Heimskringla - 09.03.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.03.1921, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA 5. BLAEfSIÐA. WINNIPEG, 9. MARZ, 1921 fmperic&f Bank of Canada STOFNSETTUR 1675,—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höíuðstóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóður: $7,500,000 Allar eiguir..................... $108,090,000 216 úthú f Dominion of Canndn. Spariajðíladflld f hverjn fitbfil, or mfi byrja SparfojóttffrelknluK uiefi l»vf lejfKjn iiv* 91.00 eða melru. Vext. ftr eru borg;a1Wr af peninenm yltnr frft innlegKH-deKÍ. öwkaV eftftr vlV- »klftMBi ylfar. ÁnægjulrK vltfffklftl Ahyrjcfct. Útibú Bankans a'ð Gimii og Rivertan, Manitoba i heilt ár kvaldist hami i bakimi. VI Caiifomra fiakk. ^ Eg má til meS acS taka þaS fram ; í byrjun, aS þaS sem «g ætla nr ----- 1 lauslega a?S minnast á, og segja Nú SYNGUR JOKN BOWERS ykkur lesendur góðir, er engin hvaisaga og í raun og veru ekk- DOOD’S KIDNEY PILLS’ LOF OG DÝRÐ. ' ert nýtt. ÞaS er nú orðið e:tt af Sevem Bridge maður htur á hiS (t>ví algenga, að ferSalangar, eins mikla canadiska nýrnameðal, og eg, flakki um alt. Stundurn í Dodd s Kidney Pills, sem bless- eirjhverjum erindum, og líka til aS un af himni senda. j drífa tíðina, sína sig og sjá aðra. Severn Bridge( Ont., 7. marz Menn skulu því ekki gera sér of (sikeytv) : Einlægt er þakklæti Mr. 'háar vonir. iÞeir geta lesiS þaS ef Jo(h.ns Bowers, vellþektís bónda hér , • -i. i , r- u r .r ' i ti n þeir viha, og hlaupið yhr það el uim sloðir, fynr bat þann sem hann . . , . . . . féJkk við að noita Dodds Kidney >Peim ^11191- ems fm*urnir Pe£' •éknarnefndarinnar, sem líka verS ur »tór bók. Alt verður prentaS atmenningi til upplýaingar, því ftestir vilja gjarna fá að vita sem Went um aflt þetta máfl og alt þar aS hítandi, ag er þeim þaS ekki lá- awdi, fólk hefir fulla heimting á jrví. Þinginu verSur slitiS 5. marz •g fer þá hver heim táfl sín, aS ■ainsta kosti í bxráSima. En allar UkuT eru til aS þingið komi saman aítur eftir júnfkosningamar. ÞaS virSist lítill efi á hvemig þessar koaningar muni fara, eftir útlitinu aS dæma. ÞaS voru t. d. sendar út 150 fyrirspumir um alt ríkiS. 1 2 7 heimtuSu afturkallskosningar strax í júní í vor. Margii af þess- usn mönnum, er mér sagt, aS hafi áður veriS meS Tovmléyste fn- un.ni( hvaS margir veit eg ekki, en ]aað veit eg aS fóflk her í Bismarck er aS dofna meS Tov'nley-skoS. aruirnar. Póflitíska útlitiS og and- rúmsloftið er hér alt annaS en þaS ▼ar fyrir tveimur árum Þá var Townley-aeSiS í algleynnngi. En vrrSist þaS að miklu leyli út- cUuitt. Sama mætti segj« um þángið. Tov'nleysinnar vtrSast vera famir aS dofna á skoðunun- mi og í framkomu. Ait útflit er if-rir aS kýfliS sé sprungiS og aS- ■ana ályktin eftir, og 9VO bý*l eg vifS aS hún dreifist meS tímanum, *ro ekkert verSi eftir nema endur- ■unningarnar, en þær imunu sjáflf- mgt margir muna til dauSadags. — Endurminningarnar ura Jórund hundadagakonung li’fa enn. Balshvikingar biSu Iþar Hjá böllsótungum geatir, éráSflinigar alstaSar, ■■arkingar hér og hvar, mm andstæSingar allra manna flestir. P. J. Rugl frá Uuh. i. TíSarfariS hefir mátt heita þaS yndælasta þaS sem liSiS er af vetrinum; hérumbil alautt alla tíS, og varla nokkur frost. ÞaS rigndi taisvert í október og eins fyrripart- i*n af nóvember, en síSan hafa úr- fláglendi aS eins lítiS föl, 2—3 komur veriS mjög litlar; snjóaS á sinnum. Seinasti snjór féll hér htnn 28. janúar, hérurhbil 3 þumfl., en sá snjór féll í logni og frost- fleysu svo hann seig fljótt niSur í jörSina og er nú því nær alflur IhoTfinn nema uppi á fjöllum; þar kvaS vera talsvert af snjó. Kom aumt af honum snemma í hauat og síSan hefir smábæzt viS, svo þar er nú talsverður snjór og útlit þar afleiSandi mjög gott, meS vatns- byrS ir nsesta sumri. II. Ekki verSur annaS hægt aS segja, en aS heilsufariS hafi veriS gott og sé gott ennþá. ÞaS hefir •kkert heyrst um þá Spönsku og vonuym vér aS hún sé nú gengin veg allrar veraldar. En í einstaka staS er sagt aS bólan hafi gert vart vfS sig, en mjög væg, og engum orSiS aS aldurtila. Smá kvilla og aðrar dagfarsóttir tökum viS al- drei meS í reikninginn; enda mjög lítiS um þær á þessum vetri. 1 m. ÚtlitiS meS framtíSina, er því hefldur gott. Uppskera og haust- vmna gekk ágaetlega; en nú( eins •g eSlilegt er( er alt dálítiS dauf- ara. Samt er verzlun og viSskifti manna á meSal, all ibæriflegt. Og frekar er öllum lífsnauSsynjum aS þcka niSur í verSi, og svo mun einnig fara meS fleira, t. d. kaup- gjald allra verka- og handverks- manna, þaS mun einnig stíga niS- ur, en gott ef alt jafnar sig. Bændur höfSu hér ágæta upp- skeru á síSastliSnu sumri og fengu heldur gott verS fyrir alt sem ræktaS var. Sykur-rófurnar voru meS því seinasta sem upp var ákoriS. Þær reyndust aS vanda mjög góSar og fengu bændur fyr- ir þær 12 dollara á tonniS. Því miSur hefi eg ekki haft tíma til aS ná í skýrslur yfir alt sem ræktaS var í Utah á síSastliSnu ári, en þaS var mikiS, bæSi aS vöxtum gæSi og verSi, þaS eina er méi óhætt ?S segia; en mest mun þó hafa kveSiS aS sykurrófunum, bæSi hér og víSar. FélagiS “The Utah Idáho Sugar Co.,“ sem á flestar sykurmylnur í Utah; sex- tán aS tölu minnir mig, hefir ekki ennþá gefiS út sína árlegu skýrslu um starfa sinn, svo viS verSum aS sleppa frekari hugleiSingum um þaS. — En til aS gefa lesend- um svolítiS undir vænginn meS sykvy og sætindum hér í Zion, mætti geta iþess, aS viS Wöfum eina þessa syikurmylnu hér í um- dæmi voru; þ. e. Spanish Fork, sem mun hafa kostaS meS rá og reiSa 3(000(000 dollara. Hún mun hafa tekiS til starfa í byrjun októlber, en endaSi 15. janúar. Voru á þeim tíma búnir tifl 3000 sekkir til jafnaSar ájhverjum 24 kl.tímum; eSa á starfs tímabilinu, 315,000 sekkir, svo þaS fer nú ekki lengur aS verSa eintómt kyn, þó viS séum sætir í Zton. IV 'Hjá löndunum er eins og vant er, alt rrrög tilburSa og tíSinda- lítiS og flíSan þeirra er bærilega. Þeir ’halda þar af leiSandi tölunni furSu vel. -- Þó mæti geta þess, aS hinn 15 janúar s. 1., lézt af slagi aS heimili sínu hér í bæ, ekkjan GuSlbjörg Bjarnadóttir, 78 ára aS aldri; fædd 19. júní 1842. Hún var dóttir Bjarna bónda Bjarnasonar á Söndum í Hvalnes- hrepp í Gufllbringusýslu; hún kóm til Utah 1882, og hefir dvaliS hér síSan. Alla tíSina í Spanisih Fork. AuSlbjörg sál. var itvígift, hét fyrri maSur hennar GuSmundur Einarsson, skipstjóri, og var ætt- aSur úr Landeyjum. En sá seinni hét Hjálmar Björnsson, ættaSur af Vatnsnesi í Húnþingi. BáSir dánir. Börn AuSlbjargar af fyrra hjóna bandinu eru fjögur á lífi: Helgi, ’bóndi í Spanish Forlk, SigríSur( Einar og Arni; öll í SaltiLake City. öll eru börn AuSbjargar gift; en um tölu barna-lbarna hennar veit eg ekki. Sjálf var AuSbjörg mesta myndarkona í kvennlegum hann- yrSum, umhyggjusöm húsmóSir og bezta móSir til loárna sinna, vinföst og drenglynd í öllum viS- skiftum, og átti því fjölda góSra vina. FriSur sé meS henni. V. ÞaS væri sjálfsagt rangt af mér aS skiljast svo viS línur þessar aS : minnast ekkert á ríkis löggjafar- iþing vort, sem nú hefir setiS viS flagasmíSar, og ýmsar aSrar nauS- synlegar umbætur í rúman mánuS. Jú, eg má víst til meS aS gera þaS En samt, þegar fer aS hugleiSa gerSir þess og starf, kemst eg aS þeirri niSurstöSu, aS fæst af því Pdls. “Eg ha'fSi þjáSst af bakverk í meira en ár," segir Mr. Bowers. "Stundum gat eg ekki unniS fyr- ir kvöflum. Sex öskjur af Dodd’s Kidney Pills tóiku fyrir alflan verk, og nú finst imér eg vera eins og annar maSur. “Eg mæli ákveSiS meS Dodd’s Kidney Piflls viS hvern þann, sem þjáist af bakverk, og eg segi aS pillurnar séu blessun sem guS hefir sent okkur mönnunum." Eitt af fyTstu einkennum nýrna- veiki er bakverkur. Hann út af fyrir sig er orsök mikilla þjáninga. En nýrnaveiki, ef ekki er gert viS henni í tíma, orsakar oft og tíSum miklu aflvarlegri sjúkdóma, eins og t. d. þvagteppu, gigt, vatnssýki, lendaverk, sykursýki og hjart- veiki. Tifl þess aS Vera viss um góSa heiflsu verSa menn aS halda nýr- nni'in í fufllkomnu vinnuástandi. ViS hin fyrstu einkenni nýma- veiki skaltu nota Dodd’s Kidney Pills. SpurSu nágranna þinn hvort Dodd's Kidney Pilfls séu ekki ‘bezta nýrnameSalliS. sé fróSlegt og máske hefldur ekki gagnlegt fyrir lesendur Heims- kringlu, svo mér sýnist bezt aS aleppa því fyrir þaS mesta. Samt -get eg várla hjá mér leitt.aS minn- ast svo'lítiS á eitt af þingsins nýju laga frumvörpum, sem sýnist valda mestu umtali, og vera nokk- urskonar þyrnir í augum margra. Þetta lagafrumvarp hljóSar upp á, aS banna meS lögum, og leggja þungar sektir viS, allri sölu og nautn allra tóbaksvindlinga, sem bréf eSa einhverskonar pappírs- líking er haft fyrir umlbúSir um. Brúkun svo leiSis vindlinga er far- in aS verSa svo svæsin hér í ríki Utah, aS fram úr hófi keyrir. Mesti sægur af smábúSum og kompum, þrífast næstum ein göngu á tóbakssölu; mest þó af þessum (bréf-vindlingum. Má dag- lega sjá drengi á stuttbuxum og alt ar iþeir eru kreptir í lófann. Já, eg ttók upp á þeirri speki, síðla í desemlber s. l.( aS flákka suSurf til Californiu og líta þar svolítiS í kring, mér til dægrastytt- ingar og hressingar. HafSi eg um lánga tíS hugsaS aS tala um ferS Iþessa, þó aldrei yrSi af fram- kvæmdum fyrri en nú. Mig hafSi líka oft dreymt ýmislegt um þetta undraland, sem svo mikiS hefir veriS rætt um og ritaS, og flestum er þar af leiSandi kunnugt, aS eg lagSi loksins af staS; kvaddi vort ástkæra S. F. meS .......... og komlimentum, og hélt svo sem leiS fliggur í suSuráttina, eftir S.L. og L. A. brautinni rtil sólarflands- ins indæla, þar sem rauSar rósir brosa viS manni í janúar, og ilm- sætir ávextir biSja mann aS eta sig, alt áriS í kring. — Því þar er eins og skáldiS sagSi: Sífeld sum- ar tíS og» sólarþiti nægur. Ekki ætla eg nú samt aS fara aS lýsa California fyrir ykkur, því þaS væri aS bera í bákkafullan læk- inn, og svo var hitt, aS lag og vit mundi bresta itil þess, sízt tifl áS ibæta nokkuS upp á annara sögu- sagnir sem snjállari eru en eg. Ee yrSi líka, held eg( í standandi vandræSum, færi eg aS reyna nokkuS í þá átt ÞaS er bezt aS sleppa því; efniS vantar ekki( en: “orkan þver, æ! nú þarf eg aS j snýta mér.” Væri eg ögn meira j andlega sinnaSur en eg er álitinn vera, mundi eg kannske segjai aS suSur Californiu, þar sem eg kom, j svipaSi talsvert iil hins sólríka saelugeims, sem oss er kent, aS þeir “sjáist í, sem skilja hér í heimi”. Þó mun þaS ekki þýkja fulflmælt, og er þaS líklega heldur ekki, verS eg því aS hætta öllum frekari hugleiSingum. um þaS efni, en snúa mér aS framihaldinu, og skýra lauslega frá því sem fyrir augu og eyru bar, á þessu flákki, V. R. Broaghton, M. D. Physician and Surgeon. Lundar Manitoba.... meSöl ættu aS vera á hverju heinúlL £.-21 á 650 gjafldendur, ok koma nær- felt 90 þús. niSur á 4 gjáid’endur: Gísili J. Jdhnsen........ 35.000 KauplféflagiS Bjarmi...... 1 7,500 KaupfélagiS Fram ........ I 7,500 Gunnar Ólafsson & Co..... 1 7,500 Samkvæmit 'fjárhagsáætlun bæj- arins eru ætflaSar 14 þús. kr. til fátækraframifærslu og 2 1 þús. kr. till skóla og mentamála. En þess- ar tvær uppihæSir samanlagSar, 35 þús. kr., er einum gjaldanda gert aS greiSa í bæjarsjóS. — Tifl samanburSar má geta þess, aS ár- iS 1917 var jafnaS niSur aflls 37 þús. kr. — ÞaS er dýrt aS fá kaupstaSarréttindi og verSa Vest- mannaeyingar nú aS súpa seySiS af því. Riddari. O. C. Thorarensen konsúlfl NorSmanna á Akureyri hefir nýlega veriS gerSur aS ridd- ara St. öflavs orSunnar áf fyrsta filokki. ss. ? - i • - . , TJ Ilrsgt að tyrirbyggja Illkynjað kve£- Vifi fyrsta vott af hæsi, iett> hvert barn„ sem j>á:t ú í vondu kvefi, að fá Chaniberlan’s h-ósta ineðal. .iatnvel kígtiósta er haogt að veriasr rrieð j>ví, ef tekið er 1 táma. Mæðux fettu aitaf að hafa flösku af ifliessu ágæta meðali á heimllinu. öryggistilfinningin er meðal fl>etta gefur, er rniktu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c. LINIMENT I Við bakveiki, máttleysi í öt-Imhi og hnakkaríg. Við }>essu fáið fl>ér ekkert betur fullnægjandi en CtuuBherl&n'a Liniment. ilinar leeknaxtdi otí- ur í þessu dýrmasta Llniment, munu gefa yður fljótan og al- gerðan bata. 35c og 65c. og láta þar viS sitja. upp aS gráhærSum öldungum sitja viS reykingu þeirra, þrátt fyrir alla ’ E« kom vlS. leit dálítiS f umvöndun og prédikanir á móti krinS >' borgunum San Bernardino, því. En ekkert sýnist duga. Þeir Calton, Riverside, Ontario og Po sem ekki nota neitt af þessuum mona- Þar er útsýni Sott faSr- öheilsusamlegu vindlingum, mætti næstum kalla heiSarlegar undan- tekningar, svo kveSur ramt aS þessu. ASal kirkja vor, Mormóna kirkjan, heldur mjög stranglega á móti allri tóbaksnautn, og kallar þaS "vísdómsorS”, aS sneiSa sig hjá öfllu svoleiSis HiS sama gera allar aSrar kirkjudeildir hér;klerk- ar alflrr hafa 'barist og berjast enn, á móti þessum heilsuspillandi ó- vana, en ekkert sýnist duga utan ef vera mætti með ströngustu lög- um. Svona er nú þessu máli variS. ÞaS er ekki búiS aS gera þetta aS lögum enn, en alt útlit bendir til aS IþaS verSi, hverjar sem afleiS- ingar og eftirköstin verSa. ÞaS fleiSir tíminn í ljós. Vonandi samt aS betur takist meS þaS, en vín- bannslögin, sem næstum daglega eru brotin og fótum troSin af ýmsum. Satan er æfinlega alls- staSar aS spila í mannkyninu, og koma því til aS gera ýmislegt, sem því er til tjóns og böflvunar, bæS’ andlega og veraldlega. ÞaS hefir lengi veriS hans iSja.. ÞaS mætti einnig taka þaS fram aS þebta lagafrumvarp sem hér er getiS um, bannar ekki notkun á neinu öSru tóbaki en bréfavindl ingum. Alt annaS tóbak má nota eftir vild, utan aS reykingar skulu ekki fram fara í opinberum sam komuíhúsum, eSa skemtigörSum þaT sem fjöldi ’fólk* «é laman kom in«. ir aldingarSar. Borgir þessar liggja allar á 75 mílna svæSi, norSaust-( ur frá Los Angeles. ÞangaS kom • eg líka. L. A. er um 20 'mílur frá ^ sjónum; þaS er srtór og prýSis- \ falleg borg, meS 600,000 íbúum. heyrSi eg sagt. Eg kom líka ti! Passadina, og aS endingu niSur aS Long Beach, sem liggur fast v:S sjó. Um þessar borgir allar spíg sporaSi eg og skymaSi í allar átt- ir, og hókk oftast neSan í 10 centa vindli, bæSi svo eg sæi betur, og | eins til aS sýnast maSur meS mönnum. En þó eg hafi ekki lag á aS útskýra og segja frá öllu sem eg sá og heyrSi, þá get eg samt sagt, aS eg hafSi yfirleitt góSa tíS og beztu skemtan. NiSíurl. næst. Minning. Eg vaki hérna, vina mín, eg vaki’ f aillla nóbt, því engiiLl grtiSs kom inn til þín svo alt varS kyrt og hljótt. Hann skildi anda efni frá, svo öll þín hurfu mein; þaS hryggir viniríhorfSu á , , sú heflgust stund varS ein. \ Eg finn þaS glögt, þá felfli tár, aS fagnar andi minn, þiví læknaS verSur sérhvert sár( sem særSi huga þinn; og eftir grýtta lífsins leiS, sem lá um táradafl, þér sannleiks birtist sóflin heiS og sumars bflómaval. Eg verS aS játa veikfleik minn, hvaS varS þín örSug leiS, og viSurkenna vilja þinn og verkin mörg og greiS: aS hugsa’ um aSra alfla stund, en ekki sjálfa þig, aS stySja veikt meS styrkri mund. Þú styrktir oftast mig. Eg geyma skal í huga 'hreint hvert hreinllynt orSiS þitt( sem skýru ljósi’ á braut fékk beint svo birti’ u mþrekiS mitt. Og oft eg fann viS arninn þinn þann yl, sem hresti gest, því guSleg íslenzk gestrisnin hún getur lífgaS flest. Eg varpa kveSju, vina mín, til vina hvar sem er. Eg veit aS margur man til þín og metur trygS hjá þér, sem endast mun um aflia tíS, þó okkur horíin sért. Sú lifir minning lljúf og fl>flí8( þaS ljós er eilíft gert. SigurSur Jóhannsson. MuniS þir aftir laxerolíunni írá barnsárunum? | Hvernig þig langaði tU að kanta því í skóflpfötuna, þegar bón móðir þín sneri við þér bakinu- Sem betur fer þarít þó ekki að neyða barnið til að taka meðalið. Ohamberlain's Tablets eru bezta niðurhreinsandi meðal banda böm- urn. JÞar eru flatar og sykurhúðaðar, og þvl ágætar til inntöiku, og J>ær vinna fljótt og vel. Kosta 25c. Fást í öUum lyfjabúð I um eða með pósti frá CHAMBERLAIN MEDSCINE Co I Ö«F4- 11-----------Ltd. Toronto, CaanJa. F aeat h>á oikuu lyiWikaiii og Uocne SUm, 850 Kknn Sfcreet WbmipeK. Mu. VIT-0-NET The Vit-O-Net er segulmagn- aS heilbrigðisklæSi og kemur í staðinn fyrir^ meSöl í ölum 3-vk :!úmum, og gerir í mörgum tilfellum undursamlegar lækn- ingar. LátiS ekki tækifæriS fram hjá fara, komiS og reyniS þaS. Phone A S809 304 DONALDA BLOCK, Ðor.ald St., Winnipeg. Romm 13, Clement Block, Brandcs. Þykt og follegt hár Fá þeir sem brúiia Óhappatillaga. ISLAND. Bamaveiki allsvæsm er nú aS ganga á ReySarfirSi ag EskifirSi. Nokkur böm hafa dáiS. Mannalát. Eklkjufiú C. Zimsen andaSist í gðerkvöldi, eftir stutta legu, á heimili dáttur isinnar og tengdasonar, Jóh. Sig'fússonar. — Hún var ekkja C. Zimsens konsúls, og eru börn þeirra þessi: Jes kon- súlll, Knud borgarstjóri, fiú Sigifús- son og Christen íkonsúlfl. Frú Zim- sen varS 76 ára gömul. Útsviir í Vestmannaeyjum þykja fremur há um þessar mund- ir. Er 260 þús. kr. jafnaS niSur Það er völlur á Yoröld yfir því að T)r. Sig. Júl. Jóhannesson haíi gert tillögu á þjóðræknisjiinginu 24. febi-úar, um að St. G. Stephansson gorður að heiðunsfélaga i Þjóðræknisféiaginu, og að tillagan hafi verið samþykt með háværu lófaklappi. Eg held nú samt að sii tillaga hefði verið betur ógerð, und-' ir kringumstæðunum, þó hún merð ist í gegn á flnnginu. Þeir sem ekki þekkja dr. Sig. Júl. Jóhannesson persónutega, en hafa lesið ritgerðir hans, hljóta að draga það út úrs sumurn fl>eirra, að hann vilji láta á- víta og jafnvel hegna öllum fnönn- um alstaðar, isem geri öðrum rangt til að ástæðulausu. En nú þakkar hann manni fyrir, sem hefir svfvirt alla hugprúðu íslenzku hermenn- ina, og sært tilfinningar allra þeirra ættingja og ástvina, með því að gera tillögu um að hann sé gerður að heiðursmeðlim í félagi, sem á sama tíma óskar eftir að allir Vest- ur-fsiendingar gerist meðlimir 1. Efalaust hofir fl>að verið tilgang- ur ]>eirra raanna, sem stofnuðu ]>enna lofsverða félagsskan, Þjóð- ræknisfélagið, að sneiða hjá öllum sjáanlegum skerjum, sem nokkur líkindi væru til að draga myndu úr gangi félagsins áfram til sóma og sigurs. En nú hefir það mislukk ast, eða er það líklegt að við, sem orum óánægð við St. G. St., svo eg ekki viðhafi stærri.orð, fyrir að hafa ort níð um skylda og vandalausa vini okkar, finnum hvöt hjá okkur M1 að fara í félagið meðan hann er þar heiðursmeðlimur? Eg Iheld ekki. Eg endurtek það því aftur að áðurnefnd tillaga hefði betur verið ógerð. Það sýnist vera að sumir menn séu svo miklir auðnu- leysingjar, að altaf hljótist vand ræði af. B. M. Long. Engin ástæSa til aS vera skoil- óttur. iHármeSaliS er ódýrt, en árang- urinn mikill og góður, því fylgir fulfl ábyTgS, ef því er gefin sann- gjörn reynsla. Póstpöntun veitt •érstök athygli. VerS $2.20 flask- an, eSa $10.00( ef 5 flöakur eru keyptar C eiiru; flutningagjafld í verSinu. BúiS til af L B. Hair TonicCo. 273 Lixzie st.( Winnipe*, Man. Til aöki í fleetum lyfjabúSum í Wiimipeg, og hjá Sigurdson & Tbarvakfaon, Riverton og Gimli Ný-útkomin saga: .Skuggar og Skin’ Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsíður af spennandi lesmáli Yerð $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. Box 3171, Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.