Heimskringla - 13.10.1920, Blaðsíða 4
4. BLAÐSiÐA
HLIMSKRINGlA
WINNIPEG 13. OKTÓBER 1920
HEt .MSK HINGLA
(Stofnnð 1886.)
Kemur fit fi hverjam miftvikudegi.
CtKefendur «b eiffendnr:
ÍHE VIKJNG PRESS, LTD.
VerS blatSsins er árgangrurinn, sé
hann borgaSur fyrirfram, annars #:i.r>0.
Allar borganir sendist ráðsmanni blat5s-
ins. Póst- eóa bankaávísan!r etílist til
The Viking Press, Ltd
Ritstjóri og ráðsmaSur:
GUNNL. TR. IÓNSSON
SkrffMtofa t
720 SHfillBItOOKK STREET, WIJÍKIPEG.
P. O. Boi 3171 TaUlmi N6537
WíNNIPEG, MAN., 13. OKTÓBER 1920.
McKenzie King.
Það er nú Iiðið rúmt ár síðan að Hon-
William Lyon McKenzie King var valinn til
leiðtoga liberal flokksins hér í Canada. Ekki
var val hans vinsælt meðal flokksmanna hans
út um landið, nema í Quebec fylki. Hinir
gætnari og betri menn flokksins höfðu viljað
fa Hon. W. S. Fielding fyrir leiðtoga, en hann
varð undir á flokksþinginu, mest fyrir þá sök,
að hann hafði verið meðmæltur herskyldunni
og stutt stjórnina í hermálunum, sem sæmdi
verðugum syni sinnar þjóðar, en á flokksþing-
jnu sátu aðiliega þeir menn, sem barist höfðu
á móti her kyldunni og sómasamlegri þátt-
töku Canada í heimsstríðinu. Þess vegna
varð McKenzie King fyrir leiðtogavalinu, en
þó nú ham hlyti þannig Ieiðtoganafnið, þá
hefir þó mikill hluti beztu manna flokksins
aldrei viljað viðurkenna hann og haldið á
fram bandalaginu við stjórnarflokkinn eða
gengið í lið með bændum, er þeir tóku upp á
því að mynda sérstakan stjórnmálaflokk.
En McKenzie King var ánægður; hann
haíði náð leiðtogavalinu, og það hafði í för
með sér full ráðherralaun úr landssjóði, og
það varðaði mestu. Hann talaði og digur-
barkarlega í byrjuninni um sigurhorfur sínar
við næstu kosningar. Raunar varð hann að
sækja sjá'Ifur um þingmensku fjarri heima
fylki sínu, vegna þess að han nhafði þar enga
von um kosningu. En hjá eyjarskeggjum á
Prince Edwards eyju fékk hann inni, vegna
þess að þeir voru svo afskektir að þeir þektu
hann ekki. Hann komst því á þingið. En
ekki urðu flokksmenn hans neitt hrifnari af
honum þar en þeir höfðu verið áður. Ræður
hans mest hljómfagurt málæði, veigalítið og
misviturt.
Utan þings varð hann ekki happadrýgri.
Hann lýsti því hátíðiega yfir, að flokkur sinn
skyldi hafa þingmannsefni í kjöri í öllum
kjördæmum landsins þegar til aðalkosninga
kæmi, og eins í öllum þeiili kjördæmum, sem
losnuðu áður og aukakosningar færu fram \.
Bandalag við aðra flokka kvað hann ekki
koma til mála; liberalflokkurinn stæði einn og
óstuddur. Bændaflokkurinn hafði engan rétt
á sér og var aðeins bóla, og verkamanna-
flokkurinn kæmi aldrei til greina- Þannig
taiaði leiðtoginn í byrjuninni, en síðan hefir
hljóðið í manninum breyzt ekki all-Iítið.
Vonbrigði — ekkert nema vonbrigði.
fyrst sendi hann merkan uppgjafaráðherra á
hóim á móti bændaþingmannsefni í Assini-
boia kjördæminu í Saskatchewan; kjördæmið
var áður stranglega liberal. Bóndinn vann.
Næst sendi hann þingmannsefni á móti verka-
flokks frambjóðanda í Temiskaming kjör-
dæminu í Ontario. Annað tap. Þá afréði
hann að hafa ekkert þingmannsefni í kjöri í
fjórum kjördæmum, sem öllu höfðu þó verið
liberal við kosningarnar 1911, svo lítið var
þá orðið úr heitstrengingunni að hafa þing-
mannsefifl í vali í öllum kosningum. En svo
kom St. John kosningin; þá herti kappinn upp
hugann o'g sendi einn af trúnaðarvinum sínum
á hólminn; en svo fóru leikar, að maðurinn
fór hina mestu fýluför og misti tryggingarfé
sitt.
Þegar svona var komið, þá opnuðust augu
leiðtogans fyrir því, að ejtthvað væri öðru-
vísi en það ætti að vera, 07 aó bezt mundi að
fara í leiðangut landshcrnanna á milli og tala
yftr hausamótura hins sauðsvarta lýðs. Leið-
toginn fór því á slúíana. En itann hefir lík-
iegast lesið áður fyr ensku þvðmguna á Njálu
og munað spakmæli Skarphéðins: “Gott er
að hafa tvo hvoftana og tala sitt með hvor-
um”. Því þeirri reglu hefir hann fylgt dyggi-
lega. f austurfylkjunum, þar sem allúr eru
tollverndunarmenn, var McKenzie King gall-
harður með tollunum; vildi að vtsu láta end-
urskoða tollögin; en það var líka alt og sumt.
Tollana, og þá háa, vildi hann hafa, maður
lífandi. Sama söng hann í British Colum-
bia, því þar hefír Ságstollastefnan ekkert
fylg’. En svo komu sléttufylkin Alberta og
Sarkatchewan; þá breytti maðurinn um tón.
Nú var han nalt í einu orðinn brerinheitur toll-
afnámsmaður. Taldi tollana til niðurdreps
landbúnaðinum, og þar fram eftir götunum-
En þannig talaði maðurinn af þeirri ofur skilj-
anlegu ástæðu, að hann veit að þessu tvö
fylki eru einkum og sérstaklega á móti vernd-
artollunum.
En það var Iíka annað merkilegt í ræðum
hans vestur þar. Hann, sem áður hafði dreg-
ið dár að bændaflokknum og gert lítið úr
verkamannaflokknum, og sent þtngmannsefni
móti frambjóðendum beggja þessara flokka,
snýr nú við blaðinu og knékrýpur báðum
þessum flokkum og biður um samvinnu og
bandalag, gegn hinum sameiginlega fjanda,
núverandi sambandsstjórn. Heldur maður-
inn virkilega, að þessir tveir flokkar séu bún-
ir að gleyma fyrri orðum hans og eiðum?
Og var það ekki einmitt liberalflokkurinn, er
átti að ganga einn og óstuddur til hinna póli-
tísku hildarleika og bera sigur af hólmi? Er
leiðtoginn kominn á þá skoðun, að sigurhorf-
ur flokksins séu ekki eins glæsilegar og hann
hélt? Eða hefir hann komist að þeim sann-
leika, sem er á flestra vitorði, að liberalflokk-
urinn er ekki lengur til utan Quebec — svo
talist geý — í sambandsmálum?
Og þegar til sambandskosninganna verður
gengið næst, verður bardaginn milli stjórnar-
flokksins og bændaflokksins; liberalar koma
ekki til greina.
Þannig hefir leiðsaga Hon. McKenzie King
farið með arfleifð þá, sem Sir Wilfrid Laur-
ier lét honum eftir.
Úr brezka heiminum.
Það er margt, sem amar að Bretum um
þessar mundir. Hið mikla heimsveldi þeirra j
leikur á reiðiskjálfi af innbyrðis sundrung og j
flokkadráttum, og í sumum hlutum þess er j
beinlínis pppreist gegn yfirráðum þeirra.. i
Lendur þaer, sem þeir tóku af Tyrkjum, og I
fengu að halda samkvæmt friðarsamningun- J
um, eru því nær allar, að Gyðingalandi und-
anskildu, í fíullri uppreisn; og er það á allra
vitorði, að bæði Tyrkir og Bolshevikar skara
að glóðunum. En það eru ekki einasta hin-
ar fyrverandi tyrknesku nýlendur, sem þann-
ig er ástatt í, heldur kvað og vera mikill ó-
rói á Indlandi, sem að nokkru leyti má einnig
kenna undirróðri Tyrkja og Bolshevika. Og
á Egyptalandi horfði svo þunglega fyrir Bret-
um, að þeir sáu sér þann kostinn vænstan að
láta Egypta fá fult sjálfsforræði. Ástandið
á Írlandi þekkja allir.
Sá hluti hins brezka veldis, sem mest stjórn-
frelsi hefir haft, er friðsamastur og veldur
Bretum litlum sem engum örðugleikum. Hin- !
ar svonefndu sjálfsstjórnarlýðlendur hafa ef
til
fyrir landsteinana og steypir ekki ríkisheild
inni í voða. Canada og Ástralía eru Bretum
trú og traust, og hið sama má að mestu leyti J
segja um Suður-Afríku-sambandið, þó þar sé
flokkur, sem vill fullkomið lýðveldi. En
hann er friðsamur og hamast aðeins um kosn-
ingar-
En hér skal farið nokkrum orðum um lönd
þau, sem Bretum hafa reynst örðugust viður-
eignar, og skal þá fyrst byrjað á Egyptalandi.
Árangurinn af þeim samfundum urðu
svo samningar þeir, sem hér fara á eftir:
Bretland á að viðurkenna Egyptaland sjálf-
stætt ríki og vernda það fyrir yfirgangi ann-
ara ríkja. En Egyptaland á í móti að veita
brezka veldinu forréttindi í Nílardalnum.
Bretland fær að hafa 3000 manna setulið
við Súezskurðinn.
Egyptaland fær stjórn utanríkismála í sín
ar hendur, þó að því tilskildu, að það geri
enga samnmga við erlend ríki, er skerði hags-
muni Bretaveldis.
Egyptaland tilnefnir sjálft sendiherra, þar
sem því þykir við þurfa, og má ganga í al-
þjóðabandalagið.
Herlið Breta í Egyptalandi á að hverfa
burtu fyrir tiltekinn tíma.
Brezkir embættismenn, sem nú eru í Egypta
landi, eiga að láta af störfum sínum, nema
landsmenn óski annars og ábyrgjast þeir öll-
um brezkum mönnum grið og vernd, sem
verða kunna í þjónustu landsins.
Bretar eiga enga uiriboðsmenn að hafa þar
syðra úr þessu, stjórninni til leiðbeiningar,
nema tvo fulltrúa, sem eiga að líta eftir fjár-
hag ríkisins og lögum, er snerta útlendinga.
Til þess að samningar þessi geti öðlast
gildi verður að samlþykkja þá í brezka þirig-
inu og þingi Egypta, og er búist við að það
verði gert í næsta mánuði. Og nú þegar hef-
ir þjóðernisflokkurinn tekið við stjórnartaum-
unum í landinu, og óeirðm er öllum létt og
friður og ánægja ríkir að nýju í þessu hinu
fornfræga ríki þeirra Faraóanna og Cleopötru-
n.
En því láta Bretar sér ekki farnast eins vel
við írland? spyrja margir; þar á meðal ekki
minni maður en Rt. Hon. H. H. Asquith, fyrr-
um stjórnarformaður og einn ágætasti maður
hinnar brezku þjóðar. Og svarið, sem stjórn-
in gefur, er helzt þetta: "írland liggur of
nærri Englandi til þess að verða sjálfstætt
ríki. Ríkinu gæti staðið hm mesta hætta af
því. Öv’naher gæti sezt þar að og komið
þaðan til Englands, og þar fram eftir götun-
um. Jú, vissulega, væri Irland 1000 mílur í
burtu frá Englandi, myndi brezka stjórnin
guðs fegin að gefa því sjálfsforræði.
En þó nú að brezka stjórnin sé svona
hrædd við afleiðingarnar af því, ef írland
fengi sjálfstæði sitt, þá eru þó margir af mik-
ilsmetnum og Ieiðandi mönnum Breta, sem
telja hættuna hégóma einn og kerlingargrill-
ur. Áð minsta kosti ber flestum þessum
mönnum saman um, að engin hætta mundi
af því stafa, að veita Irlandi samskonar sjálfs-
forræði og sjálfstjórnarlýðlendurnar hrifa, og
þó að kröfur Sinn Feinanna fari fram á óhátt
lýðveldi, þá mundi meginþorri írsku þjóðar-
innar geri sig ánægðan með, að írland yrði
frjálst sambandsland Bretlands, einráðandi
sínum heimamálum, en hefði sameiginlegan
konung og utanríkismál.
Undangengna mánuði hafa morð og ýmis-
Eg þykist með fullum rétti geta
sagt, að eg þekki írland og írsku
þjóðina ekki síður en hver annar
maður, sem ekki er þar búsettur,
og eg fullyrði að þjóðin sé komin á
fremsta hlunn að héfja borgara-
styrjöld. I suðuthluta Iandsins get-
ur verið að stjórnarhernum og her
“lýðveldisins” lendi saman innan
fárra vikna,
Enskir ofstopamenn segja, að
það sé vel farið, ef þeim lendi sam-
an. Irar fái þá að lúta í lægra
haldi-
En eg teldi það hina mestu ó-
hamingju.
Ef írskir bóndabæir verða brend-
ir og írskir uppreisnarmenn skotn-
ir, þá fer alt í bál og brand í brezka
veldinu. Sinn Feinar hafa komið
....Dodd’s nýmapillur eru beztar
nýmameÖalið. Lækna og gigt.
bakverk; hjartabilun, þvagteppu,
og önnur veikindi, sem stafa frá
nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eÖa 6 öskjur fyr-
ár sinni vel fyrir borð. Þó að þeim *r $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl.
hafi skjátlast, þó að þeir séu jirönð- e«a frá The Dodd’s Medicine
sýnir og hugsjónir þeirra nái ekki
nokkurri átt, þá hafa þeir fundið
snögga blettinn á Bretaveldi, í deil-
unum við það.
Megum vér við því að taka ír
land herskildi? Eg á ekki svo
mjög við það, hvort vér megum
Co. Ltd., Toronto Ont.
‘V
um.
En það verða Bretar að láta
sér skiljast, að ef þeir láta írsku
málin ekkert til sín taka, þá eru
þeir andvaralausir um heill sjálfra
sin.
I.
Egyptaland var undir verndarvæng Breta
um mörg ár fyrir heimsstríðið mikla; en
Tyrkjum tilheyrði það þó að nafninu til. Þeg-
ar Tyrkir gengu í lið með Þjóðverjum og
gripu util vopna gegn Bretum og bandamönn-
um þeirra, tóku Bretar stjórn Egyptalands al-
gerlega í sínar hendur og lýstu því yífir að
landið væri með öllu undan yfirráðum Tyrkja
soldáns, og eftir friðarsamningana var svo til
ætlast, að Bretar héldu yfirráðum sínum fram-
vegis.
En þrátt fyrir það, að Egyptaland hefir tek-
ið stórmikliím framförum undir verndarvæng
Breta, undu landsmenn illa yfirráðum þeirra,
einkanlega þó eftir að friðurinn var kominn
á; og bólaði margoft þar á óeirðum og upp-
hlaupum, sem mögnuðust eftir því sem tímra
liðu. Fyrir þessum óeirðum stóð hinn svo-
nefndi Þjóðernisflokkur. Vildi hann fult
sjálfsforræði fyrir Egyptaland, en engan
milliveg.
Eftir ýmsar miðlunartilraunir af Breta hálfu
sem allar höfðu reynst árangurslausar, þrátt
fyrir dugnað Milners lávarðar, sem brezka
stjórnin hafði sent út af örkinni til þess að ná
samkomulagi við Egyptalaridsmenn, afréði
stjórnin um síðir, samkvæmt tillögum lávarð-
arins, að boða foringja Þjóðernisflokksins,
Zaghul Pasha, til Lundúna, ásamt nokkrum
öðrtftn leiðandi mönnum flokksins, til þess að
leita samnmga um samband landanna.
vill sínar deiiur og ó.óa, en það fer ekki út konar hryðjuverk mátt heita daglegir við
burðir á Irlandi. Tilraunir stjórnarinnar til
að friða landið hafa algerlega mishepnast, og
margar áðstafanir hennar orðið til þess að
æsa upp landslýðinn til nýrrá og nýrra ofbeld-
isverka. Einkanlega vakti það gremju mikla
er Mannix erkibiskupi frá Ástralíu var bannað
að stíga fæti á land á írlandi. En sérstak-
lega hefir meðferðin á MacSwiney, borgar-
stjóra í Cork, vakið ennþá meiri hefnda- og
uppreisnarhug; og ef han ndeyr í fangelsinu,
sem allar horfur eru á að verði, má ganga að
því vísu að alt fari í bál og brand á írlandi.
Merkur blaðamaður enskur skrifar nýlega
í eitt helzta Lundúnablaðið á þessa leið:
“Bretum er gjarnt til að hugsa um írland
eins og fagurt fjallaland með hrykalegum ó-
bygðum, þar sem búi tilfinninganæm og ynd-
isleg þjóð, en viðskiftaill í stjórnmálum. En
brezka þjoðin verður að lsta ser skiljast, að
ekki tjái lengur að líta á írlandsmál með
glensi og umburðarlyndi eða hógværri van-
þóknun
Nú er svo komið, að trland er hyrningar-
steinn Bretaveldis.
Sú staðhæfing er ekki ýkjur, heldur stað-
reynd. Mál MacSwineys borgarstjóra hefir
aðeins aukið hættuna, en ekki vakið hana.
Svo búið má ekki standa. Irlandsdeilan
verðqr ekki útkljáð nema á tvo vegu — þar
er enginn millivegur: Annaðhvort er að veita
Irum það, sem þeir þarfnast, eða taka landið
herskildi á ný.
Eg segi ekki að veita þeim það, sem þeir
beiðast, því að írska þjóðin er afar lík Aust-
urlandaþjóðum í því, að hún hefir mikið ynd:
af samninga-umleitunum. Hún krefst stór-
muna til að fá smámuni.
Þao verður að jafna írsku deiluna til að
bjarga brezka ríkinu, og það verður að ger-
ast fljótt. Leynt og ljóst er unnið að koll-
vörpun Bretaveldis, utan þess og innan.
Hvers vegna ætti að gera leik til þess, að tefla
því í hendur hinna öfundsjúku fjandmanna?
Bolshevikar hefðu gert með sér
bandalag, til þess að vinna aS
falli Bretaveldis í Austurlöndum og,
að Enver Pasha, fyrrum hermála-
ráðgjafi Tyrkja, ætti að héfja her-
við því að úthella því blóði, og f5r tJ] Jndlands upp úr Mesopota-
eyða því fé, sem til þess þarf, held- miUi seiri) ,þh hlfn tilheyri Bretum
ur hitt, hvort vér megum við því, efhr friðarsamningunum, er í einu
að fórna öllu Bretaveldi fyrir eitl Uppreisnarbáli. Enn sem komið er
eyland? ! hefir ekkert úr þessari herferS
Það kann satt að vera, sem sum- Qrðið; en einhversstaðar er Enver
ír segja, að Irland yrði Bretaveldi á sveimi þar í Austurlöndum, og
skaðvænt, ef það yrði óhátt ríki. hann er Bretum skaðræðismaður,
En eg segi, að írland, hertekið, hvar sem hann getur því við kom-
yrði banabiti Bretaveldis.
MacSwineys málið er eins og ör- er [ rági ag gefa Indlandi
lagaletrið í höll Baltasar. Þau tíð stjórnarbót. Hefir Indlandsráð-
indi eru að gerast í írlandi, sem \ gjafinn lýst því yfir opinberlega,
brezka þjóðin hefir enga hugmynd og má háast vig ag eitthvað verðí
úr efndunum, því naumast er hægt
að gera ráð fyrir, að þetta fyrir-
heit sé aðeins gefið til að sefa hugí
manna á Indlandi, því slíkt yrðí
skamgóður vermir.
En eru Indverjar færir til sjálf-
stjórnar? Sumir draga það í efa-
Aðrir fullyrða að svo sé.
Hér skulu tilfærð ummaéli einsr
hins ágætasta Indverja, sem nú er
uppi, skáldsins Tagore. Eru þau
birt í dagblaðinu Vísi, þýdd úr
dönsku blaði:
Hinn mikli föðurlandsvinur, ind-
verska skáldið Rabindranath Ta-
gore, sem að andans atgervi ber
höfuð og herðar yfirlanda sína,
segir í viðtali, sem birt er í dönsku
bla'ði, að Indverjar krefjist ekki aS
vsvo stöddu fuíls sjálfstæðis. Þjóð-
in sé ekki orðin svo þroskuð, að
hún sé fær um það, og aðeins 5 af
hundraði séu læsir og skrifandi.
“En vér krefjumst meira sjálf-
stæðis en vér höíum, keppum að
því marki að verða eins settir inn-
an brezka heimsveldisins eins og
Canada og Ástralía. Ef til vill
verður oss hitt og þétta á í fyrstu,
en látum oss það þá að kenningu
verða,” segir hann. Hann kveðst
fullkomlega geta metið tilraunir
brezku stjórnarvaldanna á Ind-
landi til þess að sníða þjóðinni
stakk eftir vexti, svo hún megi við
una, en með núverandi fyrirkomu-
lagi takist það ekki. Landsmenn
telji sig setta skör lægra en útlend-
ingana og þeir bregði stjórninni um
skilningslausa forráðamensku.
Af þessu virðisit mega ráða, að
líkur séu þó ekki litlar til þess að
Bretar geti náð friðsamlegum
samningum við Indverja. Af hálfu
Tyrkja hafa tilraunir verið gerðar
til að æsa Múhameðstrúarmenn til
uppreisnar gegn Bretum en Tagore
segir að sú æsing, sem vakin hafi '
verið út af meðferðinni á Tyrkjum
eigi sér ekki djúpar rætur. Ind-
verjar hafi ekki meiri ást á Tyrkj-
Síðan þetta var ritað, hefir lög-
reglan aðsenda tekið upp á því að
drepa menn og brenna bæi og
fremja ýms önnur hermdarverk á
írlandi, til hefndar fyrir ýmsar bú-
sifjar sem hún hefir orðið fyrir af
höndum einhverra æsingamanna,
sem venjulega hafa sjálfir komis'
undan, og hefndin því komið niður
á saklausu fólki.
Hefir brezku stjórninni verið
borið á brýn að þetta væri gert
með hennar vitund og vilja, og þó
það sé ólíklegt hara margir orðið
til þess að trúa því, og eykur það
ekki á vinsældir hennar í írlandi.
Sá dagur, er írsku málin verða
jöfnuð, verður merkisdagur í ver-
aldarsögunni.
III. i
Þá víkjum vér oss til Indlands.
Á Indlandi hafa verið magnaðar
óeirðir öðruhverju, og tilraunir
gerðar til að koma af stað allsherj-
ar uppreisn, eins og í írlandi. Und-
irróður Tyrkja og Bolshevikanna
rússnesku er mikið þar um kerit.
En svo þarf þó ekki að vera, því
enga sérstaka ást hafa Indverjar
borið til Breta, hvorki fyr né síðar.
Og sízt eftir blóðbaðið 1918, er
enskur hershöfðingi lét skjóta nið-
ur rumt þúsund varnarlausra Hin-
dúa í þorpi einu í Norður-Indlandi,
fyrir þá einu ástæðu að þeir voru
þar saman komnir í þyrpingu og
han hélt að þeir væru að brugga
upphlaup, sem seinna reyndist þó
tilhæfulaust. Það voru einhverjir
helgisiðir eða messa undir berum
himni, sem þar var að fara fram-
Auðvitað rak brezka stjórnin hers-
höfðingja þenna úr hernum í van-
virðu, er hún heyrði málavexti, en
á Englendingum og'hinni brezku
stjórn bitnar hatur Hindúanna, fyr-| um en Arabar og Egyptar, og þær
ir þessi dæmalausu afglöp hers-j æsingar muni því brátt hjaðna nið-
höfðingjans.
Bretar hafa ekki talið Indland
fært um að stjórnas ér sjálft, því
þó þeir einmitt virði sjálfsákvörð
unarréttinn í nýlendum sinum, þa
hafa þeir þó ekki haft það álit á
Indverjum eða Hmduum, að þeir
séu hans hæfir. En nú eru Ind-
perjar að magnast í sjálfstæðis-
kröfum sínum, mestmegnis fyrir
áður um getin utan að komandi á-
hrif.
111 tíðindi þótti því sú fregn
brezku stjórninni, að Tyrkir og
ur- Og undirróður Bolshevika seg-
ir Tagore að muni lítil áhrif hafa í
Indlandi, því að kenjiingar þeirra
séu landsmönnum harla fjarri
skapi. Þó sé það ekki alveg ó-
hugsandi, að almúginn láti leiðast
til þess að ganga undir merki þeirra
án þess að gera sér nokkra grein
fyrir afleiðingunum, ef ekki verði
á annan hátt hægt að komast und-
an forráðamensku-fyrirkömulag
inu.
En “með blóðsúthellingum fáum
vér ekki komið vilja vorum fram,”