Heimskringla - 16.06.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.06.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. JONl, 1920. HEIMSKRINGL A . I 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME ATE. OO SIIERBROOKE ST. HðfuftMtðll uppk. VaruiAtur ....... Allar eiieuir .... « 0,000,000 S 7,000,00» «78,000,000 Vér óskum eftlr vHSskiftum verzl- unarmanna og Abyrgjumst ati gefa þeim fullnægju. SpartsJótSsdeild vor er sú stærsta, sem nokkur bankl hefir i borginni. lbúendur þessajjluta borgartnnar óska aó skifta vií stofnun, sem þelr vita aó er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrlr sjálfa ySur, konur yóar og bðrn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaíur PHOPfE GARRY 3450 Trygð og dygð. Smásaga eftir Margary Land May. Þýdd af Sigmundi M. Long. (NiSurl.) Hjarta Mavis sló óvanalega hart er hún þetta sama kvöld sá hinn xinga og vel klaedda mann, sem bar sig til eins og þaulæfSur heims- maSur. Henni sýndust andlits- drættirnir miklu kuldalegri og á- kveSnari en þeir voru er þau sáust síSast. ÞaS var auSséS aS hann fann til meiri áhyrgSar gagnvart sér og öSrum en áSur hafSi veriS. Hún var óvanalega óróleg, og for vitni og von börSust um yfirráSin í huga hennar. En hún vaknaSi ‘frá þessu grubli, er hún sá aS þaS var Jean, sem hann horfSi eftir, eins og hann einu sinni háfSi litiS eftir henni sjálfri. Hún sá aS hug- ur hans og hjarta var í þessu tilliti. MánuSi seinna heimsótti hann Mavis, þar sem hún sat viS skrif- borS sitt í bókhlöSunni. ÞaS var vor, og á borSnu stoS jurtapottur meS eplablómum. ViS þa sjón varS hann hikandi. Þau mintu hann á þann tíma, þegar drengur- inn Jimmie breytti í orSum og verkum þannig, aS ifudlorSni maS- urinn Jimmie hlaut aS skammast sín fyrir þaS. "Maviá — eg —” hann stokk- roSnaSi og þagnaSi. Hún benti á stól og sagSi vin- gjarnlega: "Seztu niSur, Jimmie. Þessa stund hefi eg einna minst aS gera, svo viS getum talaS saman í næSi.” Han nsettist niSur og byrjaSi stamandi og feiminn: “Þrátt fyrir alt — ert’þú — lík sjáffri þér. ÞaS er eins og þú getir ekki orSiS öSru- vísi, Mavis. Nú er þaS á þínu valdi aS gera mig farsælastan allra manna, því ef þú segir ekki já, mun Jean segja nei.” “HvaS áttu viS?” “Eg hefi spurt Jean, hvort húr vilji verSa konan mín, og hún sendi mig til þín.” Hann þagnaSi og horfSi á hana sem snöggvast. Svo hélt hann áfram: “Dæmdu mig ekki, Mavis — ekki aS mak- legleikum. Eg hefi síSan komist aS raun um, aS þín skoSun var rétt, en þaS tók mig langan tíma, þar til eg gat athugaS hlutina frá sama sjónarmiSi og þú. Eg hefi oft hugsaS um þig, og þaS hefir styrkt mig til aS vera — trúr yfir litlu.” Hann leit til hennar meS alvörusvip og hélt áfram: “Eg er sorgbitinn.” “Vertu þaS ekki,” sagSi hún fljótlega. "ÞaS sem skeSur er manni oft fyrir beztu. En þú verS- ur aS lofa mér því Jimmie aS verSa góSur viS Jean.” ÞaS var sem niSurbæld grátstuna í rómn- um. “Mér finst Jean varla kom- in af barnsaldrinum.” Jimmie varS glaSlegur á svip og ajugun lýstu innilegri viSkvæmni, er hann sagSi: “Þú veizt aS eg verS henni góSur”. Hann tók um hönd hennar. “Eg verS þaS, Mavis.” “Já, eg trúi þér, Jimmie. FarSu svo. Eg er viss um aS þú ert sannarlega ánægSur meS erindis- lok þín.” “GuS blessi þig!” sagSi hann og tók meS sér minninguna um bros hennar. Þegar hann var farinn, grét hún um stund. Von'brigSi eru á- tedcanleg. Tíminn leiS áfram sinn vana gang. Aftur var komiS vor og fjólurnar blómstruSu. ÞaS var | helgidagur, en samt var Mavis í bókhlöSunni. Þar fann hún hinn j unga Robert Halloway. Hún j hrökk viS er hún heyrSi hans hreinu og djúpu rödd. “EruS þér ekki Mr. Halloway?" spurSi hún. "Jú. Eg vona aS eg komi ekki til óþæginda. Eg ætlaSi aS finna ySur heima, en mér var sagt aS | þér væruS hér. ÞaS hefSuS þér ekki átt aS gera — þaS er helgr j dagur, sem ætlaSur er til hvíldar og skemtunar.” “En eg elska aS vera hér," svar- aSi hún brosandi. “Hér er svo skemtilegt, loftiS svo Ifolt og friS- samt, aS maSur finnur ekki til þess aS þetta er opinber bygging.” Hann settist niSur og athugaSi hana nákváemlega, um leiS og hann sagSi: "Já, þaS er sem faSir minn vildi aS þaS væri. Hann bygSi þaS til minningar um afa minn. Og eins og ySur er kunn- ugt, gaf hann þaS ekki verulega til Luni Court. Hann vildi aS þaS héldi sínum sérkennum. En eg er hér viSvíkjandi ferS minni til Englands á morgun. Og eg var næstum búinn aS gleyma aS und- irbúa ferS ySar þangaS.” N “FerS mína?” ÞaS sást glögt á apdliti hennar, hversu hún varS forviSa. “Já. AS vísu vitiS þér ekkert um þaS. ' Nú hafiS þér veriS hér bókavörSur í sjö ár, og unniS verk ySar þannig, aS ekki verSur nægi- lega goldiS meS peningum. FaS- ir minn dáist aS trúmensku ySar, og vill gjarnan sýna vott þess í verkinu. Þess vegna sendir hann ySur þetta, svo þér getiS hvílt yS- ur o gfariS skemtiferS um leiS.” Hann brosti og lagSi umslag á borSiS. "En — eg get þaS ekki," sagSi hún mótmælandi. "Mér hefir veriS vel borgaS fyrir vinnu mína. og “trúmensku”, sem þér nefniS svo. Eg vil helzt áf öllu vera kyr.” “En hvers vegna? Þetta er vanalegt. Tveir bókaverSir, sem voru á undan ySur, fengu þaS líka. Þetta er regla hjá föSur mínum.” “Eg skil ekki vel.” “Þér væruS þá hiS áttunda af furSuverkum heimsins,” svaraSi hann hlæjandi, “ef þér skiIduS föSur minn, þaS gerir enginn — og eg sízt af öllum. , Hann er nú í New York, en skrifaSi mér um þetta, svo aS þaS er á minni á- byrgS, og eg vona aS þér látiS aS orSum mínum.” Hún tók treglega viS lynslaginu og sagSi: “Máske föSur ySar væri sama til hvers eg nota pen- ingana. Ef svo væri, mundi eg gefa Bob þá. Hann er bróSir minn, ög dregur saman af því sem hann getur unniS fyrir, til aS kom- ast á háskóla. En þaS gengur svo seint aS þolinmæSi hans er á þrot- um.” “Svo þú metur hann meira en þig sjálfa?” “Já,” svaraSi hún og roSnaSi í andliti. “Eg veit ekki eiginlega af hverju þaS er, en svona er þaS samt.” “Ójú, sannarlega vitiS þér þaS,” svaraSi hann og brosti. “ÞaS er stórmenska. En mér er þaS á' nægjuefni aS geta sagt ySur, aS eg álít aS þér verjiS gjöfinni f^á föS- ur mínum mjög svo vel. Bob er heppinn,” bætti hann viS og rétti henni hendina. “FariS þér vel, herra Halloway. Eins og maklegt væri, get eg ekki þakkaS ySur feSgum —” “ÞaS er ástæSulaust,” tók hann fram í. “Þér eruS merkileg stúlka, ungfrú Stafford. SíSan þér tókuS þetta verk aS ySúr, hefi eg gefiS ySur auga.” Hann þagnaSi um stund en hélt* svo áfram. Eg fer til London á morgun til aS sjá vin minn, Owen Wendsley. — Hann er kapteinn í brezka hernum — sæmdur Victoriu krossinum og fleiri heiSursmerkjum. En hann særSist hættulega í stríSinu, fékk kúlu í fótinn og getur því ekki far- iS aftur á vígvöllinn. Hann er sárleiSur yfir því aS verSa aS gefa hermannsstöSuna frá sér og byrja á ný hversdagsstörfin heima fyrir. Eg er hræddur um aS honum leiS- ist lífiS. GefSu mér eitthvert snjaillræSi, sem eg gæti boriS upp viS hann, t. d. eitthvaS, sem öSru fremur hefir haldiS ySur uppi á liífsleiSinni. Allir hljóta aS hafa einhverja sérstaka stefnu. Hvert hefir veriS ySar helzta augnamiS ? ’ "Eg veit þaS ekki, nema ef —” “HaldiS þér áfram,” sagSi hann uppörfandi. “Eg hefi ætíS leitast viS aS vera tr^ yfir litlu.” “Eg þakka.” Hann tók báSar hendur hennar og bætti viS: “Þessu skal eg ekki gleyma.” Og svo fór hann. * ÞaS var aS kvöldi dags nokkr- um mánuSum seinna, þegar Mavis kom heim frá bókhlöSunni, kallaSi' i hún-. "Enid, hvar er —” en svo þagnaSi hún, er tveir menn stóSu upp, þar sem skugga bar á verand-' ann. Hún sá þegar aS annar þeirra var Robert Halloway. Hann, kom nær og sagSi: “ÞaS var slærnt aS viS höfum gert ySur hrædda, en vinnukonan baS okkur aS bíSa hér.” Mavis rétti honum hendina og sagSi: “Hjartanlega velkominn heim aftur, herra Halloway. AS sönnu varS mér hverft viS, en þaS gleSur mig aS sjá ySur.” “Eg gerSi mig svo heimakominn aS taka vin minn meS mér hingaS. MeS leyfi vil eg gera ykkur kunn- ug. Ungfrú Stafford, — Owen Wendsley lávarSur.” Hár maSur vexti, herSabreiSur og vel limaSur, færSi sig nú nær, laut sínu dökka höfSi og rétti henni hendina. Þegar hann rétti úr sér litu þau hvort á annaS og hann sagSi: “ÞaS kemur fyrir aS Bob segir satt, ungfrú Stafford. Hann sagSi mér hvemig augu þér hefS- *uS, og nú sé eg aS þau hafa í sér fólgna þessháttar trú og staSfestu, sem flytur fjöLl.” “Þér muniS líklega eftir, aS eg baS ySur um eitthvaS, sem eg gæti notaS til hughreystingar og upp- örfunar, og eg gerSi þaS. Sálar- ástand Owens var hræSilegt, og þaS er ástæSan til þess aS viS er- um komnir til Luni Court.” Mavis leit meS hlluttekningu á Wendsley og sagSi: “Þér emS hjartanlega velkominn.” Hún sá hann af og til. Stund' um kpm hann í bókhlöSuna og leit á bækurnar. Stundum kom hann heim tiíl hennar og þáSi tebolla Hann mintist þá stundum á her- mennina í skotgröfunum og alt senl' þteir hefSu orSiS aS líSa, en þaS vlrtist olla honum þunglyndis.” “HugsiS ekki svona mikiS um þær hörmungar,” sagSi hún í bæn- arróm, er hún sá hvaS hann var dapurlegur. Enid var ástfangin af Owen Wendsley, og sagSi Mavis frá því. Hún svaraSi: “Já, hann er eflaust góSur maSur og fremur laglegur, ef hann hefSi ekki þetta stóxa ör á kinninni.” "Eg get ekki annaS en dáSst aS honum,” hélt Enid áfram. “Og þegar þú nefnir öriS, þá er þaS honum til heiSurs. Hann fékk þaS er hann frelsaSi herdeildina sína frá því aS vera strádrepin af óvinunum. Hann fékk líka Vict- oriu-krossinn. Hvers vegna finst þér ekki ti‘l um hann? Þú ert næstum fráhrindandi þegar hann er hér.” Mavis svaraSi því engu. Tíminn leiS. Wendsley hafSi spilaS golf, gengiS sér lil skemtun- ar og notiS náttúrufegurSarinnar, og aS mestu leyti náS fullum kröft- um, svo hann var farinn aS tala um aS fara aftur til Englands. En hann var hikandi og eins og á báS- urR áttum. En svo kom bréf, sem gat þesis aS hertoginn frændi hans væri dáinn. Wendsley var erfing- inn og menn vonuSust eftir hon- urn í Englandi. Svo nú hlaut hann aS fara. Hann kom sjálfur til aS segja Stúlkur, veitið oss áheyrn Þetta hár hefir vexið á þremur árum, með því eingöngu að nota L. B. HAIR TONIC. ÁBYRGSTUR HÁRVÖXTUR: Karlmenn, sem orðnir eru á parti sköllóttir, þeir isem tapað hafa hári — fólk sem þjáist af væring eða útbrotum á höfði, þarna er lækningin fyrir yður. Notið L. B. HAIR TONIC og iþér munið verða fprviða á þvf, hvað skjótan ba-ta það veitir. Ein flaska seglr strax til. Lesið eftirfylgjandi vottorð frá fólki í Winnipeg: Winnlpeg, Man., 18. apríl 1920. Nú um nokkur undanfarin ár hafði eg slæma væring í höfði, svo að hárlð losnaði og datt af mér. Eg reyndi næstum þvf öll meðöl, sem fáanleg voru á markaðinum án þess að fá nokkra bót á þessu. En nú eftir að hafa brúkað E. B. Hair Tonic í sex mánuði er öli væring horfin og hætt að detta af mér hárið. Hárið hefir þyknað fjarska mikið og er óðum að verða svo að flestar konur þættust gótSar ef þær hefðu annan eins hárvöxt. Það þakka ég L. B. Hair Toníc. Mrs. W. H. SMITH, 290,Lizzie St. Hér með tilkynnist hverjum sem heyra vill, að nú í mörg ár hefl eg mátt lieita alveg sköllóttur En eftir að eg hafði brúkað 2 flöskur af L. B. Hair Tonic, fór hár að vaxa aftur og yfir allan'hvirfilinn íiefir vaxið smágert hár, svo að líkindi eru til að eg fái alveg sama hárvöxt og eg áður hafðl. Eg hefl því ásett mér að halda áfram aðbrúka L. B. Hair Tonic. Yðar elnlægur. Mr. T. J. PORTER, eigandi ‘Old Country Barber Shop”, 219*4 Alexander Ave. Wininpeg, Man. r Sá sem auglýsingu þessa ritar hefir reynt allar sortir af bármeðölitm nú um síðastliðin tíu ar, en oftir að hafa brúkað L. B. Hair Tonic, getur hann með glöðu geði sagt að L. B. Hair Tonic hafi veitt meiri og skjótari bata en öll önnur hármeðöl til samans er reynd hafa verið hér í Winnipog L. B. Hair Tonic eykur hárvöxt, hvort heldur er á ungum eða gömlum. . Yér ábyrgjumst að það skai auka skeggvöxt, hvort heldur er á kjálkum' eða vör. Gott er og að bera það á augnabrúnir. Peningum skiium vér aftur með ánægju, ef káupendur eru ekki í aila staði ánægðir. Meðal þetta hefir meðmiæli meira en 60 ly.fsala í Winnipeg. Reynið eina flösku af þvf strax, þér sjáið ekki eftir því- Elaskan koiktar $2.00 oða með pósti $2,30. Ef 5 flöskur eru keyptar $10 00 sendar með express kaupanda að kostnaðarlausu. L.^B. Hair Tonic ( ompany. 273 LIZZIE STREET, WINNIPEG Til sölu hjá: SIGURDSSON, THORVALDSON CO., Riverton, Hnausa, Gimli, Man. LUNDAR T'RADING CO-, Lundar, Eriksdale, Man. McCULLOUGH DRUG STORE, Winnipeg, Man. SARGENT DRUG STORE, Winnipeg, Man. NESBITT’S DRUG STORE, Winnipeg, Man. LYON’S DRUG STORE, Winnipeg, Man. COLCLEUGH S DRUG STORE, Winnipeg, Man. “Svo þér álítiS að hann hefSi Mavis frá því. Hún sat þá fyrir framan eldstæSiS í svefnherberg' inu og horfSi í gilóSina meS þreytulegu augnaráSi. Hún brosti tíl hans, en er hún sá áhyggjusvip- inn á honum, sagSi hún: “HvaS he'fir komiS fyrir?” Hann rétti henni símskeytiS, og er hún hafSi lesiS þaS, sagSi hún 'olátt áfram: "ÞaS er sorglegt.” Hann settist svo í stólinn og fór aS segja henni frá frænda sínum. Hann hafS alist upp hjá hertogan- um, og þótti mjög vænt um hann. ÞaS var ýmislegt, sem þeir höfSu ætlaS aS framkvæma — meSal annars aS mynda samkvæmisfélag fyrir harmenn. — AS sönnu væri þaS ætlun sín enn, aS koma því í verk, en nú yrSi hann ekki nema einn um þaS. SíSan fór hann aS ta’la um eitt og annaS, og spurSi hana aS lokumt hvort hún hefSi nokkurntíma veri^ ástfangin. “Já, einu sinni,” svaraSi hún ró- lega. “Og þér giftust honum ekki? Þér hafiS máske ekki haft verulega ást á honum?" “Jú, eg élskaSi hann^’ ’svaraSi hún og starSi inn í eldinn. “En hann vildi eg færi meS sér og yf' irgæfi móSur mína fárveika og systkini mín. En þaS var mér ó- mögulegt. MeS því hefSi eg breytt á móti skyldu minni og trúnaSi viS þau. Og þaS fanst mér ekki myndi vera neinn gæfu- vegur." “Var hann viss um aS þér elsk- uSuS hann?” “Ekki þá, en seinna.” "Svo hann kom aftur?” “>á, en þá var hann búinn aS gleyma mér. ÞaS var ríæstum hlægilegt,” bætti hún viS meS lág- um hlátri, "aS Ihann eftir á skyldi giftast systur minni.” “Systur ySar? Drottinn minn! Var ySur þaS ekki óbatfrilegt? ESa 'höfSuS þér gleytm honum?” Hún drap höfSi og svaraSi lágt: “Alls ekki gleymt honum, og þaS var afar sárt fyrst í staS.’ "En nú?” “En nú þykir mér vænt um aS þaS fór einis og þaS fór, því þaú eru mjög svo ánægS.” Hann leit á hana undrandi. “Eg er aS hugsa úm aS segja ySur nokkúS.” Hún hneigSi sig samlþykkjandi. “Eg þekki yfirmann í hernum heirna. Hann særSist í stríSinu svo hættulega. aS hann hlaut aS yfirgefa hermannastöSuna. Hann lá lengi í sárum og hafSi þá nægan tíma til aS hugsa um eitt og ann- aS, og komst aS þeirri sorglegu niSurstöSu aS lífiS væri einkis virSi, og eina úrræSiS aS ljúka því sem allra fyrst. Þá vaT honum sagt frá stúlku — ungri stúlku — sem ekki þurfti aS sjá hætturnar í skotgröfunum til þess aS sjá hvaSa skyldur 'henni bæri aS rækja, og Iþó hafSi hún engar uppörvandi hvatir til þess aSrar en sína sér" stöku skyldurækni. Vinur minn mætti þessum kvenmanni seinna. Hann var ríkur og hátt settur, sem menn kalla svo, -aS mannvirSing- um. Hann hafSi gjarnan viljaS láta hana, sem hafSi veriS svo trú yfir litlu, verSa hluttakandi í öllu er hann átti, og gera hana einvalda ýfir miklu, 'því hann elskaSi hana ‘heitt.’ Hann beygSi sig í sætinu, og hotfSi inn í hennar trúföstu augu. “OpinberaSi 'hann ekki ást sína til hennar?” spurSi Mavis í lágum róm. “Nei, hann áræddi þaS ekki, — stúlkan virtist vera fráhverf hon- um.” Hún stóS upp snögglega og sagSi meS ákafa: “Hann hefSi átt aS spyrja hana. Máske hún hafi elskaS hann, en ekki þoraS aS láta þaS í 'ljós, ef til vill veriS hrædd um vonbrigSi eSa svik. Kanske hana hafi líka dreymt um '} s háfctar ást alla sína æfi, en aidrei þoraS aS láta rödd hjarta síns tala.” Hann þókaSi sér nær henni og sagSi: átt aS tala?” "Já, þaS álít eg. Tvær manns- æfir eySilagSar aS óþörfu.” Róm- ur hennar varS klökkur. ”Ó, því- líkt tjón — slík ógæfa!” “Mavis!” Sterkur tilfinninga- straumur kom fram í þessu eina orSi. Hún leit til hans meS fölum kinnum og undrandi augum. “Mavis! Þú ert stúlkan og eg talaSi um sjálfan mig.” Hann tók utan um hana, og bæSi liSin tíS og ókomin hvarf þeim í þessum ástríku faSmlögum. Endir. ----------x--------- Frá Santa Rosa, Cal. 23. maí 1929. LLerra ritstjóri! ÞaS hlýtur vissulega aS gleSja hvern einasta góSan Islending, aS lesa um sigurvinninga Fálkanna og þó hlýtur þaS aS gleSja þá enn innilegar, sem þekkja þá, eSa fólk þeirra persónulega. Og þar sem eg er ein af þeim, finst mér, um leiS og viS þökkum Fálkunum þeirra ágætu framkomu, þá sé bara sanngjamt aS minnast svolítiS for- eldra þessara drengja og þakka þeim fyrir aS hafa gert þeim þaS mögulegt, aS verSa svona full' kominir í Hockey-leiknum. Eg er persónulega kunnug Fredericksons fjölskyldunni, og er alveg viss um aS 'þaS var Jón Frederickson, faSir Franks, sem batt fyrstu skautana á fætur hans og leiddi hann fyrstu sporin á svellinu. Og svo er vel líklegt aS hafi veriS meS fleiri af forelu ,m drengjanna. Því e'r.s finst mér vert aS þakka þeiim, se- lögSu ”ndirstöSuna. Jón Fre<- - rickson gerSi vissulega sitt til þess. Eg veit aS þaS muna margir í Winnip t eftir( hve hart hann vann aö því aS búa til skautasvell handa unglingunum þar í nágrenn- inu; ekki aSeins einn vetur, heldur marga vetur. Hann gerSi þaS ekki í gróSaskyni, eins og allir vita, sem þekkja hann, heldur til.aS gleSja unglingana. Og eg veit aS marg- ur þeirra minntet nú þess, aS hafa skemt sér vel á litlu skautasvellun- um þeim. Sigurvinningur hvfre einasta lalendings er gleSi heilláT þjóSar. Mrs. F. B. Hintze. % ----------X---------- Hinn aldraði, sjúki íaðir. Eg man þá mæru daga, er mögur lék um rann. Eg árla brá þá blundi, íbeSnum kysti eg bann. Og hugsun mín var helzta aS hamast dag langann. Eg fórnaSi þoli og þreki, og þaS var alt fyrir hann. j Eg mairþær sælu stundir, er sveinninn óx viS barm. Og myndin hans hin mæra hún mýkti allan harm. ViS lékum saman leiki, í lífi hans unun fann. £g offraSa öllu — öllu, og alt var þaS fyrir hann. Nú er hann talinn einn meS ýtum svo íturprúSur á þingamótum. Nú safnar hann bæSi auSi og afli, og einróma trausti á þjóSar bótum. Nú heyrast til min krampa köstin, í kengbognum lendum sáru veinin. Má þá ei treysta tignum syni, þar til í moldu leggjast beinin?’ Nú bara mín er óskin eina, aS hér und lægi hjartarótum eitthvaS sem vildi vott þess bera, aS væri þó taug í þankamótum, sem aS nú tengdi önd viS öndu, þó íbúSir sálar séu ólíkar. Á endanum verSur alt hiS sama, á því allar safnast leifar slíkar. lT" ---------X----------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.