Heimskringla - 06.04.1921, Side 3

Heimskringla - 06.04.1921, Side 3
WINNIPEG, 6. APRIL 1921 HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSIÐA. ar. iar'iifræSisrannjóknir, dýra og jurtalíff á sjá og landi, veSurfræS- isathuganir, hafstrauma, ísrek o, IL o fl., sem of langt yrSi upp aS teljat hefir veriS rannsakaS af mörgum beztu náttúrufræSingum Evrópu. Á Island vort langt í land aS verSa jafnvel rannsakaS sem Spitsbergen er nú ofSin. Lnda ólíku saman aS jafna. í>ví Spits- bergen telja náttúrufræSingar einkum jarSfræSingar, hreinustu gullkistu sína. Á þessu norSlæg- heimskautalandi finna jaro myndanir ifrá ölhim tímabiluir jarSsögunnar, og mun þaS ein- stakt vera. Þar sjá menn aS ver- iS hefir sami gróSur einu siani, sem nú er í MiS-Evrópu eSa suS- urhluta Bandaríkjanna. Má þvi leáa myndunarsögu jarSar svo aS segja á þessum litla blet;'. — Alls- konar r. shorn ó’íkra bergteg- unda, þúsund'r st-.ngerfinga, ju:ta og dýra haca veriS flutt heim. Fjöldi vísindamanna eru enn í dag önnum kafinn viS aS lesa út úr steingerfingum þessum lífiS sem ríkti hér fyrir miljónum ára í sjó og á landi. Margar merkilegar vyp götvanir hafa þegar veriS gerSar á ýmsum svæSum, og fleiri eiga efhir aS koma. Árin 1898—1902 framkvæmdu t. d. Svíar gráSu- mælingar, er m'jög mikla þýSingu hafa meS tilliti til lögunar jarSar- innar viS heimskautin. KostuSu mælingar Iþessar /2 milj. króna, og útgá'fa ritanna um þær mæling- ar 50 þús. kr. LandfræSismæling- ar eru nú gerSar svo nákvæmar sem frekast má um alt land, og ná kvæm landalbréf til. Eftir hvern vísindalegan leiSangur hafa bæk- ur veriS gefnar út, er lýsa ferS- um og athugunum í stárum drátt- um. Eru þær margat skcmtilestur einn. SíSan koma vísindalegu rit- in. Hafa t. d. Svíar einir gefiS út hérumlbil 400 vísindaleg ri*, er snerta Spitsbergen, og um 60 landabréf. Allar þessar rannsókn- ir hafa nú auSvitaS þemi mun meiri þýSingu frá náttúrufræSis- legu sjónarmiSi, sem land þetta íiggur svo norSarlega, þvi’ menn hafa aldrei átt kost á aS rannsaka svo nákværrdega hin svonefndu heimskaut önd, og c * áreióan- legt aS rannlsókn Iþ-eirra muni fá mikla þýSingu lí framtiíSinni. Hugsum bara um t. d. rannsóknir á hafísnum og ferSalagi hans, já, fyrir Island. — Hinir vísindalegL leiSangrar hafa ýmist veriS kost- aSir af opin'beru ifé eSa einstökur möhnum meS samskotum, eSa hvorttveggja., Fyrsti norski vís- indalegi leiSangurinn var t. d. kos’ aSur af furstanum í Monacco. Fyrir utan pesisa leiSangra er beint .fóru vísindalegra erinda, hefir far iS og fer enn fjöíldi ferSamanna- skipa til Spit^bergen á hverju ári, og eru þá stundum meS einn eSa annar vísindamaSur. Dvelja skip- iS fer IþangaS til aS njóta hviílda og um leiS hressingar í hinni dá- samlegu fegurS log töfrandi sér- kennileik heimskautalandsins. — AS lokum skal getiS, aS alt Ifrá í byrjun 19. aldar hefir Spitsíberg- en ihaft mikla IþýSingu fyrir þá, sem reynt hafa aS komast til NorS urheimískáutsins, og Iþeirra tala er mikil. 'Hafa menn getaS komist meS því aS ifara til Spitsbergen fyrst sem svarar hálfleiSis til heim- skauts frá Islandi. En til Spits- bergen hafa menn getaS fariS á skipi sínu án nokkurs sérstaks út- búnaSar, og var mikiS viS IþaS unniS. Allir muna eftir Andrée, sem ætlaSi fyrstur manna aS iflúga til NorSurheimSskautsins. Sjást ennlþá rústirnar af húinu er hann lét byggja á Spitsbergen. Ýmsar IþjóSir hafa gera látiS á Spitsbergen forSabúr, bæSi fyrir þessa heimskautaleitarmenn og aSra nauSstadda. Lýkur ihér svo þessu yfirliti yfir sögu og rann- sókn Spitsíbergen. Skal nú stutt- Iega lýst landinu, áSur en vér för- um aS segja frá kolanámunum og hagnýting þeirra. ' Framhald Matthías Jochumsson. Með iþér hneig skáldabld í Norðurátt, þar aleinn merkið barstu, lengi og hátt; það lýs'ti um jökla og eyði eins og dagur við einsöng þinn og hinstu Bragamál. — Þar tekur undir enn vor þjóðarsál, því enn á streng vors hjarta hinn forni slagur; — og ung hélst rödd þín, yfir mannamátt. Um minning þína er bjarmi hár og fagur. Þú namst við Háváhirð þín dýru orð; þín himna ritning var aif norðurstorð — og þelsins instu þræðir af þeim toga. Gegn þjóð og Öld og sið stóð lund þín frjáls. Þitt hjartarúm í trú var magn þíns máls; í mannúð klerkur hærra ei strengdi boga. — Þú mæltir goðans mál v.ið drottins borð, en mildi og kristni dvaidi í hvarmsins loga. Því tengdist flug þíns anda hjartans æð, að Island gamla var þín sjónarirásð. I fornöld gjörðist sjálif þín frægðarsaga; þar sástu í draumi rætast niðjans von. Já, þú varst ríka skjómáskáldsins son, það skein af svip þíns hugar álla daga. Þitt auga varð ei fest við fæð né smæð; þar fórstu snöggur hjá á vængjum Braga. , Og því var Hel þér efni og hvöt til óðs; við andlát sástu byrjun söguljóðs. Hjá lágum moldum reistu í himinheiðin; það heyrðist eins og blæjum væri svift. Þar varðstu skygn og læs á leynda skrift. Þú lífstréð sást, en hinir grafarmeiðinn. Þar varstu ör á auð þíns sjóðs. — Þín æðstu tilþrif spruttu fram við leiðin. Þeir áttu þig að vin, sem veröld brást — þú varstu mestur, þegar harm þú sást. Þú mintist fastast heimsins völtu vistar, er veg og auð hans dís þín mærði hátt. Þitt geð sig kvað við guð og menn í Sátt, ef gengi hvarf og vonir sýndust misstar. — Þú 'last það fagra í miskunn manns og ást og mynd þess góða í djúpi allrar listar. — Þú orktir þegar kallið kvað þig fram. Með klökkri hygð þú áttir ljónsins hramm. Hvert Ijóð var drýgt að dómi eigin vildar; hver dáð þíns orðs bar mark þíns kjar.ks og stríðs. Um helming aldar höfuð skáldalýðs leit hvergi um öxl til skóla, eða fylgdar. Þú tókst ei neinni tamning á þinn gamm, en tróðst þín eigin spor til hárrar snilldar. Frá heiminum til hólmans slóstu brú og hámennt orðsins reiddir þú í bú. Þú víkingshöndum fórst um álfuarðinn og óðalsmerktir Fróni djásn og gull. Þín strandhögg voru djörf og framafull; f fólksins minning reis þér heiðursvarðinn, er ljóðin jarðarfrægu fluttir þú á feðramáli Norðutheims í garðinn. Vort fjallaland var þér eitt háreist hof; þú heyrðir auðn þess kveðna drottni lof; þar ísar breiddust eins og helgilín. Þú drakkst þess tæra loft sem lífs þíns vín og lagðir bænarmál á ailra varir. — Mér finnst með stormsins skin og skýgjarof um skuggadali vora enn þú farir. I glímu Þórs þér harpa úr hönd var feld — en hver á Iengri dag og fegra hveld? Hvar mál vort talast áttu sókn og safnað, í söngvakaÍIi þínu er dauði ei til. Þitt orð á hljóm af hreysti, fjöri og yl, þar hjartablómin geta fæðst og dafnað. Þú barst þann kærleik og þann andans eld, sem enginn brjóstsins kuldi getur hafnað. ------Jeg vissi í minni þjóð einn þrumuklerk; jeg þekti eina raust þar,'sem var sterk. Nú breið þú limið, stólti, mikli meiður, um móður vorrar dýra arf og kyn. Af Gimli og Eden vóx þú, væni hlyn og vilji þinn var trúr og helgur eiður. Þú gafst oss allt þitt líf, og voldugt verk. •— Guð verndi list vors máls.og Islands heiður. Einar Benediktsson. Mbl. “Hulda”. (Þorsteinn Erlingsson: Þymar, pp. 38—42.) I turn to yau, O holy twilight hours And to the bairns about the lore-ridh guest; T was good of old to Ibe within your bowers, And your protection stil'l 1 deem the best; Vou, friend of love and llays, I would invoke, And spirits warding haunts of hidden folk. Yau still rememlber all my story-treasures, And a'Il you keep that to me erst was dear; Still words may flow in light and lovely measures And voices all still sound botlh pure and clear, And 1 myself my youthful heart retain And all things here their ancient mode imaintain. I stil) recall how for my early fond age The Elves’ abodes in brightest glory stood, When Saga’s spells released the heights from bondage And every boulder dofied bis mystic Ihood, And lofty halls from out a haze did dawn Where fairy ilamps at every ev’ning shone. When icy Winter o’er wan Earth is sweeping And wailing straws to wand’ring night winds yield, ’Tis best, dear Hulda, then witihin thy keeping, For Sun and Spring are on thine every field; And then doth Youth, just like fell-flow’rets dear, Down fasten roots nigh thy rills silv’ry-clear. . * * ¥ But all their tailes the children e’er are changing Till tales and tellers turn to something new; They from the rest in pairs at last go ranging And by thee hide them in söme highland-lieu, And then the word is whispered to the ear, That none save thou is e’er aWowed to hear. I oft saw to thy elfin-halls agoing At evetide ifair some friend they Iknew of yore, And smiles of yore play o’er his cheekls gray-growing, When Jo his view some vanished friends upbore; They were the fays that Childhood’s tales deplay And twilight scenes of Manhood’s deeper joy. * * * * » There Hulda, hast thou in the blue cliffs’ bower Bright haunts of Beauty high above the ground; There in days olden have I many an hour On the green hill-sllopes happy restplace found, When Springtide fáir with blossoms garlanded, O’er thy fay-lhalls iher iflow’ry veil outspread. By summer oft, mid deepest joy biding, In thy dell flow’ry I haVe lain at rest, And wonder’d then Ihow exile-thoughts find hiding And ilife feels cöld so nigh this mother-breast, We first perceive with eyes of áfter years What Saga writes in runes of blood and tears. Then, too, the rills that rush down ifrom thy mountains Meseemed odes elfin often to rehearse, There early felt I passion for 'the ifountains, Of poems fair and made my younglling verse; And oft the 'bards brouglht tears to me by song: Such pith and grandeur hatih our cherished tongue. And inrnost by thy ibright fal'l bode I ever And joyed to hear thy harp’s enticing charms, Thy songs drew me to thy warrn breast, forever Was I made fain to lie within thy arms; Silence since then meseems a trial sore — I seek alway to hear thy cascades roar. Who can forget thee that in youth drew nigh thee With his young 'lass and sought thy shelt’ring might, And who all elves in lovers’ íldsses by thee Has pledged since then on many a glorious night? O much thou whisp’rest to his musing mind Of summer nights and sweetheart erst so kind. In every land dwell holy fays that hover On summer eves and men entranced enfold, But none they truist except the youthful llover And their embrace in later years turns cold, And then it seems that all their sounds intone From beings alien both in shape and tone. But when in spring the life-sparks old awaken That days gone by had deeply stored in mind, I seek mid hills and woods and heiglhts forsaken Where’er the fays a shelt’ring place may find, But in 'their haunts no elfin-shape I saw That might my soul from thoughts of thee withdraw. Anon meseems the sheen of thy Tíght shining Is shown to me though distant now I am, And that its beams dispel my dark repining Wh°n lone I sit amid the twilight cálm, And ýlien meseems that elfin-tones I hear As' o( yore whisp’ring songs into my ear. Skúli Johnson Wesley College, Mar. 25., 1921. Aml Andprtion • ••*»•• i*. <sftrlia4 i GAtíLA L v AnDEjRSON !-*><■ vit Phunei xsí»7 'S'1 Eleetrte Uai i««, Chnmher. KKS. ’PHONB: F. H. írr.Vfc J)r. GE0. H. CAILBLE Sittnyar Kingóngu b,'yeaa. Neí °S Kverkt-ji'iiiÁ^. UOOM 71«\ST»«Líbíg baj»k Phune: AaMtl ----------------------------—, &r- !&• 8. HaJfctor&on 401 BOVB ai M.DlNtt Tnln.: A3531. Cor. Port. oK *dm. Stundar elnvör?5unffu berklasýkj lungnasJúkdtSma. Um f m or kf*2fVnfí sin"‘ kL 11 U1 18 4«mÁnfway Ave.4 * Tal.fmli A8h8> Dr.J. G. Snidal TANNLiEKNIIl 814 Someraet Biock Portage Ave. WINNIPHg Dr. J. Stefánsson 481 BöVD SLILD1N8 ■orml Portasre Ave. «* lC4moat.a St. *ri kL 1* tU XI f.h. »| ** t uiV Phoaei AS«1 *** MeMtllan Ava. V|a 3J á full5r hrakt- *••• y*ar Uan|. vir *sta !jfJ» og rn.Dala. Kl ~ f aalsaaam Iknanna. Ttr ■i>aMn i Sím^urff,“tunum •• í golcleugh <ft co. j) Omwte «c Sherhrooke %tm. x N7«5í oc N7IM A. S. BAHDAL salur llkktstur og annast nas *t- fnrtr. Allur titJilnakur aá beatt. •ufr«»ur selur kann allukeaar mlaalararOa og legutelna. : <1S WIKBKOOK8 ST. k.ne: N88S7 WINNIPC« Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON Lækningastofa 637 Sargent Op. ld. 1 I — 1 "jTg 4—7 á hverj- um virkum degi. Heimilisami: A 8592 TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður S*lur giftingal*jfl*br4f. SérBtakt athygll vettt pöntuauœ og vi»*íor»um útan af lanttl. K&ÍH St. Pkonet A48S7 J. J. SirUMa H. G. l!lnrikM.n J. J. SWANSON & C0. FASTttlGNASAIiAR OG .. „ *«§!■«> inlBtar. Talatml A8349 am Pnrta DbIMIok Wlnulprr Stefán Sölvason TBA.OHER OF PIANO PHok« N. 6TJ4 Ste. 11 EUinors Blk., Marylaad St. M0RRIS0N, EAKINS, FINKBEINER and RICH ARDSON Barrieters og fleira. Sérstök rækt lögÖ viS mál út aj óskilum á komi, 'kröfur á heod- ur járhbrautarfél., einnig *ér- fraeÖmgar í meöferÖ sakamóla. 240 Gnún Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gernm þau eins og ný, eif þeas er óskatS. Atlar tegund- ir af skautum búnar til s&m- k\-aenKt pörvtun. ÁreiSsmlegt verk. Lápor afgrerÖsla. EMPffiE CYCLE CO. 641 Notre Dsne Ave. V

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.