Heimskringla - 30.03.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.03.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. MARZ, 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Imperíal Bank of Öanada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfutSstóll uppborgaöur: $7,000,000. VarasjóÖur: $7,500,000 Allar eignir......................$108,000,000 216 fithfii í Domlnion of Canada. Simrhjðílsdeild 1 hverju Cithúi, ok má byrja SparÍHjóiÍHrelknins; me5 l>vl nð iejxBja Inu Ifi.OO eðn weirn. Vext. Ir eru borgahir af penlikgum ybar frft innleRKn-deKÍ. ónkað oftir við- Nkiftum yðar. Anæujuies; vitfaklfti ftbyrKMt. Útibá Bankans a8 Gimli og Riverton, Manitoba Hrern g hann lœknaðist af bakvei k. HVERSVEGNA THOMAS KEFER LOFAR DODD’S KIDNE / PILLS British polumbia búi, eftir margra ára þjáningar, er nú albata þakk ar batann Dodd’s Kidney Pills. Gigt. ? Liidr. rrrö fac-ilnnln-kKfn][ . sötfS bwáan. n.in xjitlfur irr.fl >■-- ar sem K ref nl i>»r- ar sem œe,Rl ,n , Erindisleysa TIL EINARS E. GRANDI I. Eg kem til )>ín Einar inn Ekkert til að gera — Bara gestur þarflaus þínn Þessa stund að vera. Hér skal ei í húsi spurt: Hvað sé margur gestur — Veit eg sú er svifin burt Sem b<ír reyndist beztur. Þeim sem gesta—gleðin hér Gerðust, hvar í álfum Sem j>eir ganga, gott það er Gestur að vera sjálfum. Hún fær trega og tjón sitt létt Trygðinni eftir stöddu Vissan sú: þeir rati rétt Rökkrinu í sem kvöddu. II. Bjartast hjá þér inni er Enn af gengnum vini — Tek mér svo í sal hjá þér Sess í aftanskini. Þegar sólin hnígur hlý Heið að sævar-ósum ílorta dags og sérhverl ský Signir hún undra-ljósum. • Og ef dagsbrún utar þar Undir kveldsól leynist, . Fram til aftur-eldingar Aftanroðinn treinist. Stephan G—. Aths. Kvæði þetta birtis't áður hér í blaðinu en misprentaðist, og eru hhitaðeigendur beðnir afsökunar á því. Það er því prentað hér að nýju. ( --------------------------------- I kveðnu, fram borið í því skyni, að aflá ríkissjóði tekna af lyfjasölu,1 enda er það komið frá landlækni og samið af honum. Aðaltilgangur frv. er talinn að vera sá, að tryggja1 það, að lyf öll, umbúðir og hjúkr-1 unargögn, sem flutt eru inn í land- ið, séu óskemdar og ósviknar vör- ur, að jafnan séu til nægar birgðir af þeim vörum hjá lyfsölum og Ikn-! um, og þær seldar hæfilegu verði.' aÞð er ekki tilgangurinn, að ladið ieggi undir sig alla lyfjaverzlun í landinu, heldur aðeins innkaupin og innflutningurinn, en selji svo lyfjabúðum og læknum lyfjaefnin o. s. frv. í heildsölu. — Hæfilegan ágóða á ríkið þó að hafa af verzl- un þessari, og er gért ráð fyrir alt að 50% álagningu. Frv. til vatnalaga er samið á grundvelli einstaklings eignarréttar eða umráðaréttar á vatni^í sam- ræmi við álit minnihluta fossa- nefndarinnar, en að öðru leyti er það samið upp úr vatnalagafrum- vörpum beggja hluta nefndarinnar. Er ekki ástæða til að fara um það mörgum orðum hér, enda ekki lík- ur til að einstök atriði þess valdi verulegum ágreiningi, önnur en ein mitt eignarrétturinn. Frv. um vatnsorkuleyfi er snið- ið eftir frv. samvinnunefndar þings ins 1919, en ýmsar breytingar á því gerðar. — Svo er ákveðið í frv., að samþykki Alþingis þurfi að fá til að virkja meira en 25 þús. hestöfl, en að öðru leyti eru því engin takmörk sett, hve .mikið megi virkja af innlendum eða út- lendum, einstökum bönnum eða fé- iögum. Frv. um einkasölu* * á kornmat, er komið fram í líku skyni og einka- sölu frv. á tóbaki og áfengi, nefni- Iega til þess að afla ríkissjóði tekna imeð kaupmannságóða. Á lands- verzlunin að hafa einkasölu á rúgi, rúgméli og hveti, þó aðeins í heild- sölu að því er vér fáum skilið. Frv. um seðlaútgáfu. Ríkisstjórn inni veitist heimild til þess að gefa út 3 miljónir á næstu 3 árum og lána Landsbankanum. Islandsbanki gefur út seðla éftir því sem þörf krefur fram yfir það. Eftir 2 ár byrjar íslandsbank að draga inn seðla sína og gerir það á næstu 10 árum, en Landsbankinn gefur út að sama skapi. Ekki vitum vér hver takmörk er ætlast til að verði fyrir útgáfurétti hvors banka eftir þessu frumvarpi. Að lokum skal aðeins geta uni frumvarp til laga um hlutafélög. Á það að bæta úr lagaleysinu sem ríkt hefir á því sviði' á Islandi og hvað vera orðin mjög tilfinnanlegt, þar sem fjöldinn allur af hlutuafé- lögum hafa myndast í Iandinu á seinni árum. Þá hafa verið talin öll merkustu stjórnarfrumvörpin, en auk þeirra hefir þinginu borist fjöldinn allur af þingmannafrumvörpum, og sum næsita merkileg, en þeira er ekki hægt að geta hér. Mestur hiti í þinginu verður að líkindum útaf einokunarfrumvörpunum því mörg um þingmönnum er meinilla við þesskonar verzlunarhöft, og vilja frjálsa og óhindraða verzlun aftur inn í landið. Vér sögðum í byrjun að sam- bandslaga þrætan væri nú um garð gengin síðan Island fékk fuHveldið Vér sjáum þó af þingsályktunartil- lögu sem B arni Jónsson frá Vogi o. fl. hafa borið fram, að allir eru ekki ánægðir með framkvæmdir sambandslaganna, sérstaklega við- vikjandi ut'nríkismálunum. Þings- ályktunartiilaga Bjarna er þannig: “Neðri deild Alþingis ályktar að skora á stjórnina: 1. Að láta einn ráðherranna vera og heita utan- ríkisráðherra Islands. 2 Að halda fast fram skilningi hins íslenzka hluta ráðgjafanefndarinar eftir 16. gr. sambandslaganna að þeir menn sé íslenzkir embættismenn, sem sendir eru eftir 7.gr. 3.1ið, þangað sem engir eru danskir sendiherrar eða sendiræðismenn, og slíkt hið sðma ráðunautar, sendir eftir sömu gr. sama lið. 3. Að láta þá menn hafa embættisheitið “sendiherra um stundarsakir”, sem stjórnin sendir til sérstakra samninga eftir 7. gr. sambl. 3.' lið 4. Að láta þessa sendiherra um stundarsakir gera alla samninga fyrir ísland og láta utanríkisráðherra vorn undirrita staðfesting þeirra með konungi. 5. Að sjá um, að sendiherra vor í Kaupmannahöfn gangi þar að öllu til jafns við sendiherra annara þjóða, ef svo er eigi áður. 6. Að sjá um, að einkaritari konungsins yfir Islandi háfi rétt embættisheiti, en kallist eigi lengur “Kabinets- sekretær for de islandske Anligg- 1 9» >9 - ender . Yfiráðherrann Jón Magnússon, tók tillögu þessar illa, að því er dagblaðið Visir segir, og kvaðst mundi skoða það sem van- traustaryfirlýsingu til sín, yrði hún samþykt. Má búast við allmiklum 'hnippingum um hana áður en frá henni verður gengið, dauðri eða lifandi. Vér höfum með því sem hér að framan er ritað reynt að gefa lönd- um vorum sem greinilegassta hug- iSurge Narrows, B. C. 28. marz l (Skeyti) Mr. Thomas Keefer, mik- ilsmetinn maöur hér um slóðir, mæl- ir eindregiö meö Dodd’s Kidney Pills, og jiaö af góðum og gildum .istæðum. “Um sjö ára tímabil þjáöist eg af slæmum bakverk,” segir Mr. Keefer, “og lá síftustu tvö árin lengst af í, rúminu. Haustið 1919 las eg fyrst um' Dodd’s Kidney Pills, og ásetti mér að reyna þær, keypti sex öskjur, og j eftir að hafa notað þær, var eg sem ’ annar maður, vinnufær og albata.! De.tta þakka eg Dodd’s Kidney Pills.’ Dodd’s Kidney Pills eru einvörð- ungu nýrnaineðal og læknar þá sjúkdóma sem frá nýrunum stafa.' Spyrjið nágranna yðar um Dodd’s Kidney Pills. mynd um hvað liggur fyrir Alþingi fslendinga að þessu sinni, en það hefir tekið meira rúm en vér bjugg ustum við í fyrstu, og vonum vér að lesendurnir misvirði það ekki, því þeim hefir ekki í seinni tíð ver- ið ofþjakað með Islandsmálum, og sú var tíðin, hvað sem nú er, að^ kært þóttti Vestur-Islendingum, aðj fá vitneskju af því, hvað vaeri að gerast með þjóð vorri — heima. ur manni, er hann sá væri E|r reyndi rneSal eftir it ftrangurslaust, þar til I lokaiin's »S eg hitti á ráS þetta. ÞaS ji IseknaSi mlg gersamlega, svo TaS sih- 7 e11 ec ekki til gigtarinnar ■ fundlB. Ej hefi reynt þetta sama , mesal k mönnum, sem legiö höfðu V um leugrl tíma rúmfastir í gigt, ' stundum 70—80 ára öldungum, og aoir kafa fenglö fullan bata. 'i Eg vlldi at> hv.r maöur, sem gtgt fa.fir reyndi þetta meðal. Sendu • kkl penlnga; sendu aSeins nafn þitt og þú fserS aS reyna þaS fritt ‘ Biítir aS þú «rt búinn aS sji aS þaS j taskcar þlg, seturSu sent andvlrSiS. ’i elnn ðal, en mundu aS oss vantar . þaS ekki nema þú áiitlr aS meSaiiB tiafi læknaS þi*. Er þetta ekki sanngjarnt? Jívers . vegna aS kv-eljast iengur þegar f I hjálpln er viS hendina? SkrifiS til 8 Mark H. Jackson, No. 868 G., Durston Bidg., Syraeuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist sannleikrgildl ðfanrltaSs. ! • j 1 * 1 33SH1I meSöl ættu aS vera á hverjii heimili. c - 1 ;~nW ’ jrríi Hægt að fyrirbyggja Xllkynjað kvef- V5ð fyrsta vott af hæsi, ætti hvert barn,. sem þá:t á í vondu kvefi, að fá Chamberlan’s hósta meðal. Jafnvel kíghósta er hægt að verjast rneð þyf, ef tekið or i tíma. Mæður ættu altaf að hafa flftsku af þessu ágæta meðali á heimilinu. öryggistilfinningin er meðal þetta gefur, er miklu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c. Háu launin Hinn alkunni sæ-nski þjóShags- fræðingur Gustaf Cassel prófessor, skrifar 2. janúar svo um franttíÖ verkalaunanna. ÞaS er viðudcent æ meir *>g meir Ihér á landi, aS launin séu of 'h'á og verSi aS lækka ef viS eig- um aS komast niSur í þeirra tiíma sem áSur voru. En menn segja, aS auSvitaS megi llaunin ekk LINIMEN t Við bakveiki, máttleysi í exlum og hnakkaríg. Við þessu fáið þér ekkert betur fullnægjandi en Chamberlan's Liniment. Hinar læknandi olí- ur í þeissu dýmueta Liniment, munu gefa yður fljótan og al- gerðan bata. 35c og 65c. TABLE7S OPIÐ BRÉF TIL HEIMSKRINGLU TileinkaS Mr. Bimi Jótissyni Churchbridge, Sask. ÞaS fyrsta sem einkennÍT þjóS- leg blöS, er að þau séer jafnt tal- þráSur milli einstakra 'kunningja, lofi andstæSingum aS hafa óíhindr aS málfrelsi, og leita svo gegnum viSræSurnar Iþess eSJilega, til aS stySja sannleikann; þetta er mér kunnugt u:m aS Heimskringla hef- ir gert, en því miSur vill oft verSa misbrestur á þessu. MeS málstaS- inn er fariS meS eins og hlutaveltu svo aS Ihinir sjálfstæSu og sem ein- hverra hlu'ta vegna 'hafa eigi tök á því aS aSihyllast og stySja heil- brigSar skoSanir, lenda á gaileiS- unni olft og tíSum, til stórtjóns fyr- ir þjóS'anheildina. Vinur minn, Bjöm Jónsson, byrjar ferSapistla sína, meS því aS segjast eigi skrífa sem mentaS- ur maSur, eSa æfSur rithöfundur; en þaS eru eigi ætlíS þeir færustu, eigi ætíS þeir sem me^t vita, sem rita bezt, heldur þeir sem rita af sannleiksást og góSviilja; (þannig var þaS meS áminsta ferSasistla; þeir voru ritaSir í þeim anda, sem sameinar heldur en sundrar, auk þess sem þeir rifjuSu margt upp fyrir löndum vestra, og fræSandi, þaS sem þeir náSu. “TalaSu maS- ur, svo eg felli þig.” Kemur þaS sama fram 'hjá Birni, sem hann hefir jalfnan kynt sig aS, aS bera ja'fnvel mótstöSumönnum betur söguna, éf nokkrir væru, en þeir ættu skiliS. En þótt sagan sé sum- staSar sögS helzt til vilhalt og hefj andi, eins o.g um okkur Akumes- inga, er þaS svo llátlaust og í hóf stilt, aS hverjuim manni er sæm- andi aS trúa því, enda sannast þar hiS forkveSna: “Margur Vex viS vel kveSin orS,” og vita skuld er fátt betur valiS, undir ýmsum kringumstæSum, til aS laga þaS sem er ábótavant, en hrósa því og hylla. Þannig má einnig sjá, hvern ig hlutirnir eiga ekki aS vera, meS aS þola ummælin, og taka þau jafnt sem leiSbeiningar. Leyfi eg mér svo í nafni BorglfirSinga, og þá sérstaklega Akurnesinga, aS bera vini mínum Birni Jónssyni. hugheilar hamingjuóskir, og þakka honum alúSlega fyrir ferSapistl- ana hans; eins og vér ávörpum aílla góSa Islendinga, systur og bræSur vestan hafs, meS sameig- inlegri bæn til guSs, um goSa fram tíS og trygS systkinabönd æ og æfinlega. F.g biS eigi um fr»S cn- göngu. heldur um þann sannleika sem örpar, styrkir og hreinsar. bví vinur ?r tá, er t;' v >m:ns segir,” og J!n Jctum yér einhvern anga a? þeim. Mér detta enn í hug untmæli vinar rníns B. I , par sem Kann getur þess, aS eg se v-l kyntur, og Munið þér eftir laxerolíunni frá barnsárunum? j Hvernig þig langaði til að kasta . __ 1; því 1 skólpfötuna, þegar hún móðir lækka nema vöruverSiS sé áSur þfn sneri vdð þér bakinu- falliS. MeSan vöruverSiS steig' Sem betúr fer þarft þú ekki að segir hann þaS víst alveg satt, því mér er ei-gi í kala til nokkurs manns, og jafnvel þeir, er eg hefi átt í höggi viS, eru sannir vinir j? ** 8*a*ntekinn *f min.r, og Ihefir þaS þo sjaldnasl f f'5 sem «n(tínn gretur gert ser „-S.'S if ■ ILI 1 • J ' 1 * !iu*»rlund, nema sem sjálfur heii: oroio ífyrir hlutleysi mitt, þ ---- *— ”---- " og hefi iitiS s'vo á, aS tvær megin- setrs.ngar f yfir'lýsing og framkomu dfmargra meSIima þjóSfélagsins, séu hindurvitni sannrar menning- ar, se msér þetta: "Mér kemur þaS- ekki viS”, og "þaS ,er sam hvoru- naegtrn hryggjar eg er”. Eins og aS næg reynsla sannar, “aS blítt and- ■svar hefitir reiSi,"; svo er þaS stundum óumflýjamlegt aS láta hart orS — ef svo vili verkast — uppveki grimd, og borgar sig, þar sem þaS djöflakinu verSur eigi meS öSru útrekiS. Vér getum hugsaS oss, allo'ft á sjórnmálasviS- inu; þar á annaS viS, en viS einka- málin; liggur viS aS þar rætist stundum: Hossir þú heimskum gikki, o. s. frv. og aS þá sé betra meSaliS : aS gefa duglega á kj...* Rækalli er hann lík sagSi náungi einn, krypling, sem hann hélt aS api. f gærkveldi fór eg meS 28. P. sálm síra Hallgr. Péturssonar. Datt mér þá í hug, aS annaShvort væru tímarnir nú eigi mjög 'breytt- ir, eSa þá aS spekingurinn héfSi séS langt fram í tímann, er hann segir i 6. v Egspyr,: hvaS veld- þokuSust launin hægt á eftir. Nú neyða barnið tiJ að taka Meðalið. ur odygð flest, o. s. frv.” Á mörg-í verSi verkamaSurinn aS ná upp ChamÞerlain’s Tablets eru bezta um abyrgSarmiklum sviSum, vantjj,^ tjóni sem hann yarS f . v. , niðnrhreinsandi meðal hanúa böm- ar oss um heim allan sanna mann- 0„ J'ii'vx c u - * i Um’ vini, þótt hinir séu til, sem skilja U Tl u k- ^1 *** f‘atar °g sykurhúöaðar’ i Ar « , . ... 1 PV1 a° Jialda haum launuum enn og l>ví ágætar til inntöku, og þær hvað utheimtist til þess aS verS- þá nokkurn tíma meSan vöruverS vinna fljótt og vel. skulda viSkennmgu, sem eigi láta j lækki Qg gi]di peninganna aukist. Kosta 25c’ Fást 1 öllum iytíai>úð‘ leioast al smunalegri eigingirni, og j uni eða með pósti frá seþa sannfæringuna fyrir mjöl- En — bætir Cassel vlS ~ tessi CHAMBERLAIN MEDICJNE Co hnera. Alloft lökustu formennirn- afmenna alyktun, sem bara Dept. 11 _________ ___ __ ___ Ltd ir á stærstu skipum, enda afla- ^ekur tillit til þess sem æskilegt Toronto, Canacla, brögSin eftir því, Tískan! MeSan værl eða sem menn telja aS blátt! Fœrt hjí gjhun lyfsölum og ! íor;ie vmnandi fólkiS starfaSi, aSeins arram se rettlæti, verSur þá fyrst j ResnaÁw Sales, 850 Main Street fyrir nafninu, aS Iheita dyggur að reynast baS !frá hagfræSislegu Wirmipeg, Man. þjónn, var þaS æfilangt næstuim á sjónarmiSi. Menn verSa aS ~— -— sama heimili, og ekkert aS afsaka. ser bóst hverju hasgt er yfir höfuS ' Þetta munum viS Björn minn!. [ ta framgengt og hvernig áfrarn Nú eru daglegar stjórnarbylting haldandi há laun verSa í sambandi ar í borg og bæ. Fáir haía svo V1® vöruverS lækkar. hreint mél í pokanum, aS eigi sé u 1 i . , * , * , B Hugsum okkur segir Cassel, aS hægt aS rima honum úr sæti, af SvíþjóS væri einangru5 frá át. einhverjum sem ihærra galar í «vip- llondum. Háu launin og lága vöru- mn. Á sinum tíma getur vel veriS, verS;S mundi auka lþj6SareySsl. ao eg ræoi stjórnmál í Heimrbr. r c i •* 1 j- * una. lin rramleioslan mundi auo- en aetlaS, ekki aS gera þaS nú. vitag &kki hr6kkva til> og þegar VarS aS taka þennan útúrdúr, aí n- 1 • , , , , . . . allir þeir, sem hefSu hau launm, þvi aS mig brast fréttir. Hér hjá l r* c • . . , * , , , , r herou etm a t. d. ao kaupa meira okkur hafa þau tiSindi Ihelzt orS- ... v smjor en annars, hSi bratt aS þvi ið, að við urðuim aS sjá á balk 2. i * i i... , .,. . ... að ekki yrði nægilegt smjor tii l jan., Jolhanm Björnssyni hrepp- , ,. AlC i .*• , . . , i landinu. A\1 leiðing þessa yrð stjora, 54 ara, uppbyggilegum og brátt 9Ú ag kaupendur tækju aS goðum manm. Litlu áSur dó élzti , , . „ bjoða hver í kapp við annan, til borgari bkagans, Jón Pálsson í Há- , . * ..........* d et- , . . _ , þess ems að na í smjonð. noðir holti, 92 íara, sem margir Jandir1 , ,, yrðu Ihærri og hærn og smjor- munu kannast við. Honum var viS h i • ,. , , . ,,, , , verðið haekkaði. Panmg mund; brugSið rynr Infsgleði, enda spaug1 £ v « .. ».-> , . , I lara með aðrar vorur. INiðurstað- aði hann, litlu áður en hann tók andvörpin. ViT-O-NEI The Vit-O-Net er segulmagn- aS helIbrigSisklæSi og kemur í staSinn fyrir meSöl í ölum s’úkdómum, og gerir í mörgum tilfeílum undursamlegar lækn- ingar. LátiS ekki tækifæriS r •sm hjá fara, komiS og reyniS þaS. Pb-re A 98C9 304 DONALDA BLOCK, Donald £t., Wtnnipeg. Roinm 18, C1eroer.t D ... • Brarsdors. TíSarfar hefir veriS urinn yrSi haprri útílutningnum. | an mundi verSa sú, aS verSlækk- VlS !llytum beinlínis aS enda í unin hætti og þaS yrðu sjálfir mestu eymd með myntina' Þannig mun og hlýtur þaS aS r veriö mjog o- neytendurnir, sem yrSu þess vald- stöSugt og framúrskarandi úr- ancli komusamt, frost leysur og jörS næg. Á nýárinu ifóru margir mót- osibátar héSan suSur á MiSnes, aS SandgerSi, og stunda sjó þaSan. verSa, ef viS meS utanaSkomandi Hér viS bætist, aS áframhald-, valdboSum reynum aS halda uppi andi há laun myndu fyrirbyggja, kaupmættimim á hærra sviSi, en aS "kapital” höfuSstóll myndaS-! skilyrðin- »em fyrir hendi eru, geta Gaeftir liafa veriS stltðar, hafa Ak'"'1 «« v.rzlanaAfo og i5„,Sa,- V« þr i akti urnesingar þó aflaS tal.vcrt. aS 'V'irtæki nrttndu vorSa rekin Sald.S lengra afram a þeim vegi. vanjda; hæstur þar mun Bjami :meS tilsvarandi tapi. AfleiSingarn , sem viS nú erurn á. ViS verSum oddviti Olafsson vera. Búinn aS lora 3000 lest, saltfisk. Lítur held iur dauft út meS dragneta útgerS í Rvík; peningakreppa, kol dýr og kaupgjaldskröfur háar. VerSur lík lega einhvernstaSar aS klá af, ef alt á aS fara vel. Eg var aS meS- taka bréf úr þinginu, sem kom saman 15. þ. m. og er útlitiS sagt talsvert ískyggilegt. Bankarnir og landsverzlunin álvarlegasta og versta þrepiS. Þorsteinn á Grund ar mundu brátt koma í Ijós. Land- aS byrja meS aS lifa á því, sem iS mundi vanta íhöfuðstól og þessa j viS framlejSum sjá]'fir og verka- mundi gæta á öllum sviðum, barj launjn yerga aS tfara eftir því> hve sem höfuSstáls þarf húsabyggingar o. fl. meS, t. d. Menn þuffa j hátt verS viS fáum fyrir afurSir okkar. Hugmyndin um þaS, aS verka- lauin geti nokkurn veginn haldist ekki aS vera sérlega glöggsýnir til þess aS geta séS, aS þessa er þeg- ar fariS aS gæta í SvíþjóS. . 1-11 j ^ óbreytt um leiS og vöruverS lækk- Her við bætist sambond lands- J , . . \r-aci. u I ar aS miklum mun, er hreinasta íns við umheimmn. Viöhala haa | fjarstæSa. Frá hagfræSilegu sjón- Fyrirlestur HVAÐ ER SANNLEIKUR? Getum viS vitaS hvaS er sann- leikur og eþki sannleikur af öllu því sem kent er nú til dags? VerS- j.ur hver sæll í sinni trú? — VerSur ræSuefni P. SigurSsson- ar í Goodtemplarahúsinu á Sar- gent Ave., sunnudaginn 3. apríl, kl. 7 síðdegis. ALLIR VELKOMNIR armiSi, er þaS alveg ógerningur og alls ekki samrýmanlegt for- gengisins á sænsku krónunni og j kaupmáttur hennar í sambandi viS þaS, aS vöruverS lækkar, mundi ,, ,___svar^nlegri meSferS á efnum ríkis- ohjakvæimilega vaída ovanaiegal miklum aSflutningum til landsins af útlendum varningi og þessi aS- flutningur er því aS eins hugsan- legur meSan hægt er aS borga. En þegar öll ráS til þess aS geta staS- iS í skilum 'bresta, hlýtur endirinn aS verSa 9á, aS viS seljum mynt ríkisins hæstbjóSanda fyrir þaS, sem mest yrSi boSiS, til þess aS geta goldiS þaS, sem innflutning- ms. 'Há ilaun ihljóta aS vera og hafa altaf veriS tákn mikils verSmætis * « á hinni sænsku vinnu sem fram- leiSslu, bæSi innan landsog er- lendis. MeS því aS leyna þeim sanneika, gerir enginn verkamönn- unum raúnverulegan eSa varan- legan greiSa. (Svenska Dagbladet 2. jan. 1921

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.