Heimskringla - 23.03.1921, Page 5

Heimskringla - 23.03.1921, Page 5
WINNIPEG, 23 MARZ, 1921 — ty*-"*'1 --------- HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. /mperict/ Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. 1 Höfu'ðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóöur: $7,500,000 Allar eignir...................... $108.000,000 21<t Athii I Dnmlninn nf Canada. SpnrlnjAtimlrlld f hvcrju öil.nl, <>k aifl brrja SparlaJfltfarrlkninK mrS Jivi aS ÍPKKja inn tI.Ot' e«n mrira. Tui. Ir arn horKnhlr af prninKnm y»nr frfl innlrKKa-deKÍ. öakah efíkr vM- aklftnm y*«r. Ana-KjiilrR vlSaklftl ll.jrct. Otibú Bankar.s aí Gimli og Riverton, Manitoba Læknaðír syngia þcim lof og dýrð. HVERSVEGNA DODD’S KIDNEY PILLS ERU ÁVALT VINSÆLAR ÓSKILT MÁL. Þá feldurðu niður iþ inn fyrri hro'ka er fluttur varstu á skip í poka í og laumast þannig úr landi gat lúsugur tugthús kandidat.Óviss Köf VAR ÍSLENZKUM HERMÖNN- UM NOKKUR LÍTILSVIRÐING SÝND? félagsins væri óhappa tilkga. Það aS hann þykist eiga eitthvað sök- ótt viS manninn, sem gerSi til- löguna, ætti ekki aS koma þessu . * .... . máli viS. Þeir geta jafnaS sínar Pað er oLKun kunnugt, aS mörg i • r r • • D « > j sakir ut af fyrir sig. BæSi Stephan félög hafa þann siS, aS gera vissaj Q Stephansson og ÞjóSræknisfé- lagiS aettu aS vera laus viS þær »enn aS heiSursmeSlimum^ en aefinilega eru þeir menn fáir í sam- an'burSi viS aSra meSlimi félag- anna. ÞaS sem liggur til grund- vallar 'fyrir þessu er sú mjög al- menna og rétta skoSun, aS þernt eigi aS sýna íheiSur, sem heiSur ber. Félög velja ékki aSra en þá, salcir, ef nókkrar eru. ÞjóSræknisfélagiS gerSi þaS sama og Bókmentafélag lslands hafSi áSur gert; þaS gerSi þaS sem hverju samskonar félagi hefSi vteriS sóbii aS gera; ÞaS sýndi stærsta skáldi o'kkar Vestur-lslend Mr. Mike Stowne, of Queen St. Wesl, Toronto, er einn hinna mörgu, sem mælir nroð Dodd’s Kiánev Pills. Toronto, Ont., marz 21st. (Skeyti) “Dodd’s Kidney Pills eru bezta meöalió sem eg hefi nokkurntíma revnt.” Pannig vottar Mr. Mike Stowne, 1 1316 Queen St., West, hér í borg. Kemst Mr. Stv;on svo að orði: “Eg I hefi reynt allskonar meðöl, en fékk ekki bata fyr en að haifa reynt Dodd’s'Kidney Pills.” Mr. Stowne gefur ástæðuna fyrir vinsyldum Dodd’s Kidney Pills í Canada. Ástæðan er eú, að þær vinna verk sinar köllunar. Þær lækna ekki alla sjúkdóma, aðeins J)á sein stafa frá nýrunum, því þær eru nýrnameðal og ekkert annað. Það er með lækning slfkra sjúk- clóma, að þær hafa reynst vel og náð hilli, þær hafa gefist vel við gigt, svefnleysi og J>vagteppu, iirjóstsviða og hjartveiki, stafa sjúkdómar þess- ir allir að meira eða minna leyti frá nýrunum. Spyrjið nágranna yðar, hvort Dodd’s Kidney PiMs séu ekki bezta nýrnameðalið. »em þaiu viilja heiSra, fyrir heiSurs inga þann heiSur, sem þa’S gat aneSlimi sína. Vanalega eru þaSj veitt, og þaS á þökk skilda fyrii i>eir, sem hafa skaraS fram úr eSa: þaS, hvaS sem hverjum kann aS a.fikastaS miklu verki í sömu átt og, sýnast um sumt af því sem skáldiS þá er félögin starfa í; stundum ^ hefir ort. Skáldskapur Stephans mnásike menn, sem félögin geta yfirleitt hefir svo mikiS gildi aS vaenst stuSnings frá. Á síSastliSnu ársþingi ÞjóS- ræknisfálags V estur-Islendinga, var skáldiS Stephan G. Stephans- son kjörinn heiSursmeSHmur á- viS getum ekki vansæmdarlal'.st látiS höfund hans fara á mis viS þann heiSur, sem viS getum veitt honum sem þjóSflokkur. Má ékki treysta Menzkri sann- { BygSir smaug ’ann bænda þar bélju saug ’ann kynstur! ! ófrfn hauga eymdín var allra drauga ministur. Bragnar iþáSu ei bú spell slík birstir snáSan viSur, sundur táSu hans svörtu flík síSan kváSu’ ann niSm! Þjalar-Jón samt öSrum. V-ar þaS alt fólk, j girni 0g íslenzkum drengskap til sem félaginu er sómi aS eiga sem þesSj a§ sleppa öllum misskilningi heiSursmeSlimi; enda var auSséS og aJlT; hótfyndni í þessu máli, sem er Iþannig í eSli sínu, aS þaS ofkar einiskis tvítnælis? G. Ámason V á fundinum, sem var afar fjölmenn ur, aS langflestir litu svo á. ÞaS mun flestum óhlutdrægum mönnuim finnaSt, aS Stephans eigi heiSur þann, er félagiS sýndi hon- um, fyllilega skilinn. Hann er stór- skálid, aS dómi allra skynbærra manna. Hann hefir meS skáld-: skap sínu'm reist sér 'þann minnis- varSa er mun “óbrotgjarn stand’a, # , , , , , . „ .. , .j- 1 onot i minn garð ut at visum þeim í tuni Braga, og um leio unnio . , , . . , íslenzku þjóSerni hér vestan hafs stórmikiS gagn. Um Iþetta geta. ÞESS SKAL GETIÐ SEM GERT ER. Einhver G. H. Hljaltalín hefir fundiS kvöt hjá sér til aS yrkja heH eg, ekki veriS neinar skiftar skoSanir. Hvern annan hefSum viS Ifremur átt aS heiSra? sem út hafa komiS eftir mig í Heimskringlu endruim og sinnum. ÞaS er óefaS hverjum einurp frjálst aS dæma um þaS sem út er gefiS í IblöSum og bókúm, og æSrast eg ekki um þa& hvaS J.ve En nú virSist sem súmir menn . . „ , ,. . , v- * i „ ,____________og einn kann aS segja um kveö- séu ekki anægSir með þetta, og & , lítur helzt út 'fyrir aS þeir séu svo skap minn, hann er ekki þess verS- ur aS fara í neinar illdeilur út a'f i hon„:n. Ln þési Hjaltalín vonsk- skýini skroppnir, iþótt ótrúlegt megi virSast, aS halda aS félagiS háfi, , . ... , . . * , -1- * - ' I ast mest yfir þvi aS eg hati ekki meS þessu vtljaS syna íslenzkum! , ... , .. , . ' 'f •* _i skýft honum fra síkirnarnarni minu hermonnúm, þeim er i otriönu'm J , ., , . *■ I og finst þvi sjalfsagt aS sletta til rtukla voru, litiIsvirSmgu. j , , , & ,, , min af þvi eg er honum oþektur Meiri misskilning er naumast samanber upphaf á einni vísu ihans unt aS ímynda sér. Stephan G. ... Stephansson var ekki gerSur aS Mannmn ekk, þekk, eg par ( þess aS hva(5 rirmo a pessari hendingu lætur ver í eyra!). En þaS vill nú heiSursmeSlim vegna hani^ hafSi ort “VígslóSa,” held- ur fyrir annan skáldskap sinn. HefSi hann ékkert annaS ort en “VígslóSa”, hefSi víst engum manni dottiS í hug aS vilja gera hann aS heiSursmeSlim nokkurs félags fyrir skáldskap; og er þó “VigslóSi” vel ortur sem annaS er skáldiS yrkir. Hitt er aumaslta þröngsýni, aS vilja ekki sýna sinhverjum sem er verSskuldaSa viSurkenningu vegna þess aS hann hefir sagt eSa ritaS eitfhvaS, sem manni fellur ekk.i vel í geS; og er siík svo vel til aS þaS er jafnt á kom- iS meS okkur báSum í því tilliti. Eg veit ekki íhót meir ulm hver þessi Hjáltalín er heldur en hann veit hver Þjalar Jóa er, en eg geri mér samt engar grillur út af því. Honum þykir þaS nú máske ófyr- irgefanileg fávizka aS þekkja ekki þetta stórskáld, en þaS verSuT nú þar viS aS sitja, eg hefi enga löng- un til aS fræSast um þetta. AS hinu leytinu vil eg fræSa H. á því aS hann varSar eklkert ulm nafn mitt, þar eS eg hvorki hefi haft , ' • íi ii J al eSa vil hafa framvegis nein viS- þróngsyni okkur Islendingum al-, & skifti i ræSu eSa riti viS mann þennan. Eklki er eg heldur svo gerlega ósamboSin nu a timum. Eg skil ekki í öSru en aS baeSi hermennirnir og aSrir sjái, viS ró- lega yfirvegun, aS þerm, her- mönnunum, hefir í engu veriS mis- boSiS meS þessu. ÞjóSræknis- félagiS hefir sýnt skádlinu marg- verSskuldaSa viSurkenningu fyrir starf ihans í þarfir íslenzkra bók- menta; en hefir ekki, sém félag, lýst neinni velþóknun á kvæSum hans tftn stríSiS, sem svo miklar deilur hafa risiS út af. Mér þykir fyrir Iþví aS vinur minn Hr. B. M. Long, sem eg veit aS er maSur sanngjarn og gætinn, hrifinn af ljóSum hans aS eg missi svefns viS aS brjóta hela um iþaS hver þessi snillingur sé, »em lætur þetta frá sér fara. Þegar eg las vísu eftir annaS skáld ékki aMs fyrir löngu, sem ékki vill “yrkja út úr haugum drauga”, datt mér í hug sagan af honum Hjaltadals Móra; hún er hvorki löng eSa merkileg og set eg hana ihér neSan undir þeim til fróSleiks sem ekki muna eSa hafa lesiS þjóSlsögurnar: Senn varS kalt og hljóp frá hel hlíS um galtar salsins, skuli hafa litiS svo a, aS tillagaa um aS gera Stephan G. Stephans-. menn þar altaf muna vel son aS heiSursmeSlim ÞjóSræknisj Móra Hjáltadalsins. ÍSLENDINGADAGURINN Ársfundur Islendingadagsins var haldinn í Goodtemplamhúsinu s. 1. fimtudagskvöld. Varihann alil- vel sóttur og fór vel fram. Eftir aS fundargerS síSasta ársfundar hafSi veriS samþykt og eins fjár- hagsreikningurinn var borinn fram tifflága aS íslendingadag skyldi halda þriSjudaginn 2. ágúst n. k. og var hún samíþykt meS ölluim þorra atkvæSa. Næist var vikiS aS kosningu forstöSunefndarinnar. Gamla nefndin j halfSi öll útent sinn tíma. Var samþykt aS kjósa 1 2 manna nefnd, 6 til tveggja ára og sex til 1 árs og skyldi kosn- ingunni þannig hagaS, aS þeir 6 sem flest atkvæSi fengju, hlytu 2 ára kjörtímaibiliS, en hinir 6 er næst kæmust, 1 árs kjörtímabiliS. Kosningu ihlutu: Til 2 ára: Hannes Péturson, Bjarni Björnson, Óilafur Bjarnason, ' J. J. Bildfélll Svb. Árnason, * Stefán Eymundsson. Till 1 árs: Hjállimar Gíslason Óla'fur Péturson FriSri'k Kristjánsson, Pétur Félsted Gunnar J. Goodmiundson Sig. Júl. Jóhanneson FormaSur nefndarinar var kos- inn Hannes Péturson, vara-form. Svlb. Árnason, ritari Hjálmarj Gíslason og féhirSir Ólafur Bjarna son. Nefndin skifti sér síSan í 3 undirnefndir, prógramsnefnd, í- þróttanefnd og ^arSnefnd og varS niSurröSuin í þær þannig: Prógramsnefnd: Hannes Péturs son, J. J. Bíldfel'l, Sig. Júl Jó- hannesson, Hjáilmar Gíislason. fþróttanefnd i Óla'fur Bjarnason Bjarni Björnson, Stefán Eymunds- son, Pétur Félsted. GarSnefnd: Ólafur Pétursson, Gunnar J. Goodmiundsson, FriS- rik Kristjánson, Sveinbjörn Áma- son. Nefndin ákvaS aS ífá River Park. tiil hátíSahaldsins, ef þess væri nokkur kostur. Þegar eg la's ritsmíSi Dr. Sig. Júl. J óhannessonar í seinustu Heimskringlu tU mín þá duttu mér j I hug þessar gömlu hendingar, af því orSaJagiS er svo líkt hjá höf- undinum, því sem maSur á aS j venjast hjá Doktornum þegar ihann er aS moka á einhvern sem eklki vi3J,blása sama lag og hann v3W. ÞaS einkennilegasta viS þenn an gréinarstúf Doktorsins er þaS, aS þar er ékki eitt orS um mál- efni þaS sam tíl umræSu lá, iheld- ur er hún mest slettur og slúSur, og er þaS ekki neitt nýtt hjá þeim manni; hann á svo mikiS a'f því góSgæti. Hann byrjar á því aS fræSa fólik um þaS hvaS heiti aftasti parturinn á ýmsum dýmm, og tekst þaS svo meistaralega, aS maSur Ifer næstum aS halda, aS hann sé orSinn sérfræSingur í rassfræSi; flestir mundu nú held- iur hafa kosiS hinn endann á skepn unni, en skíturinn á bezt heima hjá skítnum. Næst fer Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son aS fræSa lesendur bl&Ssins ■' því aS eg sé Conservative í póli- tfk, og þaS á víst aS álítast sem •svartur blettur á mér, eSa hefir ekki Doktorinn kallaS þann flokk í ræSum og ritum ræningja og þjófa undantékningarlaust? Þrátt ifyrir þaS þó hann viti aS í flokkn- urn hafa veriS og eru fjöldi a/í strangheiSarlegum mönnum, aS þaS dirfist enginn aS bregSa þeirr um óráSvendni. Nú skal eg búa til dæmi. Setj- um svo, aS e/f einhvernbíma hefSi íkomiS frá Islandi hingaS þjófur, og jafnvel ekki þótt neitt of ráS- vand-ur í þessu landi, hefSi þá ver- rétt aS úthrópa allan þjóSflokkinn fyrir syndir þess eina manns. Nei. ÞaS héfSi veriS þaS mesta rang- ilæti sem í nokkurs manns huga Igat komiS. Sama rangl'ætiS er meS Conservative-iflokkinn (mörg þúsund manns) aS kaHa hann bófanöfnum, jafnvel þó einhver í flolkknum hefSi gert sig sekan í j því, aS taka SþaS sem hann e'kki átti meS réttu; enginn heiSarlegur imaSur mundi útihrópa þannig salk- ilaust fól-k. Er hægt aS bera virS- ingu fyrir manni sem hagar þannig orSum sínum? Eg Ihdld aS þaS sé ómögulegt. Eg veit aS þaS mundi vera hart verk aS kenna gömlum SigurSi aS sitja, samt hefSi hann gott af því aS setjast niSiur og hugleiSa hvort þaS værf ekki hollara til samkomu lags og samvinnu aS ha'fa ekki alt af á reiSum höndum óhroSa o • hrottaskap til aS kasta í allla sem eittinvaS viija annaS en 'hann sjálf- ur. Þó Doktorinn kafli mig Con- servative dir.di'l, gerir mér ekkert til, eg héfSi sama rétt til aS kalla hann alllra Iflokka dindil, þá væri sá reikningur jafnaSur, en eg ætla ekki aS gera þaS, því eg hefi ætíS litiS svo á, aS sá sem hefir þaS aS atvinnu aS uppnefna aSra, væTÍ iUa uppenlinn og óvandaSur dóna- strákur, og ef Dr. SigurSur viM bæta þeim titli viS nafniS »itt, þá er þaS reiSilaust af mér. 'Nú hefi eg mælt Doktomum í sama mætlir og hann miæWi mér, ef honum þykir ffla mælt, á hann sjál'fur sök á því, en ótilneyddur mun eg ekki eiga moira viS hann aS sinni. B. M. Long eftlMÉRÍÁiH meSöl ættu aS vera á bverju heimili. Hægt að fyrirbyggja Illkynjað kvef- Við fyrsta vott af hæsi, ætti hvert barn„ sem J>átt á í vondu kvefi, að fá Chamberlan’s hósta meðal. Jafnvel kíghósta er hægt að verjast með bví, ef tekið or I tíma. Mæðnr ættn altaf að hafí flöaku af þessu ágæta meðali ií heilnilinu. öryggistilfinningin er meðal þetta gefur, er miklu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c. UNíMEN Og ILLA-SOÐIÐ SVÍNAKJÖT ER ÓHOLT; NAUÐSYNLEGT AÐ HAFA ÞAÐ MJÖG VEL SOÐIÐ. LesiS það »em hér fer á eftir; það getur orSið ykkur til góSs. Læknar halda því fram að illa soð- ið svína eða nautakjöt, flytji orma inn í Jíkama mannsins, Jiar á meðal bættuiegasta ajlra orma, bandorm- Inn. Til Jiess að geta losnað við Jiennan voða gest, verður að nota J>að meðalið sem dugur er í. Enn fyrst og fremst skyldu J>ó allir gæta þess að sjóða vel kjötmat allan, eink- um JxS svínakjöt og nautakjöt, því með þeim einum hætti er hægt að forðast ormana. Kvalir þær sem fólk verður að þ o 1 a sem hefir orina, verður ekki með orðum lýst, og læknar eru-oftlega í vandræðum að ráða Jæssu bót. Ormarnir leyna sér ekki og má ætíð sjá merki jþeirra í saur manna. Einkenni heirra koma einnig fram í lystarleysi, hrjóstsviða. inagaverk, meltingarleysi, sífeldri spíting, hak-, lima- og lendaverk, svima, höfuðverk og lémögnun þeg- ar maginn er tómur svartir hringar koma í kring u n augun og húð sest á tunguna. rjálsemi, iflog og krampi orsakast oft af bandornmm í líkam- anum. Hjá börnum orsaka ormarnir svefnleysi, höfuðverk, lystarleysi og gerir J>au fjörleus og horuð. I,axated es (niðuríhreinsandi) er til þess ætl- að að reka ormana burt úr iikam- aiiU'in. Hefir meðal Jffetta verið mik- ið hrúkað í Evrópu og reynst ágæt- lega. Ef þú heldur að þú hafir orma þá fyrir sakir seilsu þinnar akaltu panta undireins fullkomna Laxa todes (lækning er kostar tíu (iollara og fjörutíu og átia cent). Minni lækning kostar sex dollara og tjötíu og fimm cent. Og verður sen*: gegr pósfcávísun eða bankaávísun. S«ld hjá Mawel Med. Co., einkasölum fyr ir hina frægu “Bulgarian Tea Tahl- efcs for Constipation”, Dept. Q-1 B,- 963, Pitfcslmrgh. Pa. Áhyrgð á pökk um 25 cent. Vi« bakveiki, máttleysi í ixla hnakkftríg. ViO Jyessu fáið J>ér ekkert betur fullnægjandi en ObaMberlan’ft Liniment. Hinar lækn&ndi olí- ur í þessu dýrmjeta Linrment, mnnu gefa yður fljótan og ai gerðan bata. 3öc og 66c. MuniS þér eftir laxeroliuaui frá barnsárunum? i Hvornig þig langaði til að kasta J)ví í skólpfötuna, þegar hún móðir þín sneri við þér bakinu- Sem Jætur fer J>arft J>ú ekki að neyða barnið til að taka meðaiið. Ohamberiain’s Tahlets eru bezta niðurhreinsandi meðal handa böm- um. Þar eru flatar og sykurhúðaðar, og því ágætar til inntöku, og þær vinna fijótt og vel. Kosta 25c. Pást í öllum lyíjabúð um eða með pósti frá CHAMBERLAIN MEDICÍNE Co Dspt. 11--------------Ltd. Toconto, Canada Fæst hjá öliuiT) lyfsölum og Home Ren»«dSio» Soles, 850 Muin rúreet Wirmrpeg, Man. VIT-0-NET The Vit-CLNet er segulmagn- a5 he.,or.gSisklæSi og kemur í 3taSinn fyxir meSöl í ölum 'sjúkdómum, og gerir í mörgum tilfellum undursamlegar lækn- ingar. LátiS ekki tækifæriS rram hjá fara, kcmiS og reyniS þaS. PhcreA 9809 304 ÐONALDA BLOCK, Dor.ald £t., W’hniþeg. Ronvm 1S, Cleraer.t L-orft, Brendcn. ►*o Kvöld- skemtun héldur Bjarni Björnsson í (Manitoba HaU) SELKIRK föstudagskv. 1. apríl, kl. 8,30 GAMANVÍSUR EFTIRHERMUR UPPLESTUR Ennfremur syngur Miss FríSa Jó- hanr?es?on éinsöngva og Miss Violet Johnston leikur á fiSlu. AÐGANGUR 75 CENTS mr Vandað og ódýrí ii; Gulikassi, Ridíum sóiskík, ekta Svissneskt verk, 21 stekn, og 18 verðœætir hlutir geíins. Góðar vörur Grft verS fr ?! 1 \ i I Aðeins einu sinni á lffsleiðinni gefst manni tækifæri eins og hér er boðið. Þetta ágæta úr sem hér er sýnt. fsetst nú keypt með óvenjulegu kostaboði, og því fylgir 1 8 verðmæti munir alveg ÓKEYPIS. trrið er í guilþynnu umgerð prýtt með skrautgreftri, hefir Radiumsólskífu svo hægt er að sjá hvað tfmanum líður í myrkri; stærðin er 16, og gengur á 21 steini, verkið er svissne.skt og einkar vandað. Auk alls þessa fylgir úrinuábyrgð. Úr J)fssi eru þe,kt um Ameríku og Evrópu v sem ágætis úr, og því þá að eyða miklu fé fyrirönnur úr, Jægar þetta ódýra úr er fyllilega eins gott, og J>að er aðeins af sérstökum ástæðum aðvér getum selt það svona ódýrt; og til Jæss að greiða ennþá meira fyrir útbreiðslu þess, höfumvér ákveðið, að láta fylgja með hverju úri 18 verðmæta hluti, ALT FYRIR AÐEINE $ 15.9 5. úrinu höfum vér áður lýst, og hlutuirnir sem fylgja eru sýndir á myndinni hér að ojan og eru: (1) úrfesti, (2) Slifsis-prjónn, (3) 1 Pair Cuff butt- ons, (4) leðurbudda, (5) sjálfblekungiir. (6) Hálsmen (7) Razor Strop, (8) hárgreiða, (9) Cigarettu munnstykki (10) skæri, (11) kraganál, (12) skeggbursti (13) naglaþjöl, (14) 12 hlutuir sameinaðir í einum, íshrjótur, tappatogari, bríni, glerskæri,, glashrjótur, naglbítur, hamar, dásaopnari, o. fl. o. fl., (15) rakhníhir, úrhezta stáli, $3.00 virði, (Í6)reykjarpípa, (17) hárklippur, ver'ð. $3.00, (18) Tie Clasp. Yið ábyrgjumst að kaupendurnir verði ánægðir, ef ekki, skilum við peningunum aftur; það er, að þegar J>ú færð úrið og munina og þú ert ekki ánægður, máttu skila því aftur innan 10 daga og J>ú færð peningana þína aiftur. Ekki er hægt að bjóða betur en þetta. Lát'ð ekki gahbast af öðrum, þvl engir aðrir geta boðið slíka muni sem Jæssa, það sem við .iGETi "'I ' V niikln meira virði en þeir bjóða. og það er hetra að horga nokkmm eentum meira o- fá liað se mnýtilegt er. heldur en að fá það sem er lítils eða einskis virði. ■pið út J>e.«sa auglýsingu og sendið hana ásamt $15.95 í póst ávísan og við sendum þér unð og hiutina með ábyrgðar 'pósti. Hafið hraðan á því tilboð vort stendur aðeins skh.mma stund. YARIETY SALES COMPANY 1016 Milwaukee Ave. DEPT. 805 D. CHICAGO, ILL. !SS

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.