Heimskringla - 30.03.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.03.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. MARZ, 1921 HEIMSKRINGLA 3. BL^ÐSIÐA. LJÓÐ 0G KVIÐUNGAR KJARTAN AÐ NIÐÁRÓ3I Glárir sóí yfir sveit, og um silunga reit varpar svipbreytum geislanna leiftrandi fans saumar Ij óstrafjS lágt, inn í bylgju hár blátt sveipar bálsteypltu iSgulili um hb'Svanga iands. Og í ylvermdum blæ, o’n aS sefgrænum sæ, er hver sveinstauli horfinn jþar brosandi NiS Öllum bíSur til ibaSs, og býlgjusæng vaSs sér aS beita og treysta sitt karlmenskuliS. Standa fjörir viS fjörS, vaxa viSskifti hörS þótt í vinsemd sé lejkiS er harSfengni nóg, mörg er vaskleika vörn, margt er grunnkaf og gjörn er þar garpsifrækin sundþreyta.langt út á sjó. En þ ar kraftlegur einn, er sem kongsmaSuf neinn fær ei komist til jafns eSur hiálíleiki viS, svam hann mikiS og snjalt, treSur marvaSiS kalt þreytir mannraunarköf utan drykkilanga biS. Kjartan klæSunum brá, lagSist knáfega í á skein sem kjörgull í sjl'furStraum IjósgulliS hár lék um bragSfríSar brár, líf og þróttmiklar þrár Leggur iþungt móti k'ongsliSa í miSstreymi ár. Hefst |þar atlaga ólm, berst um blálilju Ihólm rjúka brimsikúrir freiSandi alf átökum þeim. Þar er snarræSis snild, knúin fulllhuga fylgd Þar er fræknleiki og þolgæSi jafnvígum tvejm. Þeyta langsundiS létt, bregSa baksundi sprett hafa blásali hranna á tvísýnis stund, stöSvast Ieikanna fjöld, horfin hugfangin öld þykist hafa séS áldregi Ifrægara sund. Leika listfengi tveir, iþar tfl dags'ljósiS deyr stígur dagmáni hál'fur um g'ljáskygna NiS mættust íþróttir 'þar, hver af öSrum ei bar sér hver atlaga jafnvígi er létta þeir kliS. Einn þar kongsmanna kvaS, nam Ihjá Kjartanj staS: Þú viS íkonung vorn sjálfan í dag hefir 'þreytt yklkur gizllum mun gtamt, undir rifjunum ramt þinni rótgrónu fífldirlfsku aS kvöldi mun heitt.” Brá ei Kjartani hót, heldur kvaS hann í mót "Þóltt hann konungur sé, var hann maSur í dag og ef fýsir hann blaS, reyna og fræknleika náS mun eg fús og tfl reiSu viS styrjaldarlag.” v En er sveit sezt er öll, kveSur kóngur í höll: "HjngaS komi ’ann er lék í dag sundunum aS”. Vatt sér Kjarta aS palll, glotti konungur snjall, virSir komumann haukfránum augum og kvaS: Qfur olfdyrfsku geS, ykkur Islenzku er léS er þiS etjiS viS konung sem jafnoka frí, en Iþér snjallari mann, aldrei fyrri eg fann og viS fagnaS því dvel meS oss kærleikum í.” Og eg efa ei enn, marga ágætismenn á hún arfleiSislIa vfkinga stó.rlítil þjóS. .Margur kongsja'fni knár — fjarri báldsjökla brár '— treSur hlindstjgu útlendings frumherja slóS. 12,—3. ’21 T. T. HEIMILIÐ HvaS er þaS sem mýkir mannsins sál, nieir en konu 'heilagt b'líSumál, sem íþrýstir heitum vinar koss á kinn? Kenni eg þar guS og himininn. ÞaS meir er vert en alt sem er þó falt, utan veggja ibæSi hejtt og kalt; heimfliS sem hitar sálar-reit, hýsir geist frá bjartri engla sveit. Flyttu meS þér, maSur, hvett sem fer, hiS merkasta sem guS útvaldi þér: konu, móSur barna, blíSan koss, berSu vott um hvfilíkt dýrSar hnoss. Lát þaS djásn í dagfarinu sjábt, dreífSu á veginn geislaríkri ást, þar sem finnur ferSamaSur skjól, á fömum vegi bjrtu guSs þíns sól. Heilög skýlda er heimiliS, á heiSarveg aS flytja, ál't sem birtir útá viS, er til fjöldans vitja. , Yndo HIN DULDA ÞRÁ Þér sýnist LífiS sæla — þá syngur fugl í geim- og sólin unaSsfögur í þessum töfra heim þú enn ei hefjr litiS í augun hennar blá, þér inst fhjarta sefur hin dulda ástar þrá. Þú leggur burt frá landi, á lygnan æsku-sjó og líSur ýfir djúpiS, meS eftirvænting þó, þú enn ei hefjr litiS í augun Ihennar blá, þér inst í hjarta sefur hin dulda ástar þrá. Þú háar lítur hállir, þig heillar dýrSleg borg þér heimur virSist fagur meS skrautleg sölutorg; þar aldrei muntu líta í augun Ihenar blá, þér aSeins verSur boSin hjn vflta girndar þrá. En ef þig leiSa örlög í unaSslfagran lund og ef þiS skilduS mætast—þaS verSur dýrSleg stund — horfSu þá meS einurS í augun henar blá svo af sér fjötra slítur hin dulda ástar þrá. A. E. Isfeld TIL G. H. HJALTALIN Ekki sá eg brim viS borS bátsins, nýrra sálma, þar sern “Kringla” átti orS ennþá handa Páílma. Þó aS vetrar hret og hríS hlæSi snjó í sporiS, staka hver mér þótti þýS — þar var spá um vorjS. Stökur þínar áttu eim, flm og draum um blómin, svo eg hverf í huga heim, hlýddi’ á svana-róminn. Margt þar yndi æskan vék, út viS hlíSar-giliS, oft er þýSur lækur lék ilóu undirspiliS. Fann eg alt á fornum staS fjöri’ og æsku þrungiS: Fákum völidum hleypti í hlaS, hlegiS, dansaS, sungjS. “Stráka” eg sá á stuttri brók, stökkva’ um engiS gróna, svo eg af mér sjállfur tók sokkana og skóna! ÞanniS helfi egi hylling séS, hrífinn bæSi og glaSur; þegar eg víldi verSa meS vaknaSi’ eg — hálf-strýpaSur! LífiS húldu hylling er, huga órar skina; samt eg glaSur þakka þér þessa draumsjón mína. VorjS bjart meS blóm í hliS ber oss seinna gaman, þó aS vora vetrar-hríS veigi Heiddi saman. Ljúf mér samferS þykir þín — þakka skal án trega; Hérna er útrétt höndin miín, hrist ’ana karlmannlega! ERTUR. Tfl aS örfa æsku’ í sál — auka gleSi sálma, þú mátt til aS tæma skál og taka þér bjór meS Fálma! Döfa-lhl'ekkir brotna’ í bjór berst þá rekkum gaman; okkur þekkist Ása-Þór ef viS drekkum saman! TIL STEPHAN G. “Stephans G. er öndin ung BLli rhun Ihún beygja; henni tökin þýkja þung þeirra’ er al'drei deyja. Aldrei gleymast orSin hans; — Eldur snillli bragsins, hann er sólbros sannleikans sigurroSi dagsins. SkáldiS lista lækning kann, lýSir vel þess njóta: TíSarandans æxlin hann opnar mjög tiL 'bóta. Meistarinn frá lagi og lyst LeiS ef væri aS snúa, þeir hefSu ekki krosSfest Krist en — kent honum aS Ijúga. Páhni. HUGLEIÐING. “Hyrtu’ ei þjóna herrum tveim,” (herrans orS þaS váru) margur lenti af meinleik þeim “milli skers og báru. Þó viS l'ísins ferSáflakk fall’li steinn í veginn, heLdur vfl eg húka á klakk en hanga baSum meginn. Þjalar-Jón SVERFUR AÐ Leika saman lagleg hjón, landa-söilu upp viS skrín, e'f þangaS kemur Þjálar-Jón, þá er út um Hialtalín. A. E. I. TIL DINDILSINS Afturlialdsins opnar gáttir andar fúlvindum; spörö'.n hrjóta í ailar áttir undan dindlinum. Sig. Júl. Jóhannesson GRÍMU RÍMA. I Læt nú stökur sæfi seldar, sjón og heyrnhclda sé aS engu, fá mun þó tekiS fuLlum höndum ljóS, er ljóS varSar, LoSin'kjnna, Öngull ósvinns úr undir sæfi afspyrSa ála enga dregur; , ei var til æfclaS aSrir fengju forvitafylli af ferju Dvalins. II. AIl ófeiminn fór hann út fjallla sveimar rykiS, valla heiminn kveSur í 'kút karl þó geymi mjkiS. Leikur grátt viS léSan seim lífiS smátt er metiS, djúpt og hátt úr dalar heim dró hann fátt í netiS. Mettu gjafir guSi frá gleSi s'áfi hvarminn feldu skraf af föng eru á fram viS grafarbarminn. Átt er tvenn og auSlfarin út í sennu bylji, ‘'Hægra er aS kenna heilræS jn en hálda,” menn þó vflji. ÞaS til giftu fáum flyst, friSnum rjfta lengur; sá er lyfti sverSi fyxst, seinn tfl skifta gengur. Skakkar enn í skýringum, skol af rennur hendi; upphafsmenn aS iLldeilum ættu aS kenna á vendi. Þér á hvflir þýSa fregn þvert sem véljn kona sá, er skýlu skygnist gegn skýldi ei stíla svona. HlýSa á er lýSum leitt lof^ sem þrá uppskera sitja hjá og segja nei'tt sýnast fáir gera. Vekja hregg í ýmsri átt er þaS beggja siSur deýfum eggjar brands og brátt brynjur ileggjum niSur. Storma kyrja stríS um höf stál og brynjar fengur illa byrjar oss viS gröf eiga í styrjum lengur. ViS munum halda tállaust trú tekna á aildurs nóni, skilur a’.da okkur sú ein af 'kalda Fróni. Hejms á þingum hugurinn hans ei syngur nótur, vil'l nú yngjast annaS sinn, ölHum þyngist fótur. Þá beinin mokaS yfir er og alt á fokiS vindinn auga' lokaS ekki sér af er strokin myndin. EilffS 'fengin, ek'kert mist allar spengjast veilur, þar er gengi, værSar vjst verSa engar deflur. LeiS er hál aS leysa brag en létt aS brjála orSiS; því er mál aS Lúkist lag legg nú stál á borSiS. Á þeim stóLi sit og syng, söng eg fyrir mörgum árum, vfltur sá, er hleypur hring, hittir sama staS meS tárum. BráSum alt er komiS í kring kvi'knar hóld í 'fúnum sárum, alt er vafiS umbreytjng, eJlin breytir lit á hárum. III. Rynhent. Skuld þér gamla greiSa vildi gjaldi ifékk því ekki vaLdiS toldi viS, því tangar héldu, tek eg nú á öllu þreki viljans, því meS iSn og elju alt fram bera skal úr 3aiti; iSrar mig í öllum veSrum oft eg stóS und beru loftj. ÁSur en læt eg ýfir móSu inna af hendi stærri og minni skuldir allar Vel og vildi vi'ija til íþeis f.n.jan clylja; innleggiS( sem aSrir kenna ávextina hvergi 'fáa fram eg Iber fyr dagur dimmir daprast tekur Ifjör og skapjS GlaSir loku hleypa úr htiSi hirSi eg búinn vel aS verSa 'hljómar skærir LúSur ómar; vanda siSast för úr landi, sáttur viS alla, sem aS þreyttu sjón og heyrn á mínum fcónum. Mfldin hæSa mínar skuldir máSi af aS sínu ráSi. IV. RáSin atför aS Gunnari. Sekur stóS hann Ijóni Líkur lægja ekki vjldi rekkur, örvar sendi út í hvirfing, álmsins hrekkur strengja 'hlekkur; brenna því aS átti inni öldunginn meS hári og skinni. MörSur fann, sem mest þeir verSu meina ráS. sem fjöldinn þáSi. Hér kúgvendi hugurjnn, honum sendi ama, HlíSarenda atförn, enn á bendir sama. FrægS, þeir unnu fóilsku slkarS — fyllast brunnar seint í urS — atför Gunnars af því varS aS hann kunni vopnaburS. Örvar fóu í orra býl undan sló ei Gunnar svikin dróu hann dauSa tfl, djöfulinn hló sitt undirspíl. BlóSgar hlíifar bar á hliS brandur stýfÍT skrolk'ka; næsta óhlýfiS níSings liS neyddi út líf um sálaihlliS. Undan sný frá atför seinn þó ekki flýi nokkur einn, fer úr týgjum furSu hreinn þá fjörutíu sækja einn. Einum góSum Islands mög eftir MjóSi símans, vilja bjóSa "lyndhing" lög, lí'kt er móSi tímans. Upp mitt dreg eg austra fley ö'fl þó seguls vaki, hermannleg er aSferS ei öSrum vega aS baki.------ J. G. G. CRAMPI, FLOG OG BRJAL- SEMI, ER OFT AÐ KENNA BANDORMUM. MargvMegir sjúkdómar eiga rót sína að rekja til band- ormanna og annara kjötorma sem setjast að í líkamamim. l>ess vegna ríður á miklu, að geta losnað við þá úr líkam- anum, hafi þeir t e k i ð sér bólfestu Meða! sjúk- dóma iþeirra sem g e ta' s t a f a ð a f ormumim er krampi, flog og brjálsemi. Kvalir þærj sem fólk tekA ur út sem orðum lýst, og læknar eru hefir orm, verður ekki með oftlega í vandræðum að ráða þessu bót. ormarnir leyna sér ekki og má ætíð sjá merki þeirra í saur manna. Emtoenni þeirra koma einnig fram í lystar- leysi, brjóstsviða. magaverk meJtingarleysi, sffeldri spít- ing, bato-, lima- Qg lendaverk. svima, höfuðverk og lémögn- un þoáar maginn er tómur isrvartir hringar koma í kring- um augun og húð sest á tung una. Brjálsemi, flog og krampi orsakast oft af band- ormum í Jíkamanum. Hjá börnum orsaka ormarnir svefnloysi, höfuðverk, lystar- leysi óg gerir Liau fjörlaus og lioruð. Laxatodes er til þess ætlað að reka ormana burt úr líkamanum. Hefir meðal þetta verið mikið notað í Evrópu og reynist ágætlega. Laxatodes er ein ábyggilega ormameðalið, fæst hjá Marvel Med. Co., einkasölum fyrir hina frægu “Bulgarian Téa fci Tabiets for Oonstipation,” EC- I>ept. Q-1 B. 963 Pittsiburgh. 'Ll P«. Eullkomin lækning kostar tíu doliara og fjörutíu og átta cent. Minni lækning kostar sex dollara og fjörutíu og fimm cent, og verður sent gegn póstávfsun eða bankaá- vísun hvert sem er. Ábyrgð á pökk- um tuttugu og fimm cent að auki. ATHUGASEMD—Nauðsynlegt að aðgæta hvort haus bandormsins er kominn út eftir verkun Laxatodes; ef hausinn er ókominnð getur orm prinn váxið að nýju. trnl An«1 . !£.£>. (ilArltBá GARLAhÞ & ANÞERSON i.oI • , ,4 .. . *í | > 4, A (4 Phunýs A2197 .11 Klfi'lric lUlln.t Ibnmber* »-------------—---------— í * KJES. 'PHOKS: P. R. _Dr. GEO. H. CAfUSLE Stukriar EinsönKU Iiyma, Nef og Kverka-íjújKáéioa ROOM 710 STBELIKG BA»K Phone: AZ*ai Dr. /Vf. B. Halfdorson 44*1 ROVB Sl7II.»Ur<3 TnU.: A3321. Cor. Port. og Bdm, Stundar einvört5ungu herkLaeVkl og atlra lungnasjúkddma. Br 3S rinna á skrifstofu sinni kl. 11 tll »2 kl- 2 tll 4 e. tn. —HeinoiH *c 46 Alloway Ave. Talslml i ASIi«» Dr.J. G. Snidal TASrNL,tEKSfIR #14 Somtnel Hioeh Portage Av«. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOVD BiaDIKQ ■oral P.rtagr Ave. om Kdmonton St. v5‘3Tofíi?S*i.Sf*Vat fr* kl. 1« ui 11 f.k. og kl. t tU «rZE rtoat: AtOl «*T McMlUas Arc. 3 $ Vér hðfnm fullar birgVlr hrotm- tfftttla ytar Uant, vdr ■«t» lyfja ok nttilT ban »c»«irn nAkramlcfa cdHr átlNiia Iknanna. Táo .i..— im?:;5ívfr#"tunum •• ••,í— COLCLEUGH <£ CO. Sherkrooke 3+u. ™«e«j 1Í7659 of ]f7€M A. S. BAftDAL •olur llkklctur eg aanant unt ð|- *ar»r. Allir ItjúnaBur ti hotU. ^■íroNur colur kann allakonar ■ilA»l»rar#a og locatolka. : ■ *!• (IIJtBROOKl »T. Pkonc: K«H7 WIITMPM Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON Lækningastofa 637 Sargent Op. Id. 1 1 — 1 0g 4—7 á hverj- um virkum degi. HeimilJssími: A 8592 TH. JOHNSON, Úrmakari og GuIlsmi'SuT 8#lur giftingaJeyfÍBbrðf. Sdretakt athydll veitt pönlucum o« rl»*J«r»um útan af landi t48 Mtitl St Phonei A4#8T 4. J. Swttn H. G. HinHktnton J. J. SWANSON & CO. FAS’nBlGNASAi.AR OG „ „ pcnincrn ml«Ur. Taitllmi A834S MS Parla BnllfltnK Wlnntprx Stefán Sölvason TBAOMER 07 PXAHO Pkoae N. (TM Ste. 11 Klciaorc Blk., Marylaad St. MORRISON, EAKINS, FINKBEINER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök raekt lögS viS mál út af óskilum á kofni, kröfur á hend- ur jámbrautarfél., einnig *ér- fræSingar í meSferS sakaraála. 240 Gr&in Exchange, Winnipog Phone A 2669 _________________________ Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og ný, elf þess er óskaS. AMar tegund- ir af skautum búnar til sim- kvífiml pörvtun. ÁreiSanlegt verk. Lipur afgrei’SsIa. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dane Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.