Heimskringla - 09.02.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.02.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐStlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. FEBRÚAR 1921 Jessamy Aveaal. Skáldsaga. Eftrr sama höfund og “Skuggar og akin”. S. M. Long þýddi. Hún bjó í kvistherbergi( sem a?S vísu var lítið, en hreint og snoturt. (jt gluggann gat hún séS yfir Tempsána, og stóS hún þar oft og horfSi eins og í leiSslu út á fljótiS. Og einmitt á þessu augnafiiiki stóS hún þannig. Hún horfSi meS ánægju og at- hygli á lítinn, svartan 'bát, se mfór á hraSri ferS niS- ureftir ánni. Henni duttu Iþá alt í einu í hug vatns- smávöxnu stúlku, meS magurt og fÖlt andlitiS, þá’Lucy. ÞaS er meira af því aS 'þeir hugsa ekki um Mferni mitt. Þegar viS komum út, sagSi Harry aS virtist ekki líkleo-t aS h,',n hvcrc,; vfw fn kringumstæSur annara, og sumir vita ekkert um'þaS væri sú bezta ræSa, sem hann hefSi heyrt á æfi virtist ekki líklegt aS hún byggi yfir miklum krafti eSa gæti afkastaS miklu. Jessamy svaraSi ekki strax. En Gladys Willi- ams horfSi framan í hana og mælti: "TrúiS þér því, aS guS heyri bænir ySar?” eymdarkjör hinna allra fátækustu.” “ÞaS er rétt, og þeir hirSa heldur ekki um aS vita þaS. En nú skulum viS sleppa iþessu efni; hver maSur ætti aS reyna aS bera sína byrSí eins vel og "Eg veit ekki hvernig eg gæti lifaS, ef eg trySi unt er' því ekki,” svaraSi Jessamy stillilega og blíSlega. j '*Og ein'hverntíma koma bjartari dagar(’ ' sagSi "E> þaS satt, aS mannsefni ySar hafi horfiS á Je*samy- “BráSum kemur sumariS og þá getum sjálfan brúSkaupsdaginn ySar ___ og aS þér séuS ■ v*® eins og áSur fariS upp á þakiS og rent augunum heldri stúlka?” spurSi Gladys. “Og samt haldiSlyfir hina miíklu Lundúnaborg. Eg skal sýna þér, þér áfram aS trúa á guS, þó hann léti ySur verSa fyr- ir þessu mótlæti?' Jessamy og varir hennar titruSu lítiS eitt. "Ef eg treysti ekki guSi, yrSi lífiS mér óbærilegt.” "Þér eruS undarleg stúlka — öSruvísi en allar J aSrarl” hrópaSi Gladys. "Hvernig getiS þér, eft-'Mamma gat aldrei tekiS mig meS sér út á land eSa atrætin í Feneyjum. Og hún gleymdi á þessan j Jr ah 3em lþér hafig orSig ag lþola> verig SVQna g,ag. ■ atundu hinum óhreinu Lundúnagötum, ólundarlega; ieg j viSmóti, og unaS viS aS skreyta lítilfjörlega | andlitinu á frú Valeries, er hinir þreytandi viSskifta-j hatta fyrir hina geSillu frú Valerie, |þér sem eruS ; menn skoSuSu tylftir af höttum og þesskonar, og! vanar öSru betra. Rakel segir aS þér jafnvel syng- sinni. Eg heyrSi aS maSur spurSi annan mann, hvaS prestuTÍnn héti. "Hallowes," svaraSi hinn. Og biskupinn hér í Lundúnum segir —” "Hallowes? ” hrópaSi Jessamy. “Já, iRúpert Hallowes. Eg man nafniS svo vel, mer þóHi þaS svo fallegt. Og eg man einnig vel þaS sem á eftir fylgdi.” "HvaS var þaS?” hvíslaSi Jessamy og skalf af geSshræringu. "MaSurinn sagSi háSslega: “Ójá, hann kallar sig þaS. Svo fór ‘hann burtu og skýrSi þetta ekki frekar.” ÞaS hlýtur aS vera eitthvaS saman viS þetta,” sagSi Harry; og þaS eySlagSi aS nokkru leyti áhrif- in af ræSunni.” Jessamy starSi á Lucy og í augunum mátti sjá fariS meS mig út í garSana; og þaS er naumast aS bacSi undrun og hrygS. En hvaS skyldi þessi und- Rakel, hvar Bondstræti er og garSarnir og West- minster; eg veit þér hafiS gaman af því. Eg vildi ‘GuS sá, hvaS mér var fyrir beztu;” svaraSi a« eS 8T*ti tekiS ySur út í St. James garSinn á vorin, I þegar þar er fult af allskonar blómum. HafiS þér ekki gaman af blómum?” “Jú, en eg hefi svo lítiS séS af þeim um dagana. fóru svo án þess aS kaupa nokkuS. þá tíma, þegar hún frænda sínum og undir hans kærleiksríku vemdar- i hendi. Hún var þá komin í kunningsskap viS Rú- j pert, og fyrsta ástarbréfiS frá honum fékk hún þar. Hún hafSi mikiS hugsaS um hann, er hún kom til Feneyja og heyrSi ástaljóSin óma frá strætabátun- um, sem fóru af flugferS eftir vatns-strætum borgár- Hún sá í anda! stunBum glaSIega, og þó hafiS þér svo mikla á- innar. . rr • - r í j * stæSu til aS vera sorgjbitnar. Eg veit ekki meS hverj var i reneyjum í tylgd meo ’ ‘ um hætti. Eg veit ekki hvernig þér hafiS mist vini ySar, og þér þurfiS ekki aS segja rhér þaS fremur en þér viljiS. En Lucy ,er öSruvísi en þér. Þó hún sé róleg aS sjá og kvarti aldrei eSa verSi reiS, eins og eg mundi hafa orSiS í hennar sporum, þá, eftir aS hún hafSi orSiS fyrir hinum miklu raunum, misti hún samt trúna á guS, og inst í sálu hennar brennur eySileggjandi eldur.” "Hætti aS trúa á guS?" hafSi Jessamy eftir En nú var þetta alt saman liSiS, og hún hugsaSi meS trega og söknuSi til hinna glaSværu og farsælu stunda, sem voru farnar framhjá og komu aldrei aftur. eg viti nafn á nokkurju blómi. En eg vildi aS sum- ariS væri komiS, svo eg gæti veriS úti á þakinu. Herra de Bonn kom í gær út í gluggann sinn, sem er beint á móti mínum glugga, og hann talaSi nokkur orS viS mig. Hann sagSist líka þrá bjartari og hlýrri daga. Hann spurSi eftir ySur, Lucy.” "GerSi hann þaS,” sagSi Lucy kæruleysislega. “Af útlending aS vera er hann fremur þægilegur. Hvernig gengur honum málverkiS. Og augun hans?” "Augun fhans?” sagSi Jessamy undrandi. “Er hann veikur í augunum?” "Nei,” svaraSi Rakel og reyndi aS brosa. "En hann málar augu. Hann segir, aS ef hann væri svo henni hrygg á svip. “HvaS var þaS, sem kom henni j efna«5m'- hann gæti komiS sér upp verkstæSi í góSum hluta borgarinnar, þá væri hann viss um aS Gladys ka^a g°tt upp úr því. Hann þekkir listamann, sem I græSir á tá og fingri á því aS mála kvenmanna-augu. til þess? ” “Lucy var mjög falleg stúlka,” sagSi j meSan hún keptist viS aS gera viS kjóliim sinn. Enn hafSi hún enga vitneskju fengiS um forlög “Hún trúIofaSist yfirskrifara á stórri skrifstofu í Bur-jÞer ættuS aS lata hann mala augun ySar, Jessamy " ‘ þau eru svo falleg.” Jessamy brosti og klappaSi á hönd hinnar veiku I sjá sem honum þætti vænt um Lucy. En ættingjum hans var ráSahagurinn á móti skapi og vildi koma í j veg fyrir hann. Þau voru búin aS ákveSa brúS- ! kaupsdaginn. En þá sendi hann henni skeyti frá Rúperts, og henni fanst þaS nú nær því óbærilegt. j geM’ Hún elskaSi hann svo heitt aS þaS gekk næst k * t , , j, , dýrkun. Hann var laglegur maSur, og svo var aS Pao var einmitt a likum stundum og þessan, aS ást- arþrá hennar var aílra sterkust og áhrifamest. Hún hrökk viS er klappaS var á hurSina, og hún sneri sér snögt viS. “Má eg koma inn?” var spurt fyrir utan í breytu- Brighton og sagSi henni upp. Þegar hún fékk skeyt- legum róm. "Eg sagSi Lucy aS eg hefSi heyrt ySur iS sat hun viS aS sauma brúSarkjólinn sinn. Er I stúlku. Lucy var staSin upp og var aS þvo bollana. Gremjan var aS mestu leyti horfin úr andliti hennay og svipurinn var aS mun hlýlegri. Nærvera Jessamy hafSi ætíS mýkjandi og bæt- andi áhrif á þær Lucy og Rakel, og þær fundu aS r •_____ i . * ',£*••, ~ j hún hafSi lesiS þaS, stóS hún upp og bjó til te handa Þeim lei® bdiir í návist: hennar en Gladys, sem oft Jcoma ínn, en hun Ihelt að mer hefSi misheyrst. Gæt- n , , . , , L , “ ! , . ,. , , . . * , L/ .. I _ — I _ ___ _I__ _____ _ I ^ I •'T “1 “ * t t r, f 1 iK i n K a, K 1 «v *■ I O I r *■ 1 r, I t-, w *% . *% /v «—» *. — .X — - __ . . % ! Rakel, eins og hún var vön, og hjálpaSi henni síSan uS þer lanaS mer ofurlitiS af rauSum baSmullar- fit á þakiS. Rakel sagSi> ag þag hefS; ekk; verig tvinna, eg reif kjólinn minn þegar eg var aS fara úy fyr en viku seinna aS hún sagSi henni þetta. Þá úr vagninum, En hamingjan góSa, hvaS þér eruS hafSi Rakel séS frétt um giftingu hans í blaSi, sem þreytulegar! Hefir gamla nornin ávítaS ySur enn einhver hafSi sent Lucy. Hann giftist ungri, stór- einu sinni?” Frú Valerie hefir veriS í hálfslæmu skapi nú í seinni tíS, svaraSi Jessamy og brosti veiklulega, um leiS og hún fékk henni tvinnakefliS. “En nú er laugardagskvöld, sem betur fer.’ Já, til allrar lukku er þaS," sagSi hin unga auSugri ekkju. Lucy tók þetta svo nærri sér aS hún fór aS verSa bæSi mögur og fölleit. Svo hætti hún alveg aS syngja sálma og fara í kirkju. Eg spurSi hana viS er henni duttu í hug allar þær sögur, sem vakti hjá þeim hinar lakari tilfinningar, meS sínum skeytingarleysislegu og niSrandi athugasemdum um menn og málefni. Litlu síSar byrjaSi Lucy á verki sínu og settist viS þinn litla glugga, sem sneri út aS ánni. leiddist aldrei aS horfa út um hann, því þaS var þó arlega saga þýSa. Hér hlýtur eitthvaS aS vera öf- ugt, einhver stórkostlegur misskilningur, sem örSugt væri aS komast fyrir. “ÞaS hlýtur aS hafa veriS misskilningur( Lucy,” sagSi Jessamy. "Þetta hefir veriS Rúpert minn, og hann er sá bezti maSur, sem nokkru sinni hefir veriS til.” "'Rúpert ySar?” sagSi Lucy og varS forviSa. “ÞaS er merkilegt aS eg skyldi ekki muna eftir aS eg hafSi séS hann, þegar Danton sagSi mér sögu ykkar." “Og þaS Sem Rúpert kendi, því trúSi Ihann fylli- lega sjálfur,” sagSi Jessamy lágt og án þess aS taka eftir því sem Lucy sagSi seinast. “GuS er alstaSar nálægur, han nelskar oss öll, gætir okkar. Þessu megiS þér trúa, Lucy míh góS. Og nú skuluS þér fara út sem snöggvast og fá ySur frískt loft, eg skal taka viS verkinu þínu á meSan.” Um leiS tók hún skyrtuna úr hinum mörgru höndum Lucy. Lucy stundi þreytulega en hlýddi þó. Hún klæddi sig í snjáSu yfirhöfnina og gekk meS hægS niSur hinar óhreinu steintröppur. Hún stefndi niSur aS ánni. Þar stóS hún og starSi á hiS beljandi vatn og sökti sér niSur í sorg- legar hugleiSingar. Henni sýndist lífsleiSin fram- undan svo skuggaleg. Heilsa Rakelar fór stöSugt versnandi, og þaS mundi reka aS því, aS hún yrSi einmana í heiminum og sæi ekkert framundan nema löng ár, meS hvíldarlausri þreytandi vinnu, — eng- inn guS, enginn Harry, engin ást, til aS bregSa sólar- Ijósi yfir lífiS. Henni flugu í hug orSin( sem Jessamy eitt sinn Henni hafSi sagt viS hana: “Treystu guSi, hann elskar þig og ber umhyggju fyrir þér**T Petta var alvég altaf tilbreyting fyrir augaS. En stundum hlylti ■ þag gama Qg presturinn KafSi sagt í ræSunni hinn hana einu sinni, hvemig á því stæSi.. “Eg trúi þvi ekki aS guS sé náSugur og miskunnsamur,” svaraSi hún: “viS mig hefir hann bryett harSýSgislega.” stúlka. Hún var lagleg í andliti en fölleit. En hún Og hun virtist óánægS meS alt og alla og síkvartandi um þreyfcu. / Gladys þagnaSi snögglega, því dyrnar á bak viS þær voru opnaSar og á þröskuldinum stóS ung Þegar eg hugsa um himnaríki, hugsa eg mér aS stúlka. Hún hafSi dökt hár( hrokkiS, var þunnleit lífiS þar sé ein óslitin röS af helgidögum( er maSur og meS tæringarroSa í kinnunum. Hún hló gremju- má liggja í rúminu og þarf ekkert aS vinna. Eg lega um leiS og hún sagSi: vona aS þér verSiS ekki Ihræddar, þó eg tali svona.” I Um leiS settist hún á lítinn stól nærri eldinum. “Já, aS sönnu hafa mér farist orS á þessa leiS. : En eg hélt, Gladys, aS þér hefSuS ekki metiS orS Eg held eg viti ekki, hvernig þaS er aS vera mín svo mikils, aS þér hefSuS þau enn í fersku reglulega óþreytt, og óvíst er aS eg viti þaS nokk- minni. En erindi mitt hingaS var aS spyrja ySur, urntíma, hélt hún áfram. Þar sem eg vinn — hjá hvort þér gætuS ekki gert svo vel aS lána mér te- Trueman & Tralls — megum viS ekki setja okkur könnu. Rakel langar í tebolla, en kannan okkar niSur frá klukkan níu á morgnana til klukkan níu ájbrotnaSi.” kvöldin. Þér megiS trúa því, aS eg er oft þreytt' í handleggjunum.” Jessamy sótti tekönnuna og fór meS Lucy yfir í hennar herbergi. Og Gladys, sem nú var búin aS ÞaS er gott aS þér getiS hvílt ySur á morgun,” : gera viS litla kjólinn sinn, fylgdist meS þeim. sagSi Jessamy vingjarnlega. þeim Lucy og Rakel?" ‘En hvernig líSur; Rakel lá í rúminu alklædd. Hún reyndi aS bera sig vel, þó hún væri mikiS veik, og vann alt sem Rakel er lakari, þó hún vilji ekki kernnMt viS | henni var mögulegt, þegar hún ihafSi viSþol fyrir þaS sjálf. En eg er viss um aS h úner þaS. Hún j vill aldrei láta þaS uppi viS Lucy, aS sér líSi illa. : Henni er þaS óbærileg hugsun aS láta Lucy *já fyrir^ sér, og í dag hefir hún veriS aS stríSa viS aS gera | nokkrar hneppslur.” “ÞaS er fallega gert af Lucy aS hjálpa Rakel þannig, þó 'hún sjálf sé fölleit og mögur af ónógu viSurværi og ofmikilli vinnu. ÞaS er heldur ekki von aS hún vel haldin af því aS sauma skyrtur all- an liðlangan daginn. Hún gefur sér aldrei tíma til aS ganga út og fá sér hreint loft." verkjum. Hún var kringum I 7 ára aS aldri, en var föl og þunnleit og hafSi dökka bauga í kringum aug- un, og munnurinn var herptur. Þegar þær voru búnar aS drekka teiS, og Gladys var gengin út, sagSi Lucy hálfgröm viS Jessamy: “Hvernig atvikaSist þaS( aS Gladys fór aS tala um mig? ÞaS hefSi hún gjarnan getaS látiS vera. Og mig iSrar þess, aS eg gat um þaS viS hana, sem aumingja Danton gamli frændi minn hafSi sagt mér um ySur.” t "ÞaS gerir ekkert til,” sagSi Jessamy. Hún “Mér hefir veriS sagt, aS þér voruS svo guS- hafSi vætt hiS brennheita enni Rakelar meS deig- hræddar aS þér færuS í kirkju. SegiS mér, hvortj um svampi og greitt á henni háriS, og sjúklingurinn þér biSjiS guS nokkurntíma fyrir okkur aumingja horfSi þakklátlega á hiS fagra andlit hennar. “Eg stúlkunum í Lundúnum, sem ekki þekkja annaS líf tek þaS ekki nærri mér. Og þaS hefir enga þýS- en þunga vinnu frá morgni til kvölds, þar til viS ingu fyrir mig, þó þér eSa Rakel þekkiS sögu mína.” “Eg held aS ekkert þaS sé til, sem hefir verulega slæm áhrif á ySur,” sagSi Lucy óþolinmóSlega. hún hafSi heyrt um ógæfusamar persónur, er höfSu| endaS æfi sína í ánni. , Alt í einu sneri hún sér aS Jessamy, eins og ný hisgsun hefSi snögglega gripiS hana, og sagSi: "Og þér haldiS áfram aS vera góS? SegiS mér eins og er, haldiS þér áfram aS sækja kirkjuna?” "Já, þegar eg get,” svaraSi Jessamy. “Eins og þér vitiS, sit eg stundum á sunnudögum hjá Rakel, og þá lesum viS saman.” “Já, eg vejt þaS. Einu sinni lásuS þér um hina þreyttu og þjökuSu, og mér féll þaS vel. Hér í Lundúnum erum viS mörg( sem vi'tum hvaS þaS er. Eg var vön aS fara til kirkju. Einu sinni heyrSi eg, í raun og veru var og gekk undir fölsku nafni. Hún minnisstæSa sunnudag. Þung, kvalafull stuna brauzt fram af vörum aumingja stúlkunnar. “Ó, ef eg aSeins gæti IþaS — ef eg aSeins gæti þaS. Hún hefir einnig liSiS mikiS, og hún misti hann — aS sönnu ekki á sama 'hátt og eg, en hún misti hann samt, og þaS einmitt þegar hún stóS á þröskuldinum til hinnar jarSensku paradisar. ÞaS var mjög undarlegt. Eg man eins vel hvernig hann leit út, eins og eg hefSi séS hann í gær. Ef eg skyldi sjá hann einhverntíma aftur, þá er eg viss um aS eg þekki hann. Skyldi hann hafa orSiS fyrir einhvers- konar slysi? ESa hafSi maSurinn rétt fyrir sér, aS hann væri svikari, sem þóttist vera annaS en hann ræSu, sem mér líkaSi vel. Presturinn sagSi aS gnaS elskaSi hvern einasta mann og bæri umlhyggju fyrir öllum, jafnvel hinni fátækustu saumastúlku, og svo væri hann alstaSar nálægur. Þann dag var eg í kirkju meS Harry Price.” iHún stundi þungan. Rakel leit upp undrandi. Hún hafSi aldrei fyr heyrt Lucy nefna þetta nafn. “Eg hafSi blóm í hattinum mínum — ljómandi ilmrík blóm, sem hann hafSi keypt handa mér,” hélt hún áfram. "Eg hefi aldrei á æfi minni veriS eins glöS og farsæl og þá; mér fanst eg fullviss um aS guS væri mér góSur, og eg einsetti mér aS vanda i hristi höfuðiS. “Nei, eg trúi því ekki,” hélt áfram hugsunum sínum. Hann hafSi svo gott og göfug- legt útlit. Og hver veit — máske eg eigi eftir aS sjá 'hann. En þaS þykir mér undarlegt, aS hun, sem er heldri stúlka, skuli þurfa aS vinna baki brotnu ems og eg og mínir líkar. Auk þess hjálpar hún mér stundum meS mitt eigiS verk og hlynnir oft aS Rakel. Ef guS er góður, fær hún endurgjald fyrir þetta og finnur Rúpert sinn aftur. En Harry finn eg aldrei. Og eg vil aldrei framar tala um hann( því fyrir mig er hann dauSur. Meira. missum heilsuna og erum neyddar til aS flýja á náSir f átækrastj órnarinnar ? ’ ’ Þær þektust vel, þessar fjórar ungu stúlkur, seny “Eftir minni skoSun er heimurinn algerlega kaldur bjuggu í sama stórhýsinu á bökkum Temsár. ; og miskunnarlaus. Menn hafa enga hluttekningu Lucy og Rake! höfSu leigt lítiS kvistherbergi viS meS hinum veiku og snauSu, sem verSa aS vinna lerbergi J-essamy. SumariS aSur höfSu, fyrir sér. AS ySur undantekinni og Rakel, hata eg þæ: hizt uppi á þakinu, sem var flatt á þeim hluta byggingarinnar er þær héldu til í. Og þá hafSi Jessamy í fyrsta sinn séS hina veikbygSu stúlku( vinkonu Lucy; og upp frá þeirri stundu hafSi hún rétt henni viS og viS hjálparhönd. Rakel hafSi í seinni tíS þjáðst mikiS af bak- verk og ekki getaS unniS nema endrum og sinnum. Lucy varS því aS vinna fyrir þeim báSum, og þaS var oft meS naumindum aS hún gat haldiS hungur- vofunni frá dyrunum. Þegar maður leit á þessa alla menn, og þá ríku þó mest. Þeir hugsa ekly um annaS en aS njóta lífsins á sem fullkomnastan hátt. Þér hafiS líklega veriS eins og aSrir, meSan þér vor- uS ríkar?” Augu Jessamy fyltust tárum viS hinar beisku og ósanngjörnu ávítur vesalings stúlkunnar. “Þar sem eg var reyndi eg aS gera alt þaS gott, sem eg gat,” svaraði Jessamy. ”En eg þekti ekkert til Lundúna eSa hins hörmulega ástands fátækling- anna hér. En sumir auSmen neru ekki eigingjarnir, TO YOU ' WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Yoor seloction af a College is an important *t»p far you The Success Business College of Winnipeg, U a atrong reii- scbooi, highly reoommended by the Públio and reoogni*»d by empJoyera for its tfioroaghneas and efficiency. The individual attention ctf our 30 expert instructors places our graduate* in the superior. preferred liert. Write for free pro«pectus. Enroll at any thne( dey or evening olaases. The SUCCES5 BUSINESS COLLEQE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BUILDING CQRNER PORTAGK AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.