Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HE IMSKRINGLA WINNIPEG, 6. APRÍL 192? Spitsbergen eftir Jón lækni ólafsson. ÞacS sætir furSu, hve lítiS sést hofir í íslenzkum blöSum um Spitsbergen. MaSur skyldi næst- land, og um ætla, aS ihingaS fbærust ekki norsk eSa sænsk blöS. En sú mun þó eigi ástæSan, heldur ihitt, aS sjálfstæSismálin og síSan styrj- öldin migla hafa á síSustu árum gagntekiS hugi manna. Óhætt er aS segja, aS ekkert hingaS til öbygt land, hefir jafnmikiS veriS ritaS og rætt um á síSustu árum | Jelð 1 sem Spitsbergen, og þó einkum lr meSal NorSurlandaþjóSa. — ÞaS unn*- mun samt flestum hér á landi nú réttar á Spitsbergen í byrji ibygSa á því, aS Spitsbergen vs einn hluti Grænlands, og ur iþjóSirnar aS gjalda Dönum veii skatt, en brátt gátu siómenniri féll þá skattu niSur. En Danir urSu æfir, krafSist Iþá jCristján 4. hæstarétt- til aS ir Amsterdameyjan. Reis þa lýsisbjræSsluhús, kirkja og fleira. búSir, b AuS'vitaS — Árlega um miSja öldi voru norSur iþar alt aS 2—300 kunnug torSiS, hversvegna Spits-1 ho41enzl5a og enskra skipa. Skiftu bergen er svo mjög umrædd orS- in. Margra ára ítarlegar vísinda- legar rannsóknir hafa sem sé fyrir löngu leitt þaS í ljós, aS land þetta, eSa eylönd réttara sagt, eru eftir ^stærS eitt af auSugustu kolalöndum í heimi. ÞaS er efni þessarar greinar aS bregSa upp dálítilli mynd af þessu mer ki I ega k o 1 ah ei m sk au tsl a n d i, fyrir íslendingum. 'Hygg eg mörg- um muni þykja gaman aS vita eitttfhvaS um iþaS, sem þar er aS gerast. VerSur hér aS fara stutt yfir sögu. Mun eg fyrst drepa á helztu drætti úr sögu landsins, því næst lýsa landinu sjálfu og aS lo'kum og aSallega segja fr'á kola- landinu og námurekstri þar. — Menn muna aS í Landnámabók í 1,3111 5 7,590 hvali, eSa hval fyrir stendur aS 4 daga sigling sé frá Langanesi til SvalbarSa, eSa norS- ur í Hafsbotn. í íslenzkum annál- um, er út gaf G. Storm, er ifundur SvalbarSa talinn áriS 1 194. Þykirí ur’ urSu ^essi skip hvalveiSa- Á haustin héldu öil skipin he meS veiSi sína. Og veiSin borga sig vel. ÞaS er taliS aS í 100 nú ábyggilegt aS SvalbarSi, sem get:S er í Landnámu og annálarnir hinar fyrstu og einustu heimildir NorSmenn á ferSum sínum hrak- ist af leiS út og norSur í haf, þangaS sem Spitsbergen liggur. SíSan "týndist" landiS og fanst eigi alftur fyr en áriS 1596, aS hollenzkur maSur, nefndur W. 1 manna oft illa úti, því ætíS er erf- iSast aS “brjóta ísinn”, og veiSamennirnirf hollenzku skip, flest hollenzk. Veturinn 1630—31 er merki- legt ár í sögu Spitsbergen. Þá hafa hinir fyrstu menn vetursetu þar. Voru þaS 6 Englendingar Barents, rakst þangaS af tilviljun. | höffSu mist skip sitt. — Sama sag- Var hann aS reyna aS komast sjá- leiSina norSan Asíu til Kiíma. Eftir endurfund landsins, 1596, tóku ýmsar þjóSir aS sigla til Spitsbergen, í þeim tilgangi aS stunda veiSiskap. Kom þaS brátt í ljós, aS höfin nyrSra þar voru an kom síSar oft fyrir. Nú sau j menn og, aS lifa mátti á þessu kalda landi yfir veturinn, óg leiddi þaS til þess, aS t. d. Hollendingar tóku nú stundum aSgæsIumenn nokkra yfir bæ sínum og dóti nyrSra, því oft- voru ýms skipin lauSug aS rostungi, hval, sel og ís- síSbúnari á haustin en önnur, og birni, en refir, hreindýr og fugl á landi. Mætti vel kalla fyrstu 100 árin (1600—1700) í sögu Spits- bergen hvalveiSaöldina, ien oftast nefnd um IeiS blómaöld landsins. Voru iþaS aSalIega Hollending^r ogEnglendingar er stumduSu veiS- var þá oftast ruplaS, en á vetrum kom ‘‘bangsi'’ og eySiilagSi alt og tætti ætt og óæ'tt. 1, ri . 1 SYSTII r r- MIN. ] (Lilja, F. 9. maí 1898. D. 18. ágúst 1920) |Eg þýSi þá bæn sem beiddir þú hljótt t- BROT ! er beiSstu dauSans um þögula nótt. *’ I. "Gráttu ekki elskaSa mamm mín, í ljóSi, mín systir, aS segja, þú manst hve mig hrygSu tárin þlín. þá síSuStu kveSju viS þig ÞéP’ vera lát huggun í vissunni um þaS p Mig langaSi en altaf er ekkinn aS viS mætumst aftur á fegurri staS. þaS afliS sem hertekur mig. Eg kveS ykkur öll sem aS unni eg mest, Þó gangi eg á gleSinnar brautum og öllum eg þakka er reyndust mér bezt, Eg sátt er viS heiminn og sofna nú rótt. er gráturinn efst í hug, og lamaSir ljóSanna vængir Eg sé ykkur aftur Iþá birtir af nótt. -j sér lift geta ekki á flug. Og alt saman, móSir, nú þakka eg þér, Já, orS mig bresta eg aSeins finn öll þíSu brosin er gafstu mér. aS auSn er og kvöl mér í hjarta ^ Hvert orS sem mér kendir, hver bending þín blíS og framundan lít eg á lífsferil minn mér blessandi fylgdi um æfinnar tíS. án Ijóss, aSeins vegleysu svarta. Á ljósvængjum andi minn líSa mun rótt, ' ~~ Mig tárin iblinda, viS ekkans óm og leiSin er heim þó aS dimm sé nótt. eg örmagnast framþráin dvínar. Þar ástyini kærasta örmuim eg vef Og aflvana ihníga sem bliknandi blórp og aftur viS vanga þinn, mamma, eg sef.” r þær björtustu vonirnar mínar. i d Og hljómlaus mér virSist nú vera hver raust Eg sit nú hér aleinn viS leiSiS lágt u sem var áSur fegurstur söngur, og legg þar á kveSjurnar mínar, r Og harmurinn nístir sem næSinga haust þær síSustu, nei, því viS sjáumst brátt '■ og náttmyrkrar hádegisgöngur. þar sólskin og vonljós ei dvínar. d Mér sýnist hvert hlóm vera bliknaS og dautt En kveSjur aSieins um stuttta stund *• og bilakti svo hjálpvana stráin. er standi hjá blómunum þínum; n Alt huliS í sorta, í sál minni autt þó komi Iþær^ systir, frá sviíSandi und 1 Og særSur eg stari útí bláinn. og sveipaSar tárunum mínum. r 1 koldimmu nætur mig kallaSi fregn III. t aS koma, þú værir aS deyja. . Þar áSur sem ómaSi gleSi ÞaS hjarta mitt lagSi sem lagspjót >í gegn ' nú alt er svo 'kyrt og hljótt, - aS láta þig dauSastríS heyja. því sorgin sig breiSir um bæinn 5 og geta ei bót eSa björg þér veitt svo bitur og þögul sem nótt. en bíSa rpeS ekkann og tárin, Sú ógnastund örlögum bundin unz helíbönd þig umvefSu, eftir ei neitt hún aldrei úr minni okkar fer, nema örvænting, húmiS og sárin. er lögS varstu í svefnrúmiS síSsta A8 sjúkrahúss dyrunum lagSi eg leiS frá syrgjandi ástvinum hér. er iljósgeislar dags skímu glóSu, ÞaS leina er sólgeisla sendir ? og þung voru spor þau, mér sorgin sveiS, og saknaSar lina nú mein * eg sá aSeins götuna í móSu. er minningin um þana æfi, Eg læddist upp stigann og hvílunm hjá sem öll var svo göfug og hrein. eg horfSi, mig fjötraSi óttinn. • 'C' 09 GuS minn! því hjarta þitt hætt var aS slá og höndin þín köld eins og nót'tin. Eins og liljan er léSi þér heiti þú li'fSir svo ástrík og blíS, ii. sem fegursta blóimiS er breiSir sitt bros ýfir sumarsins tíS. Þitt sviphreina andlit nú bleikur fölvi fol þó fanst mér eins og væri þig aS dreyma. Og sál mín á ókveSna óma Um æsku þinnar daga meS yl af vonar sól þó orSin miín bresti nú hljóm. er undir þú viS móSurbarminn heima. Þar ilifir hún sagan þín systir og sólfögur minninga blóm. HvaS vildir þú segja, þú systir mín goS? er síSasta blundinn þú fesltir hljóS. Bergthor Emil Johnson • T U, miikiS til af frásögnum um Rússa- lífiS á Spitslbergen, en menn vila, Skömmu eftir 1700 sést eigi aS margir er þangaS fóru, iflýSu meir til hvalveiSaranna viS Spits- bergen. En enn í dag miá sjá leyfar af hinum gömlu "borgarrústum”, ina. I byrjuninni var aSallega ' tóftir, garSa, urmu'l af hvallbeinum stunduS rostunga og bjarnarveiSi, og var einkuim rostungurinn drep- inn svo grimdarlega, unz eigi sást meira af honum á vesturströnd landsins. Svo sem kunnugt er, og aS lokum fjölda af mannabeina grindum. Næsta tímabiIiS í Sögu Spits- bergsn hefst meS fyrri hluta 18. aldar, er Rússar fara aS sækja voru Biskayar (Frakkar) svo aS þangaS. Kyn'leg er teaga þessa segja hin eina þjóS, er þá rákujlands! Má nú svo kalla aS Spits- hvalveiði í Atlantshafi. Kom Hol- bergin væri bygS Rússum í nær lendingum og Englendingum nú J | 50 ár. StunduS'u Rússar þar rost- til hugar, aS reyna aS drepa hval- ungS-, hvítfisks- (hvalakyn), ís- inn norSur í Ishafinu, og lærSu j bjarna- og refaveiSar, líka hrein- þeir al Biskayum veiðiaSferSirnar, dýraveiSar. Rússar þessir voru því enginn kunni betur þeim til flestir frá 'héruSunum kring um hvalveiSa. Sendu hin hollenzku og HvítahafiS, þar sem mikiS var fyrir trúarofsóknum. Og 6r ekki langt síSan stórir krossar úr tré, hafa fundist þar sem bygSirnar voru, meS áletrun guSraekilegs efnis. Erfitt var líf Rússanna á Spitsbergen. Þeir kunnu þar lítt aS lifa. 111 húakynni, og oft varS lítiiS um ifæSi, svo aS oft urSu þeir aS lifa á bjarndýrakjöti því nær ein- mata, og stundum varS bjargar- loks aS hefja göngu' sína til Spits- bergen. Mætti svo segja, aSsíSan hafi Spitsbergen veriS bygS NorS- mönnurn aS svo miklu leyti sem um bygS er aS ræSa. NorSmenn urSu 'brátt hættulegir keppinautar Rússanna í veiSiskapnum. Byrj- uSu NorSmenn rostungaveiSar, en síSar bjarn- og hreindýra, sda-, hHtfisks og refaveiSum. Einnig tóku þeiir egg og dún. Hafa NorS- menn stundaS þessar veiSar alt til vorra tíma, en einir þjóSa eftir skortur. Margir "lögSust fyrir” er 1850^ þ. e. eftir aS Rússar hættu þeir þóttust hafa veitt nóg, og veiSislkapnum. Héldu NorSmenn rorruSu í dimmum kofa sínuim uppteknum ihætbi Rússanna, skildu viku eftir viku, og jafnvel mánuð- ensku útgerSarfélög árlega norSur til Spitíbergen sívaxandi fjölda 'hvalveiSabáta^ og stunduSu veiS- arnar af kappi, fyrst viS strendur Jmdsins, unz hvalurinn var eydd- ur þar, en síSan á hafi úti. En þaS varS eigi einungis baráttan viS 'hvalinn er hér var háS, heldur einnig um yfirráSin ytfir veiSinni. jKom oft til orustu norSur þar milli Hollendinga og Englendinga át af veiSiréttinum, og má sjá þess merki enn þann dag í dag á Spits- bergen, því víSa eru þar heilir ‘kirkjugarSar af beinagrindum. Hollendingar báru alla jafnan hæ'-ra hlut, enda voru þeirra skip ætíS mun fleiri. Oft voru send herskip frá báSum þjóSum til fy’gdar hvalveiSaflotanum. Frakk ar voru og nokkrum sinnum norS- ur þar og stunduSu veiSar. Dana- sem stunduS veiSi allskonar. Venjan var þessi: Einstakir menn, ifélög og oft rík klaustur gerSu út skip síS- ari hluta sumar norSur. Eh komiS var til Spitsbergen, hélt skipshöfn- in á land, bygSi sér eitt aSalaS- setur, og síSan fleiri eSa færri smákofa hingaS og þangaS, er menn lágu í yfir bezta veiSitímann SkipiS hélt heim aftur, eSa beiS til vors. Var fólkiS vanalega sótt á næsta vori, en oft urSu þó ýms- ir, fleiri ár í r'öS, norSur þar, sum- ir alt aS 30 árum! Komin skipin heim á vorin hlaSin dýrmætri ski4navöru. Aldrei hefir Spitsberg en veriS jafnvíSa bygS sem á Rússatímiinum, því þeir bygSu veiSikofa sína hringinn-í kri.ng um landiS, meS ströndum fram. Sást rústir og ýmsar minjar aSrar á fjö! mörgum stöSum eftir þá. Ekki er um saman, káldir og hungraSir og hreyfingarlausir, og rauluSu bænir sínar. AfleiSingin af þessu óholla lífi varS og hin sama. Urmull af þessum vesalingum dó, svo sem sjá má þess merki umhverfis Rússa tóftirnar enn í dag. Skyrbjúgurinn varS flestum aS bana. SköpuSust margar kynlegar sögur um þenna “voSalega sjúkdóm”, sem þeir nefndu svo. Var þaS meSal ann- ars trú Rússanna, aS hann gengi um í hundslíki yfir landiS, og þorSu margur ekki út úr kofa sín- um vegna hundsins. Stundum lentu þessir rússnesku veiSimenn í skipreka, fórst þá annaShvort öll skipshöfnin, eSa komst á land ein- hversstaSar og beiS þar dauSa síns meSan ísinn var aS mola sund ur skipiS þeirra. ÞaS er nærri ó- trúlegt, aS þeir, þrláttt fyrir allair raunirnar og erfiSIeikana, skyldu þó halda áfram þessum ferSum í naer 150 ár, eSa fram til um 1 850. inn — 'í fyrstunni mörgum aS bana. Skipin lentu oít í hörmu- egustu hrakningum, og fórust því mörg. Frá 1844—64 fóirust viS Spitsbergen t. d. 24 skip. Oftar en einu sinni koim þaS fyrir, er þau brotnuSu í spón í ísnum, aS nokkrir af skipshöfninni lögSu af staS heim, og komust eftir I 0 til 1 4 daga til Noregs. Er þetta nærri ótrúlei dirfska, en annaSihvort var aS reýna þetta eSa ibíSa dauSa síns á ísium. — F.rá 1860—80 stunduSu NorSmenn einnig þorska veiSar upp undir Spitsbergen, en síSan hefir þorskur varla sérst ?ar. Enn þann dag í dag hafa ýmsir| norskir veiSimenri vetursetu á Spitsbergen. En nú er tíSin önn- J oft eítir megniS ag skipshöfninni 1 á haustin til vetrarsetu, til aS stunda veiSarnar, og sóttu svo fólkiS á vorin, og nýtt kom í staS- ur. Allur útbúnaSur, hús fæSi og inn. NotuSu NorSmenn síSar | annaS er nú { svo góSu lagi, aS ekki þykir nú meiri áhætta aS fara til Spitslbergen og dvelja þar en ,'fara til næsta bæjar heima, og skyrbjúgur kemur nú aldrei fyrir. Nú er rostungurinn horfinn og hvítfiskurinn miklu sjaldgæfari en marga Rússakofa til vetursetunn- air. Fyrstu árin voru aSallega stund aSar rostungaveiSar; síSar og nú á tímum aSallega selaveiSar. Skip- in voru í byrjun fá (3—10), en er fram yfir miSja öldina kemur, eru J þar orSin 50—60. Þess skal þóJáSur. En hvalurinn er kománn aft getiS, aS aldrei varS alment aS I ur« byrjuSu NorSmenn aS reka skipshafnirnar tækju vetrarsetu hvalveiSar á Spitsbergen 1903. En nyirSra, heldur voru þaS bara ein- veiSin hefir ekki svaraS kostnaSi stöku þeirra, er höfSu skipun um í Nú eru þaS aSallega selveiSarnar þaS. En stundum þurfti enga skip- á vorin, og er þá selurinn . mest un. Því þviitur lokaSi oft skip-, drepinn á rekísnum nokkuS frá in inni á haustin^ er þau urSu síS- landi. SíSan safna skipin eggjum búin, og urSu menn nauSugir vilj- (seSarfugls) og dún. Hreindýr eru ugir aS láta fyrir beiast ytfir vetur- og skotin á sumrum, og hefir þeim inn. Slíkt kom ósjaldan fyrir. Og ifækkaS svo, aS til þurSar þeirra erfitt og hættumikiS varS oft líf horfir. Mun nú eiga aS friSa þau norsku veiSimannanna, ekki síS- bráSlega. Vetursetumenn, er veiSi ur en Rússanna. Illur útbúnaSur og stunda, drepa aSallega refi os þekkingarleysi olli því. VarS birni. Hefir veiSiskapur þessi oft- I lok 18 ladar tóku NorSmenn gamli vágesturinn — skyrbjúgur- ast borgaS sig ágætlega vel. Þetta er nú í sem stystu málí saga Spitsbergen til þessa tíma, er heimurinn alment fór aS veita Iand inu athygli. Hinir fyrstu, er segja má aS hafi lagt grundvöllinn tii þekking- ar á landinu, voru auSvitaS sjó- míennirnir er þangaS höfSu siglt. Þeir höifSu siglt hringinn í kring um landiS alt, inn á firSi, gefiS nöfn ótalmörgum stöSum, tekiS eftir straumum, hvernig ísibn rak, VeSurfari o. fl. o. fl. Einkum þó norsku sjóimennirnir. Þessi reynsla sjómannana kom á margan hátt aS góSu, er vísindamennirnir tóku aS rannsaka landiS um miSja síSastl. öld. Norsku sjómennirnir, sem ætíS voru — og eru enn — fegn- ir sef leiSsöguimenn þeirra skipa, er norSur fara, gátu líka kent vís- indamönnunum aS búa sig út í ferSina aS ýmsu rileyti. SíSan hin- ar vtísindalegu yannsóknir haifust nofSur þar, hefir þeim veriS hald- iS áfram þyndarlaust, og eru fram kvæmdar árlega meira eSa minna. Sú þjóS, sem mest hefir til rann- sóknar á Spitsbergen lagt, eru Sví- ar, þá NorSmenn, þó ekki fyr en um aldamót, Frakkar og ÞjóS verjaT, Austurríkismenn, Englend- ingar, Aimeríkumenn o. fl. Hafr . Svíar ekki gert færri en um 30 vís- indalega leiSangra, meS sínum færustu vísindamönnum, sérfræS- ingum í ýmsum greinum og variS fleiri miljónum fjár til þessa. MorSmenn hafa á síSari árum einnig gert út marga leiSangra. Haifa hinar ýmsu þjóSir byggja átiS rannsóknarstöSvar víSa um andiS, og vísindamenn hafst þar a3 á veírum. LandfræSisrnæling-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.