Heimskringla - 09.02.1921, Síða 5
WINNIPEG, 9. FEBRÚAR 1921
t •ajý.r-rr
------------------------------
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
Imperiaf Bank of
Canada
STOPNSETTWR
Höfu®?fcóH ttppbov^ití’Hrí: flJ&GfyFJS,
JteSSíiT
216 fitlm 1 Dominion of Cannda. Sparlsjftfisdelld I hvcrju fitbfil, og mfi
Ot%ó Baoiisui s$ Qa& eg
Vinir Lennar héldu að
húa mundi deyja.
HVERS VEGNA MRS. MARK-
LAND HÆLIR DODD’S KIÐ-
NEY PILLS.
verSur öllum heimilt aS sjá skýrsl-
ur og reikninga ríkisins.
Nálægt 100 lagaákvætSi hafa
veriS lesin upp í neðri málstof-
unni og um 80 í efri málstofunni.
HvaS mikiS af íbeim kemst í gegn
er enn huliS fyrir mannlegum skiln
Hún leiS miklar kvalir og léttist ing‘- Við Höfum 4 sjálfstæSinga
um 60 pund, en Dodd’s Kidney, fram yfir í neSri málstofunni en
Pilsl sneru henni á veg heilsunn
ar.
fylgi þeim aS málum frjálslyndir var svo þvældur á íþessu atriSi og
Islendingar annarsstaSar, eSa meS beSinn aS lesa upp tillögu sína,
öSrum orSum, aS þeir vilji aS baS hann dómarann aS bjarga sér
meS Ihinum frjálslyndu stefnuim frá því aS þurfa aS lesa upp þá til-
dragi saman. Engin goSgá er, lögu. Hann neitaSi aS fyrir sér'af bólum.
því hér á ferSum, og óafvitandi1 hefSi VakaS meS samningunum Mér leiS mjög illa. LagSi af og
ihafa þeir sagt þaS satt, tvímenn-( viS Kirkjufélagsprestana 1918, er léttist um 60 pund. Læknirinn
ingarnir, þó þeir ætluSu aS spinna TjaldbúSarsöfnuSur átti aS ganga reyncii vi^ miS sveltis-lækningu.
- ,, i • ' m * ~í *• * •|t'g var svo mattvana að eg gat
uripessu ohroour. 1 inn í Norðursornuoinn, ao nema í .......
I
En þá er eftir aS vita, hvorir j burtu kenninguna um bókstafleg-
I halda nú fastar viS "stefnu séra! an innblástur ritningarinnar eSa
FriSriks”, "kirkjumálaráSgjaf- | banniS aS einstaklingurinn hefSi
inn" og hans nótar eSa verjendur í | rétt til aS velja og hafna f trúar-
Townleysinnar hafa einn fram yf-
ir í eíri málstofunni; svo þegar
Picton, Ont., 7. fetbr. (Skeyti):; þannig stendur á er ekki gott aS
Mrs. Finlay Markland, velþekt segja hvaS þetta þing getur gert,
!:ona hér^ ^y?ð^er bbkstaflega eða hvaSa endi alt rifrildiS hefir.
Stjórnin biSur um $8,000,000
til útgjalda, en hvaS sú upphæS
verSur, er mjög óvíst. Eg er í
fjármálanefndinni, og hefir sú
nefnd komiS saman á 'hverju
hrifin af Dodd’s Kidney Pills, og
hún er ávalt fús á aS segja frá,
hvers'vegna hún trúir á þetta á-
gæta kanadiáka nýrnameSal.
"Fyrir tveimur árum síSan
varS eg fyrir slæmri árás af “flú”
og lungnabolgu, segir hun, og , .,.* .,
.. . ,,, . . ® kvoldi alla siSastliSna viku, en
eitrio i likama minum safnaSist í
nyrun. Eg gekk meS þetta í ár, j viS hofum ek,ki Setað orSiS sam'
án þess aS vita af því, en síSast- ma‘a tan nokkurn hlut upp aS
liSiS haust varS eg öll útsteypt þessum tíma. beim úr Townley-
flokknum í þessari nefnd sýr.ist
eibt og okkur sýnist annaS. Sumir
vilja hafa meiri mentun en minna
málinu. Fyrir rétti gerir Hjálmar pfnum, heldur aSeins FriSriksson's
A- Bergmann þesisa yfirlýsingu ’ tillöguna eina. Trúarjátningarnar
undir eiSi: Eg tók ekkert tillit \raeru bindandi og einstaklingurinn
til þeirrar bókar ( Trú og þekk- hefSi ekki rétt til aS draga þær í
mS ). er eg lýsti honum (séra Fr. [ efa eSa nokkurt orS í biblíunni.
J. B.) sem presti hinnar lúthersku Hann gat þess í réttinum, er hann
trúar. Frá mfnu sjónarmiSi kom var spurSur, #hvort hann hefSi
þaS ekkert viS sambandi hans nokkurntíma andmælt bókinni
viS söfnuSinn, þvi hann gaf hana “Trú og þekking”, aS samband
ekki út sem prestur safnaSarins. sitt viS séra FriSrik hefSi veriS
Hann var spurSur, hvort séra þaS, aS hann myndi aldrei hafa
FriSrikkhefSi nokkurntíma í pré- andmælt neinu, sem hann hefSi
dikun sinni í kirkjunni hreyft komiS meS í þessu efni eSa öSru.
kenningunni um innblástur ritn- £n þaS bar svo sem aS skilja, aS
ingarinnar, og svaraSi hann: "Eg lhann hefSi veriS ósamþykkur
man ekki eftir einni einustu pré- skoSunum þeim, sem komu fram í
dikun, þar sem hann hreyfSi viS J því 1
þvf máli”. Er hann var spurSur, Meg tilrauninn; að koma Tjald.
hvort han hhefSi hreyft viS því í búðarsöfnuSi
inn í Fyrsta Lúth-
ritgerSuim í BreiSablikum, var | erska söfnuS 4n þe8S a8 með því
svariS: “Eg (Hefi lesiS BreiSablik • r r • i * *
I væri rengin vissa rynr þvi, ao
meS ástundun, en ekki minnist eg safnaðarmenn væru ekki bundnir
ekki látiS ámig skóna.
minn og allir vinir miínir héldu aS
eg væri aS deyja.
r En þá frétti hann af konu nokk
urri, sem Dodd’s Kidney Pills
MiSsveírar samsæti
(Þorrablót.)
Verður haldið í samkomuhúsinu í
Lcihc, Sask., lösíuuaginn 18- fehr.
1921.
Málllíðin byrjar kl. 7,30 e. h.
Til skemtana verður: Ræðar.
söngur, hljóðfæraslútíur, dans, spi!
og tafl o. fl.
Hr. W. H. Paulson stýrir sam-
kvaeminu. Séra Jónas A. Sigurðs-
son frá Churchill flytur ræðu fyrir
minni Islands og hr. Björn Hjálm-
arsson, B. A., frá Wynyard mælir
fyrir minni Canada. Söngflokk-
urinn Hekla, ur.dir forystu Björg-
vins Guðmundssonar söngstjóra,
heidur uppi söng og skemtir fólki
með nýjum og gömlum íslenzkum
úrvalssöngvum.
Æfðir hljóðf^eraleikendur spila
við dansinn, og ýmislegt fleira
verður til skemtunar.
Aðgangur að samsætinu “er
$1.50 fyrir fullorðna, 75c fyrir
börn-
Nefndin býður alla Islendinga
meSöI «tta *Í5 vera í imrju
hebnilL
**»•*«*• *“•
i »■ p V 8
5 mjöl — sumir meira mjöl og
MaSurinnJ minni mentun, og segja mentunar-
sinnar aS maSurinn lifi ekki á einu
saman brauSi, ‘hann þurfi aS fá
'mentun og þekkingu, svo íhann velkomna og mun leitast við að
höfSu hjálpaS viS nýrnavéiki, og| *kilji °8 viti meira en skepnurnar, gera þeim kvöldstundina
hann keypti þær handa mér. Eftirj og halda því fram aS sálin sé æSri' s'kemtilegasta.
aS eg hafSi brukaS tvsér öskjurj partur mannsins o. s. frv.
Sumir helztu stjórnmálaskör-
ungar, mentamálamenn og ræSu- j
bess, aS þar sé beint snert viS inn
blásturskenningunni.” ViS spurn-
ingunni, hvort honum hefSi veriS
kunnugt um hvaSa skoSun séra
FriSrik hefSi haft á innblæstri
biiblíunnar, þagSi hann. Er hann
var spurSur eftir tillögunni, sem
hann bar sjálfur upp á fundi
TjaldbúSarsafnaSar 1909, um aS
söfnuSurinn segSi sig úr Kirkju-
félaginu, svaraSi 'hann: “Eftir því
sem mig minnir, bar eg upp tillögu
I játningarokinu eSa hefSi rétt til
, aS velja og hafna í trúarefnum,
| mætti kanske spyrja, hvort ekki
væri gengiS lengra út frá stefnu
i^séra FriSríks, en gert var af verj-
, endum í málinu.
ÞaS er ekki til neins fyrir
^Hjálmar A. BeVgmann eSa fylgj-
endur hans aS vera aS flagga meS
frjálslyndar skoSanir í sambandi
i viS framkomu sína í þessú máli.
Þá langaSi til aS gcfa Kirkjufélag-
fór mér aS líSa betur. Eg hefi núl
brúkaS 21 öskju og líSur ágæt-j
lega. Eg get unniS verk mitt ogj
borSaS næstum hvaS sem er, og
hefi þyngst um 20 pund. Eg segi
öllum vinum mínum frá hinum
stórkostlegu Dodd’s Kidney PiIIs.’
SpyrjiS nábúa ySar hvort
Dodd’s Kidney Pills séu ekk:
beita meSaliS viS nýrnaveiki.
Dodd’s Kidney Pills kosta 50c
askjan eSa 6 öskjur fyrir $2.50;
fást hjá öllum lyfsölum og The
Do<ld’s Medicine Co., Limited,
Toronto, Ont.
en eg þarf aS útskýra atvikin, er . . . .
i, .. . * cv-i rr mu kinkiuna og sotnuoinn, og et
lagu til þess aS eg geröi þaO. bg , . , . c ,____^______._
fór á þenna fund án allrar vitund-
ar um nokkra tillögu. Eftir aS eg
kom á fundinn, fékk séra FriSrik
mér tillögu, skrifaSa meS eigin
hendi, og baS mig aS bera 'nana
upp, og gerSi eg þaS. Eg man
eftir efni hennar. Eg man aS viS
gen'gum til atkvæSa um, hvort viS
.tettum aS segja okkur úr Kirkju-
félaginu. Þessi skrifaSa tillaga
kom meS ástæSur fyrir því, en
hvaS mig áhrærSi persónulega,
voru þær ástæSur þýSingarlaus-
ar.’ Er hann var spurSur aS,
vegna hvers aS TjaldbúSarsöfn-
uSur hefSi gengiS úr Kirkjufélag-
inu, svaraSi hann: “Eg get aSeins
sagt fyrir mig. Á kirkjuþinginu
1909 var meS uppástungu beinst
persónulega aS séra FriSrik og
bæSi hann og tímarit hans nefnt
á nafn. Honum fanst aS hann
yrSi aS segja sig úr Kirkjufélag-
inu, og eg veit hvaS mig snertir,
og eg ímynda mér flesta safnaSar-
limi líka, aS álitiS var aS þaS
hefSi veriS fariS illa meS hann og
aS söfnuSinum bæri aS sýna þaS
á áþreifanlegan hátt, aS hann tæki
upp þykkju fyrir þaS.” Spurn:
Kom þaS ekki fram í FriSriks-
son uppástungunni, aS trúarjátn-
ingarnar væru bindandi, en ekki
einungis ráSgefandi, eins og hald-
iS var fram af séra Fr. J. Berg-
mann? Svar: “Jú”. Spurn: Var
þaS eklci vegna þessara ástæSa aS
TjaldbúSarsöfnuSur sagSi sig úr
Kirkjufélaginu? Svar: “Eg heyrSi
aldrei nokkurn meSlim TjaldlbúS-
arsafnaSar hafa á móti þeim hluta
FriS riksson's-uppástungunnar, sem
pnerti trúarjátningarnar”. Er hann
eigi tækist aS gefa hvorttveggja,
þá kirkjuna. Og meS tilhjálp
dómsins virSist þaS ætla aS tak-
ast. Þegar líka aS þaS er sótt
svo hart, aS þeir sem eftir eru í
söfnuSinum, fá ekki einu sinni aS
si'tja fundi, en er meinuS innganga
í fundarsal meS vopnaSri lög-
reglu, eins og kom fyrir nú síSast.
Hefir annars nokkur heyrt getiS
um annaS eins atihæfi og aS kalla
ársfund eins safnaSar í rúmlítilli
lögmannsskrifstofu uppi á áttunda
gólfi í stórbyggingu niSur í aSal-
götu bæjarins, um mílu vegar frá
hinum vanalega fundarstaS safn-
aSarmanna, og svo þegar safnaS-
arfólk kemur til fundarins, aS þá
er Iþví meinaS aS koma inn af
lögreglu, sem þar er sett til aS
verja dyrnar. Stefnu og sarf séra
FriSriks hafa þeir félagar vernd-
aS svo vel, aS ef annars væri
mögulegt aS þess gætti eigi fram-
ar í félagsmálunum, þá væri þaS
nú gert. Kirkju hans hafa þeir
látiS fara fyrir áfallinni veSskuld,
er nemur $ 1 3,000.00, en neitaS
tilboSi í hana fyrir $21,000.00.
ASrar skuldir lögmætar neita þeir
aS /borga, og um rit þau, er eftir
hann liggja, segjastþeir ekki muna
hvaS þau hafi inni aS halda.
Greinarhöfundurinn má bæta viS
annari og þriSju greininni áSur en
honum tekst aS þvo framkomu
sína — þvo af sér tjöruna —
þessu máli. Hiann finnur til þess
aS “hann hefir þörf fyrir þvott”
en sú hreinsun verSur langrar
stundar verk.
Þá er og ofsóknin gagnvarV því
fóilki, sem var í
sto'fnaSi söfnuSinn, alveg dæma-
fá. ÞaS er ekki nóg aS svifta þaS
réttindum sínum innan safnaSar-
ins. ÞaS er ekki nóg aS taka af
því félagseign þess, heldur er þv;'
bætt ofan á, aS allar persónulegar
eignir þess eru lagSar undir dóm
og þeim hótaS, aS þær sktji tekn-
ar af þeim, éf þeir ekki greiS;
málslhefjendum allan þeirra kostn-
aS í sambandi viS mál þetta. Er
nú aS vita hvernig 'fer.
Vér höfum ekki ástæSur ann-
ríkis vegna, aS ræSa þetta mál
meira aS þessu sinni, en Iofa vilj-
um vér því aS segja sögu þessa
máls viS fyrstu hentugleika.
AS endingu skorum vér á
greinarhöf., aS skýra frá hvaSan
hin svonefnda “áskorun", er hann
lætur fylgja grein sinni, er komin,
hvernig hún barst honum, af
hverjum hún er rituS, og til hverra
hún var send. Geri hann þaS
ekki, verSur aS álíta, aS annaS-
hvort sé hún þann veg til komin,
aS hann þori ekki aS skýra frá
því, eSa aS þún sé hreinn og beinn
tilbúningur hans sjálfs.
Rögnv. Pétursson.
menn, hafa komiS hingaS og á
varpaS þingiS. Helztu mcnn
þeim floikki er senator Ladd frí |
Fargo, Dr Kune frá Grand Forks |
U. S. Burdíck, Williston. Cllum
hefir þessum mönnum sagst ágæt-
lega, og hafa þeir allir gert ein-
læga tilraun til aS sýna fram á.
hvaS heppilegt sé aS gera undi
núverandi kringumstæSum. Alli'
kannast þeir viS aS þetta séi
dimmir dagar í N. D., og virSast
þeir og fleiri 'hafa einlægan vilj?
til aS hiálpa okkur í ölílum þes3-1
um vandræSum.
E^ var svo lánsamur, aS fyrsta
lagaákvæSiS, sem fór í gegnum
báSar málstofurnar, var höndlaS
af mér. Fyrir þenna sigur nældu
blessaSar stúlkurnar rós í treyju-
kragann minn, og hafa sumir yngr:
mennirnir litiS til mín öfundar
augum síSan.
Sökum annrikis ikrifa eg ekk.
meira aS þessu sinni. — AS end-
ingu biS eg þig aS leiSrétta slæma
prentvillu í hinni greininni. Þú
prentaSir ‘Flake Auditory Board’, j
en átti aS vera “State Audibory j
Board".
Bismarck 1. febr. 1921.
P. J.
MatreitSslukona
óskaist á gott heimili. Fónið Forí
Rouge 2867. 20--21
Fyrfrlestur verður fluttur í GooíI
templarahúsinu sunnudaginn 13
febrúar kl. 7 síðdegis. Rfni: A)
bjóíVasamViönd ríkja og kirkna
Hverjar afleiðingar munu þau hafa
Allir velkomnir.
P. Sigurðsson.
Frá N. D. þingÍEia.
Herra ritstjóri!
SíSan eg skrifaSi seinast hefir
margt boriS á góma hér í Bis-
marck. SjálfstæSingar hafa nú
fengiS ríkisreikningana frá Bishop
Brissman and Co. í St, Paul.
Nefnd hefir veriS sett til aS yfir-
fara allar sikýrslur og reikninga
fyrir ríkiS. Sú nefnd situr nú nótt
og nýtan dag aS yfirfara >kýrsl-
urnar og get eg því lítiÖ sagt um
þær, nema þaS sem eg hefi lesiS
í blöSunum. Þau segja aS fjár-
hagsmál ríkisins séu alt annaS en
glæsileg. T. d. hafi North Da-
kota bankinn nærri eina miljón
dollara á lbönkumt sem séu búnir
aS loka dyrum. HvaS mikiS af
þVí fé sé itapaS veit enginn enn. |
Einnig hafi bankinn $400,00 á
Scandinavian bankanum í Fargo. j
Hvort sá banki er vel valinn til aS .
geyma þessa upphæS, virSastj
sumir efa. Landlán bankans |
virSast lítt skiljanleg. Ríkismyln-
pr í Drake hefir tapaS $30,000----j
$40,000 síSan hún byrjaSi aS
mala, o. s. frv. Allir reikningar
söfnuSinum og koma fyrir þingiS þessa viku, og
Hægt að fyrirbyggja ,
Illkynjað kvef-
•\ Við fyrsta vott af hæsi, ætti
hvert harn„ sem ]>á t á í vondu
kvefi, að fá Gliamberlan’s hósta-
meðal. Jafnvel kíghósta er hsagt
að vefjásf niéð því, ef tekið er I
tíma. Mafður aettu altaf að, hafa
flösku af ']>eesu ágæta ’meSali á
heimilinu. öryggistilfinningin er
meðal þetta gefur, er miRlu
meira virði en kostnaðurinn.
35c og 65e.
LINIMENT
Við bakveiki, máttleysi í öxlum og
hnakkaríg.
Við þessu fáið bér ekkert betur
fulinægjandi en Chaanberlan'a
Liniment. Hinar læknandi olí-
ur f þessu dýrmieta Liniment,
munu gefa yður fljótan og al-
gerðan bata.
35c og S5c.
JABl£tS 25
RXunið þár eftir laxerolíunni
sem [ frá barnsárunum?
Hverriig þig langaði til að kasta
því í skólpfötuna, þegar hún móðir
þín sneri við ])ér bakinu-
Sem betur fer ]>arft þú ekki að
neyða barnið til að taka meðalið.
Ohamberlain’s Tablets eru bezta
j niðurhreinsandi meðal handa böm-
:n.
l>ar erit flatar og sykurnúðaðar,
og því ágætar til inntöku, og þær
| vinna fljótt og vel.
Ivosta 2-5c. Fást f öllum lyfjabúð-
um' eða með pósti Irá
j CHAMBSRLAIN MEDK
Dept. 11-----------
Tororifco, C»u*Jn.
j j Fae»t hjá öllum lyfabium
! R'Kuodfes 850 M,
Winnmeg. M«o
Mmí;
’NE Co
Ltd.
; Horne
i rtreet
MORRIS, EAKINS, FINKBEI-
NER and RÍCHARDSON
Barristsrs og fleira.
Sérstök rækt lögS viS mál út af
ósþitum á korni, kröfur á hend-
ur járnbrautarféh, einnig sér-
fræöi.iga: í meSferS sakamála.
240 Grain Ei.change, Winnipeg
' Fhone A 2669
ViT-0-NET
The Vit-O-Net er segulmagn-
aS heilbrigSisklæSi og kem :r i
staSinn fyrir meSöI í ölum
aiúkdómum, og gerir í mörgum
t.tfclluni undursamlegar lækn-
tngar. LátiS ekki tækifæriS
fram hjá fara, komiS og reyniS
þaS.
PbreA9SC9
304 DDN ALDA BLOCK,
Donald St., Winnipeg.
Romm 13, Clement Black,
Brandon.
Þykt cg fallegt kár
Fá þeir sem brúka
BUKuuíiK-h KOOf
Mr. GOPHER þykir hveiti vætt í “Gophercide” ljúffengt;
hann gleipir þaS í cig og því r.ær bráSdrepst.
ercide
Drepur Gophers aítaf.
I .eyss skal upp pakka af ”GOPFi&RCIDE" í hálfri gallónu
he.ts vatns (enginn þarf edik eSa sýru), vætiS gallónu af
hveiti í blöndunni og fylgiS fyrirsögninni utan á pakkanum.
FáiS “GOPHERCIDE hiS ekta--hjá
lyfsalanum eSa kaupmanninum ySar.
— FundiS upp af
NATIONAL DRUG AND CHEMICAL COMPANY
OF CANADA, UMITED
Montreall, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton
Nelson, Vancouver, Victoria og í Austurfýlkjunum.
* .V?*- j T ‘rt’j yijl
L.BV
HAIR
TONIC
Engin ástæSa til aS vera sköll-
óttur.
HármeSalifS er ódýrt, en árang-
urinn mikíll og góSur, því fylgir
full ábyrgS, ef íþví er gefin sann-
gjörn reynsla. Póstpröntun veitt
sérstök atlhygli. VerÖ $2.20 flaak-
an, eða $10.00, ef 5 flöskur eru
keyptar í einu; flutningsgjáld í
verSinu. BúiS til af
LB.Hair TobícCo.
273 Lixzie St., Winnipeg, Man.
Til sölu í flestum lyfjabúSum í
Winnipeg, og hjá Sigurdson &
Thorvalcfeon, Riverton og Gimli
og Lundar Trading Co., Lundar
og Exikadak.