Heimskringla - 16.06.1920, Blaðsíða 2
2. RLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 16. JÚNI, 1920.
íslenzkar listamaður
heiðraður.
Emile Walters.
Vestur-íslenzku blöðin hafa getið
|>essa unga og efnileg
áður.
mundir stóð “minnisvarðamálið”
svo nefnda í sem mestum blóma á
meðal fslendinga, og var herra
Wálters þeirrar skoðunar, að einna
! hæfasti varðinn yfir fallna íslenzka
^ hermenn, væri íslenzk deild við hið
fyrirhugaða listasafn í Winnipeg.
Tilfærði.hann ótal mörg rök þessu
til stuðnings, og benti á, að minnis-
varði eftir Einar Jónsson mundi
hvergi betur njóta sín en þar- Bar
hann mál þetta mjög fyrir brjósti
og var þrunginn af eldheitum áhuga
fyrir að það kæmist í framkvæmd.
Sem ritstjóri Heimskringlu studdi
eg þessa tlllögu eftir megni, en
hlaut frekar daufar undirtektir.
Enda munu hafa legið þar til marg-
ar orsakir, sérstaklega þó hve
kappsamlega þá var fyrir öðrum
tillögum barist (sem ekki eru þó
komnar í framkvæmd ennþá).
Skáldið Stephan G. Stephansson
léði þó Heimskringlu liðsyrði í
þessum efnum, í langri og ítarlegri
; grein í Voröld. Ef ekki hefði að-
Frh.
ssa unga og etmiega listamanns aj|ega verjg fyrjr þá ástæðu, hve
r- ?*AV1 3 , ann langt í land listasafnið í Winnipeg
hefir nu a ny ri ur y ^ æS, ! virtist um þær mxmdri eiga, hefði
an orðstir a hstasviðinu, fmst mer ^ ]íkindum yerið hægt aS þoka
ekki oviðeigandi að hans se mmst ^ , áttjna £n
f-rekar. Ems og go visa er e ( hvernig sem ah fer, verg eg ctíð
of oft kveðin, eins minnumst ver skoðunai% að varanlegía anna
vart um of þeirra manna sem at!rn.nnismerk. fáj fsiendingar ekki voru
eigin ramleik brjotast afram og hér { álfu en ísienzkar deildir
upp á við og stuðla að upphefja^ ^
þjoðstofmnn islenzka til vegs og Hejztu æfiatriða hr. Walters hef-
VHrnSEmile Walters, eins og bæði " jerið get.ð í Lögberg. áður og
Heimskringla hafa' endurtekn.ng slíks þv. þyðmgarlaus
frá áður,! a° þessu smm. Enda er eg ekk’
nógu kunnugur til þess að gera æfi-
sögu hans góð skil. Vildi aðcins
minnast hans lítillega í samband.
Lögberg og
skýrt lesendum sínum
hefir lagt fyrir sig málaralist og
eins gull- og silfur-listsmíði.
Sérstaklega mun hugur hans1
hafa hneigst að því fyrnefnda, þó
hineað til hafi hann rækt að jöfnu
við þann heiður, sem hann hefir nú
hlotið, og sem íslenzku blöðin
elju og ástundun hefir hann rutt sér isleuzKa arr #
leið og skipar nú óefað sæti meðal hvaða sv.ð. sem er . orðs.ns rett-
listamanna hér < asta skllnin§h Soða íslendin§a
finst mér sem blóðið ætti að renna
fremstu ungra listamanna her í
álfu. Ein af helztu listastofnun-, ..... .... .
™ Bandaríkjanna nú um mundir. ' ,h)a hverjum sonnum
The Lous c. Tiffany Foundation, í We»<l,ng. og hann ,S skoða he,Su,
D m T firvjv þeirra, sltkra afreksmanna, heiður
öyster Bay, N* íslenzkrar þjóðar í heild sinni.
nokkru siðan sæmt hann acholar-,
ship, og er hann fyrstur listamanna . Nu er skamt s.ðan .slenzku b oð-
í Bandaríkjunum að verða fyrir! m fluttu .Falkum , hockey-le.kur-
þeim heiðri frá þe.fri stofnun. unum frægu, maklegt lof. hrægð
Gerðist þetta að tilhlutun listaskól- be.rra hraustu drengja mun oefað
ans í Philadelphia ‘The Pennsyl-1 ö lum Islendmgum h.ð mesta gleð.-
vania Academy of Fine Arts) og efm Eng.r aðr.r hafa auglyst Is-
var herra Walters valinn úr'stón.m ^ eða .slenzka þjoð betur her .
hópi listamanna, frá þeirn stofnun1 landu Jafnvel á yztu annesjum
og öðrum fleiri. Verðsettur á pen- «8 utkjalkum þessa m.kla meg.n-
ingavísu mun heiðursstyrkur þessi ands, þar Islend.ngar e.ga ov.ða
metast um $2000.00, og opnar ó-j bolfestu og .slenzk orð eru aldre.
efað fyrir þessum unga og fram-jtoluð, var nafn Islendmganna
gjarna listamanni nýjan heim,! nin tíma í hverjum munn.!
þrunginn björtum framtíðarvonum. Þanmg eru það íslenzku afreks-
Tiffany-stofnunin mun með svip- mennirnir, hvort heldur um af-
aðri tiihögun og The American Art burða íþróttamenn, fræga lista-
Academy í Róm á Italíu. Engum1 menn eða aðra slíka ræðir, sem
vafa þvj - undirorpið, að nú gefst helzt stuðla til að gera garðinn
herra Walters ómetanlegt tækifæri frægan. Ekki þeir Islendingar,
á að fullkomna sig og frægja á lista sem mest tala, sem mest básúna
sviðinu. íslendingar, bæði austan þjóðrækni og rslenzku viðhald —
hafs og vestan, mega vissuleg? | eða sem mest glamra um ættgöfgi
samgleðjast honum yfir þeim og “innlendan skríl”! Entóm orð
heiðri, sem hann nú hefir hlotið. og mælski þeirra manna, sem sjálf-
Þótt hann sé fæddur og upp alinn ir eru aðgerðalitlir, verður léttvæg
hér í landi, er hann góður Islend-! fundin á endanum. Það rætist
ingur og hefir í hávegum íslenzka ekki ætíð í reyndinni, að “sá hefir
þjóð, íslenzkar listir og bókmentir. alt, sem kjafta kann-
Um íslenzkar listir segir hann ný- i En öll afreksverk útheimta meira
lega í bréfi: “Oft er mér það og minna erfiði. Engir verða af-
hefir hlotið, hafa aðeins verið hon-
um leiðarvísir — áfram.
Tiffany stofnunin er ekki fyrsta
listastofnun Bandaríkjanna til að
sæma hann heiðurs viðurkenningu.
Árið 1917 hlaut hann $50.00
verðlaun fyrir gull- og silfursmíði
og var þess getið í íslenzku blöð-
unum. Síðasta ár hlaut hann
tvenn verðlaun, er námu til 'sam-
ans $210.00, fyrir mynd sína
“Harvest time”, og sem mun ein af
hans beztu myndum.
Ein af myndum hans er til sýnis
á The Winnipeg Art Gallery, og
rfkisins saman viS hina rétttrúuðu
Rússa. Sneri hann sér fyrst aS
GySingum. I ríki hans voru yfir
5 miljónir GySinga eSa rúirwr
heímingur af öllum kynþættinum.
Flestir þessar GySingar höfSu
komist undir Rússastjórn, þegar
Póllandi var skift á 18. öld, því aS
þar hafSi öldum 'saman veriS nokk
urskonar griSland fyrir GySniga^
meSan þeir voru sem mest ofsóttir
í öSrum löndum.
GySingar urSu fljótt varir viS
aS þeir höfSu fengiS harSan hús-
bónda, er þeir komu undir stjórn
heitir “Moonglow”. Var hún keypt j Rússakeisara. Var þeim skjóu
af auðmæringi í New York, er þótti mafkaSur reitur í nokkrum fylkj-
viðeigandi að hún færi til bernsku
stöðva málarans. Tvær myndir
eftir sig sendi hann til íslands árið
um suSvestan til í landinu og máttu
þeir varla annarsstaSar búa en í
þessum JúSabygSum. Nikulás I.
sem leið, því Island og Islendinga, heitti mikilli hörku viS GySinga,
ber hann seint og snemma fyrir en flest af þeim lbgum voru numin
brjósti.
0* T. Johnson..
Rússland.
IX.
úr gildi eSa látin vera dauSur bók
stafur meSan Alexander II. sat aS
völdum. Fluttust GySingar þá
víSsvegar um ríkiS, blönduSust
saman viS Rússa og hirtu allajafna
lítiS um aS halda fast viS þjóSerni
sitt.
Þannig var málum komiS, er
Rúsaveldi var samsteypa margra' Alexander II. tók viS ríki. En
og ólíkra þjóSa. Meginhluti íbú- hann hugSist aS leysa JúSamálin
rúmar 80 miljónir af 1 30, j svo> ag þjóg hans þyrfti ekki fram-
Slavar, og mæla því nær ar ag óttast GySinga. Var álitiS
sömu tungu. 1 Síberíu bjuggu um J ag Pobidonostsev hefSi lagt á ráS-
10 miljónir, aSallega Mongólar,! ;n Átti ag ,kliga einn þriSjung
rússneskir útlagar og landnáms- ■ Gy§inga t;l ag flýja land, snúa
menn. SuSaustan til í Rússlandi öSrum þTÍSjungi til réttrar trúar en
bygSu Tartarar, eigi minna en 14 eyga h;num síðasta þriSjungi meS
á skóla til Frakklands og Þýzka-
lands. En börn fátæklinganna
háSu grimman kappleik um hin fáu
auSu sæti í skólum átthaganna.
GySingum var bönnuS öll þátt-
taka í stjóm héraSa eSa ríkisins og
öll opinber störf í þjónustu lands-|
ins, nema aS vera herlæknar. Jafn-
val í þeim íborgum í JúSafylkjun'I
um, þar sem GySingar voru í
meirihluta, höfSu þeir ekki at-
kvæSisrétt viS bæjarstjórnarkosn-
ingar. I staS þess útnefndi fylkis-
stjórinn nokkra GySinga, sem hon-í
um voru mest aS skapi, til aS skipa (
fulltrúasæti fyrir kynþátt sinn.En^-
inn GySingur mátti stunda mála-'
færslu í landinu nema meS leyfi
stjórnarinnar, en þaS var æriS tor- j
fengiS. Enginn GySingur mátti i
kaupa eSa leigja land nokkursstaS-
ar í Rússlandi. Tilgangurinn sá, j
aS hindra aS GySingar yrSu keppi
nautar rússneskra bænda. Sömu-
leiSis voru settar skorSur í veg
GySinga í iSnaSarsamkepninni.
Þeir máttu eigi eiga nema vissan
hluta í gróSafélögum; stilt svo tíl
aS þeir væru, jafnan í minnihluta í
hverju félagi.
Þannig voru GySingar aS flestu
leyti látnir fara á mis viS vernd og
hlunnindi þjóSfélagsins. ÖSru
máli var aS gegna meS skyldur
þess. Þar var ekki hlífst viS.
GySingar urSu aS inna af hendi
fullkomna herþjónustu, þó aS þeir
gætu ekki orSiS foringjar í hern'
um. Og í ofan á lag á hina al-
mennu skatta, var lagSur sérstakur
tollur á sumar fæSutegundir, sem
GySingar neyttu og vissa hluti, er
tilheyrSi helgihaldi þeirra.
RéttarstaSa GySingar var enn
ótryggari af því aS IagalboSin voru
G. A. AXFORD
LögfræSingur
415 Parin BldR-’ PortaKe og Hmrrj
TalHÍmlt Hnln 3142
WlNiVIPEG
J. K. Sigurdson
Lögfræðiagitr
214 ENDERTON BLDG.
Phone: M. 4992.
Arnt Anderaon....E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
LÖGPRŒÐINGAR *
Phonei Maln 1561 *
801 Electrlc Rallway Chantbem
miljónir. Þeir eru MúhameSstrú- j grimd og hörku. Þessi meSferS
ar. I Bessarabiu, viS landamæri var réttlætt meS því, frá þjóSlegu
Rúmeníu, býr ein miljón Rúmena.1 sjónarmiSi, aS GySingar myndu
I Eystrasaltslöndunum var margt jafnan halda fast viS þjóSerni si:t,
ÞjóSverja. ÞaS voru afkomend- trlj 0(g Venjur. ÞaS var gert ráS
ur þýzkra trúboSa og landnema, fyr;r ag þö GySingar væru aSeins
sem flutt höfSu austur á bóginn fyr tuttugasti og fimti hluti ^jóSarinn- 1 svo morg og flókirs og hver em-
á öldum og kent landsfólkinu mót- ar, myndu þeir ná geisi miklum bættismaSur VarS aS skýra fyrir-
mælendatrú. ÞjóSverjarnir voru völdum í landinu, sökum vitsmuna j maeh þeirra eins og honum þótti
ytfirstétt í þessum landshlutum. og dugnaSar, ef þeir fengu aS hezt henta. VarS þetta alt í einu
Þeir áttu iflestar jarSeignirnar, njóta jafnréttis viS aSra borgara. | 0rsök til mikílílar spillingar í em-
höfðu verzlunina og flest hin Þá bætti þaS eigi úr skák, aS GyS- bættisstét.tinni, sem þáSi mútur ó-
hærri embætti í höndum sér. Þótti ingar voru venjulega frjálslyndþ í Spart a;f ríkum GySingum, en á
BændalýSnum hinir þýzku lands- skoSunum og gátu þess vegna orS- hinn 'bóginn varS sviksemi embœtt
drotnar nokkuS harSir í kröfum. iS haettulegir einræSi keisarans. isrrannanna höfuS bjargræSi GyS-
UrSu þar oft róstur og blóSugir^ Um þaS leýti sem Alexander III. | mga a þessum neySartímum. Þrátt
bardagar. ÞjóSverjarnir í þessum tók viS völdum, byrjuSu GySinga
j fyrir öll lagaboS og eftirlit voru
Keisarinn fjölmar-gir GySingar ólöglega utan
Margir þeirra kom- ^ skipaSi nefnd t.l aS rannsaka alt ViS JúðnbygS.rnar. Þeir Vpru eins-
Nefndin gerSi margar til- ( konar útlagar í heimkynnum sín-
héruSum höfSu furSu mikil völd í j ofsóknir víSa í landinu.
Pétursborg.
ust til æSstu valda 'bæSi í hernum máliS.
og embættisstéttinni. Þóttust lögur
Rússakeisarar jafnan eiga hauk í
homi, þar sem höfSmgjaJýSur
þessi var.
I þeim hluta Póllands, sem laut
Rússlandi, vom íbúarnir 1 0 milj"
ónir. Þrír fjórSu hlutar þjóSar-
innar voru rómversk-kaþólskir aS
trú. Hinri vom GySingar og
Rússar. Eins og fyr er frá sagt,
hafSi. Rússastjórn skapaS fjöl-
menna smábærídastétt í Póllandi
meS landbrigSunum 1863. HöfSu
pólsku bændurnir fengiS meiri
lönd og betri, heldur en stéttar-
bræSur þeirra á Rúisslandi, af því
aS þar var meira tillit tekiS til aS-
als-stéttarinnar.
um þaS, hvar GySingar
mættu búa í landinu, um atvinnu-
brögS þeirra og uppéldi. Voru
flestar þær tillögur gerSar aS lög-
um meS keisaralegri tilskipun vor-
iS 1882.
Samkvæmt lögum þessum, máttu
GySingar eiga griSastaS og lög-
heimili í I 5 fylkjum suSvestan til
í Rússlandi og í 1 0 pólskum fylkj-
um. Skyldi uppræta GySinga al-
staSar annarsstaðar í ríkinu og
knýja þá meS valdboSi inn í
“JúSafylkin”.
X.
GySingum var ekki einu sinni
veitt fult athafnafrelsi í JúSafylkj-
unum. Þeim var bannaS aS flytja
um og lifSu viS sífeMan ugg og
hræSslu.
Þegar eitthvaS atvik kom fyrir,
sem Vakti gremju rússnesku alþýS'
unnar til GySinga, flyktist múgur-
imn saman aS heimilum útlaganna,
og ofsóknir byrjuSu. Húsin voru
rofin aS nóttu til; karlar og konur,
ungir menn og gamlir vöknuSu viS
vondan draum, er aSsóknarmúgur-
inn svif.ti þeirn úr hvílum þeirra,
og hrakti þá allslausa á flótta burt
BRAV0! ÞAD VAR RÉTTA
• . SVARIÐ!
Staðurinn: Lýfjabúð í Hazelton
Pa., þar sem þetta gerðist fyrir
nokkrum dögum síðan. Kaupandi
RES. ’PHONE: F. R. 87SS
Dr. GEO. H. CARJiSLE
Stinlðar BMngbnffu Brrna, Aug-n*
Nef og Kverka-gjúkðóma
ROOM 71» STERONO BANK
Phone: Main 1284
Dr.M.B. Ha fíd a, rso n
401 BOYD Bt.LOmG
Tala.t Maln 8088. Cor. Port »g Rdm.
Stundar e.nvöraungu kerk.aafkl
o* atira lungnasjúkdóma. ár 'AS
finna & skrlfetefu slnn.kl. lltll 12
f m. os kl. 2 t.l 4 e. m,—HelmiH a5
46 A.loway Ave.
G,__________________________
Ta.efmii Mala 6307.
Dr. J. Q. Snidal
TANNLŒKNIR
614 Soaerset Bleck
Portage Ave. WXNNIPEO
Dr. J. Stefác&son
401 BOYD BUILDI.YG
Hornl Portaae Are. og Edmoaton St.
Stundar einsðnau augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkðdma. kz hltta
frá kl. lð t.I 12 f.h. cg kl. 2 ti. 6. e.k.
Pkonei Maln 8088
627 McMUlan Ave. Wlnnlpej
nlesa oftlr A
*r s.nnurn f
•g snljum /)
COLGLEUGH & CO. ^
Vér höfum ful.ar birgðir hrein-
með Iyfsekía yöar hlngað, r4r
ustu lyrja 08 meðala. Kon.t
gerum raekul.n nákvieiB.ega efUr
áv.sunum lknauna. Vér ■!!
utansvetta pðntunui
kiftingaleyfl.
Notro Dame ojr Shvrhrooke Sta.
Phone Garry 269Ú—2691
A. S. BARDAL
selur l.kklstur og annast um út-
farlr. A.lur útbúnahur sá bsstt.
Bnnfrsmur se.ur hann al.skonar
mlnnievarVa og .egetelna. : :
818 áHERBROOKB ST.
Phone O. 2153 WI8NIPHG
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulIsmitSur
Selur glftlngaleyfisbréf.
“5“.s,»na J82 ífjissr
248 Main St. Phone M. 8606
spurning, hvort Islendingar yfir- burða íþróttamenn utan með
leit tmeti að verðugu gildi íslenzkra I margra ára æfingu, engir frægir
lista, auðugar eins og “sögurnar
fornu og Ijóðin”. Andi þeirrar
þjóðar, er um margar aldir hefir
lifað óspilt, við barm hinnar ís-
Ienzku náttúru, birtist þó í íslenzk-
um listum, engu síður en í bók-
mentunum. Við verðum að taka
til íhugunar, að íslenzkar listir eru
þegar til aldurs kemur, þær yngstu
í Evrópu — standa þó í miklum
blóma, en þarfnast samúðarþels og
uppörvunar .....” Herra Walters
er sterktrúaður á framtíðar mögu-
leika íslenzkra listamanna, bendir
þar á sem dæmi myndhöggvarann
fræga, Einar Jónsson, sem hann er
persónulega kunnugur.
Eg kyntist Emile Walters Iítið
eitt veturinn 1918— !9. Heimsótti
hann þá Canada og dvaldi stuttan
tíma í Winnipeg og Wynyard,
Sask., þar sem fósturforeldrar hans
búa, ef eg man rétt. Um þær
listamenn utan með margra ara
iðkan og undirbúningi. Til þess
að verða aðnjótandi þess heiðurs,
sem hér er getið, hefir Emile Walt-
ers orðið að leggja á sig margra
ára erfiði. Fátækur og með tvær
hendur tómar hefir hann rutt leið
sína. Ungur og óþektur hóf hann
námsskeið sitt í Chicago í Banda-
ríkjunum, klauf slíkt með því að
vinna fyrir sér í frístundum sínum,
oft nætur sem daga. Þannig liðu
fyrstu þrjú árin við listanámið, og
á þeim tíma mun hann hafa geng-
ið að margvíslegri erfiðisvinnu,
jafnvel erfiðustu sveitavi: ,.u þegar
svo bar undir. Þannig h ;iir hann
sigrað allar þrautir á veg! og brot-
ist áfram. Takmark han: er ef-
laust það, að komast sem lengst.
því hver sigurvinningur ha’ s hefir
aðeins verið honum hvöt til áfram-
halds. Hver verðlaun, sem hann
Á síSari hluta 19. aldar varS
Pólland mikiS stóriSnaSarland. úr borgum í smáþorp. VarS þetta (maður frá 50 til 55 ára gamall) •
Var þaS aS þakka legu landsins, til þess aS GySingar urSu mjög “Láttu mig fá flösku af Triner’s
því aS þaS er þjóSvegur milli ^ fjölmennir í þeim fáu borgum, þar gitter Wine”. Búðarþjónninn:
Rússlands og Vesturlanda. Þar. sem kallaS var aS þeir ættu griSa-! “þy,- v}]tu ekk} ejfts ye] f]ösku af
var í jörSu mikil gnægS jáms ogjstaS. Þeir GySingar, sem veriS þessu “Bitter Wine”?” Kaupandi:
kola. Bómullar-iSnaSur komst á höfSu heimilisfastir í smábæjum, j “yegna þess a5 eg hefi águr hrúk.
hátt stig. Voru þessar fram- þegar maílögin vom gefin út fengu að Jriner’s Bitter Wine, og þori að
kvæmdir aS miklu leyti aS þakka aS vera þar, en undir ströngu eftir- j treysta þvf £g viJ þeJduj. borga
! meira fyrir Triner’s Wine, heldur en
Emtsoku GySingar fengu | nolckurt annað meðal, er selt er á
sokum serstakra verSle.ka, aS eiga ( þessum stað.” ^„3 af manni
heimili . Russlandi utan viS JúSa-] þessum< ef þekk}r hinn óviðjafnan.
þar fyrst aS jega lækningakraft Triner’s meðal-
GLSLI G00DMAN
TZN8MIÐTJR.
VsrkstœJJl:—Horn. Toronto Bt.
Notr« Dáme Av*.
Phonr
Garry 2988
HelmlUa
Garry 8M
J. J. Swnnn
H. G. Hlnrftutn
J. J. SWANS0N & C0.
FAITEIGJAIALAB «G ... „
p enlncn nxBKnr.
Ta.iiml Mafaa 3B»7
Parla BnU4in( Wlaalpear
GySingum þeim, sem búsettir voru
í landinu.
Þessi mikla bylting í Póllandi,
niSurlæging aSalsins, uppgangur
smábænda og verksmiSjueigend-
anna breytti stjórnmálahorfum
Pólverja til stórra muna. Fjand-
skapurinn gagnvart Rússum rénaSi
og þegar Nikulás II. kom til Varsjá
1896, fékk hann hlýjar viStökur.
En því voru Rússakeisarar óvanir,
er þeir gistu Pólverja. Hin auS-
uga borgarastétt í landinu kærSi
sig alls ekki um ifullkomiS sjálf-
stæSi þjóSinni til handa. Bezti
markaSurinn fyrir iSnaSarfram'
leiSslu þeirra v? i í Rússlandi. Ef
dregiS hefSi ti! kiInaSar, gerSu
þeir ráS fyrir, aS þeim markaSi
yrSi spilt meS háum verndartoll-
V
um.
Nú víkur sögunni aftur aS Al-
exander III. Honum var mjög í
ser-
anna. Það er þinni heimsku að
bygSirnar. Var
nefna háskólagengna menn,
fræSinga í ýmsum greinum, vell-j kenna> ef þú jœtur g}nnast tij að
auSugakaupmenn, oghermenn, er] taka nokkurt annað meða] af mjk]u
gengiS hofSu á mála hjá Nikulási ]éjegra tag} f stað hins ekta Trjner’s
I. En e.g. erfSu börn þessara ! American Elixir of Bitter Wine. Eng
manna forréttindi foreldra sinna, jn eftirstæling getur komið í þess
nema afkvæmi hermannanna. Er- stað né gert það sem Triner’s meg.
lendir GySingar máttu ekki einu | ö]in hafa gert nú f mejr en 3Q áf.
J. H. Straumfjörð
úrsmiður og gullamiður-
Allar viðforðlr fljótt og vel aí
h«ndi leystar.
67S S&rgent Ave.
Talsími Sherbr. 805.
Pólskt
Blóð.
sinni ferSaat um Rússland, enn síS-
ur dvelja þar langdvölum.
Eigi máttu GySingar sækja
mentaskóla eSa háskóla í Rússa-
veldi eins og þeir höfSu löngun og
efni til. í JúSasbygSum máttu
mest 10 af hverjum 100 nemend-
Heimtaðu Triner’s meðöl í öðrum
tilfellum einnig (Triner’s Angelica
Bitter Tonic, Triner’s Liniment,
Triner’s Cough Sedative (hóstastill-
andi dropar), Triner’s Antiputrin
og Triner’s Red Pills), og lyfsalinn
eða verzlunarmaðurinn lætur þig
um vera GySingar, en í Petrograd þá ætíð fá hin réttu meðöl. — Jos-
og Mo'skva aSeins þrem sinnum. epþ Triner Company, Canadian
færri. Þetta varS til þess aS hinir ] Branch 852 Main St., Winnipeg,
mun aS bræSa hina erlendu íbúa efnaSri GySingar sendu börn sín Man.
Afar spennandi skáldasaga
í þýSingu eftir
Gest Pálsson og Sig Jónassen.
Kostar 75 cent póstfrítt.
Sendið pantanir til
The Viking jPress,
Ltd-
Box 3171 Winnip»«