Heimskringla - 09.03.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.03.1921, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA WlNNIPEiG, 9. MARZ, 1921 4. BLADZCÐA. .HEIitSK RINGLA ( Sto firu ö LSS6,) K(s»tur dt ð i»v**rJ<inj mlSvflmdecL ÚtgHendnr og: eif;t*Qrtnr: THE VIKING PRESS, LTD. V«rð Mattsins er áJ’ganffTifUA, hann barsacður fyrirfram, avtnajm AJtar borjíun ir «en<lirí ráðb?<cajA.i2á Iqs. PAtt- a&a banlradvt <œta)r Tlt« Tlkiusp Pres«. Ltrt Ritstjóri og ráðsmaður: GUNNL. TR. J ö NSS 0N .... SL. WINNIPEG, MANITOBA, 9. MARZ, 1921. ^Bgna" 1 ".'"’j._iiu„uiigiu-gajgHMijuBaaB Forsetaskiftin í»Banda- junum. ríkj i. Sá sögulegi atburður gerðist á föstudaginn yar, þann 4. J>. m., að Bandaríkin skiftu um f*rseta. Woodrow Wilson, eftir 8 ára stjórn- artíð, lagði þá völdin niður og við tók Warr- en G. Harding. Republikkastjórn tekur við af Demokratastjórn og stórfeldar breytingar í öllu stjórnarfari fyrirsjáanlegar. Þannig kefri það venjulega gengið til, þá er einn ítjórnmálaflokkur tekur við völdum af öðr- **n, |>ví það þykir heilög skylda að rífa niður það, sem hinn flokkurinn hefir bygt upp, og í Bandaríkjapólitíkinni er engu gleymt og ekkert fyrirgefið. Hinn nýi forseti fer þó stillilega af stað í innsetningarræðu sinni. Lýstí sig andstæðan dbjóðasambandinu, eins og búist hafði verið við, en hlyntan alheimsrétti, sem tæki þrætu- *iál hinna ýmsu ríkja til meðferðar. En krvernig að úrskurðum réttarins yrði komið í framkvæmd, ef hlutaðeigendur vildu ekki eóðfúslega fallast á hann, hafði forsetinn ekkert um að segja. En öllum ber saman um að afstaða forsetans sé næsta einkenni- leg gagnvart alþjóðasambandinu. Hann er því algerlega mótfallinn, að hann sjálfur seg- ir, en svo gerir hann Jíann manninn að utan- níkisráðherra s'ínum, Charles E, Hughes, sem er einlægur alþjóðasambandsvinur, og sem hjálpað hafði Wilson, ásamt Taft og Elihu Root, að semja ýmsar helztu greinar sam- kandslaganna. Verzílunarráðherrann nýi, Herbert Hoover, er einng margyfrilýstur al- þjóðasambandsmaður, og eru það einmitt þessir tveir af ráðherrunúm, sem mest hafa með utanríkismdl Bandaríkjanna að gera. Það virðist svo sem Harding haldi, að al- þjóðasambandið se emhver skaðræðissam- lök, sem Bandaríkjunum geti stafað hin mesta hætta af, og hann Iýsir því yfir að hann vilji ekki að Bandaríkin blandi sér ínn í heimsmála stappið, en þó gerir hann þá menn að ráð- herrum sínum, sem eru viljugir að þau geri það. Hvar er samræmið ? Þá segist forsetinn vilja forðast alt, sem Jeitt geti til ófriðar, og kveðst hlyntur af- vopnun. En á sama tíma lýsir flotamála- ráðherra hans því yfir, að auka þurfi her og flota, sérstaklega flotann, og það sé mark- miðið, að Bandaríkin eignist öflugastan her- flota í heimi. Hér er annað samræmið. Forsetinn segir ennfremur, að Bandaríkin beri ekki kala til nokkurrar þjóðar, þau girn- ist ekkert frá öðrum, vilji vera óáreitt og láta aðra óáreitta. Á sama tíma og þetta er tal- ?ð liggur fullur fjandskapur vði borð á milli Bandaríkjanna og Japan. En þrátt fyrir alla þessa ósamkvæmni í innsetningarræðu forsetans, fagna þó bæði ensk og frönsk blöð honum í mörgum og fögrum orðum; eru þetta sömu blöðin og áður hófu Wilson til skýjanna. Virðist það því vera embættið frekar en maðurinn, sem smjaðrað er fyrir. Á innanríkismálin mintist forsetinn nýi einnrg, og þar var hann heill og heima. Vernd- artolla vildi hann innleiða, því á þeim bygð- ist auður og velsæld ríkjanna. Verzllunina vildi hann auka og gera Bandaríkin að mesta iðnaðadandi veráldarinnar. Kvað hann stjórn sím skyldi miða að því, að auka hagsældir þ. cðarinnar í öllurn greinum, og með guðs Jijálp vonaðist hann til að sér tækist það. Og það ber flestum saman um, að nýtur maður þjóð smni muni Hardmg reynast. Hann er maður gætinn og atorkusamur, hygg- inn og hagsýnn, en með öllu laus við að vera hugsjónamaður. Og menn, sem þannig eru iiK)taðir, reynast venjulega haþpadrýgri en afburðamennirnir. Harding er rúmra 55 ára, er hann sezt í forsetasætið; hann er fæddur 2. nóv. 1865. treyst; sagan ber þess ótal dæmi. Woodrow [ Skipasmíðar.................... 50,000 Wilson hefir ekki íarið varhluta af þessu grá lyndi hamingjunnar.. Hann kveður forseta- stólinn, eftir 8 ár, fariim að heilsu og kröft- um, hreldur og hrjáður, og í niðurlægingu. Þjóðin hans, sem hann vildi hefja til vegs og gengis, sem hann vildi gera að brautryðjanda þess göfugasta og góða í heimsmálunum og manniífinu, hryndir honum frá sér og kveður dauðadóm yfir dagsverki hans og dýrustu vonum. Af hverju? Vegna þess að að Woodrow Wilson er mikilmenni, og hefir borið höfuð og herðar ýfir samtíðarmenn sína að andlegu at- gerfi og stjórnmála-atorku. En það voru hæfileikar hans, sem urðu honum til falls. Þjóðin hans skildi hann ekki, hann var ofjarl hugsunarhætti hennar og sjóndeildarhring. Wilson hafði allan heiminn að sjónarsviði og hugsanir hans fylgdu sjónarsviðinu. Hann var stjórnvitringur, en ekki hreppapólití'kus og því laus við þann kotungs-hugsunarhátt, sem kunnastur er í stjórnmáíum hér vestan hafs. En einmitt þess vegna stóð mörgum stuggur af gerðum hans. Hann var þeim andlega um megn. / Hin pólitíska starfsemi Woodrow Wilsons er nú að öllum líkindum á enda. Heilsa hans er þrotin, og litlar líkur til að hún rétti við, svo hann geti tekið þátt í oipnberum málum að nýju, þó hann hafi einlægan vilja á því. Hetjurnar halda áfram að berjast, þó hel- særðar séu, og á Wilson sannast orð Tégners: “á hæl ei hopa kunni, en hnigið aðeins gat.” Og sagan mun reisa Woodrow Wilson bautastein, veglegri og meiri en nokkrum þeim, sem grýttu hann og svívirtu, og þjóðin hans, sem skildi hann ekki, mun, áður en hálf öld er gengin í tímans haf, hafa hafið hann í tölu dýrðlinga sinna og skipað honum bekk með Washington og Lincoln. Atvinnuleysið. «• Mikilmenni veraldarmnar fá sjaldan viður- i kenningu fyr en eftir dauðann. 1 Iifanda lífi * •ru þau venjulegast misskilin, ofsótt eða van- Það var ekki langt liðið á veturinn, þegar afturkippur, stafandi af peningakreppu al- mennings, fór að gera vart við sig í því ríki heimsins, sem auðugast er eftir ófriðinn, sem sé Bandaríkjunum. Verksmiðjurnar gátu ekki selt framleiðsluna eins og áður, eigendurnir töpuðu fé á rekstrinum, og þá var ekki annað fyrir hendi en að færa saman kvíarnar eða hætta rekstrinum alveg í bili. Tóvinnuverk- smiðjurnar urðu fyrstar varar afturkippsins, en síðan héfir sama alda gengið yfir aðrar iðngreinar meira og minna. Um nýárið var svo komið, að yfir tvær miljónir manna höfðu mist atvinnuna. Margar verksmiðjur og atvinnufyrirtæki störfuðu alls verkafó'lksins og sumar höfðu fært stórum ekki, önnur höfðu sagt upp miklum hluta niður kaupgja'ldið. Atvinnuveitendurnir halda því fram, að f ramleiðslan geti ekki bor- ið sig með því háa vinnukaupi, sem orðið var. og af því að vöruverð hefir fallið mjög á flestum sviðum, þá vildu þeir lækka kaupið. Við það var ekki komandi fyrst í stað, en í byrjun janúarmánaðar fór að draga saman aftur með vinnuveitendum og verkamönnum og líta menn svo á, að atvinnuleysið magnist nú ekki frekar, en aftur fari að færast í betra horf. Eru nokkrar verksmiðjur farnar að starfa aftur, en kaupgjáldið hefir alstaðar verið fært niður. Einkum hefir það lækkað í tóvinnuverksmiðjum. Þar nemur lækkunm 22/2 %. En hið lækkaða kaup þó helmingi hærra en það var fyrir ófriðinn. Yfirfeitt sætta verkamenn sig við hið nýja fyrirkomulag og hafa komist að raun um, aö lægra kaupið verður þeim eins notadrjúgt nú, eins og hærra kaupið var fyrir ári hðnu, og að alt er betra en atvinnuleysið. Þeir halda því að vísu fram, að atvinnurekendur hafi grætt svo mjög á ófriðarárunum, að þeir megi við miklu tapi nú, en vinnuveitendur svara því til, að eftirspurnin sé svo lítil nú orðið, að enginn gróði endist til þess að halda uppi rekstrinum með kaupi því sem orð'.ð var. Og þeir benda á, að fjöldi fyrirtækja, sem grætt höfðu mikið fé, hafi orðið gjaldþrota skömmu eftir að fór að kreppa að. Verðfallið er orðið mjög mikið á ýmsum vörum. T. d. er nú hægt að kaupa tvennan alk'íæðnað, tvenn stígvél og þrjár skyrtur fyrir ssuna verð og eitt 'kostaði áður. En eldsneytið er með sama háa verðinu og áður. Hér fer á eftir yfirlit yfir hinar ýmsu at- vinnugreinar, sem fólk hefir mist atvinnu við og tala þeirra, se mmist hafa atvinnuna: Bifreiðasmíðar..................... 250.000 Tóvinna ........................... 225.000 Klæðagerð ........................ ' ^°’nnn Járnbrautir......................... 20°’Sn Jám- og stáliðnaður ............... 150,000 Siglingar .......................... 125,000 Matvælafrarrileiðsla.............. 100,000 Skemtanir ........................... 75,000 Námagröftur ,........................ 50,000 Togleðursgerð....................... 50,000 Skósmíði og leðurvörur ,............ 50.00C Bókagerð og blaða................... 50.00C Ymislegt............................ 50.00Í Hcfir aldrei orðið jáfn mikið atvinnuleysi í landinu síðan 1907. í New York ríki eru 300,000 manns atvinnulausir og í Chicago 75,000. í stáliðnaðargreinum hefir kaupið verið lækkað um 10—20%, og við ýrns fyrirtæki hefir vinnutíminn verið lengdur, án þess að kaup væri hækkað. I Englandi voru meira en miljón manna at- vinnulausir um síðastliðið nýár og tala þeirra fer hraðvaxandi. I Þýzkálandi magnast at- vinnuleysið svo mjög, að menn eru hræddir um að það leiði áf sér óspektir, eða jáfnvel 1 byltingu. Á Norðudöndum er atvinnuleysið rneira en nokkru sinni áður og sömu söguna hafa flest önnur Iönd að segja um þessar mundir. Framleiðslan, sem allir eða flestir voru smmmála um að spá góðæri eftir ófrið- inn, er í kalda koli og atvinnumál flestra þjóða í meiri óreiðu en menn muna til áður. Mbl. Bókfregn. i. Ritstjóri G. Bárðarson: Tímatal í jarð- I'ðunn IV., 3. jan. 1921. Ágúst HL Bjamason. Þetta heifti Iðunnar mun mörgum verða kærkoiwið, því iþað snertir þá meira en Ið- unn að jalfnaði hefir gert. Er í þessu hefti hinn ágæti fyrirlestur séra Kjartans Heflga- sonar, sem hann hélt í fólaginu Islendingur skömmu eftir komu sína Eéðan að vestan. Margt er annað gott í þessu hefti, sögur ljóð og ritgerðir eftir merka rithöfunda og skáld. Ðftiisýfirlitið er þanniilg: Gílíbert Parker: Svanur flaug (saga). Sigurður Grímsson: Ljóð. Kjartan Helgason: Frá Vestur-Islending- um (fyrirflestur.) Matth. Jocihumsson: Til frú Helgu Grön- dál (kvæði). Goethe: Erindi sent Matth. Jochumssyni. Svante Arrhenius: Orkulindir framtíðar- innar. Guðm. fræðinni. Ág. H. Bjarnason: Trú og sannanir. Ri'tsjá. II. Bókmentafélagsbeekumar fyrir ár- i« 1920. Þaer eru nýkomnar hingað vestur og eru þessar: 1. Lýsing Islands eftir Þorváld Thorodd- sen. 2 hefti, III. ibindi 4. hefti og IV. bindi I. hefti. Ágætar bækur. 2. íslendingasaga eftÍT Boga Th. Melsted, III. bindi 4. hefti. Þar er sagft frá þroskatíð kristninnar. 3. Bréfábólk Guðbrandar biskups Þoriláks- sonar, II. hefti. Ólþörif bók og ekki við al- þýðu hælfi. 5. Skiírnir fjögur hefti. Þessi árgangur Skírnis mun vera sá síðasti, sem sýnir hann í tímaritfiformi og er það illa farið. Hefir hann verið þezta og fjölbreyttasta ísilenzka tímaritið síðan hann kom undir stjóm Guð- mundar Finnbogasonar, og gengur það furðu næsit að Bókmenitafélagsstjórnin skuli nú breyta honum í ársrit, því íþó útgálíukostnað- urinn sé milkilll, þá ætti Skiírnir engu síðúr að geta þrifist en Eimreiðin og Iðunn. Efnisyfirlit þessara fjögra helfta er á þessa leið: Jóhann Sigurjónsson, eftir Kr. A-lbertsson. Dr. Paul Carus, éftir Matth. Jocihumisson. Hvenær er Jón Arason fæddur? eftir Kl. Jónsson. Ritfregnir. Island 1919, eftir Viilíhjálm Þ. Gíslason. Vizka hefndarinnar, eftir G. Kamban. Elías Lönnrot og Kalevala. eftir J. Helgason. Sólarljóð úr Kalevala, Bjarni Jónsson frá Vogi íslenzkaði. Ráðningastolfur, eftir Guðm. Finnbogason Um fatnað, eftir Guðm. Hannesson. Ritfregnir. Sigmundur Brestisson, elftir Einar Bene- diktssdn. Eiflendar tungur, eftir André Courmont. Skraddarinn frælkni, þýðing úr aéfintýrum Grimms, éftir Jón Þ. Thoroddsen. Grasafræði í ferðábók iþeirra Eggerts og Bjama, elftir Helga Jónsson. Kapp »g met, eftir Guðm. Finnbogason. Ritfregnir. Siðgæðið og útsýnið inn í eilíifðarástand- ið, eftir Guðm. Finribogason. Jón J. Aðiils, eftir Páil E. Ólafsson. Kínveriinn, saga frá Vancouver, eftir J. Magnús Bjarnason. Lourdes, eiftir Þóru Friðriksson. Jón Arason og “landsróttindin, eftir Finn Jónsson. Ritfregnir. Skýrslur og reiikn. Bókmentafél. 1919. m. Andkristni. Fyridestur eiftir Árna Jóhannsson, fluttur í Rvfk 28. okt. og 4. nóv. 1920. —Gutemíberg. Hér er kröftuglega ráðist á hinar nýju trú- málasteifnur. sem nú eru að ryðja sér tiil rúms á ísllandi. Telurhöf. trúmálaástandið mjög ískyggillegt í landinu. Nýju guðfræðina, andatrúna og guðspekina hina herfílegijstu andikri/stni, sem 'leiði af sér eiMa glötun. Mörgum hér vestra mun að sjálffsögðu þykja fyrirlestur þessi “orð í tíma taJað” og kunna höf. þákkir fyrir. Spítalasamkotin. Út áf samskotum þeim, sem ís- lenzku blöðin Seinustu gátu um að j klúibburinn “Helgi maigri” gengistj fyrir týl styrktar sjúklingum þeim, sem sæktu til spítalaris á Akur-1 eyri, langar mig til að ssgja fáein í orð. Við meðlimir klúfobsins vitum' miög vel að altáf er verið að biðja fólk um gjafiir till hins og þessa, er styrkja þarlf í þessu lándi, oig að undirtektirnar eru alilof'tast hinar beztu, og menn gefa og gefa $vo undrum sætir. 1 sumu ti JfeJlum: vita menn ekikert hvert gjáfir' þeirra lenda eða hvemig þeim er vrarið, en a'f því að löngunin til að hjálpa er svo stefk, þá igefa þeir án þess að spyrja, hvort gjáfirnar fari til þess sem ætlað er. Það er langit frá mér að iháfa nokkuð út á það að seitja. Þó heíir mér oft —.Dodd’s nýrnapillur eru bezta nýrnaraeSitlið. Laekna og gigt, bakverk, bjartabðw, þvagteppu, og önnur ve3cindi, iem stafa frá nyruntnn. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öakjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öUum lyfsöl. um cða fra The Dodd’s Medkine fundist að betri grein hefði átt að vera gerð fyrir iþví, sem almenn- Co Ltd Toronto mgur Inetir gerio i ymsa sjooi og ýms hjá'lparfyrirtæki, og stundum *»»—Ir; héfi eg efast um, að alt það, sem .;i , , gefið var, Sfæri 5 þann stað, sem tl ko3nin”a' ^efnrlega a« ætlast var til og héfi því gefið alturka a núverandi stjóm og minna en eg hefði annars gert. ! kjósa aðra nýja menn í þeirra Þessi samskot, sem hér er um að stað. ræða, em alveg ákveðin og eniginn! k í i. r * i ..... vafi á, að það er kædeiksverk að alta,f aS koma 1 ,JÓ» bet' sinna þeim. Umkvörtunin um að ur betur, hvað voðalega hefir ekki sé ihægt að hlynna að sjúkl- verið farið með tekjur ríkisins. ingum þeim, sem spítálann sækja, Eftir því sem reikningamir eru V°ntUnar a rannsakaðir er það að verða meira kiæðnaði, bæði i rum og utan a sjúklingana, kemur frá konu þeirri er Ifyrir spítalanum stendur, og er og meira opinlbert, hve stjómin hefir farið illa með almenningsfé. því eins áréiðanlleg og við sæjum Það sem komið er í Ijós af mylnu ástandið sjálf. reikningunym, sýnir albaf Hu gsið ytkkur, að vera fárveik og hafa ekki góðan rúmaðíbúnað; þurlfa að liggja í sínum nærfötum. sem á lslandi eru vanailega úr vaðmáli og grófgerð, og háfa má- meira tap en fyrst var getið um. Salma er með bygginiganefndina. AI- staðar virðist að vera tap. Þar ofan á bætist að Bank of North ske ekki tiil skiftanna. Svo e,f DaJcota neitar að (borga Iögmiætar maður færi að hressast, að hafa þá skúldir. N.L skólahéruð, sveita- ek*kert tiH að bregoa «ser 1, en þíurra .., . að bograst í tínum vanalegu föit- !tj°rnir °g bæn' 3em elga Penm«a um, hvaS lífciS, sem maSur þyrfti ^ bankanum, fá þá ekki út, hver»u að bregða sér. Það er aðbúnað- mikið sem þeim liggur á þeim. ur, sem við öU vitum aðiþarf að Það er að verða eitthvert hlægi- bæta' , , . legásta Það er því mlín innrleg beiðni ti'l almenninigs, að sinna þessari sotskotaurrileitan, og eg veit að það verður gert. Þegar alt kem- ur til alls. þá er alt það, sem á- *'-ær r okkar kæra Island, næst h'arta okkar, og hið göfugasta, »r við eigum til, kærleilkinn, kemur foeZt í ljós þegar eitthváð amar að þar heima, því fvrir okkur öllum er það í rau.ninni það heimlkvnnið, sem okkur er kærast, og við vild- um út af lílfinu að aldrei vanhag- aði um neitt. Sérstakilega eru það Norðlend- ban ka f yrirk omulag. aeim eg hefi þekt. Norith Dakota foank- inn hefir Lnnheimt County, Town- ship, skóla og bæja skattfé, en vill ekki skila því áftur þetgar eftir er kallað samkvæmt þörfum manna og kringumstæða. T. d. ibærinn Fargo segist eiga innstæðu hjá bankanum upp á $ 100,000, en hníir beðið um $20.000 en fær- ekkert. Sama er að segja um skólahéröð í ríkinu, sem eiga f mestu vandræðum með að við- ingar, sem taka ættu mestan þátt halda skólunum, fá ekkert, því alt í þessari beiðni, þar sem ættingj- stendur fast á bankanum eða er ar og vinir þeirra sem búa hér fyr- ir vestan, sækja spítálann og verða bví þess aðnjótandi, allra þeirra hlunninda, sem þar er foægt um að láta í té. Norðllendingar! Hlúið að ætt lánað út í eirihverri vitleysu og ráðialeysi, ef ekki af verri ástæð- Svo af þessum og mörgum öðr- öðrum ástæðum hafa menn insrium og vinum ykkar, sem sjúk- komig sér saman um ag stofna tit nýrra kosninga strax í vor. Kosn- ir kunna að verða pg sækja þurfa snítalann, með því að senda mér - f eða. ritstjóra Heimékringlu, nokkra ' ingarnar fara fram um eða eftir dollara. Það skal alt komast til, miðjan júní í öllum kjördæmum sikila og verða varið á þann hátt,! nkisins. Þetta virðist að vera hið sem forstöðulkonan fyrir spíta'lan-; eina ráS fyrir hendi. — Hvað svo urn állftur heppilegast. I , c - , -i s x ,*• c k i,i 4 sem kemiur fram a leiksvioio í Agooinn ar Porráfolotinu varð, , . . s?ma sem enginn aðeins $7.00. En pólitískum efnum í N. D. er ekki tiil að foæta úr því, ákvað kílúfobur- gott að segja. 'En einn folutur er inn að leggja fra/n $200.00. Okk- i viss, að ekki verður slétt úr öíllum ur langar svo mjög til að þessari umleitan frá spítalanium verði mvndarlega ful-lnæigt. svo að hver sjúklingur. sem þangað sælkir,, sé hægt að klæða í spítaláföt, eins hrukkum með kosningaúrslitun- Ranmsóknin h-éldur áfram, þar til allur sannleikurinn er komin-n í og viðgengst í þessu landi og öU-j ljós. Þá býst eg við að hverjum u.m nútíðar sp'ítölum. Einnig að og einum verði launað eítir hans rúmföt séu eins og viðgengst ann- , , . . xr___* „ c , sr . , verkum, þvi su aorero er bæoi arsstaðar og að utanhafmr seu til ... handa sjúiklmgunum, iþegar þeir manna og, o^, ver ur fara að hressast svo. að þeir geta þcim Iö,gum að öllum líkindum farið að ganga um húsið. í framfylgt að venju, eða að minsta L.eggið fram |það, sem þið get-lkosti ætti að vera framfylgt. — m ll il^ v,1ia:« 1 r aiv *■ a v1 — —. w. — 2LIL — X. — ” , ^ ■ ( Rannsóknarnerndin situr a hverj- :ð, því öi kærleiksverk eru ábata- mestu fyrirtælkin, sem maður get- ur gert í lí'íinu. Albert C. Johnson 907 Confederation Life Bldg. Winnipeg, Man. Frá N.D. þinginu Herra ritstjóri! Frá þinginu ei aðeins það að segja, að alt situr nokkurnveginn við það sama, samkomulag ó- j saga er sönn, er auðséð að Banda- mögulegt. Annar alríkisfundur I ríkjastjórnin hafði fulla ástæðu til um degi, en verkið genigur fremur seint. Eitt foið hlægilegasta, sem komið hefir fram við þessa rann- sókn, er það, að maður að náfni James Walters, fyrrum ráðsmaður North Dakota bankans, bar það fram undir eiði, að Townlley-sinn- ar hefðu fenigið $50,000 (fimtíu þúsund dollara) frá Þýzkalands- stjórn í byrjun stríðsins. Ef þessi var haldinn þessa viku, og voru þar viðstaddir margir málsmet- andi menn ríkisms, og allir sjál'f- stæðir þingmenn. Eftir margar og snjallar ræður, varð sú niður- staðan, að það væri aðeins einn að gruna margt um 'þá klikku. Um ríkisreikningana í heild sinni verður ekki hægt að segja um nokkurn tíma, því þeir eru um- fangsmiklir — stór foók, sem verð- ur prentuð í aprílmánuði. Þá fá vegur eftir að koma ríkisstörfum allir að sjá, bæði reikningana, í rétt 'horf, en iþað væri að stofna einnigin útdráfct úr gerðabók ratrn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.