Heimskringla - 16.06.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.06.1920, Blaðsíða 1
I ROYAK iCRowN Sendit5 eftir verSlista til Royal CrowH Soap, Ltd. | 654 Main St., Winnipeg UmDUdir SenditS eftir vertJlista til Royal Crowa Soap, Lti. 654 Main St., Winnipe^ XXXIV. AR. \tTNNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 16- JÚNI 1920. NÚMER 38 CANADA stríS og blóSsúthellingar. Hefir það mál fengiS 'hinn bezta byr. Samkvaemt yfirlýsing stjórnar- innar í Ottawa, er allur^tollur tek- inn af nautpeningi, er fluttur er inn Canadastjórn hefir ákveSiS aS Sykur h^fir nu veriS færSur upp . janjjg Stendur leyfi þetta til 7. leggja l/2 miljón dollara til her- Um # ' U" ra pUU ’n' N^erS 1921. Tilgangurinn meS ur nu $24.00 hundraSiS. Hefld' , * , , pessu er ao gera bændum í vestur" fylkjunum léttara aS auka viS nautgripastofn sinn. Nautgripir eru ódýrari sunnan landamæranna en hér, og er búist viS aS margir, er fella urSu skepnur sínar í haust eS var, noti sér þetta leyfi. skipalflotans. Engin önnur ákvæSi haifa veriS tekin í sambandi viS Ur ^°kar oiiu UPP- flotann og á þaS mál alt aS bíSa| Einkennílegt mál kom .fyrir hér t.i na^ta árs, þangaS til alríkis- f bænum í vikunni sem leiS. MaS- þingiS í Lundúnum. hefir komiS ur aS nafnj j phillips stefndi syni sarnan. j sínum fyrir húsbrot og aS hafa stoliS ifrá sér mat aS borSa. Piltur- Breyting hftfir veriS gerS á toll- lögunuim nýju, þannig aS upphaf- lega var lagSur 1 0 % tollur á allan karlmannaklæSnaS er fór yfir 45 dollara, Skó erlfóruyfir $9.00 o. s. frv. Tollurinn er nú lagSur aS- eins á þiá upphæS sem fer fram úr hinu forna ákvæSisverSi, hvort heldiur er um drengja, unglinga, Jcartla eSa kvenna klæSnaS aS xæSa. Aftur heifir veriS haekkaS- ur stampSkattur á öllum víxlum lánum, Skuldabréfum o. s. frv. frá 1 centi á hverja $100.00 upp í 2 cent. Stjórnin hefir nú tekiS í taum- ana m'eS útflutning á nauSsynjUm ö'lllum, sem þjóSin þarfnast, en sendar hafa veriS burtu. VerSa öll iSnaSarfélög hér eftir aS sækja um leýifi til hins opinbera, áSur en Iþau geta sent nokkuS af þeim meira varningi ti'l útlanda. Er þetta gert til þess aS hægt sé aS halda aftur af 'félögum þeim, sem nú raka öllu burt úr landinu, er þörif er fyrir ‘heima. Verzlunarmenn allmargir frá Bretlandi eru nú á ferSalagi um Ameríku. Erindi þeirra er aS inn hafSi veriS í vist vestur í landi, en kom til bæjarins peningalaus. Vildi ifaSir hans eigi liSsinna hon- um og rak hann ifrá sér. Brauzt þá pilturinn inn í herbergi þar sem faSirinn bjó og sital sér aS borSa. Drengurinn meSkendi aS hafa gert þetta, en dómarinn eyddi máLinu; sagSi fiSeins viS pi'ltinn: “Þér er bezt aS halda þig sem lengst frá heimilinu eftir þetta,” og lét Ihann fara. Eftir skýrslum búnaSardeildanna og kornyrkjufélaga í vesturfylkjun- um, hefir veriS sáS öllu minna hveiti en lí fyrra. Ekrutal undir hveiti í Man.( Sask. og A'llberta er þetta ár 14,026,000. Er þaS rúm- um tveim mi.'jónum minna en í Aftur hefir veriS sáS af höifrum, byggi hör og rúgi. Búist er þó viS aS hveiti-j uppskera verSi fult eins miki! á' þessu hausti, sem síSastliSiS ár því enn setm komiS er hefir tíS veriS BANDARIKLN tilnefndur Wm. G. McAdoo, tengdasonur Wilsons'forseta; einn" ig Thomas R. Marshall varaforsetí, A. Mitchell Palmer hershöfSingi. Edward 1. Edwards rlkisstjóri í New Jersey, Gilbert E. Hitchcock senator frá Nebraska og Bakerher- málaráSgjafi. fyrr Flokksþing Republikka Chicago alla vikuna sem leiS, t.l1 þess aS útnefna forsetaefni og full- komna stefnujkrá flokksins fyrir í hönd 'farandi kosningar í haust. Er til þingsins kom voru líklegust for- setaefni flokksins Hiram Johnson senator Ifrá CaLi'fornia, Frank O. Lowden ríkisstjóri í Ililnois, Wood ar hershöfSingi, Herbert Hoover, vistastjórinn alkunni og Sproulte, ríkisístjóri í Pennsylvania. 5n er fbúiS var aS viShafa nafnakall og fjórum sinnum aS ganga til at- kvæSa, kom þaS í Ijós aS enginn þeirra hafSi nógu eindregiS fylgi þingsinsi til þess aS hljóta útnefn- ingu. Hæstir urSu altaf Lowden, Wood og Johnson. Alls voru 984 atkvæSi greidd, en meiri- Rochefellter, olíukóngurinn al- kunni, og George Eastman, eig- andi Eastman Kodaks félagsins, auSmaSur í New York, halfa gefic í samlögum $9,000,000 til stofn- unar læknaskólayag spítala í bæn- um Rochester í New York ríki. ViS læknaskólann á aS kenna allar greinar lækniáfræSinnar aS tann- sat 1 i lækningum meStöldum. Á spítal- anum eiga aS vera 25Ó herbergi fyrir sjúklinga. Stoffnanir þessar báSar standa í sambandi viS Rocþester 'háskólann, sem er viS- urkend mentastdfnun þar eystra. aS taka fyrir útflutninginn, því hann skal hæ^a, og enginn héSan flytja eSa fara, á hverju sem geng- t ^ 1 hluta þurfti til útnefningar. Er margfal't hagstæðan og spretta , . * . . barattan stoð sem hæst kom nýr maSur til sögunnar, er eigi hafSi eru aSeins tvær vikur til! fram aS *>ví veriS u®fudur. eu þaS langtum þetri. Nú kosninga hér í ifylkinu. kynna sér vöruverS hér og fram-| búiS aS útnefna þi’igmannsefni í leiSslu landsins. Veizlu á aS halda öllum kjördæmunum ennþá. Fylk- þeim í Vancouver þann 17. þ. m. j isstjórnin hefir þó orSiS fyrri til, Búist er viS aS þeir komi hingaS því hún ætlar aS láta flesta hina til Winnipeg innan skams, og eru ' verzlunarmenn hér aS undirbúa móttökufagnaS ifyrir þá. Stjórnin í B. C. er aS láta und' sömu sækja undir sínum merkj'um ’ Ulm' og síSast. • Aftur er óháSur flokk- ur í hverju kjördæmi, er ýrnist nefnsit* bændaflókkur eSa óháSir conservativar, .er sem óSast eru aS Eic,; er ' var senator Warren G. Harding fra ' Ohio. NáSi ihann þegar allmiklu fylgi í þinginu og hlaut aS lokum útnefninguna á laugardagskvöldiS þann 12. þ. m. meS 695 atkvæS- Harding þessi er blaS'stjóri í bænum Marion í Ohio, lítt kunnur maSur. Senator hefir hann veriS síSan 1914. Margir undu illa ViS héraSskosningar nýafstaSn- í Ulster á Irlandi. unnu Sinn Fein eSa sjálfstjórnarmenn alstaS- ar sigur. Er eigi aS sjá aS Carson hafi þar mikiS fylgi né frumvarp þaS, sem veriS er aS berja í gegn- um brezka þingiS, og heita á “Heimastjórnarlög Irlands”. Frum varp þetta gerir ráS fyrir skiftingu írlands. þannig aS U’lster Ihalfi þing út af fyrir sig. Er þaS hin mesta vandræSasmíS, eins og fleira sambandi viS írsku málin. BRETLAND irbúa rannsóknarferS til Peace ti|nefna merlcisbera, ofe eru líkur tll River héraSsifts, til þess aS leita aS ( aS m€ginþorri þeirra nái kosningu. olfu, sem vlíSa er sögS vera þar í j jvag jörSu. I 1 ivauan sem fregnir koma er Dr. John A. Dresser fraiStjórnin talin fallin. Henni treysta Montreal, sem er einn meS hinulm engir er „ . iil ráSsmensku hennar helztu jarSfræSingum hér í landi, þekkja á þessum undanförnu 'ár- verSur fyrir leiSangri þessum. Þing Alllsherjar verkamannafé lags'ins/í Ameríku, “American Federation df Lábor”, htefir staSiS yfir þessa dagana í Montreal. Margt hefir þar boriS á góma. Gompers forseti hefir flutt þar hverja ræSuna eftir aSra, er vakiS hefir mikla effirtekt. Um Stefnu verkamanna hefir hann komist þannig aS orSi: “Fjörutíu ára bar- átta og sigur hefir kent oss hvaSa leiS vér eigum aS ifara. Kröfur þær, sem verkamenn gera á hend- ur vinnuveitendum og þjóSfélag- inu í heild sinni, er fyrir starf og þjónustu er verkamenn hafa af hendi leyst og gert hafa möguleg- ar þær framfarir, sem orSnar eru. Þær fréttir háfa' flogiS fýrir aS rt sambandsstjórnin ætli aS láta ríkiS málalokum þessum. og þótti eigi einleikiS aS sem næst ger óþektur maSur skyldi verSa útnefndur í þessa stöSu, Hann er lítt ment- aSur en allímikill fjársýslumaSur, fremur aíturhaldssámur í skoSun- um og í engu meira en meSalmaS- ur. Þykjast margir sjá aS þar ihafi “maiskíina” flokksins náS yfir- tökunum og áreiSanlega hafi eigi um almenningsvilja veriS aS ræSa, taka í sínar vörzlur Grand Trunkí því eigi haífi til greina komiS meS ?' staSiS í staS og framfarir orSiS engar. Verkamennirnir kréfjast betri og imeiri liífsþæginda, og þeim bera þau. Vér skoSum eigi lífiS ^iú orSiS sgm þeir, er hálfbognir standa, beininga bic^ja og á ölmusu lifa> heldur serrt menr), er' krefja réttlátra I auna, sem þeim meS sanngirni ibera. Gæta viljum vér þess þó, aS kröfur vorar séu hóf- legar og réttlátar og aS verkin séu verSug launanna.” Um O. B.^U. félagiS fórust forseta Gompers þanng orS aS þaS fengi eigi staS- lst, “því þaS gengi í 'bága viS lög °g reglur alls siSaSs mannfélags, Kvar sem væri í heiminum”. Eitt af því, sem þingiS hetfir meS hönd- Um, er aS koma á samtökum meS- ai allra verkamanna ulm heim all- an, til þess aS koma lí veg fyrir brautina og sé búin aS skipa efnd til aSxvirSa eignir félagsins. ormaSur þeirrar nefndar er s'agS- ur aS vera fyrverandi forseti Bandaríkjanna, William H. Taft. Fyrverndi póstmálaráSgjafi Rod' olphe Lemieux, gerSi fyrirspurn í þinginu þsssu viSkomandi, en Borden vildi hvotki játa því né nei'ta. En allir virSast bera hiS fylsta traust til Tafts aS hann verSi sanngjarn matsmaSur og þjóSinni hollur. -Á þrefi gengur miUi Breta og Án þeirra verka hefSi menning öll Bandaríkjanna út af lagafrum- varpi, er nýlega var samþykt í Washington, er bannar állan vöru- flutning áf landi burt nema meS Bandaríkjaskipttm. Telur enska Stjórnin þetta gerræSi viS ýms flutni'ngafélö'g canadisk og brezk, er nú reka StóriSnaS aif þessu tagi. MeSal annars mundu verzlunar- skipafélög vestur á strönd tapa stárlega viS þaS ef lögulm þessum yrSi stranglega iframfylgt, sem á hendi háfa flutninga frá og til Al- aska og eins suSur meS allri ströndinni. VirSist sem Canada- stjórn 'hefSi lí'ka átt aS láta þetta mál til sína taka, og.er eigi ólíklegt aS henni hefSi orSiS þar méira á- gengt en Bretum, því vináttu og gott samkomulag vilja leiSand; menn í Bandaríkjunum aS haldist mill’i nágrannáþjóSanna. mann þennan, er erindsrekar Voru kosnir á þin'giS, enda er “maskin- an” sögS aS háfa'hann í hendi sér. . Er þaS all einkenni'legt aS ein- mitt svo skyldi til takast, þegar flokkaskiftingin sjállf virSist heldur vera í rénun. — Til varaforseta var útnefndur Calvin Coolidge ríkis- 'stjóri í MassacihusettS, valinkunn- Ur vitshruna- og hæfileikam'aSur. ÆtlaSi “maskinan” aS reyna aS bola honum frá útnefningunni og koma aS í hans staS Irvine L. Len- root senator ifrá Wisconsin, en • tókst þaS ekki. Eigi er þó Cool- id'ge vinsældamaSur sí^San í verk- fallinu mikla í Ifyrra í Boston. Þóttj veikahiönnurrt hann harSdrægur í skiftum, og höfir allsherjar þing verkamanna, er nú stendur yfir í Montreal, lýst vantrausti sínu á 699. Verkamanna og heimastjórn- Eitt hiS mesta verlðfall, sem 'komiS he/fir fyrir í sögunni, vofir nú yfir á Englandi. Allir verka- menn, sem vinna aS flutningi bæSi á sjó og landi, 'hóta aS leggja niS- ur verk nema aS kröfum þeirra um hærra kaupgjald, sé fullnægt. Verkfall þetta snertir í þaS minsta um tvær miljónir manna. Þriggja vikna frest hafa verkamenn gefiS vinnuveitendum til aS áthuga, hvort þer vilja ganga aS kröifum þeira eSa eigi og er nú frestur sá senn útrunninn. Allir bíSa meS ugg og ótta úrslita þessa máls. Brezk blöS segja aS búast megi viS upphlaupi á Indlandi, og kenná Bolshevikum um, aS þeir hafi kömiS heilmiklu af æsingarit- um til Indlands, er kveikt hafi ihvarvetna uppréistarhug hjá þjóS- inni. LiSsáfnaSur'kvaS vera mik" ill í Turkestan af völdum Bolshe- vika, er hafi ií hyggju aS ráSast á Persland og Afghanistan, og ná svo samtökum viS indverska upp- reistarmenn. Spá þá blöSin því aS yfirráSum Breta verSi hætt, því eigi sé nægur herafli þar til þess aS hafa í öllum höndum viS byltinga- menn þessa, Hvetja. þau þingiS enska til aS auka viS herinn og leggja meira til landvarna þar eystra. SjálfstæSisflokkur Ira (Sinn Fein) ihtefir nú unniS alls 525 sæti viS héraSskosningar á Irlandi, af honum sem varaforsetaefni. Illa htefir þeim og getist aS stefnuskrá Republikka, er samþykt var, og hefir Samue 1 Compers, forseti hinna sameinuSu Verkamannafé- laga í Ameríku, lýst því yfir aS hún væri verkamönnum fjandsam- leg í alla staSi— Byrjar Republikk- um eigi vel tef þeir hafa alla verka- menn landsins á móti sér. Flokksþing Demokrata til út- nefningar forsetaefnis á aS haldast í San Francisco hinn 28. þ. m. Margir eru þar í kjöri, hver sem hlutskarpastur verSur. Helztur er arflokkurinn, sem nú fylgja sjálf- stæSismönnum aS málum, unnu 65 sæti. Hafa þá Carsonistar og aSrir eigi nema 1 09 fulltrúa. N SjálfstæSismenn hafa bannaS allan burtflutning manna úr Ir- landi. Segja þeir aS af honum stafi hinn mesti háski fyrir þjóSina, eins og nú standa sakir. “Ungir menn, sem nú yfirgefa land og þjóS, vinna sér til bl'eySuorSs og eru sannefndir föSurlandssvikar- ar.” hljóSar ýfirlýsing þessi. “En séu allar fortölur árangurslausar, þá verSa fundin önnur ráS til þess ÖNNUR LÖND. Frá Tokio í Japan koma þær ifregnir aS búiS sé aS steypa Bols- hevikum í Rússlandi. Trotzky sé dauSur en Lenine flúinn. En hvaS sem hælft er í fréttinni, þá er þaS víst aS öll fréttasambönd viS Rússland eru nú slitin, en þær fregnir, er náSst hefir í meS loft- skeytum, segja bardaga helzt um alt land. . Foster barón hefir veriS skipaS- ur ríkisstjóri áf brezku stjórninni í Ástrálíu. Hann var hafinn upp í barónstign áriS 1910. Fjármála- ritari var hann í hermílaráSuneyt- inufrá 1914—1919. SkaSabótakrafa Itala og sektar- fé þaS, sem ÞjóSverjar eiga aS borga, nemur $12,120,000,000. Eigi er þess getiS hvort sambands- þjóSirnar hafi ^ viSurkent kröfu þessa eSur eigi. Frá MeLbourne í Ástralíu koma þæ ifregnir aS alment verkfall standi yfir meSal allra, er vinrm viS rafaflsstöSvar borgarinnar og búist viS aS fleiri leggi niSur vinnu. Um 200,000 fjölskyldur þar í borg inni standa uppi ráSalausar meS aS elda og tilreiSa mat, því elda- menska er þar öl lgerS viS raf- magn. ISnaSarstbfnanir bæjar- ins hafa og líka orSiS aS hætta vinnu, því allar vélar eru knúSar af rafmagni. — Allir vélstjórar viS kælihús og vörugeymsluhús borg- arinnar hafa líka gengiS af verki og er búist viS aS allar matvöru- birgSir eySileggist. StjórnarblöS- in segja aS ástandiS sé hiS ískyggi- legasta, og búist er viS jafnvel __Dánarfregn. Látin er á Prest- bakka á SíSu ifrú Ingibjörg Brynj- ólfsdóttir, prests í Vestmannaeyj- um, kona séra Magnúsar prófasts Bjarnarsonar á Prestsbakka. Hún hafSi legiS á annaS ár rúm'föst, merkiskona hin mesta og öllum góS*. (Eftir Vísi.) Jóhann Sigurjónsson. 19. júní 1880 — 31. ágúst 1919. Eftir Árna Pálsson. Fih. III. Þegar Jóhcmn brendi skip sín og bjóst til þess aS klífa þrítugan haun arinn, var hann vitanlega barn, bæSi aS aldri og reynslu. Hann hafSi fariS úr foreldrahúsum í skóla 1 896, sezt í annan bekk og útskrifast úr fjórSa bekk 1899. Um skólaveru hanS kann eg þaS eitt aS segja, aS hann reyndist frá- bær námsmaSur, óvenju næmur og fljótskarpur. Sérstaklega hneigS ist hann aS náttúruvísindum og stærSfræSi. ViS burtfararpróf úr fjórSa bekk hlaut hann ágætÍ3" einkunn í afloknum greinum. Þess þarf ekki aS geta um svo bráðhuga og bráSþroska mann, aS á þeim árum orti hann feiknin öll af kvæS- um. Sum þeirra lét hann prenta í dagblöSum, en auSvitaS var þetta aSeins góugróSur, sem hvarf fljótt og gleymdist bæSi sjálfum honum og öSrum. *-•: -.lu*. . A j Nú horfSist hann í fyrsta sinn í augu viS álvöru lífsins. Hann varS þess fljótt var, aS Hstamannsbraut- in er ekki greiSfær, og áSur en hann komst eitt fet áfrewn, hafSi hann full reynt, aS hann mundi þurfa aS taka á öllu sínu tiL þess aS koma fram ferSinni yfir þaS torleiSi. Harirt hafSi trúaS á skjótan og fullkominn sigur, en nú voru áriS 1917. ISLAND meiri óspektum og umbrotum en j komst hann í kynni viS örSugleika, sem hann tæpast -mun hafa gert ráS fyrir, — heilan herskara af örS ugleikum, sem SteSjuSu áS hon- | um úr öllum áttum og þyrptus't í kringum hann. Hann tók ýms verkefni til meSferSar, en gat, ekki ráSiS viS þau, þau voru honum of- Skúli fógeti kom inn af veiSum ureflí, UXu honum yfir höfuS eSa í gær (5. maí), meS mikinn afla. j smUgU úr höndum hans. Og hann Heyrst hefir aS hann hafi dregiS | ]aug engu aS sjálfum sér um þaS upp tundurskeyti í botnvörpunni efni. Sjálfstraust hans var aS vísu mikiS, en hitt einkendi hann elcki suSur aff IngólfshöfSa, en ekki varS IþaS aS tjóni. VeSriS í dag (8. maí). Frost hér 0.5, fsafirSi 0,7, Akureyri 0,5,' SeySisfirSi 2 st. hiti, Vestmanna- eyjum 1,5 st. Dánarfregn. Láugardaginn 1. þ. m. andaSist Margrét Magnús- j aS hann innan stundar mundi taka dóttir aS heimili sínu, SmiSjustíg 7 | þaS til nýrrar meSferðar, og varS hér í bænum. Hún var fædd 19. þá oft endirinn sá, aS hann rakti dag ágústmánaSar 1844, ættuS úr alt upp afturvog fitjaSi svo upp á Húnavatn^sýálu, náskyld Jóni for,-! ný. Þessi einstaka vandvirkni síSur, hvaS hann var óvenjulega kröfuharSur viS sjálfan sig, ó- venjulega strangur og miskunnar- laus rannsóknardómari yfir sjálfum sér. Þó aS hann í fyrstu væri á- nægSur meS eitthvaS, sem hann hafSi gert, þá var ekki vissara en sætisráSherra Magnússyni. Eitt herbergi var auglýst til leigu í Vísi í gær, og höfSu um 200 menn komiS til leigjandans síS- degis í gær, til þess aS falast eftir því. Má af þvf, marka hve af- skaplegt húsnæSisIeysiS er í bæn" um. Verst er aS engar líkur eru til aS úr því bætist til neinna muna á þessu sumri. VeSráttan er heldur aS batna, en fer þó hægt. Á sumum túnum má sjá votta fyrir grStenku, en hvergi í úthögum. JarSskjálfti allharSur kom hér um kl. 5.10 síSdegis í gær (15. maí). Ekki varS hann aS tjóni, en ótta og óhug sló á margan mann, sem von var. Annar minni kippur hafSi komiS laust eiftir kl. 7 skapaSi list hans, en hún varS líka stundum aS smámunalegri hót- fyndni, sem tafSi ótrúlega mikiS fyrir honum, og spilti jafnvel rit- um'hans á stundum. ( Vitanlega var þetta þyngsta þrautin, aS cda upp sína eigin hæfileika, aS láta svipuhögg sjálfs prófunarinnar dynja á sjállfum sér, þangaS til hann gat int slíkt verk af höndum, sem hann sjálfur var ánægSur meS. En þó varS viS mörgu öSru aS sjá. Foreldrum hans og öSrum vandamönnum mun ekki haf;a veriS þaS ljúft í fyrstu, er hann hætti viS námiS og batt alla sína iframtíS viS svo "ó- búsælt handverk”, sem skáldskap" inn. En þó er þaS sannast aS segja aS faSir hans var seinþreytt- ur aS stySja hann og styrkja á atl- (Framhald i 5. bb.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.