Heimskringla


Heimskringla - 22.12.1920, Qupperneq 3

Heimskringla - 22.12.1920, Qupperneq 3
WINNÍFEG 22. DES. 1-920. HlIMSKRINGLA ». tJLAÐSIÐA eins og fæturnir vildu ekki bera hana. SviSa'þungi lagSist fyrir brjóst henni, bún reikaSi begar hún kom inn í eldhúsiS^ og hálf- hn'eig niSur á gólfiS. Hendur hennar — Jþreytulegar og æSaber- ar — lágu máttlausar í keltu hennar. Henni var 'þungt um ánd- ardráttinn; en hún grét ekki og gaf ekkert hljóS frá sér. Gummi og Guja þutu fram á pall'skörina, þegar þau IheyrSu aS hurSin var opnuS; þau voru hálf- klædd, mamma þeirra ■hafSi baS- aS þau og klætt þau í nærfötin áSur en hún fór ofan eftir aS kaupa brauS; sagt hún skyldi klæSa þau í sparifötin, þegar hún kæmi tfl baka, “svo þau yæru tundur hrein, þegar pabbi kæmi. Þau litu hvort til annars undr- andi. “Mamma, af hverju sit- urSu þarna á gólifinu?” spurSi Gummi og kom ofan í miSjan stigann. “Mamma, má eg ekki fara í sparikjólinn minn?” sagSi Guja. Ekkert svar. "Mamma, er Iþér ilt?” GummF var kominn alla leiS ofan og kom viS öxlina á mömmu sinni. j “Fer pábbi ekki bráSum aS kpma?” spurSi Guja. “Pabbi? Nei, pabbi ykkar er farinn fyrir fult og alt. Aldrei framar munum viS sjá hann — aldrei!" sagSi Debóra meS undar-J legum hireim í röddinni, svo aS börnin,litu hvort til annars, ótta- slegin. “ÞiS eruS föSurlaus; pabbi ykkar — druknaSi!” Svo Ibrauzt gfáturinn fram meS þungum ekka, og um leiS fálmaSi Ihún eftir börn- unum og dró þau aS sér. Hún tók ekki eftir því aS hurSin var opnuS, og maður stóS og horfSi forviSa á hana. “Debóra!” Debóra hrökk saman, hljóSaSi upp yfir sig, og reis svo snögglega á fætur, aS Gummi og Guja skullu ofan á gólfiS. Hún starSi óttaslegin á mann- inn. — "Oddur!” Oddur tók hana í faSm sinn,! kysti hana, lagSi hana undir vanga * sinn, strauk um herSarnar á henni, tók hana léttillega í fangiS, ■ lyfti henni upp oig settist meS hana á kolakassann í eldhúshorninu,' vafSi hana aS sér og marg kysti hana. “Svo þú varst búin aS heyra þessar misheyrnir oddvitans? Aumingja Debóra mín! Eg frétti þaS þegar eg kom í land meS Árna, aS eg hefSi drúknaS; en eg var aS vona aS þaS hefSi ekki veriS svlo hugulsamlt aS segja þér þaS.” Guja og Gummi gláptu á for- eldra sína. “Pábbi situr undir mömmu, eins og hún væri lítiS barn!” hugsaSi hann og færSi sig nær. — “Þú ert ekki farinn aS \ heilsa okkur,v sagSi hann meS mestu hægS. Debóra stóS upp, tók af ser skýluklútinn, þurkaSi sér í fram- an meS honum, bætti kolum í eld- stóna til aS snerpa á katlinum. MeSan sat Oddur og opnaSi pokalnn, sem hann hafSi komiS meS, dró upp stóra brúSu og skeljakassa meS rauSu hjarta á lokinu. — “Þétta keypti eg á SiglufirSi handa telpu minni; og her er bátur meS fullum seglum handa þér, sonur sæll.’ “Var þá ekkert satt í þessu meS slysiS?” spurSi Débóra um leiS og hún fór upp á loft meS hrokaSan disk af Ihangikjöti. “Jú, því miSur. “Sunnanfkri — ekki “Sigurfari" — misti mann út; Ólaf Jónsson af Siglunesi. — Dagfinmír tók svona vitlaust eft- ir.” “Æ! en nú erum viS brauS- laus,” sagSi Debóra vanræSalega. “BrauSlaus? ViS reynum aS gera gott úr því; hérna er tveggja punda poki af ágaetu skonroki — og viSbitiS! Silkusvuntuefni handa þér, heillin.” ÞaS var bariS aS dyrum og hurSinni lokiS upp. Inn kom Árni kaupmaSur. “GóSa kvöld- jS! Hvernig líSur ykkur hérna? Fanst mér eg mega til meS aS skreppa hingaS,, þó konunni raun- ar fyndist þaS geta beSiS þangaS til búiS væri aS lesa og borSa. En eg vildi ekki láta þig frétta þaS á skotspónum aS eg fór starx til oddvitans, sletti í hann sjötíu og fimm krónum, sem eftir voru af skuldinni, sagSi aS þú hefSir beS- iS mig aS fá honum ^þær — eg vona aS þú fyrirgefir — því þú hdfSir þurft aS flýta þér heim, til aS afturkálla andlátsfregnina, hi! hil Og svo sagSi eg honum aS þaS gæti vel skeS, aS eg lofaSi þeim háttsettu í höfuSstaSnum aS vita, hvaS góSur símastjóri hann væri. Hérna er kvittun, Oddur minn. — Eftir á aS hyggja, þú værir kanske til í þaS, aS VerSa vélstjóri á “Geirmundi”? Hall- ur er béaSur sóSi og eySileggur vélina. --- Þú þarft ekki aS svara strax — þú hugsar þig um. — Sömu kjör og á sýsluskrifara- bátnum. — En nú má maSur víst ékki láta konuna bíSa lengur. — GleSileg jól! vildi eg sagt hafa!" Hvar er brcðir þicn? Frá alda öSli hefir þessi spurn- ing hljómaS í sálum þeirra, er viS- urkenna persónuleik guSdómsins í tilverunni, þegar glötun meS- bræSranna var í augsýn. 1 seinni tíS hefir mér oft komiS þessi spurning til hugar, þegar eg hefi lesiS um hörmungarnar í Kína. Uppskerulbrestur er þar svo mikill, aS hungur og hörmungar eru aS hertaka fólkiS. Segist þeim svo frá, er þar ferSast um, aS ef eigi komi skjót hjá'lp, þá sé aSeins um ein örlög aS ræSa, er b'íSi lands- búa, en þau eru — dauSinn. A3 bíSa hungurdauSa er aS líkindum æriS kvalafult. Þó ólíklegt sé, aS viS, sem sléttuna byggjum lifum í allsnægtum og veltum því fyrir ok'kur, hverja krásina viS eigum aS krydda í dag, þvá ofátiS gerir okkur erfitit fyrir meS aS ákveSa, hvaS helzt viS viljum hvern dag- inn, — getum gert okkur fyllilega ljóst, hvaSa þjáningar hungur- dauSinn hefir í för meS sér. Þó eru önnur tíSindi aS gerast þar eystra, sem afleiSing af skortinum, og sem viS skiljum í fýlsta máta a8 eru öllu öSru hryllilegri, en þaS eru örlög barnanna hjá þessu fólki; þau hafa næmasta tilfinn- ingu fyrir þjáningunum og minst- an kraft (til aS þola þær. Telpur á barnsáldri eru neyddar í hjóna- band, til aS losast viS þær aS heiman. Börn eru alstaSar boS- in til sölu, og segist einum ferSa- manni svo frá. a® fjögra ára dreng Ur e'fnilegur hafi veriS á boSstól- um fyrir tvo dali. Enginn vildi kaupa. MoSirin var dain, en faS- irinn sagSist myndi fleygja hon- um í ána ef enginn fengist kaup- andinn. ftetlarakona, sém átti 4 börn, tók drenginn. ÁstandiS er þannig aS viSbúiS er aS fjölda barna verSi drekt; allir vilja losna viS þau einhvernveginn. Lesari! Ef þaS væri hálfvaxna Stúlkan þín, sem þröngva ætti til hjónalbands, myndir þú vilja aS hún væri frelsuS ? Ef þaS væri drengurinn þinn, sem leiddur væri aS vatnspolli til þess aS drekkja honum, vildir þú aS einhver misk- unnaSi sig yfir lif hans? Einn dollar af heimili, eSa jafn- vel fáein cent geta keypt einstakl- ingnum bráSabirgSarfrelsi úr þess- um hörmungum. Enginn munur a þessu fólki, þó þaS sé langt í burtu frá okkur, eSa okkur sjálf- um. Munum vér því eigi þurfa aS svara spurningunni miklu um afdrif bróSur vors, þó hann sé nokkuS fjaTri. BlaSiS Montreal Weekly Wit- ness hefir flutt þetta mál, bæSi frá trúboSum Presbyterakirkjunnar þar eystra, og sömuleiSis frá sín- um eigin hvötum. ÞaS er hiS mesta ágætisblaS og lætur sig varSa velferS lands og þjóSar, en sérstaklega velferS þeirra þjök- uSu,, hvar sem er í heiminum. Rit- stjóri blaSsins, Mr. Jöhn Dougall, hefir hvatt alla til aS sýna ofurlít- inn lit á því aS taka þátt í aS létta nauSum þessa fólks, og veitir blaS hans móttöku gjöfum. Áritan er: Chinese Famine Fund; Editor Montreal Witness, Montreal. KvittaS er svo fyrir í blaSinu Witness eSa Northern Messenger, 3em bæSi eru gefin út af sömu mönnum: John Dougall and Son. — ESa ef íslenzku iblöSin vildu sinna þessu, þætti mér líklegt aS ritstjórar þeirra Veittu samskotum þessum viStöku og sendu þau of- anrituSu blaSi. EJnhver segir aS margar séu kvaSir á oss Islendingum, og aS vér Veisum eigi rönd viS þeim öll- um sem skyldi. Satt er þaS, en mörg af okkur getum látiS I doll- ar af heimili, án þess aS taka nærri sér eSa því, sem viS annars erum aS styrkja. Vér verSum aS hafa opin augun fyrir því, sem er aS ske í heiminum, og leggja þeim, er í nauSum eru, þaS liS , sem vér mögulega getum; annars erum vér til minkunnar þjóSerni voru, en ekki til heiSurs. SömuleiSis vildi eg mælast til aS ritstjórar blaS- anna íslenzku vildu skýra máliS betur fyrir fólki. Þeir eru altaf aS skrifa og lesa hvort sem er, og væri vél aS þeir létu ekki svona % stórmál vera rædd í hérlendum blöSum vikum saman, án þess aS minnast þeirra. Hver einn maS- ur, éem gengur undir kristnu nafni, ætti aS láta þetta ná til sín og minnast þess aS fleirum bræSrum þarf hann aS standa skil á en þeim sem fálla fyrir sverSseggjunum. Rannveig K. G. Sigbjörnson. G i s t 1 h (JndraverK heiina Iieknlng; . ní þ«im. Mera Njðiiur rryn.. . «*. Vori'o 1893 varí5 eg gagntekinn af illkjrnjaöri vöCvagigt. Eg IeiÖ slík- ir kvalir, sem enginn getur gert sér I hugarlund, nema sem sjálfur hear reyut þær. Eg reyndi meðal eftir meðal en alt árangurslaust, þar til loksins að eg hitti á ráð þetta. t>að læknaðl mig gersamlega, svo að síð- an hefi eg ekki til gigtarinnar fundið. Eg hefi reynt þetta sama meðal á mouuum) terr. legio hoföu um iengri tiiua rúmfastir í gigt, ^tundum 70—80 ára öldungum, og aliir hafa fengið fullan bata. Eg vildi að hver maður, sem gigt hefir reyndi þetta meðal. Sendu :kki peninga; sendu aðeins nafn »itt og þú færð aö reyna þaö fritx.. Sftir að þú ert búinn að sjá að það æknar þig, geturðu sent andvirðið, einn dal, en rnundu að oss vantar >að ekkl nema þú álitir aó meðaiið hafi læknað þÍ8T. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna að kveljast lengur þegar hjálpin er við hendina? Skrifiö tn >t«.rK H. Jackson, No. 866 G., .Durston Bldg., Syracuse, N. Y. tfr. Jackson ábyrgist sannleiksgildi ofanritaðs. jdiiJiiiHaBmf>HnnannnvHB^ Swans. (From the Icelandic of Stgr. Thorsteinsaon.) Alone, upon a summer’s eve I rode the dreary moorlands. The way that seemed so bleak and long Was dhanged by lovely strains of song From swans upon fhe moorlands. The mountains glowed with rosy light From far across the moorlands And li’ke a sacret interlude It fell upon my solitude That song upon the moorlands. My soul jhas never thrilled with song As there upon the moorlands. As in the dream I rode ahead And knew not how the moments With swans upon the moorlands. Jakobina Johnson. kaupa fyrir einhvern mun til minn- ingar um þessa heimsókn. Nokkr- ir fleiri töluSu þar, svo sem Högni GuSmundsson, Skúli Sigfússon, Mrs. Júl. Eiríksson og Mrs. Mekk- in GuSmundsson. Allar lýstu ræSurnar ihlýleik og velvild til okkar alra. Á milli ræSanna voru söngvar sungnir, og var sem fyr mikil slkemtun, af hinum gömlu, fögru íslenzku söngvum, sem E. J. Soheving var svo góSur aS stýra. En aS afloknum ræSuhöldum fóru konurnár aS ibera fram alls- konar brauS og kafifi, og er þaS hafSi gengiS um stund, báru þær mönnum ávexti og brjóstsykur. Alt þétta höfSu þessar vinkonur okkar haft meS sér aS heiman, og skorti þar ekfci nein gæSi. En aS veitingunum afstöSnum skemti fól'k sér enn um stund viS sam- ræSur og spil, þar t;i menn fóru heim, kl. aS ganga 3 um morgun- inn. 1 öllum þessum vinum erum viS af hjarta þakklát fyrir gjafirnar. | En iþó þótti okkur enn vænna um 1 heimsókn þessara vina, er voru um 60 talsins, og höfSu sumir þeirar komiS alla leiS frá Cold Springs, þaSan sem viS fluttum í vor og var þaS vel aS veriS.. En 1 þaS mun meS sanni sagt, aS Mary Hill Ifólk á trauSla sinn liíka aS því J er íélagsskap snertir og tékur mik- inn þátt í kjörum nágranna sinna og vina. Þetta er t. d. 4. sam- sætiS, sem iþaS hefir haft þetta ár, og ber sérstaklega aS þakka kon- unum fyrir þessi rausnarlegu sam- sæti. Enda eg svo þessar línur meS alúSar þakklæti fyrir hönd okkar allra, til vinanna, sem glöddu okk- ur viS þetta tækifæri. B. R. Austmann. <*»•«* Auiiersou . . t. 'r'. Garlaud GAKLAI.. £ Ál DZRSON Utl.l V. \ ,J Pbuiri AX1»T bH EJIcctrlr Ittllwa, t bambcci Læknaðíst af kviðiliti. r^rrlr Bokkr-am brnm lyftl ,r þBBgrl kiatn ot kTfSslltBBVl. Lnkair scígSn eiaa. laekBlBCBrTOBlB y«rrl nppeknrS ur. Beltl bsettl mi* skkl. En loks aábi e* í meSal er sl*er)er» lsekBBVl mlr- síSBn eru mðrr 4r, Of þá og hm.fl unn- lti erflSB Tianu, sto sem emiBBTinnn, kefi og Bldrei fundlB tll þess siban. Knrlnn uppskurtiur, enrlnn tlmBmlss- lr, ekksrt ónseSl. Kg sel ekkl >ettB metial, en og get refit! þ<r Bilar npp- lýsinrar um >aB og hrmr hsert or Bð \'k metSal ssm lseknar kTltSsllt áa npp- skurtSar. % Eurene M. Fullen, Carpenter, No. 1J» O.. MareeilBS Areaue MBBaaquaa N. J. • f.itl ðtSrum þetta, eam af krlBslitl >jást. |Q> Lærið Rakaraiðn. ! lslenzkir piltar og stúlkur óskast til þess aS læra rakara- ~ iSn. ASeins 8 vikur þurfa til náms viS Hemphills Barber Colleges. Eftirspum er mikil eftir rökurum bæSi í Canada og Bandaríkjunum. Há laun, frá 25 til 50 dollars um vik- * una. Vér ábyrgjumst atvinnu hverjum nemanda sem út- f skrifast. Margir bæir þarfnast rakara og því víSa tækifær- iS aS byrja upp á eigin spítur. FinniS okkur eSa skrifiS eftir fræSsluíbækling vorum, sem segir ykkur hversu auSlærS rakaraiSnin er og hvernig vér setjum nemendur vora á lagg- irnar meS vægum mánaSaxborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE, 220 Pacific Ave., Winnipeg, Man. — Útbú aS Regina, Sas- jj katoon, Edmonton, og Calgary. ' o Hér er tækifæri fyrir (slendinga, stúlkur og pilta. Heimsókn. Mary Hill 4. des. 1920. Herra ritstjóri! Viltu gera svo vel aS ljá eftir- faranid línum mm í blaSi þiínu? ÞaS var aS kvöldi hins 20. nóv. s. 1., aS eg var kominn upp í svefnherbergi mitt og farinn aS lesa í Heimskringlu, sem var ný-j komin. HeyrSi eg þá alt í einu aS ekiS var heim aS hiúsi mínu á arSa spretti, og lá vel á fólki essu. I sömu ándrápni komu einnig nokkrar bifreiSar brunandi,1 og er eg leit út um gluggann, sá eg alt uppljómaS kringum húsiS af ljósunum í bifreiSunum. Mér varS svo viS aS eg henti Heims- kringlu, tók hatt minn og hraSaSi, mér ofan í húsiS, til aS vita hvaS : um væri aS vera. Var þaS þá þeg- ar orSiS hálfult af fólki, gömlum nýjum vinum okkar og ná- grönnum^ og lýstu þeir því yfir, aS þeir í kvöld ætíluSu aS^vera hús- ráSendur. BáSu svo okkur heim- ilisfólkiS aS klæSast í skyndi okk- ar betri flíkum. AS þvií búnu vorum viS leidd til sætis, og hafSi Jón SigurSsson orS fyrir gestun- um. KvaS þá hingaS komna til aS skemta sér og samgleSjast okkur yfir hinu myndarlega íbúSarhúsi, er tengdasonur minn lét byggja í sumar, og þá var nær því fullgert fyrir nokkrum dögum síSan. Tal- aSi Jón vel aS vanda, og kvaddi hann þvínæst Mrs. S. Sigfússon til | aS segja nokkur orS. TalaSi hún síSan nokkur mjög vel valin orS til ungu hjóhanna, dóttur minnar og tengdasonar, GuSm. SigurSs- sonar, og aS því loknu afhenti hún þeim mjög vandaS matborS og sex ‘ stóla sem gjöf frá þessum kunningjum, er þarna voru stadd- ir. Næst talaSi Mrs. Petrína Ól- afsslon, og var þaS aSallega til okkar gömlu hjónanna. Hún tal- aSi mjöig hlýlega í okkar garS og alfhenti dkkur aS enflingu $34.50 í peninigum, gjöf frá þessum góSu Vinum er þarna voru og fleirum, er ekki gátu veriS viSstaddir. Pen- ingana áttum viS aS hafa til aS Gas og Rafurmagns- áhöld YiÖ lágu YerÖi. FjölgiS þsrgindum á heimiium y'Sar. Gashítunarvélju- og ofnar áhöld til vatnshitunar. Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld, kaffikönnur, * ' þvottajám o. fl. Úr nógu aS velia í húsgagnabúS vorri á neSsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Homi Notre Dame og Albert.) v Winnipeg Eiectric Railway Co. MeS&n þér tefjit5 í banum getitS þér baldið til í heilbrigðishasli voru- HEAOACHE LOSS OF MEMORY POOR / EYESIGHT, NERVOU5NESS FAULTY NUTRITION ’ALPITATION iOFTHE HEART RISORS _TOMACH TROUBLE NAUSEAU ACRACHE. ON5TIPATI0N WEAK * KIDN E.YS ^CONDITIONS ”PÍLES MAY CAUSE GYLLINI ÆÐ. VeLdur mörgum sjúkdóm- um, og þú getur tekið öll þau eink&Leyfis meðöl, sem fóst, án nokkurs bata. — Eða þú getur Teynt alla þá áburði sem til eru til engra nota. Þú verður aldrei laus við kvilla þennan með þvl (og því til sönnunar er að ekk- ert hefir gagnað þ^r af því, sem þú hetfir reynt). EN VILTU NTÍ TAKA EFTIR? Vér eyðileggjum en náttúran sjálí nemur burt það sem ves- öld þessari veldur, og til þess notum vér ratmagnsetrauma. Pá- Ir þú enga þót borgar þú oss ekkert. J>ú eyðir engnm tíma og ert ekki látinn liggja 1 rúminu. Lækningin tekur frá 1 klukku- tfma til 10 daga, eftir ástæðum. Ef þú getur eigi komið þá skrlfaðu om. Utanáskrift vor er: Dept. 5. AXTELL & THOMAS Núningar og rafmagnslækningar 178 MATTAIR AVE. — WINNIPEG. MAN. BeUeuhœli vort að 175 Mayfalr Ave. er stórt og rúmmlklð með öllnm ný)u»tu þæginduin. — KSK. thonei r. Jt. rrs«; J)r. GEO. H. CARLtáUi StuaúBr Eingönsu Eyrm, Aucna N«f og Kverka-.JiikdímB KOOM 71» STKHLINa &ANK Phone I A2001 t------------------------- Or. M. B. Halldorson 401 BOTD T#l*-i A3521. Cor. Port. og ri— Stunðar einvörðungu BarklaaVki og a«ra lungnasjúkdóma. Br aS finna.a skrifstofu sinBÍ kl. 11 tll 12 kl' V1 4 •' m-—Halmili B« 46 Alloway Ave. TaUlmls A888» Dr.J. G. Snidal tanniceknir «14 Somerset Bloek Portage Ave. WIÓTNIPI Dr. J. Stefánsson 4«1 BOTD HHnDIHa Horml Portacre Ai* og ElBMtn It £r* kL 1« til 12 f.h. og kl. 2 UI C. ö.K __ PhoM! AM31 «27 McMlilan Ár«. Winnlpeg Vír hðfuiB fnllar btrcSIr br.la- “•* ÍJÍ!**1* y**r natn ljrfja og maÓBlB. KomlC C.rnm m.Sulin nUTBBl«(B *fUr Aylsunum lknanna. V4r »lnnum 2K:?‘r,Eo“tunum °* f f * ______ t COLCLEUGH & CO. f ,0*'* »mme .( Sherhmok. Sts. Pho.ee: N7«U og B7«M A. S. BARDAL aalur llkklBtur og annait um 4t- farlr. Allnr 4tbána»ur a4 hasU. ■hBfr.mur s.lur bann Bllak.Bar mlanlavBr«B og lagatalös. s *n IIUBKOOEl BT. Phonei -\IUf7 WINNIPKC TH. JOHNSON, Únn*kari og GulltmiSur S«lur giftingalBjrfiBbréf. »thT*H veitt pðntnnuaa O* Viðjrjðrðum útan af lanrf! iit Main st. Pkoaet A4CI7 GISLI G00DMAN 'I'KNSM IfMM. V«rk«t»Sl:—Hornl Turoou at om Notre Damc Av«. A8847 JI^MÍilb N9E42 J. J. Siran H. 6. Hlnrlk« J. J. SWANS0N & C0. PASTElGNASAl.AR 06 .. penloKa mlftlar. Talalmi A«34B S08 Parls BuUilinar SVianlpeg Tannlaenir Dr. H. C. JIFFREY, Verkstofa yfir Bnnk of Commeree (Alexander A Maln St.) Skrlfatofutlmi: 9 /. h. tll sjt e. h. öll tnaganll tóluft. Stefán Sölvason TEACHER OF PIANO Phone N. 8794 Ste. 11 Eisinor* Blk., Maryland St Pólskt Blóð. Afar spennandi akáldasaga í þýÖingu eftir Gest Pálsaon og Sig Jónaisen. Ko«tar 75 cent póatfrítL SendiS pantanir til The Viking Press, Ltd. 3171 +'*

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.