Heimskringla - 13.10.1920, Side 7
WINNÍPJEG | 3. OKTÖBER 1920
HEIMSKRINGLA t
7. BLAÐSIEkAI
The Domsnion
Bank
HOK.fi I NOTRJK DAMB A\ «fl. OO
SlflflRlÍUOORIfi *T.
RðfuHMðll B|»pb.
V'ar»»>4Thtr ......
Allar elgulr . . . .
......$ «,000.W»»í
......• T4NMMWH-
......9 79,e«#,eoo
Sérstakt athygli veitt viðskiít-
um kaupmanna og verzlunarfé-
aga.
Sparisjóðsdeildin.
Yextir af innst«eðufé greiddir
jafn liáir og annarsstaðar.
Yér bjóðum velkomin smá sem
stór viðskifti-
PHONE A »353.
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
Ferðapistlar.
Eftir
Bjöm Jónsson frá Churchbridge.
Frh.
Frá Akranesi fór eg 12. júní.
Vinur minn Björn Hannesson var
svo góSviljaSur a8 bjóSa mér á-
gaetan reiShest, se meg líka þáði
meS ánægju. Svo fór annar vin-
ur minn, Kristmann, sem áður er
getiS, meS mér. ViS hleyptum
eftir rennisléttum upphleyptum
vegi og söndum alla leiS inn aS
Ósi. ÞaS meS gömlu fjörunni
undir hömrunum, og svo upp í
SkipanesiS; um hlaSiS í Stórholti,
fyrir ofan Bakka (þar býr Ólafur
Jónsson frá SkálpastöSum, sem
margir Vestur-Islendingar kannast
viS; honum gengur vel). Svo til
Súluness; þar á vestara Súlunesi
býr Oddur Oddsson frá Krossi í
Lundareykjadal, meS móSur sinni
SigríSi Halldórsdóttur frá Gröf í
Lundareykjadal; trygg og væn
kona. Hana þutfti eg aS sjá, því
hjá henni var síSustu ár lífs síns
móSir mín háöldruS og aumingi
mesti, og henni reyndist SigríSur
svo, aS sá sé vinur sem í raun
teynist. Þótt gefiS væri meS
henni sem umsamiS var, þá
var samth jálpsemin meira verSi
en þess. En guS launar mann-
gæzku og góSverk, því þau eru
eftir hans vilja; og í fótspor þeirra,
sem gera þau, ættum viS sem flest
aS feta.
Hjá gömlu konunni var eg um
nóttina, og leiS vel. En Kristinn
vinur minn fór meS fjörunum til
baka. Sýndi þaS vinsamlegt hug-
arþel hans aS láta mig ekki drukna
í fjörunum, sem eg hafSi ekki far-
iS í 34 ár. I Estra-Súlunesi býr
Gunnar sonur SigríSar; og eiga
þeir báSir jarSirnar og gengur
þeim vel, enda báSir dugnaSar-
menn; Gunnar er giftur.
Þann 1 3. lagSi eg af staS inn aS
Belgsholti, og foru þau meS mér
mæSginin SigríSur og Oddur. Þar
hitti eg gamlan trygSavin minn,
GuSmund S. Thorgrímsen, sem
bjó meS Magnhildi konu sinni í
Belgsholti sæmdarbúi allan sinn
búskap, yfir 50 ár. En nú er tek-
inn viS búi Þorvaldur hreppstjóri
sonur hans, og býr systir hans
meS honura; en bróSir hans er á
þriSja parti jarSarinnar, aS því er
mér skildist. Hann er giftur. En
nafni hans hefi eg gleymt, því miS-
1 Belgsholti var eg tvær næt-
í góSu yfirlæti. Þeir feSgar
skemtu mér afbragSs vel. Þeir
eru fróSir menn og svo viSmots-
þýSir, aS fáir munu þeirra líkar,
Þó GuSmundur sé orSinn 88 ára,
er hann meS afbrigSum minnus-
gó^ur og framúrskarandi ern eft-
ir aldri.
15. lagSi eg upp þaSan, og
GuSmundur meS mér, inn aS
Höfn. Þar býr ekkja Torfa P.
Sívertsens, fyrrum í Höfn. Hún
er meS afbrigSum greind kona og
fróS um margt. Þar naut eg hinn-
ar mestu gestrisni, sem alstaSar
annarsstaSar. Þar skildi GuS-
mundur vinur minn viS mig. En
Pétur T. Sivertsen fór meS mig inn
á Seleyri, (gömlu Seleyrina, þar
sem eg fyrir 40 árum.síSan hafSi
oft lagst til hvíldar, þreyttujr og
syfjaSur, í þrjú vor, þegar eg var
flutningsmaSur yfir BorgarfjörS-
inn. Á Seleyri skildi Pétur viS
mig; og þá sá eg kosti jarpskjótta
hestsins, sem hann reiS; þaS er1
rennivökur skepna. Hann sagSi
mér, aS sér hefSu veriS boSnar í1
hann 1500 kr., en hann vildi ekki
selja. Hélt eg síSan áfram inn aS 1
Ytri-Brekku, og stóS svolítiS viö ,
hjá GuSmundi Jónssyni búfræS-(
ing. Han ner kátur maSur og
skemtinn. FaSir hans var GuS-
mundur Jónsson, sem var vinnu-
maSur séra Ólafs á Lundi, voriS
sem eg fór til Ameríku, 1886. Jón
var bróSir Asmundar GuSmunds-
sonar, þá í HjarSarholti. Svo
kom eg í hlaSiS hjá Jóni Jónssyni^
í NeSrihrepp, og brá hann strax
viS og fylgdi hann mér yfir aS
Fossum. TalaSi eg fáein orS viS
Salvöru Aradóttur aS SySstu-!
Fossum, og hélt svo aS MiS-Foss-|
um, til Þorsteins Péaurssonar fráj
Grund, sem þar býr. Kona hans
er Kristín dóttir Kristjáns á Arki.!
Þar var eg nóttina, og leiS mjög,
vel. Um morguninn fór eg yfirj
aS SySstu-Fossum. Sá Gísla mann
Salvarar. Eg þáSi þar meS á-|
nægju allskonar góSgerSir. Var
Þorsteinn meS mér. — Gísli
maSur Salvarar var um eitt skeiS
verkstjóri viS vegavinnu á sýslu-
vegi þar í grend. En nú er hann
orSinn, ekki eldri en rúmlega sex-
tugur, aS mig minnir, orSinn stór
fatlaSur og gengur viS hækjur eSa
stafi, og óhæfur til flestrar vinnu
vinnu; en aS öSru leyti mjög vel
gefinn maSur.
Eg fór meS Þorsteini af heim til
hans, borSaSi miSdegisverS og
hélt svo af staS og var Þorsteinn
enn meS mér. Iveruhús Þorsteins,
er gott steinhús og búskapur mjög
laglegur; hefir báSar jarSirnar
MiS-Fossa og Fossakot, og hefir
keypt þær báSar. Túnin eru góS
og grasgefin og þar munu engjar^
betri en víSast í BorgarfirSi efra.
Alt á heimilinu benti til þrífnaSar
og góSrar konu.
Frh.
ARNA
Til barnanna.
Eg hefi stundum veriS aS hugsa
um þaS, aS gaman væri aS sjá
eitthvaS í “Barnagullinu” frá
börnunum sjálfum, því eg er sann-
færSur um, aS mörg af vestur-ís-
lenzku börnunum eru svo vel aS
sér í íslenzku, aS þau geta skrifaS
stuttar greinar eSa smásögur. —
Eg ætla þvi nu aS bjóSa ykkur
verSlaun fyrir aS skrifa eitthvaS,
þannig aS þrjár beztu sögurnar
eSa greinamar verSa verSlaunaS.
ar. ÞiS megiS skrifa um hvaS
sem þiS viljiS, en þaS verSur aS
hafa iborist ritstjóranum fyrir lok
nóvembermánaSar svo hægt verSi
aS dæma og senda verSlaunin fyr-
ir jólin. Fyrstu verSlaun verSa
$5.00, önnur $4.00 og þriSju
$3.00. — Þó aS verSlaunin séu
ekik há, þá ættu sem flest af ykku !
aS reyna aS ná í þau. Ekki eldri,
en 1 2 ára börn mega taka þátt í
þessari samkepni; og öll börnin,!
sem þátt taka x þessu, verSa aS
senda fult nafn sitt, aldur og heim-;
ilisfang. — VerSlaunagreinarnar.
verSa birtar í jólablaSinu, en hin-
ar síSar.
Barnavinur.
ur.
ur
77
LÆKNIÐ KVIÐ-
SLITjYÐAR EINS-
0G ÍÉG LÆKNAÐI
MITT EIGIÐ.”
Gamall sjókafteinn læknaði sitt
eigiS kviðslit eftix að læknar
sögSu “uppskurS eSa dauSa.”
Meðnl hmiM ng bók sent ðkeyplfi.
Kafteinn Collings var í siglingum
morg- ár; og svo kom fyrir hann tvö-
falt kviösiit, sva hann varð ekki ein-
ungis a« hætta s1öfert5um, heldur líka
aö liggja rúmfastur í mörg ár. Hann
reyndi marga lækna og margar teg-
undir umbútia, án nokkurs árang-
urs. Loks var honura tilkynt aö ann*
aö hvort yrt5i hann aö ganga undii
uppskurö et5a deyja- Hann gjöröi
hvorugt. Hann læknaöi sjálfan sig.
Fyrsti landnámsmaður íslands.
Eins og sagt er í Barnagullinu
síðast, !þá varð Ingólfur Arnarson
fyrstur til aS festa bú á Islandi.
Ingólfur var ættaSur úr FirSafylki
í Noregi og gerSist útför hans til
Islands með þeim hætti er nú skal
greina.
Hann átti frænda og fóstbróSur
sem Leifur hét, og var kallaSur
Hjörleifur vegna þess, aS hann
hafSi fundiS í gömlum haug
(leiSi) sverS, en sverS er stund-
um kallaS hjör á íslenzku. Þeir
fóstbræSur Ingólfur og Hjörleifur
höfSu fariS í hemaS meS sonum
Atla jarls hins mjóva úr Sogni.
Þeim kom vel saman í hernaSin-
um. En svo kom upp missætti á
milli þeirra út af því, aS einn jarls-
sonanna vildi fá fyrir konu systur
Ingólfs, sem hét Helga. En af því
gat ekki orSiS sökum þess aS hún
var trúlofuS Hjörleifi. Ot af þessu
varS orusta á milli þeirra fóst-
bræSra og jarlssona, sem endaSi
xneS því aS jarlssynir biSu ósigur
og féll einn þeirra. Og þegar
þeir síSar vildu hefna fyrir þaS,
fór á sömu IeiS og féll þá annar af
sonum jarlsins. Fyrir þessar
sakir urSu þeir fóstbræSur aS láta
af hendi eignir sínar viS jarl, þó
þaS væri ekki rétt, því hinir áttu
upptökin. --- Eftir þetta fóru þeir
til Islands, sem þá var nýfundiS,
og voru þar einn vetur; en síSan
fóru þeir aftur til Noregs til aS
búa sig undir aS fara alfluttir til
Islands. — MeSan Ingólfur var aS
undirbúa ferSina fór Hjörleifur
vestur til Irlands og herjaSi þar; og
meSal annars, sem hann tók aS
herfangi, voru tíu þrælar. — Eftir
aS hann kom aftur til Noregs,
bjuggu þeir fóstbræSur sitt skipiS
hvor og héldu af staS. Þeir voru
samferSa, þar til þeir sáu landiS,
en þá skildi meS þeim. Ingólfur
kom aS landi þar sem nú heitir
IngólfshöfSi ( sunnan og austan á
landinu). Þegar hann sá land,
kastaSi hann út öndvegissúlum
sínum, og hét aS byggja þar, sem
þær ræki í land. ViS Ingólfs-
höfSa dvaldi hann einn vetur, en
um voriS sendi hann menn sína
vestur meS ströndinni til aS leita
súlnanna. 1 þeirri ferS fundu
þeir Hjörleif og menn hans drepna
og höfSu írsku þrælarnir drepiS
þá, en tekiS konur þeirra og fjár-
muni og fariS meS út í eyjarnar,
sem eru skamt suSur af landinu;
draga eyjarnar nafn sitt af þrælum
þessum og eru kallaSar Vest-
mannaeyjar, því NorSmenn köll.
uSu Skota og Ira Vestmenn. —
ÞangaS fór Ingólfur og bjargaSi
konunum en drap þrælana. Vet-
urinn eftir þetta dvaldi hann viS
HjörleifshöfSa, þar sem Hjörleif-
ur hafSi tekiS land. — VoriS eftir
sendi hann menn sína enn aS leita
öndvegissúlnanna, og fundu þeir
þær reknar viS Reykjavík. Þang-
aS fór Ingólfur og festi þar bygS.
ÞaS hefSi mátt segja mikiS
meira um þetta; en fyrst og fremst
Ieyfir BarnagulliS ekki mikiS rúm,
og auk þess eru þessar línur nóg til
aS fá hugmynd um fyrsta Iand-
námsmann Islands.
Kurzhagen og foreldrar hans.
I herdeild þeirri, sem hinn
hrausti hershöfSingi Ziethen réSi
fyrir, var riddarasveitarforingi
nokkur, sem Kurzhagen hét. Hann
var kominn af fátæku bændafólki
og var nýtur maSur, hygginn og
; hjartagóSur meS barnslegu hugar-
fari.
Þegar sjö ára stríSinu var lok-
iS, og í því gerSi hann sig fræg-|
an — fór hann meS herflokk sinn
inn í höfuSstaSinn. Foreldrar han«
voru komnir til bæjarins utan af
landsbygSinni til aS fagna syni
sínum, sem þau höfSu ekki séS í
mörg ár, og biSu hans á torginu.
Jafnskjótt og hann kom auga á
* þau, stökk hann af baki og faSm-
aSi þau meS gleSitárum. Skömmu
síSar komu þau heim til hans og
borSuSu oft meS honum þótt ó-
kunnugir væru í boSi.
( Þegar einhver flokksforingi skop-
aSist aS þessu, svaraSi Kurzhag-
en: “Ætti eg ekki aS elska for-
eldra mína og þakka þeim, sem
eru mínir fyrstu velgerSamenn?
Eg var þeirra barn áSur en eg varS
riddarasveitarforingi konungs.
Þessi fagra skyldurækni barst
til eyrna Ziethen hershöfSingja.
og gerSi hann Kurzhagen boS, aS
hann ásamt fleirum ætlaSi aS
sækja hann heim og borSa hjá
honum. En í þetta sinn skoruS-
ust foreldrar hans undan aS sitja
viS borS innan um svo mikilshátt-
ar gesti. Þegar átti aS fara aS
iborSa spurSi hershöfSinginn:
“Hvar eru foreldrar ySar, Kurz-
hagen? Eg vona aS þér látiS þá
borSa meS okkur.” Kurzhagen
Ibrosti og vissi varla hverju hanrx
átti aS svaTa. Ziethen stóS þá
upp, gekk út og sótti sjálfur for
eldrana, setti þá viS hliS sér cg
mælti: “Herrar góSir, látum okk-
ur drekka minni þessara heiSurs-
hjóna, sem eru foreldrar þessa
fræga sonar, er sýnir aS þakklátur
sonur er meira verSur en dramb-
látur riddarasveitarforingi.’"
Seinna fékk hershöfSingin tæki-
færi til aS segja konungi frá þeirri
sonarást, sem Kurzhagen sýndi
foreldrum sínum og líkaSi FriSriki
II. þaS vel. Þegar Kurzhagen kom
til Berlínar hafSi konungur hann í
boSi. Til aS reyna hann spurSi
konungur hann af hverjum hann
væri kominn og hverjir menn for-
eldrar hans væru. “Eg er kominn
af bændafólki; foreldrar mínir eru
bændur og eg miSla þeim af þeirri
hamingju, sem eg á ySar hit;gn aS
þakka.” — “ÞaS er eins og þaS á
aS vera mælti konungur. "Sá sem
heiSrar foreldra sína er góSur
drengur, en sá sem fyrirlítur þá, i*r
ekki þess verSur aS vera borinn í
þenna heim." (Péturssögur.)
vBn«8«r nifnlr om Systur, l»ér I»nrfl'ö
■kkl aV LAta Bkera Y#nr Snndur
Né «5 Kveljant 1 UmWö5nm.*»
Kaftelnn Colllngs Ihuga51 ástand
vltt vandlega og loks tókst honum a3
finna aCferðina til að lœkna sig.
Hver og einn getur brúkað sömu
aðferðina; hún er eioföld, handhœg
og óhult og ódýr. Alt fóik, sem geng
ur með kviðslit œttl að fá bók Coll
ings kaftelns, sem seglr n&kvæmlega
frá hvernlg hann læknaði sj&lfan sig
og hvernig aðrir getl brúkað sörau
ráðin auSveldlega. Bókia og meðul-
tn fást ÓKEYPIS. I»au verða send
póstfrítt hverjum kviðslitnum sjúk-
llngi, sem fyllir út og sendlr miðann
hér að neðan. En sendlð hann atrax
— áður en þér látið þevta blað úr
hcndl yðar.
FUEE RUPTURE BOOK AND
REMEDY COUPON
Capt. A. W. Colltngs (Ine.)
Box 230 E, Watertown, N. Y.
GEFINS BÓK TJM KVIÐSLIT OG
LÆKNINGAR.
Gerið svo vei að senda mér bók
yðar um kviðslit og lœkning þess
án þess að eg skuldbindi mig á
ein eða annan hátt..
Nafn
Jleimili
Á ferð og flugi.
Margt kemur upp á Iangri leiS.
Ekki hefSi eg býist viS því, aS eg
mundi búa til ferSasögu, þó aS eg
brigSi mér, sem maSur kallar,
bæjarleiS. En af því aS þaS er
enn ekki orSiS algengt, aS ferSast
hér meS loftförum, og aS nokkrir
kunningjar mínir hafa mælst til
þess, aS eg lýsti ferS minni frá
Winnipeg til Árborgar, þá skrifa eg
þessar fáu línur.
ViS lögSum af staS frá River
Park í Winnipeg 18. sept. kl. 12 og
3 mín. eftir hádegi og lentum í
í Árborg kl. I /2 e. h. Vorum því
einn klukkutíma og 27 mín Vega-
lengdin mun vera nær 80 mílum.
Vindur var hvass á austan. þá er
viS lögSum af staS frá River Park,
og urSum því aS fara á mób vindi
þar td viS komum töluvert austur
fyrir Transcona. og viS vorum
komnir 10—12 hundruS fet í loft
upp, áSur en snúiS var viS. Svo
héldum viS skáhalt undan vind;
þar til komiS var norSur fyrir
Winnipeg. Eftir þaS stóS vmdur
á hliS og hélzt þaS alla leiS, og
svifum viS þá á 2500 feta hæS,
þar til síSustu 25 mílurnar, aS viS
urSum aS fara niSur um 1 000 fet
og svifum því í 1500 feta hæS úr
því. HvassviSri var orsökin til
þess aS viS urSum aS lækka flug-
iS. Loft var fremur skýrt, svo
útsýni var heldur gott. ViS lent-
um fyrir sunnan Árborg; lending.
arstaSurinn var þar upp á hiS
bezta.
Menn muna eflaust eftir því,
sem á lslandi hafa veriS til fuilorS-
insára, hvaS ánægjulegt þaS var
aS sjá af há’.iin fjallatindum, má-
ske fast aS eS. um 2000 feta há-
um, og aS efti' því sem ofar kom
í hlíSar fjall. na varS eSlilega
víSsýniS mei, En þó menn
gengju dag eftir dag upp á sömu
fjallsgnýpuna eSa fjallstoppinn,
var útsýniS ávalt hiS sama. Hér
var öSru máli aS gegna. 1 flug-
vélinni getur maSurinn fylgt lög-
máli fuglanna, sem víS sáum svífa
ofar efstu fjallatindum heima á
gamla landinu, ,og þar af leiSandi
sáu lengra. Sama er meS flug-
vélina; hún getur í góSu veSri far-
iS svo hátt sem hún vill, og hver
10 fet upp á viS stækka sjóndeild-
arhringinn afar mikiS, eftir aS
kemur upp y.fr 1000—1500 fet.
Eg sá t. d. yfir Winnipegvatn aS
austan, Elkeyjarnar, sem liggja ná-
lægt ausiturströnd vatnsins og aust-
urströndina langt á land upp. AS
vestan sá eg Shoal Lake og Mani-
tobavatn. Samt sýndust akrar
smáir, þótt stórir væru, beint niSur
undan aS sjá; en alt sem augaS
eygSi bar vott um, aS hér var land
aS líta á, er var fært um aS fram-
fleyta íbúum sínum. 'Hér sáust
engin klettaklungur, grjótholt eSa
gjár, heldur skiftust á ræktaSir
akrar, grænir skógar og slæjulönd.
Fegurri og skemtilegri sjón skil eg
ekki í aS mögulegt sé aS fá, en aS
ferSast í loftfari og líta yfir landiS ins í Árborg og nágrenninu, fyrir
hér. þær bróSurlegu viStökur er okkur
ÞaS er óþarfi fyrir mig aS geta voru sýndar af öllum, sem viS
þess, ,en þó skildugt, aS okkur var mætbum; og ekki aS g’leyma E.
tekiS vel í Árborg og nágrenninu. Erlendssyni á Hálandi og Ólínu
Allir reyndu til aS gera alt sem konu hans, mágkonu minni, sem
þeim var mögulegt okkur til þén- viS gistum hjá,, þar sem okkur,
ustu og ánægju, og 16 manns, eins og annarsstaSar, leiS hvarjum
karlar og konur, fóru upp meS deginum öSrum betur.
loftbátnum á einum degi. En því Hefi þá engu meira viS aS bæía
miSur var veSur svo slæmt aS ó- nema ef vera skyldi, aS nú finst
mögulegt var aS fljúga þrjá síS mér tækifæri fyrir gam'la greppian
ustu dagana. ViS ætluSum aS hann Guttorm minn, aS gera brag
fara til Riverton, en gátum ekki um loftfuglinn, sem ferSast fljótar
vegna illviSris (rigningar og en rjúpa.
storms), og verSur þaS því aS | River Park 30. sept. 1920.
bíSa seinni tíma, sem eg vona aS Ottenson.
verSi innan skams tíma. Mr. Wood __________________________________
oddviti og jarSyrkjuverkfærasali í
Árborg fór frá Árborg til WinnipegnÝÍUITl ávÖXÍUm Cg
(til baka) meS flugvélinni, en ekkii J
eg,, eins og stendur í Heims-
kringlu., sem orSiS hefir eflaust í
ógáti.
Capteinn A. A. Leitch M. C. D.
kálmeti kemur
Kveisa.
Og bún kemur svo aS segja fyrir-
F. C. stýrSi flugvélinni. Hann varalaust imeS kvalimar og þján-
var einn meS beztu flugmönnum í ingarnar. Svolítil breyting á mat-
liSi Breta í ófriSnum mikla. Hannj arhæfi eíSa fríríagalifnaSur er nóg
hefir flogiS í sumar hér í River
Súr í maganum er
hættulegur.
Veldur moH inttn rloysi.
Park, svo eg hefi haft kott tæki-
færi á aS kynnast honum. Ná-
kvæmari og eftirtektarsamari
mann en hann er meS flugvélina
sina, hefi eg aldrei þekt. Hann, Flaska áf því ætti aS vera á hverju
1 ' — þaS getur komiS ser
> sannarlega vei. Því þegar aS
til aS færa oss þenna hvimleiSa
gest.. — MeSaliS viS kvei'su, sem
reynst hefir óbrigSult, er:
CHAMBEHLAIN’S COLIC &
DIARRHOEA REMEDY.
1 r’ ° n heímili, því þaS getur komiS sér
leyfir engum aS snerta a flugvel-)sannar]ega ye] þvf þegaraS
ínm sinni oSrum en sjalfum ser. j ka]jiS kemuri þá þarf aS bregSa
Þetta er í fyrsta skifti, sem aS j fljótt viS. Kveisan er slæm og þú
“Reynslan hefir kent mér að flest af
því fólki sem kvartar um slæman maga
og meltlngarleysi, hefir hraustan og
etSIilegan maga,” segir nafnkunnur
iæknir. Það sem veldur magakvillum
og meltingarleysi er venjulegast súr í
m iganum og sem sýrir og séemmir
fæðuna áður en hún nær meltingarfær-
unum og særir magahimnuna svo hún
veldur kvölum. Meðalahrúkun er eink
is nýt meðan maginn er súr; eyðið
súrnum, og )>& verður engin þörf fyrir
meööl, og magahimnurnar verBa heil-
brigðar. — Ueir, sem þjást af súr í mag
anum, brjó.tsviöa o. s. frv., ættu að
fá sér lítið glas af Bisurated Magnesía
h.iá lyfsalanum og taka teskeið af því
í heitu vatni á ettir máltíöum, og svo
aftur eftir 15 raínútur ef þörf gerist
Þetta er rnðið sem læknirinn hefir
fundið óbrigðult.
Ruthenian Booksellers & Publishing
,Co. Ltd., 850 Main st., Winnípeg.
flugvél hefir komiS til Nýja ls-
lands, svo þaS var ekkert óeSli-
legt aS krökkunum og eldra fólk-
inu, sem ekki hefir haft tækifæri á
aS sjá flugvél, þætti gaman aS
því. Enda voru landar ekki
! hræddir viS aS bregSa sér upp,
hvorki karl né kona.
Eg gæti máske skritaS lengra
mál um þessa flugferS til Nýja Is-
lands; en læt þó þetta duga aS
sinni og bió lesendurnar velvirS-
ingar, meS kæru þakklæti til fólks-
munt una því illa aS þjást af henni
um lengri tíma meSan veriS er aS
fara í kaupstaSinn og sækja meS-
aliS. Tvær inntökur af ofan-
greindu meSali eru venjulegast
nægilegar, til aS lina valimar eSa
lækna kveisuna aS fullu.
VerS 35c &50c flaskan.
CLAMBERLAIN MEDICINE CO.
Dept. 11-----------LTD.
Toronto, Canada.
r æst hjá öllum lyfsölum og Home
Remedies Sales, 850 Maid Street,
Winnipeg, Man.