Heimskringla - 22.12.1920, Side 4
4. BLADSltJA
WINNLPEG 22. DES. 1920.
HEIMSKRINGLA
(StofnaS lSSS.j
Kiom flt > hvtTjuui ulðvHiatrcL
StKefendar o( rjgvuoor:
the vmiNG piwaa, ltd.
V»r5 bla&HÍns »r »2.00 ársaaffurlnA, aé
h»QQ borgaíur fyrlrfram, aaiari l*JW-
Allar borg&air sendist ráðamanal bla'Ss-
laa. Fóst- ,.e'#a baakaáTlsanir stllkat tll
Thk« Vlkingr Frese, Ltd
Ritstjóri og ri
GUNNL. TR. J
SkrlMstaf
780 >HáUR*0u muun, wniirao.
r. O. Bax 3171 Tulutool II
WINNIPEG, MAN., 22. DESEMBER, 1920.
Jólahátíðin.
Hringt, hringt!
I hásalnum víða
Til heilagra tfða.
Hringt, hringt!
Fagnaðarhátíð kristinna manna, Jólin, er
enn}>á einu sinni að rísa úr tímans hafi. Enn
þá einu sinni logar á kertaljósunum, og enn-
þá einu smni færist helgihrifmng og friður inn
í hjörtu þeirra, sem halda sannheilög jó'I.
Vér vonum einíæglega að fagnaðarboð-
skapur jólann^ verði sem flestra eign um
|>essi jól. Að hrygð og myrkjjr víki fyrir
ljósinu og gleðinni, og að kærleikur fylli
hjörtun í stað haturs og hefnigirni.
“Friður á jörðu,” 'hljómaði 'í eyrum fjár-
hirðanna hjá Betléhem fyrir nítján hundruð
og tutttugu árum síðan, og fram á þenna dag
hafa sömu orðin hljómað um allan hinn
kristna heim við komu hverra jóla. Vér vit-
um að ennþá er fjarri þW, að friður ríki hér
á jörðu vorri, en að því takmarki miðar þó
óðum. í heiminum hefir lengst af verið
barátta milli tveggja meginafla, ljóss og
myrkurs. Myrkrið er að hverfa, ljósið að
magnast, og sigur þess er fyrirsjáanlegur.
Jólinu er hátíð ljóssins, hátíð allra þeirra,
sem Ijósinu unna. Ljósin benda oss á sann-
Jefkann, skínandi og fagran, sannleikann og
hreinleikann, sem vér eigum að keppa eftir
og láta vera vora leiðarstjörnu á lífsleiðinni.
Vér vitum ekki hvar vér verðum næstu jól,
en vér vitum það, að fylgjpm vér ljósinu,
verðum vér hólpnir. Megi myrkur villu og
vanþekkingar rýma fyrir dýrðarljóma bjart-
sýnis og mannúðar. Þá verður heimurinn
fagur.
Jóla-sólin er að rísa. Gleðileg jól! hljóm-
ar um allan heim innan fárra daga. Gleðileg
jól frá vinum til vina, frá hjarta til hjarta,
frá húsi í hús. “Gleðileg jól”, kemur sem
sendiboði kærleikans til þess að þerra tárin,
lina þrautir og þjáningar og gleðja hrelda og
hrjáða.
Megi sannur jólafögnuður Ijóma höll og
hreysi u*n jól þessi/
Stjarnan hin bjarta
Barnanna hjarta
Blessar um jólin með Ijþsi og náð;
Færi’ hún þér líka .
Fögnuðinn ríka,
] Friðarins sólskin í lengd og bráð.”
Gleðileg jól!
Bókfregn.
fi
'VF.
Kviðlinngar, eftir Kristján N.
Júlíus. 172xXVII bls. í 8vo.
Prentsmiðjan Columbia Press,
Winnipeg, 1920. Verð: $3.00
í bandi. $2.50 óbundin.
I.
Loksins eru þá kviðlingarnir hans K. N.
kommr á bó'kamarkaðinn 'og mun því margur
maðurinn fagna. Höfundunnn á stærri ítök
í hugum vorum og hjörtum en flest önnur
sLáld vor hérna megin hafsins. Hann er vort
hejzta alþýðuskáld og löndum vorum sam-
grónastur.
Bókin hans, sem hér birtist, er vönduð að
ytra frágangi, og hefir fáar prentvillur. For-
mála fyrir henni hefir hr. Wilhelm I^. Paulson
skrifað. Efnisyfirlit er aftan við bókina.
Kviðlingur.um er skift niður í fjóra flokka, en
á hverju sú fiokkun er bygð, má skaparinn
vita, ékki er flokkunin eftir aldri kviðling-
anna»eða efmsniðurröðun. Og eftir hverju
er þeim þá flokkað?
Stærsti galli bókarinnar, svo vér byrjum á
peim, er sá, að sama sem engar skýringar eru
við kviðlingana, en það var bráðnauðsynlegt,
svo að menn, sem ekki þekkja tilefni vísanna
eða sögu málsins, fái skilið vísurnar. Þær
eru svo margar kveðnar um sérstök atvik eða
eðlisháttu, sem ekki verða ljós nema þeim
sem til þekkja. Fellur því mörg hótfyndni
skáldsins máttlaus til jarðar, vegna þess menn
vita ekki hvar hún á heima. Hefði betra ver-
ið að kviðlingarnir hefðu verið færri óg þeim
hefðu fylgt skýringar, heldur en að þeir
kæmu eins og þeir koma. Annar galli bók-
arinnar er, að margir af kunnustu og fyndn-
ustu kviðlingum K. N. eru ékki í þessu safni,
en úr því verður vonandi bætt síðar.
“I sambandi við ensk orð og setningar,
sem fyrir finnast í Kviðlingunum,” sagir for-
málaritarinn, “vil eg vara fólk á Islandi við
þeim misskilningi, a$ Kristján sé orðinn svo
háður tungumálasamsteypunni hér, sem svo
mikið er rekist í, að hann geti ekki hjá því
komist. Það er síður en svo. En hitt er
það, að ýmsar kringumstæður eða atvik gera
það, sem lýst er, ljósara og fyndnara, þegar
þessi orð eru brúkuð.”
Aðra skýringu, sem vert er að gera, er um
nafn skáldsins. Kristján vissu allir að mað-
urinn hét, og flestir einnig að ættarnafnið var
Júlíus. En hvað N-ið þýddi, sem skapar
afturendann á “Káenn”, vissu víst fæstir. En
nú er sú gáta ráðin og miðnafnið er Níels. Er
það nafn Níelsar skálda, sem var föðurbróðir
skáldsins. En nú skal skýringunum lokið
og innihald bókarinnar tekið til meðferðar.
•
II.
I Vér sögðum í byrjun að K. N. væri al-
þýðuskáld, kveðskapur hans er því alþýðleg-
ur. Skáldafákur Lans er brokkgengur og
heldur sér við jörðina, enda segir skáldið að
sig sundli af loftförum. Hér birtist heldur
ekkert samanofið rímrósaverk, hér er alt
blátt áfram af munni talað, lipurt og Iétt, al-
þýðlegt, en þó frábrugðið flestu öðru, sem
kveðið hefir verið; í því liggur listin.
Svo segir K. N. í Ávarpi sínu:
Mín eru Ijóð ei merkileg,
mínir kæru vinir! -
En oft og tíðum yrki eg
öðruvísi en hinir.
Meirihluti bókarinnar er lausavísur, kvæð-
in fá og stutt. “Minni mjólkurmanna”,
“Minni gömlu Winnipegbúa”, “Kveðið á’sam-
komu í Duluth”, “Bitterbragur”, “Kosninga-
vísur” og “Æfintýri á gönguför”, eru lengstu
kvæðm. Öll eru kvæði þessi sérkennileg,
sum meinfyndin og fjörug. Sérstaklega er
mjólkurmannabragurinn hreinasta gersemi.
Skáldið óskar að:
“Ailar kýr í öllum heimi
öslkri þeim til lofs og dýrðar.”
En þó geðjast.oss fult svo vel að smákvið-
lingunum hans og vísunum; það er í þeim
y!ur og glens, sem færir lesandanum í senn
bæði gaman og sólskin. $
Skáldið er dýrkandi vínguðsins bæði í orði
og verki, og mipnumst vér ekki að hafa séð
aðra kveða honum slíkt lof og K. N. gerir,
nema Hannes Hafstein og Pál Ölafsson, og þó
eru drykkjuljóð K. N.-s með öðrum blæ, á-
kveðn&ri og einlægari, og sjálfum sér hvergi
hlíft. K.jN., eins og enskurinn, kemst að
orði: “Glories ín his shame”. Það er því
ekki að undra, að skáldinu sé illa við bann-
lögin, sem fyrirskipa að ékkert megi sterkara
á boðstólum hafa en 2 per cent vínanda.
K. N. þykir ákvæðið drápshögg fyrir skáld-
skapinfi:
“Eg verð að slá við slöku
í slyngri ljóðament.
Það yrkir enginn stöku
á aðeins 2%.”
Bjór-ást hefir K. N. óslökkvandi; hún
kviknaði heima á Fróm, várð að Beer-ást hér
í Ameríku, og hún fylgir honum út yfir gröf
og dauða, að því er hánn vonar:
“Og fyr en fjandann varir,
ef fullyr sting eg af,
og dreg á kaldadjúpið, —
í dauðans Kyrrahaf. —
Og hvað sem heizt að drekka
• í heljarsölum finn,
er bjórkút bezt að grafa
ibautasteininn minn.”
I hinu ágæta kvæði “Æfintýri á göngu-
. för”, 'lýsir skáldið því, sem yfir sig hafi
djanið, eftir að tæma tvær brennivínsflöskur: \
Mér sortnaði fyrir au^um og sýndist komin
nótf,
í sál og líkam virtist þrotinn kraftur.
Eg steyptist beint á hausinn og stóð upp aft-
ur fljótt,
Eg steyptist síðan beint á hausinn aftur.
Svo lá eg eins og skata, lengi fram á dag,
það leit út sem mig enginn mundi finna.
Eg hélt eg væri dauður og hefði fengið slag,
og hefði kanske átt að drekka minna.
Eg klóraði mig á lappir og kominn er eg hér,
og Kölski gamli misti vænsta sauðinn.
Og loksins héfir sannast á Lazarusi’ og mér,
að lífið það er sterkara’ en dauðinn.”
Bitterbragurinn er dásamlegur. Skáldið
hefir verið kallað fyrir rétt til þess að bera
vitni í máli útaf ólöglegri bittersölu. Presjur
nokkur er og vitni í málinu, eða er kærand-
inn; skáldið aftur vitni hins lögsótta, “Gamla
Sala”. Síðasta erindi bragsins er þannig:
‘Mér var — eins og margan kann að gruna—
meir en lítið hlýtt til Gamla Sala.
Það má stundum ekki miklu muna, —
maður verður gætilega að tala.
En kúnstin var nú: hvor þar reyndist mestur,
og hvort eg gæti logið meira en prestur.”
Vér hverfum þá frá drykkjuljóðunum* þó
mörg séu ennþá ótalin, og það sum hver ekki
af lakari endanum, en rúmið leyfir ekki meira
í þá áttina. Viljum vér næst tilfæra nokkrar
ferskeytlur, þær eru margar rækalli smellnar
og flestar prýðisvel kveðnar. Tökum t. d.
þessa: Sjálfslýsingu, er höf. sá sig í spegli:
“Æruþrotinn þrútinn, blár, »
þöguli greipar spennir;
hæruskotinn, gretttur, grár,
glóðaraugum rennir.
“Gömul landnámsvísa” segir sína sögu:
“Léttist byrðin, baslið flýr,
bóndinn rær og "grobbar”,
börnin hirða kálfa’ og kýr,
!konan þvær og “skrobbar”.
Sérkennileg K. N.-s vísa er þessi:
Sorgaljóð eg sendi þér,
frá sálar gróðurríki,
kona góð, — því í mér er
andleg móðursýki.
Vísan um Jóa rakara mun fljótlærð:
“Marga “Joe” með hnífi hjó,
hló og spjó í meinið.
Artir nógar eru þó
inn við róubeinið.”
Um ritstjóra (Heimskringlu?) kveður
skáldið þannig:
“Illa stiltur unglingur,
oft fer vilt með penna.
Hann er spiltur spjátrungur,
Sparipiltur kvenna.”
K. N. bar að garði þar sem bóndinn var
nýlega dáinn; hitti hann pilt að máli og
spurði, hver þar byggi. “Við bræðurnir,
meðan!! pabbi er dauður,” var svarið." Þá
kvað K. N.:
‘“Mínir beztu bræður tveir,
brátt þá safnast auður;
ráða mestu manna þeim
meðan pabbi er dauður.”
Þahnig mætti halda áfram Á það óendan-
Jega. En til þess að menn ekki haldi að alt
séu drykkjuljóð og gamanvísur, jkulu hér að
síðustu tilfærðar nokkrar stökur alvarlegs
efnia, sem eiga að sýna að skáldinu er fært í
flestan sjó. T. d. heimsádeiluvísurnar hans
tvær: “Hughreysting” og “Hundalán”, eru
snild, hvor í sinni röð:
“Þyngir auður ekki dreng,
þótt yfir hauðursvífi.
móti dauða glaður geng
frá gleðisnauðu lífi.”
Hin er engu lakari:
“Mér hefir veröW verið köld,
viljað lítið gagna;
þó hefi’ eg átt í hálfa öld
hundaláni að fagna.”
En einhver allra fallegasta vísan í allri
bókinni er þessi, kveðin við unga stúlku:
“Síðan fyrst eg sá þig hér
sólskin þarf eg minna;
gegnum lífið iýsir mér
ljósið augna þinna.”
Erfiljóð eru tvö eða þrjú í bókinni, þýð og
falleg, sérstaklega þau um Magnús Brnýjólfs-
son. Af ættjarðarljóðum er lítið í bókinni,
en þó minnist skáldið garnla Fróns hlýlega,
þegar þar um kveður, sérstaklega þó átthag-
anna, Eyjafjarðar; þeim ann hann heitt og
innilega, sem sjá má af þessu erindi:
“Svo dreymi þig um fríðan Eyjafjörð
og fagrar bernskustöðvar inni’ í sveit,
því enginn hefir guðs á grænni jörð —
í geislum sólar — litið fegri reit.
En upp á Brattahjálla hóar smalinn
og hörðin kyrlát þokast framan dalinn.”
Hér skal nú stajjjar numið, þó
margt ogimikið mætti enn tilfæra,
og bókinni þó ekki gerð full skil.
Eh vér vonum að hafa sýnt með
línum þessum, að “Kviðlingar”
eru þess virði að verða keyptir og
Iesnir. K. N. verður aldrei eitt af
stóru skáldunum, en hann er eitt af
góðskáldunum. Og má segja um
hann Irkt og Þorsteinn Erlingsson
kveður um höfund Alþingisrímn-
anna:
“Margir leggja’ á leiðin sín
legstein þyngri og meiri.
En ef týnist þúfan þín,
þá verður hljótt um fleiri.”
DODD 3
gKIDNEY
....Dodd’a nýmapíllur eni beata
nýmaiTneSaUS. Iadnw og gigt,
bofcverk' bjuttblo,
og öonor veflcándi, w
rtýrunam. — Dodd’a Kidacy Plt
koatm’SOc aakjan eVa 6 ötLjmf fyr-
ár $2.50, og fáat hjá öHapa Iyfvöl.
om eSa frá The Dodd’s iledidbe
Co. Ltd., Toronto. OnL .....—.
Matthías Jochumsson.
Ummæli raerkra maana í ræða og riti.
Vér,tilfærum hér ummæli nökk- eg þá, að þar stóð önnur þyrping
urra skálda og mentariianna ís- manna, sem líka voru með fagnað-
lenzku þjóðarinnar, um lárviðar- ar bragði, og litu hlýlega til 'iomu’-
skáldið í iifanda lífi. Sum eru tek- manns. Eg tók sérstaklega eftir
in úr ræðum, sem haldnar voru á sem veifuðu til hans glaðlegri
fagnaðarsamsæti, er skáldinu var kveðju. Einn þeirra var með há-
haldið í Reykjavík 7. júlí 1912; hvelft, ljómandi enni, dökkbrún
önnur eru tekin úr minningarritinu, augu, hvassklipt alskegg og pípu-
sem út var gefið á sjötugsafmæli kr*aga um háls. Annar va# fork-
skáldsins, 1905, og ein úr Alman- unnar fríður hrokkinnkollur, skegg
aki Ó. S. Thorgeirssonar 1916, Jaus með undarlega glæsileg augu.
eftir séra Friðrik J. Bergmann. Hinn þriðji var hvatlegur maður,
einnig fríður og fráneygur, hárið
Hannes Hafstein (segir draum): Ijcist og liðað, og glaðlegt bros um
---------Mér þótti eg vera munninn. Eg þóttist skilja, að í
kominn í afar stóran sal, glæsileg- Lessari sveit voru útlend skáld, er
an og glóandi bjartan. Þar var Matthías Jochumsson hefir endur-
fyrh múgur og margmenni. Þar fætt á í glæsilegum stuðl-
vargeislandilýsigulltilljósa.Sjálft-’im* Pessir Prír vo™ Shakes'
barst þar vín og öl, ómögulegt að Peare- Byron °8 EsaJas Te8ner-
sjá hvaðan það spratt upp, alveg sa a vorunum á Byron
eins og verða mun hér á landi, þeg-
ar aðflutningsbannið er komið í al-
mætti sitt. Þar xar\ glaumur og
gleði, með spekt og prýði. Alt í
einu sló í þögn, og menn litu til
dyra. Salsdyrnar opnuðust, og í
gættinni sá eg standa —- vorn
kæra heiðursgest, Matthías Jooh-
umsson með hattinn í hendinm.
Þegar spruttu upp margir menn.
gengu fagnandi á móti honum og
heilsuðu honum með opnum örm-
um. Eg fór að virða þessa menn
fyrir mér, og sá þá, að eg þekti þar
mörg andlit. En það voru ekki
núlifahdi menn, heldur alt saman
menn, sem horfnir eru yfir brúna:
miklu. Mér varð þá alt í einu Ijóst -
að salurinn var ekki af þessuim
heimi, heldur eitthvert ódáinsheim-!
kynni, austan við sól og utan við
a vorunum a Dyron að hann
ne'fndi Manfred. Þeir voru að*
votta honum þakkir sínar fyrir hve
hann hefir farið með meistaraverk
þeirra.
Ailir héldu þeir auðsjáanlega að»
hann aétlaði inn í salinn, allir vildu
þeir fylga skáldinu til sætis, og mér
sýndist hann ekki ófús til að slást
í félagsskapinn. En þá heyrði eg
! alt í ainu rödd, sem eg vissi ekkr
' hvaðan kom, og hún sagði:
“Nei, ekki ennþá.
nr
Hann er enn
landið sitt.
í ábyrgðum
Seinna, seinna.”
Samstundis sveiflaðist draumur-
inn burtu eins og þoka fyrir morg-
unvindi og eg vaknaði. — —
(Or samsætisræðu 1912.)
Einar Hjörieifsson:
------Eg ætla næst að minnast
í stólinn hér í dómkirkjunni. Það
var í Glasgow, í Sjómannaklúbbn-
um.
mána, sem eg vissi ekki deili á, og'afyrsta sklftl?; sem eg heyrði sera
hnykti mér við, að séra Matthías, i Matthias predika Það var ekki i
sem eg var nýbúinn að^já ernan kirkJunni-, E§ he d, naerri PV1-
og hraustan á götunni í Reykjavík,! há hffl hott nokkuð vafasamt’
og vonast að sjá hér í kvöld, skyldi hvort hann væri hæfur td að stlSa
vera þangað kominn.
Meða} þeirra, er gengu að fagna
komumanni sá eg göfug'legan
mann í biskupsskrúða. Eg þekti
hökulinn. Eg hafði séð hann hér
á forngripasáfninu.
ull Jóns Arasonar, og eg þekti hann
af höklinum. Höfuðið var í bezta
lagi á réttum stað, og hann réjti
mjög glaðlega hendina frám. Þá
sá eg Hallgrím Pétursson, sem eg
þekti af myndinni, og var nú ekki
líkbráin til lýta. Eg sá þar Skúla um
fógeta í litklæðjum, Eggert Óláfs-
son með blóm í hendi, Jón Siguðrs-
son forseta, fráneygðan ao vanda,
Jón Hjaltalín landlækni, þrýstinn
og þrekmannlegan og marga aðra,
sem of langt yrði upp að telja, þar
á meðal tvo menn mér nákomna,
föður minn og móðurbróður. Allir
voru
Ræðan vakti hneyksli hjá sum-
um, og þær ræður, er á eftir fóru.
K * i ..i í Boðskapurinn var nákvæmlega sá
Það var hok- . } . .. , , \
sami eins og sefa Matthias hetir
altaf síðan verið að flytja, um
heilan mannsalduf. Brigslið um
hringlandáhátt% séra Matthíasar í
lífsskoðunum er ein sú mesta vit-
leysa , sem eg hefi heyrt. Af öll-
þeim mönnum, sem eg hefi
þekt nákvæmlega, hefir hann ef til
vill breyst minst. Hann hefir get-
að setið við sinn keip, af því að
fyrir mannsaldri vár hann á undan
sínum tíma. Og nú eru það hans
skoðanir, senæfru að leggja undir
sig heiminn.
Boðskapurinn var sá sami, sem
meðal annárs kemtir fram í þessu
bænarandvarpi í einu af hans allra
minn
____ þeir með gleðibragði, og
, , r -i i i Csænarandvarpi í emu at fians
syndust fegmr hans þangað komu. ,, *. ,
ÞaS raknaSi þá alt í einu upp fyri, d>’I5k'Sf u Lr.æSum: GuS’
mér. að alli, þessir. sem lil hans ‘^ropa :
hurfu með svo mikilli alúð, voru
menn, sem séra Matthías Jochums-
son hefir ort um minningarljóð, er
seint munu fyrnast, og eg skildi og
fann að þeir vora að faera honum
þakkir fyrir Ijóðin.
Þá varð mér litið aftur, og sá
“Ljá mér líst í dauða,
lífs og álda faðir!
hörpu þá, sem þýðir
þúsund alda raðir, —
sýnir yndisundur
öldum duld í heimi,
og hve böl og blekking
blessun mikla geymir.”
.J
f