fyrirlest-j Goodtemplaraþúsinu. Vér erum
urinn er haldinn að tilhlutun The þess fullvissir aS þaS margborgar
First Church of Christ, Scientist, hér sig og aS allir fara ánægSir paSan.
Landtii ieigu.
2 fliílur frú Winnipeg Beach, hálfa miílu ifrá jámbrautar-
stöS (Sandy Hoook). LandiS er meS nauSsynlegum bygg-
ingum, heyskaparlandi og skógi. Lysthafendur finni
G. J. Goodmundson
Phone G. 2205. — 696 Simcoe St. — Winnipeg.
Farbréf til Islands
og annara landa Evtópu útvegar undirritaSur. GHvir e*nn*8
allar upplýsingar vSvíkjandi skpaferSum, fargjöldum og
öSru ez aS flutningi lýtur. Útvegar vegabréf.
SkrifiS mér.
ARNI EGGERTSON,
1101 McARTHUR BLDG., WINNIPEG.
Á sunnudaginn, hinn 30. þ. m.
verður ekki messað í Únítarakirkj-
unni, því prestur safnaðarins verður
fjarverandi úr bænum.
Ritstjóri Heimskringlu, hr. Gunnl.
Tr- Jónsson, er enn veikur og á
Samkoma
— TVEIR LEIKIR OG FLEIRA. — '
í goodtemuuarahhúsinu
MIÐVIKUDAGINN, 26. MAÍ 1920.
Undir umsjón nokkurra stúlkna.
SKEMTISKRÁ:
1 Piano spil.............. Miss I. Thorbergson
7* Finsön^ur ..........Miss Rósa Gíslason
3. Upplestur............-..Ólafur/ Eggertsson
4. Tvísöngur...... Mr. Jónasson og Mr. Pálmason
5. Piano spil................Miss Sveinsson
6. Leijtur: “Krossinn daglegi’^ (1. þáttur).
7. Einsöngur.................Master Preece
8. Leikur (2. þáttur).
9. FjórraddaSur söngur .... ....Miss Reykdal, Miss Hermann-
son, Mr. Jónasson, Mr. Pálmason.
ASgöng^uniSar eru 50 cent fyrir ifullorSna og 25 cent
fyrir börn innan 1 4 ára og fást keyptir bjá Ó. S. Thorgeirs"
syni.
ÁgóSi samkomunnar gengur til J. B. skóla.
Samkoman byrjar kl. 8,15.
Til þeirra, sem
auglýsa í Heims-
kringlu
Allar samkomuauglýsingar kosta
30 cent fyrir hvern þuml- dáikslengd-
ar — í hvert skifti. Engin auglýsing
tekin í blaðið fyrir minna en 25 cts.
—Borgist fyrirfram, nema öðruvfsi
sé úm sainið.
Erfiljóð og æfiminningar ko3ta 15
cent fyrir hvern þuml. dálkslcngdar.
Ef mynrl fylgir kustar aukreitis fyrir
tilbúning á prent-“photo” — eftir
stærð. Borgun verður að fylgja-
Auglýsingar, sem settar eru í Piað-
ið án þess að taltaka tímann, 'em
þær eiga að birtast þar, verða að
borgast upp að þeim tíma, sem oss
er tilkynt að taka þær úr blaðinu.
Allar auglýsingar verða að vera
komnar á skrifstofuna fyrir kl. 3 á
þriðjudag, til birtingar í blaðinu þá'
vikuna.
The Viking Pres3, Ltd.
Hús og lóðir á Gimli
til sölu, með góðum kjörum ‘
STEPHEN THOBSON,
GIMLI, MAN.