Heimskringla - 22.12.1920, Síða 6

Heimskringla - 22.12.1920, Síða 6
mtem H E 1 M 3 K ftiff ttHB WINNÍPEG 22. DES. 1920. Diana Leslie. SKALDSAGA Eítir Charles Garvice.* Þýdd af Sigm. M. Long “Mig sjálfa!” hrópaði hún. “Er eg máske þess viríSi, a?S eg skuli hugsa um sjálfa mig? Og bamiS — ó, guS minn!” Hún riíSaði á fótunum og hné niður á legubekkinn. «M Á sama augnabliki var hurðinni hrundið upp; Gifford ypti enn öxlum. “Það er nú komið nóg af þessu!” hrópaði hann. Það er vafalauát að þú ert Ifona Romneys. Ef þú ert það ekki, eða varst gift áðkir en þú áttir hann, þá veit eg að minsta kosti ekkert um það. En ef svo var, hvar er þá sá maður?” Hann hafði varla slept orðinu, þegar Dick Wal- ton kom fram, kaldur og rólegur. Hann hvesti aug- un á Gifford, sem rak upp hljóð af hræðslu; en það létti yfir Evu. “Þarjia stendur hann!" hrópaði hún og benti á manninn. “iÞetta er Dick Walton, maðurinn minn. — Talaðu núf Dick — segðu nú sannleikann. — Dreptu svo bæði hann og mig, ef þér sýnist svo.” “Mundu það. Romney, að eg frændi þinn,” hvíslaði hann kvíðafullur. “Sannarlega gleymdi hann því ekki, hann Gif- ford frændi yðar,” sagði Walton og hló hörkulega. y Romney benti honum að þegja. “Eg skal ekki gleyma því,” sagði hann 09 sneri sér að Gifford. “Og eg víl muna það alla æfi. — Heldurðu virkilega að eg æth að berja þig, þar sem þú hangir eins og hræddur hundur. Þín vondu á sá hann daglega í hinu sama sæti, og henni var mik- il ánægja að því að sjá hann þar. En hún var stað- föst og órðheldin og yfirgefa ekki húsibónda sinn fyr en hin numsamdi tími var búinn. En það var sorg- ardagur fyrir herra Manse'll og alla félagsmenn, þeg- ar þar að kom. Áhorfendábekkirnir voru þétt skipaðir síðasta j kvöldið sem Díana kom fram á leiksviðið. Og á ihorfendurnir stóðu upp og veifuðu höttum og vasa- Romney færði sig nær þessunj manni, sem stóð í heiminum. florm mishepnuðust þér, og þú munt alstaðar álitinnj klútum. Síðan var hrópað. Síðan var hrópað hinn svívirðilegasti ódrengur. Sagan um illvirki þín j upp nafn Díönu, og ólætin og láfaklappið líktist því verður þjóðkunn landshornanna á milli innan skams| helzt <\ð fólkið væri að verða brjálað. Þessi samúð tíma, og frá þessum tíma verður nafns þíns getið ein- og velivld gekk svo næui Díönu, að augu hennar ungis í sambandi við hið lægsta og auðvirðilegasta fyltust tárum. læknirinn og hjúkrunarkonurnar komu inn og sumt t rólegur í miðir þyrpingunni. . af vinnufólkinu. - “Er það fettr, að þér séuð maðurinn hennar?’ “Látið yður ekki bilt við verða(” sagði Gifford , spurði hann hikandi. Leslie. “Hennar náð hefir fengið kast og talar íj Sé þetta ekki nóg hegning, þá þekkij Romney sat í sínu vana sæti meðan á sýningunni eg enga stærri. — Láttu mig aldrei framar líta þigj stóð; en hann kom ekki til hennar, sem hún þó hátf- vegis vonaðist eftir. '. Óstyrk af þreytu og geðshræringu gekk hún að óráði. Það er bezt að læknirinn sé kyr, en hitt fólkið fari ofan áftur.” Eva neytti sinan ítrustu krafta og Stóð upp. “Nei!” hrópaði hún; “þið þurfið ekki að fara. Verið öll saman kyr. Takið þenan mann. Eg á- kæri hann fyrir að hafa drepið — fyrir að hafa drepið Leslie lávarð. Horfið á hann!" Og hún benti á Gifford, sem var orðinn öskugrár í andliti. “Hann er morðingi. Hafið h*idur á honum. Eg ákæri hann sem manndrápara, og eg get sannað það t fullkomlega, og það því frekar, sem eg er honum samsek." Frá þyrpnigunni við dyrnar heyrðist undrunar- og hræðslukliður, og fólkið var hálf agndofa. Gif- ford notaði sér það, til að þoka sér nær dyrunum, sem voru íhálf opnar- En er þeir sem næstir voru augum. Reyndu að komast á einhvern þann stað, þar sem þú ert alóþektur. Látirðu sjá þig framar Dick Walton hneigði sig. — Það varð djúp og á Engilandi, mun eg tafarlaust afhenda þig lögregl- Farðu nú.” Gifford Leslie skreiddist eíns og lúbarinn rakki fram að dyrunum. En er hann kom þangað, sneri hann sjr við ogísagði: , löng þögn. Romney sneri sér undan og tók hönd- unni. unum fyrir andlitið.. Loksins sagði þann: “Og samkvæmt því er hún — ó, barnið mitt — guð minn góður!" Eva rétti út hendurnar biðjandi. “Fyrirgefðu mér, Romneyl” sagði hún angur- vagninum, þar sem Dan frœndi beið hénnar. Nú, Díana, sagði hann hálf-hnugginn. “Þetta var í seinasta sinni, og svlo er því öllu saman lokið.” “Hvert eigum við nú að fara?” spurði Díana. Eg hefi leigt hereibrgi á veitingahúsinu,” svar- Gott og vel, Romney, eg fer. Þú hefir unnið J ag; Dna frændi hikandi. “Það er gott therbergi á að þessu sinni. ”En leiknum er ekki lokið enn, því j gógu veitingahúsi. Þar devljum við um tíma,° og vær. I eg mun jafna mig( og svo getur farið að eg eigi eftir svo_” Gifford skellihló, ep er Romney heyrði það, ætl- aS verSa Sreifi af Fayre> Því nú er ékki annað sýni- “Og svo hvað, elsku frændi?” spurði Díana. aði hann að ráðast á hann. En Walton hindraði | le8ra en aS séít meS annan fótinn á grafa^barm- “ó( eg á við, ef eitthvað skyldi koma fyrir þig, það með því að stökkva á milli þeirra. i inum> °S barnunginn er : Díana — “Bíðið þér ögn, herra minn,” sagði hann lágt. j Walton slepti hendinni á maddömu Coronna og "Eitthvað komi fyrir mig?” hafði hún eftir hon- Hann og eg erum ekki skildir að skiftum. — Gifford sneri sér heldur hvatlega áð Gifford. Það þurfti um og hló. Mér finst það undarlega að orði kom- Leslie, þér hafið enn ekki unnið. Þér hélduð að ef ■ ekki meira, Gifford Leslie snerist á hæli, með gífur- ist, Dan frændi.” ekki væri til löglegur erfingi, þá myndi greifadæmið legt blótsyrði á vörunum, og yfirgaf húsið — Rom- Já, barnið mitt. /En ef við verðum að skilja, með tíð og tíma verða yðar eign.” “Já,” svaraði Gifford. “Og ef þér, vinur minn, þokuðu sér frá honum, kom í ljós hár karlmaður á 1 eruS maSurinn hennar, þá hlýt eg einhverntíma að þröskuldinum. Gifford Leslie fórnaði höndum og erfa eigniruar' ney sá hann aldrei framar. hrokk aftur á bak, eins og hann hefði orðið fyrir nöðru. En einlhver af þeim, sem nærstaddir voru, kall- aðiupp: "Leslie lávarður!” Læknirinn hafði tekið Evu í fang sér til að vernda hana frá falli. “En ef eg nú segist ekki vera maðurinn hennar,” sagði Wallton með hægð. t “Þér gleymið því, Walton, að eg ?á ykkur gift." “Ójá, svo þér meðgangið, eftir því að dæma." Gifford beit á vörina. ‘Þið getið gert upp reikn- inga ykkar sjálfir, en eg verð hér ekki lengur," sagði er þér mjög á móti skapi að eg verði áfram með ---------------------------------- sýningunin? Það þarf enginn að vita af því. Og Romney vakti um nóttina yfir konu sinni. Hún þú veizt, að þín vegna muni þau Walton og Coronna lá eins 6g þegar hún var lögð í rúmið, þögul og líð- hafa trúlega gætur á mér.” andi. Það var auðséð að lífsaflið þvarr óðum. ; Díana brosti, klappaði á hans silfurhærða höfuð Náerri miðnætt vaknaði hún og leit til Romneys. og kysti hann. Hann þóttist sjá að hún mundi vilja segja eitthvað, “Eg mun ekki taka það nærri mér, góði frændi og laut þvil ofan að henni. minn. Hafðu það eins og þú vilt. t)g nú kkulum tr , < i *. , .. ; -j Gifford og færði sig nær dyrunum. íhn er þun heyrði þetta nafn, “ , * r- r l , . i < . r l ,, l£r . , r I ' Látið yður ekki detta í hug að yhrgeta þetta slent hun sig af honum og gekk atram 'taein skrét; en ' . .. .. • , i L r, ^. l ' l •* j i herbergi. Ef þér gerið hina alilra Aunstu tilraun til aður en hun næði til hans, fomaði hun hondunum e r. , ,, v. ,T. , , .. j.,.. , ,,£•* | þess, þá fleygi eg yður ut um gluggann, sagði Wal- og datt endilong a golfið. • . ,, , , cv. .* * . , , • i ton, ems rolegur og hann hetði verið að tala um iKiomney kom i ofboði og ætlaði að reisa Evu ,.w, , , , .4, . r'-cc _j 1 r_____„o- . • 1 veðrið uti. Þer þekkið mig, Gifford Leslie, og vA- upp en hann var svo mattfarinn eftir Veikindin, að | v , .v v ,, .. ’ , . , í íð að eg stend við orð mln. hann gát það ekk. og le.t . krmgum s.g eins og hannf • eki hátt- sag8i ]æknirinn aSVarandi. vænti aðstoðar; en læknirinn kraup á kné við hlið , . , . , , | Viljið þer hjállpa mer að bera hana .nn 1 næsta her- hennar. I sömu sv.fum snaraðist þar inn maður bergi?” veiðimannabúningi. Hann lyfti Evu upp og lagði ..n.*-.* ... li-i •• *• wr 1 •* Biðið e.tt augnabl.k, sagði Walton um leið og hana a legubekkinn. — Það var Williams. , . , * n .u, . l- l c , , hann sneri ser að Komney. Herra minn hun het- Um leið og hun- var llögð niður, lauk hun upp . ., I ír sagt satt. • . augunum. ‘ | _ , . , , . . . Komney le.t undan og krepti hnetana. “Ertu þarna, Romney? Vertu ekki óþolinmóð- ur — þetta er bi'áðum á enda.” “En, Eval” sagði hann hlýlega. við fara.’ Nokkrum mínútum eftir að Dan frændi og Díana voru komin á veitingahúsið, kom Romney þangað. Romney laut ofan að henni, en honum frá sér. ‘ “Að svo miklu leyti sem henni er kunnugt,” hélt Walton áfram. “Við vorum gefin saman í. San Francisco í viðurvist þessa herramanns, eins og hann sjálfur hefir viðurkent. En þar er ekki nema hálf- sögð sagan. Þér, herra lávarður, hafið enga ástæðu til að fyrirverða yður. Barnið er yðar réttborinn ! erfigi.” ' ^ “Það er lýgi!” hrópaði Gifford. “Þér ímyndið yður það, ■ herra Leslie,” sagði Walton brosandi. “Þér þykist vita mikið, en þér vitið ekki alt. Það er satt, að við vorum gefin sam- “Romney, líttu á manninn þarna!” hrópaði hún og ibenti yfir að glugganum, þar sem Gifford Leslie stóð, eins og hann væri að tiugsa um, hvort nokkrar líkur væru til að hann gæti komist buftu þá leið. “Þey, þey," taUtaði Romney. “Eg er hérna. Eg er Romney — maðurinn þinn.” “Nei,” svaraði hún og hristi höfuðið í örvænt- ingu; "snertu mig ekki. Romney, þegar þú hefirj heyrt það, sem eg hefi að segja þér, þá muntu skilja' mig —!. snertu mig ekki. Heyrðu — heyri allir sem! hér eru nærstaddir — eg er ekki kona Leslie lávarð- ar' an, en Samt er eg ekki löglegur maSur hennar og hefi hun bandaði ... •*,*.. I aldre. verið það. .... v , •• „ Það heyrðist undrunarkliður frá þeim er nær- Það er satt — spurðu manninn þarna. Ug . . , , , . . , , , . ,. ..„ v . staddir voru, og af æsingi gleymdi læknir.nn um hún bent. að nýjli a G.fford Leslie. Spurðu hann. , . . r * l* stund hinm veiku konu. Það var hann, sem treistaði rtun að gera pað sem , . , j ,, r .. , v. , ,v. . v. , r Ekki það? hropaðt Gitford cikatur. rangt var. Han lagði a rað.n og borgaði mer tynr .... „ , v c , , * , o ” „ „ ii-i Ne.. Og það er af þvi að eg var g.ftur aður. að vera verkfæri ihans. Komney, eg er ekki konan þín og hann pr. ekki fjárhaldsmaður minn. Mitt rétta nafn er Eva Walton. Eg var söngkona á smá- leikhúsi og hafði spilaklúibb —þá var eg kona ann-, . . ,, v . ji ! bænum, þer megið ekki gabba m.g. ars manns, og þa þekti þessi maður mig. Hann- . . ... v. , óskaði að koma mér í falskt hjónaband til að greiða el’ Crra ,, * <1 * * ll , .. • v .f . . c . • Mer mundi ekki detta 1 hug að vela yður eða nokk- sjalfum ser gotu að greifadæminu, et — e.tthvað l £• u • •* „ urn annan. Eg er ekki — og heti aldrei verið — skyldi koma fyr.r Komney — I * 1 , íF, , , c. , , •* . v r- ' .. maður þessarar konu. 'ÞVi, e.ns og heti sagt var eg I hpmingju bænum, þegiðu, goða Eva min, | sagði Romney lágt. “Læknir góður, taffar hún ekki gl þag þár orgaði Gifford. “Ne Romney sneri sér við og þreif í handlegginn á honum. “Pér segið að hún sé ekki konan yðar? I gjuðs svaraði Walton þungbúinn. í óráði?” Læknirínn leit upp og var mjög alvarlegur. “Hún hefir fulla rænu, herra minn,” sagði hann. “Já, eg veit, hvað eg segi. Hann kom og freist- aði mín — og eg lét leiðast. Þá þekti eg þig ekki, Romney.” ' Áheyrendurnir urðu hrifnir af þeirri alvöru og viðkvæmhi, sem lýsti sér í þessum orðum. “Eg hugsaði að þú værír eins og aðrir, sem eg hafði umgengist og haft að leikfangi, og því lét eg undan. Eg komst upp á mifli þín og ungu stúlk- unnar, sem þú elskaðir. Eg hefi svívirt nafn þitt ■ alt eftir skipun hans. Horfðu á hann, þar sem hann stendur. Heldurðu ekki að eg segi satt?” Romney leit á hinn skjálfandi manngarm, sem stóð hjá glugganum. “Er þetta satt?” spurði hann.- Gifford Leslei ypti öxlum og reyndi að brosa. “Hún er veik og það er rænuleysis rugl, sem hún talar," sagði hann. "Hvers vegna hlustarðu á það? Þú ættir að fá hana senda burt.” “Nei, eg verð að vera hér. Hann má til með að meðganga,” sagði Eva, um leið og hún stóð upp og horfði fast á hann. “Er eg Eva Walton eða er eg lávarðsfrú Leslie?” Walton tók upp vasábók sína og upp úr henni hjónabandsvottorð, sem hann rétti að Romney. “Hér er eitt skilríkið, herra minn. Og svo er hér annað —>- lifandi sönnun.” '• Og um leið benti hann á konu sem stóð utarlega í mannþyrpingunni. Konan gaf sig fram. Hún var fölleit, en full- komlega róleg. — Það var maddama Coronna. Wálton tók vingjarnlega og með lotningu í hend- ina á henni. “Hún er konan mín, herra minn," sagði hann rólegur; “eins áreiðanlega og þessi frú” — og hann benti á Evu —* “er konan yðar.” Gifford Leslie studdi hendinni á glugja-umgerð- ina, eins og hann væri að hugsa um að steypa sér þar út; en hið harða og kalda steinstræti neðanundir skelfdi hann. Evaráettist upp og horfði frá einum til annars; en svo hné hún út af aftur. Romney, sem eitt augnablik hafði verið utan við sig, sneri sér nú að lækninum. “Biðjið fólkið að fara,” sagði hann; “og látið svo færa hana inn á sitt eigið herbergi. Eva var bornin burtu og vinnufólkið hvarf. Romney var hugsandi um stund, en svo gekk hann að Gifford Leslie, sem'var svo aumingjalegur, að hann líktist helzt hundi, sem barinn hefir verið með svipu. • “Eg veit, hvað þú hefir ætlað að segja. Eg Hann gekk strax til Díönu, tók um báðar hendur þekki manngæzku þína. Hver ætti að þekkja hana, her.nar og horfði á hana brosandi. ef ekki eg? — Taktu nú eftir — þú verður að bæta “Ertu nú ánægður?” hvíslaði Díana í spaugi og það upp við Díönu, sem eg hefi svo hræðilega gert brosti um leið. “Nú hefirðu svift almenning einu henni rangt til.” af eftirlætisgoðum sínum.” “Eva — vertu nú ek'ki að hugsa um það núna.” | ‘1Eg hafði aðeins léð þeim þig um stund,” sagði “Jú” hvíslaði hún, og reis upp við olnboga með hann og niátti sjá aðdáun á andliti hans. “Ánægð- sínum síðustu kröftum. “Hún verður þér betri Ur verð eg ekki fy ren þú ert órðin konan mín, og kona heldur en eg, — lofaðu mer þvr, Romney. | það vona eg að verði á morgun.” Þetta voru hennar síðustu orð. Hún stundi “Á morgun!” endurtók Díana undrahdi. “Það þungan og horfði stöðugt í augu hans, og tillitið var er með öllu ómögulegt.” viðkvæmt og biðjandi. Svo 'hneig hún meðvitund- arlaus niður á koddann. Þannig leið Eva inn í heim fyrirgefningarinnar. Hún var grafin í hinum litla kirkjugarði, við kirkjuna, sem tilheyrði Fayre Court. Og viku síð- ar var barnið einnig lagt við hlið 'hennar. 30. KAPITULI. Endir. “Fyrir mann, sem hefir beðið eins lengi og eg, er ekkert ómögulegt. Sjáðu, hérna er hið konung- lega leyfislbréf — ekki stendur á því.” Díana gat ekki lengur haft á móti vilja hans, og daginn eftir voru þau gefin saman í hjónáband í lít- illi og afskektri kirkju. 1 Brúðkaupsferðin stóð yfir í tvo mánuði; og að henni lokinni héldu þau til Lundúna, og Romney stakk up pá því að þau færu strax til Fayre Court. Jarlinn og Alice tóku tveim höndum á mótrJDí- Enn var komið sumar, og tíminn,* sem sákaður onU( og jafnVel lafði Fayre varð a ðvðiurkenna, að er um að setja merki sitt á alt, hafði varlega tekið á Díana væri orðin miklu fremur aðlaðandi. Þann- Fayre Court og íbúum þess. j ig var hennar aðdáun varið. Eftir dauða Evu, hafði Romney í nokkra mán- ■ __________________________________ uði eins og tekið sig út úr heiminum, svo hann skyldi! Gifford Leslie fréttu menn ekkert um framar( en heldur gleyma hinu óvirðulega áfalli, sem Fayre- ]iti] ]iklndi eru ti] aS, hann komi aftur. Fjórum sinn- fjölskyldan hafði orðið fyrir, og sem hafði verið svo um 4 4ri fær hann ákveðna peningaupþhæð, sem mikið talað um 1 samkvæmislífinu. Mörgum var nægir tj] þess að hann geti lifað eins og honum líkar forvitni á að heyra eitthvað um Romney. En það þ^t. var bæði fátt og smátt( sem af honum fréttist. j Það sýnist nærri óhugsandi, að hann eigi eftir Romney fór ekki burt af Englandi, en hann var; ag verga jar] 4 Fayré Court, því í hinum indaéla þreyjulaus og altaf á ferðalagi. Af og til skrifaði skemtigarSi( sem tilheyrir höllinni, eru tveir hraust- hann heim. Það var Alice, sem hefði getað getið ]egir og fa]]egir drengir að leika sér; og þeir kalla ser til, hvðr hcins vðeri helzt s(5 leita, ef hun hefði Díönu — mó'Siir sínci. — — haldið spurnum um, hvar Mansell Mammot!. Circus væri, því honum fylgdi Romney eins og skugginn. j Þau höfðu talað saman, Díana og hann, litlu eftir 1 að Eva dó, og Díana fór án þess að kveðja hann. j M Svo beið hann þar til jarðarförin var afstaðin, en þá j fór hann á eftir henni. Ei,tt kvöld, eftir að sýningunni var lokið, sá Dí- ana hann( er hún reið út. Hann stóð og beið eftir henni. Hún sá að hann var fölur í andilti og magur. “Romney — þú ert hér!” hrópaði hun. “Já. Hvar ætti eg að v'era annarsstaðar ? sagði hann í sínum djúpa, alvarlega málróm. “Romiiey!” hrópaði hún náföl. Þetta má ekki lengur svo til ganga. “H*vað svo sem?” “Þú mátt ekki halda áfram að fylgja mér eftir. Mundu að þú ert aðalsmaður — það er ekki tilhlýði- • * ,, legt að þú ferðist með umferðaleikurum. Hann horfði á hana með alvörusvip. “Það er nú nokkuð satt í því, sem þú segir,” svaraði hann. “En ef það má ekik eiga sér stað að eg ferðist með umferðaleikurum, hvað segirðu þá um það að stúlkan, sem á að verða konan mín, komi fram sem reiðkona við slíkar sýningar? Díana þagði augnablik, en brosti svo. “Eg hlýt að útenda tíma minn hér: og af þeim; tíma, sem um var samið, eru eftir þrír mánuðir. I ^ r “Já, já,” sagði Romney og stundi við. Það jenuar verður líklega að vera svo, úr því þu vilt hafa það svo. •En eg verð með.” Þannig hélt hann áfram að vera með henni. Hún t 44 Suggar og Skin”. Búið er að prenta söguna “Skuggar og Skin”og er nú verið að binda hana. Hún verður tilbúin snemma í The Viking Press Ltd.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.