Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 2
 2. BLAÐSIÐA. HElíw -KRINGLA WINNIPEG, 27. APRiL, 1921 Nokkur smákvæði tii unsrar stúlku. t.. • ; > . (Endurprentun bönnuð. Höf.) L SEXTÁN ÁRA. Sextán ára saga sólskins bjarta daga sögS og daemd í dag. Lilja ljúfra blóma lifSu alla .dóma fram í ifeigSarslag. Sól í bölda heimi, hörpudísin braga, gæti iþín og geymi guS minn alla daga. II. í BAÐL AS ægis úrvænis landi æskan seyddi og dró hugi okkar og hjörtu. ViS héldum því fram aS sjó. Ramelfdar Ránardætur ruddust í klettalþró, dönsuSu á unnum sem álfar, en Ægir hörpuna sló. ‘ Eftir r ! V . Víst er þín ásýnd indæl, ekki eg neita því, en þaS er þó aSeins svipur hjá sjón aS sjá þig fötunum í. YrkiS um sváslega svipi. SyngiS um andanna liS. MáliS þig engla og álfa. Eg uni mér kvenfegurS viS. ViS guSsverkiS góSa og fagra gleymist mér stundar kíft þar sem í fyllingu faSmast fegurS, æska og líf. Blikandi snjóskýjabólstra — brjóstin þín, ýtra mær, lyftast sem hrynjandi hrannir; en hjartaS á bak viS slær. Frítt er meS vífk á vatni vöfSu í sólgeislatraf. ViS stripIuSumst þar og stríddumst og steyptumst á grængola kaf. ViS undum aS Ijúfum Ieikjum. (Lengi eg ber þína mynd). ViS dröfnina djarft viS tefldum og datt ekki í hug nokkur synd. • En þegar viS heim aftur héldum — þaS hendir! margt rökkrunum í. En hvaS þaS var? — Örlögin eiga eftir aS svara því. ni. EG ELSKA ÞIG EKKI (MeS sínu Iagi). Eg elska þig ekki, góSa, mér er bara íhlýtt til iþín, eins og þú værir yngsta og al-bezta systirin mín.. En þökk fyrir blíSu brosin þau birtu upp huga minn. Hinn dulda eld þinna augna eg enn þá í sál minni finn. Og alt sem iþig angrar og gleSur er ofiS í hug minn inn, því lagSur er leyniþráSur um Iíifsferil þinn og minn. Ef harmt þér verSur í huga og húmgar á ltffs þíns stig, þá vittu: mitt hjarta er heimur af huggunum fyrir þig. En eg elska þig ekki, góSa, mér er bara hlýtt til þínt eins og þú værir yngsta og al-bezta systirin mín. á aS hyggja: HiS fullsanna 'förlast mér ekki, eg fæ því ei vísaS á bug. ÞaS er mörg skfítileg skreytni sem skáldunum dettur í hug. Hjarta mitt titrar áf hlátrum. Hamingjan ein mér brást. Heimur minn allur er orSinn á - s - t . — IV. TVÍSVNA. Eg þekki ekkert eins indælt og ungmeyjar, fullorSin börn. En engin skepna er sköpuS eins skríSandi eigingjörn. Hin þunga örlaga alda í önd minni spyrjandi rís, hvort verSa skal vinátta okkar aS valköst, aS funa’ eSa ís? Sem útsynnings sól-bylja ærsli úr augunum lesa má: y' ýmist háS eSa hatur, eSa hlægjandi ástarþrá. Tvísýna tvíráSa vakin og tindrar í augans Iind. Ást þín er dul eins og eldur und ísþöktum fjallsins tind. En þegar aS alvaran eitt sinn yfirhöndina fær, , þá béislar hún arnfleygan anda og eldmóSi kjarkinn slær. V. ÞEGAR RÖKKVAR. , (meS sínu lagi). » \ Þegar rökkvar og hugurinn hvílist og hvarflar á draumaþing, þá leynist mynd þín í lund mér inn meS ljúf-sárri tilfinning. Og sögur úm æsljuástir, sem enduSu í dauSa og sorg, , birtast sem andar meS sorgarsvip *>g sveima um hugans borg. A'f sjálfstiltum hörpum hrynja harmslögin þung og sár, og tónklökkvinn seitlar í önd mér inn; eg ósjálfrátt felli tár. En í dulrænum undrun andans andlit þitt brosandi skín. Þegar húmar í sál minni horska mær þá hugsa eg oft til þín. VI. HIN DJÚPA ÞÖGN. (MeS sínu lagi.) í djúpri þögn er dátt meS þér aS vera, er dimma nætur lykúr foldarheimf því hljóSar stundir huliSs undur bera, sem hlægja kátt úr ibláum augum tveim; í djúpri þögn — þá dreymir andann vitiS; í djúpri þögn — þá gleymist ihversdags stritiS. En lrfsins andi lyftir vængjum hljóSum og leggur flug sitt inn til Vanalands, og herskarar af Ihuldu’ og álfaþjóSum í hljóSi syngja’ og stíga brúSardans. I djúpri þögn er dulinn skilnings andi. I djúpri þögn viS 1 tengjumst ástarbandi. / VII. DRAUMUR. Eg staddur var und hárra sala hvelfing; þar hópur manna óttasleginn stóS, því villidýr meS vargsins þorSta í iblóS aS vífum hræddum rann og olli skelfing. Þar sá eg þig og hrei'f meS höndum sterkum og hættum þrúSgum vísaSi á bug. Eg svíniS drap meS sveSju í vígahug og sigurlaunin hlaut á dýrsins kverkum. Spitsbergen eftir Jón lækni Ólafsson NiSurlag. ári. Var lokiS viS undirbúning síS- astliSiS vor, og tekiS aS vinna fyr- ir alvöru aS kolagrefti. — Hjá I þessu félagi var eg læknir á Spits- bergen -áriS 1919—20, og hafSi | því tækifæri til aS kynnast öllum TEETH WITHOUT PLATES Enska félagiS, sem á Spitsberg- námurekstrinum. Skal nú skýrt en starfar, ne fnir sig “The North-! Írá » stuttu máli, hvernig er um- ern Exploration”. StofnaS 1911 lhorfs > K>ngs Bay og hversu Þetta þrent fylgist jafnan að. Byrjið vorið með iþví að láta gera við tennurnar í ykkur, sé þess x j . . gera vio tennurna fyrir forgöngu Englendings nokk-: vmnubrogSum þar er hattaS. Er það b rir fir sjóndeildar- * r • t- . »/i ,f u l viKasf svipaS fyrmkomulag i f . , ... . . hrmgnum, og starrslongumn eykst, I urs aS nafni Erest Mansfield Manni þessum er lýst þannig víSast norsku námunum á Spitsbergen, , ,, ., , , . ^ - . i . v i , i .. n * í . pegar heilsan er per trygo. j enska blaSinu “Daily Chronicle”, °g getur aS þvi leyt, þaS sem her Tannlækningastofa ' mfn gefur I aS hann sé "8Öngvar,, vísmdamaS verSur sagt um Kmgs Bay att v,S | ^ tækifæri ag fá hina beztu ur, æfintýramaSur og námuverk- Sp^rgen yf.r hofuS. BygSm fáan'lega fyrir laegsta fræingur frá Klondyke”. - Gæti («m 40 hus) stendur a Slettlend, ^ ^ ^ lýsingin átt viS félagiS eins vel. j sunnan fjarSarms., Eru þar ílbuS- ^ ^ ^ gér ^ tyent f Mansfield þessi fór margar ferSir! arhús yfirmanna, gerS ýmist fyrir “> Spfebergcn. Lél byggja eSa 2 fjöl.kyldn, Þ„ W.I ^ snoturt hús á ey einni í Kings Bay forstoSúmaSur (namúíræSingur) ! og bjó þar eitt ár meS norskri stúlku — og skrifaSi þar eina vit- Jausa og heljarlaga skáldsögu. ASalmenn félagsins eru nú nokkr- ir auSmenn í London. FélagiS hef verkfræSingar, skrifstofustjóri, yfirmaSur námanna, læknir og um sjónarmaSur matvælanna. Þá eru íbúSarhús formanna, en svo nefni eg verkstjóra í ýmsum vora, getum vér talað við yður á yðar eigin tungu. Öll skoðun og áætlun um kostn- að við aðgerðir á tönnum ókeypis. Skrifleg ábyrgð gefin með öllu tannverki. Dr. H. C. JEFFRY 205 Alexander Ave., cor. Main St. Winnipeg. Verkstofan opin á kvöldin. u ymsum vinnu- ir aSsetur á þerm stöSum á Spits- greinum, undir umsjón yfirmanna, bergen, í Kings Bay (marmara- o. fl. Þar undir teljast t. d. verk- námur), Bellsound (kol) og Horn stjórar í námunumf formenn véla, sund (gull). Á öllum stöSunum j járn og trésmíSa, rafstöSvarstjóri, eru nokkrar byggingar, en öll lolftskei^astjóri., pakklhúsmenn, stjórn og ftamkvæmdir allar eru skrifarar og fl. o. fl. Sjúkrahús er í hinni fáránlegustu óreglu. Sum í fyrir 20 sjúkliriga. Verkamanna- sem heldur kjósa eigin húshald. stríSsárin voru bygSirnar mann- bústaSir eru ýmist smáhús, ætluS j EélagiS hefir allar nauStaynjavörur lausar, og rændu og ruplSu þá ; 4—h einhleypum eSa fjölskyldu^ heldur °Pinni búS tvisvar í viku óhlutvandir menn því sem mátti. | Ihvert hús, eSa stærri hús. HiS 8eta menn bar keyPl ser fot °S 1 Kings Bay er mikill marmari. 1 ytærsta gert fyrir ÖO menn Alls annað' er þe>r þurfa. Engir pen- HöfSu húsin staSiS auS 2 ár, þang eru til nú íbúSir fvr,r 300 verka-j inSa eru Sreiddir verkafólki á Spits aS til í fyrravor. Skyldi þá byrja menn. NeSst viS sjó eru þrjú stór hergen. .Fél. sér um greiSslu á op- fyrir alvöru. Sendar voru norSur 0g sterklegr bygS vörugeymsluhús irrberum gjöldum hvers manns og dýrar vélar og vistir handa 200 vélsmíSahús, eimvagnahús og grei®ir fjölskyldum hcma mánaS- manns. En er til framkvæmda 1 gripahús (fyrir hesta, kýr' og svín) . arl eftir fyrirsögn manna. Óilum kom, urSu þar 20 manns — elíki 0. fl. Skamt frá stendur lofskeyta- er hannaS aS taka meS sér til ’tékiS út eitt gram af maramara. j stöSin. Öll eru húsin úr timbri, Spitsbergen skotvopn, áfengi, YfirmaSurinn þar hafSi veriS í i flest smíSuS í Noregi og flutt norS sPrengiefni. °g er farangur vand- mrg ár yfirmaSur yfir marmara- ur á flekum, svo mjög er fljótlegt ie=a skioSaSur viS komu og brott- námum Englands á Grikklandi, ogj ag S8tja þau upp. MúraSir kjall-í för’ Verkamenn leggi sér til rúm- segir marmarann á Spitsbergen á-' arar undir öllum. Húsin eru sett lfot °° þjóni sér. F rá er dregiS í Mér fansí þaS tákn um mannlí.fs myrkriS svarta, því mörg er gátan leynd í draumsins spá. Þig gæti' eg verndaS voSa mörgum frá. því víkings blóSiS svellur mér í hjarta. VIII. HVARERTU? Hvar ertu?Eg hrópa og skima, en húmiS þig felur mér sýn. I myrkriS eg sál minni sökkvi sífelt aS leita þín. Hjúpar hverfulla vona, hulur alf tælandi synd, . þjappaSist meS þokuslæSum um þína sólfögru mynd. ' Hver ertu? Eg ihugsa og grunda, en 'hugurinn fær ekkert svar. Dularfull örlaga alda þig ókunna aS ihjarta mér bar. Þú ert engin og ekkert, en alt sem eg þrái samt. — Sólin skimar í skuggann og skín aS eilífu jafnt. IX. LJÓÐAFESTIN. Þessa 'litlu IjóSafesti legg eg þér um háls Engin þraut né þvingun stáls. þú skalt alta'f vera frjáls. Þó eg aldrei örmum bindi um þig; mær, ertu mér í anda kær, óS á íhörpustrenginn slær. Eg hefi elskaS oft og heitt og yndis notiS. Lög og dóma bælt og 'brotiS. BanasáriS einnig hlotiS. Þú skalt ósnert eins og mjöll á efsta tindi. Eins og blærf sem strýkst um strindi, stelst eg framhjá þér í skyndi. Einlægnin skal okkar millum altaf búa. ViSkvæmnin og vonin trúa vinarblómum okkar Ihlúa. Þessa litlu IjóSalfesti legg eg þér um háls. EndurroSi ástarbáls. Ómur dagsins hörpumáls. gætan. I Bellsound voru 30 Eng-1 skipulega e'ftir röSum, hæfilega lok hvers mánaSar. þegar reikn- fendingar og NorSmenn í fyrra, og langt (um 30 metra) hvert frá inSar eru 8erSir UPP- sPrengiefni, þó þar sé mikiS af kolum, náSu öSru, vegna eldhættu. Eru þó verkfæraslit, Ijós o. fl„ er eySist Iþeir aSeins til eldiviSar. Þar hafSi slökkviáihöid í hverju húsi. Ofnar viS vinnu í námunum. veriS nóg af Whisky og brennivíni eru { hverju herbergi, baShús í Námuvinnan er aSalvinnan, þó — 3 flöskur á mann á viku! þraut sumum húsum. Annars er eitt aSal margt sé annaS aS gera. Henni er þó aS sögn, en þá var bruggaSl baShús, meS steypi- og gulfubaSi. þannig háttaS, aS öllum verka- í Hornsundi voru 4 menn síSastl. Hafskipaibryggja var bygS í fyrra- mönnum er akift í 3 floiUka; vinn- vetur aS grfa gull, en svipaS for vetur. KoátaSi hún nál. l/^miljón ur hver flokkur 8 stundir a sólar- um þeirra vinnu. Hluturinn er aS kr- 60 metra löng, úr tré. Geta viS hring. Þannig er unniS allan sólar- félagiS sér alt meS annara augum, Fana lagst skip svo stór sem vill. hringinn, nót't sem dag. Vanalega leigir árlega dýr skip í Noregi, til Frá bygSinni er 20 mín. gangur vinna 2 saman a hverjum staS í aS Tannsaka og leita aSi námunum eftir sléttum vegi suSur ag fjbll-| námunni. ErþáunniS eftir ákvæS- í löndum stfnum, og er víst eigi ör-1 unum; en rétt viS rætur þeirra er . isvinnu, þannig aS ákveSiS kaup grant um aS sumir hafi notaS sér inngangurinn í námurnar. Járn- er greitt fyrir aS losa til dæmis óspart fé félagsins og taliS eigend- braut liggnrr frá námunum og niS- 'hvern fermetir af kolum eSa unum suSur í London trú um, aS >ur ag bygSinni og út á bryggjuna. grjóti í námunni, eSa sem er sama ja’fnvel gimsteinar væru á Spits-! 3 eimvagnar eru í gangi. Ra'flýs- bergen og ifengiS félagiS þannig ti'l ^ Jng er inn í öll hús og hvern krók aS senda leiSangra út og veifp sér 0g kima í námunum. SömuleiSis þannig atvinnu. En ekki stendur á úti alstaSar. Va’tnsleiSsla er á fénu. Segjast þeir eigéndurnir hafa ' sumrum tekin úr stöSuvatni skamt 19 milj. sterlingspund, er þeir ætli, fra, en á vetrum verSur aS keyra til rannsóikna og reksturs námum á vatniS heim. En í Advent Bay er Spitsbergen. Stundum koma þeir snjór bræddur í neysluvatn. sjálfir norSur á listiskipum sínum Allir yfirmenn og formenn eru og líta yfir land sitt, er þeir svo á Iföstum launum, ráSnir til eins (Framhald) Magnú/ Á .Ámason neifna, því þeir þykjast jafnvel eiga lönd ýmsra annara, — og “li’fa hátt” í sumardýrSinni.‘NorS- menn skopast mikiS aS þessu vandræSabraski “Engliah -manns ins, og er þaS sízt furSa. « Þá er eftir aS minnast á yngsta og síSasta kolanámufélagiS, sem þó nú er orSiS annaS stærsta fé- ÍagiS þar. FélagiS heitir “Kings Bay Kul Company” og hefir aSal- skrifstofu í Álasundi. Eigendur eru tveir útgerSarmenn og einn j hinn ákveSna vinnutíma skoSast málaflutningsmáSur, allir búsettir í | sem aukavinna, og er greidd 50% Álasundi . Keypti félagiS námu-jhærra fyrstu 2 klst., en síSan land í Kings Bay af norskum auS-j 100%. Fyrir ákvæSisvinnu, á- manni Chr. Anker, áriS 1912, fyr- byrgist félagiS hverjum manni kr. árs í senn flestir. Hafa þeir ókeyp- is efrSir, fæSi, húsnæSi, Ijós og hita. Verkamenn hafa einnig þetta alt ókeypis og kaup sem hér seg- ir: kr. 1,70 uín lsJst í lágmarks- kaup yfir reglulegan, ákveSinn vinnutíma, sem er 8 klst. á dag, þó þannig, aS haii einhver leyst af hendi ákveSinn fjölda dagvinnu tíma á mánuSi, fær hann dýrtíS- aruppbót, sem svarar kr. 2,0 fyrir dagvinnutíma. Öll vinna fram yfir ir 1/2 miljón króna. Er þaS allmikil landspilda austan og sunnan Kings Bay (Kóngs'fjarSar). Eru þar víSáttumikil og þykk kolalög. Hö'fn er ágæt, talía sú bezta á Spitsbergen, og liggur sunnan fjarSarins. FjörSurinn er ailra fjarSa fyrst á Spitsbergen íslans á vorin. FélagiS tó’k til starfa sumariS 1916. Hefir síSan veriS 2 um klt’s. sem lágmarkskaup. Strangar reglur eru um þaS, hvern; og ákveSiS sé greitt fyrir hverja smálest sem losuS er.. En verSiS er misjafnt, e>ftir þvtf 'hversu auS- velt er aS vinna. F.r taliS í vögnum sem loshS er. Á þennan hátt verSur meSaþkaup námumanna 22 krónur á dag. En þetta borg- ar sig fyrir báSa. Járnbrautartein- ar liggja niSur í öll göng námunn- ar, og renna elftir þeim járnvagn- ar, sem járnstrengur er hafSur í;: renna þeir af sínum eigin þunga niSur í námutnar, en rafmagns- vinda fyrir utan námugöngin dregur vagnana upp, er fyltir eru. Þannig eru kol tekin út úr nám- unum, og sett í hlaSa skamt frá. Reyslan sýnir, aS á Spitabergen losar hver verkamaSur aS meSal- tali 2,29 smál, af kolum á dag. Til samanburSar losar verkamaSur á Englandi 1,92 smál. Kolavinslan á Spitsbergen er ódýrari en í nolkkru öSru landi. Ber margt til þess, en fyrst og fremst þaS, aS öll jörSin er gegrifrosin, svo aldrei hrynur steinn úr veggjum eSa l'o’fti þar sembúiS er aS grafa, og þaralfleiS- andi þarf engar undirlbyggingar,\ unniS aSallega aS byggingum og undirbúningi undir námurekstur í stærri stíl, en jafntframt aS kola- grefti. Gætti nokkuS ver.kfalla aS undirróSri Bolshevika fyrstu árin, en nú hafa þeim Bolslhevikum ver- ástæSulausu eigi rr^ætir einn dag, en 6 kr. á dag, mæti hann eigi 6 ig mæta skuli ti'l vinnunnar, og( senji mjög eru miklar og dýrar VíS- greiSir hver 4 kr. á dag, sem aS ast1 í námurnar. Kolalögin í Kings Bay námunum eru frá 1 —4 m. á þykt. MeSalþykt 2 metrar. vinnudaga í mánuSi. FélagiS vá- Enn er eigi hægt meS vissu aS tryggþ verkamenn fyrir dauSa og segja, hve mikiS muni vera a'f kol- slysum, er gera menn óvinnufæra j um í landareign félagsins, því (5000 kr. í hvorutveggja tilfelli), maelingar hafa eigi veriS gerSar þar aS auki greiSir 'félagiS hveri-jyfir alt, en búiS er aS mæla út ■um manni 5 kr. á dag í minnihátt- margar miljónir smál.. FFélagiS ar sjúkdómstilfellum. Allir hafa ó- hefir til flutninga á sumrin skip ikeypis læknishjálp, nema ef um frá 1—4000 smál. Kolin eru flutt kynsjúkd'óma er aS ræSa. — Fé- ifrá námunni í stórum vögnum, er lagiS hefir alt matarhald á hendi. j tak’a hver 4 smál. Vagnarnir eru iS gerS góS skil, og fer nú alt fram Er borSaS í þrennu lagi, verka- fyltir á svipstundir (tekum um 4 meS friSi ogspek’t. Allshafa veriS I menn saman, formenn og yfir- mín. aS fylla hvern), meS þar til flutt út um 15 þús. srpálestir á menn hvorir fyrir sig, nema þeir gerSri forlá’tavél. Og þaS er aSdá-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.