Heimskringla - 16.06.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.06.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEfc, 16. JÚNI, 1920. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfutSstóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóöur: 7,508,000 Állar eígnir....................8108,000,000 183 fitbfi f Domlnion «f C'anda. Spa rlsjóbsdeíld f lnerju fitböi, og mft byrja Spariajfiðarelknln^ meí því aí leKgja inn $1.00 eöa meira. Vextlr eru borisaölr af penlnvrum y*ar frfi innlejSKM-deffl. ónkað eftlr vIÖMkift- iim yflar. Án,es:juIeK viÖNklfti uc^lauN og ftbyrfst. Útibú Bankans aS Gimii og Riveiton, Manitoba. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDIKGA í VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Wlnnipeg; Jón J. Bfldfeill vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson slififari, 917 Ing- ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gísli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St„ Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Finnur Johnson skjalavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudagskv. hvers mánaöar. sinni orku að þessu eina, hann lét eigi meira til- Það er fyrst, þegar menningin nær til að þroskast og Hfstilgangurinn verður æðri, að lífsbaráttan verður vægari. Ekk- ert er því til, er betur sannar orðin fornu: “Maðurinn lifir ekki á einu saman brauði”, á því að laga sam- félag sitt eftir sýkisdropanum. En of mjög virðist þó sú hugsun vera ráðandi í heiminum og í kenn- ingum helztu Ieiðtoganna um þess- ar mundir. Kemur þetta jafnt fram hjá öllum stéttum, háum sem lágum. — Bók er ný komin út eftir einn hinn mesta og snjallasta leið- toga jafnaðarmanna í Bandaríkj- unum, Upton Sinclair, þann sem rit- aði um sláturhúsin miklu í Chicago nú fyrir nokkrum árum, og eftirtekt vakti um allan heim á hinni við- bjóðslegu grimd og ágirnd, sem stjórnar stóriðnaði þessa lands. Bókin hafði stórkostleg áhrif og varð orsök til þess, að farið var að rannsaka og kippa í lag ýmsu, sem þar fór misförum. Þessi seinni bók (hans heitir “Ábati trúarbragðanna’ og er afar hatðorður dómur um kirkjudeildir álfunnar, en einkuhn allskoúar svikastofnanir sem ganga undir nafni trúarbragðanna, er eig- inlega ekkert annað takmark hafa en að ná valdi yfir fáfróðum lýð, til að láta hann leggja sem mest af mörkum við þá, sem fyrir þessu standa. Fjölda margir, eins og al- kunnugt er, hafa tapað trú á hinar fornu kenningar miðaldakirkjunn- ar, án þess þó að hafa losað úr huga sér hindurvitnatrúna að hinu minsta leýti. Fól'k þetta er ekki frjálst í huga, þrátt fyrir það þó það hafi slept eldri öfgunum til að taka upp hinar yngri. Það lifir enn í þeirri trú sem ekki er skoðun. Hugurinn er ekki laus við töfra- átrúnaðinn, kraftaverkátrú, að eðl- islögmál tilverunnar sé einskonar hending, sem eigi grundvallist á neinum virkilegum sannindum, og megi því snúa því og gerbreyta með ýmsum töfra-athöfnum. Svo má leiða það í hvaða öfgar sem er, ef öfgarnar eru nýjar. Ef falsarinn getur látið því sýnast að hann sé nógu fáfróður um veraldlegar sak- ir, en því meira á hann að vita um hinar andlegu. Til þess þarf hann að vera ókunnugur, helzt að enginn viti neitt um hann, fyr en hann kemur fram á sjónarsviðið. Og það er auðvelt, því nógir eru til, sem lítt virðast kunnir samtíðinni. Skifta þeir um nafn og velja sér ein- hver heiti, sem með öllu eru óskilj- anleg en helzt virðast stafa frá Austurlöndum. Eifln eftir annan telur hann upp, er þannig hafa leik- ið á samtíð sína, alt fyrir hagnaðar- vonina, sem af því kann að spretta. \ Hið sama finnur hann að kirkj- unum eldri, að tilgangurinn víðast er hinn sami og hjá villiþjóða flokk- unum, viðhald hins lfkamlega ein- göngu, á kostnað hins andlega, svo að allar sannar framfarir eru tept- ar. Þessu fylgir öllu saman meira og minna fals. Verkin eru gerð til þess að sýnast. Fáfræðinni þarf að halda við, og er þá nokkuð langt gengið, — skólar eru settir til þess að menta unglinga í fáfræði og hleypidómum, og það er haldið próf á því, og þeim eru gefin verð- laun fyrir þesskonar próf, alveg eins og þar seifi um virkilega ment- unarstofnun er að ræða. Þetta er gert til þess að koma inn þeirri skoðun, að verið sé að menta ung- dóminn. En allir trúa á mentunina í orði kveðnu, þó naumast viti þeir hvað mentun er. Margt er svo satt í bók þessari, að flestir, sem hana lesa, munu finna einhver dæmi þess, sem þar er lýst, rétt í kringum sig. En öll- um rétthugsandi mönnum hlýtur að sárna að svo skuli vera. Að tak- maékið, sem sózt er eftir, skuli vera þessi frumtilgangur lægstu lífs- myndanna í ríki tilverunnar. Og jafnvel hjá höfundinum-sjálfum finnur maður að eigi er langt frá að það sé einnig tilgangur hans með lífinu. Það er enn búið í sýk- isdropanum og eigi lengra komið. Flestir munu hafa tekið eftir því, að um ekkert er talað meira nú á dögum en endurreisn veraldarinnar eða mannkynsns, eftir hina miklu og sorglegu eyðileggingu, sem staf- aði af veraldarófriðnum. Allir 'vita að það þarf að byggja upp aftur, í ein hafi orðið varskift, þegar til um það hefir verið mikið talað að reisa hið nýja mannfélág á nýjum grunni, fá því nýjan lífstilgang, nýjar hugsjónir til að lifa fyrir. En hvað verður svo? Víðasthvar er hinn nýi grundvöllurinn rústin forna, upp úr öskunni er reist sama mannfélagsbyggingin og áður var. Endurreisnin er í því fólgin, að keppa um heimsverzlunina, ná henni sem mest í sínar hendur, og fá útilokað sem mest alla aðra. Enn á að byggja ofan á samkepni og líkamlegu valdi, sá sterkari að gleypa hinn veikari. Kapp og há- værð og öfund og jafnvel kala er nú þetta farið að skapa á milli öfl- ugust þjóðanna er áður stóðu hlið við Wið. Kvartanir heyrast, að einn hafi orði ðvarskiftur, þegar til kom, að útbýta hlunnindunum, höfnum, landspildum, skaðabótum, veralunarítökum, yfirráðum, skip- um, fréítaþráðum og öllum hinum stærri áhöldum til viðskiftadrotn- unar- Yms ódáðavefk eru afsök- uð sem nauðsynelg. Lífið á að halda áfram að búa í sýkisdropan- En hvermg er svo úr efni því unnið? Verið er að búa til kenn- | ingar, steypa upp hugsunarhátt, er I stafar aftan úr hinum myrkustu miðöldum. Eigi er Iítil áherzla lögð á endurreisn og viðhald hinnar yfir- náttúriegu trúar. Þeirrar trúar, j sem blindar dómgreind og skyn- semd manna. Hún á að- endur j skapa heiminn. Á heilræði Fjal’l- í ræðunnar eigi minst. Þetta er noínt ýmsum nöfnum. Heittrúnaður, trú á opinberun, á kraft helgra dóma. lCvíðinn yfir hinu ytra á- ' standi v hjálpar þessari svokölluðu i vakningu til. Bugaðar og hálf- i bugaðar sálir hætta að hugsa, verð- j ur það fyrst fyrir eins og veikum og | viltum manni, aðv leita sem fyrst hælis. En þesskonar stefna er ekk- ert annað en bein yfirlýsing að öll menningarviðleytni sé fánýt, og að mannkynsbaráttan sé ekkert annað en líkamleg barátta hér á jörð. Að i andlega framförin hafi ekkert að ! segja, hún snerti ekki þetta líf. Eftir því eru þá verk hinna æðstu j mannvina og umbótamanna eigi til neins. Verk Sókratesar hafa ekk- ert við þetta líf að gera- Verk , Krists, verk siðbótarmannanna, j verk þeirra, sem leystu bönd rang- sleitninnar, sem sundurbrutu þræl- dómsókin, sem afnámu verzlun með munaðarlaus börn, sem fengið hafa heiminum allan þann verka- létti, er hann hefir hlotið, og linað og mýkt stritið og erfiðið. Verk þessara hafa þá ekkert að þýða, og koma lífinu ekkert við. Verk Lúthers, Húss og Servetusar, verk Garibalda, Lincolns og Jóns Sig- urðssonar, verk Shaftburys lá- varðar, Barnardos læknis og þús- unda annara. Eftir því að dæma hafa listaverkin enga þýðingu, — þau sem mest og bezt hafa flutt mannkynið burt úr sýkisdropan- um og opnað fyrir anda mannsins æðri og fegurri bústaði. — Verk skáldanna mörgu, sem halda sam- vizkum mannanna vakandi og mannúðinni lifandi, verk miljón- anna mörgu, er enginn kann að til- greina, er dags daglega við hin til- breytingarsmáú störf sigra einn erfiðleikann eftir annan, eina freistinguna eftir aðra. Ef aftur- hvarfsstefnan, afturkastsskoðan- irnar eiga nú að verða starfandi og drotnandi í heimjnum, þá er það bert að engin þessara verka hefir neitt að þýða né það sem fer í j sömu átt. Þau eru tilgangslaus. j lífinu er þannig hagað að þau eiga j ekkert skylt við það. Ef framför- in í þekkingu og vitsmunalegri full- j komnun er algerlega utan við lífið I og því til engra nota. (Framh.) um. Engin kvartar um að hún hafi verið varskift af hugsjónum, eða af tækifærum til að leijja í ljós hin- ar fögru játningar sínar, eða loforð til veraldarinnar ef álagahríðinni ströngu létti. Engin kvartar um að hún hafi ekki fengið sinn full- komna skerf af Faðirvori eða Fjall- ræðunni, eða að hún geti ekki komið hugsjónum þeim fram, af því að samán hafi gengið Ianda- mærin. Allar hafa þar fengið sitt. Jóhann Sigurjónsson. (Framh. frá 1. bls.) ar lundir, og þegar útliti'5 var sem ískyggilegast um alla framtíS Jó- hanns, heyrSi eg hann oft dásit aS TaungæSum foreldra sinna og ann- ara ættingja^ En þaS hrökk ekki langt þótt hann fengi ríflegan fjár- styrk heiman aS. Hann var ekki ihólfsmaSur um neitt, ástríSumar voru sterkar og ó'stýrilátar, og fyr- irli'tningin fyrir smáskildingnum nokkumveginn takmarkalaus. — Hann hneigSist snemma til víns, og helfi eg ekkki séS örari mann viS drykkjuiborS en hann. Hann var þá óskabarn augnabliksins, kon- ungur allra skýjaborga og loftkast- ala, — sjálfur Bakkus var í hon- uml En hann var ekki forsjár- maSur til fjárvarSveizIu þá stund" ina. AuSvitaS komst hann í fjár- kröggur og sigldi hann oft krapp- ann. En þó klauf hann strauminn merkilega vel. Þrátt fyrir álla eySslusemina, gat hann veriS furSu sparneytinn og nægjusamur aSra stundina. Eg minnist þes aS þegar hann var aS leggja síS- ustu hönd á Fjalla-Eyvindt bjó 'hann í litlu kvistherbergi, annaSist sjiálfur matreiSslu og ræstingu, og komst þá af meS ótrúlega litla pen- inga. Hann IifSi líka í sífeldri gróSavon, og hjálpaSi þaS honum ekki lítiS. StöSugt var hann aS fást viS hinar og þessar uppgötv- anir, og varSi til þeirra miklum tíma, og tíSum miklu meira fé, en hann gat viS sig losaS. Hann var fulltrúa um, aS þær mundu verSa rér hin mesta auSsuppspretta. ÞaS brást aS vísu, en gróSavonin geng- ur næst gróSanum sjálfum. — ÁriS 1905 kom fyrsta leikrit hans út, Dr. Rung. ÞaS var ófull- komiS byrjandarit, veikbygt og fálmandi. ViS.fangsefniS var höf- undinum ofviSa, og hnúturinn ekki leystur, heldur högginn meS því aS láta höfuSpersónuna ærast aS leikslokuim. Þar aS aúki var sá megingalli á leikritinu, aS þaS gerSist alstaSar og hvergi, átti sér hvorki staS né stund. og varS því þjóSernislaust og litlaust. Ein- staka tilsvör leiftruSu, en sjálft þrumuveSur harmleiksins skall aldrei yfir. LeikritiS sætti ómild’ um dómum í dönskum blöSum, en þó tóku tveir ritdómarar, Julius Clausen og Otto Borschehius, \ annan streng. BáSir sáu þó miis- smiíSin á leiknum, en Julius Cfau- sen gat þess, aS menn mundu framvegis veita öllu eftirtekt, sem kæmi frá penna ihöfundarins. Eg man eftir því aS Jóhann gladdist af þeim orSuíil. Þrem árum seinna hafSi hann lokiS viS annaS sit, Bóndann á Hrauni. Höfundurinn hafSi nú miklu fraustari fótfestu en áSur, því nú var h»nn kominn heim til Is- lands, heiim á íslenzkan íbóndabæ, þar sem hann þekti hvern krók og kyma. En þó var langt frá því, aS sigurinn væri unninn meS þessu leikriti. Höfundurinn hafSi ekki lagt verulega rækt viS neina per- sónu leiksins nema aSal persón- una, Sveinunga bónda. Hanh er gamall, stórgerSur oig einráSur bú- höldur, og héfir höfundurinn lýst honum af næmum skilningi dg sterkri samúS. En Sveinungi bygg- ir hinum persónunum næstum því út af leiksviSinu. Jórunn hiisfreyja er aS vísu einkend meS fáum og skýrum dráttum, en um vinnuifólk- iS verSur ekki sama sagt, og sjálfur biSillinn, Sölvi grasafræSingur, kemur tæpast til gi'éina í leiknum. Þó er leiikritiS fult aif einkennileg- um skáldskap og andríki, en sá var IjóSur á, aS sjálft andríkiS varS falskt og óeSlilegt í munni þessa óibreytta alþýSufó’Iks, sem höfund- urinn var aS lýsa. Þann sigur vann Jóhann í þetta sinn. aS eitt af aSalIeikhúsunum í Kaupmannahölfn tók leikritiS aS sér og lofaSi aS sýna þaS. En svo fór fyrir margvíslega vafningá og } vífilengjur, pem mér er ekki full' | Ijóst, hverjum var aSallega aS J kenna, aS ínn á leiksviSiS komst leikurinn ekki fyr en mörgum ár- um seinna, og var hann þá sýndur á konunglega leikhúsinu. Hann komst því Iheldur ekki á prent á dönsku fyr en þá, en á íslenzku kom hann út þá þegar ( 1908), og var leikinn hér í Reykjavík um vet- urinn eftir. LeikritiS hlaut víst yfirleitt góSar viStökur hér, og Einar Hjörleifason skri'faSi ritdóm um þaS af góSvild og skilningi. En hvaS hjálpar þaS íslenzkuLTi manni í útlöndum, þótt hann hljóti nokkra viSurkenningu hér úti á lslandi? Hann var ber- skjaldaSur eftir sem áSur, en nú var sú stund komin, aS Jóhann þurfti aS vinna sigur, helzt fullán úrslita sigur, á þeim útlenda vett- vangi, sem hann hafSi sjálfur valiS sér. E.g man eiftir því, aS skömmu efitir aS Jóhanni halfSi tekist aS koma leikriti sínu á framfæri viS DagmarleikhúsiS, varS umrætt um þau tíSindi í hóp nokkurra ís- lenzkra stúdenta. Menn voru aS tala um, aS iþetta mundi vera í fyrsta sinn, aS íslenzkt leikrit yrSi sýnt í útlöndum. En þá gall ein- hver viS, “aS ibezt væri aS heyra lófaklappiS fyrst”. Þau orS loSa | í eyrum mér enn þann d< ; í dag öæSi vegna þess aS þau eru ósvik- 'n íslenzka, en þó ekki síSur vegna úns, aS þau lýsa prýSilega vél af- ; stöSu íslenzkra stúdenta til Jó- | hanns um þær mundir. Margir þeirra voru góSir félagar hans, en eg sé enga ástæSu til aS draga dul á þaS, aS í augum flestra þeirra var hann þá orSinn vonarpening' ur. En einmitt þá fóru sumir þeir, sem þektu Jóhann bezt, aS hafa fulla trú á honum. ÞaS kom 'fyrst í Ijós, þegar verulega harSn- aSi í ári fyrir honum, aS þetta ör- lynda og óvarkárna augnabliks- barn bjó yfir hörSum, ósveigjan- iegum viljakrafti. ÞaS var engin furSa, þótt þeir sem lítiS þektu hannt héldu aS hann væri ekker't annaS en óstöSuglyndur og óráS- inn ofurhugi. VeSrabrigSin í til- finningalífi hans Voru oft snögg og komu mönnum á óvart. 1 íslenzku pólitíkinni, sem þá var eins og ó- slökkvandi eldur í stúdentanýlenck, unni í Kaupmanriahöfn, var hann t. d. alt annaS en stefnufastur. og oft var þaS gersamlega undir augnabliksskaplyndi hans komiS, hvernig ihann dæmdi um mienn og málefni. En sannleikurinn var sá, aS í raun og veru skeytti hann lí-tiS- ■ um flest annaS en þeitta eina, sem honuim var hugfast seint og sneimma, í vöku og svefni: aS ná því takmarki, sem 'hann háfSi sett sér -- aS verSa víSfrægur rithöf- undur og semja ódauSleg listayerk. Hana trúSi því bókstaflega, aS hann væri til þess í heiminn fædd- ur, og hann hélt dauSahaldi um þá trú, hvaS sem á dundi. Hann tók ) þaS ótrúlega sárt, ef hann varS! þess var, aS menn höfSu ótrú á ^ hæifiileikum hans, og sýndi þá oft litla skapstillingu. En sjálfstraust hans veiktist ekki og vilji hans bil' aS ekki fyrir þaS. Um þessar mundir hafSi hann strauminn í ifangiS aS flestu leyti, rit hans höfSu ekki áflaS honum þehrar viSurkenningar, sem hann hafSi gert sér svo miklar vonir um, hann vissi aS flestir landar hans töldu hann af Sém leikritahöfund, fjár- hagur hans var svo örSugur sem frekast mátti verSa, og margt ann- aS blés á móti. En hann þroskaS- ist mikiS á þeim áruim, bæSi vitk- aSist og harSnaSi, — og þá tók hann tiJ viS Fjalla-Eyvind. (Frh.) inni "Jakobsbrunnar”, getur hún ekki búist viS stuSningi manna eins og mín, sem heldur kjósa hiS "lifandi vaitn”. VirSingarfylst. J. J- Smekkurinn sem kemst í ker, keiminn lengi imeS sér ber. A hundavaði. Vilhjálmur Stefánsson. Vilhjálmi S'tefánssyni hefir ver- iS veitt einkaumboS yifir suSur- hluta Baffinlands, er hann ætlar aS nota fyrir hjarSland, segja fréttir frá Ottawa. Landspilda þessi er I 0 mílur á breidd og liggur sunnan viS 68. breiddarstig. Einkaleyli þetta er veitt til 30 ára, en aS þeim ; tíma liSnum á endurnýja þaS um | 20' ár. Leiguskilimálar hafa enn j eigi veriS teknir ifram. En innan- ríkisimálaráSgjafinn gat þess aS j Vilhjálmur færi fram á aS landiS væri leigt endurgjaldslaust í 1 5 ár, en aS þeim tíma liSnpm væri ár- lega greitt eftir þaS $11.390. Taldi ráSgjaifinn þetta eigi ósann' gjarnt. Vilhjálmur ætlar aS láta stunda þar hreindýrarækt og aS sögn hafa þar líka elgsdýr til kyn- ! 3-ndunar. Hreindýrm verSa keypt aS og flutt iþangaS hiS fyrsla. Bent er á í skýrslu innan- ríkismálaráSherrans, aS fyíirtæki þetta ættí aS geta orSiS til þess aS auka aS stórum mun kjötfram- leiSslu í Canada. ÞaS tryggi og um alla komandi tíma vistir þeim, sem þar búa norSurfrá og stunda kynnu námuvinnu, ifiskiveiSar eSa dýraveiSar. Svo er álitíS aS þetta geti orSiS arSvænlegasta fyr- irtæki meS tímanum. Hreindýra- kjöt er í háu verSi nú, og hom og húSir seljast dýrum dómum. Ruslaskrína. Vinsamleg bréf hafa oss oft bor- ist, en undantekning er þetta, sem hér fer á eftir, þó þekkja megi and- ann, aS hann er ekki úr neinni al- gengri skúffu, og ber eigi upp aS vöjum sér þaS vatn, sem eigi héfir innistöSukeiminn: “Eigi Heimskringla ekki völ á annari sálarfæSu en felst í ritgerS' Sú er fyripögn á grein í Voröld 4. þ. m., eftir skáldiS S. B. Bene- dictson. Þótti mér fyrirsögnin ein- kennileg. En þegar eg las greinina, sá eg aS höfundurinn, sem tel- ur sig töluverSan kennimann, tek- ur þar fyrir aS ®ýna mönnum hvernig eigi aS hlaupa á hunda' vaSi, og tekst manninum þaS dá- samlega vel. Sullast hann þar á- fram á hraSa spretti og gusar frá sér á allla vegu. Höf. byrjar meS aS segja frá þvi, aS hann hafi ílesiS grein í Heimiskringlu elftír G. J. H. um Jó- hannes Stefánsson. Eg minnist þeiss aS hafa einnig lesiS þá grein, og var strax G. J. H. þakklátur fyrir hana. Hún var auS- sjáanlega rituS af hreinskilni og hvert orS í 'henni var óhrekjandi sannleikur, og fanst mér því ekkert út á hana aS setja, en þar vera sagt aSeins þaS, sem nauSsynlagt var aS sagt væri. HundavaSskennarinn byrjar þá á því aS tala um ritdóma, sem aldrei halfa enniþá veriS til og verSa ef til vil! aldrei. Þar næst talar hann um^-ógburS, og á þaS víst aS meina, aS G. J. H. haifi meS sinni grein veriS aS spilla fyr- ir J. S. eSa bók hans, hinni tilvon- andi “Love and Pride”. Jæja, sVo S. B. B. virSial skilja, aS hvaS sem sagt er satt um J. S. íþaS hljóti aS spilla ifyrir bókinni hans Jóa. Og eg er jafnvel sam- dóma S. B. B. í þessu. En hvaöa aSferS vill þá S. B. B. viShaf-? Vill hann láta varast allan sann- leika? Reyna sem bezt aS fleka peninga út alf almenningi, í þeirri von aS enginn þekki J. S., því eng- um ætti aS vera Jeyfilegt aS segja eitt einasta orS satt um manninn? Því slíkt gæti spilt fyrir honum eSa 'bók hans. Þá talar S. B. B. um aS J. S. eigi í erfiSlieikum aS koma út bók- inni. ÞaS er trúlegft aS svo sé, og út af því sé hann aS fá sumt af verSi bókarinnar fyrirfram borgaS. En þá er spurningin: Mun hann ekki vera búimn aS fá meira en næga upphæS til aS geta kcmiS út bókinni, ef p^ningarnir hefSu aS- eins veriS eSa væru nötaSir fyti'- þaS, en hvorki jetnir eSa flakkaS á þeim? Ef íslendingar eru skyldugir aS sjá um kostnaS viS útgáifu þessarar bókar, því var þá bókin ekki rituS og géfin út á þeirra móSurmáli? Og hefSi ekki fariS eins vel á því dS láta þá vita um þetta skyldu- verk strax í byrjun? Og hvaS mikla peninga þeim bæri aS leggja ‘fram fyrirfram? Auglýsa svo nöfn og upphæSir allra, sem gjöldin greiddu, og aS höfS væri umisjón meS aS féS væri geymt í höndum þeirra manna, sem sæu um aS þaS yrSi aS tilætluSum not' um. "-*■ ) En hvort svona löguS fjármála- aSlferS hefSi getaS átt sér s aS samkvæmt stjómarskrá þeirra S. B. B. og J. S. væri ekki nema sann- gjarnt aS athuga áSur en óf líangt væri fariS í hréinum og ráSvönd- um viSskiftum. í Þá telur S. B. B. upp nöfn nokk- urra vorra ágætuistu listamanna, og skil eg ekki í hvaSa sambandi þaS er gert. tEn ef meS því á aS fara aS líkja þeilm viS flakkara og betl- ara eSa viS aumingja, þá — og fyrst þá — hdfir S. B. B. sannar- lega tekist vel aS sýna okkur þann mesta skeiSsprett á hundavaSi, er ennþá hefir þekst meS þjóS vorri, og væri ekki úr vegi aS S. B. B. yrSi ráSin há-yfir-kennari hunda- vaSs-hlaupa, og helzt aS kaupiS yrSi borgaS fyrirfram. G. J. Goodmundson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.