Heimskringla - 30.03.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 30.03.1921, Blaðsíða 6
r 6. BLAÐBBXA. HEITMSKRINGLA WIN'NIPEG, 30. MARZ, 1921 Jessamy Avenal. SScáldsaga. Zftir aama höfund og “Skuggar og *kin”. S. M. Long þýddi. Jesamy sneri sér snögglega viÖ og leit til Lucy 'Hún tók af sér skóna og læddist á eftir henni. Pegar Lucy var 'komin að dyrunum hjá Carlos, stóS hún viS og lauk upp hurSinni. Giadys sem var fá fet á eftir htenni,, beiS þar tjl dyrunum var laest aS innan. Þá gægSist hún gegnum skráargatiS. Hún var í raun og veru fríS, en nú íýsti andiitið hatri og ilimensku. “HvaS skyldi þaS verat sem Lucy (hafSist aS?” Hún lá á hnjánum 'fram an viS gamla legubakkinn og tók fram margar bæk- ur, sem iþar var IhlaSiS upp; hún skoSaSi þær vand- lega, hverja af annari, því upp á síSkastiS, hafSj j 'U' u i í 1 herra Braham gefiS henni nafniS á þeim bókum sem meS undrun og vantru, enn í þvi var hurðtnni lokio | & ^ upp og Gladys Wtlliams kom inn. Gladys var enn ógift, en hún bjóst viS aS þaS yrSi komiS í kring og hún gift fyrir næstu jól. Hún var í fremur slæmu skapi þetta kvöld( því Albert EdvarS Jenkins hafSi gert henni boS aS hann gæt; ekki fariS út meS henni þetta kvöld. ÞaS hafSi veriS harla leiSinlegt á kvistinum aS undanförnu, þar sem bæSi Jes3amy og Rachel voru veikar og Lucy önnum kafin yfir þeim( og hirti því flítiS um Gladys, enda hafSi henni aldrei þótt mikiS út í Lucy variS. “ÞaS gleSur mig aS þér eruS hressari,” sagSi[bit sáust þar engin. hann helzt æskti elftir, og nú var hún aS Jeyta aS ) þeim í safni “frænda” síns. Hún hafSi smiám saman orSiS kærulausari um at- hæfi sitt, og ef heni kom í hug ókomni tíminn, sagSi hún vjS sjálfa sig, aS Carlos he'fSi engar sannanir fram aS færa; aS öllum líkindum yrSi hún þá búir aS hjálpa Jessamy til 'fulls og svo yrSi þá aS sitja viS þaS, jþó hún sjálf yrSi fyrir hegningu. Loksins var svo aS sjá sem hún hefSi (fundiS eina eSa tvær bækur sem henni líkuSu. Hún lét pappír utan um þær, og stakk þeim undir hendi siína. Tungls birtu lagSj um herbergiS, og á hiS föla andlit hennar. ÞaS var kalt og alvarlegt, en merki um samvizku hún kæruileysislega viS Jissamy, um leiS og hún set:- Gladys laumaSist til baka og í herbergi sitt. Nú ist niSur, og rendi rannsakandi augum um herbergiS.' hafSi hún komist aS því sem hún vildi. Þessi dygS- ÞaS var heint og vel um gengiS, og þar var á diski uSa °% óaSfinnanlega Lucy, var þá 'þjófur. stykki ag köldu hænsnakjöti og 9vo nokkur vínber.1 Hjún tekur bækumar frá Carlos og selur þær aS ilíkindum til Bráhams gamla,” sagSi Gladys viS sjál’fa sjg. ”í hinni vikunni mætti eg henni, er . ihún kom frá honum; hún roSnaSi er hún sá mig. stúlku sinni. ÞaS gekk hreint fram af henni, aS Lucy dkyldi ha'fa efni á aS kaupa þessháttar handa hinni veiku vin- | Eg veit aS hann Ikaupir bækur( en samt skál eg fá Þér eruS annars æriS óhraustlagar ennþá,” fullkomna vissu um þeta atriSi.” bætti hún viS og leyt á hina Ihvítu svælfla og andlit-j Hún vissi ekki almennilega hvernig hún skyldi iS, sem var næstum jafn hvítt, ”en þér eruS samt á halfa þetta, svo þaS yrSi sem allra hljóSbærast; til batavegi----þaS hefir hjúkrunarkonan sagt mér. En þess varS hún aS nota vissar kringumstæSur------sjálf- þau ógnar útgjöld sem þeta hefir í för meS sér; eg sagt aS láta Carlos koma heim aftur, áSur en hún létj skil ekki hvernig Lucy hefir komist fram úr því. Viltu vélina springa. segja mér hvernig þú hefir fariS aS því, Lucy?” Albert LdvarS háfSi einstöku sinnum talaS um Þessi spurning kom Lucy svo á óvart, aS hún Lucy sem heiSvirSa stúlku, og þaS gramdist Gladys, ykkur öllum tll minnis um nábýli okkar hér — Öllum nema Dick Phenyl; eg get ekki liSiS hann." “ÞaS er Dic'k Phenyl, sem býr þarna til hliSar?” sagSi Allbert EdvarS. “En hver er ií herberginu til hliSar viS hann?” . “Ek’ki alls fyrir löngu var þaS Caflo — gamlj Carlo, bóka-ibjevus," svaraSi Gladys og ihvest augun x Lucy, ”en svo leigSi hann tvö herbergi til og fllutti þangaS, þegar safn hans stækkaSi, eins og þú máske veizt, he'fir hann veriS aS heiman aS undanförnu, en væntanlegur Iheim í næstu viku.” Þetta var ekki satt, en hún laug því upp tfl aS sj;á IhvaSa áhrif þaS hefSj á Lucy. Fyrst varS hún rauS í andliti, og svo nokkrum augnablikum síSar náföl. “Mér sýnist líka mál til komiS aS hann komi heim,” héilthún áfram af mannilsku sinni. “Til dæm- is aÖ k viknaSi í byggingunni, eSa stoIiS værj af bók- unum meSan hann er aS heiman; mér sýnist þaS ekki hyggilegt aS fara þannig frá eignum sínum. "Hann á lítiS annaS en gamlar bókaskræSur,” sagði Albert EdvarS. “En sumar þessar bækur eru mikils virSi,( eSa ’þaS segir Braham gamlj. Ef Caflos, þegar hann kemur heim, kæmist aS því — eg set nú svo —- aS sumar bækurnar væru hoffnar — búiS aS stela þeim — hvaS svo?” Lucy stóS upp snögglega, og ó'bærilegar sálar- kvalir lýstu sér í hennar föla andliti. ÞaS er svo aS sjá, sem Lucy sé hrædd,” sagSi Gladys. Á sama augnahliki rak Dick höfuSiS út um glugg- ann. “Eg heífi stóra nýung aS segja ýkkur,” sagSi hann, en Lucy var ihorfin og stóS nú í sínu herbergi stokkroSnaSi. Hún svaraSi henni engu, en tautaSi fyrir munni sér, aS Ihún sæi ek'ki til aS sauma, þar sem hún væri( og færSi sig nær gllugganum. “ÞaS er óíþarfi fyrir þig aS reiSast,” sagSi Gla- dys háSailega, “eg skil ekki annaS, en aS mér »é og Dick Phenyl bókstaflega tiibaS hana, en ha'fSi aldrei litiS viS Gladys. Nú skyldi Ihún færa þeim heim sannjnn hvernig Lucy væri — enda Jessamy, sem ætíS hafSi þótt svo vænt um hana. Hún afréS aS fara strax tíl herra Brahams og ftrjáist aS spyrja, og þaS er lýSum Ijóst, aS þaS er komast fyrir Lvort Lucy vinstúlka hennar, hefSi ver enginn meiriháttar atvinna aS sauma blúsur, og tekki iS ,þar þann dag og hvort foún hefði veriS meS «rtu héldur lík hinum einfalda Phenyl, sem allt af er Jjggltuj- aS tala um þennan ríka frænda sinn í Ástralíu. Lík- ^ Braham hafSi oft séS þessar stúikur saman og fega hefir þú eklci alt í einu uppgötvaS flugríka ætt- varagist því ^kki vélabrögS Gladysar. ingja, sem þú vissir ekki um áSur?” j ••£kki í dag,” svaraSi hann, “ en hún var hér í Lucy hafSi svo ákafan hjartslátt, aS þaS var næst- gær. um heyranlegt; þó svarSi hún meS þeirri ró og stiíll- “Hún selur víst mikiS af bókum,'” sagSi Gladys ingu sem henni var framast unt. kæruleysislega; “eg má segja, aS hún var heppinn "Eg á eina frændkonu, þaS er alt sem þú þarft a§ fjnna þetta.” aS vita. “jú( þaS hdfi eg lfka stundum sagt viS hana, en O, er þaS svoleiSis? sagSi Gladys í hinum fjún segist nú ekki háfa margar eftir. Frændi hennar sama ósæmilega tón og fyr. "Eg hefi a'ldrei vitaS til yissi sannarlega hvaS hann gerði, er hann arfleiddi aS 'frú JOhnson væri svo gjafmrld; hún hlýtur aS hana ag þessu safni gínU(” hafa tekiS sinnaákiftum og mig furSar á því. Eg q -æ-a< svo|]eiSis? ÞaS er eftir frænda sinn aS man vel eftir þegar þú snerir á þér fótinn —þaS var hún hefir fengiS allar þessar bækur?” sagSi Gladys áður en Jessamy kom hmgaS. — Þú skrifaSir henni { hálfgerSu háðj; litlu síðar fór hún úr búSinni. og baSst hana um hjálp. Hún svaraSi, aS þú ættir Nokkrum dögum seinna bauS hún Albert Ed- ekki aS fara svo flaslega, aS þú eyðilegSir á þér j varg ti] ag drekka meS þ eim te upp á þakinu. fæturna, annaS sendi hún þér eltlci- Jessamy var nú orSin svo hress aS hún gat setiS Sumir breytast( sagSi Lucy, og þó hún kapp- j stdl( og þau höfSu boriS 'hana upp, svo hún gæti kostaði aS vera róleg; gat hún ekki aS því gert aS andag ag sér frizku lofti. rómurinn skal'f KtiS eitt. | Þennan dag var Rachel óvanalega veik, og varS “Já, þeta getur veriS," sagði Gladys og star- ag vera j rúminu, og Lucy, sem var mjög hvítleit blýndi á Lucy stöSugt, og þegar þú segir aS hún Qg meg dökka hringi kringum augun, kom aSeins hafi hjálpaS þér, hlýtur þaS aS vera satt. Eg má Upp nreS teiS, og .héJt svo áfram aS sauma. . segja Albert EdvarS þetta; hann er kunnugur frú Atbert EdvarS fanst þetta hvorki margmennur Jöhnsen, og mun þykja mikils um vert, aS hún hefir n£ skemtilegur 'félagsskapur, en hann vejtti Jessamy sýnt slíkt göfuglyndi viS þetta tadkifæri." j sérstaka atlhyýli. Hún tók aftir því, aS Lucy varS enn fölari viS Lucy hafSi sett upp hár vinstúlku sinn mjög þetta. Harkan og mannvonzkan dreyfði sér yfir, smekklega, hinir nettu andlitsdrættir komu enn bet- andhtiS a Gladys. Litlu síSar for hun inn i sitt eigiS ur j ]jos og voru yndælli eftir veikindin, og þaS var herbergi og byrjaSi aS skfeyta hattinn sinn, en hugs-'sem himneskur friður*og ró skini úr hinum fögru animar hringsnerust í höfSinu á henni. | augum ”E« hefi aldrei séS ljósari meiki á sakbitinni “Eg verS aS segja aS hún er yndjsleg, og blýtur persónu, sagSi hún viS sjálta sig. HvaS skyldi þaS ag vera af heldra fól’ki komin, hvíslaSi hinn ungi vera sem hún hefir tekiS til bragSs, því þetta um magUT ag GlaxJys, “og hún hefir líka laglegt og aS- frænku hennar, er aS eins stórkostleg lýgi.’ j laSandi andlit, þó hún sé fremur þurleg og köld í Alt kvöldiS var hún aS bugsa u mlþetta; hún var vigmóti- þag er áreiSanlegt, aS þessum kærasta aS náttúrufari ákaiflega forvitin, hún fann aS Lucy, hennar sem var, fórst iUa viS hana.” var ekki meS sjálfri sér aS einlhveTju leyti, og þaS , þau höfgu fært sig tfrá hinum, og horfðu ýfir isem hún sagSi( þvíí ’trúSi 'hún éklki og þaS ol’li henni j Læinn og ána. enn meira forvitni og tortryggni. Htún hafSi heldur J “þér þykir ætíS mikiS til henar koma,” sagSi aldrei getaS felt sig viS Lucy; henni fanst hún bera, GJady9 í hálfkæringi, “en eg gæti sagt þér ýmislegt meS sér dygSa yfirskin, sem hún ætti ekki; svo hafSi um hana, ef eg vildi.” heyrSi hvaSa álit LafSi Carew. háfSi á honum. “'ÞaS er ekki þaS eina, aS hann sé eigingjarn og eySslusamiír," sagSi sjúpa hennar, “eg hefi heyrt enn þá verra um hann.” “Eg hirSi ekki um slúSursögur, mamma.” “AS hann sé óstjórnlegur eySsluseggur, er al- kunnugt um alla London, og þú hefir þó barnjS þitt til aS hugsa um. Ef eitthvaS skýl'di koma fyrir Joce- Jyn litla,' þá er allur auSurinn iþín eign( en þá gæti hann sem eiginmaSur þinn, þvingaS þig til' aS láta hann fá ful'komin ráS yfir eignunum.” “Þú gleymjr því mamma, aS nú á dögum geta konur háft séreign, og þaS eru engin líkindi tO, aS nokkuS komi fyrir drenginn; þú mátt ekki vera svona svartsýn. Eg sagSi Róbert, aS þú yrSir hér fram- vegis, og þaS komi mér vdl, því þú gætir JitiS eftir einu og öSru fyrjr mig, og þaS leit svo út sem hann væri því samþykkur. lEf þú aSeins hefir lag á því aS k’oma þér vel viS hann, mun hann engar atihuga- semdir gera því viSvíkjandi; þaS borgar sig aS vera inn undir hjá þeim, sem vödin hafa.” Svo hló hún á ný og gekk inn í gripasafniS. Þar stóS hún viS gluggann hugsandi. Hennj var þaS ljóst, aS hún var ríkasta konan í landinu, og frá efnalegu sjónarmiSi skoSaS, 'bezti ráShagur í þeim Ihlutua ríkisins. Engu aS síSur hafSi hún þó ásett sér aS giftast fátækum manni( Róbert Beringer, sena Ihún vissi aS hafSi allsJæmt orS á sér, og þaS svo, aS margir London-lbúar, sem hærra voru settjr, vildu ihelzt ekkert hafa saman viS hann aS sælda. En ósa gaf sig eikki aS slíkum smámunum; 'hún vissi aS ýmislegt bar til þess, aS hún hllyti misjafna dóma, hún, þessi stórríka ekkja, sem hafSi látiS rrteS ákafan Ihjartslátt og utan viS sjg af hræSslu. S fr*ndstúlku mansins síns 'fara út í heiminn allslausa, Var mögulegt aS Gladys vissi um þaS? og hvaS og SVO gift* tón 8Íg á ný’ 1ÖngU ^ en VCnja Væri til mundi hún taka fyrir? I væri t>að meS öllu óþoJandi. Svo aS segja sner- / ust allar hugsanir hennar um IþaS, aS iloksin’s skyldi hún sameinast þeim eina manni, sem hún hefSi elsk- aS á æfinni, hans fríSa andlit og bláu augu( komu henni til aS gleyma öllu öSru í hejminum. LafSi Carew; var enn í gestastofunni, þegar Rósa kom þar áftur inn. Hún sagSist ætla aS fylgjast meS 16. KAPITÖLI "Eg æflla til borgarinar í dag, mamma; langar þig til aS koma meS mér, eSa viltu heldur vera heima? BarniS tek eg meS mér. Mér veitir ekkj af stjúpdóttur sinni til London. I októbermánuði væri aS fara aS búa mig undir .meS brúSarskartiS; þegar eg giftist Sir Jocelyn, fékk eg ekkert sem orS var á gerandi, en nú ætlast eg til aS þaS verSi eins full- komiS og Iframast má verSa. Róbert segir aS eg kunni aS klæSa mig smekklegar en alt annaS kven- fólk, sem Ihann hefir þekt.” LafSi Carew leit af hannyrSum sínum meS lítiJs- háttar áhyggjudrætti í andlitinu og sagSi: “ÞaS er alt oif snemt aS fara aS hugsa um nokk- uð slíkt ennþá, varla hálft ár síSan þú mistir mann- inn.” “ÞaS verSur ekki minna en þrír mánuSi þar trl eg hefi alt uudiribúiS," sagSi Rósa; “sumt verSur pantaS frá Indlandi og Persíu. BrúSkaupiS verSur ekki fyr en eftir jól( svo þú þarft ekkj aS vera ósann- gjm, mamma. Hversvegna ætti eg aS leika syrgj- andi ekkju lengur en nauSsynlegt er? Æfin er stutt og óviss. Rósirnar verSur aS plokka meSan þær eru ósölnaSar”. “Já, en í þaS minsta ættirSu aS bíSa eitt ár, áS- ur en þá gíftist á ný,” sagSi LafSi Carew. “Þetta gengur alt meS óviSeigandi flýtir; þú varst meS Róbert á RjVeraen, þiS skemtuS ykkur í Cannes, svo þaS var á orSi haft, og svo þegar þú kemur hún Jeýft sér aS segja Gladys til syndanna viS viss tækifæri. Hún hafSi veriS kuldaleg viS Albert Ed- varS, og enda fleiri af vinum hennar. Ef 'hún gæti nú komist aS þvf, aS peningarnir, sem Lucy hefSi svo óspart brúkaS undanfarinn tíma, hefSu ekki veriS'vel fengnir, þá hafSi hún þar tæki- færi til aS auSmýkja hana. Hún sat enn og var aS hugsa um þetta alt sam- an, er komiS var aS hennar vanalega háttatíma. Þá heyrSi hún aS gengiS-var hægt og hljóSlega eftir hinum þrönga gang. Hún gekk fram aS hurSinn' sem af tílviljun var hálfopin. ÞaS var Lucy seir Jæddist ofan meS Ijós, sem hún skygSi á meS hen-d- jnni; andlitssvipurinn var áhyggjufullur og dapur- legur, og Gladys þóttist viss um aS eitthvaS ósæmi- legt væri á seyði. En hvaS skyldi hún ætla aS gera? hugsaSi Lucy. Hún gekk til hinna, er hún ihafSi sagt þetta, og tók bollann sinn meS sér. Lucy var aS drekka tei,S sitt, og hafSi Jagt verkjS frá sér. Hún sneri hinu föla þunna andliti og dökku augum aS ánni, klemdi varirnar saman og tillitiS var órólegt og hvarflandi; jafnvel sýndi áhyggju og 'kvíSa. I seinni tíS háfSi Dick oft gelfiS henni gætur, meS sérstakri undrun; hann var sannfærSur um aS aS þaS var ejtthvaS sem 'hún du'Jdi fyrir honum, já fyrir öllum--aS hún bjó yfir leyndarmáli, sem var í þann veginn aS svifta hana Jífi. Hún leit snögglega viS, þegar Gladys fór aS tala, og hún sá Albert EdvarS eins og í móSu, er hann talaSi nokkur orS viS hana. ViS vorum einmitt aS tala um IhvaS þaS væri æskilegt aS viS hefSum svona flatt þak á nýja heim- iljnu okkar,” sagSi GJadys, “þá skyldum viS bjóSa heim segir þú mór aS þú æblir aS gi'ftast honum, næstum áSur en aumingja Sir Jocelyn var orSinn kaldur í gröfinni.” “Ef þú framvegis talar svona, mamma, þá er bezt aS þú flytjir aftur til heimflis þíns í Addison Road, sagSi Rósa, í ákveSnum tón. “Sir Jocelyn var gamall maSur og eg gjftist honum vegna auSsins. Róbert og eg höfum haft ást hvort á öSru, síSan viS vorum börn, en hin hörSu forlög skyldu okkur. Eins og þú Veizt, vorum viS fátæk, og því gátum viS ekki gifst." “Jafnvel þó þú heitir mér, aS senda mig til hir.s óvistlega heimilis míns í Addison Road, hlýt eg nú aS segja þér mína meinjngu, Rósa, því eg býst ekki viS aS neinn annar tali viS þig svo ihreinskilnisilega. Mér sýndist aS kapteinn Beringer gerSi þér rangt tii, imeS því aS vilja ekki giftast þér meSan þú varst íblásnauS, því hann er heimsmaSur, séSur, samvizku Jaus og ákáflega eySslusamur. Eg hefj ekki von um aS þú verSir farsæl í sambúS viS .hann. “ÞaS er eins og þú hafir sömu skoSun og Jessa- my,” sagSi Rósa kúldalega, “þaS er Kkast því aS iþú hafir smittast af henni. Þú segir aS hann sé ekki góSur maSur; en hvaS sem um þaS er, þá er hann þó fallegur,” sagði hún hlægjandi og gekk yfir aS píanoinu; þar stóS ljósmynd í gulIumgjerS, af sér- Jega fríSum manni í ihermannabúningi. “Eg finn ek'ki aS Róbert, þó hann sé máske olfur- KtjS eigingjarn og nautnamaSur,” hélt hún áfram nakkrum augnablikum seinna. “ViS höfum bæSi reynt allmikla effiSleika á lífsleiSinni, og þú mátt ekki öfunda okkur þó viS á endanum verSum far- sæl. GerSu mig nú ekki dapra og angurværa, meS þessum siSarlærdómum. Eg er sannarlega þreytt á aS vera ófarsæl.” ÞaS var næstum ejns og 'bænar- rómur í hennar hljómfögru rödd. Hún hafSi hust- aS á stúpu sína meS meiri þolinmæSi en hún hafSi vonast eftir. HiS Ifagra andlit meS hinn fagra, rós- rauSa, gagnsæja litaihætti, starfi á LafSi Carew meS eftirvæntingu. Rósa elskaSi kaptein Berjnger, en hún treysti honum ekki aTlskostar, og því ver kom henni, er hún svo Ifáment og 'leiSinlegt á “The Court". Svo langar mig til aS fina ýmsar persónur, sem eg þekk,j,” bætti hún viS, “eg ætla aS komast eftir hvort þeir vita nokkuS um hana, hinir gömlu vinir Sir Jocelyns og hennar, ættu þó aS vita hvar hún heldur ti’l.” “Hver er þaS sem þú átt'viS?” “Eg á viS Jssamy — rejSstu mér ekki, Rósa — eg — eg 'htefi ekki sagt þér þaS. Eg hefi heyrt haft eftir Denton, er hann var hér, aS Jessamy hafi ekki veriS hjá vinum sínum — ekki þeim áem hún áSur þekti og var meiri h'áttar fólk, eins og hún, aS hún inni fyrir sér vjð sauma og þessháttar, og vær: blá- fátæk. Eg hefi oft hugsaS um þetta, og ekki getaS gleymt því — aS hugsa sér elf frændi hennar vissi þetta — sem þótti svo vænt um hana.” “ÞaS lýtUT út fyrir aS þér sé innanhandar aS tala h-elzt um þaS sem er leiSinlegt í dag, mamma,” sagSi Rósa. “iMér er alveg sama hvaS Jessamy gerði eSa gerir, hún kom hingaS frá London og reyndi ao hafa af mér og barnjnu, þaS sem okkur tilheyrSi meS réttu; þaS er henni aS kenna aS fólkiS hér í kring hefi,- horn í síSu minni; þaS álítur hana reglu- legan dýrSling.” “En — Rósa, hún talaSi ekkert og sagSi engum neitt.” “ÞaS dugar ekki, þaS er engu aS síSur hennar skuld, í þaS minsta, þeir sem fjær eru, hafa annaS ályt á mér en fyr, og svo er hún vinamörg." “Þeir gleymast auSveldllega sem fátækir eru, en eg get ekki rýmt Jessamy úr huga minum; þaS er svo margt 9orglegt sem kemur fyrir — Hún lauk ekkj viS setninguna, en horfSi í heim fram meS áhyggju svip. Rósa lét sem 'hún heyrSi ekki hvaS hún sagSi; hún sat og IfJettti nokkrum nýtízku ibókum, og rétti svo eina aS LáfSi Carew. “Þú getur valiS um, hvoern af þessum sam- kvæmiskjólum þú vilt hafa, mamma,” sagSi hún. “Þann þriSja ætlum viS aS háfa hér vandaS miS- dagsgildi; hertogainnan kemur hér og háttsettuT her- maSur, sem hún er kunnug og er nýkomjnn frá Af- ríku, og svo er kona hans og fleira meiri háttar fólk og Róibert verSur hér einnig. Veitingarnar skulu vera afbragS; eg hefi talaS um þaS viS Róbert, og hann hefir pantaS frá Parfs, hinar allra dýruSfcu ávexti, þeir eiga meS 'fleiru aS vera í eftirmatinn. Þeir eru svo óviSjafnanlegir , aS þú hefir aldrei smakkaS annaS eins. ÞaS sem viS hö'fSum í hinu síSasta samkvæmi, sýndist Róbert ekki nógu veg- legt. Þú mátt trúa mér til þess, þaS verSur meira um aS vera á “The Court” en áSur var.” LafSi Carew leiS illa undir þessari ræSu; þaS leit svo út sem Róbert Beringer væri þegar orSinn ejn- ráður í húsinu, og þannig mundi þaS verða upp frá þessum degi, en Jessamy vann fyrir sér sjálf, í einum allra auSvirSilegasta hlutanum af London. Gagnvart LafSi Carew, gerSi hann sér naumast þaS ómak, aS sína henni hversdagslega kurteisi, en viS Rósu var hann sérstaklega riddarálegur, enda gerSj hún alt eins og hann vildi. Hinir eldri vinnu- menn voru allir látnir fara. LeiguliSarnir þar í kring hristu höfuSin yfir aSlförunum. ÞaS voru aSeins fáir mánuSi síðan Sir Jocelyn dó, og nú virtist búiS aS g'leyma honum, eins og hann hefði aldrej veriS til. Meira. «

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.