Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 6. APRiL i 921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. Gefur svo undravertSan bata á allri taugaóreglu, aB þab er engin ástætSa fyrir neirin þann, sem litSur af taugaveiklun, at5 vcra ekki heilbrigtSur. Ef þú heftr ekki reynt Dr. MILES’ NERVINE, geturtSu ekki gert þér í hugarlund hversu mikinn bata hún hefir at! færa. Fólk úr öllum hlutum landsins hefir skrifatS oss um þann mikla árangur, sem stafatS hefir frá Dr. MILES’ NERVINE. MetS svolitilli reynslu muntu komast atS raun um, atS tauga- metSal þetta styrkir tauíakerfitS, læknar svefnleysi og losar þig vitS flog og atSra sjúkdóma, sem stafa frá taugaveiklun. í*ú getur reitt þig á Dr. MILES’ NERVINE. ÞatS inni- heldur ekki nein deyfandi efni, vínanda etSa annatS, sem hætta getur stafatS af. FaritS til lyfsaians og blbtSjitS um Dr. MILES’ NERVINE og takitS hana inn eftir forskriftlnni, ef ytiur batnar ekki, faritS metS tðmu flöskuna til lyfsalans aftur og bitSjltS um pen- ingana yt5ar aftur og þér fáitS þá. Sú tryglgng fylgir kaup- unum. ■ -3 Preþared at the Lakoralory of the Dr. Miles Medical Company TORONTO, - - CANADA The Dominion Bank HORM NOTRE DAME AVE. OG SHERBROOKE ST. HöfutSstöII uppb............« 0,000.000 VarasjötSur ................» 7,000,000 Allar eigtiir ..............»79,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskiít- uin kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjó'ðsdeildin. Vextir a£ innstoðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá sem stfir vi'ðskifti- PHONE A 9358. P. B. TUCKER, Ráðsma?5ur En þaS var aS ósékju. Samt var Kann daemdur í 5 ára fangelsi í Clairvaux. Var hann látinn laus I 886 eiftir miklar umræSur í þing- inu og hvarf hann þá aftur til Eng- lands. Þegar ófriSurinn hófst 1V14, sagSi Krapotkin, aS nú stæSi Rúss land á tfmamótum í stjórnmálum. ÁriS 1917 fór ihann aftur til Rúss- lands eftir fall keisaradæmisins, og hafSi hann þá veriS 43 ár í útllegS- inni. En lítiS bar á honum þar og fréttir bárust sjaldan af honutn. P'ó lét hann þá skoSun uppi áriS 1920 og barst hún til Englands í júlímánuSi þaS lár, aS hann væri j óánægSur imeS Bolshevikistjórn- ; ' ina. Fann hann henni margt til ! foráttu, og sagSi aS kommunista lýSveldi undir harSstjórn einræS- isins gæti a'ldrei blessast til lang- fréima. Krapotkin he.fir látiS vísindun- um mikiS eftir sig, en kunnastur BARNAÖULL rmm. Beethoven og “svínin”. I - Krapotkin fursti. ___ | Þess var nýlega getiS hér í blaSinu, aS vísindámaSurinn rúss- neski Pétur Krapótkin fursti, hefSi láfist í Moskva á Rússflandi, úr vergur hann fyrir stjórnmálaskoS- hungri og harSrétti, 79 ára gamall. anjr 8{nar. Af bókum sem hann Er þar fallinn Ifrá einn af merkustu hefir gefiS út af þvlí tæi er "End Vismaamönnum hpi/maina r\cr fr'aoor. • • _ ________’ ___í_ anarkistans’ nafn- LENIN OG ÞÝZKA RÍKIÐ Bolshevíkingar fengu 50 miljónir marka frá Þýzkalandi. vísindamönnum heiimsins og fræg- urminningar asti frelsisfrömuSur hinnar rúss- kunnust. nesku þjóSar. ______ Krapotkin var fæddur 9. desem her 1842 og af tignum ættum. HöfSu ættfeSur hans stjómaS Rúaslandi eitt sinn í ifyrndinni. Fimtán ára gamáll var hann settur í herskóla í Petrograd og var þaS 1 tilefni af klofnun franska jafn- mjög ámóti vilj'a hans, þvií hann aSarmannaflokksins vcgna áhrifa vildi ekki skilja viS bróSur sinn Boláhevika, skrifar 'hinn alþekti Alexander; sem hann unni mjög. jafnaSarmaSur Evard Bernstein í Var hann einn af námfúsustu læri-j ‘‘Vorvörts’’ grein eina, Iþar sem sveinum sikólans og aS honum hann skýrir aSferSir Bolshevika í loknum mátti hann velja um því aS foreiSa út kenningar sínar, hverja herdeild hann víldi ganga 0g geur hann jafmframt , þeirri í, en Iþau forréttindi fengu ekki grein upplý'singar sem vakiS hafa aSrir en þeir, sem báru af öSrum. Gekk hann iþá í Kósakkaherdeild, sem hafSi bækistöS sína viS Am- ur. Þar var Títi SaS gera og fékk því Krapotkin leyfi til aS fara land könnunarferS í M'ansjúíu. Vann hann mikilsvert verk í þeirri för og öSrum síSari. Krapotkin yfirgaf brátt alla her- mensku og fór tíl Petrograd áriS 1867 og tók aS stunda nám viS háskólann Iþar. Um ifimim ára skeiS var hann á l'andkönnunar- tferSum um Sílberíu og gerSi upp- aífskaplega eftirtekt viSa í Evrópu. Hann segir, aS aSalkjarni kenn- inga Bolshevika sé sá, aS koma landslýSnum í skilning um almaetti jþeirra. En iþó beri alt vott um, hve hrapalega þeim mistakist alt. Hartn segir, aS menn hafi reynálu fyrir því, ihve imikiiláhrif gulliS hafi í kenningaútbreiSslu Soviet-stjórnarinnar. Og þá sé mönnum ekki kunnugt um þaS eins og þaS sé. En iþó hafi menn marga kunna atburSi því til sönn- unar. Og bendir Bernstein þar á Sá leiSi ósiSur er gamall — og því miSur ekki útdauSur enn, aS menn sitja á hljómleikum meS há- væru skrafi 'og skeggræSum, rétt eins og hljóSfæraslátturinn sé ekki til annars en aS breiSa yfir skvaldr iS og skarkalann. Þetta verSa "hinir smærri post- ular’’ listarinnar aS gera sér aS góSu. Þeir eru svo háSir hylli á- heyrendanna. En öSru máli er aS gegna um hina stærri” — svo sem til dæm- is Hiindel. Og þ ó er þaS einkum Beethoven, sem ekki skóf utan af andmælum gegn þessum 'nvim- leiSa ósiS. ÞaS var eitt sinn er hann var aS leika “duett” meS Ries í höil Browns greifa í Wínarborg, aS aSalsmaSur nokkur og hefSar- kona trufluSu hann me3 háværum samræSum.Beethoven létfyrst sem hann heyrSi þaS hvorki né sæi. En er þau höfSu skvaldraS um hríS, tók hann alt í einu viSbragS mikiS, þreiif í Ries og mælti hátt, svo aS heyrSist um sailinn: ”Eg spila ekki lengur fyrir þessi svtín”. Og hann fékst ekki til aS spila þar meira, hvernig sem aS thonum var fariS. Þetta hefir honum veriS lagt út sem ókurteisi. Eln þá er sannarlega ekki minna velsæmisbrot fólgiS í móSguninni viS listamanninn. eSa 1 1 ára gömlum, sem heitir kvæSinu, af iþví þaS er eftir bam, Dilys; hún á heima í borginni Van- enskt sé; en meira gaman hefSij oouverB. C„ og birtist þaS á fram 1 þó veri5’ ef undir því hef5i staS'! s,S.u blaSsins Sun, aS morgni SíS- ustu St. Patricksmessu, sem nú er DILYS drátt af landinu og voru þar á öll þag gem gerSist í Austurríki, þeg fjöll, en þau halfSi vantaS á eldri ar Sovietstjórnin sendi umboSs uppdráttum. alldi Krapótkin sjálf- mönnum sínum stórfúlgur gulls, til ur þetta mesta verk sitt í þágu vís- þess ag steypt þeirri jafnaSar- indanna. ÁriS 1871 var honum mannastefnu af stóli, er ekki var IboSin tsaSa viS landfræSisfélag í hennar skapi. En aftur segir Petrograd en hann hafnaSi og hóf hanni a8 fæstum muni kunnugt Þetta litla kvæSi; sem hér fer á eftir, er orkt af stúlku krakka 1 0 alveg nýliSin. ÞaS var einkar smekklega geng- iS frá kvæSinu í blaSinu. Um- hverfis þaS var rammi, vafinn grænum smáralaufum aS neSan; en upp meS rammanum vinstra megin óx tré sem breiddi laufiS upp meS og umhverfis rammann aS ofan verSu. BakviS tréS sást dálítiS írskt íbændabýli. Hinu megin viS tréS stóS liítil stúlka (litla Dilys), laglega búin og horfSi á kvæSiS sitt, sem er svona lauslega þýtt á íslenzku: The Good Little People E'ftir Dilys Dansa út um engi úti’ í tunglsljósinu; svipir, álfar, andar, írskar dverga huldur. Þegar móSan minkar, muntu geta séS þaS, ÁlfafólkiS írdka; undarlega . smáfrýtt. Leikur ljúft um bcdann létt sem Iþistil-fiSur, föt þess létt tog falleg, fagur-græn og rauSíbrún. Þegar nóttin þrýtur, þegar dagur lýsir, farnir eru álfar, andar, huldur, dýsir. Þar er ekkert eftir, er á dansinn minnir. ASeins írska lyng-tó ýfir morgun bllærinn. Svona syngur nú litla Dilys í Vancouver. Eg hafSi gaman af i'S Sigga eSa Gunna. SkeS getur aS mörgum finnist lítiS í kvæSiS spunniS, og er þaS sjálfsagt rétt, einkum aS því leyti aS máliS er slétt og látlaust, jafn- vel rneira á enskunni en íslenzku þýSingunni, , enda var nú ekki mikiS fyrir henni haft. En, skal nú annars vera minstur vandinn aS yrkja slétt og látlaust, blátt á- fram og hnökralaust, en hafa samt rétt og fallegt mál, eins og Dilys gerir á liltla ljóSinu sínu? Ein’nver orkti um Jónas Hail- grímsson: “Hjá honum máliS létt og Ijúft lá lí kostum hreinum.” E. Gíslason HANS HEIMSKI. NhSurlag.s LíSa nú sjö ár og Hans unir sér vel í klaustrinu. w 1 Þá segist hann vilja fara aS finna föSur sinn. Ge'fur Klaustur-' frúin honum fallegan reiSlhest og fulla pyngju af peningum, þegar ^ hann fer. Þegar Hans kemur í '■ veitingahúsiS til föSur síns, þekkir karl hann ek'ki, og segir viS íhann aS Ihann villdi nú aS ihann sonur sinn kæmi heim, og væri orSinn j annar eins maSur. “En líklegast | er aS hann sé búinn aS eySa ölium ; peningunum, og hafi svo ékki neiti | . upp úr neimi,” segir hann. En ! þegar Hans kemur til móSur sinn- j j ar þek'kir hún Ihann undir eins, og j j verSur þá mikill fagnaSarfundur. | Presturinn er líka sóttur, og þar.f Hans svo sem aS segja honum af ■ ferSum sinum. Loks segir prest- ur: “SegSu mér nú eins og er. Hef- ir iþú haldiS aíltþaS, sem eg ibrýndi fyrir þér fyrir sjö árum? Hefir þú aldrei druklkiS vín?” —Nei," seg- ir Hans; "eg hefi ekkert vín drukk iS; eg hefi eingöngu drukkiS kampavín.” — “GuS hjálpi þér,” hrópaSi þrestur; "kampavín er ágætasta vín sem til er. En ket hiefir þú Iþó ekki etiS?” Nei, eg hefi ekki.IátiS einn ein- asta ketbita inn fyrir mínar varir,”* segir Hlans; “eg hefi etiS steik í allar máltíSir.” “Mikil vandræSi. ÞaS er þaS bezta ket sem til er,” segir prest- ur. "En þú hefir þó líklega ekki sofiS á fiSursæng?” “Nei, nei, eg hefi stöSugt sofiS á dúnsæng,” segir Hans. “HvaS er aS tarna. Dúnn er bezta fiSur sem til er,” segir prest- ur. ”En eg vona þó aS þú hafir aldrei sofiS hjá nokkurri stúiku þessi sjö ár.” “Nei, þaS hefi eg ekki gert,” segir Hans; “eg hefi einlægt sofiS hjá kiaustvrsfrú." ’GiuS komi til,” hrópar prest- ur upp yfir sig; “klausturfrúin er systir frelsarans!" ”’Neit nei! og þá er eg mágur frelsarans. Eg er viss um aS hann hjálpar mér til þess aS komast á- fram í heiminum,” segir Hans. (Æfintýri) SNJALLRÆÐI Einu sinni var karl á ferS og reiddi talsvert undir sér. Honum þótti heldur þungt á hestinum, svo aS 'hann fór aS hugsa um, hvernig hann gæti létt á honum meS góSu móti. Seinast datt honum í hug aS binda pokann á bakiS á sér, og reiS svo blíspertur leiSar sinnar. Einhver mætti karli og spur'oi, hv'í hann væri aS mæSa sig á pok- anum og reiddi hann ekki heldur undir sér, eSa fyrir aftan sig. “Nú. hesturinn ber ekki þaS- sem eg ber,” svaraSi karl. nú starf sitt til hjálpar hinum bág- stöddu í mannfélaginu. Fór hann til Zuruich og kyntíst foringjum jáfnaSarrpanna og kyntu sér hreyfinguna mjög rækilega. SíSan hélt hann aftur til Rússlands og fór þá aS vinna aS áhugamálefn- um ‘sí’num, viSreisn verkamana- stéttarinnar. ÁriS 1873 var honum varpaS í Péturs og Páls-fangelsiS í Petro- grad en fyrir bænastaS landfræSi- félagsins var honum leyft aS halda áfram riti sínu er hann var þa aS vlnna aS, um ísöldina. Þótt hann ifengi auka-aShlynningu í fangels- inu hnigaSi samt mjög heilsu hans og 1874 var hann iátinn á sjúkra- hús íangelsisins. Tókst vinum hans aS »á honum þaSan meS brögS- um og komst hann huldu höfSi til jancj Finnlands og þaSan til Englands. þýzk um, hvsS Rússland hafi orSiS aS þorga tfl þess ‘aS koma á upprei'st- um í ýmsum löndum, til þess aS kúga Þýzkaland undir stjórn þá, er mikill hlluti þjáSarinnar vildi dkki hafa, og sem hefSi leitt ó- þjóSina. Og þegar svo líka se metanlega óhamingju yfir þýzku minst byltinganna í Ruhr-héraSinu í MiS-Þýzkalandiog Byern, þá muni ekki ofsöguim sagt af því, aS þar hafi Soviat-stjórnin kastaS mörgum miljonum af fe þjoSar- innar út í botnleysu. Bernstein segir, aS þaS halfi ilengi veriS opinibert mál, aS Len- in og fylgismenn hans hafi þegar stjórnarbýltingin braust út í Þýzka iandi, fengiS leyfi þýzku stjórnar- innar til þess aS fara um Þýzka- í innsigluSuim vögnum a stjórnin hafi því þannig Nýr lampi brennir 94% lofti. ICr hetrl rn rnfrunjrn o* gai. Ný tegund af ollulampa hefir nýlega verits fundln upp, sem gefur undursam- iega bjart og fagurt ljós, jafnvel betra en gas efSa rafmagnsljós. Lampl þessl heflr verlTI reyndur af sérfrœðlngum Bandarikjastjórnarlnanr og 3B helztu húskólum rlkjanna, og gefist ágœtlega. Lampinn brennur án lyktar, reykjar eTSa hávafSa, og er i alla staBl tryggur og ábyggilegur. Hann brennlr 94 pró- sent af lofti og 8 prósent af venjulegri steinolu. Uppgötvarlnn er Mr. T. T. Jobnson, 370 Donald St., Winnipeg, og hýtSur hann afS senda lampann til 10 daga ó- keypls reynslu, og Jafnvel afl gefa einn lampa meB öllu i hverrl bygo i beim mannl, sem vlU sýna hann öBr- um. SkrifiB i dag eftlr upplýslngum. j Spyrjlð einnig um hvernig hægt sé ao fá umboB án reynslu, sem gefnr frá »250.00 til »500.00 I laun á mánuði. Þar gerSist hann starfsmaSur ^jálpaS þeim áleiSis til þess a5 viS náttúrufræSislblaSiiS Nature |þeir gsettf 'byrjaS eyðileggingar- og ritaSi ennfremur í Times gtarfsemi sína heima og erlendis. Gekk hann iþá undir nafninu Leva- j Bandamenn hafa, segir Bern- stoff og vissi enginn hver h'ann var j ste;n enn fremur, fullyrt og full- Þá bar svo viS eitt sinn aS honum yrga enrí a§ Lenin og félagar hans var fengin í hendur bók ein til aS j fengið stórfé hjá keisaraveld- ritdaema. Var bókin um ísöldina ;nu þýzkai til þess aS þeir gætu og strandlínur Asíu og eftir — meg enn mejra bolmagni eySilhgt hann sjálfan. ÁkvaS hann þá aS segj'a til nafns síns. Hann dvaldi ekki lengi í Englandi en fór brátt til Sviss og gekk íþar í þj ónustu all- þjóSasambands verkeumanna, sem aS sögn hans átti mikinn þátt í því aS koma anarki'stastefnunni í horf. Eftir morSiS á Alexander öSr- um Rússakeisara, ,var Krapotkin ger landrækur úr Svisls og settist hann þá aS í Savoyen, en var tek- inn þar höndum skömmu siíSar, sakaSur um hermdarverk í Lyon. Læknaðist af kviðsliti Fyrir nokkrum árum lyftl e* þungri kistu og kvlðslitnaBl. Læknnr sögfSu aiS elna. lækningarvonln værl uppsknrð v.r. Belti bætti ralg ekki. Bn loks nátSi eg í meðal er algerlega læknaBl mig. síBan eru mörg ár, og þó eg hafi unn- iB erfiBa vlnnu, svo Sem stniBavinnu, hefl og aldrel fundiB til þess siBan. Englnn uppskurBur, enginn timamiss- ir, ekkert ónæði. Eg sel ekkl þetta meðal, en eg get gefiB þér allaj- upp- lýsingar nm þaB og hvar hægt er aB íá meöal sem læknar kvtBslR án upp- skurBar. _ Eugene M. Pullen, Carpenter, No. 129 MarneUus Avenue Mannsquan Jf. J. výnlts öBrum þetta, sem af kvlBslltS þjtst. Rússland ÞjáSverjum augljódega í hag. Bernstein fullyrSir aS þetta hafi átt sér staS, og segir, aS hann hafi sönnunargögn í höndum. Hann hafi vitaS um þetta alt frá 1917. En nú nýlega hafi hann fengiS sannanir fyTÍr því, hvaS mikiS fé þetta hafi veriS. Segist hann þora aS fullyrSa, aS þaS sé ekki minna en um 50 milj. gullmarka. Og þess vegna hafi Lenin og félögum hans ekki getaS veriS í vafa um, hvaS- an þaS vaeri komiS. Berstein kréfst þess, aS þetta verSi gert opinbert, því þetta ráSa brugg sé gert í nafni verkamann- anna og látiS heita svo, aS þaS sé þeim til góS's. En veldi Bolshe- vika, segir hann aS hafi ekki stytt Styrjöldina, heldur þvert á móti. En þaS hafi orSiS til ógæfu alla rússnesku þjóSina. Sú iitla endur- Ibót, sem þeir hafi komiS í verk, sé ékkert á móts viS þaS haf ó hamingju, sem þeir hafi steypt Rússlandi í. Og hvar hezlt sem á- hrifa þeirra gæti, sé afleiSingarnar alt af þær sömu, og sumstaSar verri. Mbl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.