Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐ90A. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. APRIL, 1921 & 1 "ÞaS vaeri gott ef þér vilduS gera þaS, helzt undir eins,” sagSi hún alvarlega. “Susan fór í morgun til Ástralíu, hún hafSi feng- iS simskeyti er sagSi m'óSir hennar haettulega veika, svo lítil von vaeri um bata, og því væri nauSsynlegt aS hún kæmi strax. Hún var næstum frávita áff sorg( aumingja stúlkan. Róbert reyndist henni miætavel, borgaSi henni peninga í fargjaldiS, grenslaSist eftir hentugri skipsferS og kom henni áleiSis. 'Nanna, sem f>ú sérS þarna, mun vel fær um aS annast drenginn. Svo hefir frú Carruthers barnfóstru sem hún iþarf ekki meS og ætlar hún aS senda hana til Iþín á morg- un, svo iþú getir talaS viS ihana, þvlí ein's viS var aS búast, gátum viS ekkert fullgert, fyr en þú kæmir heim.” MÞaS Ktur svo út, sem þiS hafiS ákveSiS sæmi- lega mikiS,” sagSi Rósa biturt. Hún var gangtekin af óljósum grun og óþægi- legum kvíSa, sem hún gat þó ekki gert sér ljósa grein fyrirt en umfram alt af gremju, sem hún gat illa duliS.” “Fór Susan af eigin kvötum?” spurSi hún; “var henni ljúft aS yfirgefa barniS?” Jessamy Avenal. Skáldsaga. klftir sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. 1 “£g sé hana svo oft gráta,” sagSi Jocelynd litli dapurlega og hristi um leiS bjarta lokka-kollinn sinn. “Hún graetur og grætur og kyssir mig. — Er pábbi reiSur viS hana?” LafSi Carew leit til Susan, sem þó ekki leyifSi sér aS horfa aftur til thennar. “Nei, líklega ekki,” svaraSi hún. . “SegSu mért Susan,” hélt hún áfram, ‘‘kemur kapteinn Beringer oft hér inn? ” “Nei, LafSi, ekki oft, en nú nýveriS hefir hann komiS hér inn tvisvar eSa þrisvar.” “Hefir (hann Ifyrr minst á hestinn?” "Já/LafSi, tvisvar sinnum.” ft “Eg skal minnast á þaS viS frú Beringer,” sagSi “Ójá, þetta getur veriS,”. svaraSi Rósa þreytu- LafSi Carew meS áhyggjusvip, og rétt á eftir stóS !ega, “en samt sem áSur skil eg þaS ekki vel; hún hún upp til aS fara. Hún hugsaSi meS sér: "Eg hefi ^efSi átt aS koma til mín og ífóta mig vita umþetta, ...... , * -i * i jj u ' i. ic' eSa þao minsta gat þó Robert símaS til mín.” ef til vill enga astæSu til aS vera hrædd, þvi það i , Hiann stakk upp a þvi við mig, en eg bao hann ---- -.............,..... ... væri ekki líklegt aS h.,nn vildi gera barninu neitt i t. I g ]úta þag Vera, því þaS væri synd aS lúfa þér ekki heldur til bróSur þíns. Seinni hluta þessa dags, kom Þau liti hvort framan í annaS. Robert Beringer hló kaldan hæSnishlátur. “Þú segir satt,” sagSi ihann, “og aS þínum ráS- um skal eg fara.” , 22. KAPITULI. “LífiS á “The Court’’ hélt áfram um stund viS- burSalítiS. Heilsufar Rósu var verra og verra. Hóst- inn ágerSist og óx meS degi hverjum, ráS og meSul læknanna sýndust engu orka henni tif bóta. Hún sagSi stundum viS sjálfa sig, aS Jocelyn litli væri hennar eina ánægja í lífinu, en svo var þaS barniS, sem óbeinlínis varS orsök þess, aS LafSi Carew neyddist til aS flytja frá “The Gourt”. Hún var ihrædd viS aS Beringer ihefSi óbeit á honum, og næffelt hiS sama var meS systir hans. Eftir aS Susan var farin, kom Lafði Carew miklu oftar inn í barnáherbergiS en áSur, og leit eftir hvern ig þar fram færi, en þaS gat nýja barnfóstran ekki felt sig viS, og gekk þaS svo langt, aS ihún klagaSi yfir því leynilega fyrir jómfrú Beringer. "Hún kemur þar inn þegar minst varir,” sagSi “Rósa mín góS,” svaraSi Anna og ypti öxlum j um leiS, “þetta fólk getur fundiS til eins og æSra tón’. “°g er meS nefiS niSri *’ öllu' rétt eins °S hún kyniS, og þaS var móSir hennar sem var veik.” væri hrædd um ao heilsu eSa lífi barnsins væri hætta búin.” “ÞaS er ærip ókurteisisi af henni aS koma þann- ig fram,” sagSi jómfrú Anna. “Eg skal vita hvaS hægt er aS gera gagnvart þessu.” Hún sneri sér samt ekki til Rósu um þetta efni “ÞaS hefir Víst veriS framhleypni áf mér aS aS njóta næSis.” minnast á hestinn,” hélt hún áfram hugsunum sínum. “ÞaS ihefir enga þýSingu aS tala meira um þaS, “Eg tók eftir því aS hann gaut til mín illskúfullum úr því hann gerSi þaS ekki,” sagSi Rósa kuldalega. „ SíSan sagSi hún viS barnfóstruna: “LjáSu mér augum og hann væri vis til að koma upp meö þaö , , . . , , . 1 svuntuna þina, eg.ætla sjaíf aS baða drenginn. Pað aS láita mig fara i burtu heðan, en mer er nauöugt aö 1 , . i er bezt, Anna, að þu tarir ofan til gestanna. láta Beringer og systir hans hér einráS í öllum grein- Jómfrú Beringer lét þaS svo vera, en æriS var um, og svo er nú þessi erfSaskra. hún |þó súr á svipinn. Rósa kom heim litlu síðar, og ifór strax inn í Rósa IhorfSi á dftir ihenni meS einkennilegu til- barnaheíbergiS; þetta var sá eini hluti dagsins, sem!liti- svo sneri lhún allri sinni athyF]i aS drengnum, , , , , . . . , u- m I kysti hann og kjassaSi alla vega. henni fanst hun vera nokkurnveginn sæl. Hun tok , * r I Jocelyn hth ihlustaði a þessa samræöu og var drenginn í fang sér, gerSi viS hann dælur og tal jjann sem J-,arrl( þæSi undrandi og óttasleginn. aSi viS Ihann barnahjal. ÞaS smábirti yfir henni og “Þau hafa þá aS sjálfsögSu sent Susan burt,” hún gleymdi ölfum sínum sorgum og áhyggjum. —! sagSi hann, “mér datt líka lí hug, aS þau ihefSu gert Hér var friSur, hvíld og sakleysi. Hún var meS tár þaS, en hvaS — hvaS er þaS sem þeim þykir aS henni?” / varir biSja 'fyrir þeirn manni, sem, því miSur, var oktamaki hennar. “Er hún komin? í augunum, þegar Jocelyn litli hafSi lesiS kvöldbæn- , or • . . i , l , •£• * i Jómfrú Beringer fór ekki afan til gestanna, eins ina sina. Hann bað einnig fyrir pabba, og þaritjað-, , , , rx. c „ | og Rósa ætlaSist trl; hún háfSi fahS LáfSi Carew ist upp fyrir ihenni reiSisvipurinn á andliti hans, er , , , * . .• * i___ „„ ^K J v | a hendur aS annast um gestina að þessu sinni, en hiún sá hann síSast, og háSshreimurinn í málrómn- gek_k nú eftir ganginum og inn í bókaiherbergiS, þar um. ÞaS var ef til vill ekki aS Ifyrirsynju aS beSiS sem Róbert sat ViS stór borS og skrifaSi. væri fyrir honum, og þó greip hana einhver ónota Hann lét brýr síga, er hann skrifaSi nafn sitt tilfinning, er hún heyrSi Ihinar smáu saklausu barns- undir bréfiS, og hann leit snögglega upp er jómfrú Anna kom inn í iherbergiS, ihún var sú eina er leyfSi sér aS koma þangaS. “Nú jæja,” sagSi hann stutt. “I verunni er eg ekki hæf aS vera móSir hans,” i Veit hún af því V’ hugsaSi hún sorgbitin. “AS hugsa til þess, éf hann | “Já, og Ihún er stórreiS. skyldi einihverntíma komast aS því, sem eg gerSi um ót af hverju? .... , ,, • , rsj. . ... “Hún segir, aS þú hefSir átt aS láta sig vita um nottma, og Jessamy sem aldrei hatði gert neitt ílt, 6 _ .*,.!,£*■ í , , ,,, M, „ þaS meS símskeyti; eg sagSi henni aS þu hefðir ætl- hun var goð og astuðleg stulka. Nu er eg eyrþar- „ , „ c , , ,» •• & j aS aS gera þaS, en eg raðiS þer tfra þVi. laus nætur og daga, ef mér kemur hún til hugar.” 1 Hann m hryssingslega, og sagSi um leið: “ÞaS “Mamma,” sagSi hin bljúga barnsrödd, “þú vantar ekki aS þiS kvenfólkiS eruS æriS snjallar aS mátt ekki vera sorgbitin.” ' S I ljúga ykkur til liSs. En hvaS helfst hún nú aS?. Hann klappaSi meS litlti hendinni varlega á Hún er sjálf aS annast um barniS. kinn hennar. Rósa endurgalt þaS, og lagSi hann svo _Hann leit upp og hleypti brúnum. ÞaS er kát legt,” hrópaSi hann. hann út úr Billiardsalnum( og baS hún hann 'aS k^ma meS sér jnn í bókaherlbergiS, því þar mundi enginn gera þeim ónæSi. “Róbert,” byrjaSi hún i mjög alvarlegum róm, ”iS megum til að verða af meS þessa konu.” “HvaSa konu?” “LafSi Carew.” Hún sagSi honum svo hvaS barnfóstran hefSi sagt . Þegar ihann hafSi heyrt þaS, sagði hann blátt á'fram aS sér ihefSi aldrei failliS viS LafSi Carew, og ef hann rwætti blanda sér inn í þetta, þá skyldi hún fara í ibúrtu. En hvaS IheldurSu aS Rósu sýnist um þetta?” ‘Ef þú ferS rétt aS viS Rósu, mun hún fara eftir 'iest heim aS aSaldyrunum. LafSi Carew fann aS ölóSiS sté Ihenni til höfuðs; hún þóttist skilja hvaS í efni væri, og varS gagntekinn af óþægilegum grun. “Hver á aS ríða þessum hesti?” spurcSi hún manninn. 9 “Herra Jocelyn litli, náSuga frú. Eg held aS þaS sé til aS gleSja drenginn, og hesturinn er gjöf frá kaptein Beringer; ihann er nýkominn frá Chamn- eys, og mér finst Ihann nokkuS vanstiltur. Kapteinn- inn ætlar sjálfur aS kenna drengnum aS ríSa; hann bíSur okkar á tilteknum 7taS.” BlóSiS storknaSi næstum í æSum La'fSi Carew — hún vissi eiginlega ekki áf hverju þaS kom. “Vissi frú Beringer um þetta?” spurSi hún. “Eg veit ekki, frú,” svaraði maSurinn, “eg held .relzt aS þetta hafi átt aS koma henni á óvart.” í sömu svipan opnuSust dyrnar, og Jocslyn og fóstran komu út, og hann iklappaSi saman lófunum, er hann sáihestinn; hann hljóp til Marks fjósamanns- ins og baS hann að láta sig á bak. Marta, fóstran, hélt Iheila lofsræSu yfir fegurð hestsins og ikosti, og áður en LafSi Carew gat hihdr- aS þaS, var Marks búinn aS setja Jocelyn á bak. “ÞaS er svo langt frá því, aS mér lílki þetta,” sagSi LafSi Carew í alvöru. “Eg fyrirbýS þaS; frú Beringer er ekki heima, og í hennar nafni harðbanna eg þaS. Marta varS reginsleg á svipinn, og þrjóskan var auSséS í andliti hennar. “Eg biS afsökunar, frú,” sagði hún, “en þegar húsmóÖurm er ekki heima, þá ber mér aS hlýSa skipunum húsbóndans. ÞaS er hættulaust aS fara á bak hestinum, og svo ætlar kapteinninn aS teyma.” “Ælar hann aS gera þaS?” spurSi LafSi Carew titrandi af hræSslu og reiði. Hún var nú sannfærS um aS barninu væri hætta búin af ásetningi og hún hlaut aS taka 'til sinna ráSa, ef hægt væri aS fíelsa sakleysingjann. Hún gat veriS snarráS og einarSleg þegar því var aS skipta, og hún flýtti sér aS grípa taumana. Ef Jocelyn ætti aS ríSa á þessum hesti, þá yrSi þaS aS ske undir hennar handleiSslu. Máske þér vilduS leyfa mér aS stySja Jocelyn litla?” spurSi Marta. “Eg vil helzt, að þér færuS til herbergja ySar,” sagSi LafSi Carew. HúsmóSir ySar getur sagt ySur, þínum vilja,” sagfSi systir ihans( “og svo finst mér ] hvaS henni sýnist um ókurteisi ySar. Ef barniS á aS nú aS hún vera alt of þreytt og vanmegna til þess ríSa á annaS borS, þá verS eg meS Marks.” ‘Þú ímyndar iþér þó ekki aS þú un .5” sjálf í rúmiS hans litla. Súsan stóS viSeigandi fjarri, | unz húsmóSur hennar háfSi gefiS barninu seinasta ~ónej þag liggur bara illa á'henni, en fyrst um kossinn. sinn I'átum viS eins og viS sjáum þaS elkiki. ViS Rósa leit til hennar meS ánægju og trausti; hún hcfum nú stigiS fyrsta undirbúningssporiS, til aS var svo sterk og athugul, og gáSi nákvæmlega aS framkvæma — þaS sem þér er hugleikiS; vertu því Jocelyn litla, sem henni þótti einkar vænt um; hon- rólegur fyrst um sinn, Susan var meS öllu óþolandi.” um var'engin hætta búin nærri. ViS þá hugsun brosti Rósa ánægjulega, þegar hún 'fór út úr herberginu. Laugardaginn næsta á eftir fór hún aS heim— sækja hertogainnuna, og kom aftur seint á mánu- “Já, en viS höfum nú komiS henni burt úr vegi okkar.” Hann færSi sig aftur aS borSinu og skrilfaði utan á upislagiS. Þegar hann var búinn aS því, sagSi jómfrú Anna Ifljótlega: / “Væri eg í þínum sporum, Robert, mundi eg dagskvöld. Hún ifór undir eins inn í barnahefbergiS, og henni brá heldur en ekki í brún, er hún sá, að þaS i stilla pfig um aS reiSast ekki svo á böeri. “Átt þá viS í samtali viS ihana?” “Já.” “ÞaS er ekki svo Iétt aS sporna viS því, þar sem agstoðar barnfóstran er var aS undirbúa baS fyrir drenginn, og þegar Jocelyn Iitli kom hlaupandi til! hennar, sá hún aS vangarnir voru votir af tárum og augun þrátin af gráti. “Eg vil fá mína eigin Sússu afturí mamma,” sagSi hann biSjandi. “Hvar er Susan? havr er Susan, spurSi hún í ein- beittum róm. “H'versvegna er hún ekki hér?” “Susan er farin í iburtu, frú.” Farin burtu?” háfSi Rósa eftir, og um leiS sett- ist húnniS urástól ,eins ogba rniSmfæ ypmfæyppyp ist hún niSur á stól( eins og undan ofþunga bamsins. “HvaS á þetta aS þýSa?” ‘Lo'faSu mér aS skýra þetta, Rósa mín góS,” var sagt á bak viS hana. j Jómlfrú Anna Beringer var komin inn, án þess til hennar hefSi heyrst, því hún var á flókaskóm, meS fölt andlit og köld, litlaus augu, stanzaSi beint á móti tengdasystir sinni og starSi á íhana rann- sakandi. Rósa horfSi á hana kuldalega; hún hafSi aldrei haft sérlegt alit á tengasystir sinni: eg fæ ekki einn einasta shilling hjá henni. "Já, eg skil þaS, en svo er nokkuS annaS, sem eg skil líka: Alt sem 'hún á — hver einasti skilding- ur — getur orSiS þín eigin innan skamms, án þess þú þurfir nokkuS aS hafa fyrir því. HvaS áttu viS?” “Eg á viS vanreilsu hennar, þennan slæma 'hósta. FaSir hennar dó úr tæringu, og — ef drengurinn verSur ekki fullorSinn, þá færSu einnig hans hluta; þaS er enginn sem getur ihindraS þaS. Eins og þu veizt, er erfSaskráin svo ihljóSandi, og í öllu falli verSur þú þó fjárráSamaSur hans. “Svo var löng, þýSingarmikil þögn, og svo sagSi kapteinn Beringer hægt: ‘Heldur þú í raún og veru aS ihún sé mikiÖ veik? “Já/svaraSi jómlfrá Anna, “eg veit meS vissu aS hún er þaS. FarSu nú eftir mínum ráSum, reittu hana ekki Al reiSi, og sýndu þig sem ástúSlegan og umhyggjusaman eiginmann. Skuldir og peninga máttu ekki nefna á nafn. Ást hennar til þín, er ekki meS öllu útdauS, og þú verSur aS reyna aS glæSa þennan neista. ErfSaskránni má ekki breyta — mundu þaS.” hún vilji gera nokkurt uppistand.. Eg sé ekki betur en henni hnygni daglega; en þaS er eins og enginn taki eftir því — hún sjálf etf til vill allra sízt, en hvaS á svo aS segja um barniS — Hún 'færði sig nær ihonum, og svo töluSu þau lengi saman hvíslandi. Loksins stóS Robert Beringer upp og strauk enniS. “Eg hefi ætíS haldiS mig frá aS eiga nokkuS viS þess háttar hluti,” sagSi hann órólegur. “en eins og þú segir, er IþaS ekiki heppilegt aS drengurinn -sé í vegi fyrir mér. Rósa gefur mér nú enga peninga, og eg er í mestu fjárþröng, og aS vissu leyti verSur þaS ekki okkar vefk. Eg ætla aS skrifa til Champneys á morgun. Ert Jþú viss um aS Rósa 'fer til Towers á föstudaginn? ” “Já( aS minsta kosti heyrSi eg hana segja þaS. Ef aS þú gætir komiS LafSi Carew burtu ihéSan fyrir þann tíma — “Eg slkal g«ra þaS sem eg get,,” sagSi hann. ‘Nær sem eg finn einhverja átyllu skal hún budt fara.’ Síðan fór hann úr herberginu, en systir hans sat eftir og einblíndi í eldinn, í djúpum, alvarlegum hugsunum. “ÞaS er ekki líklegt aS hann giftist á ný, hann ætti aS vera fullsaddur af slíku,” sagSi hún viS sjálfa sig, “og eg vildi krefjast aS hann gæfi mér ákveSna peninga upphæS árlega; hann mundi ekki synja mér um þaS né annaS; Iþar aS aúki yrSi þaS eg, aS honum sjálfum undanteknum, sem yrSi mestu fáSandi í húsinu; þaS er skemtilegt heimili. Rósa hafSi ákveSiS aS dvelja ekki á Towers nema fáa klu'kkutíma; hún ætlaSi aS vera komin til baka á venjulegum miSdagsverSartíma, en þaS var um klukkan 6. Hún hafSi kvatt Jocelyn litla í ganginum-meS kossi, og var í þann veginn aS stíga upp í vagninn, er hún leit viS og sagSi: “Hvar er LafSi Carew?” SamkomulagiS milli hennar og Rósu ha'fSi all- mikiS breyst í seinni tíS; hún hafSi smám saman fengiS meira álit og traust á stjúpu sinni en fyr hafSi veriS, og studdi sig viS hana aS nokkru leyti. Nú ætlaSi hún aS biSja hana fyrir drenginn. En LalfSi Carew var þar ekki, og um leiS og hún ók af staS, brosti hún aS hinni óþöffu áhyggju sinni. ÞaS voru engin Kkindi til, aS drengnum væri nein hætta búin meSan hún væri í burtu. Hún sagSi sjálfri sér, aS þeim systkinum þætti vænt um barniS, eink- um honum. “Eg kvelst af óákveSinni hræSslu, hélt hún áfram hugsun sinni. “Sjálf get eg ekiki gert mér grein fyrir, hversvegna eg er svo óróleg, en mér sýnist svo mikiS í heiminum, af því sem ilt er, og þegar maSur er sekur um stórkostlegan glæp, þá er eins og þaS kasti myrikum skugga á alt lífiS.” “LafSi Carew dvaldist lengur í þorpinu en 'hún hatfSi búist viS; þaS var ýmislegt sem hún þurfti aS annast um, .Og klukkan var aS verSa eitt, þegar hún ók inn í trjágöngin sem lá til ‘The Court. Hún hafSi alveg gleymtt því aS þaS var þennan dag sem Rósa ætlaSi aS sjá hertogainnuna, annárs hefSi húii flýtt sér meira. Hún var aS kalla komin heim aS húsinu, þegar hún sá aS fjósamaSurinn teymdi lítinn SíSan fóru þau af staS niSur eftir trjágöngunum. Hesturinn, sem virtist vera vanur meira sjál'fræSi, kastaSi sér til 3'msra hliSa, þvert á móti því, aS hann væri vel taminn og stiltur. Jocelyn litli hló og skrafaSi hæSst ánægSur, eins og hvert annaS barn á hans reki. Þegar þau komu þangaS, sem kapteinn Beringer hafSi ákveSiS aS mæta þeim, var hann þar fyrir í veiSimannafötum, meS svipu íhendi. Þegar hanmkom auga á stjúpu konu sinnar, varS hann æriS svipdö'kkur; svo gekk hann til hennar og sagSi í hæSnistón: “Hver er orsökin a, mér ihlotnast þessi heiSur?” — SíSan sneri hann sér aS fjósamanninum og sagSi: “Þér getiS fariS, Marks.” FjósamaSurinn lypti hattinum og hlýddi skipun herra síns. Hann fann því líkast sem eldingar væru í lopti, og vildi gjarnan vera kyr, en hann þorSi þaS ekki. / . LafSi Carew ihélt í taumana, eins og hún hafSi gert. • “ÞaS er ekki aS mínum vilja, aS Jocelyn litli ríSi þessum hesti,” sagSi hún alvarlega, “til þess er hann ekki nógu vel taminn, og leynir þaS sér ekki. Rósa vissi ekkert um þetta, og mundi ek'ki hafa liSiS þaS; eSa má eg spyrja hversvegna þessi tilraun er gerS( þegar hún var hvergi nærri?” “Þér eruS býsna djarfar, LafSi Carew,” sagSi Beringer reiSur. “Eg verS aS játa þaS, aS eg er forviSa á framkomu ySar. SleppiS taumunum; Hvernig dyrfist þér í mínu eigin húsi, aS blanda ySur inn í þær skipanir, sem eg gef hjúum mínum?” “ÞaS er ekki ySar :hús og hefir aldrei veriS þaS,” svaraSi hún í ógætni, “og Rósa mundi aldrei leyfa— “SleppiS þér taumunum!” grenjaSi ihann hálf- tryltur af bræSi, og hún hélt í því augnabliki, aS hann mundi berja sig meS svipunni sem Ihann hafSi í hendinni, en samt eirtblýndi hún á hann djarflega. “Nei( þaS geri eg ekki,” svaraSi hún í 'föstum og ákveSnum róm. “MeS Jocelyn litla verS eg, hvert sem hann fer, ihverskyns ill á'form sem þér ef til vill hafiS í huga, skal eg í þaS minsta sjá um aS þau verSi ekki framkvæmd í dag.” Nú kom reiSi hans og illska út fyrir al'vöru og þaS var ekki skemtilegt aS vera sjónarvottur aS slí'ku. Jocelyn litli starSi á hann dauShræddur og svo fór barniS aS hágráta. LafSi Carew reyndi aS hugga hann, en samt hélt hún d auSahaldi um taumana. “Þér getiS fariS heim meS barniS aftur,” sagSi Roibert loksins, “og afhent barnfóstrunn i hann. Þegar Rósa kemur heim, getur hún sagSt ySur þaS sjálf, hvert álit hennar er um framkomu ySar, og nú getiS þér tekiS saman farangur yÖar, því á þessu kvöldi skuluS þér víkja burt úr mínu húsi — já( mínu húsi — Rósa hefir sagt mér, aS hún skoSaSi ySur, sem nokkuiiskonar velvildarmann, sem henni væri nauSugt aS skilja viS sig. En nú hafiS þér helzt ti'l of lengi notiS greiSa okkar og gestrisni; hin ótil- hlýSilegu afskifti af oikkar sökum ræSur nú úrslitun- um. MeS eimlestinni klukkan átta fariS þér.” Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.