Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRJNCLA W/nnipeg. FuNDARBOÐ Stjómarnefnidarfundur í félaginu Tho Viking Press, Ltd., verður hald-; inn á skrifsfcöfu Heimskringlu, mið j vikudaginn 13 þ. m. og byrjar kl. 4 s. d. Áríðandi að öll stjórnarnefndin mæti. Winnipeg 4. apríl Kögnvaldur Pétursson | ritari. r.: ■ —r- T-vr.,- *------------ WINNIPEG, 6. APRÍL 1921 Frestað hefir verið að leika ■“Heimilið” nýja leikinn sem leikfé- Jagið er nú að æfa, um viku tfma. Verður leikinn 18., 20. og 22. þ. m., f sbað þess 13., 14. og l^ þ. an., sem * áður var á^veðið. Lann 20. t m. voru gefin saman í hjónaband af séra Ifcögnv. Péturs- syni að 650 Maryland St., þau Sveinn kaupmaður Thorvaldsson f River- ton og Mrs. Kristín Olson s. st. • Heimskringla óskar brúðhjónunum til heilla. Heimlli: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3567 J. íi. Síramnfjöxð úrsmitSur og gullsmitíur. Allar vitigeríir fljótt og rel af bendi leystar. Snrgeat Are. Talalmi Sherbr. 805 Nokknr hlutahréf í Eimskipafélagi fslands óskast keypt. Ritstjóri vísar á kaujjanda. Mrs. Pietrina Eggertsson og Egg-j ert sonur hennar, eru nýlega komin frá Winnipogosis, þar sem au hafa d'falið í vetur. Hr. óiafur Breiðfjörð, kaupmaður 1rá Little Saskatcliewan River er nú, staddur hér í hænum um þessar mundir. ONDERLÁN THEATRE tUBVlKCDAG OS FIKTUDAGl “ONCE A PLUMBER” That’s fun by LYON AND MORAN FÖSTIJDAG OO LAUGARDAGi 'Gettiog Marry Married, That’s funnier by MARION DAVIES KAJICDAG OG ÞRIfiJUDAGi “CLASS” That’s funniest by BEBE DANIELS 30. f. ín. andaðist hér í bænum ung- j frú .Takohina Johnson, dóttir Mag- núsar Johnsons verkstjóra, ung stúlka og myndarleg. Hún var jarð-: sungin af séra B. B. Jónssyni á föetu daginn var. Eöstudaginn hinn 1. þ. m. andaðist að heimili sínu hér í bæ, húsfreyja Guðbjörg Páisdóttir Olson kona Eyj [ óif.s Eyjólfasonar Olson, er flestir' Islendingar, en einkum hinir eldri.j kannast við. Hún var húin að vera j veik um nokkum tíma, en virtfet vcra á batavcgi, nokkrum dögum fyrir andiátið. Ouðbjörg heitin var: fætld hinn 1. dag október 1854 að j T)agverðargerði í Hróastungu en1 fiutti hingað tii lands 1876. Hún var bvarvetna að góðu kunn meðal binna er hoimili hennar hafa kynst: frá jiví á fvrstu tíð. .Tarðarförin fór fram mánudaginn hinn 4. ij>. m. j að vlðstöddu miklu fjölmenni. bæði béðan úr bæ og nærliggjandi sveit- urm. Húskveðjat flutti séra fíuðm. Árr.ason, en f Unitarakirkjunni1 fhitfcn ræður séra Rögnv. Pétursson ; séra Runólfur Marteinssón. j Hennar verður nánar getið í næsta blaði. Sumarmáiasamkomu 21. b. m. er bjáiparnefnd Unifcanasafnaðarins að efna til. Á samkomunni verður fram reiddur kvöidverður, ræðnr fluttar,1 söngvíir sungnrr osr sýnda” myndir. o. fl. Nánar auglýst næsf. 1 S . .Þykt og fallegt hár er mesta prýði konunnar. Þeiin ætti því að vera ant um að halda hárinu eða að auka það. Hvorttveggja gerir L. . Hair Tonic. Er jafnt fyrir konur sem karla. Er eina hármeðaiið sem selt er i Vestur-Canada, sem er ómissandi á hverju heimili. Ííárrneðaiið er ódýrt, en ár- angurinn er mikill og góður, gefin sanngjörn reynsla. Póst- því fylgir full áhyrgð, ef því er pöntonum sératök athygli veitt. Verð $2.20 flaskan, eða $10.00 ef 5 flöskur eru éeyptar f einu: flutningsgjaldið í verð- inu. úið til af L. B. Hair Toiic Co. 273 Montifiore St., Winnipeg Til sölu hjá flestum lyfjabúð um í Winnipeg, og hjá Sigurd son & Thorvaldson, Riverton og GimlL Tæædr bændur frá Áíf'avatnsbygð komu hfneað tii bæjar á m^nudag- inn var +il að vera viðstaddir jarð- arför fíuðiijargar sái. Oison: Jón Sigurðsson. fíiiðm. fíuðmundsson og .Tón S Olspn, all’i' frá Mary Hill.; Ennfremur frá Pine Valley-iiygð hr Horsteínn Pétnrssort nrenfari, f<jst-, urson þeirra Eyjólfs og fíuðbiargar. sál. Á sunnudaginn b- 27. marz, lézst að heimili sínu i Crei'fn’. B. C. bænda öldungurinn Sigurður Cbritonher- son. sem lengi bjó rausnarbúi í Ar- gyle-hygð f Manituba, oa var vestur- fara-agent um eitt skeið — merkur maður fv -ir margra hluta sakir og vinsæll. fíuðfhjónustur við Langrnth í apríl j mánuði: Á Amaranth þ. 3.. Lang-j ruth 10.. Big Point 17.. Langruth 24 J TTmræðuefni: Martninn Luther í ■Worms. S. S. C. SAENAÐARFTTNDTTR Hérnæð tilkvnnist rtllum meðlim- Ttm Unitarasafnaðarins Jiér f iiæ, og þe m meðli.timm Tjaldbúð ys tf' ið- ar er vilja vera með í sameiningu safnaðanna, og ennfremur ó :m bf’m fspiv.i'ngr'm er liiy.ni ír eru binni frjálsu trúar.sfcefnu þessara safnaða. og styðja vi’ja máiefni þeirr á einhvern hátt, eða viija ger- ast pieðlimir hins fyrirhugaða eða sameina’ða safnaðar. að aímennur fnndnr ve rður haldipn í Unitara-, ' ' ’ !'irini kl. 8 mánudae-gkvedið • ‘ :L ]>. m. ti) þess að ráða þ'essu améiginlega máli til l.vktar. Er ai- variega skorað á aial hlutaðeigandi að sækja fundinn, ög sýna með því að þeir heri áhnga fyrir þessu máli. Áríðandi er að fundarmehn séu komnir á tíma, «vo hægt verði að taka til fundarstarfa .svo sem Jtkveð- ið er. . Winnipeg 4. apríl 1921 ' Thorst. S. Borgfjörð (forseti) Friðrik Svein.sson (ritari) WONDERLAND Þassa vikuna verða oinungis •skemtlmyndir sýndar á Wonderland í dag og á morgun verður afar- hlægileg inynd isýnd sem beitir: Once a Plumiber, og leika þeir Eddie Lyon og Lee Moran, aðalhlutverlc- in. Á Föetud. og laugard. verður önn I ur inynd, ágæt, sem heitir “Getting Mary Married”, og leikur Marion! Tlavi.s aðalh'utvenkið. Þið munið eftir henni sjáJfsagt; iiún lék Ceeelia of tlie Pink Roses. Á mánud. og Jiriðjud. næstkomandi verður Bebe Daniels sýnd f mjög tilkomumikilli mynd sem heitir “Class” Behe Dan- iels var nýlega fræg fyrir að_vera dæmd í tíu daga fangelsi fyrir hraða keyrslu í bifreið sinni f Los Angeios (’ai. Þá verður og einnig sýndur síðasti kafii myndarinn T’iio7 Drag- ons Net, og fyrsti kafli myndarinn- ar tbe King of the Circus. Lesið auglýsinguna frá Winnipeg Kusiness College hér í blaðinu. Góð- ur skóli og ábyggilegur, og er skóla- s.jórinn Mr. Houston, vel kyntur fyrir dugnað og hæfiieika. Argyle-búar ættu að fjölmenna á kveldskemtun BjarnaBjörnssornar í Gienboro annaðkvöld og Baldur; föstudagskvöJdið; verður þar ágæt skemtun á boðstólum. W. A. Davjdson, málari biður Irunningja síná og viðskiftavini að uuna að hann hefir flutt frá 879 íngereoll St. til 568 Boverley St. Tal- sími saíni og áður Shr. 2494. Fundur í DjóðræknLsfélagsdeild ; inni “Prón” þriðjudagskvöldið 12. ]>. in. kl. 8, e. h. í Goodtempiarahúsinu.1 1 þetta sinn hefir séra Rögnvaldur Pétursson fyrirlestur á eftir fuqdi. Munið stundina og staðinn. Allir velkomnir. Fr. fíuðmundsspn (ritari) í groininni Yoinbrigði í síðasta )>laði mi.sprentaðist þeissi setning: “sein barnabarnið okkar kennir,” en átti að vera “barnalærdómurinn okkar kennir.” 1 ér viljum benda á auglýsingn Ivanhoe Meat Market í þossu baiði. Mr. Cook, eigandi er oss vel kunnur l.vrir mjög áreiðanleg og sanngjörn viðvskifti. Leiðréttingar :-~í grein minni í 25. tölublaði Heimskringlu, hafa tvö orð inisprentast: þar stendur “hela” á að vera heila, og í fydstu hend- ingu í fyrstu vfsunni stendur: senn, á að vera sein. Þjalar-Jón. Leiðréttingar. Niokkrar prentvillur í Grfmurímu leiðréttar: II. kafla 5. vfea, skipta, les skripta; 7. v. vélin lés vílin; 10 v. storma, 1. sfcormar; 11. munum, lee nun. III. kafli 3. stef á að vera: Qlaðir loku hleypa úr hliði, hljóm- ar skærir lúðuróma; hirði eg búinn, o. s. frv. IV. kafli.l. verður, leis virðu 4. fóu les flóu. fíjaífalisi ispítalans á Akureyrl bfður næsta blaðs. Eru nú sam- skotin orðin $550.00, en betór má ef duga skal. V. R. Broughton, M. D. Physician and Surgeon. Lundar — Manitoba......... | Skemfisamkoma- Dans | VERÐUR HALDIN í GOODTEMPLARAHOSINU j | FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 7. APRÍL, 1921. j | Þar skemta meSal annar próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, í | Dr. Sig. Júl. Jóhanneson og Einar P. Jónson. r | Samspil verSur þar einmg og góSur hljóSfaeraflokkur spilar j IviS dansinn I r Sam1toman hefst stundvíslega klukkan 8. — ASgangur 35c = j A,lur agÓðÍ skemtuninni gengur til styrktar heilsulausri = j stúlku. — FYLLIÐ HÚSIÐ LANDAR GÓÐIR! | H C 4. Graduates all placed. Busmess has been quiet but we have been able to find * good positions for all our graduates at all our schools. It pays to attend a Business College with this record for so many years. New students may yet begin for the Spring Term and continue all summer, so as to be ready for openings in the fall. The Dauphm BuSness College; the Federal Business College, Regina; the Portage Business College and jhe Win- nipeg Business College. Geo. S. Houston, General Manager, Winnipeg Business College, Winnipeg. EINS DÆMA TÆKIFÆI. Við höfum til sölu noklcur hlutamréf í félagi hér í borginni t Ut,með 76JCenta kostnaði en sem eru seldir á f6;46; .Ef fcf lai?gar «ð gerast hiuthafi í þessu gróða fyrir- æki, þa snuið ykkur til J. Crichton & Co„ 307 Scott Block, Winmpeg Allar upplýsingar gefnar, hvprt heldur munnlega ÞA9 ER LíFSSPURSMÁL AÐ LOSNA VIÐ BANDORMANA. Margvíslegir sjúkdómar eiga rót sína að rekja til þand- oimanns og annara kjötorma sem setjast að í líkamanum. Þess vegna ríður á miklu, að geta losnað við þá úr líkam- anum, hafi þeir tekið sér bólfestu, Meðal sjúkdóma þeirra sem gets sfafað frá onnunum er krampi, flog I seip fóík verðurmfæjiymfæ f og brjálsemi. Kvalir "ein fólk verður að þola sem hefir orm, verður ekki með orðum lýst, og læknar eru oftlega í vandræðum að ráða þessu bót. ormarnir leyna sér ekki og má ætíð sjá merki þeirra í saur manna. Einkenni þeirra koma einnig fram í lyetar- leysi, hrjóstsviða, magaverk meltingarleysi, sífeldri spít- ing, bak-, Jima- og Jendaverk, svima, höfuðverk og lémögn- un þegar maginn er tómur svartir hringar koma í kring um augun og húð sest á tung una. Brjálseml, tiog og krampi orsakast oft af band ormum í líkamanum. Hjá börnum orsaka ormarnir svefnleysi, höfuðverk, lystar- Jeysi og gerir þau fjöriaus og horuð. I.axatodes er til þess ætlað að reka ormana burt l úr líkamanum. Hefir moðai þetta verið mikið notað í Evrópu og reynist ágætiega. jáj Laxatodes er ein ábyggilega SJ ormameðaiið, fæst hjá MarveJ m Med. Co., einkasölum fyrir Aj hina frægu “BuJgarian Tea Tablets for’ Constipation,”*jg Dept. Q-1 B. 963 Plttsburgh Fuilkomin lækning kostar ^ tíu dollara og fjörutíu og átta cent. Minri] iækning kostar sex dollara og fjörutíu og fimm cent, og vorður sent gegn póstávfsun eða bankaá- vísun hvert sem er. Ábyrgð á pökk- um tuttugu og fimm cent að auki. ATHUfíASEMD—Nauðsynlegt að; aðgæta hvort haus bandormsins erí kominn út eftir verkun Laxatbdes; I ef hausinn er ókominnð getur orm 1 urinn vaxið að nýju. ' Ivanhos Meat Market 755 WELLINGTON AVE. (E. Coök, Propriator) SELJuM MEÐ LÆGSTA VERÐI VARAN SÚ ALLRA BEZTA. SÉRSTÖK KJÖRKAUP Pork Saucage .................25c Beef Saucage'................. 20c Fyrir fljóta afgreiíslu kaliií) Telephone A-9663 Canadian Bcst Breakfast Fcod Læknar: Hungur meltingarleysi magastýflur og listarleysi. MILO-WHEAT “A Food not a Fad” Fæst í öllum búðum og hjá MILO WHEAT CO., LTD. ’Phone A-6109 Winnipeg 32,000 pakkar hafa verið seldir hér í Winnipeg. Hafií þér reynt þa?S? Ef ekki, þá fónið matsalnum. —------------------------------»--- I NÝTT K0STAB0Ð. Hverjum sem sendir oss $4.25 skulum vér senda eftir- arandi bækur, pei mað kostnaðarlausu: Viltur vegar..........söluverð .75 Ljósvörðurinn Styrkir': Taugarnar vötSvaifa blóðTð og Heilann. t Jón og Lára Ðo’Iores »» ** Sylvía *» Bróðurdóltir amtmannsins Ættareinkennið Bónorð skipstjórans Æfintýri Jeff Claytons . ** 99 ** . 'v-' ** Pólskt Blóð *» Skuggar og skin Nýjar vörubirgðir. konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d HENRY AVE. EAST WINNIPEG Abyggileg Ljós og Af/gjafi. Vér ábyrgjurrst yður veranlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér aeskjum virðingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals Mein 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiSubúinn at5 finna yður (8 máli og gefa yður kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. i i i Í Í i i i .50 .40 .35 .35 .30 .30 .50 .45 75 Til samans $5.65 Allt sent hvert á land sem vera vill fyrir aðeins $4.25 • c Sr?3SÍ talclar kælcur’ e^a hverjar aðrar, sem kosta jafn mikið, fast kayptar fyrir $2.50 ^elr rSem ^ynhu vllja e'8nast að eins tvær eða þrjár af aðurnefndum bókum, geta fengið þær keyptar með 10% afslætti, sendar sér án alls aukakostnaðar; aðeins verða pen- íngar að fylgja pöntun. Skrifið THE VIKINO PRE88 LTD. P. 0. Box 3171 WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.