Heimskringla - 09.03.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.03.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSflOA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG. f. MARZ, 1921 Jessamy Ávenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Sltuggar og skin”. S. M. Long þýddi. a<S þaS væri Rósu aS einhverju leyti aS kenna nvernig hagur hennar var nú, par sem frændi henna hafSi sagt meS skýrum orSum, aS hann ætlaSi aS sjá henin borgiS, áSur en hann félli frá. Samt vildi hún sem minst hugsa um eignamissinn Po svo hefSi nú veriS aS Rósa hefSi svift hana auSn um, iþá efaSi hún ekki a8 guS hefSi nóga vegi til aS njáipa sér. Hún var undir hans umsjón í þessu sem öSru. Hennar óbifanilega trú á verndun og varS- , veirlu guSs hélt henni uppi, svo aS þrátt fyrir alt lét "Rósa,” sagSi hún, hlýleg en ángurvær í rómn- hún ekki hugfallast. um. 'Mér er nauSugt aS tala viS þig annaS en gott, | “Ef eg hefSi ekki þessa trú, yrSi lífiS mér óbæri- ef frændi minn afi síSustu hefir breytt skoSunum sín- iegt,” sagSi Jessamy viS sjálfa sig. ÞaS var hugs- um viSvíkjandi erfSaskránni, þá er þaS ekki þér aS unin um stúlkurnar í kvestherberginu, sem Jessamy kenna; iþú mátt trúa því, aS eg er ekki reiS, en — en féll þingst. ÞaS var svo margt sem hún hafSi veriS því fylgir mikil ábyrgS aS hafa auS fjár handa milli. búin aS einsetja sér aS gera fyrir þær. í neSri hluta Fyrsta atriSiS er, aS verja peningunum þannig, aS byggingarinnar. var máttarvana drengur. Þeirra þeir geti orSiS sem flestum til ánægju og hagsældar. viSkynning byrjaSi meS því aS Jessamy frelsaSi AuSurinn er afl þeirra hluta sem gera skal; eg hefi ^ hann frá aS brenna inni. Hann var alvarfegur á aldrei slkiliS þaS eins vel og nú, þa rsem eg er nú, | 3ViPi stór og einarSIeg blá augu. MóSir hans var hefi eg séS svo mikiS af skorti og vandræSum vegna'þvottakona, og fór daglega út til vinnu sinnar, en penirigaleysis. LífiS er þungbært fyrir sum fólk — hann var heima til aS líta eftir yngsta barninu. Þenna avo þiingbært, afi mig hefur oft furSaS, hvernig þaS afllausa dreng bar Jessamy stundum upp til sín og lék heldur þrótt og þreki, án þess aS gefast alveg upp. j vig hann. Enginn háfSi fyr leikiS viS Tom, svo Þeir sem eru ríkir, geta afar mikiS bætt úr því, ef j þetta var honum hiS mesta gleSiefni. Hann þekti þeÍT vildu, og aumingja gamli Denton; frændi minn fótatakiS hennar þegar hún kom ofan stigann; þá treysti honum og þótti vænt um hann. Væri þaS svo> j opnaSi hann dyrnar, og litla andlitiS leit til hennar aS hinir dauSu sæu til okkar — væru ekki mjög meg hýru brosi. langt í Lurtu —— I GóSur og næraridi matur ásamt hollu lofti og “Haltu heilræSa prédikanir yfir hinum lítilfjör-j góSri umön;un> hefSi máske meS tíS og tíma getaS legu vinkonum þínum, en hafSu rmguncianþegna^ gefíg h(>num kraftana, svo hann hefSi getaS unniS því masi,” tók Rósa fram í háSslega. “Danton get- ur fariS á eitthvert öreigahæli; hann var ekki vand- aSur og fór á bsdc viS þig og manninn minn. Þetta er mitt seinasta orfi. Vertu sæl." Um leiS sté hún upp í vagninn, sem ekiS hafSi veriS up paS dyrunum, og í sömu andránni hvarf hún sjónum. Nokkrar mínútur stóS Jessamy hreyfingarlaus; in síSan gekk upp á herbergi sitt í þungum hugsun- fyrir sér eins og aSrir,;” hugsaSi Jessamy meS sjálfri sér. “En því miSur hefi eg ekkert til aS gefa hon. um.” ViS þessar hugsanir gleymdi hún sínum eigin raunum. Þegar hún kom inn í litla og leiSinlega herberg- iS, var þar alt umhorfs eins og þegar hún fór. A8 bví levti var ekki meiri mismunur en þó hún hefS ím. Eftir þessu afi dæma lá ekki annaS fyrir Danton veriS f burtu aSeins fimm ™nútur. en aS fara aftur í búSina, eins gamall og hrpmur og Stúlkurnar ráku upp fagnaSaróp er þær komu hann var; og þegar hann gat ekki unniS lengur fyrir ariga á hana, og meS gleSiljóma í augunum rétti sér þar, hvaS tók þá viS? Og sjálf var hún ekki Rakel upp hendurnar á móti henni og hrópaSi: “Ei megnug aS hjálpa honum. Þau ætluSu þetta sama þaS virkilega mögulegt aS þér séuS komnar svona kvöld aftur til Lundúna. Hún varS auSvitaS aS fljótt til baka, Jessamy? byrja aftur á sömu vinnunni og hún hafSi horfiS frá "En eg sé aS þér komiS ekki meS gleSitíSindi,’ og báa í sama litla kvistherberginu. Fyrir Rakel og sagSi Lucy í sínum þreytulega róm, er hún hafSi aS- Lucy, sem hún hafSi gert sér vissa von um aS geta gaett Jessamy nákvæmlega. Svo tók hún aftur til rétt hjálparhönd, gat hún ekkert gert. sauma sinna um leiS og hún sagSi stillilega: “Þér En alt í einu mundi hún eftir hinum vandaSa hafiS grátiS, syrgt, sofiS illa og veriS reiSar yfir ein- silkikjól, sem haffii orSiS eftir á The Court og frú hverju. Hafa þeir ekki veriS góSir viS ySur?” GreenhilJ hafSi geymt fyrir hana; hann var þó rétt-j “Frændi rninn er dáinn,” svaraSi Jessamy alvar- mæt eign hennar. Hún lét utan um kjólinn og gerSi (ega __ -£n hvernig hefir’ySur liSiS síSan eg fór, svo boS eftir frú Greenhill til aS kveSja hana. j fLake] j” “Þetta er alt eitt svikanet,” sagSi garrtla konan j Lucy leit upp og svaraSi: grátandi. “Mér var sagt upp í dag; hún heldur aS eg viti of mikiS og treystir mér ekki. En sárgrætilegast er aS þér verSiS afi fara —■ um mig gerir minna." Jessamy reyndi aS hughreysta gömlu konuna. Svo gengu þær niSur. Danton var þar fyrir, fölur og dapurilegur, og beiS eftir Jessamy. 1 því voru akrífstofudyrnar opnaSar og frú Carew i kom fram fyrir meS körfu í hendinni. Hún benti ‘Hún hefir mikiS talaS um ySur og þótti vænt um aS þér skrifuSuS sér. Einn dag sat hún uppi og horfSi á máfana á anni. Annars hefir hún mest- megnis veriS í rúminu, en þoIinmóS eins og hún er vön.” “Og hvernig hefir ySur 'HSiS, Lucy?” Eg hefi setiS viS aS sauma skyrtur, eins og vant Jessamy aS koma inn fyrir. “Mér fellur þetta illa ySar vegna, Jessamy mín góS,“ hvíslaSi hún. “Og þaS sagSi eg Rósu líka. En af því eg er afi ýmsu leyti upp á hana komin, þá þorSi eg ekki afi segja aJt, sem mér bjó í brjósti. Eg er viss um aS þaS var hans áform aS gefa ySur eitt- hvaS. Þetta alt er eitthvaS svo óskiljanlegt. Eg vildi eg hefSi eitthvaS getaS gert fyrir ySur. En eg er í stórri skuld og hefi ekki annaS en þessi vesælu fimm hundruS pund á ári. Eg hefi gengiS hérna frá nokkrum brauSsneiSum handa ySur, og nokkrar perur og víníber eru í körfunni, því eg hefi leyfi tii aS taka eins mikiS af ávöxtum og blómum og eg vil. Jessamy sá aS þetta var í góSu skyni gert, og þáSi því körfuna. i “Hvernig lífiur ySur í Lundúnum? ^purSi frú Carew þegar Jessamy hafSi þakkafi henni. HVaS er þaS helzt, sem þér hafiS fyrir stafni, góSa mín? "Eg vinn bara.” Hiún vildi helzt komast hjá meSaumkvun frú Carew. “HafiS þér ekkert frétt af séra Hallowes?” ‘ Ekki ennþá.” “ÞaS er stórkostlega merkilegt, hvernig alt hefir breyzt fyrir ySuT. Mér finst sem eg sjái ySur í brúSarskartinu — ó, þér eruS yndislegar. Og allir álitu ySur sjálfsagfian erfinigja aS “The Court”. En guSs vegir eru órannsakanlegir.” “ÞaS mun sffiar koma í Ijós, aS mér verSur þetta alt til góSs,” sagfii Jessamy um leiS og hún kysti á hiS gamla hrúkkótta andlit. “VeriS þér sælar og þak.ka ySur fyrir. Þér hafiS veriS góSar viS mig.” Frú Carew stófi og horfSi á eftir vagninum, ,er hann ók í burtu. SíSan gekk hún í þungu skapi inn í hina hlýju og vifikunnanlega gestastofu. 12. KAPITULI. ÞaS var ömuHegt aS koma aftur til Lundúna — til hinnar myrku og þokufullu heimsborgar — þjök uS af söknuSi yfir fráfaJIi frænda síns og kvalin a endurminningunni yfir samvizkuleysi og harSýSg' Rósu. Jessamy ga* ekki aS því gert en aS ímynda sér er; þaS liggur auSsjáanlega aldrei annaS fyrir mér.” Þessi orS höfSu óþægiJeg áhrif á Jessamy, og uku á ógleSi hennar; en hún reyndi aS harka þaS af sér og láta ekki bugast. Hún gæti selt silkikjólinn, sem hún hefSi haft meS sér, og af því hann var úr dýru efni, þá ætti hún aS fá þó talsvert fyrir hann, svo hún meS því gæti hjálpaS hinum fátæku vinum sínum dálítiS. Auk þess væru ávextirnir; þeir ættu aS vera hoMir fyrír Rakel. “Og þeir héldu þér ekki hjá sér,” hvíslaSi Rakel aS henni, þegar Lucy vék sér frá til aS setja upp te- ketilinn. “Lucy sagSi aS þeir mundu gera þaS og viS sæjum ySur máske aldrei framar. Þér eruS þá ekki orSnar ríkar, Jessamy?” / “Nei, en eg vildi þó gjarna vera þaS, ykkar vegna,” svaraSi Jessamy. “En samt skulum viS gæSa okkur í kvöld á ávöxtum, og svo kom eg meS kjól, sem eg ætla aS selja.” “ErfSuS þér ekkert eftir frænda ySar?” “Nei, Rakel," svaraSi Jessamy róleg. “Hverjum hlotnaSist þá allur auSurinn?” “Ekkjunni og barninu. “Hún treysti sér ekki til aS taJa meira um þetta, og svo fanst henni réttast aS fólk vissi ekki frekar um þessi efni. Eftir aS þær höfSu neytt fátæklegrar máltSSar fór hún inn á sitt eigiS herbergi. Litul síSar kom Gladys inn. Rakel var alein er hún kom, því Lucy hafSi fariS meS nokkrar skyrtur. Henni leiS meS lakara móti og hún lá meS augun aftur og kvala- drætti f kringum munninn. “Eg leit inn til Jessamy og sá aS hún var komin aftur,” sagSi Gladys. “Mig furSar þaS mikillega. Því höfSu þeir hana ekki hjá sér? E5?i var hún svo heimsk aS sýna af sér einhvérskonar mótþróa?” “Jessamy er ætíS elskuverS,” sagSi Rakel meS ákafa. “En þaS var stórt hneyksli aS frændi henn- ar skildi henni ekkert eftir, heldur arfleiddi konu 3Ína aS öllu saman.” Gladys settist niSur og hétl áfram aS masa um vlla heima og geima, þar til Lucy kom aftur. Og hún sa aS ekki var um annaS aS gera en aS bjóSa henni aS bíSa og vera til kvöIdverSar meS þeim Hún borSaSi perurnar og vínberin meS góSri lyst o<* lagSi: “En hvaS þær eru góSar. Hví voruS þé’ ikki kyrrar þar sem þær vaxa, Jessamy? VilduS bér þaS ekki? ’ RegJuIegur forvitnissvipur fylgdi ' þessum spumingum. “Nei, eg gat ekki veriS 'kyr," svaraSi Jessamy. ÞaS var ýmsilegt í fasi Gladya Williams, sem henni geSjaSist ekki kaS. Hún var gerólík Rakel og Lucy. Seinan um kvöldiS sagSi Gladys nokkrum af kunningjastúlkum sínum þaS, sem hún vissi um Jess- amy; auSvitaS hlustuSu þær á hana meS aSdáun, e.n undir niSri gerSu þær gaman aS því öllu sarnan, og köIIuSu Jessamy kvisthergis-prinsessuna. Nokkrum dögum seinna fengu þær hálfs dags frí og þær notuSu þaS til aS fara á lítiS og ódýrt mat- söluhús. Þá sagSi ein þeirra alt í einu meS hárri rödd: “Hvernig gengur þaS meS kvistherlbergis- prinsessuna, Gladys? Er hún farin aftur til marm- arahallanna sinna?” “Hver er þaS, sem þiS gefiS þaS nafn?" spurSi maSur einn skeytingarleysislega; hann hafSi komiS nn í þeim svifum. “ÞaS er ung stúlka, sem heitir Jessamy Avenal.” f sama bili gekk ungur maSur þar hjá, en rak sig um leiS á stólinn er Gladys sat á. Hún leit upp, og augu hennar mættu augum sem forviitnislega og rannsakandi störSu á hana. En maSurinn sagSi ekk- ert frekar, heldur settist á stól þar skamt frá og baS _im bolla af kaffi. Gladys fór aS hugsa um, hvort þaS gæti átt sér staS, aS þessi ókunnugi maöur þekti eitthvaS til Jessamy, þar sem honum sýndist verSa svo hverft viS aS heyra nafn hennar. “Hún kom öllum á óvart einn góSan veSurdag og leigSi'kvistherbergi á milli hergja Rakelar og Lucy og míns,,’ sagSi Gladys. "Hún vinnur hjá tízku verzlunarkonu í Chelsea, en eg segi aS hún sé tötr- um búin prinsessa. “Á hún engar eignir?’ spurSi einhver nærstadd- ur. “Nei, aS minsta kosti lítur ekki út fyrir þaS. Svo snerist taliS aS einhverju öSru, og litlu síSar yfirgáfu þær veitingahúsiS. En Gladys hafSi gleymt vetlingunum sínum, og fór til baka til aS sækja þá. Þegar hún gekk fram hjá hinum unga manni, sem nafn Jessamy virtist hafa svo mikil áhri'f á, tók hann í handlegginn á henni og sagSi hraSmæltur og ákaf ur: “GætuS þér gert svo vel aS segja mér heimilis- fang jómfrú Jessamy Avenal? Þér töluSuS um hana nýlega.” “Og mér þætti gaman aS vita hver þér eruS? sagSi Gladys rólega. Flann leit til hennar og brosti yfirlætislega. Þeg- ar hún aSgætti hann betur, sá hún aS þaS var ungur maSur, sérlega laglegur. “F-f þér vi'ljiS ekki segja mér þaS, sem eg spyr aS, þá gerir þaS ekkert til,” sagSi hann. “En eg er vinur hennar. Máske þér vilduS þó segja mér, hvort hún hefir erft auSinn eftir frænda sinn.” “Hún erfSi ekki neitt,” svaraSi Gladys, sem nú hafSi gleymt vantrausti sínu á manninum, og áleit nú aS hann væri göfugmenni. Hún sagSi Lucy þaS er ung stúlka, sem eg þekki — aS eignirnar hefSu fariS til ekkjunnar og barns þeirra. En þaS var illa gert. “Tíl lafSi Delavel!” hrópaSi hann forviSa. “Er- uS þér vissar um aS hún hafi ekki erft neitt? “ÞaS er áreiSanlegt. En eru engar líkur til aS hún fái arf annarsstaSar frá? Hver er hún í raun og veru?” “Hún er — jómfrú Jessamy Avenal. Hann sagSi þessi orS kalt og óþýSlega. Svo þreif hann hatt sinn, hneigSi sig lítillega og gekk út, á götuna. Gladys horfSi á eftir honium gremjuleg! og hálf hissa. “Hver var þessi ungi herramaSur, sem talaSi til þín, Gladys?” spurSi ein af vinstúlkum hennar. “Eg vildi óska aS eg vissi þaS, en hann vildi ekki segja þaS. Hann spurSi mig um ýmislegt viSvíkj- andi Jessainy Avenal. Hann sýndist furSa sig á því er -eg sagSi honum, aS hún hefSi engan arf fengiS eftir frænda sinn. Hver ætJi hann geti veriS? Eg má næstum til aS segja henni þetta. Þetta er eftni í skáldsögu. Ekki ieit hann samt út fyrir aS vera hertogi; og eg var ekki einu singj viss um aS hann væri enskur.” Um kvöIdiS fór hún inn t3 Jessamy og sagSi henni frá þessum atburSi. Jessamy Jeit upp undr- andi á svip, og Gladys þóttiist sjá aS hún gerSi sór þaS ekki upp. Hvemig leit hanm út?” spurSi Jessamy. “Eg veit ekki_ hver þaS getur hafa veriS. GeturSu fý»t honum fyrir mér, Gladys?" Ikg á ekki gott meS aS lýsa mönnum. Hann var fremur bjartur, ekki hár vexti, meS Ijósgrá auga, í meSallagi vel búinn og óþýSur í fram'komu. Hann sýndist taka þaS nærri sér og verSa hnugginn er hann heyrSi aS þér fengjuS ekki neinn arf.” Hver mundi þaS hafa getaS veriS, sem tók slfk- an þátt í kjörum hennar. Hvort voru þetta ýkjwr hjá Gladys, eSa sagSi .hún virkilega satt? I fyrstu hafSi kviknaS hjá henni vonarneisti, em lýsingin var í' öllum atriSum ólík Rúpert; hann var dökkur og hár vexti. Nokkur tár runnu niSur vanga hennar, en hún flýtti sér aS þurka þau í burt. Hún horfSi út um gluggann sinn á hiS dimmbláa vatn árinnar — sem var skuggalegt og Jeyndardómsfuit eins og hennar eigiS líf. “Alt sem er myrkt og óskiljanlegt, verSur aS síSustu bjart og skiljanlegt. Bíddu, Jessamy — bíddu!” HvaSa rödd var þaS, sem sagSi þetta? Hún leit upp og vonin glampaSi á ný í augum hennar, svo lagSi hún verkiS frá sér og gekk inn til Rakel til aS syngja fyrir hana. Hin aSIaSandi og leyndardómsfulla rödd ha'fSi vakiS hjá henni nýtt hugrekki. Eftir aS hinn ókunni maSur, sem leitaS hafSi frétta hjá Gladys, yfirgaf veitingahúsiS, fór hann beina leiS á símastöSina í Regent stræti og sendi þaSan svohljóSandi símskeyti: “I dag fékk eg óvænta fregn af J. A.; hún er í Lundúnum, aumingja stúlkan. Sir J. er dáinn og arfleiddi lafSi D. J. A. er öreigi.” Þegar hann hafSi iborgaS fyrir símskeytiS, sagSi hann viS sjálfan sig: “Honum Jízt víst ekki á þetta — áform hans verSur aS engu. Þetta var hættu- leikur, en þesskonar æfintýri féllu honum bezt. Þetta er reglulega einkennileg saga.” 1 3. KAPITULI. Veturinn og voriS var liSiS og komiS sól og sumar. Jessamy hafSi æfinlega fagnaS sumrinu. Þá var svo einkennilega fallegt á “The Court . Þá héJt hÚTi srg 'm*‘sfri'n hluta limarre úti í garSinum eSa undir sedrusviSartrjánum á grasbalanum fyrir fram- an húsiS. En sumariS í Lundúnum — heitir ágústdagar — þaS var eitthvaS öSruvísi. Og vinnan fanst henni nú meira þreytandi en nokkru sinni áSur. Lucy sat viS gluggann og keptist viS aS sauma. Hún var fölleitari en áSur og meS dökka hringi í kringum augun, en andlitsdrættirnir lýstu ennþá meiri viljakrafti og þolgæSi. RúmiS, sem Rakel lá í, hafSi veriS dregiS út aí glugganum. MeS rökum og skjalfandi fingrum saumaSi hún eina hnepslu viS og viS. Hún var eig- inlega ekki lakari en hún hafSi veriS, og heldur ekki betri. Jessamy var sólargeisJinn í æfi hinna ungu stúlkna. Hún las fyrir Rakel og hjálpaSi henni á allan hátt. Þegar þær höfSu loki Sdagsverki sínv baeru þær Lucy hana út á hiS flata þak, og hressandi kvöldgolan fékk aS leika um hennar mögru vanga. ÞaS var laugardagskvöld og Jessamy fekk Lucy til aS leggja frá sér verkefniS. Þær ætluSu aS drekka te úti á þakinu; Gladys kom óboSin. Hinn litli ljósmyndasmiSur, Dick Phenyl, sem bjó í næsta herbergi viS þær, ætlaSi aS koma og taka mynd af þeim. Meira. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Yaar wáœtioa nf a Cbilegw ia an important itep fbr you The Sooceu Bwiaeas College of Winnip«g, ia a strong rek- aSblo gcbool, higbly recommended by tbe Public and rooognized þy employew fot it» tboToughnea* and efficiency. Tbo individual aCSeotíon of owr 30 expert Lnatructora placea our graduates in the vnpsrtor. preferred Iwt. Write for free pTovptctm, Enroll at any ttnw, day or evening olasws*. = SUCCESS BUSINESS COLLEQE, Ltd. EDMOPri ON S?LOCK — OPPOfHTS BOYD BUILDING CORNKR PORTAGE AND EDMOMTON WINNÍPEG, MANITOBA. aftHtrr.u

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.