Heimskringla


Heimskringla - 20.04.1921, Qupperneq 3

Heimskringla - 20.04.1921, Qupperneq 3
■WLNNIPEG, 20. APRÍL 1921 HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSIÐA. Vid Taugabilun ReynitS DR. MILES’ Nervlne viti: höfutiverk nlöurfallssýki, svefn- leysi, taugabilun, Neur- algia, flogum, krampa, þunglyndi, hjartveiki, meltlngarleysi, bakverk móbursýki, St. Vitus Dance, ofnaut víns og taugaveiklun. Þjáist þú af niöurfallssýki, höfuöverk, móöursýki eba tauga bilun í einhverri mynd, Nauralgia eSa svefnleysi? í öllum slíkum tilfellum er Dr. Miles’ Nurvine óbrigöult læknis lyf. Dr. Miles’ lýervine er árangurinn af margra ára starfsemi sér' fræbings í heila- og taugasjúkdómum. Eftir ai5 hafa tekiö þetts mebal, verba taugarnar, sem áöur voru á ringulr(eiö, endurlifgatSai og fá aftur sína reglulegu köllun. Og elns og öll Dr.Miles’ meööl, innlheldur Nesvine ekkert a eitri, vínanda eöa öörum hættulegum efnum. Þaö er ekta lífsvökv sem ekkert heimili ætti aö vera án. HafiiS Nervine á heimilinu. BitSjlö lyfsalann um flösku. Hann mu* fullvissa yBur um bats eöa sjcila peningunum aftur. Prtþartd at the Laboratory of the Dr. Miles Medical Company TORONTO - CANADA ÍT'^UgJUHnjl] More Bread and Betíer Bread Þegar þér hafi'S einu sinni reynt það til bökunar, þá munið þér árei'ðanlega pURiTy FL'0íip BiSji'ð matvörusalann um poka al hinu nýja "High Patent” Purity Flour. K COOCMCX PuRiry rcou^ Björg Jónstk ( / ....Fædd 20. janúar 1840, á Kálfsstöðum í íttir Samson. Björg sál. var góðlynd og hreinskilin og 1 1 Hjaltadal' í Skagafjarðarsýslu á Islandi. For- einarðleg var hún í svörum. Hún hafði stóra i eldrar hennar voru þau Jón Jónsson og Gyða skapsmuni, en svo vel kuni hún að stjórna Jönsdóttif. Eftir nokkurra ára dvöl í fbreldra þeim að lítt varð þeirra vart. Hún var kjark- húsum, fór hún til hjónanna Jóhannesar Ög- mikil, samfara dugnaði og fyrirhyggju. munc^ssonar og Steinunnar konu hans, er síðar Má óhætt fullyrða, að hér sé ein hin ágæt- bjuggu að Garði í Hegranesi. Björg sál. ólst asta íslenzkra mæðra til moldar borin. upp hjá þeim hjónum til fullorðinsára, að hún Friður Guðs hvíli yfir legurúmi hinnar fram- giftist Jónasi Jónssyni Samsonssonar, sem var liðnu. fyrsti þingmaður Skagafjarðarsýslu. Þau eignuðust fimm mannvænleg börn, sem öll komust til fullorðins ára. Börnin eru sem Svo fölna fögru blómin hér segir: t / og falla skjótt í dá Steinunn, kona Sigurðar Björnssonar að við hinsta dauða dóminn Mountain, N. D., t heyr drottins lúðurhljómipn, Þorbjörg, gift Ivari Jónassyni, dáinn fyrir hér lengur ei má á. nokkrum árum í Winnipeg. Jón og Samson, áður í lögregluliði Winni- Það þykir þungt að skilja peg borgar. í þessurti tára dal. • Sigurður, var yngstur þeira barna, dáinn. En verði Guðs að vilja j Til Vesturheims fluttu þau hjón ásamt börn- háns vídómsráðin dylja I um sínum árið 1887; settust þau að á Gimli hvað þýðir barnslegt bænahjal. og dvöldu þar í 5 ár. Eftir eitt ár í Nýja-Is- 1 landi dó Jónas, 1888. Frá Gimli fluttist Björg1 Hans hönd þig löngum leiddi j sál. til North Dakota með börn sín. Þar bjuggu á lífsins þyrnibraut, þau þar til 1898 að hún flutti til Winnipeg, hann veginn víst þér greiddi iþar sem hún var svo til 'heimilis til síðustuj og vel þeim hættum eyddi, Jí stundar. Hún dó 1 I. október 1920 að heimili það linar dauðans þungu þraut. Jóns sonar síns, 273 Simcoe Str. Hún var jarðsungin af séra Hirti Leo. Þann arf þú eftir skildir Við vöxt var Björg sál. í tæpu meðallagi. sem eignast börnin þín, Hún var fríðleiksikona á sínum ungdómsárum. það gjald sem ætíð gildir Móðir var 'hún ástrík og umhyggjusöm, sýndi þú Guði fylgja vildir, hún það bezt í breytni sinni við börn manns það Ijós þeim skærast skín. síns frá hans fyrra hjónabandi, 2 dætur, Dýr- finna og Sigríður, sem hún gekk í móðurstað Trausti G. ísfeld og reyndist þeim sem sínum eigin börnum. —^ NÝTT KOSTA Hverjum sem sendir oss $4.25 skulum vér senda eftir«t farandi bækur, þei mað kostnaðarlausu: Viiltur vegar..........................söluvérð .75 Ljósvörðurinn .......... Jón og Lára,........... , Dolores ................. Syivía.................... Bróðurdóttir amtmannsins Ættareinkennið .......... Bónorð skipstjórans .... .... Æfintýri Jeff Claytons .... Pólskt Blóð ...... ...... Skuggar og skin........... .50 - .40 .35 .35 .30 .30 .50 .45\ - 75 1.00 Til samajis $5.65 AHt sent hvert á land sem vera vill fyrir aðeins $4.25 Fimm síðast taldar bækur, eða hverjar aðrar, sem kosta jafn mikið, fást kayptar fyrir $2.50 Þeir sem kynnu að vilja éignast að eins tvær eða þrjár af áðurnefndum bókum, geta fengið þær keyptar með 10% afslætti, sendar sér án alls aukakostnaðar; aðeins verða pen- ingar að fylgja pöntun. Skrifið I THE VIKING PRESS LTD. á P. 0. Box 3171 WINNIPEG, MAN. i ' * uð smál. á ári, I fyrra þó 4 þú. Þar eru 60 manns nú.^— Þetta voru norsku félögin við IsafjörS- inn. I . svonéfndum Braganza-firS,i fyrir sunnan TsafjörS háfa Sviar fest.sé námulánd. FélagiS nefp- ist “Svet Kulfelter”. ByrjaS var á rekstri 1916. Er íþar töluverS bygging, lolftskeytastöS. LítiS Ihef- ir veriS flutt út af kolum ihingaS til, en nú eru íþar í vetur um 200 manns. Loks starfar rússneskt félag í Green Harbour. ASalmenn þess eru 2 Jússneskir kaupmenn í Petro- grad. Hafa þeir faliS framkvæmd- irhar rrtenni nokkrum aS nafni Levin, sem er pólskur gySingur aS ætt, en norskur ríkisborgari. Ann- ar er ýfirmaSur námurekstursins Dani, og er þaS sjaldséS þjóS á Spitsbergen. Verkamenn eru flest- ir norskir. ByrjaS var aS vinna 1917, og hafa veriS tekin út hér um bil 1 5 þús. smál. Uggir menn aS GySingurinn muni þurfa nokk- uS mikiS fé til rekstursins. NiSurlag. SÆMUNDUR EIRÍKSSON Fáfeddur 14. júní 1833. Dáinn 26. marz 1921. Var hann sonur Eiríks Hjálmarssonar prests aS ÞóroddsstaS í Köldukinn og konu hans SigríSar Þorbergsdóttur. Sæmundur var aSeins 1 0 ára þeg- ar faSir hans dó og éftir þann tíma ólst hann upp meS móSur sinni og seinni manni hennar, Jóni presti Ingvaldssyni a'S Húsavík í Þingeyjarsýslu þar til hann var 1 7 ára gamall. Þá fór hann til Danmerkur og dvaldi þar í þrjú ár viS jarSyfkjunám. Nokkru éft- ir heimkomuna — nálægt 1 856—- glftist hann SigríSi Jóhannesdótt- ur frá Laxamýri, systur Sigurjóns sem lengi bjó þar. Fyrst reisti hann bú í Mýrarseli, en var þar ekki nema árlangt. Eftir þaS bjó hann á ýmsum stöSum: Hrísey, Hóli í Keldu'hverfi, Fellsseli í Kinn og síSast aS Kaldbak á Tjörnnesi. ÞaSan flutti hann til Ameríku um sumariS 1882 og sett ist fyrst aS á Gardar í NorSur Da- kota, þar sem frændfólk hans bjó fyrir. Þar dó SigríSur kona hans fyrri part næst-a vetrar. Nokkru seinna gfftist hann í annaS sinn ElinráS Jónasdóttur frá Hvammi í HöfSahveríi, og stunduSi þau landbúnaS örskamt 'frá Mountain þar til fyrir eitiihvaS þremur árum aS þau fluttu inn í bæjarþorpiS og dvöldu þar þangaS til síSast- liSiS sumar aS þau fluttu til Jó- hannesar sonar hans. Þar dó hann en ékkjan lifir á fallanda fæti, mun vera komin . okkuS á níræSis ald- ur. Börn Sæmundar og SigríSar voru sem fylgir: Ásta, giftist Bene- díkt Jóhannessyni ifrá Toríunesi í Kinn. Þau bjuggu aS Gardar, N. D.t bæSi dáin. Jóhannes sem fyr er getiS, bóndi aS Hensel, N. D. Eiríkur, bjó lengi aS Hallson N. D., Sigurjón, til heimilis í Seattle, Wasíh. og Jón, sem lengst a'f hef- ir VeriS í Seattle. Sæmundur var þrekmaSur meS áfbrigSum, enda féll hann eins og eikin sem brotnar án þess aS bogna. Mentun ha'fSi hann náS meir en alment gerSist í ungdæmi hans, og var all víSsýnn og frjáls- lyndur til æfiloka. ATdurinn varS hár og hann skildi viS vel unniS dagsverk. Sjál'fstæSisþráin var ó- bilandi, enda kom hún honum vel aS haldi, til þess síSasta, þegar ell- in sagSi: “HinigaS og dkki lengra” J. H. 1 0. er. 3 1. er, reyna og fræknleika náS, lesist Reyna og fræknlefka naS.. — Þessar leiSréttingar eru menn vinsamlega beSnir aS át- T. T. LEIÐRÉTTING viS kvæSiS Kjartan aS NiSárósi. 1 1. erindi 1. línu er Glárir, lesist Glórir. í 2. er. 3. 1. er “og bylgju- sæng vaSs,” lésist "og á o. s. frv.” 1 3. er. 1. 1. er standa fjórir, les. standa ifjórir. I 7. er. 1. 1. er, þeyta, les. þreyta. Sama er. 2. 1. er,' háfa, les. kafa. I sama er. 3. 1. j er, horfin hug'fangín öld, les. horf- j ir o. s. frv., I 8 er., 1. 1. er, Leika j lisífengi, lesist, leika listfengir. 11 | Arni Andernon H. i\ Garlnnd GÁRLAKD & ANDERSON I.OUFK EDIMi AK Phone: A-2lí>7 '»l Electrle Knlltvay (Tiamhera RES. ’PHONB: F. R. 37fiS JDr. GE0. H. CARLTSI.E Su.ndar Eingöftgu Eyena. Amxu* Ref og Kverka-ajúkdóma ROOM 710 STBRLBíg BANK Phone: A3«oi Or. /W. B. HaHdoraon 4«H ROVB StII,BI»G TaU.: A3521. Cor. Port. og Edm ofsa3n;iarlun^rk^^ab#rk^‘ í.m“aog ífTtn't S,n"' kl' 11 » 46 ÁÍ£way Ue.4 6' m Taisfmi: A8SS1I • 7- G. Snidal Portage Ave. TANNKEKNiR 814 Someraet Btoch WINNIPEG Ðr. J. Stefánsson 4«1 BÖVD BUILOING Horni Portage Ave. oK Edmonton St. eingöngu augna. oyrna. f®/ A* huta ft kl. 1« til 12 f.h. off kl. S til 5. • h mJariw!"í! fullír blr«f**r hr.ia- é Jyíítíla y*ar hlara* vér \ ■atu lyfja og ra.Saia. KomiS ¥ A rerhm molulln nAkvmmiega/Sg® \ • ^nanna. V4r »ia»MÍ é sí?tT;;^y,rutunu“ •« OOLCLEUGH <fc co. Natro Aame oy Sherhroohe Sta. N7®3» og N7850 A. S. BARDAL selur iíkklstur og annast ura út- fartr. Ailur útúúnaíur s& bostl. Bufrenur selur áann allsheuar mlualsvarSa og Iegstelha. : : »1* IIBRBROOKK 8T. Ph.ue: NSUG7 WINNIPKQ Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON Lækningastofa 637 Sargent. Op. kl. 1 1 — 1 0g 4—7 á hverj- um virkum degi. Heimilfssími: A 8592 TH. JOHNSON, 'Ormakari og Gullsmií5ur Selur giftingaieyfi*br«. SArstaht athygii veitt pöntucum vilajffSrtSuni útan af lanclt. MlÍB St. Phoaet A44KS7 J. J. Swa.lon II. Q. Hlarlkason J. J. SWANSON & CO. FASTKIGNASAI.AR OQ ... „ pe.laaa mlHUr. Talaimt ÁG340 MOS P«ri* Uhíi«1Iuk Wlnnlprg Stetán Sölvason TEACHER OF PIANO Phome N. 6T94’ Ste. 11 Elsinore Blk., Maryland St M0RRIS0N, EAKINS, FINKBEINER and RICH ARDSON Barrieters og fleira. Sérstök rækt lögð við mál út tj óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél., einnig eér- fraeðingar í meSferð sakamála. 240 Gr&in Exchange, Wínnipeg Phone A 2669 Vér-geymum reiðihjól yfit.vet urinn og gerum þau eins og ný, af þess er óskaS. AUar tegund- ir af skautum bninar til sanv- kvæmt pöntun. AreiSaniegt verk. Lipur afgreiÖela. EMPÍRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.