Heimskringla - 23.02.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEB, 23. FEBRÚAR 1921
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
Smperiaí Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1875— AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: $7,500,000
Allar eignir........................$108 000,000
210 (íthft f Dominion of Canudn. Sj»ari$»jC>íf«delld I hverju fttbfll, ok mft
hyrja S|>nrÍNjfttÍNrelkninK; meV l»vf ah lear»:ja lnn 91.00 etín meira. Veit.
lr eru horifa'ftlr af iienlniíum ytfar frft iuuleKKM-dégl. ö.sJinð eítlr vffl-
Mklftum ytSar. ÁnæKjuh'g vitfaklftl áhyrK.st.
Útibú Bankans að Gimii og Riverton, Manitoba
Segir þær bestar á
mrkaöia m.
STEPHEN McLEANS VOTT-
ORD MED DODD’S KID-
NEY PILLS.
ir.dóminum í lögmáls ok. Menn
snúa sér frá kristindómi sem eigi
gerir þá frjálsa en setlar ser aS
beygja samvizku þeirra undir ok
og mannasetningar. — ÞaS er
langt frá því aS krafan um játnina- 1
frelsi sé heimska, eins og ihaldiS
er fram. Hún er lífs skilyrSi og í
‘fullkomnasta samræmi viS frelsi
fagnaSarerindisins. Enginn fær
boriS fram málefni trúarinnar en
eftir beztu samvizku og sannfær-
ing, og enginn lofar öSru þegar
menn hugsa sig um.” III: árg. no.
9. “Vér eru þess fullvissir, aS
árangurinn af trúaSri biblíu-sam-
vizku, verSur sterkari trú, sann-
ari guSs/hugmynd, fullkomnari
krístindómur." “Engin almáttugur
guS hefir LátiS þessi kirkjulýsing
(er sömdu trúarjátningarnar)
loka dyrum um aldur og æfi, svo
þaS væri synd aS hugsa um þessi
efni eins og þeir gerSu-’ V. árg.
no. 4. “Tortryggingar og trúvillu-
dómur (sc. menn dæmdir fyrir
trúviilu) er sannleikaijum and-
stygS. Hafa aldrei veriS ávinn-
ingur, en ávait tjón. — Trumala-
ágreiningurinn meS Vestur-Íslend-
ingum er út af þessu. Á umburS-
arlyndiS aS eiga sér sta5 meS
þeim eSa ekki? Á þaS aS vera
álitinn srnni eSa ósómi aS einn
flokkur manna rísi upp og fyrir-
dæmi skoSanir annars í trúmál-
um? Sómi eSa ósómi, aS einn:
flokkur manna þykist hafa allan í
sannleikann og geti lesiS þá alla.
úr lest, er eigi fást til aS sverja
þar til hverrar setnir.gar? ESa á
þaS aS vera skiliS og viSurkent, !
skilningur og skýringar á sann-1
leiksatriSunum hljóti aS vera frá-1
brugSinn í ýmsum efnum? Sam-'
vizkufrelsiS er mannanna dýrasta
óSal, þelgasti dómur. Um þaS er-
um vér enn aS berjast. Þeirri bar-
áttu linnir eigi fyrr en umburSa-
lyndiS er fyllilega viSurkent og
menn kannast hver viS annan
sem jafn góSan og gildan félags-
bróSur, þó skoSanir og skýringar
sé nokkuS mismunandi. — Nú
hefir vaknaS umburSalyndis alda
í trúarefnum sem veltir sér um all-
an heim og laugar hverja strörrd.
Og þaS umlmrSarlyndi er í þessu
fólgiS. Ekkert trúmálakerfi er
fram hefir komiS á þessari jörS,
er af himnum falliS, heldur fram-
boriS fyrir mannlegan tilverknaS.
— Mannsandinn verSur því sjálf-
ur aS dæma um gildi þeirra og til-
einka sér sannleikann, er þau hafa
til íbrunns aS bera.” —
Þetta segir þá séra FriSr. J.
B. um þaS sem greinarhöf. kallar
“játningarlausa kirkju." Þannig
lítur hann á þaS mál, og virSist
sem honum eigi eingöngu finnist
sú kirkja fái staSist, heldur sé í
al'la staSi þin æskilegasta. Hverju
greinarhöf. svarar spumingunum,
hefir þegar komiS í ljós. ÞaS er
því ekki aS ástæSulausu þótt hann
í niSurlagi greinar sinnar biSji
menn aS kasta ekki steinum á þá
félaga sem gengiS hafa jafn
greinilega í berhögg viS þessar
kenningar og þeir ihafa gert. ÞaS
sem greinarhöf. treystir augsýni.
lega á, er aS hann geti gert fólki
siónhverfingar í þessu máli, aS
þaS álfti aS hann sé sjálfum sér
samkvæmur og standi enn þar sem
ha*n stóS fyrir 4 árum í flokki
frjálshugsandi manna, og láti
því blekkjast viS fortölur þans og
afsaki framkomu hans. Eitt sem
einnig á aS hjálpa til þess, og sem
á aS sýna aS vér Unitarar og meiri
hluti rjaldbúSarsafnaSar höfum
haft eitthvaS ógöfugt í sinni, er aS
vér höfum átt aS hafna tillögum er
séra Páll SigurSsson bar fram á
sameiginlegum nefndarfundi, og
greinafhöf. birtir meS gleiSu letri.
Eins og allir sjá sem lesa þessar
tillögur séra Páls, þá snertir sú
fyrri eigi þetta sameiningarmál(
heldur er þaS yfirlýsing frá hans
þendi hvaS þjóSkirkjan á íslandi
sé og gat oss ekki skilist aS þar
gæti hann af myndugleika talaS.
Útskýring hans á ríkiskirkju ís-
lands höfSum vér enga ástæSu til
aS taka fremur til greina en hvers
annars einstaks manns, enda gat
þaS í engu haft hina minstu þýS-
ingu til aS bera fyrir sameining-
una. En um síSari tillöguna spurSi
séra Jakdb Kristinsson hann, hvort
hann vildi þá sjálfur, halda henni
fram og maela meS sameiningunni
á þeim grundvelli viS TjaldibúSar-
söfnuS og svaraSi hann nei viS
því. Féll þaS þá af sjálfu sér, aS
þessi tillaga hans yrSi tekin til
greina er gerS var aSeins til aS slá
einþverju fram en ekki til þess aS
vera skoSuS sem sambandstilboS.
HvaS í huga allra hlutaSeig-
andi bjó meS sameiningartilraun-
inni sést bezt á skjölum þeim sem
söfnuSunum fóru á milli og öll
hafa veriS birt. AS afvegfæra þau
afsakar ekki aSferS og framkomu
minnihlutans, ef hann annars ætl-
aSi sér aS vera trúr þeirri stefnu
sem séra Fr. J. Bergmann hélt
fram og söfnuSurinn hafSi játaS.
En hafi fyrir minnihlutanum vak-
aS eitthvaS annaS, væri miklu
rettara aS hann legSi þau gögr.
fram fyrir almenning svo þau
mætti dæma og meta aS gildi
þeirra og verSleikum.
Rögnv. Pétursson
Nova Scotia maSur hefir reynt
Dodd’s Kidney Pills og fundiS
þær góðar; mæ!:r því meS
þeim viS tdla, sem þjást af
nýmaveiki.
Whitney Pier Sidney N. S., 21.,
febrúar (skeyti) : “Eg hefi reynt'
•Dodd’s Kidney Pills meS góSumj
árangri og mæji því meS þeim sem
þeim beztu á markaSnum."
Þanni gvottar Mr. Stephen
McLean, sem á heima aS 1424
.Vicfcoria Road hér í bænum. Hann
er ein naf þeim mörgu þúsundum
af Canadamönnum, sem reynt
hafa Dood’s Kidney Pi'lls viS
nýrnasjúkdómum og hlotiS bata.
"Hver sá sem vil lfá bót meiná
sinni ætti aS reyna Dodd’s Kidney
PiQs,” segir Mr. McLean enn-
fremur.
ÞaS er engin veiki jafn almenn
í Canada og nýrnaveikin. Nýrun
eru hreinsunarfæri líkamans, hlut-
verk þeirra er aS ná öllum óhrein-
indum úr blóSinu; af þvtí er auS-
séS hvaS ilt þaS getur ha!ft í för
meS sér aS vanrækja þau. Gigt,
svefnleysi, þvagteppa, brjóstsviSi
og hjartveiki stafar alt af veikum
nýrum.
SpyrjiS nágranna ySar um,
hvort Dodd’s Kidney Pills sé ekki
bezta nýrnameSaliS.
lærSi aS draga tiil stafs, þá hefSi *nSu °S önnur störf, þegar maS
eg aldirei upp úr neSsta bekk kom- urinn er Iþessu bundinn myrkra í
ist. Ekki beint vegna þess aS m*Lli. Þannig er háttaS fyrir flest
andsk....... vanlþakklætíS, sem um’ sem berjast áfram tíl þess aí
bæSi er ljótt og ókristilegt, sé í komast í þolanlegar kringumstæS
rísara mæli hjá mér en nokkrum ur- E-n t2*1 menn, sem halda al
manni öSrum. Miklu fremur er Sll sæ.Id sé í því falin aS komas
orsökin sú, aS eg lærSi einu sinni ut u land og þá sé eiginlega mest:
þessi orS: “Þú skalt ekki leggja vinnan í því aS éta skyr og rjóm?
guSsnafn viS hégóma”. Eg e=S mjóilk og þessiháttar, 'þá er
skemmi þaS heilagasta og göfug- t>a® rangt sikoSaS. Sá, sem fe'
asta, sem mennirnir eiga til, ef eg efnalaus út á land, verSur aS erja
fer aS masa um góSverk þeirra'fra Því hann fer á fætur til þes:
meS fánýtum orSavaSal. GóSlegu tí'ma er hann legst lúinn í hvílu at
Djöfnlli m er ekki á
kreiki í Canada.
Fyrir nokkru birtist í “Minne-
ota Mascot ritgerSin “Djöfullinn
á kreiki , eftir Gunnar B. Björns-
son; og auSvitaS kom mér ekki í
hug aS trúa innihaildi hennar;
nefnilega því, aS djöfullin væri nú
persónulega á kreiki á meSal vor.
ÞaS er sannfæring og trú mín, aS
persónulegur diöfidl sé ekki til.
En eg veit aS þessi djöflatrú hefir
n.aft, og getur haft ennþá mjög
skaSleg áhrif, ef hægt er aS gróS-
ursetja hana í trúarmeSvitund
manna, eins og Gunnar og Gutt-
ormur virSast vera aS reyna. Hún
er sömu tegundar og djöfla- og
draugatrúin á Islandi. ViS böm-
in höfSum gaman alf aS heyra
draugasögur, þó þær gerSu okk-
ur svo híædd og myrkfælin, aS
viS þorSum naumast aS ganga
fram um bæinn eftir aS myrkt var
orSiS. Já, þá átti nú djöfullinn
aS vera á kreiki, í hverjum krók
og myrkra afkima; hann fór í lík-
ami dauSra manna, svo þeir risu
upp úr gröfum sínum meS tilstilli
galdramanna, sem sendu þá til ó-
vina sinnæ til þess aS hefna sín;
drápu draugarnir þá sem þeir yfir-
unnu. En sumir, sem sending-
arnar fengu. voru svo mikil karl-
menni aS þeir yfirunnu draugan:
og eySilögSu þá. Og nú kemur
mér í hug sagan um Hlermann '
MjóafirSi og Hallgrím á Stóra
Sandfelli í SkriSdal — langafa
.minn. Þeir urSu missáttir, svc
Hermann sendi afa mínum draug
En svo stóS á, aS afi minn var á
heimleiS upp í SkriSdal þegar
draugurinn fór af staS. En þá
sótti afa minn svo mikill svefn, aS
hann mátti til meS aS leggjast fyr-
ir tiil svefns. En hann batt beizl-
istauminn viS annan fót sinn. Þeg-
ar draugurinn kom kipti hesturinn
í tauminn; en draugurinn var bú-
inn aS ná taki á hálsinum á Hall-
grími; en þá orti hann þrjár vísur
í nafni föSur, sonar og heílag?
anda. Eg kann aSeins eina, sem
hljóSar þannig: “Ert þú fjandi
eSa hvur, Illur grandi meinvættur.
Mót þér standi máttugur Mildur
andi heilagur.” Þrjú þessi er-
indi drógu svo úr afli draugsins,
aS afi minn komst á fætur og reiS
svo hei mtíl sín. Draugurinn á-
sótti afa minn oftar; en svo lauk
viSskiftum þeirra, aS afi minn
eySilagSi hann algerlega.
Jæja, svo afi okkar Gunnars
éýSilagSi djöfulinn, og eg er viss
um aS frænda mínum hepnast
ekki aS skapa nýjan djöful, nema
þá aSeins í orSi. En bezt er hon-
um aS hafa þenan djöful í Minne-
ota, og hreint ekki aS senda hann
til Canada — hann á þar ekki
heimili og verSur alstaSar úthýst,
nema hjá séra Guttormi í Samein-
ingunni.
I gamni og alvöru.
Þinn einlægur frændi
Árni Sveinsson.
myndina, sem hreinir og sannir
menn og konur eiga til, er ómögu-
legt annaS en skemma meS því aS
bæta þar nokkrum dráttum viS
frá mér og mínum líkum.
Ekikert er eins hvftt, og jafnvel
sólin er ekki bjartari en mann-
göigiS og kærleikurinn. Þetta
eru gimsteinarnir, sem strá geisl-
um framundan á alla lífsbrautina,
og yfir gröf og dauSa og alla leiS
inn fyrir dyr himnaríkis. Þetta
er kjarni trúar minnar og eg viL
ekki velkja þessa hugsjón meS
neinum hégómaskap. ÞaS eru
smámennin,. %em vilja láta aSra
mála af sér fallega mynd fyrir 1
eSa 2 dali eSa fáein cent. En
stórmerinin --- manngöfgiS og
kærleikurinn — segja, lofiS þér
mér aS vera í kyrS og næSi, rétt
eins og guS hefir gert mig.
ÞaS er aSeins örlítili partur af
því stóra landsplássi, sem vana-
lega á okkar máli er kallaS Nýja
Island, sem eg fór um í þetta sinn.
Og meS því aS mór hefir aila tiS
veriS hlýtt til þessa bygSarlags,
sem er frumstöS Islendinga-land-
kvöldi, og engu minnL eru anni-
konunnar. En stóraN sældin eS;
sigurlaun búskaparins eru þau, aS
maSurinn er þarna aS berjast fyri:
sínu sjálfstæSi og er sinn eigin
herra. En verkamaSurinn í borg-
unum er eiginlega þræill alt lífiS í
gegn og aldrei sjálfstæSur. Sé
maSur, sem búinn er aS vinna sér
inn fallegan búgarS og gott heim-
ili, þar se mer regla og þrifnaSur
og fögur stjórn á öllu og kærleik:
til guSs og manna ríkjandi, hann
er sælli en Krösus. Hann er sælli
en nokkur konungur eSa keisari..
En ekki get eg ráSiS þá þraut é.
annan veg en þann, aS ef lögin
vildu þrýsta ibóndanum til aS
vinna ekki lengur en 8—9 fcl.st
á dag, sem framleiSir alla björg,
sem vér borgarbúar lifum á, aS
þá þyrfti einnig meS lögum aS
viSlagSri hegningu, aS banna oss
aS neyta meira err einnar máltíSar
á dag. Eg tel víst aS þaS yrSi
kallaS sultarlíf, en tilfeHiS er, ao
þegar höft eru LögS á atvinnu
rekstur og ósanngirni brúkuS sam-
fara leti og ómensku, þá verSur
meSöl ættu aS vera á hverjv
l heimilL
jehí mm ■
Hægt að fyrirbyggja
Illkynjað kvef-
Við fyrsta vott af hæsi, ættr
hvert barn„ soni þátt á í vondu
kvofi, að fá Chamlberlan’s hósta-
meðal, Jafnvel kíghósta er hægt
að verjast með þrd, ef tekið or )
tima. Mæður ættu aitaf að hafa
ílöisku af iþessu ágæta meðali á
heimilinu. öryggistilfinningin er
meðal þetta gefur, er miklu
meira virði en kostnaðurinn.
35c og 65c.
LINIMENT
Við bakveiki, máttleysi í öxl*m og
hnakkaríg.
Við þessu fáið þér ekkert betur
fullnægjandi en Chswoberlan’s
Liniment. Hinar læknandi oií-
ur í þessu dýrrnæta Liniment,
munu gefa yður fljótan og al-
gerðan' bata.
35c og 65c.
náms í þessu landi, og líka frum- afleiSÍngin af því sullt^rlílf.
stöS mestu þrauta og hörmunga, | Yfirleitt er nú ekkert sældarár
sem íslendingar urSu í gegnum aS : híá bændum. Ö!1 sú vinna, serr
ganga og engum öSrum var kleyft, t*e*r ^átu ekki sjálfir afkastaS o<?
yfir aS stíga en úrvals mönnum og I urSu kaupa, var afar dýr, og
konum þá eldraun alla, sem fyrstu ( nú eru afur«ir Þeirra > svo lágt
búskaparárunum fylgd’u, þá finsb verS fallnar' aS ^eir mar=ir hveri
mér alla tíS, þegar maSur kynn- ir verSa ' stórskaSa. Sá bónd»,
ist þessum gömlu, þrautreyndu
mönnum og afkomendum þeirra,
aS þaS sé þess vert aS minnast
þeirra. Og aS minni hyggju
verSur Nýja Island um langan
alldur enn frumstöS eSa megin-
sem er skuldalítill, getur auSvitaS
dregiS fram sitt og sinna líf æSi
lengi af bústofni sínum. En e
hann hættir aS framleiSa meira en
sína eigin björg og nauSsynjar
hvaS verSur þá um okkur í borg
stöS þess sterkasta í íslenzku eSli um °g bæjum? Ekkert annaS en
bæSi aS líkamlegri karlmensku flau®‘- AS þessu þurfa alli.
og andlegri atgerfi, sálarþrótt og skynsamir menn aS hyggja, og
vitsmunum. Upp úr þeirri mold minum au^um eru Vrir dyrum
af beinum og blóSi feSra og eins alvariegir tímar og ástæSu
mæSra, afa og ömmu, munu um eins °8 n°kkurntíma áSur hafc
langt skeiS spretta fögur og þrótt- atr 8er sraS-
A flakki.
Þessi yfirskrift, þetta nafn e
hræSilega leiSinlegt, og í gaml?
daga á íslandi var vesaldómur ogí
ómenska bundin viS þetta nafn —
þenna hræSilega nafn aS flakka.
ÞaS er máske ofurlítil bót í máli
fyrir mann sem kominn er nær
sjötugu og lamaSur á heilsu og
aldrei náS því meS öSru góSu, er
aS honura hefir veriS kastaS, aS
vera nefndur letingi, þá hann
flakki, því alla tíS sitja góSir og
elskulegir, íhreirihjartaSir og sann-
gjarnir menn í dóimhringum al-
menna álitsins, innan um hina sem
leggja veikleikann og brestina
fyrst af öllu á vogarsfcálina.
En IþaS sem eg kvíSi meira fyrir
en öllu öSru er þaS, aS línurnar
undir 'þessu leiSinlega nafni, eSa
andlegu sporin sem eg stíg á þessu
flakki, verSi vesaldómur og ó-
menska. Mér finst eg hafa nú
miklu freka>- en nokkumtíma áSur
skylduhvöt tíl aS skrifa þær línur.
sem landar mínir 'hefSu ánægju af
aS lesa. Ekki svo aS skilja, aS
eg ætli hér eSa hafi í hyggju aS
skrifa þafckarávarp, því á þeim
parti ritsnildarinnar er eg aftastur
allra manna. Og er hásviss um
haS, aS þótt eg hefSi æft mig í
þeirri grein frá því fyrsta aS eg
mikil blóm, eins og hingaS til
hefir áct sér staS — til sæmdar ís- \
lenzkri frægS og bókmentum.
• ViS, sem í borgunum búum og'
drögum fram lífiS meS daglegu
striti, öfundum landbóndann af
efnum hans og áhyggjuleysi fyrir
þörfum næsta dags eSa tíma. En {
vinna okkar, þó hörS sé, er í Blest-
um tilfellum reglubundin og á-
kvörSuS, en bóndans og kon.u
hans úti á búgarSinum er sífeld
vinna frá morgni og langt fram á 1
kvöld. Engin frístund og enginn
hvíldardagur, aS mér fanst, í ílest-
um tilfellum.
Samt ættu engir menn freka
skiliá rólegt og gleSiríkt æfikvöld
en frumbyggjarnir o'g allir aSrix,
sem búnir eru aS sigra þrautir
landnámsins. Þeir eru aS þeim
parti öfundsverSir, aS þeir hafa
nóg til aS bíta og brenna, og
margir eru í góSum eínum og hafa
gc-S húsakynni. En þeir eru ekki
öfundsverSir af erfiSinu, sem þeir ;
hafa orSiS aS inna af höndum!
fyrir sínum efnahag og ástæSum |
og áhyggjuleysi af elfnaskorti og [
daglegu brauSi framtíSarinnar.
Vikutímann, sem eg var á VíSir,
sem er 12 mílur norSur af Ár- j
borg, sá eg daglega menn fara
meS eldiviSaræki niSur til Ár- j
borgar, og eg talaSi viS einn af1
þeim mönnum —r- Galla — og |
hann sagSist þurfa aS draga 20 >
rrúlur vegar og fá $5 fyrir Poplar- j
korSiS og $8 fyrir Tamrak. Og j
baS segi eg satt aS ekki öfundaSi |
eg þann mann, aS höggva fyrst i
viSarkorSiS í 'brunakulda og
draga þaS síSan 20 mílur til
markaSs fyrir eina $5. Og svo
vitanlega verSa konur aS halfa
hönd í bagga meS skepnuhirS-
(NiSurl. næst.)
TIL G. H. Hjaltalín
Hér er ekki’ á hnúum lín
höggiS veldur tjóni;
hentu’ ei svona Hjaltalín
hnútú aS “Þjalar-Jóni”.
Létt er honum lagiS tamt,
— lastaSu enga Jóna(1!) —
þó aS hann syngi svona ramt
sína eigin tóna.
AS dæma hart og dæma frekt
drótt er vandi minni
jn aS hafa hæfilegt
hóf á tungu sinni.
Fyrst aS þetta þióSar-böl
þrengir veginn rétta,
mundi ekki íþarfleg "lþjöl"
þar, um margt aS sétta?
ÞaS er ekki þjóSar tap------
þess ber og aS gæta:
Þeir sem eggja íslenzkt skap
éldi’ og frosti mæta.
Ættar-fylgjan okkar ramt
ýmsra gætir tauga;
eg vil ekki yrkja samt
út úr haugum drauga.
Því er betra hönd í hönd
hefja sátt og gaman,
fjarri okkar ættarströnd
yrkja bögur saman.
ÞiS sem sáuS srvana flug
sviflétt Fróns viS tínda,
látiS ekki ilsku hug
ykkar tóna binda.
“Skap” er fljótt til hita hrært-
hygginn aS því gáir:
Hér er valla víga fært
viS erum svo fáiri
Pálmi.
Munið þér eftir laxerolíunni
frá barnsárunum?
Hvernig þig langaði til að kasta
því í skólpfötuna, þegar hún rnóðir
þín sneri við þér bakinu-
Setn betur fer þar.ft þú ekki að
neyða barnið tii að taka meðalið.
Chamberiain's Tablets eru bezta
niðurhreinsandi meðal handa böm-
um.
í>ar eru flatar og sykurhúðaðar,
og því ágætav til inntöku, og ]>ær
rinna fljótt og vel.
Ivosta 25c. Tást í öllum lyfjabúð-
um eða með pósti frá
CHAMB5RLAIN MEDI-CSNL Co
Dept. 11--------------Ltd.
T<wcnk>, Cmk á
r æst hjá ölkim lyfaöh«B og rlome
R«v>®d!**s Sakw, 850 . Ptreet
WiTmLpe®, Man.
VIT-O-NE'l
WWBHMBH —IHMHl hlJ 1IJUIillBflMBWllgMMBMMr
The Vit-O-Net er segulmagn-
aS heilbrigSisklæSi og kemur í
staSinn fyrir meSöl í ölum
s'úfcdómum, og gerir í mörgum
tilfellum undursamlegar laekn-
’.ngar. I.átiS ekki tækifæriS
^ram hjá fara, komiS og reyniS
þaS.
Phone A 9S09
304 DONALDA BLOCK,
Donald St., Winnipeg.
Rönun 18, Ciement Block,
Brandcn.
Þ»kt
cg íiiikfci Lí r
Fá þeir sem brúka
- Engin ástæSa til aS vera skoil-
óiltur.
HármeSaliS er ódýrt, en árang-
urinn mikill og góSur, því fylgir
full ábyrgS, ef Jþví er gnfin sann-
gjörn reynsla. Póstpöntun veitt
•érstök athygli. VerS $2.20 flasfc-
an, eSa $10.00, ef 5 flöskur eru
keyptar í einu; flutningagjaid í
verSinu. BúiS til af
LB.Hair TentcCo.
273 Lisxie St., Winnipefc Man.
Til aöhi í flestum lyfjabúSum í
Wirmipeg, og bjá SiguwJson &
Thorvaldkon, Riverton og Gimli
og Lundar Trading Co., Lundar
og F.ríksdale.
Ný-útkomin saga:
,Skaggar og Skin’
Eftir Ethel Hebble. t
Þýdd af S. M. Long.
470 blaðsíður af spennandi Iesmáli
YerÖ $1.00
THE VIKING PRESS, LTD.
Box 3171, Winnipeg.