Heimskringla - 30.03.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.03.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGL^ WINNIPEG, 30. MARZ, 192! Wlnnfpog. * — « —• Sunnan frá Chicago, kom á mánudaginn GuíSmundur Fillipus- son, frá Hersehel Island, B. C.. Hefir hann dvaliíS í Ohicago í vet- nr og veriS aS laera ráfmangslfraeSi Hér dvelur hann aSein3 tutta stund og hefdur svo vestur til foreldra sinna í Herchel ey. Heimili: Ste. 12 Corlnne Blk. Sími: A 3557 J. H. SiraEmfJörS úrsmit5ur og gullsmiBur. Allar vi?5ger'6ir fljótt og vel af heVidi leystar. «7« Sargfiit Ave. Talsfmi Sherbr. 805 Danskar kvikmyndir sem sína hátíSahöldin í Slésvík í fyrra sum- j ar viS sameiningu Danmerkur og SuSur Jótlands, verSa sýndar í svensku Luthetsku kirkjunni á horninu á Logan og Fountain St. næstkomandi mánudags kveld. Myndasýnmg þessi er næsta merkij " leg, sýnir Danakonung og danska = stórhöfSingja og hin stórfeldu há- tíSahöld, sem samfara voru sam- einingunni. ASgangur aS mynda- sýningunni er 73 Cents. V. R. Broughton, M. D. Physician and Surgeon. Lundar — Manitoba......... Falcons Junior eru nú orSnir skautakóngar Canada á sviSi yngri deiida iHocky-ilþróttanna. Unnu þeir rnikinn sigur á I orontofiokkn , , . ! um í fyrri viku, og þar meS “The Leiðrétting.^ visum heim^sem junlar Championship of Canada,” Línn af helztu hockey-Ieikurunum er Wolfgang FriSfinnsson, sonur G. H. Hjaltaílín kvaS til Þjalar Jóns og birtust hér í blaSinu fyrir nokkru síSan, var allmeinleg . . , * ••»/!_” i Jóns tónskáids FriSfinnssonar. — prentvilla. Þar stoS Manmnn J „ , ekki þekti eg par,” en átti aS vera hann m.krS io' , herlendum "Manninn ekki þekti eg þar.”, bloSurn fyr.r fræknleik Þjalar-Jón hefir notfært sér þessa Yngn F'aílkarmr ætla sanarlega aS prentvillu, og af þeim ástæSum er sverja sig í ættir viS eldri Fálk- X>ykt og fallegt hár er mesta prýði konunnar. I>eim ætti því að vera ant um að halda hárinu eða að auka það. Hvorttveggja gerir L. . Hair Tonic. Kr jafnt fyrir konur sem karla. Er eina hármeðalið sem selt er í Yestur-Canada, sem er ómissandi á hverju heimili. 'i þesi skýring gerS. ana frægu, sem heimsfrægS unnu Olympiskuleikunum í fyrrasum- Syrpa er fyrir skömmu komin ar, út. Er þeta tvöifalt hefti 10—1 1 i---------------------- sem hér byrtist og er fjölbreytt aS Heiman af Islandi komu meS efni. Sögur, ljoS og ntgerSir og Lagairfossi 10 fatþegar; 4 urSu fróSleiksmolar af ým_su tag, eru * t eftir ,{ New York en hingaS komu heftinu og er þaS i hedd sinm 6 Jón Björnsson frá Mozart, ung- mjög skemtuegt aS Hsa þaS að frú ASaLbjörg Helgadóttir og Mrs. þessu sinni. Efmsyf.rl.t.S er a j6nIna jónaason úr Winnipeg. þessa leiS: Dagdraumar eft.r (Hafgi fó]k ,j,etta farj8 kynnisför Þor. Jónasson, He.mur og ge.mur, hdm t}, jslands } fyrra sumar) ágæt ritgerS, Brot ur ferSasogu Hálfdán Eiríksson frá Húsavík, minn. t.l Esk.moabygSa v.S Hud-| aonur £irfk> þorbergssonar hér í sonsflóann SíSasta fonn hans afa, Winnipeg, Ari Jónson úr Húna- „í™ og GutSrun’ 3aga’ vatnssýslu og Valdís Gísladóttir Irafells-Mon. gamansaga e.nkar Einarson bónda ag Wynyard, skemtíleg, eftir Ben. Grondal, Sask. _ Löng og erfiS þótti fólk- KattaraugaS, saga sem endar . jnu fergin yfir haf;g t6k hún fu;]]a næsta heft., og að siðuStu s.tt at jg daga hverju. HeftiS kostar 50 Cents. j T„, T , " , í Á laugardaginn var, 26. þ. m., Johann Johnson sm.Sur er ny- VQru gefin saman { hjónaband hér kominn vestan af Kyrrahafsstrond - bænum af ^ Runólfi Marteins- hefir hann dval.S þar siSan . «ept.! syni j6n kaupmaSuI Arnason frá SagSi fátt fretta, en þott. ærS.S Ste£p Rook Mgn Qg ungfrú H<t]ga votviSrasamt þa^vestra. I Olafson, dóttir Mrs. Önnu Olafs _ ., son, aS Ste. 3, Acadia Blk, á Vio Ungu stulkurnar i Dorcas fe- tor St.. — BrúSlhjónin lögSu sam laginu halda skemt.samkomu . dægurs upp { skemtiferS suSur um samkomusal fyrstu lutersku k.rkju Bandarj'kirl) og eru ekki væntan. föstudagskveldiS 1. apr.L Ver5- |leg aftur fyr en um miSjan næsta ur þar fjolbreytt skemt.skra og mánug FramtíSarheimili þeirra ve.t.ngar ASgangur okeyp.s, en vergur ag Steep Rock Man Hkr samskot þegin. Skemtisamkomu Hármeðalið er ódýrt, en ár- angurinn er mikill og góður, gefin sanngjörn reynsla. Póst- því fylgir full ábyrgð, ef því er pöntunum sérstök athygli veitt; Verð $2.20 flas,kan, eða $10.00 ef 5 flöskur eru éeyptar í einu; flutningsgjaldið í verð- inu. úið til af L. B. Htir Toaic Co. 273 Montifiore St., Winnipeg Til sölu hjá flestum lyíjabúð um í Winnipeg, og hjá Sigurd son & Thorvaldson, Riverton og Gimli. íslenzka stúdentafélagiS hélt síSasta venjúlegan fund skólaárs- ins í samkomusal Unitarakirkjunn- ar miSvikudagskv. 23. marz. Einn fundur. enn verSur haldinn undir umsjón félagsins, en þaS verSur hinn árlegi opinberi fundur. AS vanda stýrSi stjórnarnefnd kom- andi árs síSasta fundi þessa ars. Var Mr. E. J. Thorlakson, frá Wesley Callege, því í forsetasæt- inu. Miss Þórey ÞórSarson, frá BúnaSarskólanum, er hinn nýi varaforseti. Fundurinn var fjöl- mennur og skemtun góS. MeSal fleiri ræSumanna kvöldsins voru nokkrir sem væntanlega útskrifast frá iháskóla í vor. Fórst hverjum fyrir sig mjög vel. RæSumenn þessir voru• Kristján Austmann, frá Læknask. Þórey ÞórSarson, frá BúnaSarsk., E. G. Baldwinson frá Lögmannask., og Árn; Eggerts- son, frá Lögmannask. Eeftir aS veitingar hölfSu veriS framreiddar, var fundi slitiS. W. Kristjánson, ritar fundarins. Á SÝNINGUNI. Á mannfundum í mannh^imum, er mönnunum er svo títt, aS misheyrast og missýnast og misskilja alt nýtt; Því alt hiS nýja er ómögulegt hjá orkubeygSri sál, sem fordæmd var í fæSingunni og fóstruS upp viS tál. ÞaS var, þaS er og verSur altaf, vansæmd hverri þjóS, aSeiga sína æru og lukku í illa fengnum sjóS; sjóS sem hefir safnast fyrir svarna eiSa og ran, en íframiS morS á frændseminni er fjandsamilegust smáh. Lofir þú aS gefa gjafir gættu aS því fyrst í aSaireikning aS þú hafir engan pening mist. BúSu um alt meS bragSvísinni, bara nefndu Krist, þaS hljómar bezt aS hýggju minni, og heimsins fínust list. Þá hröiklast þú frá lyiimsins málum hyggja skalt þú aS, se mekkert vissi á ísnum hálum eSa neiuum staS. Valt mun traust á “Tom og "Pálum” trú á Köska og — hvaS? SvikiS mark á metaSkálum mun þér sanna þaS. G. M. o> ! Sk emtisamkoma- - Dans j VERÐUR HALDIN f GOODTEMPLARAHÚSINU FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 7. APRÍL, 1921. Þar skemta meSal annar próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, | Dr. Sig. Júl. Jóhanneson og Einar P. Jónson. Samspil verSur þar einnig og góSur hljóSfæraflokkur spilar | viS dansinn " SarrJkoman hefst stundv.Slega klukkan 8. — ASgangur 35c ^ þessa kalla ungu skúlkurnar “At Home. ós'kar þeim tíl heilla og blessunar. Herra J. S. Thorarinsen frá ~ ~ ~ Fairford, Man, var á ferð hér í Jóns SigurSsar félagsfundur bæpu,m j síSastliSinni Viku og Ieit verSur haldinn í John M. King hann inn biá Heimskringlu. TíS- skólanum á þr.Siudagskveld.S 5.; indaUaust kvag baTln úr sínu bygS_ aoríL.n. k. Á fundinum verSur arlagi ,Hr. Tho.arinsen hefir dregiS um hlut þann sem Mrs. G g6Sfúslega lofast til aS gerast um- J. Goodmundsson gaf. MeSal bogsmaSur Heimskringlu fyrir annara skemtana á fund.num tal- Fairford> Aöhern, Steep Rock og ar Ruffell, hjúkrunarkona um Silver Bay og viljum vér b;gja ve]. “Public Heailth . 'Hjúkrunarkon- unnara blaSsins a§ taka honum ur eru sérstak'lega ámyntar um aS vel j,egar hann ksmur ag heim. fjölmenna. sækja J>á fyrir Kringluna. Allur ágóSi af skemtuninni gengur til styrktar heilsulausri 1 j | stúlku. — FYLLIÐ HÚSIÐ LANDAR GÓÐIR! i D W0NDERLAN THEATRE MIIVIKI OAG 06 FIMTCDAOl “THE BRODWAY BUBBLE” Corinne Griffith niT.IDAO OG LACGARDASl “THE BUTTERFLY MAN”, Lew Cody MINIDAG OG ÞRIÐJUDAGI “FLYIN'G PAT”, D0R0THY GISH EF YÐUR VAffTAR 1 DAG K O L PANTIÐ HJA Ð. Ð. WOOD&SONS, Ltd. N 7i41 — N 7842 — N 7308 Skrifstefa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér höfum aSeins bezhi teguncfir. SCRANT0N HARD COAL — Hi* heztu HarSkal - Stere, Nat of Pea. SCRANTON HARD C0AL — Hin beztn karðkol — Egjr DRUMHELaJER (Atlas) — Stír ag sná, beztn tegnndir úr kW pLáwi. STEAM C0AL — aSeins þau beztu. — Ef þér eruí í efa, þá sjáií oss of sannfæmt. GJAFIR til spítalans á Akureyri Nýlega sendi Ágúst Freemanns- son í Quill Lake, Sask, Þjóðrækn- isfélaginu $20.00 að gjöf er ganga skyldi til útbreiðslu starfs þess. Sýnir gjöfin Ijóslega, aS Mr. Free- mannson hefir einlægan áhuga á íslenzku þjóSernismálunum og væri Vefl éf fleiri sýndu þaS í verk- j inu á sama hátt og hann hefir gert. Bækur. Hér meS vill eg biSja menn þá, 9em eg hefi LánaS bækur urldan- fariS, aS skiLa mér þeim sem fyrst. Þar meS er bókin "Trú og sann- anir.” eftir E. H. Kvaran, sem eg þarfnast brátt. Winnipeg, 533 Agnes St. S. J. Jóhannesson Séra G. Arnason. Geistlegum frá GuSmundi, geislar vizku skína; hellgimynd af hnjóSskáldi, hann vill reyna’ aS sýna. S. J. Jóhannesson Bjarni B’örnsson heldur kvöld- skemtun í Sel'kirk föstudagskvöld- iS 1. Aprfl n. k. Skemtir hann meS gamanvísum^ oftirhermuim •og uppLestri. Ennfremur syngur ungfrú FríSa Jóhannesson ein- söngva og ungfrú Violet John-ston Jeikur á fiSlu. Kvöldskemtun þessi verSur endurtekin í Glenboro þ. 7. og í Baldur, föstdagskvöldiS þ. 8. apríl. ÞaS má altaf reiSa sig á aS Bjarni skemtir. FYRIRSPURN . UndirituS, Helga (Jónsdóttir) Jöhnson, óskar upplýsinga um heimilislfang manns síns Tryggva Jónssonar frá Húsafelli, (sem einnig þekkist undir nafninu Ole Linde.) Línur frá honum sjálfum væru mjög kærkomnar, en frá hverjum sem er þakksamilega meS teknar. Áritan til mín er; Mrs. Helga Johnson, 3042-W. 68th St., Seáttle, Wash. Skemtisamköma og dans sem G T. stúkan Skuld stendur fyrir til arSs fyrir allslausa fjölskyldu vegna langvarandi veikinda. Skóemtiskrá verSur ágæt, Halldór Þórólfson meS söng, Mrs. Wálter Lindal flytur ræSu, stuttur gam- anleikur o. fl. Bill Einarsson spilar fyrir dansinum. Samkoman verS- ur miSvikudaginn þann 30 marz í Goodtemplarahúsinu. Inngangur 50c. Byrjar Id. 8, úti kl. 12.30. Landar, fjölminniS. WONDERLAND í -dag og á morgun er mjög spennandi mynd sýnd á Wonder- land, sem heitir The Brodway Bubble og leikur Corinne Griffith aSalhlutverkiS. Á föstu- og laugar dag verSur Lew Cody sýndur í “The Butterfly man”, sem er mjög tilkomumikil mynd. Naestkomandi mánu- og þriSjudag verSur Doro- thy Gish sýnd í mjög gamánsamri og spennandi mynd sem heitir Flying Pat. Vikuna þar á eftir byrjar mjög spennandi framhaids- mynd sem heitir King of the Circ- us. Leikur Eddie Polo aSalhlut- verkiS. Þá kemur Class meS Bebe Daniels og Pink Tights meS Gra- dys Waton í aSalhlutverkinu. •ÁSur auglýst.......... Pembina, N. D. Mr. & Mrs.G.J.Stevesnon Mr. G. Olson............ Mr. Ole Oliver ......... Mr. T. Oliver .......... Mrs. G. Olson .......... Mrs. E. Olafson......... Mr. G. B. Arnason .... .... Mr. John OLiver......... Mr. & Mrs. G. V. Loftur Thoilbjög Péturson.... Halldóra Peterson..... Thor. Bjarnason....... John Bjarnason........ B. Johnson ........... Mrs. B. J. Joíhnson... Mrs. Elin Thorsteinson . J. S. Ormson ......... Mrs. E. A. Einarsson . Mrs. A. Stevenson..... Alvin Jolhnson ...... John Lafur .......... Mrs. Asta Arnason .... . Mrs. Veiga Landsiedel. Mrs. Inga Moorhead Jóhann Grímson........ Ghas. Johnson ........ SigríSur Burns........ Saah Arnason ......... $478.52 1.00 1.00 1.00 .50 .50 .50 1.00 .50 1.00 1.00 .55 .75 1.00 1.00 .50 1.00 1.00 .50 .50 ,25 .25 1.00 .50 1.00 1.00 .50 .45 .25 $498.52 Alb. Johnson 907 Conifederation Life Bldg. Winnipeg. Safnaðarfundur SafnaSarfundur Unitara verSur haldinn í kirkjunni .á mánudags- kv. 4. Apríl n. k. Ýms áríSandi málefni verSa fyrir fundinum, þar | á meSal máliS um sameiningu fyrverandi TjaldbúS’arsafnaSar og Unitara safnaSarins. ÁríSandi aS menn fjölmenni. Þorsteinn S. Borgf jörð, Forseti UnitarasafnaSar Kvöld- skemtun heldur Bjarni Björnsson Selkirk, (Manitoba Hall) föstu- dagskv. 1. aprfl. Glenboro, fimtudagskv. 7 aprfl Baldur, föstudagskvöldið 8. aprfl GAMA.NVÍSUR EFTIRHERMUR UPPLESTUR Ennfremur syngur Miss FríSa Jó- hannesson einsöngva og Miss Violet Johnston leikur á fiSlu. ASgangur 75c í Selkirk, en $1.00 í Glenboro og Baldur, sökum kostnaðarauka. Nvísv' wiUnLÍM^ir Timbur, Fjalviíur af öllum njjur rótmirgðir. te(wkm, og konar a3rir stnkaSir bglar, huríir og ffaggnr. Kami’ð og sjáií vörur. Vér enrni ætí3 fúsir a<5 sýna, þó ekkeft té keypt The Empire Sasli & Door Co. ------------ L i m I t • d HB»Y AYE. EAST WfNNIPEG Hversvegna aS þjást af tauga veikilun, svefnleysi, maga- veiklun og öSrum kivllum, sem sta'fa !frá veikLuðum taugum, þegar hjálpin er viS hendjna? / , Dr. Miles Nervine er óbrigSul 'hjálp, í slíkum tilfellum. StyrkiS taugarnar, og veit- iS væran og hægan svefn, og gefur almenna vellíSan. Nausynlegt á hverju heimili. Lyfsalinn selur þaS. SpyrjiS hann ráSa. Abyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjwrct yfcr varanlega og óatitna W0RUSTU. «r aeakjum vir8ingaríy]at viSaJctfta jafnt fyrir VERK- 5MBÐJUR »era HEIMITJ. Tala Main 9580. CONTRACT DEPT. Utabo S i;ai S ur vor er rtiSubéiin* a8 finna ySur »8 máli og gefa y8ur koatna8aráæt)un. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLhnonJ, Gcn l Manager. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN 1»Á eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heima- feringhr á þeaaum vetri. 1*Á vildum vér biSja a3, draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, ecm skuida oes fyrir marga árganga eru sérstaklega be8n- ir um aS grynna nú á skuldum rínum sem fyrst. SendiS nokkra doilara í dag. MiSinn á blaSi ySar sýnir frá hvaSa mánuði og ári þér skuldiS, THE VIKING PRESS, Ltd. Winnipeg, Man. Karu herrar:— H«r mel fylgja ...............—............Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. m ■ I > Nafn............................................. Áritun .......................................... BOGRIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.