Heimskringla - 09.03.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.03.1921, Blaðsíða 2
2. BLAÐ3IÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 9. MARZ, 1921 □>- I Fosíórína. Þú hefir þ:g sjálfa aS lýsandi lampa A leiS þinni niSur um óræktar mó, Er þrungin af mögnuðum maurildis g'lampa í myrkrinu er skr,ÓurSu sjálfri þér nóg. Og eS li þíns kyns er aS krefjast aS nóttin Sé ko. Jiir.im og löng, svo þú ein megir sjást, Eh virSaí í s:m haíir þú viljann og þróttinn AS víkja' 'e: ni hurtu, svo aS þér sé dázt. Þú veizt, þegar morgunn aS austan fer eldi Og árf ól á loftinu hækkandi fer, AS hnígur til grunna þitt hræloga-veldi — Þú hverfur og IjósiS þitt gleymist meS þér. En von er þeim sannlleika viljir þú leyna, AS veiti þér fúir.n og rotnunin slkjól Og aSeins í myrkri þig unt sé aS greina, En aWs ekki' í foirtu frá skínandi sól. . i Og hún mundi sér ekki leyfa aS ljóma, Svo lengi þú hefSir, auk vilja þíns, mátt AS verja þitt rfki og vemda þinn sóma — Eg veit hvaS íþú, drotningin litla, átt bágt! Er sólinni verSur ei varnaS aS hefjast Og varpar hún lifandi gúlli á fold, Þá skríSurSu’ í geislann, þvi gulli aS vefjast, MeS grasmöSkum, nöSrum og ormum í mold. Gutt. J. Guttormsson. í MO gerSiur á honum uppskurSur hér á sjúkráhúsinu viS göimilu meiSsli. HeiIsaSist honum furSu fljótt eftir uppskurSinn en samur varS ihann eigi eftir, og fór þá aS smá draga af h onuim og andaSist hann sem fyr segir eftir stutta legu þriSju- daginn 22. feibr. s. 1. Útför hans fór fram frá heimili sonarins viS Lundar og var hann jarSsettur föstudaginrf 25. s. m. RæSunaj f'lutti séra Rögnv. Pétursson frá Winnipeg. Jón heitinn var meSalmaSur vexti en fremur þrekdegur, hraust-1 ur vel og iharSger, verkmaSur mákill, skýrleiksmaSur hinn mesti, j örgerSur og ríkur í lund, gæddur rrábærri sjálfstæSisþrá og vilja- þrdki. Kom honum þaS aS haldi sr búiS hafSi nær því hálfa ölld á harSbýlisjörS, haft fyrir mörgum börnum aS sjá og komiS þeiim öll- um vel til manns. DagsverkiS var mikiS, leiSin Iöng og hvíldin kær- komin viS æfislitin. i R. „Sá veldur miklu sem upphaíiou Tildur”. Jón Benjamínsson. kvæntur Jólhönnu Hallgrímsdótt- ur frá ArnórsstöSum á Jökuldal; Jón. andaSist ókvæntur fyrir 1 7 árum síSan á Islandi; ísak bygg- ingameistari, búsettur vestur á Kyrrahafs3trönd í bænum Seattle í Waíhingtonríki, kvæntur Jakob- ínu skáldkonu Sigufbjörnsdóttur frá Fótaskinni í ASaldal í S.-Þing- eyjarsýslu; Gunnar bóndi á Foss- völlum á Jökuíldal, kvæntur RagnheiSi Stefánsdóttur frá Teiga- seli á Jökuldal; Þórarinn verzlun- armaSur í Winnipeg, og Gísli prentsmiSjustjóri Great West lífs- ábyrgSarfélagsins í Wpeg, kvænt- ur GuSrúnu Helgu Finnsdóttur frá GeirólfsstöSum í SkriSdal í SuSur jMú!lasýsdu. ÁriS 1880 kvæntist Jón annaS smn, og gekk þá aS eiga önnu Husdóttur Stefánssonar frá Hvoli í BorgarfirSi austur. Þrjú voru _ , ,, ». börn þeirra: Einar Páll, aSstoSar- Sem getiS var . siSasta b3aS., ritstjóH LigbergSi kvæntur Sig- anrfaSist 22. febr. s. 1. á heimili rúnu Baldvinsdóttur Baldvinsson- sonar síns Benjamíns Jónssonar ar vararáSherra í Wpg.; Sigurjón, viS Lundar P. O., Man., bær.da- vígSur aS BarSi í Fljótum, en nú öildumgurinn Jón Benjamínsson frá P^stur á Kirkjúbæ í Ffróarstungu, , .... , - - , V? * er kona hans norolenzk ao ætt en HareksstoSum a Jokuldal í Norð- c , . ... _ J um nafn hennar vitum ver eigi; ur-Múlasýslu, nær 86 ára aS aldri. /\nna Marfa, gift Jóhanni Jónssyni Hann var hinn röskvasti maSur StraumfjörS gúllsmiS í Wpg. fram eftir öllum aldri og máttiheita HaustiS 1913 andaSist Anna síS- vel ern fram til síSustu stundar. ari kuna Jón9- Var, hún há Ti < ,* ,1 , hetmilrs hér í bæ og hafSi vestur Heilsugoður var hann iengstan n . n , . r.. , tiutt nolckru a ertir honum. hluta æfinnar og frábær starfs- og Ö]1 börn j6ns muml bafa náS mentun á eina eSur ísak sonur hans nam eJjumaSur alla æfi. Hann var [ töluverSri fæddur á SkeggjastöSum á Jökúl- dal hinn 14. dag júlKmánaSar ár- iS 1835. Foreldrar hans voru þau ' aSra vísu. trésmíSi og bygginigafræSi, sigldi til Kháfnar og var þar lengi viS „ , nám. Þórarinn kostaSi sig til hjon Benjam.n Þorgnmsson og ReykjaVíkur og naut þar tilsagnar •íSari kona hans GuSrún Gísla-jí hljóSfæraslætti og algengum dóttir, er á þeim tíma bjuggu á fræSigreinuim. Jón, Gunnar SkeggjctstöSum. Alls voru syst- kinin 1 0 er til aldurs komust, 8 al- systkin og 2 há'Ifsystkin, samfeSra. . Elztur alsyatkinanna hét ísak, er var talinn einhver mesti fram- kvæmda- og framtaksmaSur aust- an lands á þeim tíma; andaSist °g Gísli útskrifuSust alllir ifrá gagn fræSaskólanum á MöSruvölllum, en viS námSi miunu þeir alllir hafa orSiS aS vinna fyrir sér og kosta siig sjálfir, au:k þess lagSi Gísli stund á prentiSn og söngfræSi, og hefir hugnr ihans og upplag hneigst hann snögglega úr lungnabólgu. einkum aS hinu síSartálda, enda innan viS þrftugs ára aldur, var aS er hann í því efni gæddur frábær- bua sig undir ferS til Noregs í j um hæfileikum og er þaS á allra þarfir BunaSai^folags Austurlands. vitund — og aS viSurkenningu Var þaS skörrmu eftir aS verzJun-j flestra — aS þar standi honum fá- in var gefin frjáls á fslandi. Þa ir framar. Yngri synir Jóns tveir var Gísli, er fluttist snemma vestur, Einar Páll og Sigurión, gengu báS- um haif, nam sér land í FjalIabygS ; ir á lærSaskóIa Rvíkur. GuS- inni í Dakota, og andaSist þar 86 fræSi nam Siigurjón hér vestra á ára gama'1,1 fyrir nokkrum árum I prestaskóla Únítara kirkjufélags- níSan. Yngst systkina Jóns er ins í Ameríku og svo síSar viS há- El'niborg, 'er meS 'honum skóla Islands. Eru systkinin öll fl-itt'-t vestur og veriS hefir meS' nrýSÍ3 vsil gefm og þeir Gísli og honum og aSstoSaS hann mestan|Einar Páll skáld góS. sem kunnugt :i!i' a æfinnar. er, bæSi af ljóSmælasöfnum f föSurætt er Jón konainn af þeirra er út hafa komiS (Einar P. Hni alVunnu ReiAiahKSarætt í Hn<-son: ÖræfalióS. Wn<r. 101 á- og -'f:rgaf "igi sveit sína 1919) og lausum kvæSum í tíma- blöS um austan iháfs og hmni alkunnu Ker-kiahlíSaraott í Ión<-son: ÖræfaljóS, Wpg. beman karllegg. Hann óJst upp Gísli Jónsson: Farfuglar, fyr en bann flutti hingaS 1904. j ritvim og ÁriS 1862 kvæntist hann GuS-lvestan. TÚnu Jónsdóttur frá BreiSuvík í BorgarfirSii auaíur, dóttur hjón- anna Jóns Björnssonar og Þórunn- ar Magnwsdóttur í BreiSuvík. Bjnggu bau um nokkur ár á Jökul- 1915; Wpg. Eftir aS vestiur kom settist Jón be tinn aS fyrst i Winnipegbæ og dvaldi Ihér um tveggja ára tíma. Fn brátt varS honum þaS ofætlun, útlenduim, efnafáum og öldnum dalsheiSi. á ýmwmn stöSum^ en j — um 70 ára gömlum — aS halda hér viS búskao, flutti því vestur í ÁlftavatnsbygS, var þar sjálfs sín um tíma, en brá þá búi og hefir öll síSari ár veriS aS sumrinu hjá Benjamín svni sínum þar, en á vetrin hér í bæ hjá Gísla svni sín- um og konu haus. SíSastliSiS vor veiktist hann alvarlega og var Futtu því næst aS HáreksstöSum <~g þ.ar andaSist hún, áriS 1876. F.'-muSust þau 8 böm, en 6 voru bá á Iífi og hiS vngsta eigi nema fárra vikna gamalt, er móSirfn dó. Ö'l náSu bau fiillorSins aldri: Benjamín, áSur nefndur, búandi viS Lundar í ÁlftavatnsbygS, “Oít er í holti heyrandi nær, hundamir þó urri; gott er ^S hafa tungur tvær og tala sitt meS hvurri.” ÞaS lítur út fyrir aS hr. Hjálm- ar A. Bergmann sé nokkurnveginn sama í’í hvorri Keflavfkinni hann; rær". Fer bara eftir fiskinum í þaS og þaS skiftiS. — Eg man svo Iangt aS hann (H. A. B.) notaSi ek'ki Lögebrg til þess aS birta gleSi sína í, ýfir endalokum Þing- vallasafnaSar málsins, er hann þá vann fyrir hönd meirihlutans meS verSskulduSum heiSri, sem skráS. ur er í hina merku bók “Trú og þekking” eftir séra FriSrik J. Bergmann, og mundi sá heiSur hafa staSiS þar óhaggaSur, hefSi H. A. Bergmann ekki hent þaS ó- lán, aS gerast vikadiTengur fyrsta kirkjufélagsins, er hann í því máli var búinn aS gera aS andlegum viSundrum, svo aS ráSgert var aS senda þá á forngripasafniS í Rví'k sem aSra fáséSa muni. — Eins og almenn.ingi er nú kunnugt um, hef ir H. A. B. I seinni tíS róiS lög- mannskænunni í Keflavík Kirkju- félagsins, og höfSaS mál á móti miklum meircihluta TjaJdbúSar- safnaSar, og lætur hann nú óspart ánægju sína í ljós í Lögbergi 1 0. og 1 7. febr. s. 1., yfir endalokum þess, og þykist þar hafa veriS aS vinna “þarft verk", aS starfi og stefnu séra FriSriks J. Bergmanns Er hægt aS segja meirf fjar- stæSu en þetta? Eg fer aS halda aS maSurinn hafi ekki veriS meS sjálfum sér er hann ('H. A. B.) ritaSi þessa grein, þar sem hann hygst aS geta taliS fólki trú um aS hann sé meS þessu máli, sem er gagnstætt hinu fyrra, aS vinna “þarft verk" hinni frjálsu trúar stefnu, er séra FriSr. J. Bergmann barSist af alhug fyrir fram aS dán- ardægri. Af því aS mér er mál þetta skylt og er ant um aS Hjálm- ar A. Bergmann hljóti allan þann heiSur, er honum ber, fyrir fram- komu sína í þessu þökkalega máli, þá ætla eg aS gerast svo djarfur aS benda hinum heiSraSa herra á þaS, aS mér finst hann lafa í öfugum enda á málefninu, þar sem hann meS útúrsnúningum og rangfærslum hygst aS geta bjarg- aS sóma sínum, upp úr þessu for- æSi, er hann hefir leiSst út í. Þetta álít eg ekki rétta aSferS, því ef maSur vill fá fól'k, er nokkuS hugsar, til þess aS fylgjast meS því málefni, sem veriS er aS berj- ast fyrir, og fá trú á þvl, þá er aS skýra sem sannast og hlutdrægnis- lausast frá öllum málavöxtum byrja á upphafinu en ekki endin- um. Og þar sem hr. H. A. B. finst þaS ekki nægilegur heiSur fyrir sig og sína fylgjendur (þótt fáir séu), aS hafa fengiS dóms- heimild 'tíl aS taka allar eignir TjaldbúSarsafnaSar, sem hann meS súrum sveiba var búinn aS reita saman, og þar aS auki aS geta rúS okkur verjendur meiri- hJutans fjárhagslega, þá bætir hann því ofa«i á aS gera þetta “þarfa verk” sitt aS blaSamáli, I þar sem hann hygst aS geta gert ókkur tortryggilega í augum al- | mennings. Þegar svo langt er gengiS í ósómanum, aS fariS er aS vega aS æru manns og sann- færing, þá finn eg þaS skyldu m'ina aS skýra almenningi 'frá, hvaSa hvatir þaS voru, sem drógu img inn í þetta mál. Eg unni af alhug hugsjónum staríj og baráltu séra FriSriks J. Bergmanus í frctmsóknaráttina, er lá frá myrkrinu ti’l ljóssins. En því miSur var efnahag mínum þannig variS, aS eg gat ekki fjár- hagálega orSiS aS neinu liSi (enda hefir þaS veriS nobaS sem vopn á imig af fáum mönnum í seinni tíS). ÞaS sagSi eg séra FriSriki heitnum Bergmann þegar eg (1912) gekk í TjaldbúSar- söínuS: “Þá segir hann: “ÞaS getur komiS sú tíS, aS þú getir lagt söfnuSi mínum þaS liS, sem verSur meira virSi en peningar." Þessi sömu orS hljómuSu í eyrum mér, þegar eg strax eftir andlát þessa fræga kenniamnns varS var viS þaS, aS veriS var aS róa aS því öJlum árum, aS 'koma Tjald- búSarsöfnuSi inn í Fyrsta lúterska söfnuSinn í Winnipeg, meS aS- stoS Kirkjufélagsins og þriggja leJkmanna úr TjaldbúSarsöfnuSi, er sjóSa saman t'vær lagagreinar, er fuIJnægja eiga ötlum andlegum kröfum TjaldbúSar9afnaSar, og vera nægillegur passi fyrir hann aS renna á inn í N'orSursöfnuSinn (svo kalla eg hinn Fyrsta lúterska söfnuS). Af því mér var kunn- ugt um, aS úr þeirri áttinni hafSi andaS fremur köldum gusti TjaldbúSarsöfnuS og kenninga séra FriSriks J. Bergmanns, á me? an hann I'i'fSi, þá hafSi eg strax litla trú á því, aS sá gustur gæt nokkurntíma snúist upp í þýS- vindi. Svo eg fann þaS skyldu mína sem hver annar safnaSar- meSlimur, aS mæta á fundi ei haldinn var í því skyni aS setja hnappelduna á þessa tvo söínuSi. Þegar í fundarbyrjun er lesiS upp tiIboS (eSa leyfisibréf) frá Kirkju. félaginu og NorSursöfnuSinum, ryrir þessari væntanllegu sameiri- ing safnaSanna. ASalskillyrSin er TjáldbúSarsöfnuSur átti aS ganga aS, voru þessi: 1. Náfn hins sameinaSa safnaS- ar skal vera: "'Hinn fyrsti samein- aSi lúterski söfnuSur í Winnipeg". 2. Lög hins sameinaSa safnaSar áttu aS vera grundvallarlög Hinr fyrsta lút. safnaSar, óbreytt. 3. Fjármál safnaSanna áttu ekki aS ræSast fyr en búiS var aS full- nægja sameiningunni. Sameiningin á þessum grund- velili fanst mér meira en lítiS at- hugaverS, og lét því í Ijós þaS álit mitt, aS mér fyndist hér alls ekki um sameining aS ræSa. Hér væri bara hiS stóra aS gleipa hiS minna skilyrSisilaust, og til sönnunar mál mínu gerSi eg á fundinum þessar athugasemdir: ViSvíkjandi I. grein áliti eg aS nafniS “Hinn fyrsti sameinaSi lúterski söfnuSur” meinti ekki aninaS en þaS, aS byrsti lút. söfnuSurinn hefSi ein- hverntima klofnaS, og nú væru hinir fráviltu sauSir aS samcinast ihonum aftur, en ekki TjáldbúSar- söfnuSur ViSvíkjaindi 2. grein gerSi eg þá athugasemd, aS hún sýndi þaS svo greinilaga, aS ekki þyrfti aS valda tvíimæilum, aS þar væri alls ekkert slakaS til, og ætti því TjáldbúSarsöfnuSur aS gera sér þaS aS góSu, aS ganga inn skilyrSislaust. ViSvíkjandi 3. gr. aS fjármál safnaSarins ættu ekki aS ræSast fyr en sameiningin væri komin á, meinti ekki annaS en þaS, aS þessi inngönguhópur úr TjaldbúSarsöfnuSi hefSi ekkert meS þau aS gera, því hann yrSi f svo miklum minnWuta þegar þangaS kæmi, aS hinn Fyrsti lút. ihJuti gæti ráSiS þar lögum og lof- um. — Endalok þess tiIboSs eru orSin lýSum Jjós, svo þau þurfa ek'ki frekari skýringa viS. En eg vildi aSeins minnast á þaS, aS ihinar tvær greinar er soSn ar voru saman af þrem Kirkjufé- lagsprestum og þrem mönnum úr TjaldbúSársöfnuSi, var óspart haldiS frctm (og gyltar á a'llar ihliSar), sem sönnunargögnum um tilslökun, af þeim fáu mönnum, er A: V/CA'I) Hagvænlegasta bifreiðio. Jaifnvel þó Ford bifreiðin kostaði sex eða sjö hundruð doffurum meira en hún gerir, vaeri hún samt hagvænlegasta bifreiðin, sem hægt væri að fá: —vegna þess hve hún er endingargóð. —hve starfrækslukostnaðurinn er Htill. —og hve viðgerðir allar eru ódýrar samkvæmt fasta- verði settu af félaginu hjá hinum 3000 Ford þjónustustöðvura og umboðsmönnum í Canada. Hið lága kaupverð Ford bifreiðarinnar, spameytni henn- ar á ioIíu og elrsneyti, og hið lága verð á viðgerðum og bif- reiðahlutum —gera Ford bifreiðina tvímælalaust hagvænlegustu bifreiðina, sem hægt er að kaupa og keyra; —og bifreðna, sem öllum er fært að kaupa og starf- rækja, og það eru hlunnnidin mestu. Ford Motor Company of Canada, Limited Ford, Ontario 47A F0RD PRÍSAR ♦Tonrlnif Car 9 07.“í *Ilunabout - - $ 610 Coupe - - - 91*100 Sedan---------91,200 *("hn.HMÍM - - - 9 550 ♦Truck ChnMslM $ 750 •Starter and Electric Lighting; $100 extra Prices are f. o. b. Ford, Ont.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.