Heimskringla - 13.10.1920, Page 5

Heimskringla - 13.10.1920, Page 5
WINNIPEG 13. OKTÓBER 1920 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1876,—AÐALSILRIFST.: TOROKTO, ®NT. Höfuðstóll uppborgaSur: $7,000,000. VarasjóSur: 7.5004W0 Allar eignir.........................$168,80«,600 203 AtbA t Uomlnton <>( Canada. Si>artNjAiÍM<lrll<l I hverjn ntlxil, <>k mrt brrja SparlsJObarelkatoK me« l>vt u& lectcja lua e»a aaelra. Vextlr era bor«a«lr af penlwtnm j«ar frrt lanlessra-desl. «»kat eftlr vlSaklft- um jtar. AaexJulrg vtðakiftl UEriftaaa og ftbyrjtat. Dtibú Bankans aí Gimli og Riverton, Manitoba. segir Tagore. “Norðurálfumenn geta kúgað oss með vopnum...... Þið hafið gert oss mikið ilt... Úlfúð og hatur fylgir ykkur, hvar sem þið komið.” Svona er nú vitnisburður þessa ágæta manns um siðmenningu Norðurálfuþjóðanna. IV. Heima á sjálfu Bretlandi eru Iíka erjur og óánægja, þó ekki sé borist þar á banaspjótum. Verka- mannahreyfingin hefir magnast þar svo mjög á síðari árum, að hún þykist nú fullfær um að bjóða bæði auðvaldinu og landsstjórninni byrginn. Hvert verkfallið hefir rekið annað, og þótt verkamenn hafi ekki unnið þau öll, þá hafa þeir oftast grætt á þeim að meiru eða minan leyti. Og nú virðast i þeir vera komnir upp á það áSur en læknir og Innflytjenda- nefndin komu aS tskoSa og rann- saka skjöl og ^dlríki fariþega, og sagSi hann mér aS byrjaS yrSi aS ferma skipiS kl. 1 e. h. og aS þaS myndi sigla á þriSjudagskvöld, og yrSu því farþegar aS koma til Montreal á þriSjudagsmorgun. SímaSi eg þá Árna syni mínum aS sen-’a farþegana af staS frá Wpg. á sunnudag, því þaS tekur tvo sól- arhringi aS komast til Montreal. Vann hann svo aS því allan laugardaginn þar til kl. hálf tólf um kvöldiS, aS ráSstafa öllu fyrir farþega, aS koma farangri og þess háttar, en hr. Carll Thorláksson fékk tilkynningu kl. 4 á laugardag- inn um þetta; en hann gerSi ekkert f því aS útvega sér farbréf aust- ur fyr en 1 0 mínútum áSur en Iest- in átti aS fara, og afgreiddi sonur minn hann þar á stöSinni. Fjórir af farþegunum höfSu ekki beSiS um vegabréf frá Ottawa í tíma', svo aS vegabréfin voru ekki komin • g aftur. En hann (Árni) símaSi a° i austur og baS aS senda vegabréf. að hóta verkfalh í hvert sinn, sem jn jj] uimboSsmanns Eimskipafé- þeim mislíkar eitthvað við stjórn-: lagsins í Montreal, svo engin töf arfar landsins, og er þá nokkuð yrði. SímuSu þeir honum um hæl jangt farið. j *»ei'v«/™ secnda tVÖ Kolanámuverkfall stendur þar | (hjón) 'væmekki^laT þæ/upplýs nú fyrir dyrum; en pví hefir veriö ingar fyrirliggjandi, sem nauSsyn- frestað dag frá degi, vegna þess að (legar væru, svo vegabréfin fengj- námumannaleíðtogatnir fundu, að ust ekki nema þær upplýsingar stjórnin var að þessu sinm hörð í!væru gefnar. SímaSi þá sonur horn að taka og óviljug að ganga fT Eg ráSgaSist um að krofum þejrra, sem fyrst voru|R fé]agsins f Qttawa, í gegnum folgnar í þfi að namurnar væru sima, og meS þeim afleiSingum gerðar að ríkiseign. En nú hefir beir sögSust skyldu hjálpa þessum þeim kröfum verið slept, og aðrar farþegum ef þau stönzuSu Qtt- langtum vægari verið settar í stað- inn, um lítilfjörlega launahækkun og ódýrari kol til heimanotkunar. Hinn mikli vígamóður, sem var í j hann ibeSihn aS skýra þetta fyrir námumönnum í byrjuninni, er nújhjónunum og láta þau halda far- með öllu horfinn; þeir eru orðnii! |3re^inu’ svo hau §ætu kostnaSar- , . i £ , i , | laust stansao um tima i Ottawa. þægir sem lomb og rara nu bon- j pengll þ leiðir, þar sem áður voru hótanir - einar og svigurmæli. Hin ein- beitta framkoma stjórnarinnar awa. Lestin færi í gegnum borg- ina, og gætu þau komiS tiíl Mont- real sama dag. SíSan var lestar- stjóranum á lestinni símaS, og gat því komiS fyrir aS Lagarfoss 6. Jóhann borgaði $400 í prentun yi5i_ aS bíSa í Sidney eftir kolun- jnni, en alls var álitið að hún mundi um 'í fleiri daga. Kolin kostuSu kos'a $1200. Sem trygging fyrir * i 7.;)',' tonniS (2000 !bs.) í Mon- $800 átti hann að afhenda félaginu treal, en $12.50 "longton” (2240 áskriSendalista væntanlegra kaup lbs.) í Sidney. Samt símuSum viS enda. Þetta gerði hann aldrei, en til Ottawa og skýrSum frá, aS þaS innheimti 1 þess stað sjálfur pen væri mjög sfæmt vegna farþeg- jinga tfná mönnum, sem á listanum anna, ef skipiS yrSi aS bíSa í Sid- yoru. ney, og fengum vio þá loksins leyfj 7. Félagið hafði unnið fullkomlega til aS taka kolin í Montreal. VarS pag Verk við prentunina, sem nam aukakostnaSurinn á kolakaupun- $400, o.g eg krafðist þess fyrir hönd um mikiS meiri en öll farbréfin, er félagsins, að Jóhann afhenti listana farþegarnir borguSu. En þetta af- áður en legra væri farið. Þetta réSum viS samt aS gera þeim í gerði hann aldrei. hag. — Farþegarnir voru komnirj 8. Jóhann fék léða ritvél i viku- fram á skip kl. 3 á miSvikudag, tfma, en skilaði henni aldrei aftur. en þá var leyfi fengiS fyrir kolutn- Hún kostaði $125' um; og þar eS taka þurfti um 270( 9. Félagið afsagði að halda áfram ton, drógst sigling skipsins fram á1 yerkinu fyr en listarnir væru af fimtudag. Farþegarnir fengu aS hentir, pappírinn útvegaður og rit vera uim borS, algerlega á móti vélinni skilað aftur. hafnarreglunum. Eg kom um borS j 10. Jóhannes hóf málsókn gegn fé- um kvöldiS og talaSi viS marga af íarþegunum, og kvörtuSu þeir yfir því aS þeir hefSu ekki getaS feng- iS keyptan kvöldverS á skipinu; og sögSu aS brytinn segSist hafa sagt mér þetta. Fór eg strax til hans og spurSi hann hví hann væri aS bera þessi ósannindi fram, og sagSist hann þá aldrei hafa sagt þeim þetta; en hann sagSist hafa minst á þaS viS stýrimanninn. En svo væri sár ómögulegt aS korna því viS aS hafa til mat handa 'far- þegunum fyr en næsta dag; enda væri ekki langt aS fara til aS fá sér mat, sem væri fult eins ódýr og um borS. Af þessu getiS þér, heiSruSu lesendur, séS aS eg og sonur minn bárum mikla umhyggiu fyrir þess- um farþ'egum, og hvíldi þó engin skylda á okkur gagnvart þeim, önn ur en sú, aS gefa þeim almennar uppilýsingar og selja þeim farbréf. ÞaS hvíldi engan skylda á mér aS vera í Montreal vegna þess. og eg hafSi þar nægilegt annaS aS statfa, En þaS var af góSvilja til ís’Iendinga, aS eg gerSi mér þaS aS skýldu aS greiSa götu þeírra allra sem bezt eg gat; og man eg ekki aS neinn þeirra mintist á aS borga símskeytakostnaS eSa aSra fyrirhöfn, og svo bo-gar þessi herra meS ósvífnum óhróSurs- áiburSi, sem ekki hefir neinn sann- leika viS aS stySjast. Árni Eggertsson. “Sagan sögð”. “HáMsannleikur oftast ev óhrekjandi lýgi ” Stephan G.— Jóhannes Stephanson segir sögu í síðustu Heimskringlu. Hann hefir sagt þær æði margar áður. Um þessa sögu, sem persónulega snertir mig, verð eg að fara fáum (orðum. Margir segja að Jóhanncs au siSan vegabréfin og ekki svara verður. En það er laginu. Það mál er fyrir dómstól- unum, og þar kemur það fram, hvort það er félagið eða Jóhannes sem rofið hefir samninga. 11. Þeir trúa því sem vilja, að, Vietor Anderson, sem samningana gerði og fénu veitti móttöku, hafi farið óærlega að við Jóhannes. Um mig er þar ekiki að tala, þvf eg tók aldrei við einu einasta centi af Jó- hannesi. 12. Væru reikningar gerðir upp á milii okkar .Tóhannesar, vona eg að hann ætti ekki mikið inni- Þetta læt eg nægja, málið verður dæmt innan skams: þar verður sag an sögð frá háðum hliðum. Sig. Júl. Jóhannesson. Dánarfregn. 14. ágúst síSastliSinn andaSist aS heimili sínu í Spanish Fork, Utah, bóndinn Árni P. Johnson, rúmlega fertugur aS aldri, fæddur í Vestmannaeyjum viS Island þ. 8. september 1879. Banamein hans var berklaveiki, eSa þaS sem á ensku máli er kallaS tuberculous- is, er hann þjáSist af um sex mán- aSa tíma áSur en hann lézt. — Hann var sonur Páls bónda Árna- sonar frá VilborgarstöSum í Vest- mannaeyjum, Jónssonar frá Múla- koti í FljótshlíSinni, og Kristínar, Eiríksdóttur, ættaSri úr MeSal- ( landi í Skaptafellssýslu. Var Jónj langafi Árna sá sem þjóSsögur vorar segja aS hafi átt viS huldu- konuna forSum, og flestir kannast j viS, sem þær sögur hafa lesiS. Árni sál. fékst viS landbúnaS alla sína búskapartíS, og farnaSist mæta vel,, því hann var fram-j sýnn og dugnaSarmaSur og starfs- »» jr. ■, ■ ir þeir væru o. s. frv Meðan stjórnm var ( mi]litíSinni dróg8t þaS aS byrjaS yrSi aS ferma skipiS, svo aS þaS var afráSiS aS farþegarn- mun eiga mestan þáttinn í þessum | [r^Wuc^var mér^símaS hve marg- ‘sinnaskiftum a miðlunarbuxunum í verkamála- þrætunum, óx gorgeir og fram- bleypm verkamanna. Nú aftur, er | ir gætu ekki komist um borS fyr 'Stjórnin sýpir sig sterka og ósveigj- ■anlega, verða þeir allir að smjöri. Heilbrigð vérkamannasamtök eru sjálfsögð og gagnleg- En þegar á að fava að nota þau til að taka fram fyrir hendurnar á stjórn landsins, hafa einræði í öllum sín- um málum, þá er kominn tími til að taka vel og rækilega í taumana. Og það virðist Lloyd George stj rnin hafa gert að þessu sinni. komu til Montreal uim kvöldiS, án 1 rangt; ræflar eiga heimtingu á »vari| - . v x1 nokkurs aukakostnaSar. Undireins! gem agrjr. Aðeins skulu hér tekin | maSur hinn mesti; var talinn ao j og farþegarnir voru lagSir af staS Svar. til Carls Thorlakssonar. I síSustu Heimskringlu er grein skrifuS til mín og sonar míns, af herra Carl Thorlákssyni. og skrif- aS af honum um borS í Lagarfossi á höfninni í Montreal. VarS eg meira en hissa aS lesa greinina þar sem eg og ÁrnJ sonur minn vorum búnir aS eySa miklum tíma og fé í símskeyti, till aS greiSa leiS þess- ara farþega, svo þeir gætu komist á Lagarfoss meS sem minstum kostnaSi og fyrirhöfn. Held eg aS flestir þeir, sem hafa fariS og komiS fra Islandi, og sem eg hefi nokkuS haft meS aS gera, geti boriS mér vitni um þaS, aS eg hafi veriS ólatur viS aS hjálpa þeim á einn eSur annan hátt. Eg símaSi til sonar míns frá Reykjavík 1 3. sept., aS Lagarfoss myndi koma til Montreal í kring- ttm þann 23. sept., og yrSu far. þegar aS vera þá tilbúnir aS fara. Og nú skal eg skýra dálítiS frá ferS þess hóps. Lagarfoss kom til Montreal fyr_ ir hádegi laugardaginn 25. sept. UmboSsmaSur Eimskipafélagsins í en á miSvikudagsmorgun. Einnig drógst þaS lengur aS fá rúmföt þvegin en búist var viS í fyrstu, svo eg sá aS fólkiS þyrfti aS fá pláss á hóteli yfir eina nótt. Sím- aSi eg þá nokkrum hótelum, en engin þeirra höfSu herbergi af- gangs, nema sum eitt eSa tvö. Fór eg því til C. P. R. félagsins, og baS þaS aS reyna hvaS þaS gæti. Var þá sendur maSur af staS og hann beSinn a Shætta ekki fyr en hann fengi pláss fyrir fólkiS og hafSi hann gert þaS á þriSjudagsmorg- un. Fórum viS tveir og annar stýrimaSur af Lagarfossi á járn- fram fáein atriði og þau látin nægja. 1- Jóhannes sanxdi ekki við mig um söguprentunina upphaflega, heldur við ráðsmann félagsins. Eg vissi ekki um þá samninga, fyr en nokkr- um vikuum eftir að þeir voru gerðir. 2. Jóhannes ráðgaðist ekki um prentunina við mig fyr en löngu seinna. 3. Þegar eg tók við ráðsmensku félagsins til bráðabirgða endurnýj- aði eg samninginn fyrir hönd fé- lagsins með nokkrum breytingum eíftir ósk Jóhannesar. 4. Mér kom aldrei til hugar að eggja Jóhann til Nýja íslands ferða. Hitt var satt að eg gerði það fyrir þrábeiðni hans að skrifa með hon- um bréf til einstakra manna. 5. Það er rétt að eg las ekki hand- ritið, til þess hefði farið of langur tími, því skriftin er einkennileg, en Jóhann las mér mestan hluta hókar brautarstöSina og ráSstöfuSum aS glnnar og er mér þr[ ye] kunnugt farangur alls fólksins yrSi sendur 1 um elnj llennar. fram á skip. SíSan fylgdum viS __________________________________ fólkinu á hóteliS og biSum þar þangaS til allir voru búnir aS fá vera hér 1 'betri bænda röS, og þar af leiSandi í metum og afhaldi hjá öllum, sem einhver vióskifti og viSkynningu höfSu viS hann. j Hann var kvæntur Emilíu dóttur j Einars H. og GuSrúnar fyrrikonu 1 hans, og lifir hún mann sinn, ásamt 5 börnum af 6. sem þau eignuSust á samverutímanum. Foreldrar hans eru einnig á lífi, en talsvert hnigin aS aldri, og búa hér í bæ. Tveir bræSur, Jóhann og Einar, lifa hann líka, og ein systir, Pálína og mesti fjöldi af öSru frændfólki, sem alt lifir og býr í Spanish Fork, og er taliS myndar- og merkisfólk. Þökk fyrir góSa viSkynning ov samveru, góSi vinurl Og hvíl í guSs friði. Spanish Fork, í okt. 1920. G. E. Einnig baS eg þenna j mann, aS þeir lánuSu j Montreal kam strax ofan aS skipi í mörg skip herbergi. C. P. R stóran vagn næsta dag til aS fara meS allan hópinn í einu, ásamt handtöskum þeirra, fram á skipiS. og átti þaS aS kosta 50 cent k mann. Svo var um sannS aS vagn-j inn yrS' tilbúinn viS hóteliS kl. 2 á miSvikudag; en þá stóS til aS ( skipiS færi á miSvikudagskvöld. j Ef nokkur breyting yrSi á þessu, j átti stýrimaSur aS láta mig vita. Einnig heimtaSi innflutninganefnd j stjórnarnnar ýmsar upplýsngar um farþegana, og áttu þeir aS skrá-( setjast um borS kl. 3—4 e. h. á miSvikudaginn. ÞaS stóS fcil frá því fyrsta, aS Lagarfoss tæki kol í Sidney N. S. því kolaskortur var í Montreal, og stjórnin gaf ekki leyfi, nema mjjig væri áríSandi, aS taka kol í Mont- real. Eftir hádegi á miSvikudag- »nn kom símskeyti um þaS ,iS 11 skin biSu í Sidney, og þeir af- greiddu ekki nema 2 á dag; og leiSir ÞaS SkemtisamkomB og DANS FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER. ÍGoodtempiarahúsinu á Sargent Ave. Fyrir samkomu þessari gengst I. O. D. E. Jóns SigurSs- sonar félagiS. Allur arSur samkomunnar gengur í útgáfu- sjóS Minningarritsins, sem félagiS er aS kosta( um íslenzku hermennina. Samkoman byriar kl. 8 e h. Veitingar seld- ar. Inngangur 50 cent. FjölmenniS samkomuna og styrk- iS gott og maklegt málefni. I. O. D. E. Jcn SigurSsson. Undursami Klukka, Vekjari og Hljómvél, alt í einu. Myndin sýnir stundaklukku, sem inganna. I*aí5 er tví mælalaust er hi?5 nýjastá. í heimi uppfynd- sú undravertSasta klukka sem til er í heiminum. JClukkan sjálf er eins og hver önnur góö klukka, en hún er jafnframt vekjari og hljómvél. Klukkan er sterk og vönduö og hin skrautlegasta. Hún er úr bezta nikkela, nema hlaðarnar sem eru úr gleri svo að verkið er sýnilegt. Að fram- an er hún skrautgrafin. Gang- verkið er svissneskt og hið vand- aðasta. t*að er í sambandi við hljómvélina, sem’ er í klukku- fætinum, og sem á tilteknum tíma, i stað þess að hringja sem vekjarar gera, spilar hljómfögur lög. Eii^nig má láta klukkuna spila á hvaða tíma sem er, og margbreytileg lög, «em hverja aðra hljómvél. Ef þú átt þessa klukku þarftu enga aðra, engan vekjara, enga hljómvél, hún er þér alt þetta. I>egar nágrannarnir sjá hana hjá þér verðí> þeir afbrýðissamir. Klukkan fæst hvergi jiema h.1á oss, og er meir en $25.00 virði, en um stuttan tíma, meðan hún er að verða kunn, seljum vér hana á $11.05. En þú verður að hafa hraðan á ef þú ætlar að ná í hana með þes,su verði. engn pentngn fyrlrfrnm. Klippið út þessa auglýsingu og sendið oss hana ásamt 75 centura fyrir burðargjald ok klukkan skal verða send um hæl. Andvirðið, $11.95, borgarðu við móttökuna. Skrifið í dag til: Yariety SalesCompany Dept. 16 D. Milwaukee Ave. Chicago IIJ. Margir Islendingar óskast til aS læra meSferS bifreiSa feg gas-dráttarvéla á Hemphill Motor School. Vér kennum ySur aS taka í súndur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- rc:Sum; dráttarvélum og Stationery Engines. Einnig hvernig fara skal meS flutninga-bifreiSar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal viS Tires, hvernig fara skal aS viS Oxy-Acetylne Welding og Battrey-vinnu. Margir Islendingar sóttu Hemp- hil! Motor School síSastliSinn vetur og hafa fengiS hátt kaup í sumar viS stjórn dráttarvéla, fólks. og vöruflutnings-bif- reiSa. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar atvinnu und- ireins aS loknu námi. Þarna er tækifæriS fyrir Islendinga aS læra allskonar vélfræSi og búa sig undir aS reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. SkiiíiS eftr vorum nýja Catilog eSa heimsækiS vom Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave., Wpg. Qtbú aS Regina, Saskatoon, Edmonton, Cal- gary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærcta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. Gas og Rafurmagns- áhöld Yið lágu verði. Fjölgið þægindum á heimilum yðar. Gashittinarvélar og oínar áhöid t'I vatnsh'tunar. Rafmagns þvottavélar, þitunaráhöld, kaffikönnur, þvcttajárn o. f!. Úr nógu aS velia í húsgagnabúS vorri á neSsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CFIAMBERS, (Horni Notre Dame og Albert.) Winnipeg E'ectric Railway Co. Aðf lutnings bannið. I nóveirtber 1919 gerSi sambandsstjórn Canada Tög( sem ætluS eru til þess aS sjá fyrir innakupi á áfengum drykkj um, en þessi lög verSa aS vera samþykt í hverju fýlki út af fyrir sig, áSur en þau geta orSiS aS lögum í því fylki. I þessu fylki verSur gengiS til atkvæSa um þetta 25. október. MerkiS atkvæSaseÖiIinn ySar þannig: Ef fleiri en helmingur allra greiddra atkvæSa er meS, verSa llög þessi gildandi fyrir Manitoba, a) Engin persóna skal mega kaupa inn, senda, taka eSa flytja inn fýlkiS nokkrn áfengan drykk.^- b) Engin persóna skal mega beinlínis eSa óbeinlínís búa til eSa selja, eSa gera ráS fyrir aS hafa umsjón yfir aS búinn sé til eSa seldur nokkur áfengur drykkur, sem skuli ólöglega innkeyptur, sendur, tekinn eSa fluttur inn í fylkiS. Þetta gerir samt ekki ómögulegt aS fá vín til sakrament- ia, meSala, verklegra eSa vísindalegra nota. SéS er fyrir því í "The Manitoba Temperance Act.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.