Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 6
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. APRIL 1921 BLAÐSHXA. Jessamy Avenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. Skömmu e'ftir hiS fyrnefnda miÖdagssamsæti, þægilega og svo opnaSi hún öskjuna. Ó, herra trúr,” hrópaði ihún í skelfingu. "Sann- arlega hefir hún grá silkibönd í hattinum og iþaS táknar háifsorg.” Já, líýlega skreytti Madama Elizabet hattinn hennar meS gráum böndum,” sagSi Jessamy. “Var þaS ekki meiningin aS þaS skyldi vera eins nú?” ”Nei, langt því frá. Þá hafSi frúin hálfsorg, en á morgun ætlar hún aS gifta sig aftur, og ,þá verSur allri sorg varpaS fýrir borS. HvaS á eg aS gera? Hver hefir sett þessi bönd á? Eg, sem hefi viS ótal fóru þær Rósa og LafSi Carew ásamt kaptein Ber-' mörgu aS snúast, ihefi engan tíma til aS breyta þessu inger til London. Þau tóku sér bólfestu í fallegju húsi| Ef þér hefSuS handbærar silkircimar af hiiííím í Berkeley S<luare. Rósa hafSi nóg annríki viS aS j rétta lit, þá get eg skreytt hattinn, undir eins,” sagSi fara í búSirnar og sinna heimboSum, og Beringer j Jessamy. ÞaS var eg sem setti böndin á. var alla tíS vjS hliS henni. ' ÞaS var heppilegt. KomiS meS mér Aipp á loft, LalfSi Carew var óróleg og kvíSandi or hún hugs-’ svo skal e£ koma meS reimarnar, og þér getiS veriS aSi um framtíS Rósu, álit hennar á Beringer varS.t131" a meSan. þeim mun minna, sem hún þekti hann betur. | Jómfrúin fylgdi Jessamy upp á sitt eigiS her- “ÞaS er alt saman gott og blessaS enn þá,” I berSk °g « hún var búin aS afhenda ihenni þaS sem sagSi hún viS sjálfa sig. “Húnn er mjög ástfanginn, me^ þ^rfti, yfirgaf hún hana og kappkostar aS vera stímamjúkur og eftirlátur, en Þegar hún var nærri búin, heyrSi ihún skóhljóS eftir því sem nýja brumiS hverfur, og hann álítur sig í ganginum. Rétt á egtir var dyrunum lokiS upp, og fastari í sessi, mun þaS verSa ö5ruvísi( og eg treysti meS málróm, sem henni var kunnugur, spurt: honum ekki. ÞaS er langt frá því aS hann sé góSur Ertu íþarna Angela? maSur, og íhann hatar Jocelyn litla; eg er hrædd um Þetta var LafSi Carew. Þegar hún kom auga á aS Rósa eigi ekki gleSiríka framtíS fyrir höndum. 1 Jessamy, hrökk hún viS af undrun. Dagarnir liSu og jólin nálguSust. j Var iþaS mögulegt? Og þetta er.Jessarny?. Beringer sagSi aS jólin væru leiSinleg hátíS. Fyrir framan sig sá hún fagurt en magurt andlit, Þá kom bréf frá sóknarprestinum í Tawley, sem j meS stórum skýrum augum, er sýndust stærri en fyr; madltist til aS LafSi Delavel vildi gera svo vel og ihún var fátækleg till fara, og leit út eins og hún væri leggja lítilsháttar af peningum til hinna vanalegu nýkomin á fætur eftir mikil veikindi. jólaskemtana fyrir fátæklingana. Beringer baS hana Jessamy!’ hrópaSi hún forviSa. "Hversvegna í spottandi tón, aS fleygja bréfinu í eldinn. eruS þér ihér? og hvaS eruS þér aS gera?’ “ViS ættum ekki aS byrja meS þesskyns fífla- “Eg kom hingaS meS sendingu til stúlkunnar," látum,” sagSi ihann. “Eg hefi óbeit á fátæklingum,! svaraSi Jessamy, sem bæSi var hissa, og hálfgert og mér er ekki þægS í aS þú gefir þeim, elskan mun; utan viS sig, jafnvel þó henni kæmi nú í hug, hvern þú mátt ekki svara iþessu bréfi, fleygSu því í ofinn. ' ig a öllu þessu staeSþ. Rósa hélt á bréfinu, og var á báSum áttum. Hún “Eg fekk aSeins heimili stúlkunpar. /— Á Rósa brúkaSi svo mikla peninga um þessar mundir, aS Iþettahús?”, tuttugn pund gerSu hvorki til né frá. í “Já, en tilvonandi ektamaSur 'hennar, kemur nú “Eg er ekki í áliti hér meSal almennings, sagSi þegar fram, eins og hann ætti þaS, “sagSi LafS hún, “og svo hefír þaS mikiS aS segja, um þessa Carew gremjufull. “Jessamy, hún er nú í þann veg- Jessamy Avenal; hún fór jafnaSarlega til fátækling- inn aS gifta sig í annaS sinn, kaptein Robert Ber- anna í þorpinu meS stóra körfu fulla af matvælum, inger, sem þér líklegast kannist viS, eSa í þaS minsta og svo studdi hún ýms velgerSafélög. og eg — eg heyrt hans getiS. Hann er bókstaflega sagt, óþol- er hvergi meS. HeldurSu aS eg ætti ekki aS senda andi maSur.” peningana, Róbert?” ; "Já, eg man eftir honum; þaS var hann sem var "Nei, Rósa, gerSu þaS ekki , svaraSi Beringer, kærasti Rósu, áSur en hún giftist frænda mínum,’ ''viS þurfum svo mikla peninga til hinna nýju dýra- saggi Jessamy, “og hún ætlar aS giftast honum á veiSa. Komdu nú, svo göngum viS út, ökkur til morgun; þaS er þó ekki ílangt síSan aS hún varS gamans.'1 ekkja. “ÞaS er svívirSilegt; svo örstutt eftir dnuSa Sir 17. KAPITULI. i Jocelyns, aS hún tekur saman viS nýtt mannsefni, en . þaS er ekki ólíklegt, aS hann verSi henni engin ÞaS var kaldur dagur meS rigninugu í janúar. hellaþúfa. H ann vi'll fá hana aS öllu leyti á sitt vald, Jessamy, sem vad nú komin svo til heilsu, aS hún var Dg hún byrjar meS því, aS láta ’hann öllu ráSa. Hún byrjuS aS vinna hjá Madömu Elizabet, stóS í búS- hefir.gert erfSaskrá og ánafnar honum eftir sinn dag ardyrunum og hnepti aS sér regnkápunni; síSan tók a]]ar sínar eigur, aS því undanteknu sem barniS á. hún litla öskju, sem húsmóSurin hafSi fengiS henni. £nda hafa lögmennirnir bent henni á þaS, aS sikldi “Mér þykir sannarlega fyrir aS eg verS aS senda }>arn]8 deyja, þá yrSi kapteinn Beringer eigandi aS ySur út, því þér sýnist ekki vera bunar aS na ySurj “'Jbe Court”.” eftir veikindin," sagSi hún, en vikadrengurinn “Jessamy hlýddi á orS hennar hrædd og angur- minn er veikur, en askjan verSur aS komast til hlut- vær< 0g þeirri litlu kynningu sem hún hafSi haft af aSeigandi, sem eg skifti mikiS viS; hún er herbergis- kaptein Beringer, fanst henni ekki til um hann, aS þerna í fínu húsi í Berkeley Square; hún er nýkomin ne]nu [eyti. ^ I í þessa vist, og segist ekki trúa öSrum en mér til aS “]7g man eftir aS Rósa sagSi mér, aS henni hefSi setja upp svona hatta. Hún fer til Riveracu, því hús- ejnu sjnnj þótt vænt um kaptein Beringer,” sagSi móSir hennar ætlar aS gifta sig þar á morgun, svo Jessamy, “ef til vill elskar hann hana ennþá — alt verSur aS vera til nógu snemma. J ‘’Hann elskar engan nema sjálfan sig og hann Jessamy sló í gundur regnhlífinni og fór af staS. v;]] gkkj ]0fa henni aS gera gott meS auS sínum,” ÁSur fyrhafSi hún oft sagt, aS hún væri ekki hrædd 9aggj LafSi Carew í ásökunar tón. “Ó, kæra Jessa- viS aS fara út, hvaS mikiS sem rigndi, en nú voru my, þag er eins og eg hafi vissu fyrir því, aS hann skórnir hennar þunnir og bættir, og hana langaSi ].ejgj yfjr okkur ógæfu. I þaS minsta hefir hún þó ekki til aS verSa veik aftur. hjarta, en hann ekki — og í þaS heila tékiS, þá er Lucy hefir ekki veriS lík sjalfri sér, síSan hún Jiann vondur maSur.” þjónaSi mér, hugsaSi Jessamy meS sjálfri sér, er; "Jessamy varS áhyggjufyllri eftir því sem hún hún gekk niSur hina blautu götu. Og nú upp á síS-j heyri meira, en hvaS átti hún aS gera? kastiS er hún orSin svo taugaveikluS, aS hún hrekk- ur saman ýiS lítiS sem fyrir kemur.* Eg hefi tekiS eftir því, aS hún lætur saumana síga niSur í keltu sína^ situr svo og horfir í heim fram; þaS er varla aS hún svari Dick Phenyl, þó hann tali viS hana; aum- ingja Dick, og nú er þaS fram komiS,, aS frændi hans er kominn heim, og hefir styrkt hann til áS setja upp verkstæSi. Eg veit aS hann þráir aS opin- bera henni ást sína meS hreinum orSum. ÞaS er ein- <ungis til aS geta veriS nálægt Lucy, aS hann er ekki iíluttur héSan ennþá, en þess verSur ekki vart, aS feún hafi nokkra hugmynd um hve ástfanginn hann er af henni, og þó hefir hann ekki einurS til aS segja henni eins og er. Mér finst stundum, eins og þaS vera eitthvaS sérstakt sem hún óttast — einhver vís ógæfa sem hangir yfir höfSi hennar. En nú hefir Madama Elizábet hækkaS kaupiS mitt, svo eg get hjálpaS henni ofurlítiS meira, og þá ætti hún ekki aS leggja eins hart á sig og hún gerir.” Litlu seinna var hún komin aS húsinu, sem Mad- ama Elizabet sagSi henni aS fara. Henni var sagt aS •bíSa í ganginum, þar til “Angela” kæmi. Hún heyrSi aS stúlka í eldhúsinu sagSi: “Ef þaS skyldi rigna svona á mor'gun, þá er þaS þó bærílegt brúSkaups- verSur; bara aS þaS væri ekki illsviti.” “ÞaS er ekki ósennilegt,” var svaraS í karllmannsróm, “ef allar sögurnar sem eru sagSar um brúSgumann væru jannar; en hann er laglegur maSur, og þaS lætur conuefniS sér nægja. Hún er lík mörgu öSru kven- ólki í þeirfi grein.” .ærri laun og á vini, sem mér þykir mikiS vænt um.” "Þér hafiS veriS mikiS veik, er þaS ekki rétt til getiS?” "Jú, mikiS veik,” svaraSi Jessamy blátt áfram. “En mér var vel hjúkraS og eg náSi mér furSu fljótt aftur. Einn vinur minn, mjög fátæk stúfka, kostaSi öllu sem hún átti, upp á mig, og svo fékk hún hjálp frá skyldmennum sínum; en viS aS hjúkra mér, og vinna þó alt sem hún gat, þar fyrir utan, gekk hún svo fram af sér, aS henni hefir liSiS mjög illa síSan.” LafSi Carew stundi þungan, meSan hún helti te i bolla, og rétti aS Jessamy. Litlu síSar var komiS meS drenginn upp til eirra. Jessamy tók hann í fang sér og lét vel aS 'hor.um. Hann var róSur í andliti, fallegt barn og meS ljúfan svip; henni sýndist hann svipa alImikiS til föSur síns. “ÞaS er laglegt og gott barn,” sagSi LafSi Carew “Rósu þykir undur vænt um hann, þegar hún er hjá honum. En Robert Beringer — eg hefi stundum tek- iS eftir því, þegar nann lýtur á litla Jocelyn, þá er augnatiliit hans og svipurinn þannig, aS mér verSur órótt innan brjósts.” Jesa my heyrSi naumast hvaS hún sagSi; 'hún var aS tala viS drenginn, sem stóS og horfSi á hana meS sínum stóru, alvarlegu augum. Litlu síSar kom barn- fóstran til aS sækja hann, oS þaS var Jessamy gleSi- efni er hún ðá, aS þaS var hin sama rjóSa Súsan, er hún þekti frá fyrri tíS, og hún hafSi orS á því viS LafSe Carew, aS sér sýndist Súsan vera mjög útlits- góS, og henni mundi þykja sérlega vænt um dreng- inn. Nokkrum mínútum seinna bjóst Jessamy til aS fara; þaS var orSiS áliSiS, og henni var i’lla viS ef hún skyldi mæta Rósu í stiganum. Þegar LafSi Carew tók í hendina á Jessamy, systur Rósu. Hún svaraSi meS ró og kæruleysi: “Já, Robert og Rosa báSu mig aS vera hér eftir, og ha'fa yfirum- sjón drengsins. ÞaS væri ef til vill ekki heppilegt aS láta fóstruna eina uim þaS, aS annast hiS yndæla barn; auk þess er eg hin einstakasta barna-grfla.” LafSi Carew var mállaus af reiSi og hræSslu. Mundi Anna Beringer eiga í raun og veru aS halfa aSal umsjón á Jocelyn litla? En til fivers var fyrir hana aS vera aS tala um þess háttar. 18. KAPITULI * Þennan dag hætti Lucy vinnu klukkan 1 I. Hún drap smjöri á nokkra brauSsneiSar handa Racihel og gekk svo upp í sitt eigiS herbergi. Þær lifSu nú eins einföldu lífi og fyr, og ekkert góSgæti keypt il heimilisins; hún var líka hætt aS stela bókum. Lucy hafSi trúlega framfylgt fyrirætlan sinni — handa sjálfri sér haifSi hún engu eytt af bókaverSinu; hún forSaSi Jessamy frá dauSum, en eftir aS Jessa- my var komin til heilsu aftur og*farin aS vinna, hætti hún jafnskjótt aS taka bækur frá Carlos gamla, óg fram aS þessu hafSi hún veriS heppinn, því Carlos var nú búinn aS vera aS heiman þrjá mlánuSi. ÞaS sem Gladys var aS blaSra um til aS kvelja Lucy, voru ósanninli. Lucy vissi ekki hversvegna Gladys reyndi aS hræSa hana. Hún þorSi ekki aS láta sér detta í 'hug, aS Gladys hefSi meS einhverju móti komist aS leyndarmáli hennar, viSvíkjandi því sem hún haifSist aS meSan Jessamy var veik, en eftir því sem lengra leiS, sannfærSist hún um aS Gladys vissi ekki neitt, því hún mundi ekki hafa gétaS þagaS yfir því svona lengi. IHenni var ljóst, aS Gladys var henni óvinveitt, og hún hafSi því sjálfsagt, aS hefSi hún meS vissu vitaS um athæfi hennar, mundi hún sagSi hún og horfSi meS viSkvæmni á hina ungu sem a]]ra fljótast hafa útrópaS á götuihornum. Gladys stúlku: “Eg vildi óska aS eg hefSi eitthvaS til a8 Williams var ekki persóna, sem hægt var aS vænta gefa þér, Jessamy, en þó eg búi í þessu reisulega húsi, og Rósa géfi mér alt sem eg þarf meS til klæSn vægSar frá. Þegar hún nú gekk inni í heríbergi sitt, sá hún aS Gladys kom upp á loftiS og veilfaSi til aSar, þá hefi eg mjög lítil peninga ráS, og skuldin hgnnaj. meS sérkennilegu tilliti hinna ljósbláu augna sem eg er í, þjáir mig eins og væri eg milli steins og sinna_ Lucy varS hverft viS, og hrollur fór um hana. sleggju.” VeriS þér ek'ki aS hugsa um þaS,” sagSi Jessa- my, "eg fæ verk rriín betur borguS en áSur, svo mér ætti aS líSa þolanlega. “ÞaS er sorglegt og gremjuílegt aS vita til þess, aS þér skuluS þurfa aS vinna fyrir viSurværi ySar, Jessamy," sagSi LafSi Carew harmþrungin; “þér sem í eina tíS voruS talin álitlegasta gjaforS í greifa- dæminu." Hún kvaddi Jessamy meS tárvotum augum, og þrýsti svo á rafmagnslbjölluna. Ung vinnustúlka kom og fylgdi Jessamy til dyra. Jessamy var óvenjulega fálát er hún kom heim um kvöldiS. Snemma morguninn eftir, áSur en hún fór til vinnu sinnarf leit hún inn til Lucy til aS bjóSa henni góSan dag. Hún var þá komin á ifætur og sezt viS sauma, og kiptist viS. Jessamy sýndist hún fölari og dapurlegri en nokkru sinni áSur, og hún ilagSi hendurnar blíSléga á hinar mögru herSar, áSur en hún gekk burt. “Lucy mín góS,” sagSi hún, “eg vildi óska aS eg gæti tekiS ySur meS mér í einn eSur annan staS, varir. iþar sem þér þyrftuS aldrei aS sjá nál eSa vinna framar.” Lucy lei't upp meS biturlegu brosi og sagSi: “Þá j — Þetta tillit var enginn góSsviti; þaS var háSslegt og sigrihrÓ3andi. “Komdu nú meS mér inn í herbergi mitt, ’ sagSi Gladys, “eg vil gjarnan sýna þér einn af nýju kjólun- um mínum; þaS er ólíklegt aS þú getir ekki sÞpt fimm mínútum til þess." Lucy var nauSung aS því, en lét þó tilleiSast, og fór meS henni. Gladys læsti dyrunum á eftir sér. Hún lagSi iböggril á borSiS; svo horfSi hún á Lucy meS hinni sömu illviSrisspá'í augunum. “ÞaS rná segja, aS þú ert orSin mögur í seinni tíS, Lucy Devone," sagSi hún róleg. “Hversvegna kaupirSu ekki handa sjállfri þér eins góSan mat eins og þú lést Jössamy hafa, meSan hún var veik. Hænsnaket, kralftaseiSi og kjötsnúSar, mundu efl ««t 'hressa þig viS; því biSur þú ekki hina góSugjörnu Matthildi frænku þína um hjálp?” Rómur hennar var svo háSslegur og fjandskaps- fullur; aS Lucy stóS alveg agndofa meS hendurnar samanlagSar, án þess aS geta fengiS orS yfir sínar Gladys skellihló. ÞaS var eins og hún gleddist yfir hinu föla andliti Lucy, og varnarlausa ástandi. “HlustaSu nú til; Lucy, og vertu ekki svona Og, ef eitthvaS kæmi nú fyrir hana eSa barniS, hélt LafSi Carew áfram, meS titrandi róm, "þá má hún sjálfri sér um kenna. Þessi óheillavænlega erfSa- skrá — þér munuS víst hvaS frændi ySar sagSi, hann sagSi mér þaS sjálfur einu sinni — aS mikill auSur hefir oft hættu í för meS sér —” Hlún lauk setningunni, því hún heyrSi fótatak stúlkunnar í ganginum. “Eg skal segja þenni aS eg þekki ySur,” sagSi hún. “KomiS þér meS mér upp í mitt herbergi, og ska'l eg sýna ySur drenginn.” Jessamy fór á eftir henni, en var þó eins og hálf- gert u’tan viS sig. “Eg vildi helzt ekki sjá Rósu,” sagSi hún þegar LafSi Carew var búin aS leggja fyrir stúl’kuna, þaS sem hún vildi vera Iáta, og þær voru orSnar «inar. “Eg tel víst, aS henni er ekki um aS eg komi hingaS.’ “ÞaS er ekki hætt viS aS þér sjáiS hana. Her- togainnan frá Towers er hér, og aldrei þessu vant, er Róbert Beringer hér ekki; annaS'hvort er hann í einhverjum sérstökum útréttingfum, eSa aS hann er í heimsókn hjá hinni afar leiSirilegu systir sinni. — SjáiS þér til, nú erum viS hér, svo hringi eg eftir stúlkunni og biS hana aS koma meS barniS hingaS, og svo fáum viS okkur bolla af te.” Svo horfSi hún rannsakandi meSaumkunaraug- um á Jessamy og sagSi um leiS: # “Tók eg virkilega rétt eftir, aS þér hefSuS at- vinnu hjá tízku-verzlunarkonu, Jessamy? ÞaS er eins og nú stendur, er eg ekki hæfileg aS koma þang- aS, Jessamy.” “HeldurSu, góSa Lucy mín, aS nokkur okkar sé nógu vel undir þaS búin, aS koma þangaS? spurSi Jessamy, “en þegar eg hugst um hjálpsemi ySar og sjálfsafneitun — hvernig þér björguSuS lífi mínu—L” "Já( þaS mun eg hafa gert, óneitanlega," þaS var undarlegur sigurhróss hreimur í orSum Lucy; síSan laut ihún aftur niSur aS verki sínu. “HvaS sem fyrir kemur, þá gleSur þaS mig, bætti hún viS nokkrum augna'blikum seinna. Jessamy stóS viS lítiS eitt, og furSaSi sig ýfir hversu einkennilega hún sagSi þetta. En í seinni tíS hafSi Lucy margsinnis veriS henni nokkurskonar ráSgáta, auk þess varS hún aS koma í tæka tíS í vinnuna. “SleppiS ekki hvor af annari,” hagSi hún meS hrífandi blíSu brosi, er hún stóS á þrepskyldinum og veifaSi hendinni í kveSjuskyni. 1 sömu svifum kom Angela; hún heilsaSi henni I ekki nærri neinu lagi.” “Mér líSur betur nú,” sagSi Jessamy, “eg hefi j bar þaS meS sér, aS hún fagnaSi ekki þessari tengda mundi mér finnast aS eg væri komin í himnaríki, en |.hrædd,” sagSi hún. Eg æfcla ekkert ilt aS gera þér, aSeins tala viS þig í alvöru og láta þig vita, aS eg veit ihvaS þú gerSir í hehberginu hans Carlos,” Lucy andaSi þungt. ÞaS var þa komiS svo langt 'aS hún var orSin uppvís aS þjófnaSi. “Ja _ og hvaS svo?” stundi hún upp meS erf- iSismunum. “ÞaS var svívirSilega gert aíf þér, Lucy, hélt Gladys áfram og hló háSslega. “AS hugsa til þess, aS þú rændir gamla manninn,-og vinna þaS fyrir hinn guSrækna dýrS'ling, Jessamy Avenal. Hverj- um mundi hafa dottiS í hug aS þú fyndir upp á þess- háttar? Vissi hún no'kkuS um þaS? “Þú veizt vel aS þaS var ekki,” sagSi Lucy meS gremjul” “Eg hugsaSi þaS nú llíka, og hún hefSi víst ekki veriS þér þakHát, ef þún hefSi vitaS af því, og mundi aldrei hafa til þín vélvildar hug framar. Eg er viss um þaS, því eg höfi heyrt hana sjálfa segja, aS ihún vildi ekki einu sinni tala viS þjóf. En eg fyrir mína persónu, er ekki eins dygSug og heilög og hún, svo ætlaSi eg ef til vill aS gera samning viS þig. Þú þarft ekki aS verSa svona óttaálegin. ViS höfum veriS góSar félargssystur, og þú hefir stund- um gert mér greiSa; þessvegna ætla eg ekki aS hafa þaS í frásögur, sem eg hefi komist aS. Madama Murphy hefir sagt mér, aS Carlo komi heim á morg- un. Viltu gera ;mér greiSa? “I hverju er hann innifalinn? spurSi Lucy, meS ihvítum vörum og titrandi róm, og hún leit til Gladys þannig, aS jafnve'l steinhjarta hefSi hlotiS aS klökkna. , “Eg skal segja þér þaS," svaraSi Gladys. Eg á aS borga húsaleiguna á morgun, og mig vantar tíu shillings upp í hana. Mér er ekki um aS biSja Albert EdvarS aS gefa mér þaS, eg kem mér ekki al- mennilega aS því, af því aS hann er kærastinn minn, eg hefi keypt mér nýjan hatt og ýmislegt smávegis, og því vantar mig þetta. GeturSu nú ekki, Lucy mín góS, sem þóknun fyrir þagmælsku mína, út- vegaS mér þessa peninga.” I Meira. j Rósa og kapteinn Beringpr giftu sig þennan dag í einni af hinum veglegustu kirkjum í London; var fjölda manns boSiS þangaS viS þaS tækifæri. Dag- inn eftir fótu þau til Cannes; þar höfSu þau leigt afar tiikomumikinn sumarbústaS. y La’fSi Carew, sem hafSi nær því gengiS fram af sér viS alt þaS umstang sem var samfara þessum viSburSi, gekk upp í herbergi sitt er' brúShjónin voru farin. Hún vissi ekki hverju þaS sætti, aS tvær vinnukonur komu meS kistu, og settu þaS inn í her- bergi, sem lá viS hliSina á því herbergi sem barn- fóstran var í.” “Hverjum tilheyrir þessi kista?” spurSi hún. Á næsta augnabliki kom gömúl jómfrú út úr her- berginu; hún var há vexti( illa limuS og ógeSsleg í þaS heila tekiS. Hún rétti fram hendina og gek’k til hinnar gömllu frúar. “GóSan daginn, LafSi Carew,” sagSi hún. “Jómlfrú Anna Beringer! Eg vissi ekki aS þér væruS hér,” hrópaSi LafSi Carew, og rómur hennar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.